Lögberg - 15.11.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.11.1900, Blaðsíða 4
4 LÖGBEHG, LAUGARGAGlNK 15. NOVEMBER 1900. LÖGBERG er eefið öt hvern fimtndae af THE LÖGBERG PRINTI VG & PUBLISHING CO . <1”(Efrl t), ad 309 Elíin Ave , Winnípeg, Mnn. — Kostar O'i nm íirio |£ tsInncU6kr.j. Borgist f>rtrfram. Einet'ik nr 5c. Pntiliehed every Thursday hy THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO., lncorporatedj'. at 309 Eigiu Ave., Wiunipeg.Man — S.ihecription price 6i..o0 per yiinr. payabie iu advauce. Sinfefecopiea öc Ritatjóri (Editor): SlGTR. JÓNASSON. Businees Manager: M. PaulsoN. aUGLVSINGAR: Smá-auglýsíngar í eltt skifti 25c fyrlr 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 76 cts um mánudinn. A steerri auglýsingum um lengri tima, afsláttur efíir samnlngi. BUSTAD A-SKIFTI kaupenda verdur ad tllkynna skrifiega og geta um fyrverandlbústadjafnfram UtanáSkript tll afgreidslustofnbladsins er I The Logberg Printing & Pubiishing Co. p. o.Box 1292 Winnlpeg.Man. Utanáskrlplttil ritstjdrans eri Kditor L«gberg, P -O.Box 1292, Wlnnipeg, Man. __ samkvmmt landslfignm sr nppsfign kanpanda £ hlajiógild.nema hannsé sknldlans. þegar hann ssg 1 app. — Ef kanpandl,sem er í sknld vid bladld flytn V 'erlnm, án þess ad tllkynna hslmilaskiptln, þá sr a 'vrlr ddmstðlnnum álitln sýnileg sfinnnmfyrir pr ttvísnm tilgangi. — FIMTUDAGINN, 15. NOV. 1900. — Hátíðarliald. Félag frjálslyndra manna og nn(?ra f’rjálslyndra manna klúbbur- inn, hér í bænum, slógu sér saman og höfðu samkomu mikla á „Winni- png Theatre" síðaÆtl. mánudags- kvöld, til þess að minna3t hins afar- mikla sigurs, er frjálslyndi flokkur- inu vann í heild sinni við kosning- arnar 7. þ. m., en sérílagi til heiðurs innanríkisráðgjafanum, Mr. Clifford Sifton, sem boðinn var á samkom- una, ásamt hinum nýkosnu þing- mönnum í Manitoba og Norðvestur- landinu og einnig þeim þingmanna- efnum, er undir urðu i fylkinu í bar- daganum. Mr. Robert Muir, forseti félags frjálslyndra manna hér í W’innipeg, stýrði samkomunni; hann hélt stutta ræðu í byrjun, bauðgest- ina velkomna, o. s frv. þá las Mr. C. F. Lang, ritari klúbbs ungra frjálslyndra manna, upp all-laDgt og vel orðað ávarp til Mr. Siftons, og var ávarpið undir- ntað af forseta klúbbsins, Mr. H. H. Saunderson, og Mr. Lang. Mr. Sifton svaraði þá ávarpi Mr. Muir’s og hinu skriflega ávarpi klúbbsins og hélt ágæta ræðu, sem varaði rneir en einn klukkutíma. Mr. Sifton þakkaði með mörgum fögrum og hlýjum orðum fyrir hinn mikla heifur, sem sér væri sýndur með samkomunni; siðan n intist hann á kosn'nga-bardagann, hina ósvífnu eðferð og hin ódrengi- legu vopn, er afturhalds-flokkurinn liefði beitt ( heild sinni, en einkum gegn sér; og að lokúm fór hann stuttlega yfir sögu og starf Lrurier- stjórnarinnar og sýndi, hve fjarska- lega landinu og hag almennings hefði farið fram þau fjögur fir, sem frjélslyndi flokkurinn hefði setið við völdin. Hvað framtíðar-stefnu stjórnarinnar snerti, þá sagði Mr, Sifton að hún mundi halda i sama hortíð og að undanförnu. þýðing- armesta atriðið f þessum hluta ræð- unnar var viðvikjandi stefnu stjórn- arinnar járnbrauta málura Vestur- Canada. Mr. Sifton sagði sem sé, að þótt sumir héldu því fram, að sambands-stjórnin ætti að hætta að hlynna að járnbrauta-lagningum með fjárstyrk, þá heföi hann alt aðra skoðun og mundi mæla öflug- lega með því, að stjórniu styrkti að járnbrauta-lagningum hér í vestur- bluta landsins, svo að það bygðist og bin afar miklu nUtúru-auðæfí þess yrðu arðberandi fyrir þjóðina, og var gerður hinn bezti rómur að þessu, eins og annars að allri ræð- uoni. Vór förutn ekki frekar út í ræðu Mr. Siftons í þetta sinn, þvi vér höfum hugsað oss að birta ágrip af henni síðar. Ræðan er sannar- lega þess virði. Siðan héldu ræður þeir dr. Rutherford, fyrrum þingm. fyrir Macdonald; Mr. S. A. D. Bertrand, er undir varð í Provencher-kjör- dæmi; Mr. Walter Scott, er sigraði hinn mikla bidlara í Assiniboia West — „slóttuskáldið Nicholas Flood Davin; Mr. Ross frá Regiun, úr stjórn Norðvesturlandsins; Mr. W. F. McCreary, hinn nýi þing- raaður fyrir Selkirk-kjördæmi; og Robert Watson, senator, fyrrum opinberraverka ráðgjafi í Green* way-stjórninni. Hið rúmgóða leikhús^var troð- fult af fólki, og voru þar á meðal allir leiðandi menn í frjálslynda flokknum hér í bænum. Á milli ræðuhaldanna var leikið á ýmiskon- ar hijóðfæri og góðir söngmenn sungu. Leikhúsið var prýtt með flöggum og sigrænum greinum, en á veggnum bakvið ræðupallinn vora letruð ýmisleg orð, með stórum stöfum, t. d. „Svar Brandon-kjör- dæmis er 747“, sem er tala þess meirihluta, er Mr. Sifton fékk við kosninguna þar. Að loknum ræðuhöldunum fengu allir, sem vildu, tækifæri til að heilsa Mr. og Mrs. Sifton, og not- aði fjildi fólks það. Klukkan 11 var san komunni lokið, og þá strax lagði Mr. Sifton af stað með járn- brautarlest vestur til British Col- umhia, til þess að halda þar ræður við kosningu, sem fer fram i einu kjördæminu þar innan skams. Sam- koman var hin ónægjulegasta að öllu leytí, og allir fóru heim til sín glaðir og ónægðir. Kosníng'in í Selkirk- kjördæmi. Urslitin í Selkirk-kjördæmi urðu þau, eins og vér gerðum ráð fyrir 1 siðasta blaði, að Mr. W. F. McCreary náði kosningu með 15 atkvæða meirihluta. Um leið og vér óskum Mr. Mr. McCreary til lukku með kosninguna, óskum vér íbúum kjördæmisins til lukku með hana, þvi það hefur fengið ágætan og ötulan fulltrúa fyrir sig á sam- bandsþingið, mann, sem bæði vill vinna og getur unnið kjördæminu og þessum hluta landsins miklu meira gagn en mótstöðumaður hans. —1 siðasta blaði sögðum vér, að Mr. McCreary heföi einungis fengið einu atkvæði fleira í Nýja-íslandi en Mr. Haslam, en vér höfum siðan fengið að vita, að allmargir frjáls- lyndir kjósendur frá Nýja-ísl. hafi ' verið staddir í Selkirk < g á leiðinni heim kosningadaginn, eri hali orðið veðurteptir og þess vegna ekki get- að greitt atkvæði með Mr.McCreary. Ef þeir hefðu komist heim í tíma, heföi atkvæða-munurinn í Nýja-ísl. orðið töluverður. <M..M..M.,(j.rtfcrt<fl>fcl(fc,((tlMfl(fcl(fcl(fc|(fctffcrffc|(fcl(fcl(tt^fc,(fcjfc|(fcrf|lf|fc(ltífJfclt.rl^1(fc^fcrt|^1|)tfcÉfc^Jfc^|fcJfc^fc 4 * i 43 43 43 i 41 41 i 43 i 41 43 41 i 41 43 4! i 43 4i f 41 41 i 43 43 41 43 43 49 43 i 41 41 43 41 4! 41 4) 41 41 4) $ 41 43 41 41 41 41 4) 41 41 41 41 41 BANFIELDS CARPET STORE. Er nú som óðast að selja út hið stærsta upplag: af niðurgettum COLFTEPPUM «HUSBUNINCI, sem nokkum tíma hefur sést i Winnipegr. EINS OG VIÐ VAR BÚIST hefur þessi mikla niðurfærsla fært oss svo marga kaupendur, að vér höfum orðið að loka búð vorri seinni partinn á daginn til þess að fá hentugleika til að afgreiða stór bópa af kaupendum sem safuast höfðu fyrir. En nú höfum vér fjölgað mönn- um og getum því afgreitt vini vora fljótara. EFTIRTEKTAVERT. ÖLL gólfteppin eru ENSK og ÁBYRGST. Allar vörurnar eru nýjar og hæst móðins. Banfields er ekki þektur að því að hafa legnar og gamlar vörur, margra ára og mölétnar. Vér höfum stöðugt nýjar vörur frá hinum nafnfrægu Crossley, Cook & Sons, og Templetons. GÓLTEPPI vor eru brúkuð í tíeiri húsum l Winnipeg en frá öllum keppinautum vorum til samans, í nýbygðu átt-hýsi eru vor gólftpppi f sex af þeim, eitt er autt. þannig hefur það gengið til að undanförnu. Vér getum sagt með sönnu: NÆSTUM HVERT HEIMILI. Ekkert ann- að verzlunarhús getur með sönnu sagt annað eins. þessi niðurfærsla stendur þar til hinar miklu vörubirgðir eru uppgengnar. 25 ets fyrir 40c. Tapestry Carpets 70 cts fyrir $1.00 Brussels Carpets $1.10 fyrir $1.00 Axminster Carpets Ullar og Union Carpets fyrir Hálfvirði Fancy Muslins fyrir Hálívirði Lace Curtains fyrir Hálfvirði Linoleums fyrir 45 cts 75 cts virði Munid eftir að alt er Nidursett. NÚ er tækifærið fyrir fólkið. Missið ekki af því. Vér getum gert betur við yður en nokkurir aðrir. Vor verzlun fylgist með tímanum af því vér þekkjum kröfurnar. Búð vor er ekki hjáleiga sem utanhéraðs gróðapúkar eiga, heldur er hún eign manna sem heima eiga í bæn- um. Látið samborgara yðar í bænum njóta viðskifta yðar. Banfield’s CARPET STORE. I » » If * » » » » if » » » * I I I i I I » í » » I I í lt I i 3t I » ► I I {t (t (t í lt í I * * * * » i » 284 rétt &ður en hán fór burt úr húsinu, tðk hún samt Calla-blómin og hélt 6 jþeim ( hendinni, er hún h&fði glófa &. Áður en dsgurinn v&r liðinn, kom d&lítið sorgar- atrlði fyrir, sem hún var ekki ein&sta s&klaus af, held- ur vissi ekkert um. í troðningnum sem varð, pegar hún fór inn í kirkjuna, strukust hin rauðu blóm &f brjústi hennar, og veitti hún því ekki eftirtekt sök- um geðshræringarinnar, sem hún v&r i. En Mr. Randolph, aðsfoðarmaðar brúðgumans, tók glögt eftir, að hún hafði blóm og að það voru ekki blónoin sem hann hafði sent henni. Hann spurði hana að, siöar um daginn, hver hefði gefið henni þessi blóm, er hún bar i hendinni, og sagði hún hon- um eins og var; og þótt hann gerði enga athuga- semd útaf pvi, þ& sv&f hann lftiö nóttina & eftir. Pað parf ekki meira til en þetta, að menn lfði þj&ningar. Emily var klædd—en, hana nú, hví skyldi ég reyna að lýsa f>ví, sem enginn annar en Worth gat hsfa búið til og einungis auðugt fólk getur veitt sér? Ef lesirinn getur hugsað eér perlulitt silki, með hin- um allra fegursta blæ og af beztu tegund, og bætir svo þar við hinum fegustu km'plingum, og svo við hvorttveggja miklu af sm&gjörvum rósahnútum, og minnist þess siðsn, sem ég gaf f skyn, að Worth hefði búið kjólinn til, p& getur lesarinn ef til vill gert sér hugmynd um alt sera ég get sagt honum. Að minsta kosti get ég sagt það, að þegar brúðurin kom ipn 4 kirkjuna, leidd af hinum afar-göfuglega 293 Mr. Neuilly virtist vera í mikilli geðshræringu Hin afarfallega unglingsstúlka, sem stóð frammifyrir honuro, flutti til hans endurminningar fr& iöngu lið- inni tið. Hún minti hmn & aðra stúlku, sem bann hafði séð vaxa upp fr& f>vi hún var barn, f>ar til húa varð fulltl a mær; hann hafði i ungdæmi sínu elskað móður hennar, ömmu stúlkunnar sem nú stóð frammi fyrir honum. Amman hafði ekki tekið fistum hans, en &st hans til hennar hafði verið orsök f, að hann hafði verið ógiftur alla æfi. Hann s& núsvip & andliti hinuar ungu stúlku sem minti h&nn & b&ðar þessar konur—móðurina og ömmuna—er hann hafði unnað b&ðum. Hann dró hina ungu stulku að sér þegjandi og kysti hana einn koss. Svo stóð hann & fætur — hanu hélt enn i hönd henuar—og leiddi hana að hurðinni að næsta herbergi; hann kysti hana þar aftur — & ennið f þetta skifti — bað hana að biða i næsta herbergi og lokaði hurðinni & eftir henni þegar hún var komin inn i f>að. t>& sneri hann sér við, með hræði f hjarta sínu og niðurbælda ákefð f röddinni, og hrópaði: „Mr. Mitchel, f>ér eruð annaðhvort hinn fyrirlit- legasti fantur, sem til er & jörðunni, eða að hér & sér stað eiohver hræðilegur misskilningur. Skýrið þetta efni, maður, pvi ég verð að f& að vita sannleikann tafarlaust!“ „Verð er orð, Mr. Neuilly, sem ég sajldan hlýði“, sagði Mitchel, „En ég voit hveruig þér hafið þ j&ðst, vg hef enga löngun til að lengja þetta saratal einu 288 sj& þ&, en Barnes sat eftir algerlega r&ðalaus. Siðsn byrjaði hjónavígslan, og að h&lfri klukkustund lið* inni óku þau Mr. og Mrs. Mitohel fr& kirkjunni til Fifth Avenue-hótelsins. Mr. Bimes beið ekki eftir, að þau færu úr kirkjunni, heldur flýtti sér burt skömmu eftir að hann hafði lesið blaðið, sem Mitcbel hafði fengið honum. BlaðiÖ var giftÍDgar-vottorð og var dagsett daginn &ður, en giftingin hafði fariö fram & skrifstofu borgarstjórans. Hvaða &stæðu seiu Mr. Barnes hafði til að hindra giftinguna, þ& hafði telegraf-akeytið fr& Sefton gert Mi. Mitchel mögu- legt að draga enn einu sinni bust úr nefi leynilög- reglumannsins, & þann h&tt að ganga i borgaralegt bjónaband &ður en hjónavfgslan færi fram f kirkjunni XV. KAPÍTULI. MR. MITCHEL SKYrIR NOKKRA HLUTI. Strax cg Mr. Barnes kom til New York, úr Ne"1 Orleane-ferð sinni, för hann 6 skrifstofu sfna. HanO varð d&litið hissa, er hann kom þang&ð, & þvf, Lucette var þar fyrir. „Jæja, til hvers komuð þér hingað?“ sagði hann þurlega við hana. „Ég kom hingað til þess“, sagði stúlkan, „aö éff gæti gefið yður skýrslu mina undir eins og þér k»in« uð. I>að þolir enga bið“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.