Lögberg - 15.11.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 15.11.1900, Blaðsíða 5
LÖGBKRÖ LA.UGARDAGINN 15. NOVEMBER 1900. 5 Crslit kosninganna í Manitoba. í skýrslu þeirri yfir úrslit sam- bandsþings-kosninganna í hinum ýmsu Canada íylkjum, er vér birt- um í sífiasta blaði voru, töldum vér a8 frj<>lslyndi flokkurinn hefði unn- i8 4 þingsæti af 7 í Man., þetta hefur reynst öðruvísi. Laurier-stjörnin vann ekki nema 3 kjördæmin, nefni- lega Brandon, Selkirk og Winnipeg. Vér teljum Laurier-stjórninni verka- manna-fulltrúann, Mr. Puttee, því hann fylgdi henni a8 mólum á síð- asta þingi og gerir það ekki sfður hér eftir, enda studdu frjálslyndir menn hér í bænum hann eindregið við kosninguna. Af h«lfu aftur- halds-flokksins náðu kosningu (allir með fremur litlum atkvæða-mun): 1 Lisgar-kjördæmi, R. L. Richard- son, íitstjöri „Winnipeg Tribune": 1 Marquette dr. Roche, er áður var þingmaður þess; ( Provencher-kjör- dæmi, Mr. La Riviere, er áður var þingm. þess; og í Macdonald-kjör- dæmi Mr. N. Boyd, er var þingm. þess fyrir nokkrum órum síðan. þótt þessi niðurstaða sé ekki eins heppileg, fylkisins vegna, og æskilegt hefði verið, þá er hún a't önnur en afturhaldsmenn höfðu gert ráð fyrir. þeir þóttust sem só viss- ir um að vinna öll 7 kjördæmin í Manitoba, nema eitt. Af'turhalds- menn töldu sér meira að segja hér um bil öll 17 þingsætin fyrir vestan stórvötnin, en unnu einungis 6 af þeim! Svona fór útreikningur þeirra yfir höfuð. þakkarávarp. bað eru viuir, sem I raun reynast. Þegar égkom hór að Gimli, 4. september 1 haust, eftir rúma 10 vikna hraknings-ferð frá íslandi, með veika konu og 3 böru, var óg sjslfut mjög lasinn ltka og vonar.veikur um framtiðma, þar sem ég var að öliu leyti félaus og bjargarlaus fyrir þenn- an minn fjö sky'du-hóp. Hvað hefði þft legið fyrir mór? Ekkert nema að veslast upp 1 eymd og volæði, þar sem ég þekti bér engan og fttti bór engan að. En margan & Guð góðan. Hann uppvakti þft hjnrta hinnar figætu höfðings konu Mrs. Sigrtðar bidriks- dóttur, Gimli P. O , til aðhjálpa okk. ur—eftir að hún haföi sent okkur 50 dollara farbróf heim til ísl., fin þess - að geta gert sór von eða vissu um að ffi það nokkurn ttman endurgoldið— og bætti hún þvf þfi við, að taka okk ur öll heim & neimili sitt og reyndist okknr þar sem b*zta móðir t þeim þungbæru sorgar-hörumngum, er okkur mættu, þvl eftir okkar þriggja vikna dvöl þar, voru öll börnin okkar sfilnð. Okkur fanst þft ltfið svo þungt Og beiskt, að við þr&ðum að það væri & eoda. En þ& syndi Mrs. Sigrtður bett hver hún var. Hún hughreysti okkur þ& ýmÍ8t með huggandi og styrkjandi guðs Orði, eða með hress- andi og gleðjandi fortölum. Með þessum hætti tókst henni að lótta mikið okkar þungu sorg, svo að ég e'tir mfinaðar dvöl hjá henni faon niig færan til að *eyna að fara að vinna irér og minni lasburða konu fyrir vetrarforða. Við vottum Mrs. Sigrfði og hennar figætu dætrum og tengdason- um, sem einnig tóku nfikvæman þ&tt 1 sorgar.kjðrum okkar, ævarandi fist- ar-þ»kkir fyrir þ& dygðarríku ve'- gjörninga, sem hún Og þsu hafa veitt okkur t þessu beiska sorgar strtði, og biðjum við góðsn guð að launa þeim öllum, þft þeim mest fi liggur, þeirra gleðj»rdi góðverk. Gimli, 31. október 1900. Bjarni Árnason, Ingibjörg Björnsdóttir. Vcrzlid vid THE BLIIE SME. Æfinleg-a iblllegrus't. 30 Stamps a Lodvoru 20 Stamps a Fatnadi. ÞAR TIL ÖDBUVI8I VERDCR AKVEDID. KARLMANNA OG DRENGJAFÖT. Góð föt úr tweed handa fullorðc- um, $S.S0 virði. fyrir.......$ R.OO Góð businejg-föt $9.50 -irði fyrir. 6/0 Falieg föt úr alull, $13.60 virði,fyrir 8.50 Ljómand' föt úr skozku tweed, $18.50 virði, fyrir......... 10.50 Fínust i föt úr svörtu venctian, $20.00 vírði, fy-ir......... 14.50 Ljómaiidi drennjafatnaður, $6.50 v rði. fyrir .......... 3.75 Fal’egir dren jafatnaðir úr ali'llar tweed, $5.50 virði, 'yrir.... 3 25 Góðir fatnaðir úr tw»ed, $3 25 virði, fyrir........... 1.95 Sailor föt, $1.75 virði, fyrir......9o KAlíLMANNftoe DRENGJA YFIR FRAKKAR. \Tor og haust yflrfrakkar hauda full- fullorðnum, $15.00 virði, fyrir.. 8.51. Vor ojr haust yfirfrakkar úr bezta whipeord. $16.50 virði. tyrir... .10.00 Vetr«r-yfirfr> kkar handa fu’lorðnum með háum hlýjum krnffa, ýmislepa l'tir á ýmsu verðstivi, $4 76. 5.f 0, 6, 7 f 0,9.50 Drenvja yfir'rakkar af öllum stærðum, S þúsundatali. af nýjustu tízku: Karlmanua og drengja stutt yflrtreyjurt þúsundatali. • KARLMANNA og DRENGJA BUXUR. Karlmanna b’ixur, $1.75 virði, 4....$1.00 Þykkar alullar bi xur, $3.60 virði, á.. 2.00 Svartar tweed’uxur, 2.50 virði, á. . 1.5 Fínar worgteö huxur, 5.50 virði, é... 3.(V' Drengja stutt buxur, l.m virði, á...6o Betri tegui d, I.25 v rði, á........9o GRÁVARU FYRIR KONUR. Dömu vstrakan jakkar, $40 virði, nú sleRÍÖ ni'ur t............$29.50 Dömujakk»r nr Siberíu selskinni 25.(0 virði.nú á............. 16.50 Svariir austnrrískir dömujakkar 30 00 virði nú á .............21.00 Tasmania coon jakkar, fyr r konur 32.00 \Trði, nú á.............22.50 Ákafl ga vai daðir dömuj>-kkar úr coonskinni 4/50 virði. nú á.... 37.50 Ljómandi fallegir dömujakkar úr co n skinni 40.00 virði, r.ú á.... 29.50 Dömu jaakar úr gráum lambskinnum. Dömu jakkar úr svörtum peisDeskum UmLskinnum. Véræskjum eftir verzlun ykkar. Vér erum nú tilbúnir að mæta kröfum beirra sem burfa að kaupa sér föt efa loðvöru. Fatnað af öllum tegundum handa full- orðnum karlmönnum og drengjum. LoS- vara af öllum tegundum. Lesið með gaum- ®gæfni þeDnan verflista. Dömu jakkar úr electrio selskinni Herðaslög fófiruð með loðskinnum,miklu< úr að velja. Dömu stnrmkragar, vetlingarúrloðskinn- um, loðhúfur úr gráum lambskinn"in, apossum, grænlenzku selskinDi, þýzku mÍDk, belgiskum beaver, canadiskum beaver, Alaska sable og selskinni. Mufís frá $1.C0 og upp, KARLMANNA GRÁVARA. Fallegir yfirfrakkar fóðraðir með loðskinnum, 40,00 virði, nú á. .$28/0 Loðfóðraðir yfirfrakkar, 50.00 virði, nú á ............................38.50 Loðfóðraðir yflrfrakkaT, 70.00 virði, nú á........................... 54.00 LOÐ-YFIRHAFNIR. Yfirhafnir úr coonskinni, 45.00 virði, núá.............................35.00 Ljómandi fallegar coon-yflrhafnir, um og yfir.......................37.50 Yflrhafnir úr rússnesku coon- skinni, 38,00 virði, á..........28.50 Svartar Wallaby loðyfirhafnir, 24.50 virði, nú á...............19.50 Svart \r Bulgaríu yflrhafnir, 22,50 virði, nú á.....................16.00 Beztu geitarskins yfirhafnir, 18.50 virði, nú á..... ...............18.00 5i íirfrakkar úr rússnesku Buílalo- skinni, 28 50 virði, á.......... 20,00 Svartar geitarskins og kangaroo yfirhafnir, 1800 virði, nú á....10 00 Karlmanna stormkragar úr Ástraliu bjarnarskinnum, coonskinni. Alaska beaver, hýzkn mink, canadiskum otui, og persnesku lambskinni. Karlmanna loðhúfor úr svöitu astrakan, þýzku mink, Síb“ríu otur, persn“sku lambskinni, canadiskum otur og raink, á verði sem er frá 1 00 til 25.00. Ein sérstök tegund af canadiskum otur, 9.50 virði, nú á.................5.00 Karlmanna stormvetlingar úr Ástralíu bjarnarsKÍnnum, coon, beaver, otur og selskinni. Sérstakar tegundir—húfurog há-vetlinga- úr suðurhafs selskinni; leldir gráir og svartir úr geitarskinni, BuSalo og uxahúðum 0 Pantanir meö pósti aígreiddar fljótt og vel. 0 THE BLUE STORE. iÆ., Þessir rokkar eru ágæt’ega smíðaðir Hverjum r o k k fyleja 3 snældur. Tjólið er 18 |>uml mgar S þvermál. oierið fyiirspu'n til þeirra sem selja þá, eða skrifið oss. Islenzkir Rokkar. Þér þekkið kambans, eru mjúkir og aægilegiv ogléttir, nr. 22—25—27 o g 30. Sendir með pósti fyrir $1.00. Mustad’s Ullai kainbar. 5 hjörtu, norskt lag, baka vel og ja'nt, Vöflur ern h Jlar. öll önnur köku- mót, sem auglýst ha'a verið hér í blaðinu, einnig til sölu. Vöflujárn. Úr hínu nafnfræga skegghnífastáli. 3 lengdir, öll 2 buml. á bre di, mjög þunní bakkann, úr stiltu og klökku stili, brotoa ekki, ábyrgst að vera hvorki of hörð né of ileig, Bandarikja leugd 2}ý fet. verð 5Cc Norsk „ 8% „ „ 75c Svensk „ 4 „ „ 1.00 send, og borgað undir þau, til þess s»m þér verzlið við. BANDARÍKfA UANTANIR afgreiddar í gegnum umboðsmean vora eða beint frá Minneapolis. OANADA PANTANIR afgreiddar frá Winnipeg eða í gegnnm canadiska verzlunarmenn. Skrifið til Minneapolis þannig: Alíí-eil A.n<lr*eseii <& Co., The Western Importers. 1302 Washington Ave. S., Minneapolis, Minn. Umboðsmaður vori Canada: J. H. Aslidown, WHOLES\I,E & RETAIL HARDWARE, WINNIPEG, - - - MAN. Nýir Ktupeailur Lö»bergs sem senda oss $2.50, ffi yfirstandandi firgfang frfi byrj'un sógunnar „Leikinn glæpamaður1*, allan uæsta firgang og hverj’ar tvær, sem þetr kjósa sér, af sóguum „Dokulýðurinn“, „Rauðir demntar“, ,,Sfiðmennirnir“, „Hvtta hersveitin“ og „Phroso“, Utanfiskrift: CHEVRIER & SON, 434 Main Str. Winnipeg,Man. Aldrei hefur Lögberg fengist með svooa góðum kjörum, og ekkert annað islenzkt blað býður jafa mikið fyrir jafn l&gt verð. 0 KT'STTT VERZLUN^HOS, er sendir vörur m®ð pisti. Nýjustu og beztu hús-ihö d nýjunt.ar og meðul. HJER ER NOKRUÐ AH ^VRIAMEÐ. Eruð pér þjáður af i-jón l -'pru? ‘ACTINA’ undnr a’darin *ar— getur læknað vður. Enginu skurður. Engar inuuikur. Skri ið eftir bækling.^ UJ 1/1 u O a (HALP BTŒRÐ.) Latknar og varnar líkþoruum, táhorn im og inngrónum n«gl- um. Verkfæri þetta er sívalning rúratál- með snörpu klæði ut,«n um, sem fest er með tveim ni kel hólkum. Áburður é hornin í sórstöku klæði innan í sívaln- ingnu n. Með bví að renna þessu verai færi frara oí aftur, eyðileirgur það o/ keniui' í veg fyriralis l"gs horn o * ójöfnur á fótunum o < heldur huðinni hte nai og heilbrigðri. Áby gst, að gera hver >, sem nottr, ánægðan. Sjnt m- ð póstiíyiii 5c í pós ávísun eða frímerkjum. Sjálf-hitanlegjpressuijárn, a'veg hættulaus. “Sprenging ómóguleg. Þarf að eins brjar minútnr til að liitna. Það er hættulaust, hreint og hraðvir/t <>g vinnur betur en nokkurt anuað pressu- járn sem nú er á markaðnu n Verð $5.1 0 fyrirfram borgað. ' SeudiO eftir upplýs- ingum og vottorðum. Uppkveikjuefni. Hið þægilegasta og bez'a uppkveikj iefni sem þek'er. Algerlegaáreiðanl gt, hrein- legt og hættulaust. B ennur í 25 mínút- ur Getur sem 1 ezt kveik* k Jaeld Til sölu í pappírs pökkum tilbúnnm tii brúks. Kosta a*eins 2%c. hver Pö tnu á pósi- spjaldi færir yður sýnishorn frítt. Hiun nyi verðlisti minn. yfir nPskonar þénanleg húsáhö d. veiður fullgerð u' inu- an skams. Sendið mé'' ut nása'ilt y<5ar ogsvoskalég sendi yður eintaa pe^ar hann er tilbúinn. T.ikið eftir auglýsingnm minum—alt af eitthvað nýtt í hverju bUði. Karl K. Albart’s S. 268 McDermot ave., Winnipkó, Man. „EIMREIDIN“, fjölbreyttaata og skenatiiegasta imantið & ísienzku. Ritgjörðic, inynd- r, sögur, kvteði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjfi H. S. Bardal, S. Borgmann, o. fl. 289 „Hvað er nú & ferBum?-4 sagði Barnes. „R&ðagerð yðar, að f& upplýsingar geguum pósthúsið I Esst Orange, hepnaðist ekki“, sagði Lucette. „Póstmeistarinn sagði, að þótt hann vildi gjarnan gera yður greiða, þfi væri hann hræddur um að það, er þér fóruð fram fi, gæti filitist hið sama sem að hnýsast 1 bróf manna 1 póstinum. Að þér yrðuð að f& leyfi frfi póstm&la-r&ðgjafanum. Ég byrjaði þvt leit mtna eftir hinni bendingunni, er þér gfifuð mér, og byrjaði að rannsaka sérhvert hús í bænum. Þetta var erfitt verk, en ég fann stúlkuna & endanum. Það er ekki til neins að gefa yður n&kvæmari skýrslu nú um þetta atriði, þvt það er búið að flytja stúlkuna burt aftur. Mitchel iór til East Orange 1 gær, og fór með stúlkuna til New York“. „D vt fylgduð þér honum ekki eftir, til að f& að vita hvár hann skildi hana eftir?“ sagði Barnes. „Ég gerði það, og í þetta einn er ég viss um að hann grunaði ekki, að ég væri & hælum hans“, sagði Luoette. „Hann skildi stúlkuna eftir hjft þeim Rem- sen-mæðgum“. „Hjfi Rem8en-mæðgunum?“ sagði Barnes. „Hvað getur það átt að þýða?“ J „Það veit ég ekki“, sagði Lucette. „En Mit. chel og Miss Re r.sen ætla að gifta sig t St. Patricks- dómkirkjunni kl. 10 f. m. nú 1 dag“. „Þau gera það ekki ef ég get bindrað það“, sagði Mr. Barnes og flýtti sór til kirkjunnar alt hvað hann gat, en niðurstaðan varð sú sem frft er skýrt í st'asta 292 bara lfitalæti“, sagði Barnes. “I>ór vitið mjög vel, að ég ætlaði mér að nota Miss Emily Ramsen sem vitni gegn yður, og að ég gat ekki gert það eftir að hún var orðin Mrs. Mitchel.“ „Ohl Jæja, já; ég játa, að mér datt þeJta I hug, Mr. Btmes“, sagði Mitchel. »Og nú — hvað ætlið þór svo að taka til bragðs t þessu mfili?“ „Fyrst og fremst ætla ég að taka yður fastann, fyrir að nema burt barnið, aem var í umsjón Rose Montalbon“, sagði Barnes. Hann fitti von fi, að Mit- chel sýndi & einhvero hfitt, að hsnu yrði forviða, en þetta urðu vonbrigði. „Já“, sagði Mitchel rólega; „og hvað svo?“ „Síðan skal ég neyða yður til fyrir dómstólun- um að l&tt uppsk&tt, hvar hún er falin og koma með hana fyrir réttinn,“ sagði Barnes. „Ég held, að þetta yrði býsna erfitt fyrir yður, ef ekki stæði svo &, að ég hef ekkert & móti að gera það“, sagfi Mitchel. „Satt að segja ætla ég mér að breyta algerlega afstööunni frfi þvt, |sem þér tmyndið yður hana, og koma strax með barnið. Emily!“ kall- aði hann upp, og þfi kom kona hans strax inn 1 her* bergið með mjög fagra ungltngsstúlku. Mr. Mit- chel sióð fi fætur, tók I hönd stúlkunnar, leiddi hana rólega til Mr. Neuilly og sagði: „Rose, þetta er Mr. Neuilly. Hann var fistfólginn og góður vinur móð- ur þinnar, og hefur komið hingað alla leið frfi New Orleans til þess að sjfi þig. Ég held að hann vildi gjarnan kyssa þig, eðu er ekki svo, Mr. Neuilly?“ 285 manni Mr. Van Riwlston, er hafði, sem fistfólgnasti vinur föður hennar, verið beðinn að ganga henni í föður stað við þetta tækifæri, þ& horfði sérhver kona í kirkjunni lengi fi brúðurina og kjól hennar, og sneri sér stðan að grannkonu sinni, til að l&ta í ljó»i aðd&un slna. Ennfremur vil ég segja það, að alt hólið til samans var ekki nægilegt til þe;s að lýsa Emily Remsen til hlítar, þvt hún leit að öllu leyti út sem „konungleg drotn;ng“, eins og Dora var vön að segja með aðdfiun við alla I mörg ár fi eftir. En þegar brúðurin og föruneyti hennar var kom- ið inn, fór fólkif, eins og eðlilegt var, að skimast um eítir brúðgumanum, og undraði sig yfir að sjfi hann hvergi. FÓlkið fór að hvíslast fi og spyrja hvað ann- að, en enginn gat gefið fullnægjaudi sv«r. Sumir héldu, að einhver misskilningur hefði átt sér stað og að brúðuritmi og vinum hennar liefði verið gefið teikti of snemma um, að koma inn. Þetta var óþægi- legt fistand fyrir þau, því þar sem þau voru komin inn að altarinu, g&tu þau auðvitað ekki farið út úr kftkjunni aftur. Af þessu leiddi, að þau bara stóðu fyrir framan altarið og biðu. Loks lóru allirað ve.ða svo órólegir, að það varð sm&tt og smfitt dauða- þögn um alla kirkjuna, að undanteknu þvt, að leikið var fi orgelið. Fólkið var agndofa, og þar sem minúturu- ar liðu, fin þess &ð brúðguminn kæmi, fór það loks að óttast, að eitthvsð hræðilegt hefði komið yrir, eða væri i þann veginn að ske, og hélt því Lærri niðri í sér sndanuip. Fáeinir tánir \inir biúíh^óntnag

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.