Lögberg - 22.11.1900, Page 1

Lögberg - 22.11.1900, Page 1
Gamlir ofnar. * Vér hOfum m'klð af brúkuðnm hitnnarofnam, sem % ér Boljum fyrir allkk verd þetta eru ágwtir oinar, ^ icm voru teknir í skiftum fyrir ní ja. Komið og gerid om boð i þ4. ANDERSON & THOMAS, # 538 Nain Str. f 4'%-'%'%'%'%'%'%'%'%'*%'%'%''%'%'%'%'%'%'%ré * Búist viö vetrinum. * Flóka wöBther itrips, stópípnr, rúdcgler, sksnt* ir, skaata <51ar, hochey sticks, ilkaflrga hillegar og msrgt fleira. ANDERSON & THOMAS, é Hardware Merchants, • 538 Main Str, 13. AR Winnipeg, Man., flmtudaginn 22. nóvember 1900. NR. 46. Frettir. CANADA. Almennar fylkifþings.kosniogar eiga að fwa fr»m 1 Qiebec fylk’ ? csBsta mftn. (des ), og er talið vlst, að frjftlalyndi flokkurinn (Parent-stjóm. jn) vinni atórkoatlegan aigur. Dað er nú I aðsigi að taka œann. tal uid alla Canada, og heitir a& Archibald Blue, er á að standa fyrir manntalinu. Eins og kunnugt er, fer manntalið hér fram tiunda hvert ftr, og er búist við að J>að vetði tekið 1 byrjun næatkomandi aprllmánaðar. Hinn mikli stiflugaiður Royal rafmagns-félagains i Chambley, I Qoe- bec-fylki, sprakk á föstudaginn var og hlaust allmikið tjón af f>ví. BANDABIKIN. Snjókoma með allmiklu hvass- viðri cg frosti átti sér stað um mest- allan norður og norðvestur hluta Bandarlkjanna (austan Klettafjalla) l vikunni sem leið og teptust járn- brautalestir á stöku stöðum. Tiðar- far hér í Norðvestur-Canada hefur veriö miklu betra cn sunnar og austar landinu slðastl. hálfan mánuð. Minnesota málmgrjóta-bryggjan I Buffalo, i N. York-riki, hrundi mður siðastl. laugardag með 60,000 tons af málmgrjóti. Slysið skeði einmitt á j>eim tíma sem skipt var um vinnu. menn á bryggjunni, svo einungis tveir drengir fórurt með henni. Ef slysiö hefði komið fyrir á öðrum tima, befðu tugir roanna mist lifiö. Ctlönd. Flokkur af Apaohe-ltidlánuœ m tlaði aö stela hóp af nautgripum frá Mormóna-nybyggjum i Mixiooivik- unni sem leið og sló 1 bardaga roilli peirra útaf f>essu. Féllu f>ar 12 Indi- anar og 4 Mormónar. Rússakeisari hefur legið all- hættulega veikur undanfamar 2 til 8 vikur 1 taugaveiki (typhoid fever), en er nú sagður á nokkrum batavegi. Veikindi keisarans hafa ollað sumum Evrópu-stjórnunum miklum ábyggj- um, f>ví fyret og fremst hafa f>au tahð fyrir hinu sameiginlega starfi stór- veldanna I Kina, og svo hefði Evrópu- friðurinn orðið ótryggari ef keisarinD hefði dáið. I>að er sem sé vist, að bann er einlægur i að vilja firrast ó- fcið, en ekki að vita hvernig eftirmað- ur hans hefði orðið I f>eim málum. Samningar milli fuiliiúa stór- veldanna og fulltrúa ke'saraus i Ktna eru nú byrjaðir og hefur keisarinn •kipað að byrja að borga skaðabóta kröfur Bandarikjanna fyrir drfip trú- boða J>aðan og eigDaspilli f>egna Bandarikjanna. Keisarinn hefur og látið refsa inörgum fyrirliðum „B >x- ers“-uppreistarinnar grimmilega, hef- ur látið setja Tuan prinz i varðhald og svift hann tign sintii. Eon fremur hefur Yu Hsien verið kærður fyrir að eiga p&tt i „Boxers“-óeirðunum og búist við að keisarinn skipi að taka hann af lifi. Sögur ganga um að ekkjudrotningin sé dáÍD, en sú fregn f>ykir óáreiðanleg. , Boxers“-upp reistin hefur verið að gripa um sig 1 Suður-Klna að undanförnu, og hefur keisara-liðið háð ýmsa bardaga við uppreistarmenn [>ar. Fregnirnar segja að um 6,000 ,.Boxers“ hafi fallið I einum af bardögum f>essum.—Sú frétt gengur uú, og hefur vakið mikið um- tal, einkurn I HoDg Kong, að Bretar séu I undirbúuingi með að senda mik- inn og hraðskreiðan herskipa-flota að Ströndum Ktna,en i hvaða skyni, fylg- jr ekki sögunni. Ur bœnum og grendinni. Aukakosning til fylkispings fór fram i Rhineland-kjördæmi siðastl. raánudip, og voru tveir í vali, Mr. Valentine Winkler, liberal, (er fiður var f>ingmaður fyrir kjörkæmið, en sagði af sér og bauð sig fram sem p>ingm«nnsefni fyrir Lisgar-kjördæm- ið við sambsnd-J>ing8 kosnin{rarnar), oar M-. N. Bowman, conservativ. Mr. Winkler vann kosninguna, f>rátt fyrir að afturhaldsmenn hfmuðust eins og ljón og Roblin-stjórnin reyndi að kaupa kjördæmið með öllum mögu- legum meðulum. Dr. Brandur J. Brandson hefur nú slept stöðu sinni við almenna spit alann, bér i bænum, og fór suður til Edicburg I N. Pak. siðastl. laugar- dag. Hann gekk uDdir hið lögboðn* próf i N. Dakota-riki i sumar og hef ur fengið lækninga.leyfi f>ar, og sezt aft i Edinbnrg sem læknir. Kvöldift áftur en dr. Brandson fór héðan, höfftu þsu M'. og Mrp. T H. Johnson heim boft allmikift i húsi stnu á William ave , I kveðjusfcyni vift dr. Brandson, og b'iftu mörgum viiium hans og sin um.— Vér óskum dr. Brandson allrar hamingju I bráft og lengd. Sfðastl. mánudag komu hiogaft norftur: Trycgvi I-gjaldsson, Dórftur Bjarnason, Sigurður Arnason og Jón Dorsteinsson, allir frá Hallsou i N. Dakota. Mr. Ingjald*s>n ætlar að skofta lacd á ymsum atö*um hér i fylkinu, í f>vi augnamifti aft flytja sig búferlum hÍDgaft norftur I vor, og verftur um h lfan roánuft I f>essu ferftalsgi. Hinir aftrir hafa einnig í hyggju aft IleDgjast hér nyrftra og nema land slftar, og gera helzt rfcft fyrir aft fara norftvestur til Swan River-dalsins, efta landsins i nánd við Winnipegosis-vatn. Mr. Hsslam, sem ósigur beift í kosningunum f Selkirt-kjördæmi fyr- ir Mr. W. F. MoCreary, baft um er.d- nrtalningu atkvh_ftanna, er greidd voru, og veitt’ hlutaðeigaDdi dómstóll f>á beiftni auftvitað. Endurtalning- unni er nú lokift, og f>ótt dómarinn hafi enn ekki gefift úrskurft um fáeina atkvæfta-aeftla, sem vafi er á hvort gildir eru, f>á er svo mikift vist, að Mr. McCreary hefur meirihluta at- kvæftanna og he'dur J>ingsætinu. Dað er nú einnig sanDaft, að ekkert „ó. hreint“ hefur átt sér staft „á hlift lib- erala viftvlkjandi atkvæft 'tölunni“, eins og hift óumræftilega isl. Tupper- Macdonald malgagn gaf i skyn 15. [>. m. Málgagnift er bara orftift lygari enn einu sinni, en f>að erengin nýung Miðvikudaginn 7. f>. m. lézt hót í bsrnum, eftir all-langa sjúkdómslegu, Valgerðor Jónsdóttir, ekkja Geir Finns Gunnarssonar, er dó hér i Winnipeg fyrir nál. hálfu öðru ári slðaD. Valgerður sál. var fædd fi Dóroddsstað i Köldukinn, i Suður. Dingeyjarsyslu á íd., 2. ágúst 1841, og var f>vi liðugra 59 ára að aldri, er hún lézt. Hún var dóttir sóra Jóns Kristjánssonar, siðast prests að Breiðs- bólsstað t Vesturhópi 1 Húnavatns- sýslu.—Valgerður sál. giftist Geir Finni GunnaresyDÍ, prests að Lauffisi við Eyjafjörð, hinn 11. októbsr 1864 g áttu f>au bjónin saman 5 börn i alt. Tvö af f>eim eru dáin, en 3 eru á lifi og uppkomin, og eiga öll hcima hér I Wpeg, nefnil. Jón, giftur; H»l!- dóra, gift; og Magnea, ógift.— Val- gerður s&l. var jarðsett i Brookside- grafreitnum hér vestan við bæinn, og jarðsöng séra Jón BjarnRson hana. Á öðrum stað í þessu númeri Lögbergs er grein með t'yrirsögn- inni: „Hvað blöðin segja“, og von- um vér að lesendur vorir lesi grein- ina með athygli, því í henni er á- reiðanleg skýring um hvað hæft er í því, að fransk-kaþólskir menn stjórni Canada (sé í meirihluta í hinu nýkosna þingi) og hver orsök- in var til hins hræðilega ósigurs afturhalds-flokksins. það sem blöð- in, er vér birtúm kafla úr, segja um þetta mál, er fullkomið svar gegn öllu bullinu og moldviðrinu, sem „Hkr.“ hefur gætt lesendum sfnum á að undanförnu— einkum í síðasta blaði,—nema hvað snertir sigur aft- urhaldsmanna í Ontario-fylki. Vér ætluðum oss aö birta skýringu blað- anna eystra yfir hann, en gátum það ekki í þessu númeri blaðs vors sökum plássleysis. En vór gerum það í næsta blaði. Af því, sem e;tt blaðið segir, sjá lesendur vorir hvar „tingoð" afturhaldsmanna eiga heima —á ruslbaugnum. Afgaugar!!! AFGANGA VIKA HJÁ CARSLEY & CO. Kkjólaefna afgangar! Silki-afgangar! Klæðis afgangar! Tweed afgangar! Flannel-afgangar! Cretonnes-afgangar! og ýmsu fleiru Allar vörulsifar og afgangar. hverju nafni sem nefaast, veröa aö seljast þessa viku til þess aft fá pláss fyrir jólavör- urnar. Miðborðin hlaðin af fádæma kjörkanpum alla þessa viku. CARSLEY & co. 344 MAIN ST. íslendingur vinnur i búðinni. - tXMlSÍOI' Life lnsirace C«. Spyrjið yöur fyrir um skírteini félags- ins uppá dánargjald eöaborgun um ákveö- inn ttma. Það er bezta og ódýrasta fyrir- komulagið, sem boðið er. Veð bœði hjá sambandsstjórninni og fylkisstjórnunum. rCina lífsábyrgðarfó- lagið, sem á þann hátt tryggir skírteinis- hafa. Peningarlánaðir eegu veði í bdjörð um og bœjarlóðum gegn 8VÍ prct., sé lífs ábyrgðar-skýrteini lagt inn sem auka trygging. Æskt eftir umboðsmönnum allsstaðar þar sem eneir umboðsmenn eru. Góðum umboðsonönnum verða boðin góð kjör. Snúið yður til Wm. flapvey, Manager for Manitoba & The North West Territories Cor. Main & Notre Dame, WINNIPEC. S. J. JÓHANNESSON, General Agent, WlNNIPEfi S. G. THORARENSEN, Srecial Agent, GIMLl, MAN The Northern Life Assurance Company of Canada. ***************************$- * * * * * * * * * * * * * * * Adal-skrifstofa: Londo.n, O.nt. Hon- DAVID MILLS. Q C., D<5mgmáUrádg}Hfl Can»da, LORD STRATHCONA, ■nedrádanfll. JOHN MILNE, yflrumsiáuarmadur. HÖFUDSTOUL: 1,000,000. Lifa<byrg"arskineim NORTIIERN LIFE félagsios ábyrgja handhöfum allan þann IJAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI og alt þaS UMVAL, sem nokkurt félag ge'ur staCið við að veita. Félagið gefur öHuin skírteinishöfimi fult andvirði alls er þeir borga J»ví. Áður en þér tryggið líf yðar ættuð þér að biðja ndirskrifaða um bæk'ing fé- lagsins og lesa hann gaumgæfilega. J. B. GARDINER l Provincial Ma aK«r, 507 McIntyre Blocr, WIN\TIPEG. TH. ODDSON , Qeneral A«ent SELKIRK, MaNITOBA. * * * * * * ^ __________________________ Ak r*i L r'h * m X # * & m m m m m m m m m m m Tlie Tmst & Loan toinpny OF CANADA. LÖöGU/T^MED KONUNOLEGU BREPI 1845. HOFUDSTOLL: 7,500,000. Félag þetta hefur rekið starf sitt í Canada i hálfa Öld, 02 i Manltoba í sextán ár. Pentngar lánaðir, grgn veði í bdjörðum og bœjalóðum, með lægstu vöxtum sem nd gernst og með hinum þægilegustu kjörum. Marzir af bændunum í istenzku utlendunum eru viðskiftamann féligslns 02 beirra viðskifti hafa æfinlivu reynst vel. Umsóknir um lán mesra vera stílaðar til The Trust & Loan Company of Canada. og sendar til starfstofu þess 4 Portage Avenue, nærri Main 8t Wimúpeg, eða til virðingamanna þess dt um landið: Fred. Axtord, J. B. Gow aulock, Glenboro, Cypress River. Frauk Schultz, J. Fitz Iíay Hall, Baldur. Belmont. Komið OR’ Sjáið bjá tnér J-ck Pine fyrir afteics $8.75 „korðift-1 flutt heim til yftar Komift sem fyrst meft pantanir yðar til P. W. Reimers stable, 326 Elgin ave. A. W. Roimer, Viðarsali, TJJVIOW AtJD. Hcfur Svona Mcrki Kaupitl Eitci 1 nnal) Kraud

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.