Lögberg - 22.11.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.11.1900, Blaðsíða 3
LÖGBKRÖ, FIMTUDAGINN 22. NOVEMBER 1900. 3 Islands fréttir. Rvík. 6. okt.1900- Mannluíái'Sveðkið 20, sept. Vestur 1 Arnarfirði hefur orðið voðí-manntjón þann minn'sstæða dajr. Druknað 17 menn f>ar, af rððrarb4t- um—15 úr Selárdalnum á 3 bátum, og 2 fir Fífustaðadal, af 4. bátnum; bjargað hinum aI p>eim bát. Ekkjur 9 eft'r og sjálfsagt fjöldi barna. Greinilegar ekki af f>ví frétt enn. 1> lskipið, sem fórst á leið frá Siglufirði til Akureýrar i pessu sama veðri og getið var um daginn, hét „Kári“ og var skipshöfn 5 menn, én ekki 10, eins og skrifað var fyrst frá Akureyri,—alt ungir menn ókvsentir. Sk pið var í vöruskiftaferð og fórst utarlega á Eyjafirði. Nótabát, sem lá við akkeri í Hris- ey, sleit upp og rak á land, en 1 mað- urinn druknaði: Páll nokkur „Rang- vellingur“. Tvær kirkjur fuku í Svarfaðar- dal, á Urðum og Upsum — brotnuðu gersamleg8, en hin priðja, á Völlum, stórskemdist: klofnaði. Þingliúsið i Saurbæ i Eyjafirði fauk og brotnaði í spón. Tveir bæir fuku i Skagafirði: Reykir á Reykjaströnd (nema bað-> stofan) og Hólkot. Sömuleiðis fauk brúin á Jökuls- ánni i Vesturdal, og brotnaði öll. l>rjú skip rak upp í fjöru á höfn- inni á lsafirði (Pollinum) og skemd- ust 2 að mun: fisk;skip Annie Sophie, eign Filipps Árnasonar skipstjóra,— misti undan sér kjölinn og brotnaði nokkuð að öðru leyti; og gufuskipið Solid, eign Á. Ásgeirssonar-verzlunar, er brotnaði I fjörunni og fyltÍBt að mestu af sjó, rykomið af Súganda- firði með 300 skd. af puirum fiski; hafði hvorugt verið vátrygt, en ekki vonlaust um, að skaðinn kynni að fðst bættur hjá eigendum eða útgerðar- n önnum annars gufuskips, er Saga heitir og olli slysum á Solid, með pvi að pað festi skrúfuna i akkeiisstreng- inn frá Solid—var að færa sig til á höfninni, frá bryggju, sem pað lá við. Rak bæði skipin upp I fjöruna, en Saga náðist út aftur óskemd. Enn sleit skip upp á Patreksfirði, gifuskipið Nora, er var að sækja fisk pacgað, til P. J. Thorsteinssons-verzl- unar, og brotnaði frá pví stýrið og spaðar af skrúfunDÍ; var óskorið úr, hvort meta skyldi strand eða eigi. Kaupfar frá ísafirði, galias Mars, er lagt var út paðan 2 dögum fyrir veðrið með fiskfarm frá kaupmanni L. A. Snorrasyni, hrepti aftökin miklu úti fyrir Önundarfirði og rifnuðu á þvi seglin, en brandaukaráin brotnaði að mun. I>að sneri aftur til ísafjarð- ar, til að fá metnar skemdirnar og til \ iðgerðar. Var skaðinn metinn 1000 kr. Farmur að mestu óskemd ur.—laafold. BLOD-EITRAN KOM8T í KNÉSÁR EFEIR HEYKVÍSL. Fimm læknar, er sátu á ráðstefnu, gáfu hinum sjúka svo sem enga von um bata.—Hvernig líf hans var frelsað. Eftir Broekville Recorder. Á meðal eldra fólksins i Augusta Count.y, í r>' nd við Greenville eru engir sem betur eru pektir eða hafa meira að segja í sínu bygðarlagi e- peir frændur með nafninu Btssell. I>eir Btssells voru með þeim allra fyrstu er tóku sér bólfestu par i sveit ínni og hafa stöðugt tekið mikinn pátt í málefnum hennar og framför- uin. Maður sá er vér ætlum sérstak lega að minnast á, Mr. Silas Bissell, er einn af hinum yngri í ættinni, og fór hann fyrir nokkrum árum síðac burtu úr Canada til Nebraska og settist par að. Hann hefur orðið fyr- ir leyuzlu setn er næ3tum alveg ein- stök og álítur sig heppinr, að vera lifandi til að segja frá henni. Sagan eins og hún er sögð af Mr. Bissell sjálfum, er svo hljóðandi; „Það var haustið 1898 að ég fókk slæmaD áverka á pann hátt, að bey- hvislar álma stakst i vinstra hnéð á mér. Sárið s/ndist gróa, en ég var einhvernvegion miklu heilsuverri en ég átti að mér, og pað leið eigi á löngu, að ég vaið neyddur til að leggjast i rúmið vegna sárra verkja og stMðloika i fótunum. í>að var vitjað læknis og hann skar í knéð einum prisvar sinnum og sagði mér svo að pað væri blóðeitran sem að mér gengi. Hann hélt enn nokkuð áfram með sínar lækninga tilraunir, en ég varð altaf verri og verri og loksins voru fimm læknar látnir bera ráð sin saman um hvað gera skyldi. Eg var sárveikur í öllum likamanum og læknarnir '>ögðu, að lungun öðru- megin, væru orðin spilt og að lftil sem engin von væri um bata. Eftir að hafa legið ellefu vikur í rúminu, afróði ég að vitja aftur minna fyrri heimkynna I Canada. Svo veikur var ég þá og allur af mér genginn, að pað var fullkomið spursmál hvort ég mundi komast þangað lifandi, en ég var ákveðinn I að freista pess. Eftir langa og erfiða ferð komst ég loks heim aftur til gömlu átthaganna. Útlit mitt var þi svo aumlegt og ég allur svo vesall, að vinir minir gerðu sér enga von um að mér batnaði. Svona hélt ég áfram I nokkura mán- uði, hjarandi petta með mestu naum- itidnm, par til einn dag að frændi minn spyr mig að, pvi ég reyni ekki Dr. Wi'liams Pmk Pills. Mér fanst ég vera fús til að reyna hvaða meðal sem væri, ef aðeins væri einhver von um árangur og sendi undir eins eftir nokkru af pillunum. E>egar ég hafði brúkað pillurnar í svo sem prjár vik- ur, fann ég glögglega, að pað var að skifta um til hins betra. Frá peim tfma fór mér altaf sf-batnandi. Blóð- ið varð eins og nýtt í æðum mínum,- strfðleikinn f liðaraótunum hvarf og hinir sáru og skerandi verkir, sem svo lengi höfðu kvalið mig, hurfu. Ég brúkaði I alt hór um bil tólf öskj- nr af Dr. Williams Pink Pills og ég hika als ekki við að segja, að pærhsfi frelsað líf mitt, pvt pegar óg fór til bakK, ti 1 Canada, hafði ég enga von um að komast n^kkurn tíma aftur til heils”. Mr. B ssell h’efur sfðan horfið aft- ur t l sins fyra heimilis i Lincoln Nebraska. Eo pfið sem að ofan er sagt, getur, hvenær sem er, verið staðfest af bæði vinum hans 07 eins «f öllum peim sem búa i gre-d við hið garnla heimili hans. Dr. Williaras Pmk Pills lækna aðra eins vonda sjúkdóma og pann sem gekk að M'. Bissel, af pvf, að pær framleiða nýtt lifandi blóð og komast pannig fyrir rætur veikinnar. Detta er pað encji roeðal, sem getur “ýnt nokkura verulega urdursamlegar lækningar, eftir að læknarnir voru frá gengnir. Ef pér eruð veikur pá getur petta meðal læknað yður. En verið viss um, að fá pá tegund sem er ekta, með fullu nafoinu ..Dr. Wil- liams Pink Pills fpr Pale People,“ á umbúfunum utanum hverjar öskjur. HF.YRVARLEVSI TCERNAST EKKI vi<t Innspýt- ingftr eða þesfkon-ir, I>ví fmct nær ekki í upr t ikln |>ad er ni3 einii eitt, sem ijeknar heyrnarleysi, og f>>ui er meiial er verkar A aila iíkamshygginánna þad Btafar af rneing f slímhtmrinnum er ollir bólgn 1 eyrnapfpnnnm. |>egar hœr bólgna, kemnr fiucla fyrir eyrun eða heyrnln fArla«t, cg ef hær lokast I>á fer heyrnin. Sé ekkl hægt acl lækna þao sem oraak- ar bólgnna oe pípnnnm komld i samt lag, |>á fæst heyrnin ekkl aftnr, Nin al tíu slíknm tllfellnm or- sakast af Catarrh, sem.ekki er annao. ent, æslng í slímh'mnnnnm. Vér skulum gefa f V (tfyrir hvert einasta heyrnar leys's-tilfelii («r st >far-af Catarrh , sem HALL'S CATARRH CURE læknar ekki. -S'ki itld tftir bæki- ingi geflns. F. J. Cheney fc Co, Toledo, O. Selt í lyfjahéoum á 7btí. Hall’s Family Fiils eru bestar. 'r’Y. panadiAn ^ . . . . PAI PACIFIC Choice of several Roates to all points EAST. LAKE STEAMERS Leave Fort William every Tuesday, Friday an Sunday. TOURIST SLEEPING GAR. TO TORÖNTO every Monday “ “ Thursday MONTREAL “ Saturuay VANCOUVER Monday “ “ Thurt-day SEATTLE “ Saturday For full particulars consult nearest C. P. R. ágent or to C. E. McPHERSON, G. P* A., WlNNIPKG Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. (®~ Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið á glasinu. Náði Háum Verölauiiuill (Grnnd Prize verðlaunancfndinni a Parísarsýningunni í sum- ar, og voru þar til að keppa um verðlann skil- vindur frú öllum löndum. De Laval skdvindan var viðurkend að taka öllum öðrum fram í öllu verulegu. Skrifið eftir ritlingum o. s. frv. til CANADIAN DAIBY SDPPLY CO. 236 KING ST., WINNIPEG. F.ða til , Á. EGGERSSON, Genrral Agent, 680 Ross Ave., WINNIPEG. CIIR. JOHN-'ON, Agent Baldur, Man. S. I.OFTSSON, Agent, Churchbridge, Assa Otto P. O., Man,, 19. okt. 1900. r. A. Fggertsson, Winnipeg, Man. Kæri HERRA. , , Viðvikjandi A1pha Baby skilvindunni sem eg keypti af þer 1 vor, þa er eg anccgnur meo að getr lá’ið þig vita aS mór hefut reynst hún ágætlega. Hún tekur meira smi-irefni úr ,mj:> k- inni, er léttiri að s \ ta he ni og mikið sterkara verkfæri en Alexandria skilvindurnar. Eg sjgi þetta af ieynsi'1, því eins og þú veist, hafði ég Alexandria skilvindu í tvö ár. pinn einlægur, Magnus Kristjanson. Alexandra Silvindarnar eru hinar beztu. Vér höfum |selt meira af Alexar.dra þelia sumar en nokkru sinni áður og hún er ennú uudan.öllum SToppinautum. Vér gerum oss í hugarlund, að saian verði enn meivi næsta ár, og vér afgreiðum fljótt og skilvíslega allar pant- anii sendar til umboðsmanns vois IVJr. Cunnars Sveinssonar og eins þær sem kunna að verða sendar beina leið til vor R. A. Lister & Co., Ltd. 232 King Str, WINNIPEG- Dr. O. BJORNSON, 818 ELGIN AVE , WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 e. m. Tclcfón 1156, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndum allskonar meðöl,EINKALEYt IS-MEöÖL SKRIF- FÆRI, SKOZ.ABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR. Veið lágt. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR, Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maiw 8t. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim beztu í bænum, Telefoij 1040. 628JÍ Phycisian & Surgeon. dtskrifaður frá Queens háskólanum i Kingston, og Toronto háskólanum i Canada. Skrifstofa i HOTEL GILLESPIE, CRVKTAL, N. I>. I. M. Clegíura, M D. LÆKNIR, og *YFIR8ETUMAF)UR, Etc 'Iefur keypt lyfjabúðina á Baldur og heiur þvf sjálfúr umsjón a öllum meðolum, sein hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við headiua hve nær sem Þörf ger ist. Dp. M. C. Clark, T-A-Jsrisrxj-aEisiisrxK. Dregur tennur kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur. Ait verk mjög vandað og' verð sanu- • - gjarnt.; Officb: J53 2^N| AINJST R E E T,| yfir_Craigs-búðinni, v. 29* eitthvað grátt að gjalda. Henni hepnaðist svika- brugg sitt. Frændi minn var fallegur maður, ég var fjarverandi, og pegar hann hafði kynst hinni töfrand ereoJe-stúlku varð hann svo áfjáður biðill, að hún fór loks að hlusta á bónorð hans og giftist honum siðan. I>á var frændi minn á valdi Rose Montalbon, bg hún kúgaði fó út úr honum I fimm ár; en áður en sá tlmi var liðinn, fæddist Rosa litla. „Á pessu tlmabili hafði ég lokið háskólanámi minu, en fór ekki heim til New Orleans aftur, vegna hinna sáru vonbrigða, er óg varð fyrir pegar unnusta min hafði gifst öðrum manni. Þegar þessi 5 ár voru liðin, var ég í Parísar borg, og pá fékk ég átaka ilegt bréf frá hinni ungu konu, fyrverandi unnustu minni, og sagði hún mór í pví, hvílfk hörmung hefði skeð, að Rose Montalbon hefði aýat giftÍDgar-vottorð sitr. og frænda mfns og heimtað hann sem eiginmann sinn; hún hafði þannig svívirt dóttur fjandmanns síns. Hin unga kona bað mig fyrirgefningar i bréf- inu á því ranglæti, sem hún hafði fratnið gagnvart mér, Ég las á milli llnanna og skildi óp sprungins hjarta, vein lambsins, sem hafði verið skilið eftir úti á hinni frosnu heiði til að deyja par. Ég flytti mér heim með eina aðal-hugsun 1 hjartanu, og hún var sú, að koma frara hefnd á hondur frænda mínuro. En ég varð of seinn; pví ekki einasta var hin unga, ófarsæla kona dáin, heldur var frændi minn horfinn burt frá New Orleans. „Ég frétti, að frændi minn hefði farið eitthvað 806 verðið er hún setti áskjöl sem sönnuðu, að bjónaband hennar og yðar hefði verið ólögmætt. l>að hefði að likindum orðið erfitt fyrir yður að sanna, að hún ætti annan eiginmann á lífi, ef pér hefðuð ekki vitað nafn hans, jafnvel þó hún væri búin að gefa yður i skyn> að þe8si fyrri maður heDnar væri til ‘. „Ég verð að segja pað, Mr. Btrnes, að þér eruð eins trúartregur og Tómas var“, sagði Mitchel. „En ég ætla að láta yður í tó dálitla viðbótar-sönnun“- Að svo mæltu gekk hann að skrifborði sinu, og kom aftur með skjöl nokkur. „Hér er játning, sem ég fékk konuna til að undirskrifa um leiö og ég gerði samninginn við hana. Þér sjáið, að játniogin stað- festir sögu mina. En pér getið sagt, að jafnvel þessi akriflega jdtning sé tilbúnÍDgur. Hér er pví ef til vill betri sönnun. Þatta er vottorð um giftingu frænda mins og Rose Montalbon, Mr. Neuilly", sagfi Mitchel um leið og hann afhenti honum sk jalið. Eins og fólk oft gerir, pá hefur konan limt mynd af sór og frænda mínum á skjafið. Ég spyr yður nú að pví, Mr. Neuilly, hvort þetta er ekki mynd af maun- inum, er pér þektuð?“ „Þér hafið rétt að mæla, Mr. Mitchel“, sagði Mr. Neuilly. „Ég pekki andlitið fullkomlega vel. Þetta er myndin af manninum, sem ég bef altaf álitið að hefði verið algerður fantur. En ég verð nú að við- urkenna, að pað hefur verið syndgað meira á móti honum, en hann hefur syndgað sjálfur. Hinn eini glœjuir hans var drykkjuskapuriun, og vandræðin, cr ' 295 óg hafi nægilegar líkur móti yður til þess að taka yður fastann11 „Já, pér gætuð tekið mig fastann fyrir minni líkur en þetta“, sagði Mitchel. „Þessháttar á sér dag3 daglega stað. En til pess að sanna sök á mig, yrðuð pér að sanna alt petta“. „Hvernig vitið þér, að óg get ekki sannað pað?“ aaoði Barnes. „Af peirri einföldu ástæðu, að staðhætingar yðar eru allar raDgar'*, sagði Mitchel. „Gott og vel, Mr. Mitchel“, sagði Btrnes, „en pór verðið að sanna að svo sé“. „Ég er alveg reiðubúina til að gera pað“, sagði Mitcv»l. „Samkvæmt sögusögn yðar nam ég barnið burt fyrst og fremst. Þór hafið rótt fyrir yður ein- ungis að nokkru leyti í þessu atriði. Ég tók barnið burt frá Rose Montalbon, og ég gerði pað með leyud og með valdi, eins og pér kunnið að segja. Ea ég hafði hinn fylsta rétt til að gera það“. „Dér játið pá, að pór séuð faðir stúlkuunar‘:“ sagði Barnes. „Nei, þvert á mót’, ég neita því, og þetta er einmitt hinn veiki púnktur í sögu yðar“, sagði Mr. Mitchel. „Öll röksemdafærsla yðar byggist á pví, að ég hafi dregið móður stúlkunnar á tal&r og að Rose Montalbon hafi haft mig á valdi sinu. Sannleikurinn er, að ég er ekki faðir stúlkunnar, og Rose Montal- bon hafði mjög litið tækifæri til að kúcra fé út úc mér“. „En pór játuðuð fyrir mór, að pér hcfðuO laúö

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.