Lögberg - 22.11.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.11.1900, Blaðsíða 4
LOQBHRG, FIMTUDÁQINN 22. NOVtíMBER 1900. LÖGBERG •r íeflá <it hvern flmtudaff »f THE LÖGBERG fRWTINO k PUBU8HING 00.. (lliggllt), sd 30» Klgla Ar« . WInDip«5, M&u. — K<aUr 10.00 um Arid [s (•Unfll 6 kr.J. Borgiit f>rlrfnin. Eluatðk nr 6c. RnhUthsd *t« ry Thnnda/ by THE LÖGBERG PKINTINO k PUBL18HING CO., [lncorporatadj. at B09 Bifin At*., WlnDÍpeg.Man. — Snbacrlption price 4--.00 per ytar. payable in advano*. Singlacopie* 6c Rititjóri (Editor); Sior*. JÓNASlON. Buainesa Manager: M. Paui.son. aUGLTSINGAR: Smá.anglýsÍDgar í *ltt skiftl‘d5c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkaiangdar, 76 cts nm mánndlnn. A ata-rri auglýsingnm nm l*ngri tima, afsláttar efUr samnlngi. BUSTADA.SKIFTI kanpenda verdur ad tilkynna skriflega og geta nm fyrverandi bústad jafnfram Utanáskrlpttll afgraldslnstofubladsins er I Th* Logbarg Printing í Pubiiahlng Co. p. O.Boz I 292 Wlnntpsg.Man. UUnáakriptttll rltatjörans *ri Bdlter Ltgbsrg, P -O.Box lk»2, Wlnnlpeg, Man. — SnmkTssmt landslðgnm sr nppsðgn kanpsndt á Madlðglld, nsma banneé sknldlans, þsgar bann s*g i npp. — Ef kanpsndl.sem *r ( sknld Tld bladld ðytn t stfsrlnm, áo þsss ad tllkynna hslmllasklptln, þá «r td fyrlr ddmstðlnnnm állttn sýnllsg sðnnnmfyrir prsttTlsum tilgnngl. — FIMTUDAOINN, 22. NOV. 1900. — Konning McKinley’w. Eftir því sem New York-blaCið „World“ (óhtS dem.) sagCi að af- stöðnum kosningunum í Bandaríkj- unum 6. þ. m., þá hefur það aS ríki þau, er talin voru óviss fyrir kosn- ingarnar, gengu í liS með republik- önum, h»ft það í för með sér, að Mr. McKinley hefur fleiri atkvæði í alt en nokkur annar forseti hefur feng ið í Bandaríkjunum, og skoða ýms blöð þar syðra þetta sem þýðingar mikið teikn tímanna f pólitík lands- ins. Bliiðunum virðist einnig koma saman um, að það hafi verið silfur- frísláttu-villukenningin og anti keisaraveldia-ópið sem olli ósigri Mr. Bryans. Nefnt blað, „World“, kallar silfurfrísláttu-greinina í stefnuskrá demókrata mylnustcin, er hafi hangt um liáls forsetaefnis þeirra. J’hiladelphia-blaöið „Press" (rep.) kemst þannig að orði um sama efni: „Hann (Bryan) mundi hafa beðiö ósigur jafnvel þótt silfurfrí- sláttu-bræið hefði ekki hangt um hálsinn á honum. Enginn pólitisk- ur flokkur, er stendur andvfgur gegn landi sfnu og fyrirdæmir stríð sem hefur hepnast vel, hefur 3lopp- ið við að vera rekinn út f horn fyrir að tak* jafn óþjóðiæknislega stefnu. Hvort sem stjórnarskráin fylgir Hagginu eftir eða ekki, þá bregst það aldrei, að þjóðin fylgir flagginu eftir og heldur því uppi moð at- kvæðum sínum".—Jafnvel New York-blaðiö ,,Journai“ (dem.) minn- ist á „silfur-frísláttuna og uppgjöf Philippine-eyjanna“, sem „tvö ann- arleg þrætuefni“, er hafi „að nauð- synjalausu verið dregin inn í kosn- inga leiSangurinn‘• og sem hatí ollaö ósigri flokksins. Flestum blöðum republikana og sumum blöðum de- mókrata kemur einmitt saman um það sem New York-blaðið „Times“ (óháð) sagði, það nefnilega, að „Bry- an og Bryanism verði hér eftir ein 7 þingsæti til að byrja með. Vér bygðum nefnda fréttagrein vora á telegraf-skeytum,er birtust í blaðinu „Manitoba Free Press" 2. þ. m. Tvö fyrstu skeytin (annað frá Toronto, en hitt frá St. Johu, N. B.), bæði dags. 1. nóv., skýra frá, að stjórnar- sinnar hafi verið kosnir mótmæla- laust. Svo var þriðja skeytiö, frá stjórnarsetri Canada, og hljóðaði það sem fylgir: „Ottawa, 1. nóvember.—Það eru sex kjördæmi, 'sem afturhalds-flokkurinn ungis til í sögunni", og að þrætuefni hefur engin þingmannsefni í, en einung- þau, er hann barðist fyrir, „hafi nú verið leidd til lykta um aldur og æfi“. Vél demókrata er nú öll brotin og brömluö, eins og vél torýanna (afturhaldsmanna) hér í Canada, og hin eina viðreisnar-von demókrata er sú, að losa sig viðhina fúnu rafta úr vélinni, svo sem Richard Croker og Tammany-félagið — tígrisdýrið með fs-einokunina og fleiri svívirð- ingar í rófunni—, við Jones og silf- ur-einokunarfélugið, bómullarbagga- is eitt kjördæmi, sem Stjórnin hefur ekk- ert þingmannsefni í. Stjórniji hefur þess vegna nú níu fylgismenn á móti Tupper’s tveimur, Seagram og Haggart. Þrír liberalar, sem enginn var á móti, eru Laveregue, Charlton og Costigan11. þótt eitthvað hefði verið rang- hermt í telegraf-skeyti þessu, sem er algerlega ósannað þó „Hkr.“ só að bulla, þá var engin ástæða til að þjóta upp með fúkyrðum út af fréttagrein vorri, eins og ritstj. „Hkr.“ geröi. Ranghermi og lygar einokunarfólagið, o. s. frv. það væri er daglegt brauö, ekki einasta i rit- líka hagur fyrir demókrata að losa stjórnar-greinum „Hkr.“, heldur i sig við ýmislegt blaða-illgresi, svo hinu fáranlega fróttarusli í blaðinu, sem „rauðbleika blaðið" með fsl. en vér lútum ekki svo lágt að eltast dálkunum í, „eiturdækjuua” í Winni- viö öil þau fádæmi, enda væri þá peg (,,Hkr.“), og gera útlæga snakka ekki pláss fyrir neitt annað í Lög- þá, sem í blaðasvívirðingar þessar (bergi. Lygin er krabbamein, sem hafa ælt í pólitiskum tilbera-smjör-^hefur gagntekið ritstjóra „Hkr.‘, gjafa?—þá þurfa demókratar einnig svo, að það verður aldrei upprætt; að fá sér nýja stjörnu, til þess að krabba-skotta hans gæti ekki dreg- stýra flokks-skipi sínu eftir, því ^ ið það út með öllum kynjaplástrum silfur-stjarnan (Bryan) er gengin sínum. þótt þetta krabbamein væri undir—efa þeir hafa siglt fram hjá | skorið 1 hverri viku, yrðu þúsund henni, eins og pilturinn sagði þegar angar eftir, angar, sem yxu svo hann týndi stjörnunni, er hann átti Ajútt, að meinið yrði jafn stórt og að stýra eftir. Hvernig væri sætta sig nú við gull-stjörnuna? Ritstj. athugaHomdir. að viðbjóðslegt eftir nokkra daga, þetta sýndi sig bezt á pólitisku fund- unum fyrir síðustu kosningar; því þó sannaö væri, með óhrekjandi gögnum, að ritstjórinn væri að fara með ósvífnustu lýgi f ræðu-ómynd- um sfnum, þá játaði hann það með -en bar sömu lygarnar á Hið skapilla, ísl. leigutól Tupp- ers, Macdonalds & Roblins, „Hkr.“, þögninni sem skreiddist enn einu sinni út borð fyrir tilheyrendur sfna á næsta ljúgandi 15. þ. m„ staðhæfir, að Lög- fundi! Hann var eins og páfagauk ur, sem kend hefur verið einhver berg, er út kom 3. þ. m„ hafi sagt, „að 7 liberalar hafi nftð kosningu án lyga' og skammaklausa, er hann gagnsóknar", og er svo að böglast stagast á í sífellu—af því hann kann við að mótmæla þessu sem ósönnu, ekkert annað, garmurinn. með sínum vanalega svívirðilega rit- hætti. Ritstjóra-garmur „Hkr.“ er auðsjáanlega svo geggjaður, síðan Eitt af því sem sýnir, hve illan málstað afturhaldsmenn hafa haft hann og flokkur hans urðu fyrir j við undanfarnar kosningar, er það, sujóflóðinu 7. þ. m., að hann getur að auk lyganna, mannlastsins, mútu- ekki svo mikið sem lesiö skfrt prent gjafanna, meinsæranna, þjóðernis- rétt. Vér sögðum í stuttri frótta-j og trúarbragða-æsinganna og annara grein, undir fyrirsögninni „Canada", þvílíkra meðala, er þeir hafa notað, að níu stjórnarsinnar hefðu náð hafa þeir einnig reynt að spila á kosningu gagnsóknarlaust, að tveir hjátrú kjósendanna. .þannig keyptu afturhaldsmenn hefðu einnig náð þeir konu nokkra, sem var stödd hér kosningu mótmælalaust, við liinar í Winnipeg skömmu fyrir sam- löglegu tilnefningar 31. f. m., og að bandsþings-kosningarnar 1896, til Laurier-stjórnin hefði þannig grætt að spá því, að afturhalds-stjórnin f Ottawa ynni sigur o. s. frv. Allir vita hvernig sá spádómur rættist, enda hefur „spákonan" ekki þorað að láta sjá sig hér í fylkinu síðan. Við þessar síðustu kosningar notuðu afturhaldsmenn það, að Hugh J. Macdonald væri eins og Wellington —hefði aldrei beðið ósigur og gæti ekki beðið ósigur. þeir kölluðu Mr. Sifton „hinn unga Napoleon Vestur- Canada", til þess að geta komið þeirri hjátrú inn hjá kjósendum í Brandon, að viðskifti Siftons og Macdonalds hlytu að fara eins og viðskifti Napoleons og Wellingtons við Waterloo. En hvernig fór? Wellington afturhaldsmanna beið ósigur—féll í valinn fyrir Napoleon frjálslyndra manna í Brandon. Gyllingin er því öll farin af goöinu —þessu litla látúnsgoði afturhalds- manna—og töfravaldiö horfið um aldur og æfi! Atkvæðasmalar samsuðutiokks- ins (demo-pops) reyndu að telja lft- ilsigldustu íslenzkum kjósendum í Bandaríkjunum—og sjálfsagt fleiri útlendingum—trú um, að spursmál- ið, sem kjósendur ættu að skera úr við kosningarnar 6. þ. m., væri það, hvort Bandaríkin ættu að verða konungsrfki eða halda áfram að vera lýðveldi—hvort þeir kysu held- ur að hafa konung eða president yfir sér. Eltir því sem Mr. Dalmann í Minneota ritaði í „Hkr.‘‘ efumst vér ekki um, að hann hafi munn- lega reynt að telja löndum sínum trú um að þetta væri spursmálið Hinir ósvífnu atkvæða smalar aftur- halds-flokksins reyndu að telja kjósendum í Nýja-ísl. trú um, að spursmálið, sem þeir ættu að svara við kosningarnar 7. þ. m., væri það, hvoit Canada ætti að halda áfram að vera partur af binu mikla, brezka ríki, eða ganga undir Frakklandl þetta var auðvitað bara afskræmd útgáfa af því sem afturhalds-mál- gögnin f Ontario voru að rugla um franska ytirdrotuuu—rugli, sem is lenzki páfagaukurinn þeirra hefur verið að stagast &.—Margt er líkt með skyldum—torýum í Bandaríkj- unum og Canada. Islands fréttir. Rvflr. 29. sept. ltOO. Stóeskemdik og manntjón: Ekki er nærri fullfrétt enn um tjóu það, er manndrftpsv :Brið mikla 20. þ. m. hefur valdið viða um land, og hafa ekki verið slður brögð að þvf norðanlands en sunnan, að þvf er frézt hefur, einkum & Eyjafirði. t>ar höfðu þilskip mörg á höfn- inni, fiskiskútur, rekist á og lasksst stóruro, jafnvel orðið að strandi sum; en opna báta rak upp á Oddeyri og fóru sumir í spón. Hús fuku þ»r einnig, geymsluhús, eða skemdust til muna t> < fuku og heyhlöður þar um héraðið, og eins í Skagafirði, og þ»k af peningsbúsum; sömuleiðis hey f görðum og þvf fremur úti á vlða- vangi, þar sem til var. Skrifað er f bréfi af Akureyri 23. þ. m : „Öll seglskip á höfniuDÍ rak á land, 15 að tölu, og brotnuðu meira og minna; skaðinn skiftir roörgum þúsundum kr. Bellona (herskipið en-k»), Angelus og Constantin héngu við illan leik. öil hús léku sem á þræði. Bellona mist.i akkeri og 45 faðma langa fe»t>; hefur nú leitað að þvf f tvo daga, en ekki fundið. Sild- arhús bér utar f firðinum, 12 álna breitt og 20 álna langt, færðist fram af grunninura um 1 alin; og 1000 sfld- artunnur fuku á sjó út A sama stað fauk lítið íbúðarhús, e: í var kona með 2 börcum, er lemstruðust til bana, en konan komst lifs af við illan leik, hardleggsbrotin. Skip, sem var á leið hingað af Siglufirði, fórst með öllum mönnum, 10 að tölu. B&tur, sem konsúll J. Havsteen átti, og 10 menu þurfti til að setja, fauk f loftinu um 30 faðms. Rúður brotnuðu. JVIörg hús skektuet svo, að okki varð loksð hurðum. Bændur mistu hey sfn, sumir & aDnað hundrað hesta. Grjót og spýtnarusl, torf og þvf um likt kom í há»-lofti, og stór- meiddi fólk, sem var að bjarga heyj- um sfnum og skipum. Blautur sand- urinn þyrlaðist f háa loft og fór í vitin & fólki. £>eir, sem úti voru staddir, g&tu ekki með nokkuru móti staðið, heldur urðu að fleygja sér flatir nif ur. Hús láku svo, að sliks eru engin diemi. Reykháfar hrundu f húsum m.fl. Ofvi^rið hófst kl. 4 að morgni og stóð fram til kl. 2 um daginn. £>á gekk hann f útnorður með logni. Hann var á útsunn&n, meðan veðrið stóð hæst“. Strardferðabiturinn „Hólar“ var staddur á Húsavfk f ofviðrinu. Akk. erið losnaði og varð skipið að l&ta reka frá lacdi norður og austui. Komst þó á Bakkafjörð daginn eftir. Hætta varð réttum í Vopnatirði, en skemdir eigi miklar þar. Kirkja fauk nýsmíðuð í kauptún- inu i Borgarfirði og þak af Good. Templarabúsi þar. í Seyðisfirði strönduðu 3 færeysk- ttr fiskiskútur, en hiu 4. varð að höggva siglutrén. Af einu skipinu týndu tveir menn lffi, færryskir, skipstjóri og styri. maður. Nokkurar skemdir á skipum á Eskifirði, en ekki miklar.— 296 hanft ger* þftð“, sagði Barnes; „að þér hefðuð borgað henni mikla fjárupphæð f gimsteinum". „Dað er satt“, sagði Mitchel, „en samt sem áður lét ég hana ekki kúga mig“, „Mr. Mitchel, ég gleymi sjaldan orðum manna", sagði Barnes. „Pér sögðuð mér, daginn sem við vorum f geymsluhvelfingunum, að þér hefðuð verið á ▼aldi konunnar, að hún hefði getað ljóstað upp vissu hneyksli, sem hefði getað haft það 1 för með sér, að það befði slitnað upp úr trúlofun yðar. En nú sep ið þér samt, að þér hafið ekki verið & valdi konunnar og að þér hafið ekki látið hana kúga fé út úr yður. Hvernig getið þér samrýmt jafn gagnstæöar stað- hæfingar?" „Tvær gagnstæðar staðhæfingar geta báðar ver- ið sannar, með þvf móti að nckkur tfmi lfði & milli þess, að þær eru gerðar", sagði Mitohel. „Þegar ég játaði, að ég hefði verið & valdi konunnar, þ& áleit ég að svo væri, og þess vegna sagði ég þ& satt. Þegar ég segi nú, að cg hafi ekki verið á valdi henn. ar, þá segi ég einnig satt. Á tímabilinu, sem leið á milli þessara staðhæfinga, lærði ég að þekkja geðs lag heanar, sem nú er orðin eiginkona mín. Það er alt og sumt. Ég veit nú, að þótt Rose Montalbon hofði b&súnað sögu sfna út ura alla veröldina, þá Lefði það ekki veikt traust konur nar rninnar á mér hið minsta, ef ég hefði sagt henni mfna hlið & málinu". „t guðanna bænum, herrar mínir", greip Mr, ^íeuilly fratn f, „hættið þessari stælu og komist að 305 band hennar og frænda yðar var ðlögmætt, og af þvf leiddi einnig, að hjónaband hans og móður Rose litlu var algerlega rétt og lögmætt". „Þetta er alveg rétt“, sagði Mitohel. „Ég borg. aði konunni (Montalbon) tfu þúsund dollara, eða jafngildi þessarar upphæðar, fyrir skjöl þessi. Voru þau ekki þess virði?" „Sannarlega eru þau það“, sagði Mr. Neuilly. „Ég skyldi gefa þá upphæð tvöfalda fyrir þau“. „Ég skal nú sýna yður hve ósvífin konan var“, sagði Mitchel. „Hún sagði, að ef ég neitaði að borga sér upphæðina, sem hún heimt&ði, þ& ætlaði hún sér að gera kröfu til mfn sem eiginmanns slns, sýna gift- ingar-vottorðið og l&ta mig sanna, ef ég gæti, að hún hefði gifst frænda mfnum, en ekki mér. E:ns og þér skiljið, þá hefði þetta orðið mjög óþægilegt fyrir mig, og þar sem skjölin voru vel verð upphæðarinn- ar, sem hún heimtaði, með þvf að þau hreinsuðu blett af nafni frænda mins, konu hans og barns þeirra, þá borgaði ég henni upphæðina". „Ég verð aftur að heimta af yður“, sagði Barnes, „að þér sannið, að þér séuð ekki eiginmaður Rose Montalbon". „Sýnir ekki það, að hún seldi mér þessi skjöl, að ég var það ekki?“ sagði Mitchel. „Alls ekki“, svaraði leynilögreglumaðurinn. „Setjum svo, að þér væruð 1 raun og veru eiginmað- ur Rose Montalbon, en hefðuð viljað eiga Miss Rem- sen, þá muuduð þór gjarnau baía borgað konunni 300 vestur i land, og fóx ég þangað til að leita hans. Ég frétti til hans i hinum og þessum staðnum við og við, en það virtust órjúfandi örlög að hann væri nýfarinn burt, þegar ég þóttist viss um að ég mundi n& hon- ú:n. Þannig liðu fimm ár, og þ& hitti ég hanD loks. ins. Ég bar strax glæp hans & hann og heimtaði hefnd. Hann hló einungis að mér og neitaði að berjast við mig. Ég lét hann þ& vita, að ég mundi drepa hann við fyrsta tækifæri, sem gæfist, þegar ég gæti gert það á þann h&tt, að það virtist scm ég ætti hendur mfnar að verja, eða hvenær sem ég gæti það án þess að grunur fólli á mig að hafa myrt hann“. „Eruð þér ekki að j&ta & yður morðgj&rnt hug- arfar", greip Mr. Barnes fram f, „að játa, að yður hafi verið morð í huga?“ „Ef öllum mönnum væri hegnt fyrir hugsanir sínar, Mr. Barnes^þá mundi hópur glæpamannanna aukast býsna mikiö", sagði Mitchel. „Þór getið ekki komið fram ábyrgð gegn mér fyrir Deitt nema verk mín. Loks fékk ég tækifærið. Ég fylgdi hon- ura oftir dimt kvöld eitt, er hann lagði af stað f nýja átt til að leita m&lma. Við vorum sem sé f n&ma- héraði nokkru. Hann hélt áfram mestalla nóttina, og ég veitti honum stöðugt eftirför. í dögunina vorum við staddir margar mflur frá öllum manna- bygðum. Þá lót ég hann vita hver ég var, og heimt- aði aftur að hann berðist. Hann s& að mér var full alvara, og að það var ekkert undanfæri að berjast við uiig upp á llf og dauða. Undir þossum kringum*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.