Lögberg - 22.11.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.11.1900, Blaðsíða 5
LÖGBJtRtí FIMTUUAGINN 22. NOVEMBER 1900. 5 Rvlk. 3. okt. 1900. Manntjónið með “Falken“. er hér um slóöir alkuonugt orfið fyrir löngu, aö fiakiskútan „Falken“, ein úr f>ilakip»flota Geira kaupmanns Zoega, týndist I vor anemma, líklcga úti i rúmajó, með 15 EÖnn jm &. Skipið la,TÖi af atað héð an i nprilm&nuði, i 2. útiviat sfna & firinu, og hefur eigi sést siðan. Var lengi fram eftir vorinu verið að gera fér von um, að f>að kynni að hafa hrakiat eitthvað óvenjnlangt afleiðis, og skip eða skip ■ höfn að hafa bjarg- ast; f>vi skipið var vænt, f>ótt gamalt vmri orðið, og útbúuaður vel vand ð ur. En nú er langt síðan, er a'lir urðu úrkula vonar um f>að. Skipið var um 30 smfel. að stjprð, keypt í Færeyjum fyrir 5 ferum. Skipshöfnin hafði verið ú vals- menn, fe bezta aldri, 19 til 34 fera. Formaður bét Pótur Ólifsson frfe Tindastöðum í Kjós, og stýrimaður Jón Jónsson realstúdent, kvæctur maður (Rvik); en hfesetar: Albert Árnason frfe Steinsholti i Gnúpverja- hrepp; Daníel Guðmundsson frfe Litb -Steinsstöðum í Rvik; Einar Ólafsson frá Tindstöðum, bróðir skipstj.; Gisli Gestsson frá Kiðjafelli í Kjós; Gísli Jónsson trésmiðsnemi, Rvik; Guðmundar Jóhannsson, ættað- ar úr ísafjarðarsýslu; Guðmundur Mngnússon frfe Efri-Götu fe Akranesi; Jón Eirikssoa frfe Kiðjafelli, kvæntur; Jón Eírfksson i Fé'agshúsi (Rvík), kv.; Sigurður Jóhannesson, Laugaveg (Rvík), kv ; Sigurður Oddgeirsson í Oddgeitsbæ (Rvik), kv.; Sigurður Sigurðss 'n i B 'rgslaðastræti (Rvík); Tómas Bjarnason frá Bðndahól i M/rasyslu.— Nýir Kaupeatiur Ltt jjbergs sem senda oss $2.50, fá yfirstmdandi árgang frá byrjun s*'o'unnar „Leikínn ; glæpamaður“, allan niesta fcrgang og hverjar tvæ’, sem peir kjósa -ér, af söguum „bokulyðurinn". ,.Rauðir demntar*1, „Sfeðmenniruir*', „Rvita hersveitin** og „Phroso'*, Aldrei hefur L* b'.rg f«»gist með svona góðum kjö. nu, •> r «kk«rt annað fslenzkt blað býður jafu uiikið fyrir jafn lágt verð. " BANFIELDS CARPET STORE. | i i i « i 4 4 4 « 4 4 4 i i i i i 4 4 4 <1 4 4 4 4 4 4 4 4 4 * 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4. Er nú sem óðast að Helja lit hið Ntærsta upplag af niðursettum COLFTEPPUM «HUSBUHINCI, sem nokkurn tíma hefur Nést í Winnipeg. EINS OG VIÐ AR BÚIST hefur þessi rnikla niðurfærsla fært oss svo marga kaupendur, að vér höfum orðið að loka búð vorri seinni partinn á daginn til þess að fá hentugleika til að afgreiða stór hópa af kaupendum sem safnast höfðu fyrir. En nú höfum vér fjölgað mönn- um og getum því afgreitt vini vora fljótara. ^ EFTIRTEKTAVERT. ÖLL gólfteppin eru ENSK og ÁBYRGST. Allar vörurnar eru nýjar og hæst móðins. Bantields er ekki þektur að því að hafa legnar og gamlar vörur, margra ára og mölétnar. Vér höfum stöðugt nýjar vörur frá hinum nafnfrægu Crossley, Cook & Sons, og Templetons. GÓLTEPPI vor eru brúkuð í tieiri húsurn i Winnipeg en frá öllum keppinautum vorum til samans í nýbygðu átt-hýsi eru vor gólfteppi í sex af þeim, eitt er autt. þannig hefur það getigið til að undanförnu. Vér getum sagt með sönnu: NÆSTUM HVERT HEIMILI. Ekkert ann- að verzlunarhús getur með sönnu sagt annað eins. þessi niðurfærsla stendur þar til hinar miklu vörubirgðir eru uppgengnar. 25 cts fyrir 40c. Tapestry Carpets 70 ets fyrir $1.00 Brussels Carpets $1.10 fyrir $1.60 Axminster Carpets Ullar og Union Carpets fyrir Hálfvirði Fancy Muslins fyrir Hálívirði Lace Curtains fyrir Hálfvirði Linoleums fyrir 45 cts 75 cts virði Munid eftir að alt er Nidursett, Banfield’s CARPET STORE. NÚ er tækifæriö fyrir fólkið. Missið ekki af því. Vér getuin gert betur við yður en nokkurir aðrir. Vor verzlun fylgist með tfmanum af því vór þekkjum kröfuruar. Búð vor er ekki hjáleiga sem utanhéraðs gróðapúkar eiga, heldur er hún eign mauna sem heima eiga ( liæn- um. Látið samborgara yðar í bænum njóta viðskifta yðar. * * » & £ * * > % * % * * * * * ► I * | * * * * * í * & fr fr i * * * fr I * i * * I I * ÆJfixiXeg-a l>illeg-ix«t. 30 Stamps a Lodvoru 20 Stamps a Fatoadi. 1>AR TIL ÖDRUVISl VERDUR AKVEDID. Vér æskjum eftir verzlun ykkar. Vér Ierum nú tilbúnir að mæta kröfum beirra sem hurfa að kaupa sér föt e’a loðvöru. Fatnað af öllum tegundum handa full- orðnum karlmönnum og drenejum. Loð- i-ara af öllum tegundum. Lesið með gaum- '8' gæfni þennan verflista. KARLMANNA Oft DRENGJAFÖT. Góð föt úr tweed handa fullorðn- um, $S.50 virði, fyrir.........$ 5.00 Góð business-föt, $9.50 vjrði. fyrir. 6.C0 Falleg föt úr alull, $13.50 virði,fyrir 8.50 Ljómandi föt úr skozku tweed, $18.50 viröi, fyrir............. 10.50 Finustu föt úr svörtu venctian, $20.00 viröi, fyir.............. 14.5# Ljómandi drengjafatnaður, $6.50 virði, fyrir .............. 3.75 Fallegir drenejafatnaðir úr altllar tweed, $5.50 virði, fyrir....... 3 25 Góðir fatnaðir úr tweed, $3.25virði, fyrir................ 1.95 Sailor föt, $1.75 virði, fyrir..........9o KARLMANNA og DRENGJA YFIR FRAKKAR. Vor og liaust yflrfrakkar handa full fullorðnum, $15.00 virði, fyrir.. 8.51 Vor og haust yfirfrakkar úr b«zta whipcord, $16.50 virði, fyrir. ...10.00 Vetrar-yflrfr«kkar handa fu’lorðnum með háum hlýjum kraga, ýmislega litir á ým»u verðstiri, $4.76,5.£0, 6, 7.50,9.50 Dreneja yflr'rakkar af öllum stærðum, í búsundatali, af nýjustu tízfeu: Karlmanua og drengja stutt yflrtreyjur í þúsundatali. KAIÍLMANNA og DRENGJA BUXUR. Karlmanna buxur, $J,75 virði, á....$1.00 Þykkar aluilar buxur, $3.60 virði, á.. 2.00 Svartar tweed^uxur, 2.50 virði, á. . 1.5 Fínar worsted buxur, 5.50 virði, á... 3.0n Drengja stutt buxur, l.Ot virði, á...60 Betri tegurd, 1.2ý virði, é.........9(> GRÁVARU FYRIR KONUR. Dömu ustrakau jakkar, $40 virði, nú slegiö nií'ur i...........$29.50 Dönmijakkar úr Siberíu selskinni 25.C0 virði, nú á.............16.50 Svartir austurrískir dömujakkar 30.00 virði. nú á ............2C.OO Tasmania coon jakkar, fyr r konur 32.00 virði, nú á.............22.50 Ákaflega var.daðir dömujakkar úr coonskinni, 48.50 virði, nú á .... 37,50 Ljómandi fallegir dömujakkar úr coin skinni, 40.00 virði, “ú á... 29.50 Dömu jakkar úr gráum lambskinnum. Dömu jakk&r úr svörtum persneskum limbskinnum. Dömu jakkar úr electric selskinni Herðaslög fóðruð með loðskinnum.miklu úr að velja. Dömu stormkragar, vetlingarúr loðskinn- um, loðhúfur úr gráum larabskinnnm, apossum, grsenlenzku selskinni, býzku mink, belgiskum beaver, cauadiskum beaver, AÍaska sable og selskinni. Mutfs frá $1.00 og upp. KARLMANNA QRÁVARA. Fallegir yfirfrakkar fóðraðir með loðskiunum, 40,00 virði, nú á.. $2S.f 0 Loðfóðraðir yflrfrakkar, 50.00 virði, nu a Loðfóðraðir yfirfrakkar, 70.00 virði, nú a 54.00 LOÐ-YFIRHAFNIR. Yflrhafnir úr cionskinni, 45.00 virði 35.C 0 nú á Ljómsndi fallogar coon-yflrhafnir, um og yfir Yfirhafnir úr rú*snesku coon- sktnni, 38,00 virði, á .28.50 Svartar Wallaby loðyflrhafnir, 24.50 virði, nú á SvarUr Bulgaríu yflrhat'nir, 22,30 virði, uu á Beztu peitarskins yflrhafnir, 18.50 virði, nú á. \lirfrakkar úr rússuesku Buffalo- skinni, 28 50 virði, á .20 10 Svartar geitarskins og kangaroo yflrhafnir, 18.00 virði, uú a ... . 10.00 Karlmanna stormkragar úr Ástra’m bjarnarskinnum, coonskinni. AlnskH lieaver, þýzku mink, eanadiskum otui, og persuesku laml>skinni. Karlmanna loðhúfm úr svðrtu sstrakao, þýzku miiik, Síberíu otur, persu^sku lambskinni, canadiskum otur og raink, á verði sera er frá 1.00 til 23.0). Eiu sérstök tegund af cauadiskum otur, 9.50 virði, nú á..................5.00 Karlmauna stormvetlingar úr Ástra.li-i bjarnarsRinnum, coon, beaver, otur og selskinni. Sérstakar tegundir—húfurog há-vetiinga- úr suðurhafs selskinniT teldir grai- og svartir úr geitarskinni, Buff ilo yg uxahúðum 0 Pantanir með pósti afgieiddar tijótt og ve). 0 THE BLUE STORE. Uunáskrift: ('HEVRIEK & SON, MEKKI: Blá stjarna, 4B4. Main Str. Wimiipeg,Man. 301 stæðum barðist hann auðvitað, eins og hinn versti heigull verður að gera, þegar hann er króaður þann. ig. Hann kaus að nota skambissur, þótt óg vildi ’neldur að við berðumst með hnlfum. Ég verð að jfeta, að mig langaði til að geta Btungið hann hvað eftir annað. Mig langaði til að sjfe lifandi blóð hans renna við hvern sting. Mér fanst evo ónóg, að standa nokkuð frfe og senda litla blýkúlu 1 fettina til hana. En ég kannaðist samt við rétt hans til að velja vopn- in, og fesetti mér að miða skambissunni eins vel og ég gat & bann og senda kúluna beint. Dér sjfeið, að ég var ekki að hugsa um líf sj&lfs min. Ég haffi gert þessa hefnd hið eina augnamið mitt, og eftir að liafa komið henni fram, fanst mér að ég eiga ekkert ógert i veröldinni. Af þessu leiddi, að ég fetti von fe að geta hæglega drepið hann, og mór var sama hvort kúla hans hæfði mig i hjartað eða ekki. Ég vonaði ef til vill að hún gerði það. Rétt þegar við vorum i pann veginn að byrja bardagann, kom nokkuð fyrir, sem pvlnær algerlega dró dug úr mór og sem breytti allri niðurstöðunni. Hann lét skambissu sina siga niður og sagði: ‘„Bíðið við eitt augnablik; ég ætla að biðja yður bónar. Ég er viss um að J>ér drepið mig. Þér hafið verið svo lengi sð leitast við að n& Jfi mínu, að ég er viss um að [>ór n&ið þvi nú. Detta eru örlögr. En ég hef einnig þj&ðst siðastliðin fimm fer. Bónin, sem ég ætla að biðja yður, er sú, að þór lofið mér því, að nfe barninu mínu úr klónum ft þessum kvcnndjöfli, ef ég dey‘“. 304 ar leynilögreglumanna. Ég hafði mig undan þeim í tvö fer, þar til þeir uppg&fust, trénuðust upp við leit- ina og hættu henni. D& fór ég erlendis, þvi ég verð að segja yður, að fe meðan verið vsr að leita að mér, var ég mjög nfelægur. Mér þótti gaman að leikn- um. Hann hafði þau fehrif, að ég gleymdi sorgutn tninuin, eða iét mig hafa nóg að starfa. Ég var I Evrópu þangað til óg kom til New York fyrir nokkr. um tima siðan. Skömmu eftir að ég kom hingað fékk ég bréfið frfe Rose Montalbon og myndina, sem ég sýadi yður. Ég þekti myndina, þótt ég auðvitað hefði ekki þekt undirskriftina, sem var Rose Mitchel. Ég óttaðist konuna ekki hið mmsta, en ég fetti von fe að hafa skemtun af því, hvað hún yrði eyðilögð þeg- ar ég segði henni, að hún mætti gera sitt versta til. En óg var ekki búinn við þvi sem skeöi. Degar hún hitti mig, byrjaði hún ræðu sina sem fylgir: „ ,Ég hef alls ekkert feform i þfe fett að kúga fé út úr yður, þótt ég gæti ef til vill gert það. En ég hef nokkuð það til sals, sem ég ímynda mér að yður langi til að kaupa*. Ég spurði hana hvað það væri, og hún svaraði: ,„Vottorð um giftingu frænda yðar og móður barusins; vottorð um giftingu hans og mín, sem ei dagsett fyr en hitt; og þriðja vottorðið um giftingu mina og annars manns, sem var lifandi þegar ég flek- aði frænda yðar út I að giftast mér‘ “. „Guð minn góður!“ hrópaði Mr. Neuilly; „ef hún hafði þe.ssi skjöl, þft mundu þau sanna, að hjóna. 297 sj&lfum sannleikanum. Ég er mjög óþolinmóður að ffe að v;ta hið sanna“. „Jft, Roy“, sagði Emily, „því ekki segja söguna bl&tt fefram eins og hún er, og l&ta allan sannleikai n koma I ljós?“ „Dað er einmitt það sem óg ætla mór að gera“, sagði Mitchel. „Ég hef bara verið að skemta roér ögn við að skilmast í oríum við Mr. Barnes. En þnð er grimdarlegt gagnvart Mr. Neuilly, sem ég voua s-mt að fyrirgefi mér. Til þess að byrja fe byrjun- i ai, verð ég að hverfa til baka til þess tíma er ég var unglingur í New Orleans. Ég fékk ást fe ljóm- andi fagurri, ungri stúlku“. Hann þrýsti bönd konu sinnar um leið og hann sagði þetta, og hún þrýsti hönd hans & móti, eins og til að lftta hann vita að hún skildi það. „Ég held ég þurfi ekki að nefna nafn móður hennar Rose, Mr. Neuilly, nema þér hafið þegar gert það“, „Guð forði mér frfe, að hafa sagt frfe því leyndar- mftli“, sagði öldungurinr. ,.Ég ímyndaði mér ekki, að þér hefðuð gert það, því ég veit að þér eruð fereiðanlegur maður, þótt ég hafi aldrei fyr hitt yður“, sagði Mitchel. „Dér verðið ef til vill hissa & þessari staðhæfingu, cn hún er engu að siður sönn. Ég er enki maðurinn, sem þér felitið að ég 8é. Hann er nú fe vitskertra spitala, en við er- um systkina-synir. Ég veit að menn felita, að ég sé vitskerti maðurinn, en það er villa, sem hún Rose Montalbon útbreiddi I einhverju augnamiði. Sanu-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.