Lögberg - 29.11.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.11.1900, Blaðsíða 1
 *% %%%%%%%%%%%%%%%%%%%% * Gamlir ofuar. \ Vér h^fum m'kuJ af brnkuð'im hitnnflrof inm, eein J \ ér seljum fyrir slikk verð J»eUa era ágætir oinar, V sem voru tekuir í skiftcm fyrir nýja. Komid og gerið oen bod i þ&. ANDERSON &TH0MAS, i é 538 Nain Str. á/% %%%%%%%%%%%% %%%%%%< %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%,1 * Búist vid vetriiium. Flókft weuther stripa, stóp'ppr, ródugler, akaut. ar, skuctaólnr, bochey stlcks, ák>ifl. gu billegur og margl tleira. ANOERSON&THPMAS, é Hardwnre Mcchants - 5.1* Main 8tr. d i% %%%%%%%%%%%%%%%%%% %5 13. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 29. nóvember 1900. NR. 47. Fréttir. CANAD4. í sumar hafa 400 milj. feib. fet af timbri veriö söguð i myluunum 1 Ott&wa-dalnum. Strandsiglinga (fufusk’piö „St. 01af“ strandaÖi i St. Lawreuce-flóan um um lok vikunnar sem leíð, og mistu par yfir 20 manns lifið. BANDAKlKIN. Lögreglunni i Hoboken, i New Jersey-ríki, hefur veriö gert aövsrt um samsæri til að myröa Mr. McKin- ley, forseta Bandarikjaona, en að ÖÖru leyti eru fréttirnar um petta efni ó- fullkomnar. Ofsaveöur og illviöri hafa geng- iÖ um norÖurhluta Bandarikjanna undanfarna daga, og hafa veöur pecsi náö noröur yfir eystri stórvötnin (Erie og Öntario) og roröur i Canada. All- roörg skip hafa farist og strandaÖ 6 nefndum vötnu n i vcðrum possum,og nokburt manntjón orðiö. tiTLÖND. Paul Kruger, fyrrum forseti Trans- vaal-iyöveldisins, er nú kominn til Frakklands (é leið sinni til Hollands), og hefur múgurinn par gert tallverð- an dyn meö hann, en stjórn Erakka hefur ekkert paö gert 1 pessu sam. handi, sem Bretum mastti miður lika. Hinn 18. f>. m. komst upp sam sœri, sem um 20 útlendir menn cru grunaðir um aÖ vera i, aö drept Robeits lftvarö, ®fsta herforingja Breta 1 SuÖur-Afriku. Áformið var, aö sprengja upp kirkju I Jóhannes- bnrg pegar Robeits væri par viö messu sd. 18. p. m. Nokkrir af hin- um grunuöu mönnum (5 ítalir, 4 Grikkir og 1 Frakki) hafa ver Ö tekn ir fasiir, og biða nú i fangelsi par til m&l peiira veröur ranDSakaö. Hinn nafDtogaði enski málnri Sir Arthur Sullivan léxt c/lega & Kng- landi, og var hann jarÖaður I St. P&ls. kirkjunni meö mikilli viöhöfn siðastl- priðjudag. Ur bœnum og grendinni. Mr. Jóhann Ingjsldsson, bóndi r&l. Árnes-pósthúsi 1 N. ísJ., kom hingaö til bæjarins siðastl. piiðjud»g og fer heimleiöis aftur f d &. Hann segir engar sérlegar ným úr sinu bygðarlagi. EndurtalnÍDg atkvæðanna 1 Sel- kirk-kjördæmi fór pannig, að Walker dómari úrskuröaði aö Mr. W. F. Mo Creary hefði eitt atkvæöi fram yfir Mr. Haslam. Vér minnumst frekar & petta m&l Biöar.____ Á ÖÖrum stað i pessu blaöi er augl^aÍD(r um samkomu sem kvenn- félagið „Gleym mér-ei“, hér i bænum, ætlar aÖ halda 6. næsta m&n. (des.), og vonum vér aö lesecdur vorir at. hugi augJýsirguna nfikvæmlega. ísIeDzk, Jaglep PONTA verður keypt fynr sanDgjarnt verö. Engum afarkostum sætt. Menn gefi sig Iram & afgreiöslustofu Lögbergs. Hinn 27. p. m. Jézt að heimili sinu, 1 Selkirk, Magnús Jónsson (Eir- lkssonar, n&l. Husawiok-pósthúsi í N. fsl ) um h&lf fertugur aö aldri. Hann lét eftir sig konu og sex börn. Bana- mein Magnúsar s&l. er sagt að hafi V#riÖ lunguabólga. Féhiröir Fyrsta lút. safnaöar, hé í bænniB, befur veitt móttöku eiti bui drað doll. (4100) aem g öf til safr.- aöarir a fr& hinum ógiftu stúlkum I hoDum, og biður féhirðirinn Lögberg að flytja gefendunum innilegt pakk- læti safna’arins fyrir gjöfina. Hinn 26. p.m. lézt að heimili stnu, Gardar, N. Dak., sómamaöurinn Jón Berpmann (faöir séra F. J. B*rg- manr s) . d&1. sjötugur aö aldri. Sé'a Jón Bjarnason fersuÖur pangaö í dap, til pess aö vera við jarðarförinn. Helztu afiatriða Jóns sftl. B*rgmanrs verÖur si'ar minnst I Lögbergi. Á ÖÖrum st»Ö í pessu DÚmeri blaðs vors birtist &varp fr& Mr. D. M. Horne, sem veriö hefur skólanefndar- maður fyrir 3. kjördeild bæjarina síö- astl. tvö &r og sem nú byður sig fraro til endurkosnÍDgar. Útaf pessu leyf- um vér oss að segja, aÖ vér mæltnm meÖ Mr. Horne pejjar hann bauð síjf fram i fyrstu og höfum pvi haft nfi- kvæmar gætur & framkomu hans, ep mæluni vér aftur hiklaust meö honum viö ísl. kjósendur i 8. kjöideild. ógiftu piltarnir i Fyrsta lút. söfn. eru i undirbúningi með skemti- samkomu, sem verður að likindum haldin snemma 1 næsti m&nuði. Dsö er búist viÖ, að samkoman verði ein hver hin ftgætasta sem menn eiga kost & að sækja pað sem eftir er af öld- inni. MuniÖ eftir aÖ lesa prógramiö pegar pað verður birt hér I blaöinu Aö lfkindum verður samkoma pessi haldiu pann 13 r.æsta m&n. S. G. Northfield, Edinburg, N Dak , stækkar nú myndir ódyrar og betur en nokkru sinni &ður, Hann bjföst eiiiDÍg til að laga royndir, sem fólk er ófinægt með, fyrir litla borg- uo. Sendið honum ,,pbotograf“, og hann sendir pft aftur fallega ,,Crayon“ eöa „Water-oolor“ mynd, eftir pvi sem um er beðiö, Skrifa parf augna lit og h&r lit ef baðið er um litmynd. Aukakosning til fylkispings fór fram i St. Bonifae -kjöidæmi siörstl. laugardag, og nfiði óskabarn Rublin- stjórnarÍDnar, Mr. Bernier, kosningu með allraiklum atkvæ a mun. Frjfils- lyndur maöur, Mr. S A D Bertrand sat fyrir petta kjördæmi & siöasta pingi, og er almælt að orsökin til pess, aÖ svona fór, sé sú, að Mr R >bl- in hafi gert samning við erkib'skup inn i St. Booiface um pyðingarmikil hlunnicdi fyrir kapólsku kirkjuna, gegn pvf, að f& Mr. Bernier kosinn. Afturhalds-stjórnin bérna i fylkinu er auösj&anlega ekki & móti fransk.ka- pólskri yfirdrotaan! Eins og fést af fivarpi fr& Mr. James G.Hsrvey fiöörum stað i pessu blaði, p& bVður bann sig fram til eDd- urkosnÍDgar sem bæjarr&ösmaöur i 4. kjördaild. Mr. Harvey hefur verið formaður markaöar, leyfa og heil- brigÖis-nefndar bæjarr&ðsins og staðiÖ val i peirri stööu. Hann er Jfka einn af peim ffiu bæjarr&Ösmönnum, sem reynt hafa aö reisa skoröur við ór&ös- braski bæjarstjúrnarioDar. DaÖ er sagt, að dr. Inglis, dr. Hinman og „Ginger“ Snooks vinri af alefli & móti Mr. Harvey, af pvl að hann átti mik- inn pfttt i, að pessum herrum tókst ekki að koma fram fyrirætlunum efn- um, sem ekki voru bæjarsjóðnum 1 hag. Þetta, og fiamkoma Mr. Har. vey’sí bæjarréöinu i heild sinni, ætti rö vera sterk meðmæli meö hooum viÖ kjósendur. Vér leyfum oss að mæla sterklega meÖ Mr. Harvey við isl. kjóserdur i 4. kjördeild. Fölsk auglýsing. í t’lefni af samkomn, sem aug- lýst er i blöðunum að eigi að hald- nst þann 29. þessa mánaðar, vil ég gera eftirfylgjandi yfirlýsingu: Bræðraband T|aldbúðarsafnaöar hef- ur ekki haldið fund í nærfelt ár og er þess vegna ekki að halda sam- komu. Nei, sannleikurinu er, sð það eru annaðhvort sérstakir menn, sem standa fyrir þessari sanikomu. eða að það er eitthvert felag, sem skammast sln fyrir sitt eigið nafn og hefur þess vegna tnkið sér „bessa leyfi“ og auglýst snmkomu sína undir nafni Bræörabandsins. það er litilmannlegt að auglýsa dugnað sinn undir fölsku nafni. Forseti BrœSrabandsins. Mgaugar!!! AFGANGA VIKA HJÁ CARSLEY & CO. Kkjólaefna afgangar! Silki-afgangar! Klæðis afgangar! Tweed afgangar! Flannel-afgangar! Cretonnes afgangar! og ýmsu fleiru Allar vörnl“ifar og afeana'ar. hverju nafni sem nefuast, verða að seljast þ“ssa viku til þesi að f& plási fyrir jólavðr- urnar, Miðborðin hlaðin af fádæma kjörkanpum alla þessa viku. CARSLEY & co. 344- MAIN ST. íslendingur vinnur í búðinni. - Escelsior Lifc Insurancc (o. Spyrjið yður fyrii um skírteini félags ins uppá d&narpjald eða borgun um ákveð- inn ttma. Það er bezta og ódýrasta fyrir- komulagið, sem boðið er. Veð bæði hj& sambandsstiórninni og fylkisftjórnunum. ráina lífsábyrgðarfó- lagið, sem á þann bátt tryggir sKírteinis- hafa. Peninearlánaðir vegn veði í bújörð um og bæjxiló'um gegn 0}£ prct., se lífs- áhyrgðar-skýrteini lagt inn sem auka trygging. Æskt eftir umboðsraönnum allsstaðar þar sem eDcir umboðsmenn eru. Góðum umboðsjiönnum verða boöin góð kjör. Snúið yður til Wm. Harvey, Manager for Manitoba & The North West Territories Cor. Main & Notre Dame, WINNIPEC. S. J. JÓHANNESSON, General Agent, WINNIPEG S. G. THORARENSEN, Special Agent, GIMLI, MAN „EIMREIDIN" fjölbreyttasta og skemtilegasts imaritið&islenzku. llitsrjöröir, myod- r, söe;ur, kvæöi. Verö 40 cts. hvert hefti. Fæst hj& H. S. Bardal, S Bergmann, o. fl. KoiHÍð Og Sjáið hj& mér J»ok Pine fyrir aöeins 48 75 „korðiö“ flutt heim til yÖar Komiö s«*m fyrst meÖ par.tanir vÖar til P. W. Ro’m'-rs stsble, 326 E'irin sve. A. W. Roimer, Viðarsali. Hefur í*TSA3f.r Svona jKöSí í .E,ÍÍÍ Merki þ *SSn ,nilb * & * * * * * * * * * * * # * * The Northern Life Assurance Company of Canada. * * Hon* david mills q c., DóniamáUrádgJafl C»na a, foraetL Adal skrifstofa: London, Ont. LORD Í-TRATHCONA, meórádandi. JOHN MTLNE. yflrnmaJó nrmadur. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. Lifs5byrg*arsk(ri -ini NO^TFTE’ N LIFE fél’gsins áb/rgjn h ndh fum nil-n þnnn IFAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI og alt þaS UMVALT sem nokkurt fétag ge ur ftaftið viS aS veita. Félagið gefur öllum skíi -ö? ishöfuiu fult andvirði alls er J>e ir rga því. ÁSur en l>ér *ryggiS l:f yTar ættuS þér aS biSji. lagsins og lesa hann gaumb8t61ega uunskrifiSa um bsek’ing fé- J. 5. Q A R Dl N ER, Provinclat Ma nger, 507 McIntvre Blocr, WIXylPEG. TH. ODDSON , Oeneral Agent SELKIRK, MaNITOBA. Tlic Trust & Loan OF CANADA, LÖGGHrT MKD KONUNOLEGU BllEPI 1845. HOFUDSTOLL: 7,500,000. Félag þetta hefur rekið starf sitt í Canada í hálfa öld, og í M initoba S sextan ár. I euingar lánaöir, gegn veði í b*jörðnm og bæjalóðum, með læg^tu voxtum sem nu gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Mar/ir af bændunum í íslenzku nýlendunum eru viðskiftamenn féligsins og þeirra viðskifti hafa æflnlega reynst vel. UmsAknir ura lá’i me’J vera stílaðar til The Trust & Loan Oompam of Onada. og sendyr til stirfstofu bess i Por-age Avenue, nærri Mun St' Winmpeg, eða til virðingamanna þess út um landið: Fred. Axíord, J. B. Gowanlock, Gienboro, Cypress River. Frauk Schultz. J. Fitz Ray H tll, Bltld';r- Belmont TJHTIONr B a A.CTO .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.