Lögberg - 29.11.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.11.1900, Blaðsíða 2
2 Guðspjallamál. I’rédikanir á aunnudögum og hátíðum kirkjuársins. Eftir JOn líjarnaxon. Reykjavík. Kostnaðarmaður: Sig- urður Kristjánsson. lítOO. Prentað aði Isafoldarprentsmiðju. Mttrguin hefur f>Ott, og mun p>ykjs, að n-lj; sé dö tii af postillum, prédik- unum og öðrum jruðsorðabókum.enda er *'kki synilegt, »ð allur þessi sægur af silkum ritum hafi haft e&a hafi mik- il áhrif á trúarlffið bér á landi, f>ótt ymisleyt sé gott og gagnlegt í f>eiir, ef f>au annars væru'notuð til hlitar og mean gæfi peim gaum *ð nokkru ráði. Vér gfttum liér ekki farið nákvæmlega út í f>að, hveroig meta. skuli þessar litekur, eða hversu mikið gíldi f>ær hafi, en f>að má segja um f>ær allar f stuttu máli, að hingað til hafi f>ær staðið á hér um bil sarna grúndvelli: á drbfnuðu og drafúldnu trúarlffi, ekkert skeytt um mannlífið, en altaf verið nppi f skyjunum, eða f þessum liimni, f>ar sem Júpfter og Satúrnu; svein>8 þegjandt rneð sfnum mörgu tunglum. Fáir munu nú þekkja Gísla postillu, f>ar sem syndirnar mannaona eru metnar eftir vigt, tlu þúsurd og tuttugu þúsucd pond, og alt f>ar efti> fr-<m sett á afkáralegasta hátt; f>á er „Jónsbók“ eða „Jónspostilla“, eftir Jón biskup Vídalfn, á tínum tfma og iejgi fram eftir skoðuð sem meistara- stykki mæisku og ar.drfkis, — „miki.l er á bonura kj*fturinn“, ssgði Páll Vldalin einu sinni, f>egar hann kom að kirkjunni f>ar sem meistari Jón var að pruraa af stólnum. Dessi pré- dikunarbók hefur oftar en einu sinni verið prentuð; „konferenzráðið (o: Magnús Stephensen) vildi koma í vep fyrir að hún væri prentuð, og tfndi saman nokkrar greinir úr bókinni til sönnunar f>ví, að þetta meis’a averk væri orðið heldur gamait. til húslest » fyrir pessa tfma, og sfendi kansellíinu; varð Örsted, lögvitringinum, að orði, f>að sem síðan er f minnum haft, er synishorn þetta kom honum fyrir sjón- ir: ,at det lod til Djævelen spilledp der en betydelig Rolle‘, en lét jafn- framt á annast, að það lysti stakri mælsku (Fjölnir 5. ár, 88—80 bls ). —£>á er Arnspostilla, prédikunarbók Árna Helgasonar, prests og prófasts f tíörðum á Álftanesi og biskups að nafnbót, einhvers hins merkilegasta manns f prestlegri stétt; prédikanirn- ar eru rólegar og kaldar, æsa ekki og lyfta ekki huganum, en þæreru þásgi- legar, ekki h&tíey(»ar; þær eru einkum siðalærdómur, og geta verið góðar, þótt ekki séu þær eldheitar og hrff- andi. t>á eru prédikanir Helga bisk ups, kröftugri og mælskari, og haf* keim af Jóui Vídalfn, enda var Helgi biskup framúrskarandi bæði að sjón og heyrn áður en hann varð biskup, því þá var alt þetta horfið. Síðast koma prédikaDÍr Péturs biskups; þær eru einnig góðar, ekki sfzt að smekk vísi og fegurðartilfinniugu; auðfundið er að andi Fjölnismanna hefur verið yfir honurn, ekki sfður en heilagur and:. Allar þessar p édikanabækur eða postillur eru f rauuiuoi reistar á sama gruDdvelli, sem áð >r er nefndur, en þótt byggingaruar hafi orðið ólfk- ar. — Með prédikunarbók Páls Sig- urðssonar f Gaulverjnbæ byrjar nytt tfmabil f kirkjusögu vorri; Páll lét skynsemina komast meira að 6d áður var títt, og gaf mannlffinu og mann- legum högum roeiri gaum; á þessu hneyksluðust ymsir, sem ekki höfðu vanist öðru en syndavæu og hugsun arlausum biblíukstri, og var svo sú bók rifin niður af aletíi, en einmitt þetta varð til þess að hún komst út f airaenning, enda er það góð bók, og sjálfsagt bezta bókín þá, sú sem ál- þyðu hefur mest geðjast að — en hennar dagar munu nu taldir vera. t>ó að bók Pals Sigurðssonar sé að VÍS8U leyti keimlík ptédikunum Jóns Bjarnasonar, þá er langt fri þvf, að menn eigi að skoða bók Páls svo sen fyrirmynd þes9arar tiyju Jónsbókar. I>að var búið að dæma ptédikunar bók fcfíra Jóns hér á landi löDgu &ður en hún kom út. Fins og það hefur verið hlutfall Jóns Bjarnasonar, að vera rifinn mður mörgum, eins og oftast á sér stað með þá sem að eÍD-' LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. NOVEMBER 1900. hverju leyti skara fram úr öðrum, eÍD8 var íarið með prédikaDÍrDar, áður en þær komu nokkrum manni fyrir sjónir. t>ær áttu að vera um eintóma og eilífa útskúfun, fullar af djöflum og helvíti, svo áttu þær að vera sam- safn af veraldlegum þvættÍDgi og skemt’sögum, náttúrufræði, lögfræði og ýmsu þess konar, sem hirgað til hefur verið skoðað sem guðlast, væri þesa minst á prédikunarstólnum, Sá „laious“ eða leikmaður, sem rit ar þessar línur, var einnig orðinn »g*gnsyrður“ af þjssum hleypidóm- um, sem suðuðu f eyrunum úr öllutn áttum. En svo barst honum bókin f bendur, og hann getur ekki að þvf gert, þótt skoðanir hans breyttist við reynsluna. Að ytra útliti er bókin stæðileg og tilkomumikil, vel prentuð með stóru og skfru letri, og prentvillur fáar senn engar, að því er vér fáum séð, og er- útgáfan bæði Isafoldarprentsmiðju og kostaaðarmanninum til sóma. Að innihaldi verður að telja pré- dikunai bók sfra Jóns Bjarnasonar hina mikilbæfustu sjón á trúarhimni fs lendinga, sem birtzt hefur á þessari öld, og f þessu tilliti má segja, xð g> mla öldin hafi skilið vel við oss Hvar sem maður lykur bókinni upp, þi verður fyrir manni eitthvað lað- andi, hrffandi; maður fær ósjálfrátt þá hugsun, að höfundurinn sé meira en guðfræðingur, öðruvfsi en þeir guðfræðingar, sem 'ér höfuro átt að venjast vib; maður getur ekki vatist þeirri httgsuD, að bókin eé ekki e-n- uDgis „téikn tíman8“, heldur einnig gott „teikn“, það teikn, sem margir hafa þráð, en ekki getað gert sér grein fyrir, hvernig ætti að vera; sumir gatu raunar s*gt: þetta hefði átt að koma fyrir löngu, en menn verða að gæta þess, »ð tíma þarf til alls, og það er kannske ekki þýðing- arlaust, að foisjónin hefur valið ein mitt þeDna tfma, aldarlokin, til þess að láta íslendingura þetta í té, eins og nýjan morgunroða hinnar komandi aldar. Eitt af aðalei»kennum böfundarins er það, hvað hann er góður málari. Hanu lífir sig svo fast inn f athurðina, og lýsir þ -im svo lifandi, að lafhægt væri að gera málverk eítir lysingunni. Sem dæmi má nefna þegar á 6—7 bls., þar sem talað er um fyrstu pré- dikan Jesú; bls. 285—286, um kvöld- máltfðar sakramentið — manni dettur ósjálfrátt f hug málverk aftir Leonard Vinci, sem er frægt um allan hinn mentaða heim. ög ekki minna er um næturdýrðina, á bls, 291—295 En þetta kemur langtum víðar fyrir. Þá er það ekki sfður merkilegt.hversu djúpt og innilega höfundurinn skygn- ist, ílh f instu afkyma mannlegrar sálar—hann „objekt>verar“ alt. Detta er það sem einna mest aðgreinir þess- ar prédikanir frá öllum öðrum, því þó að binir eldri prestarnir hafi nokk- uð af þe su, þá er það ekki nærri eins næmt og tilkomumikið eins og hj "• féra Jóni; og ekki nóg með það, hann tekur dæmi úr mannkynssötr- unni að fornu og nýju, úr náttúrr- sögunni, úr menningarsögunni,úr öllu því sem snertir tnannlftið og inanc- lega hagi að einhverju leyti — „uihil humani a me alienum puto ‘ hefur vakað fyrir höfundinuro, en hann gleymir aldrei Kristi og hinu heilaga, sem bann er að bryna fyrir fólkiuu: „gefið guði það sern guðs er og keis- aranuni það sein keisarans er“ — „su um cuique“ eru þau gulluu orð, sem ganga I gegn um alla bókina, ecda útheimtist ekki svo lítil þekkÍDg og lærdómur til þess að tilfæra alt það sem höfundurinn minnir á, svo þar af leiðir, að bókÍQ er ekki síður alskreytt almennri og veraldlegri mentun eu heit og hjirtnæm guðsorðabók. Og þóttBéraJón trúi kraftaverkuro, þá stendur það f nánu sambandi við trúna á g-.ð, enda er margt í þessum heimi sem enginn maður skilur cé mun skiija; „Tbere are more things in heaven and eaith tban are dreamt of in your philosophy*1—þessi orð starda enn óhögguð, þótt sumir á meðal vor, einkum yngri meunirnir, . éu komnir á svo hátt heimspekisstig, að þeir efast um og jafnvel afneita guði og öllum guðlegum hlutum.— Ekki verður séra Jón sko^aður s>-m „fanatiker“ eða ofatækismaður, þótt honum hafi stundum verið )ý<t svo; þvf þói.t hann hafi sterk orð, þá er þaö ekki nema sjálfsagt, þar sem það á við, aunars ræri alt ónýtt. I>að er eins og vér sjáum kristindóminn í Dýju ljósi, bér er eitthvað frumlegt 0(f frískt, ekki venj degur prédikun- »rtón, þó ekki vanti árainningarnar, sem ekki er vanþörf á, en samt sem áður er hver blaðsfða svalacdi og styrkjard'; vekjandi virdblæ leggur >'pp »f hverju hlaði, og það mun vera óhætt »ð fullyrða, að enginn hér á landi mundi hafa getað gert þetta verk; þvt til þess að geta það, má maður ekki vera orðinn saltaður og fergður í gömlum vanakreddum, heldur fjörgað og vakinn af nýju lffi og breytingum'frá gömlum svefn órurn, sem vér höfum hingað til legið f. Vér getum ekki gert að því, þótt oss finnist séra Jón Bjaruason eins og stórkostleg trúarhetja; þannig kemur hann fram í þessu verki. Hann er eins og Kristófórus, sem bar frelsar- ann f gegnum öldurnar; öldur heims- 1 ífsi* s leika f kringnm hann með brimhljóði o / sjávarnið, óendanlegu geislabroti og ótölulegnm mynduro, ljúfum og laðandi, hræðilegum og ógnandi; en hann truflast ekki, þvf hann ber Krist. £>etta er einkenni höfucdarins rg þess verks, sem hann hefur gefið hinni fslenzku þjóð, Og minkun mælti það vera ef alraennÍDg- ttr ekki legði sig fram til þess að verða hluttakacdi f því sem hér er 6 borð borið. — Með þessum lfuum var það annars alls ekki tilgangurinn, að fara nákvæmlega út f hvert einstakt atriði, heldur lýsa þeim áhrifuro, sem bókin hefur gert á o«s, og vér ætlura hún muni gera á hvern þann, een | henni les hlutdcægnislaust og hleypi- dómalaust, þótt ekki sé lærður guð- fræðingur. Leikmaður. —Fjallk., 1>. okt- 1900. Til Nyja IslaDds. E>ns og urdanfarna vetur hef ég á hendi fólksflutninga á milli Wirni- peg °K íslendingafljóts. Ferðum verður fyrst um sinn háttað á þessa leið: NORÐUR. Frá Winn’peg hvern sunnud. kl. 1 e.h. „ Selkirk „ mánuJ. „ 8 f.h. „ Girnli „ þriðjud. „ 8f.b. Kemur til íslecd.flj. „ „ 6 e.h. SUÐUR. Frá ísl.flj'ti hvern fimtudag kl. 8 f.b. „ Hnausa „ „ „ 9 f.h. „ Gimli „ fö>tud8g „ 8 f.h. ,, Selkirk „ laugardao „ 8 f.h. Kemur til Wpeg. „ „12áh. Upphitaður sleði og allur útbún- aður hinn bezti. Mr. Kristján Sig valdason, sem hefur almennings orð á sér fyrir dugnað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eins og að undan- förnu láta sér ant um að gera ferða- fólki ferðina sem þægilegasta. Ná kvæmari upp'y i»tr»r fást hjá Mr Valdason, 605 ii s ave., Winnipeg Daðan leggur sleðinn af stað kltikkac 1 á hverjum sunnudegi. Komi sleð- inn eiuhverra orsaka vegna ekki til Winnipeg, þá verða merin »ð fara með austur brautinni til Se'kirk sfðari hluta 8unnud>g8 og verður þá sleð inn til staðar á járnbrautarstöðvunum í East Seikirk. Ég hef einnig á hendi póst- flutuing á inilli Selkirk og Winnípeg og get flutt bæði fólk og flutning með þeim sleða. PósturÍDn fer frá húð Mr G. Olafssouar kl- 2 e. ’u. á h verjum rútnhelgutn degi. George 8. Dickinsou, Seukirk, - - - Man. Nýir Kaupemlur LOgbergs sem senda oss $2.50, fá ytírstandacdi árgang fiá byrjun sögunnar „Leikinn glæpatnaður“, allan næsta árgaug og hverjar tvær, sem þeir kjósa sér, af söguum „DokulyðurÍDn“, „Rauðir demntar“, „SáðmeDnirnir“, „Hvíta hersveitin“ og „Phroso“, Aldrei hefur Lögberg fengist með svona góðura kjörum, og ekkert aDnað fsleDzkt blað byður jafn mikið fyrir jafn lágt verð. Al/ir**—— VHja Spara Peninga. Þegar |>ið buríið skó þá koraið og verzlið við okkur. Við höfum alls konar skófatnað og verðið hjá okk- ur er lægra en nokkursstaðar bsennm. — Við hðfuin fslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr. Oillis. The Kilgoup fiimer Co., Cor. Main &. James Str., WINNPEO SEYMOUR HOUSE Marl(et Square, Winnipeg,' Eitt af beztu veitingahtísum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á lag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard stofa og sérlega vðnduð vfnföug og vindl ar. Ókeypis keyrsia að og frá járnbrauta stððvunum. JOHN BAIRD Eigandi. OLE-SIMONSON, mælirmeð sfnu nfjg ScandÍDavian Hotei 718 Main Strkrt. Fæði *1 Oít A dat>. Þessir rokkar sru ágæt’ega smfðaðir. Hverjum r o k k fyleja 3 snældur. Hjólið er 18 þuml uugar í þvertnál. Oerið fyrirspurn til þeirra sem selja þá, eða skriflð oss. Isieuzkir Rokkar. Þér þekkið kantbana eru mjúkir og sægilegir og léttir, nr. 22—23—21 og 30. Bendir með pósti fyrir $1.00. # Mustad’s Uliarkumbar. 5 hjðrtu, norgkt lag, baka vel og ja'nt, Vöflitr eru h>llar, Öll önnur köku- mót, sem auglýst hafa verið hér t hlsðinu, einnig til sölu. Vöflujárn. Svensk Hagurblöð. Úr hinu nafnfræga skegghnífastáli. 3 lengdir, ðll 2 þuml. á breidd, mjög þunní bakkann, úr stiltu og klökku stáli, brotDa ekki, ábyrgst að vera hvorki of hörð né of deig. Bandaríkja lengd 2ýý fet, verð 50c Norsk „ d)4 .> .. 75c Svensk „ <t „ „ 1.00 send, ogb orgað undir þau, til þess »em þár verzlið við. BANDAKÍKJA f’ANTANIR afgreiddar í gegnum umboðsmenn vora eða beint frá Minneapolís. (’ANADA PANTANIK afgreiddar frá Winnipeg eða í gegnnm canadíska verzlunarmenn. Skriflð til Minneapolis þannig: Allred Andresen & Co,, Tbe Westem Importers, 1302 Washlngton Ave. 8., Mlnneapollt, Mlnn. Umboðsmaður vorí Canada: J. H. Ashdow n, 'VHOLESALE & RETAJL HARDWARE, WINNIPEG, - MAN. Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúö, Park River, — fL ÐaK°^a Er að hiíta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D„ frá kl.5—6e. m. NYTT VERZLUNARHUS, er sendir vörur með pÓBti. Nýjustu og beztu hús-áhöld, nýjungar og meSul. HJER ER NOKRUÐ AÐ BVIUA MEÐ. Et'uð þér þjáður af sjóndepru? ‘ACTINA’ undur aldarin-’ar—getur f læknað yður. , Enginn skurður. Engar inntökur. Skriiið eftir bækling. (half stœrÐ.) Lœknar og varuar líkþornum, táhornum og inngrónum negl- um. Verkfæri þetta ersivalniog rúrstál með snörpu klæði utan utn, sem fest er með tveim ninkel-hólkum. Áburður hornin 1 sórstöku klæði innan í sívalu ingnuna. Með t>ví að renna þessu verkt færi f'rarn og aftur, eyðileggur það og kemur í veg fyrir alis lags horn og ójöfnur á fótunum og heldur húðinni hreinni og heilbrigðri. Abyrgst að gera hvera,- seni uotar, ánægðan. Sent með pósti fytiV: i í pós’ávísun eða frímerkjum. [Sjálf-hitanleg.pressujárn, a'veg hættulaus. ISprenging ómöguleg. Þarf að eins brjár mmútur til að hitna. Það er hættulaust, hreint og hraðvirkt og vinnur betur en nokkurt ann&ð pressu- járn sem nú er á markaðnum Verð $6.60 fyrirfram boriíað. Sendiö eftir upplýs- ingum og vottorðum. Uppkveikjuefni. Hið þægilega-tta og bezta uppkveikjuefni sem þek' er. Algerlega áreiðanlegt, hreln- legt og hættulaust. B ennur í 25 mínút- ur Getur sem t ezt kveikt kolaeld. Til sölu f psppfrs pökkura tilbúnumtil brúks, Kogta a'eins 2ýýc. hver Pöi tun á póst- spjaldi færir yður sýnishorn frítt. Hinn nýi verðlisti minn. yflr allskonar þénanleg húsáhö'd. vetður fullgerður inn- an skams. Sendið mér utsnásarift yðar ogsvoskalég sendi yður eintak þegar hann er tilbúínn. Takið eftir auglýsingum mínum—alt af eitthvað nýtt í hverju blaði. Karl K. AlböPt’s 268 McDkrmot avk., ^inhipeo, Man. NORTHERN PACIFIC - - RAILWAY Tii St. Pai polla Dulutlx. til staða Angtiir og Snönr. 75tl $«tte 30elettit ýpokane ^eattle Ittíoma $orilftttb Cftiiforma Japan dhitta jllftfktt ftlOttbtkl (Srcat gritaiit, €ttrope, . . . Jlfrira. Fargjald með brautum í Manitoba 3 c-ent á miluna. 1,000 milna farseðla bæk- nr fyrir 2% cent 6 míluna, til söln hjá Cll* um agentam. Nýjar l°st’r frá hafl’ til hafs,' „North Cost Limited11, beztn lestir í Ameríkn, hafa verið settar í; gang, og ern þvf tv»‘r lestir á hverjam degi ba ði ansturjl ”£ vestar. .T, T. McKENNEY, CÍty Passenger Agent, Winnijieg. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHA8. 8. FEE, G. P. & T. A„ 8t,;Paal.’ 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.