Lögberg - 29.11.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.11.1900, Blaðsíða 8
LÖGBEBG, FJMTUDAGINN 29. NOVEMBER 1900. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ; lulual Reserve Fuud Liíe ; ♦ ASSOOIATIOSr. ♦ ^ Ansemment System. © Mutual F’rinciple. ^ ♦ IS ^ Er eitt af hinum allra stærstu ljfsábyrgðarfélögum heimsins ♦ ♦ | -S ' ‘>g hefur starfað meira en nokkurt aonað lifábyrgðarfélag á J ♦ 8• sama aklursskeiöi. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðartakenda hafa ♦ 2 „ ^ x « < « • Tekjur l>ess frá upphafl numið yflr....$ 65,000,0C0 J ♦ ,2 '5 . DáDarkröfur borgaðar til erflngja (um 70J* ♦ ♦ K af allri inntektinni) ....... 43,000,000 ♦ ♦ a, S •* Arlegar tekjur )>ess nú orðið til jafnaðar.... 6,000,000 « ♦ .S’te s Árl. dánarkröfur borg. nú orðið tiljafn.... 4,000,000 ♦ ♦ c Eignir á yöxtum..................... 3/ 00,000 ♦ 2 § . e Lífsábyrgðir nú í gildi ....... 173,000,000 J ♦ S ™ ♦ S g | Til að fullnægja mismunandi kröfum bjóðanna, selur nú ♦ X ~ Mutual Reserve Fund Life-félagið lífsábyrgðir undir þrjátiu J ♦ '£ S S mismunandi fyrirkomulögum, er hafa ÁBYRGT yerðmæti eftir ♦ •g s- fyö ár, hvort heldur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda J lífsábyrgð eða peninga útborgaða. ♦ — 55 T Undanfarin reynsla sannar skilvísi Mutual Keserve Fund Life- ♦ íí. j$ félagsins fullkomlega. 2 2 S t. Leitið frekari upplýsinga hjá 2 ♦ •* ® ♦ ♦ A. R. McNICHOL, : ♦ 411 Mclntyre Block-Winnipeg, Man. ♦ ♦ 417 Guaranty Loan Bldg., Mtnneapolis, Minn. « ♦ ♦ ♦ Chr. Olafsson , Gcn. ABcnt. # 1 WINNIPEG, MAN. .... 4 : : *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ur bænum og grendinni. Ut»ná*krift til ungfrú Solveigar S< einídóttur (Kriatjánssonar, afl HuMwick P. O í Nýja f*l.) er n6: Ifeykjavik, Iceland. Eldsútbrot eru tignarleg, en útbrot & hörundinu dr»ga úr glefti lífains. Bucklena Ar- nica Salve læknar [>au; einnig gömul sftr, kyli, likporn, vörtur, skurði, mar, bruna og saxa 1 höndum. Bezta með- alið við gyiliniteð. Allstaðar aelt, 2ðo aakjan. Ábyrgst. Úr, klukkur, og alt aem að gull- atiasi lýtur ffest hvergi óð/rara í b»n- um en bjfc Th. JohnsoD, Islenzka úr- smiðnum að 292^ Main st. Viðgerð & öllu [.esshftttar hin vandrðssta. Verð- ið eius lftgt og mögulegt er. HæTTULEG ANDÞEENGSLl. Mrs. Gtorgc Budden, Putnamville, On'., fairait svo orö: — ,,Ég alít mér skylt að máela mtð Dr. Chase's Syrup of Linseed and Turp rntine, með þvf að eg hafði mjög ill andþrengsli ng gat ekkert fengið sem bætti mér. Vinur minn kom mér til þess að reyna meðal þetta, pví hann hafði rcynt það og læknast af þvl. Ég rryndf það og larknaðist. Nú er ég þakklat. fyrir það að vera hraust kona fyrir verkanir þessa nieðals. Ég hef það ætið f húsinu og \tldi skki an þei svera*’ Mr. R. A. Bonnar, mftlfærslu- maður bér f bænum, er i kjöri um fuJltrúastöðuna f bæjarr&ðinu fyrir 4. kjördeild. Hann sækir fc móti Mr. J. G. Harvey, sem verið hefur fulltrúi peirrar kjördeildar siðaatliðin tvö &r. Blf.ikjusóttin. Stúlkur, sem ekki hafa nógu hraustar taug- ar til þess að geta nað eðlilegum kvennlegum þruska, verða folur, fstöðulitTar og vanstiltar. pær hafa chlorosis eða bleikjusótt og geta að eins læknast sé taugunnm komið ( rétt astand og blóðið bsett með Dr. Cbase’s Nerve Food, liinu mikla hailsubótarlyfi í pillum. f>að gerir folar og veiklulejar konur og stúlkur hetlsu- góðar og blómlegar og feitar- Takið cltir hvað þcr þyngist við að brúka þær. „Our Voucher“ er bezta hveitiœjölið. Milton Milling Co. 6 byrgist hvern poka. Sé ekki gott bveitið pegar farið er að reytta pað, þfc mfc skila pokanum, þó búið sé að opna hann, og f& aftur verðið. ReyD- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Vofaleg nótt. „Fólk var alveg & n&lum út af fcstandi ekkju hins bugumstóra hers höfðÍDgja, Burohams, I Machiai, Me., pegar læknarnir sögðu, að hún mundi ekki geta lifað til morguns“, segir Mrs. S. H. Lincoln, sem varhjfc henni pessa voðalegu nótt. Dað voru allir ft pvf, að lungnabólgan mundi brftðum gera útaf við bana, en bún bað að gefa sór I)r. Kinga Nevtr Discovery, acin oftar en eiuu sinni liefði frels&ð líf sitt og sem hafði, fcður fyr , lækn- að sig af tæringu. Eftir að hún hafði ekið inn prjfcr litlar inntökur gat hún ohð rólega aila nóttina og með f> f að halda inntökum pessa meðals ftfram varð hún algerloga læknuð. Þetta nndursamlcga meðal er fcbyrgst að lækna alla sjúkdóma f kverkum. brjósti og luDgum. Kosrar að eins 50c. og fcl.00. Glös til reynslu hjá ilJlutn lyfsölum. Kjöt 1 stórkaupum selur Mr. A. Jobnson, 614 Ross ave., ft 5c. I fram- parti og ð-jj f afturparti. Nvrnavf.iki og BakvEbkur. Mr. Patnck J. McLaeelin, Beauhvrnois Que-, segir:— Ég þjaðist af njrnavciki cg dys- pepíia í 20 ar og hef verið svo slæmur, að ég gat ekki sofið fyrir kvölum. Ég reyndi allskon- an meðöl, en fékk enga bótfyrr en ég fór að brúka Dr, Chase’s Kidney-Liver Pills, þær gerðu mig að nýjum manni og öll vilsan hvorf úr llkama mjuum. Ein pilla er inntaka, 25 c. askjan. Bræðraband Tjaldbúðar-safnaðar heldur samkomu í kveld, kl. 8, & For esters Hall, fc horninu & Main str. og Alexander ave. Gott prógram, veit- ingar og dans. Sjfc augl. f „Heims- kringlu“. Hugdirfd Bismarcks vaa fleiðing af góðri heilsu. Sterk ur viljakraptur og mikið prek er ekki til par sem maginn, lifrin og nyrun eru í ólagi. Brúkið Dr- KÍDgs New Life Pills ef f>ér viljið hafa pessa eiginlegleika. £>ær fjörga alla hæfileg- leika mannsins. Allstaðar seldar fc 25 eents. Veðrátta hefur verið ftgæt, fyrir petta leyti ftrs, frá pvl Lögberg kom út sfðast, stillirgar, og mjög frostlftið pað sem af er pessari viku. Helzta pörf Spánvetja. Mr..RP.01ivia, I Barcelona áSpáni er á veturnaa i Aiken, S. C. Tauga- veiklun hafði orsakað miklar prautir I hnakkanum. En öll kvölin hvarf við að brúka Electric Bitters, bezta með alið í Amerlku við slæmu blóði og taugveiklan. Hann segir að Spán- verjar parfnist sérstaklega pessa á- gæta meðrals. Allir f Ámerlku vita að pað læknar ofrna. og lifrarveiki, hreinsar blóðið, styrkir magann og tauganrar og setur nytt lif i allan llk- aman. Ef veikbygður og preyttur partunpess við, Hver flaska ábyrg alg hef einsett mér, að selja alt sem tiú erl búð minni áður en ég fylli hana með nyjar vörur, pareð ég hef miklar byrgðir af járnvöru, álna- vöru, nærfötum, skóm, yfirskóm og mörgu fleiru. Hér er pví tækifæri, fyrir pá sem vilja fá góð kaup, pví ég ,skal selja alt með lægra verði en nokkur selur hér næi eða fjær. Að eins komið og sjáið hvað pið getið fengið mikið fyrir ykkar peninga. Dað verða aðeins tvær vikur sem ég gef svona kaup; notið pvi tækifærið meðan pað gefst. Allir sem eru enn ekki búnir að borga mér, verða að gera pað hið allra fyrsta eða pá koma heim til mín og semja um frest. Þeir spara sér með pvf peninga, pvi peir hljóta að borga pað sem pað kostar að senda mann til peirra. K. H. liergman, Gardar, N. D. (Ekhert borflar gig betuv fgrir imgt folk Heldur en ad ganga & WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenue and Fort street beltlt) allra upplýsinga LJú tkrlfara •kólana G. W. DONALD. MANAGFR G E.Dalmann hefur nýlega fengið miklar birgðir af alls- konar karlmannafatnaði, nær- fötum,loðtreyjum,húfum,vetl- ingum, skófatnaði og ýmsu fleira, sem hann selur óclýrara en hægt er að fá samskonar vörur hjá nokkrum öðrum í Selkirk. Hann er og umboðsmaður Singer saumavéla félagsins, er býr til hinar ágætu Singer- saumavélar, sem kunnar eru orðnar um heim allan. Main St., West Selkirk. Mrs. Winslow’s Soothing Syrup. Er eamalt og reynt hellsnbótarlvf «em 1 melra en ár befbr verid brúkad af milliónum m»dra handa bðruum þelrra A tannt^kuskeidlou. f>«d gerir barn- ld rólegt, mýkir tannholdld, dregnr úr bolgn, eydlr suida, læknar uppþemba, er þæillegt á bragd og bezta lækning vtd nidnrgangl. Selt iOJlum lyfjabúO- um í heimi. 26 cents flaakan. Bidjfd nm Mr«. Wjn. §low’§ Soothing 8yrup. Bezta medalid e/ m»< geta fengid handa bðrnum á tanntðktimanum. CONCERT SOCIAL & DANCE, heldur kvenfél. „Gleyaa-mér-ei“, á Albert Hall, hinn 6. desember 1900. Program: 1. —Samspil, Mrs. Merril og Mr. Acderson. 2. — Um Yukonlandið, Mr. S. Sölva. son. 3. —Solo,........Miss S. Hördal. 4. —Söogfl.......Mr. H. Johnson. 5. —Rpoitation, Miss Jónina Johnson. . —Music,......Mr. Jónaa Pálson. 7.—Oomic solo, .. Mr. H. Thompson. 8 — Söngfl.......Mr. H. Johoson. 9.—Um Yukon-landið, (framh.) Mr. S. Sölvason. 10. —Recitation, Mias Vigdís Valda- son. 11. —8olo,........Miss S. Hördal.. 12. —Samapil, ..Mrs. Merril og Mr Anderaon. Inngangur 25 oents. Kosning fulltrúa í bæjarráðið fyrir WARD l Samkvæmt ósk ymsra kjósenda hef ég afráðið að bjóða mig fram til kosningar f FYRSTU KJÖR- DEILD, og bið ég pvi kjósecd ur par virðingarfylst um atkvæði peirra og áhrif mér til har.da. B.E.CHAFFEY Winnipeg, 27 nóv. 1900. WA RD 3 Kjósendur í 3. kjörd. greiðið afckvæði yðar með D. M. HORNE, í skólasfcjórn bæjarins. WARD4 Til kjósendanua í 4. hjördeild. Hér með gefst til kynna, að ég býð mig t'ram á ný sem bæjarfull- trúi fyrir 4. kjördeild Winnipeg- bæjar. því miður verður mér ó- mögulegt að finna alla kjósendur að máli, en ég vona, að framkoma mfn í bæjarstjórninni um undanfarin tvö ár mæli nægilega með mér til þess, að ég nái kosningu. Sérstaklega æski ég og vonast eftir fylgi ís- lenzkra kjósenda. Virðingaríylst, Jas. G. Harvey. WARD 4. Undirritaður biður kjósendurna I 4. kjördeild að greiða sór atkvæði, sem meðráðamanni f bæjarstjórninni, við f hönd farendi koaningar. R. H. Bonnar FYRIB . . . MAYOR Æskfc eftir áhrifum og atkvæð- um handa Johii iMnot, fyrir borgaratjóra. FYRIR a & Beðið um fylgi yðar og atkvæði handa A. D. BOSS, fyrir Mayor (borgaratjóra), við í hönd far&ndi bæjarkosningar. Kjvenjakkap, Blonses og Wroppers. með stórkosfclega niðursettu verði. Að eins til að koma nokkru af vörunum frá, höf- um vér afráðið, að gefa mjög svo álitlegan afslátt á pess- um vörutegundum. í 10 daga, frá því á laugar- dagina 1. des., gefum vér 20 prósent afslátt gogn borgun át í hönd. þessar vörur eru allar nýj- ar og hæsfc móðins, ekkert úrelt eða gamalt. Að koma snemma, eru hyggindi sem í hag koma. J. I’. I'iinierton & COMPANY, GLENBORO. The BANKBUPT. X STOCK l BUYINGr CO 365 oe 567 Main Street. ALT AF FYRSTIR Stórkostles þi otahúsvörusala. Vér höfura keypt vðrur Mb. J. C. í Rat Portage, uppá nokkuð yfir 20,000, með 40 pró- seilt afslætti frá heilasölu- verði. þessar vörur eru að koma fcil Winni- peg á hverjum degi og mega til að komasfc f peninga undir eins. Vör- ur þessar eru karlmanna- og drengjafatuaðir og alt sem til karl- mannaklæðnaðar heyrir, skór stfg- vól, yfirskór, ábreiður, og nálega alfc sem menn þurfa með. Til þess að koma vörunum í pening*, höfum vér ákveðið, að geía Tvöfalda Trading' Stamps frá því fösfcudaginn 16. nW.— Allar vörur verða settar fyrir neðan það verð sem kaupme n vanajega get<> keypt þær fyrir. Fyrstu dyr Nuöur af Bruns- uick Hotel.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.