Lögberg - 20.12.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.12.1900, Blaðsíða 5
LÖGBKRö. Fmí'V.qAOINN 20. DESEMJBER 1900. ftlebileg jól! KÆRU SKIFTAVINIR. Ég er ná búinn aS fá niikið upplag af allskonar júlavörum fyrir börn og ful'orðna, ásamt margskonar oðrum skrantvör- um, sem eru nýjar og vel falln- ar til jölagjafa handa fúlki á ölinm aldri; og óhætt mun að staðhæfa að verð á vörum þess- um sé lægra hj'í mér en víðast hvar annarssta^ar. Komið og skoðið þær áður en þér kaupið jólavarning yðar hjá öðrum. Fullan kassa af góðum vindl- um gef ég ókeypis hverjum þeim, sem verzlar upp á $10 í peningum, til þess að reykja sér til skemtudar um jólin. Allar vörur tek égmeð hæsta verði, t.d. smjör á 15c., egg, gær- ur og qripahúðir 7c. fyrir pd. (sumir aSrir gefa 4c. og minna), fram aS nýári: Gleymið ekki að biðja um einn af hinum skrautlegu „Cal- endars“ íyrir nýju aldarinnar —sem fáat gejins. 1 þeirri von, að mér hlotnist sú jólagjöf, sem ég á skilið, frá þeim sem enn þá eiga hana ó- goldna, óska ég öllum gleðilegra jóla og góSs nýárs. €. ^kortoaibsou, JSrrantaiit, ^..-gak. . . . I S ter vel. MJö<j haad- ii ogt. _ ■ Jíntfulauiar radir og btyglr rödina niður. Veró 25 Cf-.nts i K.K.Albert,"rr’ ; 3eK-r.'=S30a« l------ Peir sem kaupa fyrir . SANTA CLAUS . fá ekki hentugri, notalegri, ánægjulegri, óhultari búö en vora til jólakaupa. Þeg .r þér verðið «ð hrnða yður, eins og allir verða að geva um þetta leyti, þá er gott, að bregða rér í búð vora: hvað som þér kaupið, fyrir hvaða verðsem er. þá getið I ér reitt yður á að gera góð kaup. Það er ekkst't hrasl í búð vorri. ok sumt er ekki beðið fum hátt i.verð, hvorki um jólin né endrarnær. Um þessi jól ætlum vérað bjóða sór- stök kjðrkaup. og hefst sú sala 8. þ m. og helzt þangað til á jóladaginn. Þann tima gefum vér 10°/0 af allri ‘klæða- og dúkavöru,' karlmanna-búningi, skófatn- aði, höt'um og húum, loðvðru og leir- taui. 20°/o af klæðis kvennjökkum, pils- um, blouses og wrappers og af öllum karlmanna og drengjafatnaði. Sórstakt verð á groceries þennan tíma: 16 pd af bozta rðspuðu sykri fyrir 81 00 18 pd. “ “ púður “ “ $1.00 15 pd. “ “ mola “ “ 81,00 Nýjar, hrainsaðar kúrenur, 15c, pundið California Muscatel rúsínur 12Je. “ Ný ,,Peels“ 20 o. “ Allskonar „spices“ og extracts. alt nýtt; Cross & Blackwvlls Pickl-s, bland- að saman Chow Chow, Girkins, Onions, og Walnuts á 40 c. Nýjar Fíkjur; nýjar stórar Rúsínur; W'alnut kjarni og Al- monds, og yfir höfuð alt, sem hægt er að búast við í fullkomnustu gro«ery-búð. 107, afsláttur af öllum jólavarningi vorum, eins og öðru. Og af öllu slíku höfum vér bezta úrval; fallega kassa úr Celluloid, leðri og japönsku smíði; ó- grynni af postulíns varningi, silki-vasa- klúta frá Japan og skraut dúka á borð og fortopiano; karlmans hálsklúta, sér- stakt úrval af hálsbindum handa körl- um og konum. - Vór ætlum''að láta þessa hátíða- verzlun verða eftirminnilega að gæðum og verði, selja strax ódýrt, en bíða ekki með afslátt þangað til eftir jólin eins og sumir gera. Sé gott að kaupa ódýrt, þá erennþá betra að vörurnar séu jafn- framt vandaðar. AtilAtlnr retinn einnnsis þeaatr ki yjit er fyrlr peulnga. N.B.—Vér borgum 20c. fyrir glæný egg, og 18c. fyrir nýtt, vandað smjör i eins punds stykkjum vöfðum i parch- menr pappír eða smjðidúkumi Butter Clothj. J. F. Fumerton & Co. GLENBORO, - - - MAN tK JCK EKAVD. Ilcfur Svona Hlcrki Knupid Kiíi A iinnb liraud OLE SIMONSON, mselir með sínu nýja Scandinavian Hote) 718 Ma.in Stkkbt. F»ði m.oo & daer. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtile£/ast8 tímaritið ft Islerizku. Ritgjörðir, myrid ir, sögur, kvæði. Verð 40 ots. hveri hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergtnann, o. fl. CAVEATS, TR ADE MARKS, COPYRICHTS AND DESICNS. Send yonr bnsincsfl direct to W asliinjjton, savcB tlme, costs les», better service. My ofBce cloee to XT. S. Pafcent Offlce. FREE prellmhi- arv examlnationa made. Atty'a fee not due uuiil patent is secured. PERSONAL ATTÉNTION OlVEN-19 YEARÍ ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtain Pat*nt$,” etc., eent free. Patents procured through E. O SlggerB recelve special notfce, wlthout charge, ln the INVENTIVE ACE illUBtrated monthly- Eleventh jrear—ter'i.B, $1. a year. En Ainnrnn Late of c. a. Snow & Co. .G.SIGGERS,sb»f,»7Æwí wwww\ v %. Nopthppn Paeifle By. Sainan Uregia áætlun fri Winnipeg ‘ ___________MA1N LINE.______________ Morris, Enrerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spok.ine, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 e. m. Kemur dagiega 1.3! e. m. PQRTAGEBRANCH_______________ Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema i sunnud, 4.3o e.m. Kemur:—manud, miðvd, fost: 10 35 f m (iriðjud, fimtud, laugard: 11 59 f m MORR1S-BRANUON BRANCll. Morris. Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, Midvixi d og Föstudag to.45 t. m. Kemur hvern þridjud. Fimmt. 00 Laugardag 4 3o e. m. CHAS S FEF, II SW'NFORD. G P and T A, Gencral Ajjent St Paul Winnipe — '■*». Ganadian Pacific Railway Tlxjae TetJle. LV, AK. Montreal, Toronto, NewYork& east, via allrail, dai’y Owen Sound.Tor >nto, NewYork, — — 21 50 6 30 east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. | 2l lo OwenSnd, Tororto, New York& east, via lake, Tues.,Fri .Sun. . 0 50 Rat l’ortaee, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex Sun.. 8 00 18 00 Portage la Prairie, Brandon.Leth bridge.Goast & Kootaney, dally 7 15 20 *2o Portage la Prairie Brandon & int- emiediate points ex. Sun 19 10 i5 Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday 8 30 lo Gladstoae, Neepawa, Minnedosa and interm. points. dly ex Sund 8 30 IO Shoal 1 akc, Yorkton and inter Smcdiate poin's... Tue.Tur.Sat 8 31 hod Laká Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri 19 lo Can. Nor. Ry points. . . .Tues. Thurs. and Sat 7 16 Can. Nor, Ry points Mon. Wed, and Fri 2l 2o Gretna, St. Paul, Chicago, daily i4 Io 13 3/ West Selkirk.. Moa., Wed,, Fri, 18 30 West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. lo OO Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat, 12 íío 18 50 Emerson.. Mon, Wed. and Fri. 7.40 17 10 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. 7 30 2o 20 Glenboro, Souris, Melita Alame- 1 da and intermediate points daily ex. Sun 8 ðo 17:30 Prince Albert Sun., Wed. 7 15 Pririce Albert Thurs, Sun. •2120 Edmonton Mon,Wed.,Thur Sun 7 h Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat 21 2o W. WHVTE, ROBT. KERR, Manager. Traffic Manager, ^mmnmmmmmt'tmmmmmmmmrm I Rat Poptago Lumber Co,, Ltd., I Gladstone &. Higgin Str., WINNIPLG. I BORDVIDUR. Mestu hirgðir í bœnum og ft lkinu af Wfiite I'ino, Fir, Cedar E k og Bass- -3? wood. Skrifið eftir verði. » Utanáskrift: Drawek 1230, "VV^NNIPEG. y-: Jas. M. Chisholm, 5 (fyrv. Maiin^er iyrlr Dick, Banuiii y 4 Co.) —5 ^UhUUtiUUUUUUUiUmiUUUUlUWUUiUUUiUUUUUUU^ fitl TIIE GLUE STIIIlt Æfiulegra, Ibilleg'iist. i. 30 Stamps a Lodvorn. 20 Stamps a Fatnadi. ÞAR TIL ÖDRtTVISI VKRDUR AKVKDID. Vér æskjum eftir verzlun ykkar. Vér .. erum nú tilhtínir að mætt kröfum þeirrn sem t>urfa að kaupa sér föt e*a loðvöm. Fatnað af öllum tegundum handa full- orðnum karlmönnum og drengjum. LoS- vara af öllum tegundum. Lesið með'gaum- gæfni fiennan verðtista. KARLMANNA OG DRENGJAFÖT. Góð föt úr tweed handa fullorðc- um, $8.50 virði, fyrir.......$ 5.00 Góð business-föt. $9.50 virði fyrir. 6/0 Falieg fðt úr alull, $13.50 virði,fyrir 8.50 Ljómand' föt úr skozku tweed, $18.50 virði, fyrir.......... 1P.60 Fínustu föt úr svörtn venctian, $20.00 virði, fy-ir.......... 14.50 Ljómandi drengjafatnaður, $0.50 v rði. fvrir ........... 3.75 Fal'egir dren jafatnaðir úr alrliar tweed, $5.50 virði, 'yrir.... 3 25 Góðir fatnaðir úr tweed, $3.25 virði, fyrir............ 1.95 Sailor föt, $1.75 virði, fyrir.......9o KARLMANNA os DRENGJA YFIR FRAKKAU. vor og haust yfirfrakkar harda full- fullorðnum, $15.00 virði, fyrir.. 8.5< Vor og h«ust yfirtrakkar úr bezta wbipeord, $16.50 virði. tyrir... .10.60 Vetrar-yflrfri-kkar hatida fu’lorðnum með háum hlýjum krnga, ýmislega l'tir á ýmsu verðstifi, $4 75.5.f0, 6, 7/0,9.50 Drengja yfir'rakkar af öllum stærðum, S þúsundatali. af nýjustu tízku: Karlmanua og drengja stutt yfirtreyjur í þúsundatali. KARLMANNA ,og DRENGIA-BUXUR. Karlmauna b-ixur, $).75virði, á....$1.00 Þykkar alullar bi xur, $3.60 virði, ft.. 2.0o Svartar tweed’uxur, 2.50 virði, á. . 1.5 Finar worsted buxur, 5.50 virði, á... 3.0n Drengja stutt buxur, 1.01 virði, á....Eo Betri tegund, 1.2s virði, á........ ' .90 GRÁVARU FYRIR KONUR. Dömu ustrakan jakkar, $40 virði, Dömujakkar iir Siberíu selskinni 25.(0 virði, nú á.............. 16.50 Svartir austnrrískir dömujakkar 30 00 virði. nú á..............2C.00 Tasmania coon jnkk'.r, fyr r konur 32 00 virði, nú á..............22.50 Ákafl-ga vai daðir dömújakkar úr coonskinni. 4/50 virði. nú á.... 37.50 Ljónrandi fallegir dömujakkar úr co n skinni. 40.00 virði, -ú á... 29.50 Dömu jakkar úr gráum lambskinnum. Dömu jakkar úr svörtum persneskum li. nibskinnum. Dömu jakkar ur electric selskiuui Herðaslög fófiruð með loðskinnum,mik!u úr að velja. Dömu stormkragar, vetlingar úr loðskinu- um, toðhúfur úr gráum lumbskinnrni, apossum, grænlenzku s-slskinni, þýzku mink, belgiskum beaver, canadiskmn beaver, Alaska sable og selskinni. Muffs frá $1.00 og upp. KARLMANNA GKÁVARA. Fallegir yflrfrakkar fóðraðir með loðskinnum, 40,00 virði, nú á..$28.,'0 Loðfóðraðir yfirfrakkar, 50.00 virði, dú é ...........................38.50 Loðfóðraðir yfirfrakkar, 70.00 virði, nú á............................54.00 LOÐ-YFIKIIAFNIR. Ytirhafuir úr coonskinni, 45.00 virði, nú á...............i............35.00 Lj'un. inli fallegar coen-yörhafnir, um ogyfir..................■....37,50 Yfirhafnir úr russnesku coon- skmni, 38,00 virði, á......... .23.50 Svartar Wallaby loðyfirhafnir, 24,50 virði, nú á...............19.50 Svartir Bulgaríu yfirhafnir, 22,50 virði, nú • á..................i/!.(0 Be/.tu geitarskins yfirhafnir, 18.50 virði, núá.............,...13.00 \ (irfr ikkar úr rússnesku Bujhtlo- skimri, 23 50 virði, á. ........20 (0 Svartar geitarskins og kangaroo yfirhafnir, 18.00 <flrði, nú á..10.00 Karlmanna stormkragar úr . Ástraliu bjarnarskinnum, coonskinni. Alaska beáver, þýzkn mink, canadiskum otui, og persnesku larnbskinnii Karlmanna loðhúfnr úr svörtu ástrakan, kýzku rnink, Síberíu otur, persnnsku lambskinni, canadiskum otur.og raink, á verði sem er frá 1.00 til 25.00. Ei u sérstök tegund af cunadi.skum ot.nr, 9.50 virði, uú ú...............5,013 Karlmanna stormvetlingar úr Ástrajln bjarmusKinnum, coon, béaver, otur og selskinni. Sórstakar tegundir—húfurog há vetlinga- úr puðurhafs selskinni: feldir gniir og svartir úr geitarski^ui, Buflfalo og uxahúðum # Pantanú’ með pósti afgreiddar fijótt og vel. % Utacáskrift: THE BLUE STORE. CHEVKIEB & SON, MEKKI: Blá stjarna, 434 Main Str. Winnipeg, 3Iíui. 347 bfiið gildruna út, egndi ég hana með þvi að lokum, að biöja unnustu mlna að bera rfibín.prjóninn í hlr- inu é samkomunni. fór til Philadelphia og gerði mér upp veiki. Svo slapp ég frft njósnarmanninum og kom til New York. Ég bjóst við, að Mr. Barnes yrði & Ali Baba samkomunni, og hafði ég ráðstafað hlutunum panuig, að ef hann yrði þar, þá blyti hann að verða í einum af búningum hinna fjbrutíu þjófa É/ haföi boðið manninum, sem ég hafði grunaðan, að leika Ali B ‘ba, en hann var svo kænn, að fé annan mann til að vora í peim búningi, og varsjélfur í bön- ngi eins af hinum fjörutiu pjófum. Detta neydd i mig til að ganga á milli allra, sem voru klæddir peim bfiningum, og tala við þ<S, og ég var svo heppinn, að pekkja bæði hann og Mr Barncs é rödd peirra. í siðasta pættinum af leiknum reyndi Mr. Bitrnes til að nélgast Ali B tba, sem hann augsýnilega hafði altaf gætur é, og varð hann þá af tilviljun næst fyrir ofan manninn sem ég hafði grunaðan. Ég óttaðist að Mr. Barnes mundi hindra réðagjörð mína, svo ég tróð jnér inn i fylkinguna rétt fyrir aftan hann. Áform mitt var, að freista mannsins, sem ég hafði grunaðan, til að stela rfibín.prjóninum, pví, ef hanu gerði pað, mundi pað að minsta kosti sannfæra mig uui, að grunur minn var é gildum rökum bygður. Þetta var ef til vill heimskuleg ráðagjörð, en hfin hepnað- }st samt. Ég hafði ráðstafað hlutunum pannig, að jllir yrðu að ganga fram bjá soldáninum og kveðja jyvnn auðmjfiklega. Og með jþví að unnusta miu sat 860 Þetta er skýringin é þvi hvað Dora meinti, þeg- sr bfin spurði Randolph að, hvort peningar hefðu pýðÍDgu á metunum hjá honum gagnvart ást hennar. Þegar hfin gerði veðm&lið við Mr. Mitchel var henni gramt i geði við Mr. Raudolph, sem hikaði sér við að koma8t i tengdir við vin sinn (Mitohel) á roeðan hann grunaði hann um hina alvarlegri glæpi. I>etta var orsökin til, að hann hafði gefið sig minna við Doru en éður, svo að henni hafði ekki komið hann til hug- ar sem biðill þegar hfin veðjaði við Mitchel. En þegar hann lýsti yfir ást sinni yið hana, pé sé hfin í hvaða bobba hftn var komin og var í mestu vandræð- um, en hfin var sarr.t ftkveðin í að vinna veðmftl sitt» og hagaði sér pví é pann bétt sem áður hefur verið skýrt fré. En pótt Mr. Mitohel hefði ekki nefnt nafn glæpa- mannsins, pé vissu ýmsir af þeim sem viðstaddir voru, þegar hér var komiö sögunni, við hvern hafin étti. Og Mr. Randolph sagði með allmiklum ákafa: „Þetta fitskýrir—“, en svo þagnaði bann, vand- ræðalegur. „Já“, sagði Mr. Mitchel brosandi, „petta skýrir alt pað, sem pér voruð í vandrasðum með að skilja. Verið nfi énægður, pótt pér hafið orðið að bíða penn- an líma, pví pér munuð ekki einas'a fft meyna, held- ur fáið pór aftur þessa banka-évísun, þvi óg verð að fé Doru bana sem veðfé, er hfin hefur unnið af mér. Herrar inínir, eigum við ekki að drekka skál Mr. Randolphs, óska honum langra lífdaga og að vonir hans rætÍ8t?“ 343 bræðis kasti, eða til að hindra hana fré aft ,segja eftir1, eins og paö er kallað, hafa skorið hana 4 háls?“ „Yður skjétlast hér, Mr. Mitchel“, sagði leyni- lögreglumaðarinn. „Konan Var myrt i svefni. Eug- ar ryskingar éttu sór stað“. „JafDvel þó svo væri, getur maður hugsað sér að þessi lauraulegi pjófur hafi komist inu i hösið og drepið konuna, svo að hann gæti I raakind im leitað að gimsteinunum, 0» einnig til pess að losa sig við fólags, sem hann purfti ekki framar með“, sagði Mit- fhel. „Að minsta kosti leit ég pannig á mélið. og ég var ennfremur sannfærður um, að ég þt-kti manninn“. Þegar Mitchel talaði síðustu orðin, rétti Mr_ Thauret fit höndina til að taka vínglas sitt, en éður en hann néði til pess, hafði Mr. Barnes tekið það og drukkið til botns. Mr. Thauret vírtist verða ösku- grér i fraruan af reiði, og pé kom líka sjónleikslegt atvik fyrir, sem engir aðrir en pessir tveir menn víhsu um. Mr. Thauret sneri sér að Barnes og virtist í pann veginn veita honum ékfirur, en pá hallaði Barnes stól sinum ofurlttið aftur á bak og sýndi hon- um hið glansandi hlaup á marghleypu, sem liann hélt á í hendinni undir borðinu. Detta tók ekki nema fft- ein augnablik, og strax á oftir virtust pessir tveir menn vora alveg eins og hinir ge3tirnirog hlusta rnöð áhuga & sögu Mitchels. „L>ar sem ég segi, að ég bafi álitið, að ég pekti uiannÍDu“, hélt Mr. Mitohei áfram, „pá veit ég að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.