Lögberg - 27.12.1900, Page 1

Lögberg - 27.12.1900, Page 1
 Gledileg: Jói! til allra okkar Islenzku vina. K 638 Nain Str. ANDERSON & THOMAS, { 4%%%%%%%%%%%%%%%%%%% £%%>%%%%%%%%%%%% * - - *%%%^ Farsælt ogr gott Nytt á-r! ti/ allra okkar Ulenzku vina. ANDERSON & THOMAS, * ^ Hardware Mnrchants, • 538 Main Str, A 4%%%%%%%%%%%%% %■%%%%%%"%'• 13. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 27. desember 1000 NR. 51. Frettir. CANtUA. B'ezWa stiórcin hefar tilkynt laodstjóranum hér í Canódi, að hún skuii þiíítda alt að 1,000 menn héðan 1 Suður-Afríku varðliðið, og er enginn vafi á að fleiri en {>etta bjóða sig fram. l>eir, sem bjóða sig fram verða að vera góðar skyttur, góðir reiðmenn, ógiftir, ekki yngri en tví- tugir og ekki yfir 35 ára að aldri. beir verða aO r&ða sig til þriggja ftra, og f& 5 shillings (um Í1 25) & dag í kaup og alt frítt. ÚTLðND. Hinn nýi landstjóri Australia- fylkjasambandsins hefur falið Mr. Ed. mund Barton að mynda hið fyrsta ráðaneyti fyrir hina sameinuðu Australiu. Stjórnin 1 New Zealand hefur ákveðið að senda nýtt lið til Suður- Afrlku, í stað pess sem tekið hafði þátt í Breta-Búa ófriðnum, en er nú komið heim. Voðalegt ofvið, i gekk yfir bresku eyjarnar og meðfrarn ströndum peirra siðari hluta vikunnar sem leið, og urðu margir skipskaðar og allmikið manntjón. Meðal annars fórust um 20 fiskimenn frá Sbetlands-eyjum. iiAMtAlUklN. Eichver illmenoi námu brott 15 ára gamlan son Edwards A. Cudaby’s, hÍDS vellríka kjötkaupmanns í Omaha i Nebraaka-rlki, siðasth miðvikudag og heimtuðu $25,000 til að skila pilt- inum aftur. Þe’r hó uðu að brenna augun úr piltinum ef peir fengju ekki penicgana, svo faðir hans bo'gaði pá næsta kvöld og faotarnir létu dreng- inu lausanD. Lögreglan er uú að leita þjófanna. Ur bœnum og grendinni. Ko8ningar í sveitarstjórn í Gimli- sveit fóru iram hinn 18. f>. m. eins og annarsstaður í fylkinu. Eins og vér höfðum gert ráð fyrir að yrði afleið- ing löggjafar M.cdonald stjórnarb n- ar, var flokka pólitík meira og minna dregin inn i sveitakosningar um alt fylkið, og ekki siður í Gimli-sveit en aanarsstaðar. Afturhaldsmenn par reyndu af alefli að ná meirihluta i aveitarstjórninni, til pess að geta komið að manni úr sinu-n flokkí sem skrifara og féhirði— h. ,.m fræga pólitikusa B B, 01»on —og höfðu f>ví oddvitaefni og meðráðamanna- eföi í öllum kjördeildum á boðstólum. En þótt afturhaldsmenn berðust af öllum mætti og með sínum vanalegu meðulum, komu þeir einungis einum manni úr sínum flokki í sveitarráðið. Kosningarnar fóru sem fylgtr: Fyrir sveitarstjórnar-oddvita var kosinn Jóhannes kaupm. Sigurðsson (með 25atkv. fram yfir Stefán kaupm. bróður sinn, er sótti á móti honum af b&lfu afturhaldsmanna), Fyrir meðráðamann fyrir 1. kjör- deild Jón Pétursr3o:i endurkosinn (með 21 aíkv. fram yfir Jónas Stefáns- son, er sóttí á móti honum af hálfu afturhaldsmanna). Fyrirmeðráðamann fyrir 2. kjör- deild var Sigurður Sigurbjörnsson endurkosinn (með 15 atkv. fram yfir Finnboga FinnbogBSón, er sótti á móti honum af hálfu afturbaldsm.). Fyrir meðráðamann fyrir 3. kjör- deild var Pétur Biarnason endurkos- íun (með 12 atkv. fram yfir Gest Oddleifsson, er sótti 4 móti honum af iþálfu frjálslynda flokksins). Fyrir meðráðamann fyrir 4. kjör- deild bauð Bergþór Þórðarson sig fram tif endurko ning r sf hálfu aft urhaidsmanna, og Helgi Tómasson á móti af hálfu frjilslynda flokksins. Atkvæði urðu jöfn, en oss er sagt að kjörstjóri hafi gre.tt Helga Tómas- syni atkvæði sitt (lögin gera ráð fyrir að kjörstj. skeri úr þegar atkvæði eru jöfd), svo að hann sé kosinn. Hinn kosni oddviti, Jóhannes Sigurðssoo, hafði 30 atkv. fram yfir í 1. kjörd., 3 atkv. minna 1.2. kjörd , 2 atkv. minaa í 3 k örd., en jöfn atkv. 1 4 kjördeild—25 atkv. umfram. Islands fréttir. Rvik, 19. nðv. 1000. Fjárskaðar. í ofsaveðrum i vik- unni 4.—10. þ. m. hafa orðið fj&r- skaðar viða hér 1 grend; fó hefur fent og snmstaðar hrakið i sjó eða vötn.— Bóndann i HækÍDgsdal í Kjós vant- aði eftir veðrið þriðjung af fé sinu, og höfðu aðeins fundist af þvi 18 kindur, er síðast fréttist. Húsbruni. Nú fyrir skömmu kviknaði eldur stundu eftir miðnætti í íbúðarhúsi á Ójeyrarnesi við Eyrar- bakka; brann alt húsið til kaldra kola og varð mjög litlu bjargað, helzt fatnaði og rúmfstnaði.—Fólkið komst að eins með naumicdum út úr eld- num. Rvik, 10. nóv. 1000. D&inn er Jón Eiriksson fyrrum bðndi að Ámóti í Flóa, og var & sinni tið einn með helztu bændum i Ár- nessysl j. ^ Einar Hjartarson, fyrrum bóndi á Bollaförðum & Seltjarnarnesi, lézt 2. okt, 80 ára, Hann var merkis- bóndi & sinui tíð. Hann var faðir Guðmurdar bðnda í Nesi (nú í Rvik) og þeirra systkina. Gunnar bóndi ólafsson í Ási I Hegranesi er cyd&inn. Hann var sonur merkisbócdars ólafs dannebr,- manns Sigurðssonar i Ási og vel að sér og vel l&tinn. Var þjóðhagasmið- ur eins og þeir frændur, og hafði num- ið vefnað og fl. er að ullarvinnu lytur erlendis. Guðmundur Pótursson bóndi I Hofdölum í Skagafirði er og cydáinn, einn af hinutn tnerkari bændum i Skagnfirði. Rvík, 29 nóv. 1900. Aðfaranótt 10. nóv. brakti 90 fjár í sjóinn I Stakkavik i Selvogi. Var það fullur belmingur fj&rins á því heimili, en meira að verði, því flest af því var fuliorðið. Ekkert af því rak upp aftur. Bráðr.pest gerir nú mjög lítið vart rið sig, og er það þakkað bólu- setniugunni.—Fjallkonan. Tuttugustu aldar bændur. Útgefendur hins ágæta búnaðar- rits, „T ie Farmer’s Advooate", hafa sent, oss Jóla-númer af þessu ágæta ttmariti sfnu, sem nú hefur komið út f þrjátiu og fimm ár, hálfsm&naðarlega síðan vér höfum þekt það, og er Jóla- númerið ágætlega úr garði gert, með mesta fjölda af ljómandi fallegum myndum. t>& eru ritgjörðirnar I þessu númeri ekki siður en myndirn- ar, en vér höfum ekki pláss til að telja þær upp, hvað þá að segja frá innibaldi þeirra. En \ér skulum sér staklega geta um ritstjórnar-grein um framfarir maonkynsins á 19 öld- inni og öldunum þar & undan, og greínar, um samkyns afni, eftir nokkra af beztu rithöfundum vorra tfma hér f lacdi, eins og t. d. skólastjóra Grant og Hon. J. W. Longley. „Bóntli er bústólpi og bú er landstólpi“, segir gamall isleczkur m&lsh&ttur, og er hann sannleiki. Kn til þess að bænd- urnir geti staðið réttilega í stöðu sinni sem „landstólpar“, verða þeir að fylgjast með framförum búnaðar- ins í heiminum. Þetta & enn meir við um bændur næstu aldar—20. ald- arinnar—en & undanförnum tfmum, >ví altaf er samkepuin að aukast og >eir bæcdur, sem ekki fylgjast með framförum þessara tfma, bljóta að siglast aftur úr. Þess vegna er urn að gera fyrir bændur hinnar komandi aldar að fylgjast með framförunum, og geta þeir það ekki nema þeir lesi góð búnaðarrit. Vér þekkjum ekk- ert búnaðarrit sem á eins vel við hvað snertir þau hóruð, er íslending- ar búa f hór i landi, eins og „Farmer’s Advocate“, og leyfum oss því að r&ða fsl. bændum til að kynna sér það. Kaupendur ritsins fá þetta ágæta Jóla númer (sem er um 00 bls. f stóru broti) fritt, eu aðrir geta fengið það fyrir 45 cts., og er það vel þess virði. JÓLA- GJ AFIR. Nýkomnar frá vsrksmiðjunum margir kassar af Skrautvarningi vel völdum 1 jólagjafir. Miðborðin hlaðin af nýjasta skraut- varningi, leikfðngum, Albums, silki- klútum, treflum, skrautlegum, útsaum- uðum klútum, silki klútura með fanga- marki, o. s. frv. Mikill afsiattur þessa viku á Lace Curtains, Chenile og Tapestry, Borð dúkum, Tweed pilsefn- um, Kvenu-alfatnaði, Jackets og Ulsters. CARSLEY &. co. 344 MAIN ST. - Excelsior Life lusnraiice Eo. Spjrjið yður fyrir um skírteini félags- ins uppá dánargjald eða borgun um ákveð- inn tíma. Það er bezta og ódýrasta fyrir- komulagið, sem boðið er. Veð bœði hjá sambandsstjórninni og fylkisstjórnunum. iCina lífsábyrgðarfó- lagið, sem á i>ann hátt tryggir skírteinis- hafa. Peningarlánaðir eegn veði í bújörð um og bæjarlóðum gegn 6*>jj prct., sé lífs ábyrgðar-skýrteini lagt inn sem auka trygging. Æskt eftir umboðsmðnnum allsstaðar þar sem eneir umboðsmenn eru, Qóðum umboösmönnum verða boðin góð kjör. Snúið yður til Wm. Harvej, - Mauager for Mauitoba & The North West Territories Oor, Main & Notre Oame, WINNIPEC. S. J. JÓHANNESSON, General Ageut, WINNIPEG S. G. THORARENSEN, Special Agent, GIMLl, AIAN ¥fh * * * * * * * * * * * X * The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skiufstoka: London, Ont. Hon' DAVID MILLS. Q C., LORD STRATHCONA, DónumilarídKÍnS CaDaua, foraetL mMÍródiindi, JOHN MILNE, yflrnmgjóiiaraadur, HÖFUD8TOLL: 1,000,000. Lifs^byrg,,arskíriemi NORTHEwN LIFK féUgsins ábyrgja handhöfum allan þann HAGS AÐ, öll þau RÉTTTNDI og alt það UMVAL, sem nokkurtjfélag getur ftaöiff viff aff reita. Félagið get'ur öllmu skrteinÍHshöfum fult andvirði alls er J>eir borga pví. Áffur en þér tryggið lff y’Sar ættuff þér aS biSý. i.anskrifaSa um bæklitig fé- lagsins og lesa hann gaumgafilega. J. B. GARDINER l Provinoial Ma iger, 507 McIntyre Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON 1 Oeneral A«ent SELKIRK, MaNITOBA. * * * * * # X X m x % * m x m m m m 3 The Trust & Loan tapny OF CANADA. LÖGOILTj'MBD KOJIUNGLBGC BRKFI 1845. HOFUDSTOLL: 7,500,000. Félag betta hefur rekið start' sitt í Canada i hálfa öld, og í Manitoba í sextán ár. Peuingar lánaðir, gegn veðt í bújðrðum og bæjalóðnm, með lssrstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjðrum Margir af bændunum í íslenzku nýlendunum eru viðskiftaujenn félagsins otr beirn viðskifti hafa æfinlega reynst vel. Umsokntr um lan raera vera stílaðar til The Trust & Lotu> Hnmnanv of Canada. og sendar til starfstofu bess á Portage Aveuue, nirri Main St Winnipeg, eða til virðingamanna þess út um landið: Fred. Axtord, Glenboro, Frauk Schultz, Baldnr. J. B. Gowaulock, Cypress Ríver J. F|te Kay Hall, BeljHont. C. P. BANNING, D. D. S., L. D. s. TANNLCEKNm. ‘204 Mclatyre Block, t’Rl.KFON 110, WlNNIÍBG. <>L.SON BROS. selja nú eldivið jafn ódýrt oít b aðrir viðarsalar f bæcum. Til selja þeir bezta „Pine“ á $4.i | niður f $3 75, eftir gpaeðum, fyrir I un út í hönd, Olson Bros., 612 Elg:iii

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.