Lögberg - 03.01.1901, Side 2

Lögberg - 03.01.1901, Side 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JANÚAR 1901. Handæflng:ar í akólum. Alþyðuskóla-nefndin hér í Win- nipeg hefur nú f>egi? tilboð, sena prófessor Robertson (akuryrkju „commÍ8SÍoner“ sambandsstjórnar innar) bar fram fyrir nefndina nýlega, um að stofna handæfinga-kenslu (oianual training) í sambandi við barnaskólana hér í bænum, og e u allar líkur til að kenslan byrji áður en langt um líður. í><tð er mjög æskilegt,að handæfinga- kecsla pessi komist á 1' barnaskólun um hér 1 höfuðstað Manit.ba, pví hún hefur gefist mjög vel hveivetna anc- arsstaðar í heiminum, par sem hún hefur verið reynd, og mundi brátt út- breiðast úr skólunum hér 1 bænum til ýmsra annara skóla út um fylkið. Eins og daglegu starfi og atvinnu- vegum er varið hér í landi á pessum tímum, er jafn nauðsynlegt að börnin læri að æfa hendurnar eins og heil- ann. Og þvílík æfing yrði mörgum unglingi vafalaust að meira gagni í lffinu, en pótt peim mun meira yrði troðið í hann af bóklegum lær- dómi sem peim tlma nemur, er gengi til handæfinganna. Vér búumst við, að margir lesendur vorir skilji ekki hvað eiginlega er átt við með pessari fyrirhuguðu handæfinga-kenslu, svo að nauðsynlegt sé að skýia pað. Þess vegna birtum vér hér fyrir neðan pýð- ingu af ágripi af ræðu, sem prófessor Robertson hélt fyrir skólanefnd Win- nipeg-bæjar um petta efni, og skýrir ræða hans málið betur en nokkuð sem vér gætum sagt um pað frá eigin btjósti. Ræðuágripið hljóðar pá sem fyígirr Prófessor Robertson byrjaði ræðu sína með pvf að segja, að menn aust- ur í fylkjum fylgdu vexti og við- gangi Winnipeg-bæjar með miklu athygli og áhuga, og að bæriun væri álitinn aðalstöðvar uppfræðslu hins mikla Vesturlands. Hann sagðist eitt sinn bafa efast um framtfð Mani- toba og Norðvesturlandsins, en hún (framtfðin) væri nú trygð og óhult. Ea að hraði framfaranna hér væri kominn undir tækifærunum, sem ung- lingunum, bæði piltum og stúlkum, væri veitt til að undirbúa sig undir ltfið. Ræðum. sagði, að Canada stæði vel framarlega meðal pjóðanna hvað uppfræðslumálefni snerti, og hann á- leit jafnvel, að kenslusviðið í alpýðu- skólunum væri of víðtækt. Ef pessu væri pannig varið, pá ættu umbæt- urnar á uppfræðslunni að byrja í borgunum. Til pess að koma umbót- um á f skólunurn úti á landsbygðinni, hlyti að byija pær í borgunum. Ræðum. sagði, að aðal-augnamið uppfræðslunnar væri, að glæða og proska hina meðfæddu hæfileika og leiðbeina peim I rétta átt. Sumir menn væru uppfræddir 1 vissa stefnu og gætu ekki gert neitt annað en pað, er peim hefði pannig verið kent. Uppfræðsla pvílíkra manna væri miklu ófullkomnari en peirra, sem á- herzla hefði verið lögð á tð glæða og proska hjá hæfileika sjónarinnar, heyTrnarinnar, lyktarinnar og eftir- tektarinnar. Maður væri ekki upp- lýstur eða mentaður bara fyrir pað, að maður væri vel læs. Ræðum sagði, að hann hefði sem akuryrkju- mála-erindsreki (commissioner of agri- culture) veitt pvf eftirtekt, að gagn- semi akuryrkjuskólanna væri sú, að auka vitsmuni eða skilning nemend- anna, og Dæsta augnamiðið væri, að ptoska hagleik og fimleik peirra; skólnm yfir höfuð væri sorglega á- bótavant í pessu efni. Skólarnir befðu látið eér nægja að æfa ræðu- hæfileikann, en hefðu, að nokkru leyti, forsómað höndina og augað. Prófessor Robertson sagði, að hvað suerti pað er bann væri að starfa í hag pessarar hreifingar, að koma bandæfingum inn I barnaskólana, pá gerði hann pað a'cerlega sera prfvat borgari, og a5 hann hófði komist að raun um, að hugmyndir mannS Um pað, hvað hand^fingar p/ddu, væru mjög óljósar. Hacn sagði, að pað væri nú hrópað hátt um pað, að pað væri mikil hætta á ferðum með að Jjjóðin væri uppfrædd of mikið, en hann sagðist ekki taka neitt mark á pvf heimsku-hjali. Hann sagði, að enginn gæti verið of mikið upp- fræddur, ef hann væri réttilega upp- fræddur og æfður. Hvað snerti hina svonefndu „troðfyllingar-aðferð“ (cramming process), pá framleiddi hún algerlega skaðlaus hænsni, en pau væru líka einungis hæf til slátr- uoar.*) Hann hefði sjálfur verið fórnardýr pessarar aðferðar um tfma, og hefði svelgt í sig alla pá andlegu fæðu, sem lærður og duglegur kenn- ari hefði boðið sér f marga klukku- tíma á dag. Afleiðingin af troðfyll- ingar-aðferðinni væri sú, að börnin yrðu óhraust og taugaveikluð. I>að væri nauðsynlegt að næra og glæða hugsanir og hugmyndir barnanria í skólunnm. í>eir væru stáðir til að veita pekkingu; til að varðveita og láta í té niðurstöðuna af andlegri á reynslu umliðna tfmans. Skólarnir ættu einnig að vera staður til að ven ja hæfileikana, og petta væri augnamið aðferðarinnar, sem nefndist handæf- ingar. Æfður maður tæki vel og ná- kvæmlega eftir áður en hann mynd- aði sér nokkra skoðun; pá væri einn- ig nauðsynlegt að æfa skýringar- hæfileikann. Næst pyrfti að æfa unglingana í að búa til, setja saman; og par næst í að lýsa (hlutum). Pilt- ar væru æfðir í pví í skólunum, að lýsa hluturn sem peir hefðu enga pekkingu á. Iiæðum. sagði, að augnamið handæfinganna væri að æfa hæfileika, sem bóklegar námsgreinar snerta ekki við. Nauðsynin á handæfingum væri nú meiri en nokkru sinni áður, sökum hinnar auknu samkepni og hinna auknu parfa mannkynsins. Hann sagði, að petta væri afar-pýð- ingarmikið siðferðislega, pví pað gæfi manninum vald yfir sjálfum sér. Prófessor Robertson vitnaði til hinnar brezku nefndar, sem sett var til að rannsaka uppfræðslu-ástandið á írlandi og niðurstöðunnar, er hún komat að, peirri sem sé, að framfarir og auðsæld hvers lands hljóti að miklu leyti að vera komið undir upp- fræðslunni, sem látin sé í té í barna- eða undirbúnings-skólunum. Hand- æfingar hjálpuðu til að proska hina siðferðislegu hæfileika, og hafi áhrif á proskun andans í heild sinni. Þær proski hæfileikann til að búa til eða setja saman, og glæði tilfinninguna um persónuleika hjá nemendanum. Ræðum. sagði, að teknisk uppfræðsla —kensla, er lýtur að listum eða iðn- aði—gæti ekki veitt nemendunum pað gagn, sem hún ætti að réttu lagi að veita peim, nema peir hefðu feng- ið handæfinga-kensla sem undirstöðu. Pvilík kensla væri að sérstöku gagni fyrir pá sem ætluðu aðstunda akur- yrkju. Ræðum. sagði, að handæfiDga- kensla hefði verið byrjuð í London sem prívat kensla árið 1886, en hefði verið gerð að opinberri kenslugrein árið 1890, og pá hefði pessi kensla verið byrjuð í 50 skólum, en nú væri handæfingar kendar i meir en 5,000 skólum á Stórbretalandi. Reynslan hafi verið sú, að hvar sem kensla pessi hafi verið byrjuð, hafi hvergi verið hætt við hana aftur. í staðinn fyrir að p-ssi kenslugrein hafi reynst að vera annari kenslu til hindrunar, hafi hún reynst mikil umbót á hinni al- mennu kenslu. — Hann sagði, að handæfiDgar gerðu piltunum, sem lærðu pær, mögulegt að nota miklu betur náttúru auðlegð laDdsins, og að peir yrðu um leið sælli og betri menn. Handæfinga kenslan væri bygð á neilbrigðum uppfræðslu- grundvallarreglum, en augnamið hennar væri ekki að kenna drengjum iðnaðargreinir. Hann hefði talað uua handæfinga kenslu við Sir John Gorst, og hefði hann ál'tið hreifinguna, að *) I>að nefnist „cramming pro- cess“, að troða sem mestu af lærdómi í unglinga á skólum, án tillits til hins praktiska gagns, sem peir hafa af pví, er peir iæra. En svo nefnist pað eicnig „cramming process11, að pumpa fæðu ofan I hænsni, sem verið er að ala tii slátrunar á Frakklandi. Petta er pví orðaleikur hjá ræðum. —Rxxs'w LöaeEEOs. innleiða pessa kenslu í skólana, hina mestu uppfræðslu-umbót nltj&ndu aldarinnar. Viðvlkjandi kenslunni sjálfri sagði prófessor Robertson, að hún út- heimti nokkurn undirbúning. Pað pyrfti sérstök púlt eða borð f her- berginu, par sem kenslan færi fram; á púltunum yrðu að vera 2 skrúf- stykki og um tylft af tólum til tré- smtðis. £>ar að auki ýins smíðatól, sem ekki væru notuð eins oft og hin, svo sem bjólsveifar, nafrar o. s. frv. Hver nemandi fengi tilsögn I hand- æfingum í 3 ár, og ætti hann á pessu tlmabili að búa til 30 hluti, sem allir væru til einhvers verulegs brúks. Sérhver piltur smlðaði alla pessa hluti sjálfur, hjálparlaust frá öðrum og án pess að nokkur annar skifti sér af hvernig hann gerði pá, en hlutirnir væru stöðugt fyrir augum piltanna, svo peir gætu uppgötvað hvaða galla, sem á peim kynnu að vera. Fyrsta lexía hvers pilts væri f uppdrætti, og væru peir látnir draga mynd af fleyg, frá ýmsu mismunaodi sjónarmiði. Síðan væri piltarnir látnir búa til fleyga úr tré eftir uppdráttum sínum t>ar á eftir er peim fengið eitthvað erfiðara að gera uppdrátt af og smíða. Ræðum. sagði, að petta gæfi drengj- unum ágæta andlega æfingu og glæddi ályktunar-hæfileika peirra. pannig væri haldið áfram í prjú ár.— Hann sagði, að herbergi sem útbúið væri til að veita 20 piltum tilsögn f einu, nægði til pess að 2#0 gætu feng ið tilsögn á viku í handæfingum, pannig, að hverjum 20 væri kent ein- ungis hálfan dag f riku (hina fimm skóladaga hennar), og skyldi sá hálfi dagur, er drengirnir eyddu í handæf- inga-herberginu, teljast sem partur af hinni reglulegu skólagöngu peirra. Próf. Robertson sagði, að pessi hreifing (handæfinga-kenslan) héfði byrjað á EDglandi fyrir tilstilli prfvat manna, og eftir að hafa hngsað málið vandlega, hefði hann (prCf. Rohert- son) fastcáðið, að koma einum pvllík- um skóla á í Ottawa (höfcðstað Can- ada), pannig, að nokkrir prfvat menn legðu fram dálitla fjárupphæð hver á ári f pessu augnamiði. Hann (próf. Robertson) hefði við tækifæri minst á málið við Sir Williám McDonald (hinn vellrfka tóbaksgjörðarmann f Montreal), sem hefði gefið McGill há- skólanum (I Montreal) einum yfir 2^ miljón dollara. Sir William hefði álitið að pað, að koma á handæfinga- kenslu f alpýðuskólum Canada, væri hið bezta og parfasta verk, sem hægt væri að gera fyrir pá. Hann (Sir William) hefði pá lofast til að borga allan kostnaðinn, er leiddi af pessari tilraun, og hefði sampykt að leggja fram pað fé, sem útheimtist til að innleiða handæfinga kenslu f sérhverju af CaDada-fylkjunum. I>að væri pvf veglyndi Sir Williams að pikka, ef Manitoba uppskæri eitthvað gott af pessari fyrirhuguðu handæfinga- kenslu. Sir William hefði lofað, að borga allan kostnað við útbúnað og viðhald eins pvll ks skóla í hverju fylki fyrir sig, og borga laun kennar anna við pá í prjú ár. Prófessor Robertson sagðist hafa leití ð vandlega á öllum beztu hand- æfinga skólum á Englandi til pess að finna hina beztu kennara, sem unt væri að fá í pessari grein, fyrir skól- ana í Canada, og hefði sér tekist að semja við pá. Hann hefði leyft pess- um kennurum að velja sér nauðsyn- lega aðstoðumenn. Hann vonaði, að petta fyrirtæki hepnaðist svo vel, að pað bæri sig sjálft hvað snerti kenn- ara innan priggja ára. Hann sagði, að fyrirtækið væri pegar komið f gang í Nova Scotia og Naw Bruns. wick fylkjunum og hepnaðist par vel. Skólar pessir hefðu lfka pegar >erið stofnaðir f bæjunum Montreal og Waterloo f Quebec-fylki. og I Ottawa og Brockville I On'ario-fylki, Á öll. um af pessum stöðum virtust bæði foreldrarnir og börnin sérlega ánægð með pessa cýju kenslu. Ef skóla- stjórnin hér I Winnipeg sampykti nú uppástunguna um að stofna handæf- inga-kenslu í sambandi við alpýðu- skóia bæjarins, pá yrði allur kestnað- urinn borgaður úr sjóði Sir Williama McDonalds, og að kennararoir, sem hann legði til, skyldu verða háðir skólsstjórninni hvað kenslustarf peirra snerti. Skólastjórnin skyldi fá fulla tryggingu bvað allan kostnaðinn við fyrirtækið áhrærði. Ræðum. gat pess að endingu, að verkamanna-félögin á Englandi hefðu I byrjun verið acdvíg hmdæfinga- kenslunni, en nú vwru pnu orðin beztu vinir hennar. A Englandi og f Truro (I Nova Scotia) hafi kennararn- ir einnig komið pví á, að unglings- stúlkur fái tilsögn og æfingu á sömu skólunum f ýmsu er lýtur að heimilis- störfum. Hegar próf. Robertson hafði lok- ið ræðu sinni, sampykti skólastjórnin svolátandi uppástungu: „E>e8si nefnd lætur í ljósi pakk- læti sittfyrir pað mikla veglyndi, sem Sir William McDonald hefur sýnt með pvf, að gera mögulegt, að koma á handæfinga-kenslu f alpýðuskólunum I Winnipeg og öðrum stöðum f Can- ada. Nefndin hefur sér til ánægju og uppbyggingar hlýtt á hina ljósu og ágætu ræðu prófessors Robertsons, og fullmRktar hérmeð hlutaðeigandi embættismenn sfna rð gera samning við prófessor Robertson, í pví skyni að koma á handæfinga-kenslu f pess- um bæ“. A pessu sést, að málið er komið svo langt, að enginn vafi er á að handæfinga-kensla kemst á innan skams í sambandi við alpýðuskólana hér f Winnipeg, og álítum vér pað mjög heppilegt og gagnlegt spor. A eftir var próf. Robertson spurð- ur um álit hans viðvíkjandi pví, að kenna unglingsstúlkum heimilis-störf (Domestic scieDco) I skólunum, ásama hátt og hann gat um f ræðu sinni að kant væri I skólunum á Englandi og í Truro, en vér höfum ekki rúm fyrir pað tuál í pessu blaði, svo pað verður að bíða par tii síðar. E>að er eins pýðingarmikið mál eins og hitt. BEZTU' FOTOGRAFS í Winnipeg eru búnar til hjá VVT, ELFORD COR. MAIN STR. &. PACIFIC AVE' "Winnipegf. íslendingum til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ölafsson, mynda- smið. Verð mjög sanngjarnt. Allir Vilja Spara Peninga. Þegar þiC (rnrfiC skó þá komiO og verzliO viO okkur. Viö höfum alls konar skófatnaö og verOiO hjá okk ur er lægra en nokkursstaöar bænnm. — Viö höfum fslenzkan verzlunarþjón. Spyrjiö eftir Mr, Gillis. The Kilgour Bimer Co., Cor. Main & James Str., WINNPEG „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert ' hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. Þeir sem kaupa fyrir . SANTA CLAUS . f& ekki hentugri, notalegri, ánægjulegri óhultari búd en vora til jólakaupa. Þegar þór verðið að hraða yður, eins og allir verða að gera um þetta leyti, þá er gott, að bregða sér í búð vora; hvað sem þór kaupið, fyrir hvaða verð sem er. þá getið þér reitt yður á að gera góð kaup. Það er ekksrt hrasl í búð vorri, og sumt er ekki beðið lum hátt Jverð, hvorki um jólin nó endrarnær, Um’þessi jól ætlum vér að bjóða sér- stök kjörkaup, og'hefst sú sala 8. þ. m. og helzt þangað til á jóladaginn. Þann tíma gefum vér 10% af allri klæða- og dúkavörujkarlmanna-búningi, skófatn- aði, höttum og húum, loðvöru og leir- taui. 20% af klæðis kvennjökkum, pils- um, blouses og wrappers og af öllum karlmanna og drengjafatnaði. Sérstakt verð á igroceries þennan tima: 16 pd, af bezta röspuðu sykri fyrir $1.00 18 pd. “ “ púður “ “ $1.00 15 pd. “ “ mola “ “ $1,00 Nýjar, hreinsaðari.kúrenur, 15c, pundið California Muscatel rúsínur 12jc. “ Ný ,,Peels“ 20 c. “ Allskonar ,,spices“ og extracts, alt nýtt; Cross & Blackwells Pickles, bland- að saman Chow Chow, Girkins, Onions, og Walnuts á 40 c. Nýjar Fíkjur; nýjar stórar Rúsínur; Walnut kjarni og Al- monds, og yfir höfuð alt, sem hægt er að búast við í fullkomnustu grocery-búð. □ 10afsláttur af öllum jólavarningi vorum, eins og öðru. Og af öllu slíku höfum vér bezta úrval; fallega kassa úr Celluloid, leðri og japönsku smíði; ó- grynni af postulins varningi, silki-vasa- klúta frá Japan!og;skraut dúka á borð og fortopiano; karlmans hálsklúta, sér- stakt úrval af hálsbindum handa körl- um og konum. Vér ætlum) að láta þessa [hátíða- verzlun verða”eftirminnilega að gæðum og verði, selja strax ódýrt, en bíða ekki með afslátt þangað til eftir jólin eins og sumir gera. Sé gott að kaupa ódýrt, þá er ennþá betra að vörurnar séu jafn- framt vandaðar. Af.láttur vcfinn elnnngis þeRar keypt er fyrir pcnlnga. N.B,—Vér borgum 20c. fyrir glæný egg, og 18c. fyrir nýtt, vandað smjör 1 eins punds stykkjum vöfðum í parch- ment pappír eða smjördúkum (Butter J. F, Fumerton & Co. GLENBORO, - - - MAN. The BANKBUPT. r ST0C£ í BUYINGCO 565 oe: 567 Main Street. ALT AF FYRSTIR %.%.%.%/%,%. V(>r erura að sel.ja þrota- bús-vörur Mr. J. C. Burns í Rat Portage, sem við keypt- um langt fyrir neðan heild- söluverð. Vönduð karlmannaföt, KYRIR HALF-VIRðI. Kvenna- og Karla skófatnaður, FFRIU HÁLF-VIRDl, Karlmanna-útbúnað, FYRIR NEDAN HÁLF-VIRDI. Karlmanna-næröt, meÐ loÐxhi íperÐ OG ÚR SKOSKRI CLL, FYRIRHÁLF VIRDI. Fingra- og Belg-vetlingar, FYRIIt HÁLF-VIRDl. þú getur fengið meira fyrir peninga þína hjá okkur held- ur en í nokkurri annari búð borginni. Aðeins eittt verð á hverjum hlut, og það er það lægsta.— Við gefum hestinn, vagninn og aktýgjin á jólun- um.—Hefur þú geíið okkui- utanáskript þína ? Fyrstu dyr suUnr af Bruus- wick Hotel.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.