Lögberg - 03.01.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.01.1901, Blaðsíða 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN :i JaNUAR 1901. Ahrif blaða. Hver maður með heilbrigðri skynsemi játar, aS blöð hafa áhrif á skoðanir og hugsunarhátt lesenda sinna. þess vegna hvílir þung sið- ferðisleg ábyrgð á ritstjórum blaða og tímarita viðvíkjandj því, hvað þau bera á borð fyrir lesendur sína. Að bera eitraða andlega fæðu á borð fyrir þá, er siðferðislega eins rangt og skaðlegt eins og að bera mönnum eitraða eða spilta líkamlega fæðu, I þessu sambandi viljum vér minna á hvað nafntogaður Englendingur sagði eitt sinn, þegar hann var að lýsa áhrifum dagblaða. Uæmið, er hann kom með, var þetta: „Ef ein- hver maður segir þér sömu söguna á hverjum morgni og bverju kvöldi, þá verður hann búinn að yfirbuga þig áður en ár er liðið". Setjum nú svo að sá, er segði söguna, væri ósvíiinn, króniskur lygari, maður, sem stærði sig af skömmunum og væri algerlega kærulaus í stefnu sinni, hver yrði aíieiðingin af að hafa þvílíkan mann sem daglegan gest á heimili sínu? Ætti maður ekki að breyta eins- gagnvart blaði, sem er skeytingarlaust um sannleik- ann, hugsar einungis um sinn eigin hag og skeytir ekkert um réttindi einstaklinganna né alment siðferði, eins og maður mundi breyta gagn- vare fanti, sem vildi troða sér inn í hú» manns eða herbergi og gerast kunningi manns? Ef maður leyíir samvizkulausu blaði að segja sér sögu sínajdaglega, þá er það óbreyt- anlegt lögmál, að „illur andi" yiir- bugar hinn sama og verður herra hans. I þessu sambandi dettur OS3 í hug fróðlegur fyrirlestur, sem Mr: R. L. Richardson, ritftjóri hér í Winnipeg, flutti fyrir nokkrum ár- um síðan um „mannorð". Hann sagði, að gott mannorð—þ. e. gott álit — væri „alveg eins nauðsynlegt fyrir blað, eins og það væri fyrir mann sem ætti framfæri sitt undir almenningi. þess vega er það eins þýðiugarmikið að ritstjórinn verndi orðstír og mannorð blaðs síns, eins og það er fyrir einstaklinginn að vernda orðstír sinn og mannorð siLL Ef ráðvendnin er hollasta lífsreglan fyrir einstaklinginn, þá er hún það ekki síður fyrir blöð". Fyrirlesar- inn sagði ennfremur, að blöðin væru í vissum skilningi eign almennings, með því þau væru í raun og veru afkvæmi almennings. Og hann lét í ljósi það álit, að bezta dæmið um hvers virði það væri að vernda orð- stír og mannorð blaða, væri saga blaðsins Montreal Witness, sem fyr- irlesarinn áleit að væri ef til vill á- hrifamesta blaðið í Canada. Hann áleit að þetta væri afleiðing af hinni heilbrigðu, einbeittu siðferðislegu stefnu, sem Witness hefði ætíð fylgt, og hinum göfugu hugsjónum, er blaðið héldi ætíð á lofti. Witness hefur ætíð og æfínlega barist fyrir heilbrigðri og heillavænlegri stefnu, og það hefar haldið svo fast við þessa stefnu, að almenningur hefur nauðugur viljugur orðið að bera virðingu fyrir því. Og þó Witness sé strang prótestantiskt blað, gefið út í hinu kaþólska Que- bec-fylki, þá fullyrti Mr. Richard- son, að trúarbragðalegir mótstöðu- menn þess bæru virðingu fyrir því. Með því ritstjórar bHíaana eru|í rauninni hinir daglegu sóguritarar þjóðanna, þá er nauðsynlegt að þeir skýri satt og rétt frá hverju máli og öllum viðburðum í blöðum sínum. þetta hefur Witness ætíð gert og gerir, og þess vegna byggjum vér svo oft á því sem blaðið segir, og birtum greinar úr því. hefðu haft umfram, ef atkvæða- greiðsla hefði farið fram. Og loks var enginn beinn flokks-bardagi í nokkrum kjördæmum, eins og t. d. Winnipeg, Lisgar, South Huron og South Lanark, og er þessum kjör- dæmum því slept úr reikningnum í skýrslunni hér fyrir neðan. Að þeim sleptum, og að sleptum þeim kjördæmnm sem engin atkvæða- greiðsla fór fram f, hefur Laurier- stjórnin fengið um 37,000 atkvæði fram yfir mótstöðuflokkinn í allri Canada. En ef maður leggur þar við atkvæðin sem greidd voru fyrir óhaða liberal þingmenn, þá hefur Laurier-stjórnin, eða frjálslyndi flokkurinn, haft um 50,000 atkvæði umfram við sambandsþings-kosn- ingarnar í heild sinni. Meirihlut- inn, sem hver flokkurinn fyrir sig hafði f hverju fylki útaf fyrir sig, er sem fylgir: Liberalar. Conserv. í Ontario.......... 4,352 atk. „ Quebec 30,213 atk. „ Nova Scotia 3,648 „ „ N. Bmnswick 3,002 „ „ Prince Edw.ey 756 „ „ Manitoba 61 „ „ Norðv.landinu 2,433 „ „ British Col. 1,700 „ Samtals 41,813 atk. 4,352 at. Meirihluti frjálslynda flokksins er því 37,461 atkv. Winnipeg og Lisgar er hér slept úr tölunum fyrir Manitoba. Afleiðingin af hinni ranglátu kjördæmaskifting (gerrymander) f Ontario sést á því, að þótt aftur- halds flokkurinn fengi einungis 4,352 atkv. fram yfir frjálslynda flokkinn f heild sinni f fylkinu, )>á hafa afturhaldsmenn 20 þingmönn- um fleira f Ontario. Afturhalds- menn hafa þar sem só 56 þingsæti eftir síðustu skýrslum, en frjáls- lyndi flokkurinn.eða Laurier-stjórn- in, 36 þingsæti. Til Nyja Islaods. Eíds ogr undanfarna vetur hef éjj & hendi fólkaflutninga fi milli Winni- psg og fslendingaöjóts. FerCum verflur fyrst um ainn háttað á þessa leið: NORÐUR. Frá Winnipeg hvern sunnud. kl. 1 e.h. „ Selkirk „ mánuJ. „ 8 f.h. „ Gimli „ priðjud. „ 8 f.h. Keuaur til íslend.öj. „ „ 6 e.h SUÐUR. Frá ísl.flj.'ti hvern fimtudag kl. 8 f.b. „ Hnausa „ „ „ 'J f.h. „ Gimli „ föitudag „ 8 f.h. „ Selkirk ,, laugarday „ 8 f.h. Kemur til Wpeg. „ „12ah Upphitaður slefi og allur útbúo- aður hinn bezti. Mr. Kristján Sig- valdason, sem hefur almennings orð á sér fyrir dugnað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eins og að undan- förnu láta sér ant um að gera ferða- fólki ferðina sera pægilegasta. Ná- kvæmari uppYaingar fást hjá Mr. Valdason, 005 Ross ave., Winnireg. Þaðan leggur sleðinn af stað klukkan 1 á hverjum sunnudegi. Komi sleð- inn einhverra orsaka vegna ekki til Winnipeg, pá verða menn tð fara með austur brautinni til Selkirk síðari hluta sunnudfgs og verður þá sleð- inn til staðar & járnbrautarstöðvunum f East Selkirk. Ég hef einnig a hendi póst- flutning á milli Selkirk og Winnipeg og get flutt bseði fólk og flutning með þeim sleða. Pósturinn fer frá buð Mr G. Olafssonar kl- 2 e. h. á hverjum rúmhelgum degi. Geoge S. Dickinson, Sbi.kiek, - - - Max. patS er vinur seiii' í raun reynist. Komið Og Sjáið hjá mér Jack PirTe fyrir sðeins $3.75 „korðið' flutt heim til yðar. Kotnið sem fyrst með pai.tanir yðar til P. W. Reimers stsble, 326 Elgin ave. A. W. Reimer, Viðarsali. PANADIAN . . . ^ ¦ ¦ • • PACIFIC'R'Y. Choice of several Roates to all points EAST. LAKE STEAMERS Leave Fort Williatn every Tuesday, Friday an Sanday. TOURIST SLEEPING GAR. TO TORÖNTO every Monday " " Thursday MONTREAL " Saturuay VANCOUVER " Monday " " Thursday SEATTLE " Saturday For full particulars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNIFBG. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE., WINNIPEQ. Ætíð heima kl. i til 2.30 e. m. o kl. 7 til 8.30 •>. m. Te . ó 1156, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefnr ætíð á reiðum h<"ndurr: allskonar meðöl.EINKALEYí IS-MEÐÖL SKRIF- PÆRI, SKOLABÆKUR. SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR. Veið lagt._____________________________ Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLA.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Maiw St. Stranáan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. W Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á Sslenzku, hegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið á glasinu. Atkvæðagreiöslan Cauada. Nú eru nákvæmar skýrslur komnar til embættismanns þess í Ottawa, sem veitir móttöku skýrsl- um um niðurstöðu atkvæðagreiðsl- unnar við sambandsþings-kosning- arnar, bæði þeirra er fóru i'ram 7. nóvember og sumra þeirra er hafa farið fram síðan. S&mt vantar enn hinar opinberu tölur úr nokkrum af þeim kjördæmum, er slðast var kos- ið I, eins og t. d. Algoma, Gaspe og Yale-Cariboo kjördæmunum, sem frjálslyndi flokkurinn vann öll. Enn fremur vann frjálslyndi íiokk- urinn nokkur kjördæmi mótstöðu- laust, svo ekki er hægt að segja hvað jQQörg atkvæði beir þingmenii Á næstliðnu vori varð ég undir- skrifaður fyrir pvl óhappi, að missa annað vinnuhrossið mitt, ofan á pað, að hafa á^ur mist hest, uxa og kú, og átti par af leiðandi mjög erfitt með að forsorga fjölskyldu mína—óhrausta konu og 5 börn. En pegar pörfin var stærst, var hjálpin nálæyust, pví tveir heiðursmenn tóku sig fram um, að gjöra tilraun með að bf ta úr mín- um erfiðu kjörum með pvl, að leyta samskota, jafnframt pvl, að gefa mér stórgjafir sjalfir. Pessir menn voru: Fr. Friðriksson, kaupmaður í Glenboro og h&lfbróðir minn, Frið- finnur Jónsson. Samkvamt nm- burðarbiéfi pví, er peir sömdu, tók Friðfinnur að sér alla framkvæmd i téðu efni. Arangurinn af starfi hans að Sk&lholt P. O., Glenboro P. O. og< í Argyle-bygð, varð sá, að samskoth- féð varð að upphæð $188 metið til peningaverðs, en sem var gefið í skepnufóðri, matvöru, klæðnaði og peningum; pess skal og getið, en»ku- mælandi mönnum til verðugs hoiðurs, að $26 af fyrgreindu fé eru gjafir fra peim.—Ti! pess að bæta fullkomlega úr minni bráðu pörf, útvegaði bróðir minn mér strax hest, sem hann sjálfur ábyrgðist borgun ft, par eð hann var pá ekki búinn að innheimta nóga peninga af gjafafénu. I>ar að auki færði hann mér einu kúna sem hann átti, upp á væntanlega borgun af úti- standandi loforðum. Alla pessa bróðurlegu velvild og hj&lpsemi pakka ég með viðkvæmri tilfinningu, og aftur pakka ég inni- lega aliar hinar höfðinglegu ^jafir, og bið hinn algóða gjafara að auka efni peirra, sem gáfu, og bæia úr hverri peirra pörf. Méx er bæði ljúft og skylt að geyma minningu hinna vcglyndu gefenda 1 pakklátu hjarta. Skálholt P.O., Man., 26.des 1900. PÓBfiUK ÞÓKDAHBON. -se» Þessir rokkar eru ágœtlega smíðaðir. llverjum r o k k fylpja 3 snældur. Hjólið er 18 þuml íugar í þvermál. Gcrið fyiirspun til þeii'ia sem selja t>á,eða skrifið oss. •íí. Northprn Paeifie By. Saman dregin ásetlun frá Winnipeg MAIN LINE. Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 4f e. m. Kemur daglega 1.3O e. m. PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.30 e.m. Kemur:—manud, miðvd, fost: 10 35 f m >riöjud, fimtud, laugard: 11 59 f m MQRRIS-BRANDON BRANCH. Phycisian & Surgeon. utskrifaður frá Queens háskólanum 1 Kingston, og Toronto háskólanura i Canada. Skriístofa 1 HOTEL GILLESPIE, i'KYSTAL, M, D. I. M. ClegliJPa, M D. LÆKNIR, og ;YFIR8ETUMAÐUR, KU Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og heíur þvi sjálfur umsjon a öllum maðölum, sem hann aetur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR. - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur viO hendina hve nær sem þörí ger.ist. Islenzkir Rokkar. Þér þekkið kambana eru mjúkir og v>ægilegir og léttir, nr. 22 25—27 og 30. Sendir með pósti fyrir 81.00. Mustad's Ullarkumbar. 5 hjurtu, nors kt lag, baka vel og jafnt, Vöflnr eru hollar. öll önnur köku- mót, sem auglýst hafa v rið hér í blt.ðinu, <?lnuig til sölu. Vöfliiján. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvein Mánudag, MidvÍKud og Föstudag 10.45 f. m. Kemur hvern T^ridjud. Fimmt. og Laugardag 4.3o e. m. CIIAS S FEE, G PandTA, St Paul H SWINFORD, General Agent Winnipe Canadian Paeific Railway o Table. Svensk sagarblöð. Úr hinu nafnfræga skegghnífastáli. 3 lengdir, öll 2 þuml. á breidd, mjög þunn í bakkann, úr stiltu og klökku stáli, brotna ekki, ábyrgst að vera hvorki of hörð né of deig. Bandarikja lengd 2)4 fet> verð 50c Norsk „ 83^ „ „ 75c Svensk „ i „ „ 1.00 send, ogborgað undir þau, til þe»s sem þér verzliö við. BANDAKÍKTA PANTANIR afgreiddar í gegnum umboðsmenn vora eða beint frá Minneapolís. CANADA PANTANIR afgreiddar frá Winnipeg eða í gegnnm canadíska verzlunarmenn. Skriflð til Minneapolis þannig: A.lfrotl Andresen <&z Oo», The Western lmporters. 1802 Washington Ave. S., Mlnneapolis, Minn. Umboðsmaðuv vorí Canada: J. H. Ashdown, ViUOhUHALE & KHTAIL IIARDWAKK, WINNIPEG, - . - JJAN Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daily........ Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto. New York& east, via lake, Tucs.,Fri..Sun.. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun.. Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun..... Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday............ Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund í-'hoal Lakc, Yorkton and inter- Smediate points-----Tue,Tur,Sat hoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri Can. Nor, Ry points. . . .Tues, Thurs. and Sat.............. Can. Nor, Ry points......Mon, Wed, and Fri............... Gretna, St. Paul, Chicago, daily WestSelkirk. .Mor.., Wed., Fri, West Selkiik. .Tues. Thurs. Sat, Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat. Emerson.. Mon. Wed. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- diate points.....daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun............... Prince Albert......Sun., Wed. Prince Albert......Thurs, Sun. Edmonton Mon,Wed.,Thur,Sun Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat LV. 21 5O 2l 10 8 00 7 15 19 10 8 30 8 30 8 30 7 15 14 Io 18 30 12 2o 7_4<> 7 30 8 5o 7 15 7 Ií AR. 6 30 6 30 18 00 20 2o 15 lo I9 lo 2l 2o 13 8j Io 00 18 50 17 10 2o 20 W. WHYTE, Manager. I7:3o 21 20 21 2o ROBT. KERR, Traffic Manager, Dp. M. C. Clark, T A -TsnSTT. ;zFTPg—TnT-TT? Dregur tennur kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennuv. Alt verk mjög vandað og verð sann- gjavnt. Office: 532 IV|AINÍSTREET,1 yfiv Cvaigs-búðinni, Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngeviv hév með, að hann liefuv sett niðuv vevð á tilbúium tönuum (set of teeth), en þó með því snilyvði að bovgað sé út í höiKl, Hann ev sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennuv uppá nýjasta og vaudaðasta máta, og ábyvgist alt sitt vevk. 416 Main Street, (Vjclntyre Block. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim beztu í bænum, Telefon, 1040. 482 M.aln St. Dp. M. HaMopsson, Stranahan & Hamre lyfjabdð, Park River, — fj. 0ak,ota Er að hiíta á hverjum miðvikud. t Grafton, N.D., frá kl.5—6 e. m. OLE SIMONSOK, m»lir meö slnu nýja Seandinavian Hotel 718 Maim Stbskt. F»Pi $1.00 a d»(r. Alexandra Silvindupnap evu hinar beztu. Vév hðfum [selt meiva aí Alexandva þelta sumar en nokkru'sinni áður og hún er enn á uudan öllum J'íppinautum. Vér gerum oss í hugavlimd, að salan verði enn meiri næsta av og vér afgveiðum fljótt og skilvíslega allar pant- ann sendar til umboðsmauns vois li/[r. Cunnars Sveinssonar og eius 1-ter sem kunna að vevða sendav beina leiðtil v0r H A. Listep & Co„ Ltd. 232 King Stb., VVINNIl'EQ

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.