Lögberg - 03.01.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 03.01.1901, Blaðsíða 4
LÖGBERG/ FIMTUDAGINN 3. JANÚAR 1901. L'ÓGBERG íT'neflð M hvern flmtudae af THE LÖGBKRG KIÍJTING & PUBLISHINO CO , (lliggilt), ad 300 lgin Ave , Winuipeg, Man.-Koatar92.0n um árið la ikImiuíC kr.]. Borgist fj rirfr»m. KinstOk nr 5c. i'nblished every Thursday by THE LÖGBERG VRINTING & PUBLISHING CO., [lncorporatedj, at iiihi lClgin Ave., Wiunipeg,Man. — Subscription price 9W.nO per year. payable iu advance. Siuglecoplea 5c Rititjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. A'IQLYSINGAR: Smá-anglýsingar í eltt skiftl25c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mánndlnn. A stærri auglýsingnm um lengri tima, afsláttur efiír samningl. BUSTAD\-SKIFTI kaupenda verdur ad tilkynna skrlnega úg geta um fyrverandi bústad jafnfrum Utanaskript tl! afgreidslustofubladsliiser t The Logberg Printing & Publishing Co. P. O.Box 1292 WinnlpegMan. C aUnáakripKtllritstJoranser: Editor LAfrberir, F-O.Box 1892, \Vlunipeg, Man. •— Samkvœmt landslognm er nppsogn kanpanda á hl&dióglld, nemahannaé sknldlans, þegarhann seg i opp.—Ef kaupnndi.sem er í sknld vid bladid flytn t xtferlum, án þess ad tllkynna helmilasklptin, þá er 1 ' lyrir ddmstðlunum álitin synileg sönnumfyrir prettvieum tiigangi. — FIMTUDAGINN, 3. JAN. 1901.— anlega fyrir alla þá trygS og dreng- skap, sem þeir hafa sýnt Lögbergi á síðastliðnu ári, og þau . þrettán ár, sem liöin eru síðan það hif göngu sína. Og svo óskum vér þeim og öllum Islendingum, bæöi hér í landi og á hinni gömlu fósturjörS vorri, íslandi, gleðilegs nýárs og allrar mögulegrar blessunar og hamingju —óskum, að hinn íslenzki þjóð- flokkur blómgist og blessist og aS bræðrabandið styrkist milli vor ís- lendinga hvar sem vér búum á hnettinum, svo að þjóðflokkurinn verði margfalt öflugri, mentaðri og sælli við lok þessarar nýbyrjuðu ald- ar, en hann er nú eða hefur nokk- urntíma verið síðan ísleudingar urðu sérstök þjóð. „Kringlótt" O — göt. Til kaupenda og lesenda Lögbergs. Með þessu númeri Lögbergs endar hinn 13. árgangur blaðsine, og heí'ur það nú komið út stöðugt I þrettán ár, án þess að nokkurt hlé hafi á orðið, þótt útgefendur þess hafi átt við marga örðugleika að itríða, einkum fyrstu árin. Lög- berg er þannig komið af barnsaldr- inum og búið að yfirstíga alla þá kvilla og hættur,sem því aldursskeiði vanalega eru samfara. þetta eru því all-þýðingarmikil t'mamót fyrir Lögberg, og það hitt- ist svo é, að þrettán ára afmœli blaðsins ber upp á önnur þýðingar- mikil tíinamót, sem sé áramót og aldamót. Engir af þeim mönnum, sem fæddir eru á nítjándu öldinni, búast við að lifa út hina nybyrjuSu öld—tuttugustu öldina—, en Lög- berg býst við að verða langHfara en nokkur maður, sem nú er uppi, og verða með fullu fjöri þegar hin næsta öld rennur upp, því þótt Lög- Lerg sé til orðið fyrir starf núlifandi manna, þá er það, eins og önnur því- lík fyrirtæki, ekki bundið við lífs- tíð þeirra eða þessarar kynslóSar, heldur getur jað lifað kynslóð eftir kynslóð— svo lengi sem kynslóð- irnar hafa þess þörf. þe6si tímamót eru einnig all- þýðingarmikil fyrir hinn íslenzka þjóðflokk í þessu landi, því árið sem leið var fjórSungur aldar liðinn frá því að íslendingar fyrst hófu land- nám hér í Rauðár-dalnum og á þeim ¦töðvum hér inni í miðbiki megin- lands Norður-Ameríku, sem vafa- laust verða aðal framtiTar-stöðvar þjóðflokks vors í þessari heimsálfu. þessi landnámstími vor íslendinga er ekki langur—borinn saman við aldur hinnar íslenzku þjóðar, sem er nú 1026 ára gömul. Vér getum því ekki tekið undir með skáldinu og spurt: „Hvað er þá orðið okkar starf í sex hundruð sumur", o. s f'rv. Vér íslendingar á þessum ttöSvum getum einungis spurt, hvað starf vort sé orðið í tuttugu og fimm sumur. það er auðvitað lítið og ó- fullkomið ennþá, en er 3amt undra uiíkið þegar tímalengdarinnar og allra kringumstæðna er gætt. Lög- berg er partur af þessu starfi vor Vestur-íslendinga, og nær æfi blaðs- ins yfir liðugan helming landnáms- tfðar vor á þessum stöðvum. En vér ætlum ekkí aö fara lengra át í starf vort íslendinga í þessari grein, því vér gerum það í Aldamota-blaði Logbergs, aem br&ðlega kemur út. Vér endum þetta stutta ár- gangamóta ávarp vort með því, að þakka ölluni kaupendum, lesendum vg viðskíftaaiönnum blaðsins hjurt- Allir sanngjarnir menn og kon- ur sem lesa hið óumræðilega íslenzka afturhaldsmálgagn, er „Heimskringla" nefnist, en sem í daglegu tali er vanalega nefnt „Kringla", munu kannast við, að málgagnið er hræðilega götótt og gloppótt í öllu tilliti, í orðfæri, staf- setning, hugsun, þekkingu, moral o. s. frv.—í stuttu máli, að öllum ytri og innri frágangi. það kveður svo ramt að þessum götum og glopp- um blaðsins, að jafnvel ýmsir af tryggustu vinum þess fyrirverða sig fyrir það, einkum I seinni tíð. Vér höfum ætíð sneitt oss hjá að benda á göt „Hkr". og gloppur, að öðru en því er snertir opinber landsmál, höf- um ekki viljað eiga við melinn, sem hefur legið í blaðinu og liggur í því og orsakar götin og gloppurnar. Vér höfum enga ástæðu til að láta oss þykja vænt um „Hkr." og ætt- um þess vegna ekki að bera neinn kinnroða fyrir blaðið—ættum, .sam- kvæmt hinni vanalegu reglu í heim- inum, að kætast því meir eftir því sem blaðið er smánarlegar úr garði gert. En sannleikurinn er, að oss sárnar hve frámunalega götótt og gloppótt blaðið er, hve frámunalega illa frá því er gengið að öllu leyti, og berum kinnroða fyrir það sem ís- lendingur—sérstaklega sem Vestur- Islendingur—því blaðið er þjóð vorri í heild sinni til minkunar, en Vestur-íslendingum sérílagi til skaða og skammar. Af því vór megum búast við, að „Hkr." og ástvinir hennar segi, að það, sem vér höfum staðhæft um frágang blaðsins, só mælt af fjandskap til þess, þá skul- um vér, máli voru til sönnunar, geta þess, að einn gamall og góður stuðn- ingsmaður ,,Hkr." sendi oss í haust eitt númer af blaðinu, sem hann hafði merkt allar helztu villurnar í —stafvillur, málvillur og hugsunar- villur—og er blaðið hér um bil jafn flekkótt eins og „skunk"-ur (óþefs- dýrið) eftir að maðurinn var búinn að merkja helztu vitleysurnar í því. Vér geymum þetta flekkótta blað af „Hkr.", og er hverjum þeim velkom- ið að sjá þaft, er efast um, að þessu sé þannig variS, sem vér segjum. Vér leyfum oss nú að stinga því að átgefendum „Hkr." í mesta bróðerni, hvort ekki væri réttara fyrir þá !ið verka maðkinn úr blaðinu og bæta götin og gloppurnar dálítið nú með byrjun hins nýja árs og hinnarnýju aldar, svo Vestur-íslendingar þurfi ekki að fyrirverða sig jafn mikið fyrir það á tuttugustu öldinni, eins og þeir hafa orðið að gera hin síð- ustu fjortán ár nítjándu aldariunar. það ætti að minsta kosti að ver i hægt að fá mann sem skrifar stór- lýtalausa íslenzku, fylgir nokkurn veginn einhverri stafsetningu og getur klöngrast fram úr að lesa prófarkir, fyrir þann 2 til 3 þúsund dollara styrk, sem „Hkr." hefur nú af opinberu á ári! fé (Manitoba-fylkis fó) það h:ttist svo einkennilei'a á að í flekkútta „Hkr."-blaðinu, er vér gátum um að ofan og sem dagsett er 25. okt. síðastl., er fyrri hlutinn af ósvlfnustu skamma-dellu-grein um Lögberg, og með fyrirsögninni „Lögberg". það lítur út fyrir, að örlaganornin hafi verið að hæðast að veslings götóttu „Kringlunni" þegar hön lét hittast svo á, að upp- haf þessarar gloppóttu greinar skyldi vera í flekkótta númerinu. Greinin á að heita ritstj<5rnar-grein> þótt hún sé að líkindum laungetn- ingur, eða klöngrað saman af ein- um af þessum launritstjórum Dækj- unnar, og höfum vér ekki haft svo mikið við þá vellu hingað til—f rem- ur en ýmsan annan óþverra í „renn- unni"—að virða hana nokkurs svars. Og oss dettur heldur ekki í hug að fara nú að svara þeirri óráðsdellu orði til orðs eða lið fyrir lið. En fyrst vér fórum að gefa „Hkr." góð rað nú um aldamótin og mintumst á flekkótta blaðið, sem fyrrihluti þessarar gloppóttu greinar um Lög- berg er í, þá freistumst vér til að benda á fáeinar af fjarstæðunum— gloppunum—í henni. þessi „Hkr." ritstj. er að þvætta um það í nefndri skamma grein um Lögberg í flekkótta blaðinu, að Lögberg hafi selt sig frjálslynda flokknum. En ekki færir götótta blaðið eða gatistinn, sem greininni hnoðaði saman, hin minstu rök fyrir þessu, fremur en öðrum staðhæfing- nm sínum um Lögberg. Ef nokkur sannleiki væri í þessu, þá ætti „Hkr.'' að sanna það með einhverju, sýna fram á með tilvitnunum úr greinum, að Lögberg hefði b^eytt stefnu sinni í pólitík. En þetta reynir „Hkr." ekki að gera, enda er blaðinu ó- mögulegt að sýna nokkuð þvílikt því Lögberg hefur frá upphafi stutt frjálslynda flokkinn. það er því óhsett að setja þessa staðhæfingu „Hkr." á sömu hillu og hinar aðrar staðhæfingar blaðsins fyrir síðustu kosningar, sem reynslan hefur sýnt að voru þvættingur og ósannindi.— Hið sama er að segja um þá aðdrótt- an „Hkr.", að Lögberg hafi selt sig republikana flokknum í Bandaríkj- unum við Jcosningarnar síðastl. haust. þótt ritstj. „Hkr." kunni að vera svo fáfróður að vita ekki, hvaða pólitíska flokk í Bandaríkj- unum Lögberg hefur stutt áður, þá eru ekki allir lesendur og vinir „Hkr." jafn niiklir gatistar eins og hann í þessu efni. það væri t. d. reynandi fyrir ritstj. „Hkr." að spyrja Mr. Dalmann í Minneota um, hvaf a flokk Lögberg hefði stutt við kosningarnar fjórum árum áður, og einhver demr'krat eða populisti kynni aS geta frætt hann um, að Lögberg hefði ekki verið hlynt flokkum þeirra fyrir þann tíma. Ef þetta rugl blaðsins orsakast ekki af vanþekkingu—vanþekking er eitt aðul einkenni ritstj. bla^sins—þá getum vér skili^, iif^ það orsakaðist af þvf, að blaðiö sj.ilt't hefur aldrei haft neina pólitíska sannfæringu, heldur dandalast með þeim mönnum og málefnum, sem það áleit aS það hefði einhvern hag af aS fylgja. Ef það hefði nokkurn tíma átt sig sjálft, eða ætti sig sjalft nú, þá hefði það vafalaust verið til sals og væri nú til sals hæstbjóðanda. En, eins og kunnugt er, var „Hkr." stofnuð með stjórnarfé og hefur altaf að miklu leyti hangt uppi á styrk frá afturhalds-stjórninni og afturhalds- tíokknum. Ef menn vildu gera sór þa5 ómak nú að rannsaka hluthafa- skrá hins nýja „Hkr."-félags, mundu menn komastað raun um, að „Hkr.'* er ekki íslenzkt fyrirtæki, heldur aðallega eign enskumælandi aftur- haldsmanna. Af öllu þessu leiðir, að „Hkr." hefur aldrei skilið, og skilur ekki nú, að nokkurt annað blað berjist fyrir prinsípum, heldur hljóti að vera þræll annaru og æt'ð til sals hæstbjóðanda. „Margur ætlar mig sig". þá var ritstj. „Hkr." að bölsót- ast útai' því í skammargreininni flekkóttu, að Lögberg skyldi vera svo bíræfið að segja álit sitt um pólitíkina á íslandi síðastl. sumar, og gaf í skyn, að dr. Valtýr og Dana-stjórn hafi keypt Lögberg til þess. Jæja, það er ekki meira vit eða sannleikur í þessari aSdróttan en hinum öSrum heimskulegu og illgirnislegu aðdróttunum hins óumræSilega afturhelds málgagns, „Hkr.", og nennum vér ekki að vera að kalla götótta blaðið og gat istann, sem hnoðaði greinar-ómynd inni saman, þeim nöfnum, sem þaö og hann verðskulda. Vér skulum einungis benda á, að þegar hið nýja stjórnarbótar-frumvarp kom fyrir alþingi fyrir meir en þremur árum síðan, þá aðhyltist Lögberg það og mæLti með að það yrði þegið, svo það or ekkort nýtt þótt Lögberg mælti með hinni svonefndu „val- týsku", þótt það hafi ef til vill farið fram hjá götótta blaðinu og gatist- anum, sem ritaði í það. Ef maður dæmir þekkingu „Hkr." á pólitík Islands eftir þekkingu blaðsins á pólitík Canada og Bandaríkjanna, þá botnar götótta blaðið ekki neitt í henni og er bara að þvaðra út í loftið En það hefur veSur af aS þeir, sem eru á móti „valtýskunni", eru afturhaldsmenn, og þess vegna er þaS á móti henni í blindni. Flest- ir skynsömustn mennirnir á Ialandi og öll helztu blöð landsins eru nú með „valtýskunni" og sá flokkur efl- ist með^hverju árinu. þetta sýnir, að Lögberg tók hina réttu stefnu í pólitík íslands eins og í pólit'k Can- ada og Bandaríkjanna — eins og blaðið hefur gert í hverju einasta máli. En „Hkr." álpast æfinlega á vitlausa stefnu og verður sér þess vegna til skammar, eins og t. d. í Breta- og Búa-málinu, í pólitík yfir höfuð, í kirkjumálum og öllum öör- um iiiáluiii, sem það gefur sig við. En niest hefði „Hkr." orðið sér til skammar ef hún hefði farið nokkuð út í íslands-pólitík, því það er auð- séð á greininni í tíekkotta blaðinu, að ritstjon þess botnar ekki framar í spursmálunum, sem um er að ræða, en blindur hvolpur. Ritstj. „Hkr." er að rugla um það i tíekkóttu greininni, að Lög- berg hafi komið eitthvaS óhreint fram í útflutningamálum, en fáum vikum áSur var ritstj. „Hr." bú- inn aS votta þaS hátíSIega, ótil- kvaddur, aS Lögberg hefði sagt alt satt í þeim mAlum! En sú sam- kvæmni í ritstjórn gloppótta blaSs- ins !! Vér höfum áður bent á, hver stefna „ísafoldar" er í íslands-póli- tík, og er þaS sama stef na og Lög- berg tók. „þjóSviljinn ungi" og „Bjarki" fylgja sömu stefnu, og nú er „Fjallkonan", sem í fyrstu var andvíg „valtýskunni" komin á hina sömu stefnu. „Hkr." hefur lengi trúað á „Fjallk.", en, eftir því sem segir í ttekkóttu greininni, er „Fjallk." orSin „skottþurka" Dana. Svona eru „Kringlu-götin.—í rit- stjórnargrein þeirri í Lögbergi, sem „Hkr." er aS bölsótast útaf í flekk- ótta blaSinu, mæltum vér á móti því, aS sýslumenn væri kosnir á þing. Vér gerSum þetta ekki af neinum kala til sýslumannanna—vér þekkj- um suma þeirra, er buSu sig fram til kosningar,persónulega og er hlýtt til þeirra sem manna—en prinsípiS, að hafa embættismenn krúnunnar, og það dómara, fyrir löggjafa, er al- gerlega mótstríðandi þeim hugmynd- um, sem felast í þingbundinni stjórn. „Fjallkonan" hefur tekiS algerleg'a í sama strenginn og Lögberg f þessu atriSi sem öSrum, er snerta hin pól- itísku spursmál er uppi voru á ís- landi viS síSustu alþingis-kosningar, eins og sézt á eftirfylgjandi rit. stjrírnar-grein, sem vér prentum upp úr blaSinu er út kom 24. sept. síð- astl. Greinin hljóðar svo: „VAJ.DSMANNAUINOIS. „Vondalejn heflr oaa varðhlln blekl, l. vélad og tatlt oaa nógn frakt, efRnaaar eiga ad rkja nú ograd'a logum helma um bú". Ekki er það einleikið, hve mikið kapp syalurraenn leggja d6 & f>að, að komast á ping. Eftir áreiðanlegustu skyrslum hafa þessir syalumenn ýmist boðið lig fram «em pirjguaannaefai eða haft f>að við orO: Guðl. Guðmurjdsson 1 Ska't^fellss.i Magoús Torfason 1 Rangárv.s., Lárus Bjarnason i SnæfeDsness , Björn Bjarnason 1 Dalasýslu, H«nne8 H&fstein í ísafj ¦., Glsli ísleifsson 1 Húnav.s?, Klemens Jónsson f Eyjafj s., Steingrfmur Jónsson f t>ÍDgey.3 , Jóhaniies JðhtnneBSon f Norðurms., Axel TuHdíus f Suðurmúlas. £>dð eru alls 9 eða 10 sVslumenn. Af þesaum f.j'slumönnum eru þegar kosnir sjo, sem frézt hefur um, og likindi eru til, að 2—3 aðrir verði kosnir svo minsta kosti verði 8—9 s/shmienn 6 þingi. Af pessum 10 syslumönnum eru B rr,eð stjórnbreytingarfrumvarpinu; binir allir a móti, og af peisum 7,aem pegar eru kosnir, eru 5? á móti frum- varpinu, en 2? með pví. Almenningur mun nú verafarinn að étta sig á því, að flest-allir s/slu- menn eru a móti stjórn&rskrárbreyt- ingunni, og menn munu vera farnir að renna grun f þaS, hvaða erindi þeir einkum munu ætla sér að reka á þingi. l>að fer braðura að verða l^ðum Ijóst, hvaðan hinir virðulegu valds- menn hafa feogið þann eld ættjarðar- *st»rinnar, að þeir geta með engu móti eirt lengur heima við emb»tti sfn o^ vilja óvægir komast a þing t'l að vinna þar lyrir föðurlandif. Fyrir nokkrum árum var hæst- virt.um landshöfðingja mikil raun f þvf, að syslumenn fnri & þing f stað þess að gegna embætti sfnu með venjulegri skyldurækni. Hann vildi, m'nnir oss, að þeir settu ntlærða lög- fræðinga f sinn stað, ef þeim ætti að rera heimilt að vera & þingi. Ekkert hefur nú heyrst fr& hon- um f þess*. áttina, þð hér um bil helmingnr sýslumanna landsins hafi boðið sig & þing og veiði að Ifkindum kosinn. Eðaust kemur þetta »f þvf, að hann A. 1T11r þi nú svo bráðnauðsyn- le^o til að vinna með sér a^ þvf, að vér fáum sérstakan r&ðgjafa, sern mæti & þingi. Annars virðist svo sem blessaðir S/slumennirnir hafi ekki stðrmiklum embættisstörfum að gegna, þar s«m þeir geta átt beimangengt a þiog um mesta annatfma arsins annað hvort ftr og þurfa ekki að setja neinn f sinn staft, nema ef til vill skrifstofudrengi sfna eða bændur. Þetta kemur mönnum til að l&ta sér detta f hug, að syslumannaemb»tt- in séu ef til vill ekki öll svo afar- þörf, að ekki mætti fækka þðim. A næstu þino&rum verður um þingtlmann enyinn sýslumaður aust- an lands og suanan frft Þjórsá að L»ntranesi, "tr einn — segi op; skrifa — einn svtlnmaður & öllu Vestur- landi frá Mýrum norður & Horn- strandir. í síðasti blaði lýsir Þjöðólfur &- nægju sinni yfir kosningunum I Borg- arfirði, Reykjavfk, ísafjarðars/slu, Dtlas/slu og Kyjafjarðarsy'slu. ,Dað er gleðilegt4, segir hinn, ,að bændur og borgarar hafa við þeasar kosning- ar snúist mðti afvegaleiflslu embættl- inga sréttarinnar, sem vitanlega er meginstoðin f liði Valtys'. Ilvafla ,áf vegaleiddir nmbrettismenn' eru þafl sem fallið hafa fyrir anti-ValtyÍDgum I þessaum kosningum? Enginn em. bcettismaður, sem áður hafði setið á þingi, féll við þessar kosningar, nema Jón Jeusson einn, því lfklega telur Djóðölfur ekki þ& 2 presta mefl em- bættismönnum, sem buðu sig fram í þessum kjOrdremum og n&flu ekki kosniogu. Og hverir komu svo f þeirra stafl? Embrettismenn, s^slu- menn, sem eirmitt eru & möti stjórn- breytmgar frumvarpinu, móti valt/sk- unni. Eins og Fjallkonan hefur &ður aagt, er öllura þorra embrettistnanna vorra meinilla riö r&ðgjafa,frumvarp. ið af skiljanlegum &stæöum. IJinir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.