Lögberg - 03.01.1901, Page 4

Lögberg - 03.01.1901, Page 4
4 LÖGBERG, FTMTUDAGINN 3. JANÚAR 1901. LÓGBERGr prTgeflð út hvern flmtudae flf THE LÖGBERG RllSTlNG Ss PUBLISHINU CO., (lSggilt), ad 309 lgin Ave , Winnipeg, Man. — Kostar $g.0o um íirid Talaudi 6 kr.]. Borgiet f) rirfram. Einstök nr 6c. i'nbliehed every Thursday by THE LÖGBERG PRINTING Si PUBLISHING CO., [lncorporatedj, at 309 bilgin Ave., Winnipeg,Man. — Snbecription price fg.no per year. payable iu advauce. Singlecoples öc Ritstjóri (Editor); Sigtr. JÓNASSON. Business Manager: M. Paulson. A'JGLVSINGAR: Smá-auglýsingar í eltt skifti2Sc fyrir 30 ord eda I þml. dálkslengdar, 76 cts um mánudinn. A steerri auglýsingnm um lengri tima, afsláttur efiir eammngl. BUSTAD á-SKIFTI kaupenda verdur ad tilkynna skriflega og geta um fyrverandibústad jafnfram Utanáskript til afgreidslustofublaðsins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P. O.Box 1292 Wlnnipeg.Man. i_ Utanáskripltt il ritst jórans er: Editor LDgbsrg, r 'O.Box 1292, Winnlpeg, Man. .—■ Samkvœmt landslögnm er uppsflgn kaupanda á bladiógild,nema hannsé skuldlaus, þegar hann seg i upp.—Ef kaupandi,sem er í skuld við blaðið flytu v stferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er t I fyrir ddmstðlunum álltin sýnileg sðnnumfyrir piettvísum tllgangi. — FIMTUDAGINN, 3. JAN. 1901.— Til kaupenda og lesenda Lögbergs. Með þessu númeri Lögbergs endar hinn 13. árgangur blaðsins, og hefur það nú komið út stöðugt í þrettán úr, án þess að nokkurt hló hafi á orðið, þótt útgefendur þess hafi útt við marga örðugleika að stríða, einkum fyrstu árin. Lög- berg er þannig komið af barnsaldr- inum og búið að yfirstíga alla þá kvilla og hættur,sem því aldursskeiði vanalega eru samfara. þetta eru því all-þýðingarrniki t'mamót fyrir Lögherg, og það hitt- ist svo á, að þrettán ára afmœli blaðsins ber upp á önnur þýðingar- mikil tímamót, sem sé áramót og aldamót. Engir af þeim mönnum, sem fæddir eru á nítjándu öldinni, búast við að lifa út hina nýbyrjuðu öld—tuttugustu öldina—, en Lög- berg býst við að verða langlifara en nokkur maður, sem nú er uppi, og verða með fullu fjöri þegar hin næsta öld rennur upp, því þótt Lög- berg sé til orðið fyrir starf núlifandi manna, þá er það, eins og önnur því- lík fyrirtæki, ekki bundið við lífs- tíð þeirra eða þessarar kynslóðar, lieldur getur ]>að lifað kynslóð eftir kynslóð — svo lengi sem kynslóð- irnar hafa þess þörf. þessi tímamót eru einnig all- þýðingarmikil fyrir hinn íslenzka þjóðflokk í þessu landi, því árið sem leið var fjórðungur aldar liðinn frá því að Islendingar fyrst hófu land- nám hér í Rauðár-dalnum og á þeim Btöðvum hér inni í miðbiki megin- lands Norður-Ameríku, sem vafa- laust verða aðai framtíðar-stöðvar þjóðflokks vors í þessari heimsálfu. þessi landnámstími vor Islendinga er ekki langur—borinn saman við aldur hinnar íslenzku þjóðar, sem er nú 1026 ára gömul. Vér getum því ekki tekið undir með skáldinu og spurt: „Hvað er þá orðið okkar starf í sex hundruð sumur", o. s. frv. Vér íslendingar á þessum stöðvum getum einungis spurt, hvað starf vort sé orðið í tuttugu og fimm sumur. það er auðvitað lítið og ó- fullkomið ennþá, en er samt undra míkið þegar tímalengdarinnar og allra kringumstæðna er gætt. Lög- bcrg er partur af þessu starfi vor Vestur-íslendinga, og nær æfi blaðs- ins ytir liðugan helmÍDg landnáms- tíðar vor á þessum stöðvum. En vér ætlum ekki að fara lengra út í starf vort íslendinga í þessari grein, þvi vér gerum það í Aldamóta-blaði Lögbergs, sem br&ðlega kemur út. Vér endum þetta stutta ár- gangamóta avarp vort með því, að þakka öllum kaupendutn, lesendum og viðskiftamönpum Ijlaðsins iijart- anlega fyrir alla þá trygð og dreng- skap, sem þeir hafa sýnt Lögbergi á síðastliðnu ári, og þau . þrettán ár, sem liðin eru síðan það hóf göngu sína. Og svo óskum vér þeim og öllum íslendingum, bæði hér í landi og á hinni gömlu fósturjörð vorri, íslandi, gleðilegs nýárs og allrar mögulegrar blessunar og hamingju —óskum, að hinn íslenzki þjóð- Hokkur blómgist og blessist og að bræðrabandið styrkist milli vor ís- lendinga hvar sem vér búum á hnettinum, svo að þjóðflokkurinn verði margfalt öflugri, mentaðri og sælli við lok þessarar nýbyrjuðu ald- ar, en hann er nú eða hefur nokk- urntíma verið síðan ísleudingar urðu sérstök þjóð. ,,Ki*inglótt“ O — göt. AHir sanngjarnir menn og kon- ur sem lesa hið óumræðilega íslenzka afturhaldsmálgagn, er „Heimskringla“ nefnist, en sem í daglegu tali er vanalega nefnt „Kringla", munu kannast við, að málgagnið er hræðilega götótt og gloppótt í öllu tilliti, í orðfæri, staf- setning, hugsun, þekkingu, móral o. s. frv.—í stuttu máli, að öllum ytri og innri frágangi. það kveður svo ramt að þessum götum og glopp- um blaðsins, að jafnvel ýmsir af tryggustu vinum þess fyrirverða sig fyrir það, einkum í seinni tíð. Vér höfum ætíð sneitt oss hjá að benda á göt „Hkr“. og gloppur, að öðru en því er snertir opinber landsmál, höf- um ekki viljað eiga við melinn, sem hefur legið í blaðinu og liggur í því og orsakar götin og gloppurnar. Vér höfum enga ástæðu til að láta oss þykja vænt um „Hkr.“ og ætt- um þess vegna ekki að bera neinn kinnroða fyrir blaðið—ættum, .sam- kvæmt hinni vanalegu reglu 1 heim- inum, að kætast því meir eftir þvi sem blaðið er smánarlegar úr garði gert. Eu sannleikurinn er, að oss sárnar hve frámunalega götótt og gloppótt blaðið er, hve frámunalega illa frá því er gengiö að öllu leyti, og berum kinnroða fyrir það sem ís- lendingur—sérstaklega sem Vestur- Islendingur—því blaðið er þjóð vorri í heild sinni til minkunar, en Vestur-íslendingum sérílagi til skaða og skammar. Af því vér megum búast við, að „Hkr.“ og ástvinir hennar segi, að það, sem vér höfum staðbæft um frágang blaðsins, sé mælt af fjandskap til þess, þá skul- um vér, máli voru til sönnunar, geta þess, að einn gamall og góður stuðn- ingsmaður „Hkr.“ sendi oss í haust eitt númer af blaðinu, sem hann hafði merkt allar helztu villurnar í —stafvillur, málvillur og hugsunar- villur—og er blaðið hér um bil jafn flekkótt eins og „skunk“-ur (óþefs- dýrið) eftir að maðurinn var búinn að merkja helztu vitleysurnar í því. Vér geymum þetta flekkótta blað af „Hkr.“, og er hverjum þeim velkom- ið að sjá það, er efast um, að þessu sé þannig varið, sem vér segjum_ Vér leyfum oss nú að stinga því að útgefendum „Hkr.“ f mesta bróðerni, hvort ekki væri réttara fyrir þá að verka maðkinn úr blaðinu og bæta götin og gloppurnar dálítið nú með byrjun hins nýja árs og hinnar nýju aldar, svo Vestur-íslendingar þurfi ekki að fyrirverða sig jafu mikið fyrir það á tuttugustu öldinni, eins og þeir bafa orðið að gera hin síð- ustu tjórtán ár nRjándu aldarinnar. það ætti að minsta kosti að vera hægt að fá mann setn skrit'ar stór- lýtalausa íslenzku, fylgir nokkuru veginn einhverri stafsetningu og getur klöngrast fram úr að lesa prófarkir, fyrir þann 2 til 3 þúsund dollara styrk, gem „Hkr.“ hefur nú af opinberu fé (Manítoba-fylkis fé) á ári! * * * það hlttist svo einkennilega á_ að í flekkótta „Hkr.“-blaðinu, er vér gátum um aö ofan og sem dagsett er 25. okt. síðastl., er fyrri hlutinn af ósvífnustu skamma-dellu-grein um Lögberg, og með fyrirsögninni „Lögberg". það lítur út fyrir, að örlaganornin hafi verið aö hæðast að veslings götóttu „Kringlunni" þegar hön lét hittast svo á, að upp- haf þessarar gloppóttu greinar skyldi vera í flekkótta númerinu. Greinin á að heita ritstjórnar-grein> þótt hún sé að líkindum laungetn- ingur, eða klöngraö saman af ein- um af þessum launritstjórum Dækj- unnar, og höfum vér ekki haft svo mikið við þá vellu hingað til—frem- ur en ýmsan annan óþverra í „renn- unni“—að virða hana nokkurs svars. Og oss dettur heldur ekki í hug að fara nú að svara þeirri óráðsdellu orði til orðs eða liö fj'rir lið. En fyrst vér fórum að gefa „Hkr.“ góð ráð nú um aldamótin og mintumst á flekkótta blaðið, sem fyrrihluti þessarar gloppóttu greinar um Lög- berg er í, þá freistumst vér til að benda á fáeinar af fjarstæðunum— gloppunum—í henni. • þessi „Hkr.“ ritstj. er að þvætta um það í nefndri skamma grein um Lögberg í flekkótta blaðinu, að Lögberg hafi selt sig frjálslynda flokknum. En ekki færir götótta blaðið eða gatistinn, sem greininni hnoðaði saman, hin minstu rök fyrir þessu, fremur en öðrum staðhæfing- nm sínum um Lögberg. Ef nokkur sannleiki væri í þessu, þá ætti „Hkr.‘‘ að sanna það með einhverju, sýna fram á með tilvitnunum úr gréinum, að Lögberg hefði breytt stefnu sinni í pólitík. En þetta reynir „Hkr.“ ekki að gera, enda er blaðinu ó- mögulegt að sýna nokkuð þvílikt því Lögberg hefur frá upphafi stutt frjálslynda flokkinn. það er því óhætt að setja þessa staðhæfingu „Hkr.“ á sömu hillu og hinar aðrar staðhæfingar blaðsins fyrir síðustu kosningar, sem reynslan hefur sýnt að voru þvættingur og ósannindi.— Hið sama er að segja um þá aðdrótt- an „Hkr.“, að Lögberg hafi selt sig republikana flokknum í Bandaríkj- unum við '■kosningarnar síðastl. haust. þótt ritstj. „Hkr.“ kunni að vera svo fáfróður að vita ekki, hvaða pólitíska flokk í Bandaríkj- unum Lögberg hefur stutt áður, þá eru ekki allir lesendur og vinir „Hkr.“jafn miklir gatistar eins og hann í þessu efni. það væri t. d. reynandi fyrir ritstj. „Hkr.“ að spyrja Mr. Dalmann í Minneota um, hvaða flokk Lögberg hefði stutt við kosningarnar fjórum árum áður, og einhver demókrat eða populisti kynni að geta frætt hann um, að Lögberg hefði ekki verið hlynt flokkum þeirra fyrir þann tíma. Ef þetta rugl blaðsins orsakast ekki af vanþekkingu—vanþekking er eitt aðal einkenni ritstj. blaðsins—þá getum vér skilið, að það orsakaðist af því, að blaðið sjalft hefur aldrei haft neina pólitíska sannfæringu, heldur dandalast með þeim mönnum og málefnum, sem það áleit að það hefði einhvern hag af að fylgja. Ef þa*ð hefði nokkurn tíma átt sig sjálft, eða ætti sig sjálft nú, þá hefði það vafalaust verið til sals og væri nú til sals hæstbjóðanda. En, eins og kunnugt er, var „Hkr.“ stofnuð með stjórnarfé og hefur altaf að miklu leyti hangt uppi á styrk frá afturhalds-stjórninni og afturhalds- flokknum. Ef menn vildu gera sér það ómak nú að rannsaka hluthafa- skrá hins nýja „Hkr.“-félags, mundu menn komast að raun um, að „Hkr.‘* er ekki íslenzkt fyrirtæki, heldur aöallega eign enskumælandi aftur- haldsmanna. Af öllu þessu leiðir, að „Hkr.“ hefur aldrei skilið, og skilur ekki nú, að nokkurt annað blað berjist fyrir prinsípum, heldur hljóti að vera þræll annara og æt‘ð til sals hæstbjóðanda. „Margur ætlar mig sig“, þá var ritstj. „Hkr.“ að bölsót- ast útaí því í skainmargreininni flekkóttu, að Lögberg skyldi vera svo bíræfíð að segja álit sitt um pólitíkina á íslandi síðastl. sumar, og gaf í skyn, að dr. Valtýr og Dana-stjórn hafi keypt Lögberg til þess. Jæja, það er ekki meira vit eða sannleikur í þessari aðdróttaD en hinum öðrum heimskulegu og illgirnislegu aðdróttunum hins óumræðilega afturhalds málgagns, „Hkr.‘‘, og nennum vér ekki að vera að kalla götótta blaðið og gat istann, sem hnoðaði greinar-ómynd- inni saman, þeim nöfnum, sem það og hann verðskulda. Vér skulum einungis benda á, að þegar hið nýja stjórnarbótar-frumvarp kom fyrir alþingi fyrir meir en þremur árum síðan, þá aðhyltist Lögherg það og mælti með að það yrði þegið, svo það or ekkert nýtt þótt Lögberg mælti með hinni svonefndu „val- týsku", þótt það hafi ef til vill farið fram hjá götótta blaðinu og gatist- anum, sem ritaði í það. Ef maður dæmir þekkingu „Hkr.“ á pólitík Islands eftir þekkingu blaðsins á pólitík Canada og Bandaríkjanna, þá botnar götótta blaðið ekki neitt í henni og er bara að þvaðra út í loftið. En það hefur veður af að þeir, sem eru á móti „valtýskunni“, eru afturhaldsmenn, og þess vegna er það á móti henni í blindni. Flest- ir skynsömustn mennirnir á Islandi og öll helztu blöð landsins eru nú með „valtýskunni" og sá flokkur efl- ist með’hverju árinu. þetta sýnir, að Lögberg tók hina réttu stefnu í pólitík íslands eins og ípólittk Can- ada og Bandaríkjanna — eins og blaöið hefur gert í hverju einasta máli. En „Hkr.“ álpast æfinlega á vitlausa stefnu og verður sér þess vegna til skammar, eins og t. d. í Breta- og Búa-málinu, í pólitík yfir höfuð, í kirkjumálum og öllum öðr- um málum, sem það gefur sig við. En mest hefði „Hkr.“ orðið sér til skammar ef hún hefði farið nokkuð út í Íslands-pólitík, því það er auð- séð ú greininni í flekkótta blaðinu, að ritstjóri þess botnar ekki framar í spursmálunum, sem um er að ræða, en blindur hvolpur. Ritstj. „Hkr.“ er að rugla um það í flekkóttu greininni, að Lög- berg hafi komið eitthvað óhreint fram í útflutningamálum, en fáum víkum áður var ritstj. „Hr.“ bú- inn aö votta það hátíðlega, ótil- kvaddur, að Lögberg hefði sagt alt satt í þeim málum! En sú sam- kvæmni í ritstjórn gloppótta blaðs- ins !! Vér höfum áður bent á, hver stefna „ísafoldar“ er í íslands-póli- tík, og er það sama stefna og Lög- berg tók. „þjóðviljinn ungi“ og „Bjarki“ fylgja sömu stefnu, og nú er „Fjallkonan", sem í fyrstu var andvíg „valtýskunni-1 komin á hina sömu stefnu. „Hkr.“ hefur lengi trúað á „Fjallk.“, en, eftir því sem segir í flekkóttu greininni, er „Fjallk.“ orðin „skottþurka“ Dana. Svona eru „Kringlu-götin.—í rit- stjórnargrein þeirri í Lögbergi, sem „Hkr.“ er að bölsótast útaf í flekk- ótta blaðinu, mæltum vér á móti því, að sýslumenn væri kosnir á þing. Vér gerðum þetta ekki af neinum kala til sýslumannanna—vér þekkj- um suma þeirra, er buðu sig fram til kosningar.persónulega og er hlýtt til þeirra sem manna—en prinsípið, að hafa embættismenn krúnunnar, og það dómara, fyrir löggjafa, er al- gerlega mótstríðandi þeim hugmynd- um, sem felast í þingbundinni stjórn. „Fjallkonan“ hefur tekið algerlega í sama strenginn og Lögberg í þessu atriði sem öðrum, er snerta hin pól- itísku spursmál er uppi voru á ís- landi við síðustu alþingis-kosningar, eins og sézt á eftirfylgjandi rit. stjórnar-grein, sem vór prentuin upp úr blaðinu er út kom 24. sept. síð- astl. Greinin hljóðar svo: „VAUPSMANNADINOIÐ. „Vondslega heflr oat TerðWln hlekt_ vélad og tee11 osa nógn frekt, ef Riíssar eiga ad r'kja nú ogrlda lðgum helms nm bú“. Ekki er pað einleikið, hve mikið kapp syalumenn leggja nú & pað, að komast 6 ping. Eftir áreiðanlegustu skýrslum hafa pessir sýslumenn ýmist boðið *ig fram sem pÍDgmannaefni eða haft pað við orð: Guðl. Guðmucdsson I Ska'tcfellss.: Magnús Torfason I Rangárv.s., L&rus Bjarnason i Snæfellsness , Björn Bjarnason i Dalasýslu, Hannes Hafstein í ísafj s., Gisli ísleifsson i Húnav.s?, Klemens Jónsson i Eyjafj s., Steingrímur Jónsson i t»ingey.s , Jóhanues Jóhannesson i Norðurms., Axel Tulinius i Suðurmúlas. Það eru alls 9 eða 10 sýslumenn. Af pessum sýslumönnum eru pegar kosnir sjö, sem frézt hefur um, og lfkindi eru til, að 2—3 aðrir verði kosnir svo minsta kosti verði 8—9 sýslumenn & pingi. Af pessum 10 sýslumönnum eru 3 œeð stjórnbreytingarfrumvarpinu; binir allit & móti, og af peisum 7,sem pegar eru kosnir, eru 5? & móti frum- vavpinu, en 2? með pvi. Almenningur mun nú vera farinn að fitta sig & pví, að flest-allir sýslu. menn eru & móti stjórnarskr&rbreyt- ingunni, og menn munu vera farnir að renna grun i pað, hvaða erindi peir einkum munu ætla sér að reka & pingi. l>að fer br&ðura að verða lýðum ljóst, hvaðan hinir virðulegu valds- menn hafa fengið pann eld ættjarðar- «st«rinnar, að peir geta með engu móti eirt lengur heima við embætti sín og vilja óvægir komast & ping t’l að vinna par iyrir föðurlandið. Fyrir nokkrum &rum var hæst- virtum landshöfðingja mikil raun I pvi, að sýslumann færi & ping i stað pess að gegna embætti sinu með venjulegri skyldurækni. Hann vildi, m’nnir oss, að peir settu útlærða lög- fræðinga í sinn stað, ef peim ætti að vera heimilt að vera & pingi. * Ekkert hefur nú heyrst fr& hon- um f pessa fittina, pó bér um bil helmingnr sýslumanna landsins hafl boðið sig & ping og veiði að likindum kosinn. Eðaust kemur petta af pvf, að hann filltur p& nú svo bréðnauðsyn- lega til að vinna með sér að pví, að vér fáum sérstakan r&ðgjafa, sern mæti & pingi. Annars virðist svo sem blessaðir sýslumennimir hafi ekki stórmiklum embættisstörfum að gegna, par sem peir geta fitt heiroangengt fi piog um mesta annatlma firsins annað hvort fir og purfa ekki að setja neinn f sinn stað, nema ef til vill skrifstofudrengi sina eða bændur. Detta kemur mönnum til að l&ta sér detta i hug, að sýalumannaembætt- in séu ef til vilt ekki öll svo afar- pörf, að ekki mætti fækka peim. Á næstu piny&rum verður um pingtimann enginn sýslumaður aust- an lands og sunnan fr& I>jórsá að Langanesi, og einn — segi og skrifa — einn sýdamaður & öllu Vestur- landi frá Mýrum norður & Horn- strandir. í síðasta blaði lýsir Þjóðólfur &- nægju sinni yfir kosningunum i Borg- arfirði, Reykjavik, ísafjarðarsýslu, Dalasýslu og Eyjafjarðarsýslu. ,I>að er gleðilegt‘, segir hinn, ,að bændur og borgarar hafa við pessar kosning- ar snúist móti afvegaleiðslu embættl- inga stéttarinnar, sem vitanlega er meginstoðin í liði Valtýsb Hvaða ,afvegaleiddir ombættismenn* eru pað sem fallið hafa fyrir anti-Valtýingum i pessaum kosningum? Enginn em. bceUismaður, sern áður hafði setið á þingi, féll við þessar kosningar, nema Jón Jeusson einn, pvi lfklega telur Þjóðólfur ekki pá 2 presta með em- bættismönnum, sem buðu sig fram f pessum kjördæmum og n&ðu ekki kosniogu. Og hverir komu svo 1 peirra stað? Embættismenn, sýslu- menn, sem eirmitt eru & móti stjórn- hreytingar frumvarpinu, móti valtýsk- unni. Eins og Fjallkonan hefur &ður sagt, er öllum porra embættismanna vorra meinilla við r&ðgjafa-frumvarp. ið af skiljanlegum fistæðum. Hinir

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.