Lögberg - 03.01.1901, Page 5

Lögberg - 03.01.1901, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JANUAR 1901. eru aB eics örfdir. sem fylgja vilja frumvsrpi Valtys. En í alvöru aB tala, hafa baendur ekki fyrir löngu fengiB nóg af lög- fræBinga pólitíkinni? Muna peir ekki, hvernig s/slu- mecn & pingi hafa misbeitt valdi stnu til pess aB teyma -\esalings bænd- urna? En nú verBur ckki lengur neitt aB teyma, pvt bændur eru nú gerBir rækir af pingi, og paB eru mótstöBumenn Valtys frumvarpsins, sem hafa gert paB. • I>aB er hið innlenda (og ýtlenda) skrifstofuvald, sem nú vill fara aB r&f* öllum okkar lögum og lofum“. Hýðíngjar. Vér höfum rétt nýlega tekiS eftir því, að hýðing, sem hegning á unglinga fyrir afbrot þeirra, er ekki algerlega gengin úr gildi í hinum mentaSa heimi. AnnaS af því, sem leiddi at- hygli vort að þessu, var það, aS fyr- ir skömmu síSan- var fjórtán ára gamall piltur hýddur viS staur i Delaware-ríkinu (t Bandaríkjunum) fyrir smáþjófnað, og var þessari hegningu beitt samkvæmt æfagöml- um lögum í ríkinu, sem í fjöldamörg ár hafa verið dauður bókstafur þar og fáir vissu þe*s vegna um að enn voru í gildi. HýSing piltsins í Dela- ware hefur vakið allmiklar um- ræSur í blöSum Bandaríkjanna, og hafa umræðurnar ekki einasta lotiS aS hýðingu sem hegningu á ungling- um, heldur hafa sum blöSin einnig fariS út í spursmáliS um hýðingar með hinni hræSilegu svipu er nefn- ist „Cat-o’-nine-tails“. Flest blöðin eru á því, að þessi grimmilega svipu- hýSing sé makleg hegning fyrir vissa svívirSilega glæpi, t. d. fyrir að berja eiginkonur til óbóta, nauðg- anir o.s.frv., en blöðin eru eindregið á móti, aS beita hýSingu sem hegn- ingu fyrir vanalega smáglæpi, svo sem fyrir smáþjófnaS, og stzt af öllu aS beita þessari hegningu á kvenn- fólk og unglinga. New York-blaSið Journal segir t. d. um hýSing pilts- ins í Delaware, aS þessi hegningar- aðferð sé leifar frá menningarleysis- tíBinni (relic of barbarism) og til- heyri þeim öldum, sem ýmiskonar plslartól voru notuS á. „Eina ríkiS í sambandinu", segir blaðið, „sem haldið hefur áfram að beita þessum niðurlægjandi lögum, þvert á móti framfarahugmyndum og skoSunum systurríkja sinna, er Delaware-rík- ið“, og blaðið (Journal) skorar á Delaware-rlkið að losa sig viS þessa „viðbjóðslegu tíma-villu" (Ana- chronism) áður en tuttugasta öldin Hitt, sem vakti athygli vort á hýðingu sem hegningu fyrir smá- glæpi, er ný lögreglusamþykt fyrir Akureyrar-bæ á íslandi. Samþykt- in gekk í gildi hinn 1. dag október- mánaðar síðastliðiB haust (1900), svo hún er lög fyrir bæinn nú í byrjun tuttugustu aldarinnar. Lesendum vorum til fróðleiks premtum vér hér fyrir neSan 63. og 64. grein sam- þyktarinnar, eins og þær birtast í Akureyrar-blaSinu „Stefnir" ló. f. m. (nóv.), og hljóða þær sem fylgiri renni upp. „63. og 64. gr. hljóða svo: Sam- pykt pessi gildir fyrir kaupstaðarlóð- ina 1 Akureyrsrkaupstað eins og hön er ákveðin í 3. gr. laga nr. 34, 13. desbr. 1895, en annarstaðar '1 kaup- staðnum skal henni pvf aðeins beitt, að pað sé berlega tekið fram í satn- pykt pessari.—Brot gegn sampykt pessari varða sektum alt að 100 kr. Börn eldri en 10 &ra og yngri en 15 ára skulu sæta vandarhöggum, ef pau hafa áður, eftir að pau voru orðin fullra 10 ára, gert sig sek f pessum brotum, eða gert eitthvað, sem ber vott um einstaka ónáttúru, pó eigi fleiri vandarhögg en 15, eða að sæta einföldu fangelsi alt að 8 dögum. Ef kenna má yfirsjón, sem barn drýgir, skort á hæfilegri umsjón foreldra eða annara, sem ganga baruinu i foreldra stað, skal refsa peim fyrir yfirsjónina, en eigi barninu.“ Lögreglu-samþyktin er, eins og gefur að skilja, um að halda reglu í bænum, ríða ekki of har.t um götur hans, láta ekki skepnur ganga laus- ar, aðhafast ekkert vansæmilegt á almanna færi, skemma ekki mann- virki, fleygja ekki rusli á göturnar, o. s. frv., o. s. frv.,—en engin al- menn hegningarlög fyrir stórglæpi. En eins og lesendur vorir sjá, hefur vitringunum, sem samþyktu þessa merkilegu reglugjörð, þótt eiga við að láta brot gegn hetjni varða hýff- ingu, alt að 15 vandarhöggum, þeg- ar börn (unglingar hefði veriS rétt- ara) milli 10 og 15 ára eiga hlut aS( m&li. Og svo er áréttað með þeirri dæmalausu ákvörðun, aS ef „kenna1 má yfirsjón, er barn drýgir, skort á hæfilegrí umsjón foreldra eða anu- ara, sem ganga barninu f foreidra staS, skal refsa þeim fyrir yfirsjón- ina, en eigi barninu"! það þótti hlægileg uppástunga hjá íbúum þorps nokkurs í Danmörku (það er í einum af leikjum Holbergs, aS óss minnir) að hengja bakara fyrir glæp sem járnsmiður hafði drýgt, en það er ekki vitund hlægilegra en aS búa til lög sem leyfa að hýða foreldra, eða þá sem ganga börnum (10 til 15 ára gömlum) í foreldra staS, fyrir yfirsjónir sem börnin, er þetta fólk á yfir aS segja, drýgja, jafnvel þótt það stríði ekki á móti nefndum hegningarlögum—sem voru búin til af Dönum handa íslandi áSur en al- þingi fékk löggjafarvald — að refsa unglingum með vandarhöggum. En vér héldum að mannúðin hefði vax- ið síðan ísland fékk stjórnarbótina frá 1874. Fyrir liðugum 80 árum síðan voru hýðingar tíðar á íslandi fyrir ýms brot, þar á meðal fyrir ólögleg- ar barneignir, en þesskonar hegning var að mestu numin úr gildi með hegningarlög. frá 1869, sum brotin, t. d. barneignir, ekki framar talin glæpur, sem hegna ætti, en fyrir sum brotin, sem áður var hegnt meS hýöingu, var önnur hegning ákveð- in. þaS er því nokkuð einkennilegt, að sjá hýðingu ákveðna sem hegn- ingu ( lögreglusamþykt fyrir bæ á íslandi 30 árum seinna, eða rétt í lok nítjándu aldarinnar. Hinum gömlu syeitungum vor- um, EyfirSingum, hefur verið borið það á brýn upp á síðkastið, að þeir væru býsna rammir afturhaldsmenn í pólitík, en vér höfum ekki haft mikla trú á aS svo væri í raun og veru, heldur álitið aS þeir misskildu spursmálin. En ef Akureyrar-búar eru orðnir svo íhaldssamir að vilja endilega hafa gömlu hýffingarnar, þá fSrum vér að trúa því, að eitt- hvað sé hæft í afturhalds-brígslinu uru Eyfirðinga. En vér vonum að Akureyrar-búar sjái sig um hönd og nemi þetta hýðingar-hneyksli úr lögreglusamþykt sinni. að pessu hefur hún pó kannast við mig sem borgandi kaupanda. Ég ætla ekki að grta neins til um pað, I hvaða tilgangi blaðið kallar mig „lærisvein Lögbergs“, en hins má geta, að ég er að eins einn af tugurn, já, hucdruðum, ef ekki púaundum, manna, er altaf geta eitthvað gagn-1' legt lært af Lögbergi, og ég álft að ,,Hsr.“ hafi veiið mjög sanngjörn í petti sinn, að gefr Lögbergi—pó mfi- ske óviljandi sé—viðurkennÍDgu nm, að pað væri lærimeistari minn og ísl. alpýðunnar yfir höfuð. I>að er ein- mitt pað, sem hvert almennilegt al- pýðublað ætti að hafa fyrir markroið, að uppfræða lesendur sína, og náttúr- lega vera keypt til fróðleiks ’ og skemtunar, en ekki af gustuk eða nýungagirni, og ég vildi óska að „Hkr.“ kæmist i tölu blaða peirra, er pað gers. Að ég hafi pekst í Winnipeg- fé'.agslífinu fyrir mörgum árum siðan, má vera mikilsvarðandi upplýsing fyrir lesendur „Hkr.“, þó ég sjái pað ekki. Ég tek mér ekki til, pó „Hkr.“ geri gis að ritsnild minni og mælsku, en mig undrar fi, að í sömu andránni æpir hún upp yfir sig útaf ímynduðu áhlaupi af minni hendi gegn sér og konservatívum, og er enda farin að sjá ofsjónir.— £>á segir blaðið, „Læri- sveinninn fer gleiðgosalega á stað með prédikun sína“, o. s. frv. Ég er viss um, að hver einasti maður með sæmilegri dómgreind, og jafnvel „Hkr.“ sjálf, verður að viðurkenna, að pessi staðbæfing hefði betur átt við smfigreinina, er ég tók upp eftir „Hkr.“, heldur en um pað sem ég sagði útif hinni; pví sú grein var reglulegt gleiðarmát og sannka’lað hneyksli. Tilgangur „Hkr.“ var auð- séðu': I>etta var hið séðasta hálmstrá „Kringlunnar“ að grípa til, í hinum æstu tilraunum pess að frelsa flokk sinn frá hinu stórkostlega falli, er blaðið auðvitað sá að yfir vofði. I>essi tilraun var vi- dbelgur blaðsins, er átti að blfisa pví inn í fáfróða, og trú- gjarna menr, ef roickrir fyriifyndust, að ekki væri til neins að brúka mót- próa. 1 vindbelgs-greininni segir petta: „Conservatívar hafa saroa sem verið kjörnir af Canada-pjóð- inni“, o. s. frv., og er „Hkr.“ náttúr- lega að dýfa fiagri í hunangið, er flyti af hinni ímynduðu stjórnarbylt- ingu? En hálmstráið slitnaði! Og vindurinn snerist í gagnstæða átt, eins og sagt var um uppvakninga, að peir heffu snúist á móti peim, er pfi vöktu upp, ef peir höfðu ekki nægan kjark til að ,,kara“ pi. Blaðið vill Siðasta stráið slitnaði lika. í ,,Hkr.“, sem út kom 13. p. m., birtist ritstjórnargreiu með fyrirsögn- inni: „Lærisveinninn og I.ögberg“, og er hún samin í tilefoi af g.-einar- stúf, er ég ritaði í Lögberg 6. p. m. t>essi grein er dauð-meinlaus og kind- arleg, pó með dálitlum gremju-keim. Blaðið gerir á sig hinar vana- legu hring sveiflur (Kringlu-sveiflur), tekur upp nafn mitt nokkrum sinnum t paula, með að eins einni breytingu, og kemst að peirri niðurstöðu, að A. Freeman, A. M. Freeman og Mr. A. M. Freeraar, sé sama persónan, eðs, eftir skáldskapar-andagift blaðsins, „sama tóbakið11. Til upplýsingar fyr- ir „Hkr.“ skal ég geta pess, að ég hef altaf geugið undir nafninu A. M. Freeman, síðan ég kom til pessa lands, og ég get ekki gert að pví, pó „Hkr.“, eftir að mÍDsta kosti 10 ára viðskifti við mig sem kaupanda, kann- ist ekki við nafn mitt. En alt upp NORTHERN PACIFIC ■ - RAILWAY Til £ífc. X>a.ul Min.n.ea- polls H Ti3L2.-ta.Ttto. til staSa Austur og Sudiir. Hil $uttc gijcTcnit ^pokane .Scaitlc lEacoma jjorttanb California Japan Öthina JUaska lllottbike dreat JÖritain, €uropr, ... Jlfrica. 'Stf Fargjald með brautnm í Manitoba S cent á míluna. 1,000 mSlna farseðla bæk- ur fyrir 2% cent á mílnna, til sölu hjá cll- um agentum. Nýjar lest’r frá hafi til hafs,1 „North Cost Limiteö“, beztu lesxir S AmerSku, hafa verið settar S; gang, og eru S>ví tvæi lestir á hverjum degi .bæði austur,° og vestur. J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg, H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg, CHAS. S. FEE, G. P. & T. A„ St.,Paul, ekki að menn áltti neitt sérstakt við afdrif konservatíva fyrirliðanna við slðustu kosningar, og tilgreinir dæmi úr Norðurlands-'ögum, par sem betj- ur féllu fyrir sverðseggjum“ fýrir „ofurefli liðs“. Þetta er nú dfigott af „Hkr “, en ég held að samlikingin hefði getað verið betri, og enn betra að bbðið hefði sagt hreinskiluislega, hver var hin rétts fistæða fyrir afdrif- um flokksÍD?, gaDgandi út frá pvt, að pað vissi pað,pví ég áleit að ég hefði, með binni stuttu grein minni, gefið blaðinu tilefni til að fræða lesendur sína um pað striði. Og vtst hefði pað álitist samboÖDara blaðinu, en að hanga á persónu minni, eins og pað gerir f hinu etnskisverða hártogana- svari sínu. Um meirihluta Laurier-stjórnar- innar ætla ég ekki að prfitta. I>að getur verið, að tala sú, er ég tók upp f grein mfna, hafi ekki verið allsendis rétt. Eigi að slður er sú tala, sem „Hkr.“ gefur, langt fyrir utan sann- leikann, eftir pví sem önnur blöð staðhæfa. Svo klykkir „Hkr.“ út fi pessa leið: „Dessi dyggi lærisveinn fær óefað mikil laun hjá Laurier-stjórn- inni“ o.s.frv. Hér gægist út hjá blað- inu náttúru-einkenni, sem meðfædd eru einni tegund húsdýranna, sem sé að hugsa ávalt að aðrir f&i bein, er pað sjálft vildi bfta, en nokkuð oft hygg ég að blaðið megi taka upp pessar setningar, áður en fólkið fer að trúa pví, að ég fái borgun frá Laurier-stjórninni fyrir pau fáu orð, er ég reit í Lögb. En pað get ég skilið, að „Hkr.“ hefur ekki pótt pau éinskis virði. Svo, með vinsemd, „Kringla*1 kær. Vestfold, Man , 28. des 1900. A. M. Fbbkman. Við eigum allmikið útistandandi á meðal íslendinga f norðurparti pess- arar bygðar, og höfum pví til hægðar- auka,bæði okkur sj&lfum og líkapeim sem skulda, samið að Dýju við Mr. S. Thorwaldson Akra, N. D., um að veita peim skuldum móttöku fyrir okkar hönd, og sent honum nafnalista pví skyni. Við vonum, að menn greiði pessar skuldir, sem eru í flest- um tilfellum lft.il upphæð í stað, fljótt og skilvíslega. Park River, N. D., nóv. 25. 1900. Stranahan & Ilamre. ^mmmmmmwtmmwmwmmmmmmwmmtmm^ Hat Portagö Lumber Co„ Limited, Gladstone & Higgin Str., WINNiPfiG. I BORDVIDUR. Mestu birgðir í bænum og fylkinu af White Pine, Fir, Cedar. Eik og Bass- wood. S'trifið eftir verði. Utanáskrift: Dbatver 1230, WINNIPEG. Jno. M. Chisholm, S— (fyrv. Manager ijrrír Dick, Banning & Co.) Verzlid vid TIIE IIIIE STIIRE. Æfirtleg'A biileg- ir.Ht.. 30 Stamps a Lodvoru. 20 Stamps a Fatnadi. Þar til ödruvisi verdur akvkdid. KARLMANNA OG DRENGJAFÖT. Góð föt úr tweed handa fullorðn- um, $8.50 virði, fyrir.......$ 5.00 Góð business-föt, $9.50 virði, fyrir. 6.C0 Falleg föt úr aluil, $13.50 virði,fyrir 8.50 Ljómandi föt úr skozku tweed, $18.50 virði, fyrir.......... 10.50 Fínustu föt iir svörtu venctian, $20.00 virði, fyrir......... 14.50 Ljómandi drengjafatnaður, $6.50 virði, fyrir .......... 3.75 Fallegir drengjafatnaðir úr aluliar tweed, $5.50 virði, fyrir.... 3 25 Góðir fatnaðir úr tweed, $3.25 virði, fyrir........... 1.95 Sailor föt, $1.75 virði, fyrir......9o KARLMANNA og DRENGJA YFIR- FRAKKAR. Vor og haust yfirfrakkar handa full- fullorðnum, $15.00 virði, fyrir., 8.5C Vror og haust yfirfrakkar úr bezta whipcord, $16.50 virði, fyrir... .10,00 Vetrar-yfirfrakkar handa fu'lorðnum með liáum hlýjum kraga, ýmislega litir á ýmsu verðstigi, $4.75,5.50, 6, 7,50,9.50 Drengja yfirrrakkar af öilum stærðum, S þúsundatali, af nýjustu tízku; Karlmanna og drengja stutt yflrtreyjur S þúsundatali. KARLMANNA og DRENGJA BUXUR. Karimanna buxur, $J .75 virði, á.... $1.00 Þykkar alullar buxur, $3.50 virði, á.. 2.0o Svartar tweedbuxur, 2,50 virði, á. . 1.5 Fínar worsted buxur, 5.50 virði, á... 3.0o Drengja stutt buxur, l.OCvirði, á...50 Betri tegund, I.25 virði, á.........9o GRÁVARU FYRIR KONUlt. Dömu ustrakan jakkar, $40 virði, nú slegið niður í............$29.50 Dötnujakkar úr Siberíu selskinni 25.00 virði, nú á............ 16.50 Svartir austurrískir dömujakkar 30.00 virði, nú á.............2C.00 Tasmania coon jakkar, fyr r konur 32.00 virði, nú á.............22.50 Akafl'-ga vaudaðir dömujakkar úr coonskinni, 48.50 virði, nú á.... 37.50 Ljómandi fallegir dömujakkar úr coon skinni, 40.00 virði, r ú á... 29.50 Dömu jakkar úr gráum lambskinnum. Dömu jakkar úr svörtum persneskum hmbskinnum. Vér æskjum eftir verzlun ykkar. Vér erum nú tilbúnir að mæta kröfnm þeirra sem tmrfa að kaupa sér föt eða loðvöru. Fatnað af öllum tegundum handa full- orðnum karlmönnum og drengjum. Loð- vara af öllum tegundum. Lesið með gaum- •i/ gæfni þennan verðlista. Dömu jakkar lír electvic selskinni Herðaslög fóðruð með loðskin.num,miklu úr að velja. Dömu stormkragar, vetlingar úr loðskinn- um, loðhúfur úr gráum lambskinnum, apossum, grænlenzku selskinni, þýzku mink, beigiskum beaver, canadiskum beaver, Alaska sable og selskinni. Muifs frá $1.00 og upp, KARLMANNA GRÁVARA. Fallegir yfirfrakkar fóðraðir með loðskinnum, 40,00 virði, nú á.. $28.50 Loðfóðraðir yfirfrakkar, 50.00 virði, nlí á.........................38.50 Loðfóðraðir yfirfrakkar, 70.00 virði nn á.........................’. .54.00 LOÐ-YFlRHAFNIR. Yfirhafnir úr coonskinni, 45.00 virði, ntí á..........................35.00 Ljómandi fallegar coon-yfirhafnir, umog.vfir ........."...........37 5Q Yfirhafnir úc rússnesku coon- skmni, 38,00 virði, á..........28.50 Svartar Waltaby loðyfirhafnir, 24.50 virði, nú á..............19.50 Svartar Bulgaríu yfirhafnir, 22,55 virði, nu á.................. Beztu geitarskins yflrhafnir, 18.50 virði, nú á....................73 c V íirfrakkar úr rússnesku Buffalo. skinni, 28.50 virði, á.........20.C1 Svartar geitarskins og kangaroo yfirhafnir, 18.00 virði, nú á..io.O( Karlmanna stormkragar úr Astratfi hjarnarskinnum, coonskinni, Alaski beaver, þýzku mink, cauadiskum otta og persnesku lambskinni. Karlmanna loðhúfni úr -svörtu astrakun þýzku mink, Síberíu otur, persneski lambskinni, canadiskum otur og roink á verði sem er frá 1.00 til 25.00. Eii sórstök tegund af canadiskum otur . 9.50 virði, nú á...................g ^ Karlmanna stormvetlingar úr Ástralíi bjarnarsKinnum, coon, beaver, otui og selskinni. Sérstakar tegundir—húfurog háwetlÍAga úr suðurhat's selskinni; feldir grái og svartir úr geitarskinni, Buífalo 01 uxahúðum e .16,01 # Pantanir með pósti afgieiddar fljótt og vel. 0 ™ BLUE STORE. Utauáskrift: MERKl: Blá stjarna, nc CHEVKIER & SON, 434 Maiii Str. Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.