Lögberg - 03.01.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 03.01.1901, Blaðsíða 6
LOGBERG, FIMTUDAGINN 3. JANUAR 1901. Islands fréttir. Kvik, 10. cóv. 1900. Hvalaveiðar & Færeyjum. Tvö blutafélög er dú verið að stofna á F*reyjum til að koma f>ar & hvala- voiðum, eti sá er munur & f>eim og hvalavéiðafélöguro þeim sem reka veiðiakap hér við land, að innlendir menn eiga að vera hlutbafar.—Upp- hæð hlutar er 500 kr., en fullkomin útgerð með einum hvalveiðibát er ætlast &, að muni kosta um 130,000 krónur—Jafnframt er gert r&ð fyrir, að setja þar & stofn guano-verksmiðju við hvora veiðistöð. Druknanir. Miðvikudaginn 1 nóv. kolls'gldist b&tur úr Grindavík & heimsiglingu úr fiskiróðri; var með firam mijnnum og druknuðu þrlr af þeim. Hafliði bócdi Magnússon & Hrauni var þar nærstaddur, og tókst honum að bjarga formanninum, J(5ni btfnda Þórarinssyni & Einlandi, sem hélt sér uppi á tveimur&rum, en Guð- mundur bóndi Jónsson frá Klöpp bjargaði öðrum, Guðmundi Jónssyni fr& Þorkötlustöðum. Þeirsem drukn- uðu voru! Guðmurdur Einarsson fr& Krisuvík, bóndi & Móum, 56 ára, laet- ur eftir sig ekkju og i börn í ömegðl Guðmundur Pétursson bðndi & I>or- kötlustöðum, & fertugsaldri (ættaður úr Landeyjum), lætur eftir sig konu og 2 börn! og Jóhann Brynjólfsson bóndi á Þorkötlustöðum, & fertugs aldri, lætur eftir sig konu og eitt tarn. Allir pessir menn voru dugnaðarmenr, og hefur pví orðið hór mikill mann- skaði. 8. okt. fórst bátur & Gjögri í Strandasyslu í fiskiróðri með 2 mönn- UT3, Jóni Þorsteinssyni & Gjðgri og Giðmundi Guðmundssyni I Veiði- leysu. I>eir voru biðir kvæntir og áttu sitt barnið hvor. Maður féll útbyrðis af „Hólum" i síðustu austanferð þeirra milli Vest- mannaeyja og Reykjavlkur, aðfara- nótt 2 þ. m. Kveldið fyrir hafði hann ekki afklætt sig, en fór & fætur eftir h&ttatima og upp & pilfar. En veðrið var mjög ilt og sjór gekk yfir skipið. Hann hét Arni Finnsson, bróðir Finns skipstjóra Finnssonar hér i bænum. Frá mannskaðanum, sem varð i ofsaveðrinu 20. sept. nyrðra og vestra hefur enn ekki verið skjfrt rótt eða greinilega í blöðunum. Af Siglu- firði fórst h&karlaskipið „K&ri" með ð mOonum & leið til Akureyrar n&lægt Hrísey. 5 af mönnunum voru af Siglufirði; tveir af þeim voru skip. gtjórar; pessir raenn voru & skipinu: t>orfinnur Jóhaur.3son bóndi fr& neðri Skútu, 28 ára; Dýgiftur, &tti 1 barn; Snorri Jóhannsson fr& Höfn, búfræð- ingur, 28 &ra, Anton Sigurðsson fr& Hlíðarhúsi, 30 &ra; Sæmundur Guð- mundsson fr& Sigluf jarðareyri, 30 áia; Jóhann Jóhannsson bóndi & Efri- Skútu, 38 ára, fr& konu og 6 bðrnum; og einn kvennmaður Ólöf Bjarnadótt- ir frá Garðsvík & Sralbirðsstiöad, 21 &rs. Skipið var með h'karlsfarm, ull til vélanna við Glerá og ýtnisl. fl. Á Arnarfirði fórust 18 menn í sama aftakavtðri, 15 manns af 3 bát- um úr Selárdal og 3 af b&ti úr Feits- dal (Feigsdal). Af b&tunum úr Sel- &rdal druknuðu: Þórður Davíðsson bóndi & Skeiði, 30 &ra, mjög efrrleg- ur maður og vel að sér, giftur, átti 4 börn; ólafur Kristjánsson, bðndi í Af bátnum úr Feitsdal druknuðu: Jón Jónsson, vinnumaður i Feitsdal, 71 firs, giftur; Jón Jónsson, lausa- maður, sama st., 25 fira; Guðm. Egils son, giftur vinnumaður s. st. 27 ára. t>egar fregnin um manntjónið i Noregi I fyrra barst út, var safnað samskotum & öllum NorðurlOndum og liklega víðar svo mörgum þúsundum skifti. Héðan var sent nokkuð & 2 pús. krónur. Er ekki fult svo mikil &stæða nú, að safna samskotum handa peim alt að 20 munaðarleysingjum, sem orðið hafa við petta slys, sem er miklu til- finnanlegra fyrir okkur en slysið f Noregi i fyira var fyrir Norðmenn? Dönsk útg&fa af íslendinga sög um. „Det nordiske Forlag" í Kaup- mannahOfn ætlar að fara að gefa út íslepdinga sögur I pyðingu, og er það eiginlega endurbætt útgáfa af „Islændernes Færd hjemmo og ud-í" eftir N. M. Petersen. Prófessor dr. Finnur Jónsson og docent Verner Dalerup vinna að pyðingunni, en kand. mag. Olaf Hansen þýðir vísurnar. Islenzka fiskifélagið (D.tn) í Frið- rikshOfa, sem hefur haft nokkur sk;p á fiski við íaland nokkur undanfarin &r, sendi i vor 7 skip til íslands. Af peim fórst eitt með öllum mönnum & leiðinni hingað og tvö hafa stranda? hér, svo að eins 4 komi heim aftur. Saltfisksverzlun. „Verzlunin Ed- inborg" (eig. Copeland & Berrie), sem kaupmaður Asgeir Sigurðáson styrir, hefur nu í tvö ár keypt trjO^ mikið af, saltfiski einkum hér sunnan lands, fyrir peninga ut I hOnd. Auk pess hefur pessi verzlun gefið miklu hærra verð fyrir fiskinn en aanars hefði orðið; cg er pað henni að pakka að skippundið hefur komist I 62 kr., sem annars mundi hafa staðið i c. 55 kr., pr&tt fyrir &litlegt verð erlendis. Það er óhætt að fullyrða, að við pessa hækkun hafi landið &batast yfir 100;- 000 kr.—Þetta &r hefur hr. Ásgeir Sigurðsson keypt saltfisk fyrir 350,- 000 kr. alh, og er pað &Htleg pen- ingaupphæð og hér um bil peir einu peningar, sem fluzt hafa inn f landið á pessu &ri, fyrir utin pað sem komið hefur fyrir hesta og fé sem Vídalín hefur keypt. [Þetta sannar — eins og marpt annað hefur uýat og sannað—að brezk verzlun og verzlun við Breta hefur verið og er íslandi Eotadrygst eirs og öðrum löndnm og samt eru ymsir íe- lenzkir blaðamenn og höfundar sí og æ að hnýta i Breta og leitast við að koma tortryggni, kala og jafnvel fyr- irlitningu inn bjá pjöðinni til beztu skiftavina hennar. Er pað rétt eða byggilegt?—Ritstj. Lögb ]. Rvík, 23, nóv. 1900. Skagafirði, 8. nóv. Haustið hef- ur verið fremur votviðrasamt og viuda, sjógæftir pví fremur stopular, eu froet lítið og nú eru 011 vatnsföll auð.—Br&ðapest á fé nefur stuDgið sér niður, en viða er bólusett, osf dugar pað sumstaðar, en sumstaðar ekki.—Fiskafli og síldarafli hefur ver- ið góður hér & firðinum, e'nkanlega innan til, oft frft 40 og pað upp i 70 í hlut, og framan af margt vænn fiskur, oct e- '<ama hluta tala enn og sfld nóg, og hver rniður rær, sem kemst fr& heimili sícu. TvÖ botnvörpuskip voru hér fram undir fyrra mánaðar lok, alt af upp við land. Laxveiði var nokk ur í sumar, og eiðist enn inn f döl- um.—Hér var mikil verzlun í haust, K-óki, 41 &rs, giftur, fitti 2 ung börn 1900 tunnur af kjöti er sagt að flutt og örvasa móður; Andrés Þorgeirg-" jj^fi vetif\ ut af Sksgafirði I baust og 8on, bóndi í Rima, 54 ára, giftur; Páll; um 18—19 hundruð skippund af salt- Einarsson, bóndi á Húsum, 35 ára, nsiji f sumar og haust, en eins og giftur, átti 1 barc; Elías Odd-son, va.lt er er pð miki!l fiskur eftir 6- bóndi & Upp9ölurr, giítur, átti 7 börn; verkaður. Kjöt 18 aura hæst fyrir Jón Elfasson, sonur hins, 14 lira; Jón pun<Jiö, en 12 aura lægst, 25 aura Sumarliðason húsm. í Tóit, giftur, 50 pund.ð í gærum, en 17 aura pundið fira; Ólafur Helgason, húsm. fi Skeiði, { mörnum. 45ára, g.ftur, fitti 2 börn; Bjarni. Sk„UtM<jttin er ekki utdauð Jönsson, vinnumaður i Sel&rdal, gift . ^ ( hm en fcr . hægt> utbreiðist ekki meira en &flur, hór ré annarsstaðar.—N*ura- ast er pð að bnast við, að henni vorði son, kaupm. hér i bæuum, hefur keypt 4 fiskiskip (kuttera) i Yarmouth á Englandi hacda útgerðarm0nn»m hér: 1 handa Thorsteinsen konsfll, 1 handa E>. Thöroddsen lækni o. fl., 1 handa Nic. faktori Bjarnasen og bróður htns C. BjarnaseD, Kristni Magnús syril skipstjðra og Pórði útvegsb. Péturssyni, og hið 4. hacda Birni kaupm. Guðmundssyni, Dorsteini verzlunarm. bröður hans og verzlun- armanni Jes Zimsen.—Tveir af pess um kútterum eru komnir: skip. B. G og félaga hans, skipstj. Hjalti Jóns- son, og skip N. Bjarnasen og fólags hans, skipstj. Kristinn Magnússon. Skipshöfnin ís). & báðum skipunum. —FjalUconan. Fl rtO LŒKNUD FRITR, var- aaleg heilsubót fæst með ¦"**** Dr. Klines (Jrcat Ner»c Restorer- Byrjar afi lækna á fyrsta degi. $3 flaskii frítt til rcynslu. qauda sjóklingnm sem fyrir fUitninginn. Varanleg lœkning—ekki stundar friðun— á taugasjúkdómum, slagi, krampa, riðn, þrekleysi og langvarandi veiklun.—Dr. li. H. Ki.IEE, Ltd., 931 Arcli 8t., PhiladeU phia, Stof nað 1877. umaður f Selárdal, 18 ára; Guð- °K mundur Jngibjartur Guðmund3son,' 1&r8;^[alger!egautry-mtivetur. „!t Rvík, 29. nóv. 1900. Fiakiskip. Hr. Björn Kriatjána Ferðaáætlun póstsleðans milll Winnipeg og íslend ingafljóts verður hagað pannig, að frá Winnipeg fer sleðinn & hverjum sunnudegi kl. 12 & hádegi, frá gisti- hús E>ðrðar Jönsíonar, 701 Elgin ave; fr&^Snlkírk á m&nudagsmorgna kl. 7 frá Gimli & priðjudagsujorgna k). 7, og kemur til ísl.-fljóts að kveldi. E>ar verður sleðinn einn dag um kyrt, en l°ggur svo & stað til baka á fimtu- dagsmorguu kl. 7; fer fr& Gimá & föstudagsmorgun kl. 7; frá Selkirk & laugardagsmorgun kl. 9. Ef fölk vill heldur fara með eimlestinni til East Selkirk & sunnudOgum, p& getur pað haft pað svo, og verður pft maður par við bendina að flytja pað til West Selkirk. Mr.G.Gíslason, vanur, dug- legur og gætinn keyrslumaður, keyr- ir vorn sleðs, og mun hann l&ta sér ant um að farpegum líði sem allra bezt & leiðinni. MILLEDGE McLEAN, West Selkirk. Jósúa Jónseon, vinnumaður & 22&ra; Glsli Þörarinsaon ungli piltur fr& Bíldudal. SEYMÖDR HOUSE Marl\et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir fæði og gott heTbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vinföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá Járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD Eigandi. 6O YEARS' EXPERIENCE Trade Marks Designs copyrights &.c. Anyone íGntilnjy a Bketch wnd description may ascertain omi ree wnether aa Coniniunioa- rictly confldeTil i.!. lí;mdbookon Patenti r sRCiiriT)(r patenti. Munn A Co. recelve >-Ke, In the Sclentiflc flmerican. A handaomely Ulnstrated weekly. Larjreat cir- cuiaUoii mrnal. Terms, $3 a ir montlis, f l. Sold byall newBdealers. MUNN&Co.36iB'o«d-"NewYork Braiich omco. 621 H "t, Washlmfton, D. C. PROKLAMA. Snpplies for Treaty No. 8. ATIIA1CAS1ÍA"1'£A<'E KIVKlt. r OKUÐUM tiiboðum, stíluðum t^ til undirskrifaða, verður veitt tnðttaka til badegis a mánudiginn, 28 januar 1991, um að leggja til mat- væli, skotfieri og netagarn & visöa staði f Athabasca héraðinu. Upplýsingar um vörumagn, ttm- arm og staðina geta menn feDgið hja undirrituðum, eða a Indian Commis 8:oaer skrifstofunni f Winnip^g, Man. J. D. McLÉAN, Seoretary. Department of Indian Affairs, Ottawa, 10. nóvember, 1900. „ALEXANDRA" REKIN AF VÍGVELLINUM The Canadian Dairy Supply Co., Winnipeg, Man. Herrar:— Mér er ánægja í að láta yður vita, að ég er sérstaklega vel ánægður með skilvinduna frá yður. Eg hafði „Alexandra" skilvindu til reynslu um sama leyti og ég hafði yðar De Laval, og ég ætla að taka De Laval-skilvinduna, af því að drengurinn minn, tíu ára gamall, á miklu hægra með að .snúa henni en ég á með að snúa „Alexandra". það þurfti elfdan karlmann til að snúa „Alex!indra"-vélinni, á meðan hún skildi mjólkina úr n'u kúm, og þtJS var í raun og veru ofætlun fyrir einn mann. Hún væri sjálfsaiit fullgóð ef maður hefði vindmylnu til að snúa henni með, en að eiga að gera það af handarli er nóg til að drepa hvern mann. Stærðin var sama og De Laval, en átti þó að vera $10 dýrari, en agentinn ætlaði að láta mig hafa hana fyrir sama verð, ef ég vildi taka hana, en ég kærði mig ekki um að gera það. E-f De Laval-skilvindan reynist eins vel á komaudi ári og hún reynd- ist á hinu umliðna, þá vildi ég hreint ekki án hennar vera, hvað sem hún kostaði, og óg sé enga ástæðu til að hún geri það ekki. Yðar einl. T. W. ROCHE, Minnedosa, Man. EDDY'S HUS-, HROSSA-, GOLF. OG STO- BUSTA Þeir endast BETUR en nokkrir aðrir, sem boðnir eru, og eru>iðurkendii af öllum, sem brúka f>&, vera öllum öðrumjbetri. CIMDA-IORDIESTIIRLAIID. , REGLUR 7ID LANDTÖKU Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni I Manitobaog Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ara gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, paðer að ae^ja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annara. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á f>eirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins f Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sie fyrir landi. Innritunargjaldið er $10, og hafl landið áður verið tekið parf að borga $b eða $?" fram fyrir sjer8t,akan kostcað, sem f>vl er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYl ,r>XJR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða mcun að uppfylla hoimilis- rjettarskyldur sínar með 8 ára abúð og yrking landsins, og m& land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði & ári hveriu, an sier- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hi'á næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til f>ess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áöur verður maður þó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum 1 Ottawa bað, að hann ætli sier að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarriett, til þesa að taka af sjer ómak, p& verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $f>. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, & innflytjendaskrifstofunni 1 Winni- peg y & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui.andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eruótekin, ogallir,sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust leið- beiningar og hjálp til pess að ná 1 lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola ogn&malöguro All- ar sllkar reglugjörðir geta f>eir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina utu stjórnarlönd innan j&rnbrautarbeltÍBÍris 1 British Columbia, með þvl að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deildarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins 1 Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum 1 Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta íengið gefins, og &tt er viö reglugjörðinni hjer að ofan, f>á eru púsnndir ekra af bezta landi,sem bægt f r að f&til leigu eða kaups hj& j&rnbrautarfjelögum og Vrnsum öðrum félOgum og einbtaklingum. 4

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.