Lögberg - 03.01.1901, Side 6

Lögberg - 03.01.1901, Side 6
6 LOGBERG, riMTUDAGINN 3. JANUAR_190l. Islands fréttir. Iívlk, 10. EÓv. 1900. Hvalaveiðar á P’æreyium. TvO blutafélög er uú verið að stofna é Fiereyjum til að koma f>ar á hvala- veiðum, en sá er munur á J>eim og hvalavéiðafélögura f>eim sem reka veiðiskap hér við land, að innlendir menn eiga að vera hluthafar.—Upp- hæð hlutar er 500 kr., en fullkömin útgerð með einum hvalveiðibát er ætlast á, að muni kosta um 130,000 krónur—Jafnframt er f'ert ráð fyrir, að setja pár á stofn guano-verksmiðju við hvora veiðistöð. Druknanir. Miðvikudagion 1 nóv. kollsigidist bátur úr Grindavík á heimsiglingu úr fiskiróðri; var með fimm mönnum og druknuðu prír af peim. Hafliði bóndi Magnússon á Hrauni var par nærstaddur, og tókst honum að bjarga formanninum, Jóni bónda Þórarinssyni á Einlandi, sem hélt sér uppi á tveimur árum, en Guð- mundur bóndi Jónsson frá Klöpp bjargaði öðrum, Guðmundi Jónssyni frá Porkötlustöðum. E>eir sem drukn- uðu voru! Guðmundur Einarsson frá Krfsuvlk, bóndi á Móum, 56 ára, læt- ur eftir sig ekkju og 4 börn I ómegð! Guðmundur Pétursson bóndi á I>or- kötlustöðum, á fertugsaldri (ættaður úr Landeyjum), lætur eftir sig konu og 2 börn! og Jóhann Brynjólfsson bóndi á Þorkötlustöðum, á fertugs- aldri, lætur eftir sig konu og eitt tarn. Allir pessir menn voru dugnaðarmenc, og hefur pví orðið hór mikill mann- skaði. 8. okt. fórst bátur á Gjögri I Strandasýslu I fiskiróðri með 2 mönn- um, Jóni Þorsteinssyni á Gjögri og Guðmundi Guðmundssyni I Yeiði- leysu. I>eir voru biðir kvæntir og áttu sitt barnið hvor. Maður féll útbyrðis af „Hólum“ I síðustu austanferð peirra milli Yest- mannaeyja og Reykjavíkur, aðfara- nótt 2 p. m. Kveldið fyrir hafði hann ekki afklætt sig, en fór á fætur eftir háttatfma og upp á pilfar. En veðrið var mjög ilt og sjór gekk yfir skipið. Hann hét Arni Finnsson, bróðir Finns skipstjóra Finnssonar hér I bænum. Frá mannskaðanum, sem varð I ofsaveðrinu 20. sept. nyrðra og vestra hefur enn ekki verið sk/rt rétt eða greinilega I blöðunum. Af Siglu- firði fórst hákarlaskipið „Kári“ með 6 möDnum á leið til Akureyrar nálægt Hrísey. 5 af mðnounam voru af Siglufirði; tveir af peim voru skip- Stjórar; pessir menn voru á skipinu: Dorfinnur Jóhaun3son bóndi frá neðri Skútu, 28 ára; Dýgiftur, átti 1 barn; Snorri Jóhannsson frá Höfn, búfræð- ingur, 28 ára, Anton Sigurðsson frá Hlfðarbúsi, 30 ára; Sæmundur Guð- mundsson frá Siglufjarðareyri, 30 ára; Jóhann Jóhannsson bóndi á Efri- Skútu, 38 ára, frá kOnu og 6 bðrnum; og einn kvennmaður Ólöf Bjarnadótt- ir frá Garðsvík á Svalbirðsstiöad, 21 árs. Skipið var með h^karlsfarm, ull til vélanna við Glerá og ýmisl. 11. Á Arnarfirði fórust 18 menn f sama aftakaveðri, 15 manns af 3 bát- um úr Selárdal og 3 af báti úr Feits- d&l (Feigsdal). Af bátunum úr Sel- árdal druknuðu: Þórður Davíðsson bóndi á Skeiði, 30 ára, mjög efn’leg- ur maður og vel að sér, giftur, átti 4 börn; Ólafur Kristjánsson, bóndi í K'óki, 41 árs, giftur, átti 2 ung börn og örvasa móður; Andrés Dorgeirs-; soo, bóndi f Rima, 54 ára, giftur; Páll Einarsson, bóndi á Húsum, 35 ára, giftur, átti 1 barn; Elías Odd^son, bóndi á Uppsölurr, giítur, átíi 7 börn; Jón Elfasson, sonur hans, 14 ára; Jón Sumarliðason húsm. í Tóit, giftur, 50 ára; Ólafur Helgason, húsm. á Skeiði, 45 ára, giftur, átti 2 börn; Bjarni Jónsson, vinnumaður f Selárdal, gift • ur, 63 ára; Jóhannes Þórðarson,1 vinnumaður f Selárdal, 18 ára, Guð- mundur Jngibjartur Guðmundsson, i vinnumaður í Seláfdal, 14 árs; O.afur , Jósúa Jónsson, vinnumaður á Skeiði, | 22 ára; Glsli Þórarinssou ucgli’gs j piltur frá Bíldudal. 1 Af bátnum úr Feitsdal druknuðu: Jón Jónsson, vinnumaður f Feitsdal, 71 árs, giftur; Jón Jónsson, lausa- maður, sama st., 25 ára; Guðm. Egils son, giftur vinnumaður s. st. 27 árs. Þegar fregnin um manntjónið f Noregi í fyrra barst út, var safnað samskotum á öllum Norðurlöndum og líklega vfðar svo mörgum púsundum skifti. Héðan var sent nokkuð á 2 pús. krónur. Er ekki fult svo mikil ástæða nú, að safna samskotum handa peim alt að 20 munaðarleysingjum, sem orðið hafa við petta slys, sem er miklu til- fionanlegra fyrir okkur en slysið f Noregi í fyxra var fyrir Norðmenn? DönBk útgáfa af íslendinga sög- xxm. „Det nordiske Forlag“ í Kaup- mannahöfn ætlar að fara að gefa út íslendinga sögur í pýðingu, og er pað eiginlega endurbætt útgáfa af „Islændernes Færd hjemme og ude“ eftir N. M. Petersen. Prófesspr dr. Finnur Jónsson og docent Verner Dalerup vinna að pýðingunni, en kand. mag. Olaf Hansen pýðir vísurnar. Islenzka fiskifélagið (D.in) í Frið- rikshöfn, sem hefur haft nokkur skip 4 fiski við íslacd nokkur undanfarin ár, sendi í vor 7 skip til íslands. Af peim fórst eitt með öllum mönnum á leiðinni hingað og tvö hafa strandaf hér, svo að eins 4 kom x heim aftur. Saltfisksverzlun. „Verzlunin Ed- inborg“ (eig. Copeland & Berrie), sem kaupmaður Ásgeir Sigurðsson stýrir, hefur nú I tvö ár keypt mjög mikið af, saltfiski einkum hér sunnan lands, fyrir pehinga út í hönd. Auk pess hefur pessi verzlun gefið miklu hærra verð fyrir fiskinn en annars hefði orðið; cg er pað henni að pakka að 8kippundið hefur komist í 62 kr., sem annars muridí hafa staðið í c. 55 kr., prátt fyrir álitlegt verð erlendis. Það er óhætt að fullyrða, að við pessa hækkun hafi landið ábatast yfir 100,- 000 kr.—Þetta ár hefur hr. Ásgeir Sigurðsson keypt saltfisk fyrir 350,- 000 kr. alls, og er pað álitleg peD- ingaupphæð og hér um bil peir einu peningar, sem fluzt hafa inn í landið á pessu ári, fyrir utin pað sem komið hefur fyrir hesta og fé sem Vídalín hefur keypt. [Þetta sannar — eins og margt annað hefur sýnt og sannað—að brezk verzlun og verzlun við Breta hefur verið og er íslandi notadrýgst eins og öðrum löndnm og samt eru ýmsir fs- lenzkir blaðamenn og höfundar sí og æ að hnýta í Breta og leitast við að koma tortryggni, kala og jafnvel fyr- irlitningu inn bjá pjóðinni til beztu skiftavina hennah Er pað rétt eða hyggilegt?—Ritstj. Lögb ]. Rvík, 23. nóv. 1900. Skagafirði, 8. nóv. Haustið hef- ur verið fcemur votviðrasamt og viuda, sjógæftir pví fremur stopular, en frost lftið og nú eru öll vatDsföll auð.—Bráðapest á fé liefur stuDgið sér niður, en víða er bólusett, og dugar pað sumstaðar, en sumstaðar ekki.—Fiskafli og sfldarafli hefur ver- ið góður hér 4 firðinum, einkanlega innan til, oft frá 40 og pað upp í 70 í hlut, og framan af margt vænn fiskur, og e~ r?ama hluta tala enn og sfld nóg, og hver maður rær, sem kemst frá heimili sfnu. Tvö botnvörpuskip voru hér fram undir fyrra mánaðar lok, alt af upp við land. Laxveiði var nokk ur í sumar, og .eiðist enn inn í döl- um.—Hér var mikil verzlun í haust, 1900 tunnur af kjöti er sagt að flutt hafi verið út af Skagafirði í haust og um 18—19 hundruð skippund af salt- fiski í sumar og haust, en eins og vaut er er pó mikill fiskur eftir ó- verkaður. Kjöt 18 aura hæst fyrir pundið, en 12 aura lægst, 25 aura pund.ð í gærum, en 17 aura pundið í mörnum. Skarlatssóttin er ekki útdauð enn hér I bænum, en fer mjög bægt, ocr útbreiðist ekki meira en áður, hvorki hór ré annarsstaðar.—Naum- ast er pó að búast við, að henni vorði algerlega útrýmt í vetur. Rvík, 29. nóv. 1900. Fiskiskip. Hr. Björn Kristjáns son, kaupns. hér í bæuum, hefur keypt 4 fiskiskip (kuttera) í Yarmouth á Englandi hacda útgerðarmönn .m hér: 1 handa Thorsteinsen konsúl, 1 handa Þ. Thóroddsen lækni o. fl., 1 handa Nic. faktori Bjarnasen og bróður hans C. Bjarnasen, Kristni Magnús syrii skipstjóra og Þórði útvegsb. Péturssyni, og hið 4. hacda Birni kaupm. Guðmundssyni, Þorsteini verzlunarm. bróður hans og verzlun- armanni Jes Zimsen.—Tveir af pess um kútterum eru komnir: skip. B. G og félaga hans, skipstj. Hjalti Jóns- son, og skip N. Bjarnasen og fólags hans, skipstj. Kristinn Magnússon Skipshöfnin ís). á báðum skipunum. —FjaUkonan. Fl nn LŒKNTJÐ FRITR, var- I 8 i 8 ■ aaleg heilsubót fæst með bWU Ur. Klincs Great Nene Restorer* Byrjar að lækna á fyrsía degi. $2 flaska frítt til rcynslu. qauda sjóklingnm sem fyrir flutninginn. Varanleg lækning—ekki stundar friðun— á taugasjúkdómum, slagi, krampa, riðn, [irekieysi og langvarandi veiklun.—Dr. R. H. KLIEE, Ltd., 931 Arch St., Philudel- phia, Stofnað 1877. Ferffaáætlun póstsleðans milli Winnipeg og íslend ingafljóts verður hagað pannig, að fíá Winnipeg fer sleðinn á hverjum sunnudegi kl. 12 á hádegi, frá gisti- hús Þórðar Jóos:onar, 701 Elgin ave; fráiSelkirk á mánudagsmorgna kl. 7 frá Gimli á priðjudagsmorgna kl. 7, og kemur til ísl.-fljóts að kveldi. Þar verður sleðinn einn dag um kyrt, en l“ggur svo á stað til baka á fimtu- dagsmorgun kl. 7; fer frá Gimii á föstudagsmorgun kl. 7; frá Selkirk á laugardagsmorgun kl. 9. Ef fólk vill heldur fara með eimlestinni til East Selkirk á sunnudögum, pá getur pað haft pað svo, og verður pá maður par við hendina að flytja pað til West Selkirk. Mr.G.Gíslason, vanur, dug- legur og gætinn keyrsiumaður, keyr- ir vorn sleðs, og mun hann láta sér ant um að farpegum líði sem allra bezt á leiðinni. MILLEDGE JVIcLEAN, West Selkirk. SEYIOUR HOUSE Marl\et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, f 1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá Járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD Eigandi. Anyone aendlng a skef <’h «nd descriptlon may quicklv ascert.ain our freo whether an invention is probablv p ::eiir,able. Communlca- tlons st.rictly conflderii ia 1. llandbookon Patents sent free. Oldest atjency for securinft patents. Patcnt.s iaken tnro’jgh Munn A Co. recelve tpecial notice, withouf charge, inthe Scientific jjmerican. A hand3omoly illnstrated weekly. Larsrest cir- culatif>n of any scientitic Journal. Terms, $3 a year ; four rnonths, fl. Sold byall newsdealers. ÍV1UNN & Co.36-Broad*-r- New York Branch OíBco. G2í> U' ¥t„ Wasblmfton, D. C. PROKLAMA. Snpplieft for Treatij No. 8. ATHAlfASlkA--PEACE RITER. IOKUÐUM tiiboðum, stíluðum J til undirskrifaða, verður veitt móttaka til hádegis á mánudsginn, 28 janúar 1991, um að ieggja til mat- væli, skotfæri og netagarn 4 vissa staði f Atb&basca héraðinu. Upplýsingar um vörumagn, tím- arm og staðina geta menn fengið hjá undirrituðum, eða 4 Indian Commis s'oner skrifstofunni f Winriipeg, Man. J. D. McLEAN, Seoretary. Department of Indian Affairs, Ottawa, 10. nóvember, 1900. „ALEXANDRA" REKIN AF YIGVELLINUM The Canadian Dairy Supply Co., . Winnipeg, Man. Herrar:— Mér er ánægja í að láta yður vita, að óg er sérstaklega vel ánægður með skilvinduna frá yður. Eg hafði „Alexandra“ skilvindu til reynslu um sama leyti og ég hafði yðar De Laval, og ég ætla að taka De Laval-skilvinduna, af því að drengurinn minn, tíu ára gamall, á miklu hægra með að snúa henni en ég á með að snúa „Alexandra". það þurfti elfdan karlmann til að snúa „Alexandra“-vélinni, á meðan hún skildi mjólkina úr níu kúm, og það var í raun og veru ofætlun fyrir einn mann. Hún væri sjálfsagt fullgóð ef maður hefði vindmyluu til að snúa henni með, en að eiga að gera það af handafli er nóg til að drepa hvern mann. Stærðin var sama og De Laval, en átti þó að vera $10 dýrari, en agentinn ætlaði að láta mig hafa hana fyrir sama verð, ef ég vildi taka hana, en ég kærði mig ekki um að gera það. Ef De Laval-skilvindan reynist eins vel á komaudi ári og hún reynd- ist á hinu umliðna, þá vildi ég hreint ekki án hennar vera, hvað sem hún kostaði, og óg sé enga ástæðu til að hún geri það ekki. Yðar einl. T. W. ROCHE, Minnedosa, Man. EDDY’S HUS-, HROSSA-, GOLF- OG BXO- BUSTA Þeir endast BETUR en nokkrir aðrir, sem boðnir eru, og erujviðurkendix af öllum, sem brúka pá, vera öllum öðrum'betri. , REGLUR YID LANDTÖKU Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að aegja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða fram fyrir sjerst.akan kostnað, sem pvl er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYl ,r»TJ R. Samkvæmt nú gildandi lögum verða moun að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sinar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pesa að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, & innflytjenda'skrifstofunni I Winni- peg y á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestux.andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eruótekin, ogallir,sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðarlaust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná 1 lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvlkjandi timbur, kola og námalöguro All- ar sllkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með pvf að snúa sjer brjefiega til ritara innanrlkis- deildarinnar I Ottawa, innílytjenda-umboðsmannsins 1 Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Intertor. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pá cru púsnndir ekra af bezta landi,sem bægter að fátil leigu eða kaups hjá jftrnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum félögum og einstaklingum.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.