Lögberg - 03.01.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 03.01.1901, Blaðsíða 7
LÖQBERO, FIMTUDAGINN 3. JANUAR 1901. BREF frá Jörund! "Hundadagakóngi" tii William Jackson Hookers, dags. 28. júní 1810, um borð á fangaskip- inu Bahama, í Chatham. (í brefasyrpu Jörgensens i Br. Museum). ég ve:t um undirtektir. Beztu J>akk- ir fyrir fréttirnar í bréfi J>ínu, og skal ég ekki senda fleiri bænarbréf að tinni um lausn úr fangavistinni. J. J. Kæri vin! Éor fékk ekki bréf [)itt dags. 15. {>. m. í Halesworth* fyr en 1 gær. Áöur en ég fer lengra út í þatta mal, verÖurðu að fræða mig um annað efni. Er f>að fullsannað að kvæði Ossíans séu eins gömul og haldið er ? Eg spyr að f-.essu af pví fávitur höfund- ur bor i tímariti einu D1". Johnson fyrir pvi að kvæðin séu markleysa ein, en með öllum sfnum lærdómi vissi sa maður ekkert um fornöld Norðurlanda og hé'.t að ekkart yrði um hana vitað. Mun érr nú reyna að sýna, að M"cpherson hefir rétt fyrir sér, að f>ví er snertir kvæðin. Forn kvæði segja fra fornöld Norðurlanda likt og kvæði Ossians frá fornöld Skotknds: ma sjé, ef þau eru borin saman, að f>au eru oit um flama leyti, & þriðju eða fjórðu öld. Starkaður var uppi á fjörðu eða fimtu öld og eru sum kvæði hans i Gautreks og Rólfs sögu, ed. Verelíus, Uppsöl- um,1664** (Dryanker, bókavörður Sir Joseph B*nk'a, getur bent yður á bókina). Þá er næst Bjarkamal Hrólfs Kraka. Getið er um fall Stsrkaðar— þegar Hjartvar konungur og Sviar réðust á hann að óvörum — í fom- kvæðum þeim, er hinn ágæti Islenzki sagnaritari Snorre, vitnar I. Kráku- mal, kvæði Ragnars Loðbrókar (**sjá Wormii Litteratura Runica, p. 182 — 207) er, að ætlan minni, ekki ort af Ragnar eða kveðið, því Ella konung- ur tók hann höndum & Englandi ná- lægt Gyrvum (nú Yar'row), við New- castle, og setti hann í ormagarð, en synir hans hefndu hans, og drfipu Ellu. Ljóðin um Hervör og Angan- tý eru 1 Hervarar sögu og seinna ort (sjá Subm, p. 131). Angantyr var heygður á Sámsey. Hjalmar vann a Anganty, en féll sjálfur með sext- án s&rum. Berðu þetta saman við Ossían og sjAðu hvernig sömu atburð ír geymast í ljóðum i Danmörku og Skotlandi. Hér ber að geta, að & hinum 100 arum milli Ara fróða og Snorra — Are frode ritaði samkvæmt Torfæus í Series, Islendingabók 1134,ogSnorre dó 1240 — voru hin beztu islenzku rit rituð, og Brandur, fjórði Hóla- biskup, sem dó (Torfæus 1. c.) 1207, rannsakaði þau með mikilli kostgæfni og lét afrifa þau, sbr. Biörn de Skarðsa. Dannig er til saga Ólafs Tryggva- sonar eftir Odd munk, sem ritaði hana eftir gömlum kvæðum einsog Snorre. Saga Ólafs helga getur verið eftir sama höfund. Baðar söguruar eru í hinum fræga Codex flateyensis***', en mikill hluti hans er enn óprentaður. Biorn r Skardsá heldur, að Are Frode sé höfundur Flateyjar ann&la, en Sæmuudur Odde anrála. Snorre byrjar sina sögu & hinur ;lasta Óðni (sbr. Suhm) og endar á Magnúsi kon- ungi Erlingssyni, e. 1176. Hugleik- ur, Jðtlandskonungur, gekk & hólm við Fingal, föður Ossíans, konung & Morven & Skotlandi. Lizt mér þetta nægja til að sýna, að kvæði Oasians muni vera oit um sama leyti og bin, þvi þau segja frá hinu sama........ Goðafræði og fornöld Norðurlanda mundu, ef menn kyntust þeim, varpa birtu yfir sögu Bretlands, sem er myrkviðri & elztu tímum,af þvi brezk- ir sagnaritarar kunna ekki Norður- landamál. Ég hef sjálfur lagt meiri stund á fornaldarsögu Norðurlanda og goðafræði, en nokku? anna*. Margir Englendingar þykjnst vera þaullærðir og þekkja úti hOrgul kvennafar og brellur Júpiters, en hafa ekki heyrt a nafn nefnt Ó3in, t>ór og Kreyju. Lfttið mig vita hvort mönr- nm er þetta ljóst, því ég ætla mér nð rita bók um fornöld Norðurlamln, en ég geri ekkert í því efni fyr en Jðrundur hefur ritað bréf þetta innan um fanga, f varðhaldi, á skip inu, sem atti að flyt]'a þ& til Astraliu, og má því nærri geta, að hann hefur engar bækur haft sér til aðstoðar. í bréfi lil tíookers, dags. 18. mai 1810, á sama fangaskipinu, aegir hann: „Ég verð að fara eftir minni, þvi ég hef enga einustu bófc hér, ekki einu sinni orðabók." Gegrir það mestu furðu, hvað vel hann er að sér i sögum og þekkir jafnvel handrit og beztu út- gáfur af sögunum, sem þá voru til. Hann þekkir rit Björns á Skarðsa, og er skarpskygnari en mestu lærdóms- menn & Norðurlöndum á þeim tima er hann heldur þvi fram, að Kr&ku m&l sé ekki ort af Rignari Loðbrók. Hann er I þessu & undan sinum tíma. Hann virðist þekkja rit Þormóðar Torfasonar, Worms og Suhms. Eag- inn ómentaður sjódóni hefði farið að rýoa í það, að mikið af Flateyjarbók- ar-handritinu var þá enn óprentað! í bókasafni Sir Joseph Banks' var töluvert af útgáfum af sðgunum. Jörundur kom oft i hús hans í Scho Square, og þótti ymsum rithufundum og merkismönnum, sem þar komu, gaman að tala við vikinginn um af- reksverk hans sjalfs og um fornöld Norðurlanda. Mun honum þ& hafa dottið í hug að riti um víkingaöldina og samband hennar við bCngland, með aðstoð Dryanders bókavarðar. Hook- er tók ekki liklega undir þetta, og Jörundur fékk aldrei tómstundir til að rita bókina, sem sj&lfsagt hefði orðið skrítin og skemtileg, þvi mað- urinn hafði sj&lfur verið i víking og var vel pennafær, eins og sjá ma uf því, sem eftir hann liggur. Eu hvað sem þvi liður, þ& er hitt vlst, að Jör- undur lagði stund & að lesa sögur vorar og hafði gaman af fornfræði. Fyrsta bréfið til Hookers I bréfa- safni Jörundar (no. 2070 I Egertons safni) er dags. 17. &gúst 1801, og sið- asta bréfið til hans — sem er skrifað aftan & prentað boðsbréf um bók „um kristna trfi" eftir Jörund, sem þ& sat I Newgate fangelsi — er dag- sett 36. okt. 1825. Hélt Hooker þannig trygð við hann 1 24 ár, og mun honum hafa þótt eitthvað koma til mannsins. Lundúnum 20. júni líOO. Jón StkfXnsson. ELDI- ...VID 4,000 Cords Pine og Tamarac ófúiifí, J>urt og þokkalegt. Beztí eldiviður, sem fáanlegur er I þessum bæ, og lægsta verð, hvort heldur sem er I s'má- sk ömtum (cords) eða þo keypt sé heií vagnhlöss. — Afgreiðsla hjá 088 er hin fljótasta til hvaða staðar sem er í bænum. Grenslist eftir verðinu hjá mér áður en þér kaupið annars- staðar. D. D. WOOD, Cor. Fonseca and Ellen Sts., NOKTHERN PAC ÍFÍC RAILWAY selur, fr& 3. til 31. desember Round Trip EXcursion Tickets to MONTREAL og allra staða þar fyrir vestan fyrir .*. $40 Og til staða fyrir austan Montreal, I Quebec og strandfylkjunum, að sama skapi ódyrt. *) í Suffolk, búgarður Hookers, **) Neðanm&ls hjá J. .1. ***) Flateyjarbok. Bréf Jörundar„hundadagakongs", og athugasemd dr. Jóns Stef&nssonar þrr neðan við, er prentað upp úr „Tímariti bókmentafélagsins", sem nykomið er hingað vestur yfir hafið. Vér prentum þettr upp vegna þers, að vér vitum, að fjöldi manna hefur mjög óglögga hugmynd um hvers konar maður Jörundur var—álita að hann hafi verið ómentaður „sjódóni", eins og dr. J. Stef&nsson kemst að orði. En þetta bréf Jörundar og fleira, Bem eftir hann Hggur, sýnir, að maðurinn hefur hlotið að vera allvel mentaður og þaullesinn f íslendinga- sögum og fleiru, er laut að sögu Norðurlanda.—Ritstj. Lögb. HVERNIG UST YDUR Á PETTAf Yit bjódnm $100 í hrert gklfti «em Catarrh lfkn- a«t ekkl med Hall's C»tarrh Cnre. V. J.Cneneyfc Co , nisendur. Toledo. O Vér undirakrifaoir h^fum pket F. J. Cheney í pijaatllóin lfiárog alitnm linun inj'ip áreldanlepan m»nn í íillum viáskiftum, oc æfinlpga foríin nm ;i<5 efna ftli I>au loford er fólag bans gerir. Westfc TruaX.WhoIesale Dmgglsjs.ToIedoO* VValding, Kinnon fc Marvln, Wholesale Drnggists Toleuo, O. Hull's Catarrli Cure er tekid inn og verKar bein- línis á blódld og slímhimnurnar, Verd 76c flaskan. Selt í hverri ly^jabúd, Vottord sentfrítt. is'^mí- Hall's Pamily Pills eru ba-r beztn Niðursett far til (Ealiforma, alka (Stiíilce^ra ^ctrarsctuBíaíia Hin finasta lest er fer fr& borginni Sætin I vögnunum með flossetum og h&um þægilegum bökum. Vsgnarcir breiðir og rúmgóðir. Upplysingar um áætlanir, fargjald og þessh&ttHT, ffest fe skrifstofunni við vawostððina & Water St. TJBfflOIW llfeíúr Svona Mcrki rKAT7J Kaupid Eisi A liiuih Braud iir2y»?5?P?n! CAVEATS.TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESICKS. Send your business dlrect to Washington, saves tlme, costs less, better service* My offlce clone to U. 8. Patcp t Offlce. FREE PTelimin- &ry ezamlnattone made. Atty'i fee not dne nntil patcnt 11 Mcnred. PEESONAI. ATTENTION OIVEN- 19 VEARS A0TUAI. F.XPERIENCE. Book "How tooMaln PatenU," etc.. sent íree. PatenU procured through E. Q. Slggers recelve ipecial notlce, without charge. in the INVENTIVE ACE illtutrated monthly—Eieventh year-terma. $1. a year. Late of C. A. Snow & Co. 918 FSt.. N. W., WASHINGTON. D. C. E. G.SIGGERSJ Menzkar Bækur til sölu hjá H. 8. BARDAL, 557 Klgin Ave., Wiunipeg, Man, og J. S. BERGMANN, Garöar, N. D. Aldamót 1.—H ít, hvert............... 50 Almanak þjóCv.fél 98—1901......hvert 25 " 1880—'97, hvert... 10 •< " einstök (gömul)____ 20 Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert...... 10 6 "............ 25 Andvari og stjórnarskrármálið 1890...... 30 " 1891......................... 30 Árnapostilla íbandi............(W).. . .100 Augsborgartrúarjátrjingin............... 10 AlþingisstaBurinn forni................. 40 Ágrip af náttúrusögu me6 myndum...... 60 rt.rsba;kur bjóövinafélagsins, hvert ít..... 80 Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár____2 00 Bjarna bænir.......................... 20 Bænakver Ol Indriöasonar.............. 15 Barnalærdómskver Klaven.............. 20 Barnasálmar V B...................... 20 Biblíuljóf) V H, 1. og 2., hvert..........1 50 ' • i skrautbandi...........2 50 Bibliusogur Tangs í bandi.............. 75 Biblíusögur Klaven..................i I.. 4o Bragfraoi 11 Sitjurðssouar..............1 76 Bragfræði Dr K J...................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Sfmonars., bæQi. *?5 Barnalækningar L Pálssonar.......... 10 ijarnfóstran Dr J J.................. 20 ókmenta s»£a 1 (~F J&nssJ............ 3o Barnabækur alþvðu: 1 Stafrofskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b------5o Chicaeo-fi-ir mín: M Toch .............. 25 Dönsk-fslenzk orðabók J Jónass i g b.....2 10 Donsk lestrasbók þ B og B J i bandi. .(G) 75 Dauðastundin......................... 10 Dýravin urinn......................... 25 Draumar þrir.......................... 10 Draumaráðning....................... 10 Dæmisögur Esops í bandi.............. 40 Davfðasálmar V B i skrautbandi.........1 30 Ensk-islenzk orðabók Zoega i gvftu b.. . . 1 75 Enskunámsbók II Briem............... 50 Eðlislýsing jarðarinnar................. 25 Eðlisfræði............................ 25 Efnafræði ............................ 25 Elding Th Hólm...................... 65 Eina lífið eftir séra Fr, J. Bergmann...... I') Fyista 1 iok Mose...................... 4o Föstuhugvekjur..........(G).......... 60 Fréttirfrá ísl '71— '93... .(G).... hver 10—15 Fornisl. rímnafi...................... 40 ryi»ii»lestra,r . " Eggert (')lafsson eftir B J.......... 20 " Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi'89.. '& " Framtiðarmál eftir B Th M........ 30 " Förin til tunglsins eftir Tromhoit. . . 1° " llvernig er farið með þarfasta þión inn? eftir O 0.......... 15 " Verði ljós eftir Ó Ó............ 20 " Ilættulegur vinur................ 10 " ísland að blása upp eftir J B...... 10 " Lifiðí Reykjavfk eftir G l'........ 15 " Mentnnarást. á ísl. e, G P 1. og 2. 20 " Mestnr i heimi e. Drummond i b. .. 20 " Olbogabarnið ettir Ó Ó........... 15 ' " Sveitalffið á Islandi eftir B j....... 10 " Trúar- kirkjulff á ísl. eftir 0 Ó .... 20 " Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl....... l5 " Presturoe sóknarbörn............ 10 " Um harðmdi á íslandi.....(G).... 10 " Um menningarskóla eftir B Th M. . 30 " Um matvæli og munaðaryörur. .(G) 10 " Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b......5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja........ /5 Grettisljóð eftir Matth. Joch............ 7o Guðrún Osvífsdóttir eftir Br Jónsson..... 4o Göngu^Hrólfs rfmur Gröndals.......... 25 Hjalpaðu þér sjálfur eftir Smiles____(G).. 4o " fb..(W).. 55 Huld (þjóðsögur) 2—5 hvert............ 2o 6. númer............. 4o Hvars vegna? Vegna þess, 1—3, öll......1 5o Hugv. missirask. og hátfða eftir St M J(W) 25 Hjálp i viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræði........................ 20 Hömép. lœkningabók J A og M J i bandi 75 Iðunn, 7 bindi i gyltu bandi............8 00 "" óinnbundin.........(G);.5 75 Iðunn, sögurit eftír SG................ 4o íslenzkir textar, kvæði eftir ýmsa........ 2o Islandssaga porkels Bjarnascnar i bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Hjaltalins......... 60 Isl. niállýsing, H. Br., íb............. 40 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)........ 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför........... 10 Kenslubók í dönsku J p og J S____(W). .1 00 Kveðjuræða Matth Joch................ lo Kvöldmáltiðarbörnin, Tegner........... 10 Kvennfræðarinn i gyltu bandi............1 10 Kristilcg siðfræði i bandi...............1 öo ,, f gyltu bandi..........1 75 Leiðarvisir (ísl. kenslu eftir B J____(G).. 15 Lýsiug íslands........................ 20 Landfræðissaga ísl. eftir þ Th, l. oga.b. 2 50 Landskjálptarnir á suðurlandi- p. Th. 75 Landafræði H Kr F................... 45 Landafræði Morten llanseus............ 35 Landafræði f>óru Friðrikss............. 25 Leiðarljóð handa börnum í bandi........ 20 Lækningabók Dr Jónassens.............1 15 Lýsing ísl. meðm.,p. Th. í b,80c.í skrb. 100 Líkræða B. p............ ....... 10 I.el]n>it: Hamlet eftir Shakespeare.......... 25 Othelio " .......... 25 Rómeóogjúlía " ____.'.'____ 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einrrsson 50 " i skrautbandi...... 90 I lerra Sólskjöld eftir H Briem...... 20 Presiskosningin eftir p Egilsson i b.. 4o Utsvarið iftirsama.........(G)____ 3ó " " ibandi.....(W).. 5o Víkingarnir á Halogalandi eftir Ibsen 3o Ilelgi magri eftir Matth Joch...... 25 Strykið eftir P Jónsson............ lo Sálin hans Jóns mfns............... 3o Skuggasveinn eftir M Joch.......... 60 Vesturfarar'nir eftir sama............ 2o Hinn sanni þjóðvilji eftir sama...... lo Gizurr þorvaldsson................ go Brandur eftir Ibsen. þýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indriða Einarsson 5o IsJodmœU. 1 Ujarna Thorarensens............... 95 Ben. Gröndal i skrautb............2 25 Brynj Jónssonar með mynd......... 65 Einars Hjörleifssonar.............. 25 " i bandi....... 50 Einars Benediktssonar............. 60 " í skrautb.....1 to Gísla Eyjólssonar............[G].. 55 Gr Thomsens.....................1 10 i skrautbandi.........1 60 " eldri útg............. 25 Guðm, Guðm....................1 00 llannesar Havsteins............... 65 " i gyltu bandi. . . . I 10 Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.. .. 1 40 II. b. i bandi____1 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrímssonar............1 26 Jóns Ólafssonar i skrautbandi...... 75 Kr. Stefónsson (Vestan hafs)...... 60 S. J. Jóhannessonar ............... 50 " og sögur........... 25 St Olafssonar, 1.—2. b.............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb.............I 50 Sig. Breiðf jörðs i skrautbandi.......1 80 Páls Vidalins, Visnakver...........1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi....... 25 St G.St.:.,Aferðog flugi" 60 þorsteins Erlingssouar............. 80 Páls Oiafssonar....................1 qq J. Magn. Bjarnasonar.............. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 p. V. Gislasonar.................. j0 G. Magnússon: lleima og erlendis... 25 (iesis Jóhannssonar............ ... 10 Mannfræði Páls Jónssonar...........(G) 25 Mannkynssaga P M, 2, útg. i bandi..... 1 20 Mynstevs hugleiðingar.................. 75 Miðaldarsagan........................ 75 Myndabók handa börnum.............. 20 Nýkirkjumaðurinn..................... 35 Norðurlanda saga......................iQ0 Njóla B. Gunnl....................... 20 Nadechda, söguljóð..........,......... 20 Prédikunarfræði H H.................. 25 Prédikanir P Sigurðssonar i bandi. .(W), . 1 fio íkapu.......1 n0 Reikningsbok K. Briems, I. 1 b...... H.ib..... Kitieglur \ . A..................... Sannleikur Kristindómsins........... Saga fornkirkjunnar 1—3 h.............1 ^j Sýnisbók ísl. bókmenta i skrantbandi... .2 Stafrófskver .......................... SjálfsfræðRrinn, stjörgu(rÆr)ii l^ ., r»fj!T......'Jfr. Sýslumannaæfir I—2 bindi [5 heftí]......3 5o Snorra-Edda..........................1 25 Supplement til Isl. Ordbo^er|i—l? 1., hv 50 Síílmabókin.......... 8oc,l/5 1.5o og 1.75 Siðabótasagan......................... 66 Æfingar f réttritun, K. Arad.........i b. 20 Saga Skúla laudfógeta............... 76 Sagan af Skáld-Helga................ 15 Saga Jóns Espólins................. 00 Saga Magnúsar prúða................ 30 Sagan af Andra jarli................. 2O Saga Jörundar hundadagakóngs........1 15 Áini, skáldsaga eftir Björnstjerne...... 50 ' • i bandi.................. 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Friðj.... 15 Einir G. Fr......................... 30 Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne...... 25 Björn óg Guðrún eftir Bjarna I,....... 20 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson....... "5 Forrsöguþættir 1. 2. og 3. b.....hvert 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi............ 20 Gegnum brim og boða...............I 20 ibandi.........1 50 Hr6i Höttur........................ 25 Jökulrós eftir Guðm Hjaltason........ 20 Krókarefssaga...................... 15 Konungurinn i gullá.........,....... 15 Kari Karason....................... 20 Klarus Keisarason.........[W]...... 10 Piltur og stúlka .........i kápu...... 75 Nal og Damajanti, forn-indversk saga.. 26 Otau ur sveitum ejtir þarg. Gjallanda. 35 Kandíður í Hvassafelli i bandi........ 4o Sagan af Asbirni ágjarna............. 2o Smásögur P Péturss\, 1—oib.,h»ert.. 26 " handa ungl. eftir Ol. Ol. [G] 20 " handa börnum e. Th. Hólm. 15 Sögusafn ísafoldar I, 4,5 og 12 ár.hvert 4o 2, 3, 6 og 7 " .. 35 " 8, 9 og 10 " .. 25 íl. ar........... 9o Sögusafn þjóðv. unga, I og 2 h., hvert. 25 * " 3 hefti......... 3o Sjö sögur eftir fræga hofunda.......... lo Dora Thorne....................... '0 Saga Steads of Iceland, með 151 mynd 8 4'l þættir úr sögu Isl. I. B. Th. Mhlsteð 00 Grænlands-saga . ____60c, í skrb____ I 80 Eiríkur Hanson.................... l"0 Sögur frá Siberíu.............40, 60 og 40 Valið eftir Snæ Snæland.............. 80 Vonireftir E. Hjörleifsson____[W]____ 25 Villifer frækni..................... 20 þjóðsögur O Daviðssonar i bandi...... EB þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn,J.þork. 1 63 íb. 2 „, þórðar saga Getrmundarsonar......... ^i) þáttur beinamálsins.................. 10 . . lifintýrasögur...................... 15 I s 1 e n d i n g asiien r: 1. <>g 2. IsTenaingabók og landnáma 35 3. Harðar og llólmverja............ l'> 4- Kgils Skallagrimssonar.......... 60 5. Hænsa þóris................... 1 c 6. Kormáks...................... 20 7. Vatnsdæla............------..... 2o 8. Gunnl. Ormstungu............. 1° 9. Hrafnkels F"reysgoöa............ 10 Njála......................... 7« Laxdæla...................... 4o Kyrbyggja..................... 30 Fljótsdæla..................... 25 14. Ljósvetninga................... 25 15. I lávarðar Isfirðings............. 15 16. Reykdœla..................... 2o 17- þorskfirðinga.................. ir> „ 8. Finnboga ramma.............. 20 19. Víga-Glúms................... 20 20. Svarfdœla.................... %, 21. Vallaljóts.,.......................i,! 22. Vopnfirðinga................ j,, 23. Flóamanna......... .......... \c 24. Bjarnar Hftdælakappa.......... 2o 26 Gisla Súrssonai................ 35 26. Fóstbræðra....................2j 27. Vigastyrs og Heiðarvíga........20 28. þ.5rðar Hræðu............ 2tl Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i g. bandi.....[W)... 5.C0 " óbundn=ir........ ;......[G]...3 75 Fastus og Ermena..............[W].. . 10 Göngu-Hrólfs saga...................,. i0 Ileljarslóðarorusta..................... 30 H^fd^ps Bajkarsooar. . 10 Hogm og IngiFjórglrnr Th Hðlm. Vrrr.. 25 Ilöfrungshlaup........................ 20 Draupnir: saga Jóns Vidaiins, íyrri partur 40 " siðari partur................. 80 Tibrá I. og 2. hvert.................... 15 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. 01. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 ," i gyltu bandi.............130 2. Ol. Haraldsson helgi..............i 00 " i gyltu bandi............1 50 10. 11. 12. 13. SoiiBbœlEiip t Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [W] 76 Nokkur 4 ródduð sálmalög........... 60 Söngbók stúdentafélagsins............ 40 i bandi..... 60 " i gyltu bandi 75 II<ftiðas<mgvar Bþ.................... f^, Sex sflnglög........................,, 3,3 Tvö sönglog eftir G. Eyjólfsson____., . 15 XX Sónglög, li þorst............... 4,, Isl sönglöe I, H H.................. 40 Laufblöð [sönghefti), safnaö hefnr L. B. 50 Svafa útg. G M Thompson,, um 1 mánuð 10 c, 12 mánuði................\ (J„ Svavai.arg......................... 5(. Stjarnan, ársrit S B J. 1. og 2.hveit...... i0 Sendibréf frá Gyðingi i foruöld - - [ 0 Tjaldbúðin eftir H P i. loc„ 2.10c„ 3. &, Tfðindí af fnndi prestafél. í Hólastlfti____ 2(; Uppdráttur íslands a einu blaði.........l 75 eftir Morten Hansen.. 41 a fjórum blöðum.....3 ~,j Utsýn, þýðing f bundnu og ób, máli [W] 29 Vesturfaratúlkur Jóns Ol............... rfc Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J I.. Viðbætir við yhrsetnkv Jraeði " Vfirsetukonufiæði................... ' t Olvusárbrúin................«. [ W]. Önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th 'fti Blod ogr t.lmaglt: Eimreiðin árgangurinn..,,.. [ ^ Nýir kaupendur fá 1. - 6, árr, '{''¦'' ' Oldin I.-4. ár, öll fta byrju^ y "' '4 f. fgyitubandirí..;;:;;;;! ^ ........... 2fl ........... i>1 t < 20 I « So Nýja Oldin hvert h. Framsókn......... Verði ljósl »ío"' lo •.'.-) lo jarfjrraérs '25 15 85 *o •[G]. t :) •t>3 oöviljinn ungi....... Stefnir............... Bergmálið, 2Sc. um ársfj Haukur. skemtirit..... -Eskan, unglingablað____ Good-TempUa......'.'....'.. ">**' :>0 Kvennblaðið.............. '..... ,, Barnablað, til éskr. kvenrj'|,\l '|fc" i,um ársfj, 25c. ...... Eir, heilbrigðisril .,.,.. Menn eru beSni, að'iaka'vel'efiir þvf »» allar bækur nieikUl með stafnum (W) fyiir al . an boúáítitrlmn, eru einungis til hiá H. S. Ba> - dal, pn þær seni merktar eru mefcta(num(G>. lýK ' ""K'"-""!. aðr--r eru einun bafa þeii >6ðll,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.