Lögberg - 03.01.1901, Page 7

Lögberg - 03.01.1901, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JANUAR 1901. BREF frá Jörund! “Hundadagakóngi" til William Jackaon Hookers, dags. 28. júní 1810, um borð á fangaskip- inu Bahama, i Chatliam. (í brefasyrpu Jörgensens i Br. Museum). ég ve:t um undirtektir. Beztu þakk- r fyrir fréttirnar í bréfi J>ínu, og skal ég ekki senda fleiri bænarbréf afS tinni um lausn úr fangavistinni. J. J. Kæri vin! Ég fékk ekki bréf f>itt dags. 15. f>. m. í Halesworth* fyr en í gær. Áður en ég fer lengra út I f>atta m&l, verðurðu að fræða mig um annað efni. Er f>að fullsannað að kvæði Ossíans séu eins gömul og haldið er ? Ég spyr að f-.essu af f>ví fávitur höfund- ur bor I tímariti einu D1-. Johnson fyrir pvl að kvæðin séu markleysa ein, en með öllum sínum lærdómi vissi sá maður ekkert um fornöld Norðurlanda og hélt að ekkort yrði um hana vitað. Mun ég nú reyna að sýna, að Mecpherson hefir rétt fyrir sér, að pvf er snertir kvæðin. Forn kvæöi segja fr& fornöld Norðurlanda líkt og kvæði Ossfans fr& fornöld Skotlands: m& sjé, ef f>au eru borin saman, að pau eru oit um sama leyti, á priðju eða fjórðu öld. Starkaður var uppi & fjórðu eða fimtu öld og eru sum kvæði hans 1 Gautreks og Rólfs sögu, ed. Verelíus, Uppsöl- um,1664** (Dryanker, bókavörður Sir Joseph Bank’s, getur bent yður á bókina). er næst Bjarkam&l Hrólfs Kraka. Getið er um fall Starkaðar— pegar Hjartvar konungur og Svfar réðust á hann að óvörum — í forn- kvæðum peim, er hinn figæti íslenzki sagnaritari Snorre, vttnar f. Kr&ku- m&l, kvæði Ragnars Loðbrókar (^sjá Wormii Litteratura Runica, p. 182 207) er, að ætlan minni, ekki ort af Ragnar eða kveðið, pví Ella konung- ur tók hann höndum & Englandi n& castle, og setti hann f ormagarð, en synir hans hefndu hans, og drfipu Ellu. Ljóðin um Hervör og Angan- tý eru 1 Hervarar sögu og seinna ort (sj& Subm, p. 131). Angantýr var heygður & S&msey. Hj&lmar vann & Anganty, en féll sj&lfur með sext- &n s&rum. Berðu petta saman við Ossfan og sj&ðu hvernig sömu atburð ir geymast í ljóðum í Danmörku og Skotl&ndi. Hér ber að geta, að & hinum 100 árum milli Ara fróða og Snorra — Are frode ritaði samkvæmt Torfæus 1 Series, Islendingabók 1134,og Snorre dó 1240 — voru hin beztu fslenzku rit rituð, og Brandur, fjórði Hðla biskup, sem dó (Torfæus 1. c.) 1207, rannsakaði pau með mikilli kostgæfni og lét afrifa pau, sbr. Biörn de Skarðsá. Dannig er til saga Ólafs Tryggva- sonar eftir Odd munk, sem ritaði hana eftir gömlum kvæðum einsog Snorre Saga Olafs helga getur verið eftir sama höfund. Báðar söguruar eru f hinum fræga Codex f.ateyensis***, en mikill hluti hans er enn óprentaður, Biörn & Skardsá heldur, að Are Frode sé höfundur Flateyjar annála, en Sæmuudur Odde anc&la. Snorre byrjar sfna sögu & hinur <,:ðasta Óðn (sbr. Suhm) og endar & Magnúsi kon ungi Erlingssyni, e. 1176. Hugleik ur, Jótlandskonungur, gekk & hólm við Fingal, föður Ossfans, konung & Morven á Skotlandi. Lízt mér petta nægja til að syna, að kvæði Ossfans muni vera oit um sama leyti og hin pví pau segja frá hinu sama...... Goðafræði og fornöld Norðurlanda mundu, ef menn kyntust peim, varpa birtu yfir sögu Bretlands, sem er myrkviðri & elztu tfmum,af pví brezk- ir sagnaritarar kunna ekki Norður- landam&l. Ég hef sjálfur lagt meiri stund á fornaldarsögu Norðurlanda og goðafræði, en nokkuð anna'\ Margir Englendingar pykjast vera paullærðir og pekkja úti hörgul kvennafar og brellur Júpiters, en hafa ekki heyrt & nafn nefnt Ó5in, I>ór og Freyju. L&tið mig vita hvort mönn- um er petta ljóst, pvf ég ætla mér »ð rita bók um fornöld Norðurlanda, en ég geri ekkert f pví ofni fyr en Jörundur hefur ritað bréf petta innan um fanga, í vatðhaldi, á skip inu, sem átti að flytja pá til Ástralfu, og má pví nærii geta, að hann hefur engar bækur haft sér til aðstoðar. í bréfi til Hookers, dags. 18. maí 1810, & sama fangaskipinu, segir hann: „Ég verð að fara eftir minni, pvf óg hef enga einustu bók hér, ekki einu sinni orðabók.“ Gegrir pað mestu furðu, hvað vel hann er að sér í sögum og pekkir jafnvel handrit og beztu út- g&fur af sögunum, sem pá voru til. Hann pekkir rit Björns á Skarðs&, og er skarpskygnari en mestu lærdóms- menn & Norðurlöndum & peim tlma er har.n heldur pví fram, að Kr&ku m&l sé ekki ort af Rignari Loðbrók. Hann er f pessu & undan sfnum tíma. Hann virðist pekkja rit Pormóðar Torfasonar, Worms og Suhms. Eug- inn ómentaður sjódóni hefði farið að ryna f pað, að mikið af Flateyjarbók- ar-handritinu var p& enn óprentað! í bókasafni Sir Joseph Banks’ var töluvert af útgáfum af sögunum. Jörundur kom oft í hús hans í Scho Square, og pótti ymsum lithöfundum og merkismönnum, sem par komu, gaman að tala við víkinginn um af- reksverk hans sj&lfs og um fornöld Norðurlanda. Mun honum p& hafa dottið í hug að riti um víkingaöldina og samband hennar við England, með aðstoð Dryanders bókavarðar. Hook- er tók ekki líklega undir petta, og Jörundur fékk aldrei tómstundir til að rita bókina, sem sjálfsagt hefði orðið skrítin og skemtileg, pvf mað- ELDI- ...VID 4,000 Cords Pine og Tamarac ófilið, J>urt 0£ þokkalegt. Bezfcí eldiviður, sem fáaulegur er f þessum bæ, og lægsta verð, hvort heldur sem er í smá- sk ömtum (cords) eða þó keypfc sé heií vagnhlöss. — Afgreiðsla hjá oss er hin fljótasta til hvaða staðar sem er í bænum. Grenslist eftir verðinu hjá mér áður en þér kaupið staðar. lægt Gyrvum (nú Yarrow), viö New- urlDn haföi 8Íálfur veriö 1 víkin« var vel pennafær, eins og sj& m& af *) í Suffolk, búgarður Hookers. **) Neðanmáls hjá J. •!. ***) Flateyjarbók. pví, sem eftir hann liggur. En hvað sem pvf lfður, p& er hitt vfst, að Jör- undur lagði stund & að lesa sögur vorar og hafði gaman af fornfræði. Fyrsta bréfið til Hookers í bréfa- safni Jörundar (no. 2070 f Egertons safni) er dags. 17. ágúst 1801, og síð- asta bréfið til hans — sem er skrifað aftan & prentað boðsbréf um bók „um kristna trú“ eftir Jörund, sem p& sat í Newgate fangelsi — er dag- sett 36. okt. 1825. Hélt Hooker pannig trygð við hann í 24 &r, og mun honum hafa pótt eitthvað koma til mannsins. Lundúnum 20. júni 1900. Jón StefJnsson. Bróf Jörundar „hundadagakongs11, og athugasemd dr. Jóns Stef&nssonar p ir neðan við, er prentað upp úr „Tímariti bókmentafélagsins“, sem nykomið er hingað vestur yfir hafið. Vér prentum pettf upp vegna peFS, að vér vitum, að fjöldi manna hefur mj6g öglögga hugmynd um hvers konar maður Jörundur var—álíta að hann hafi verið ómentaður „sjódóni“, eins og dr. J. Stef&nsson kemst að orði. En petta bréf Jörundar og fleira, sem eftir hann liggur, sfnir, að maðurinn hefur hlotið að vera allvel mentaður og paullesinn f íslendinga- sögum og fleiru, er laut að sögu Norðurlanda.—Ritstj. Löqb. HVERNIG UST YDUR A PETTAF Vór bjóðnm $100 í hrert skifti sem Catarrh l»kn- ast ekki med Hall's Catarrh Ctire. F. J. Cnenev & Co , eigendur. Toledo. O Vér undirskrifaoir nAfum þket F. J. Cheney í eiOastllðin 16árog dlítnm haun injOg áreldanlegan mann íöllum viðakiftum, oe æflnlega fœran tim a<3 efna 011 |>au loford er félag hans gerir. West & TruaX,Whole8ale Drnggisje.ToledoO* Walding, Kinnon & Marvin, Wholeeale Drnggists Toleöo, O. Hall‘§ Catarrh Cure er tekid inn og verKar bein- linis :í blódld og slímhimnurnar, VerJ 76c ílaikan. 8elt í hverri lyíjabúd* Vottord sentfrítt. Hall‘s Family Pills eru þær beztn CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESIGNS. Send your boainoM direct to Washington, aaves time, costs less, better service. My offlce close to U. 8. Patent Offlce. FREE prelimln* ary ex&mln&tlonB m&de. Attv’a fee not due until p&tent 1& secured. PERSONAL ATTENTION OIVEN -19 YEAR8 ACTUAL F.XPERIENCE. Book “How to obt&in Patent•,,, , eto., sent free. Patents procured through E. Q. Siggers , receive speci&l notfce, wlthout charge, in the INVENTIVE ACE , Ulustrated monthly—Eleventh ye&r—terms, $1. a ye&r. Late of C. A. Snow & Co. 918 F St., N. W., jWASHINGTON, D. C. •'*'*/*'WWW'VW/W%/WWW%'WW( annars- D. I). WQOD, Cor. Fonseca and Ellen Sts., N ORTHERN PAC IFIC RAILWAY selur, frá 3. til 31. desember Round Trip EXcursion Tickets to MONTREAL og allTa staða par fyrir vestan fyrir .•. .-. $40 Og til staða fyrir austan Montreal, f Quebec og strandfylkjunum, að sama skapi ód^rt. Niðursett far til Cdifornia, Jlfxico og allra ^Stiíilœgra lctraröctuBtaím Hin ffnasta lest er fer fr& borginni. Sætin f vögnunum með flossetum og h&um pægilegum bökum. Vagnarcir breiðir og rúmgóðir. Upptysiogar um fiætlanir, fargjald og pessháttnr, f&st & skrifstofunni við vagnstöðina & Water St. rrwxow ífefur Svona Merki SlTJD. Kaupid Kilíi A nnab Braud Itakar Bækiir til sölu hjá H. S. BARDAL, 557 Elgin Ave,, Wiunipeg, Man, °g J. S. BERGMANN, Garöar, N. D. Aldamót 1.—9 ár, hvert................ 50 Almanak pjóöv.fél 98—1901.........hvert 25 “ “ 1880—’97, hvert. .. 10 “ einstök (gömul).... 20 Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert...... 10 “ “ 6 “............. 25 Andvari og stjórnarskrármálið 1890...... 30 “ 1891........................... 30 Árna postilla i bandi..........(W).... 100 Augsborgartrúarjátningin............... 10 Alþingisstaðurinn forni................. 40 Ágrip af náltúrusögu meS myndum....... 60 rt.rsbækur bjóSvinafélagsins, hvert ár. 80 rtrsbækur Bókmentafélagsilts, hvert ár.... 2 00 Bjarna bænir............................ 20 Bænakver Ol Indriðasonar................ 15 Barnalærdómskver Klaven................. 20 Barnasálmar V B...................... 20 Biblíuljóð V B, I. og 2., hvert.......1 50 *• i skrautbandi..........2 50 Biblíusögur Tangs i bandi.............. 75 Biblíusögur Klaven.................i l>. 4o Bragfræði II Sigurðssouar.............1 75 Bragfræði Dr E J........................ 40 Björkin og Vinabros Sv, Símonars., bæði. 85 Barnalækningar L Pálssonar.. Barnfóstran Dr J J 10 ao ókmenta ssga 1 (*F JónssJ........... 3o Barnabækur alþúðu: 1 Stafroiskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 5o Chicago-fiir min: M Toch ................ 25 Dönsk-islenek orðabók J Jónass i g b....2 10 Donsk lestrasbók p B og B J i bandi. .(G) 75 Dauðastundin............................ 10 Dýravinurinn........................ 25 Draumar þrir........................ 10 Draumaráðning............................ 10 Dæmisögur Esops i bandi................. 40 Davfðasálmar V B í skrautbandi..........1 30 Ensk-islenzk orðabók Zoega i gv|tu b.. .. 1 75 Enskunámsbók II Briem............... 50 Eðlislýsing jarðarinnar............. 26 Eðlisfræði.............................. 25 Efnafræði............................... 25 Elding Th Hólm.......................... 65 Eina lífið eftir séra Fr, J. Bergmann... 2fi Fyzsta bok Mose............................. 4o Föstuhugvekjur...........(G)............ 60 Fréttir frá íst ’71—’93 (G). — hver 10—15 Forn-ísl. rimnafi............................ 40 Fyrirl estx*a.r . “ Eggert Ólafsson eftir B J............... 20 “ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89.. <^5 “ Framtiðarmál eftir B Th M............ 30 “ Förin til tungisins eftir Tromhoit. . . 1° “ Ilvernig er farið með þarfasta þjón inn? eftir O Ó.................. 15 “ V’erði Ijós eftir Ö Ó................... 20 “ Hættulegur vinur..................... 10 “ Island að blása upp eftir I B...... 10 “ Lifið í Reykjavík, eftir G P........... 16 “ Mentnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. 20 “ Mestnr i heimi e. Druipmond i b . .. 20 “ Olbogabarnið ettir ÓÓ.................. 15 “ Sveitalifið á Islandi eftir B J.... 10 “ Trúar- kirkjplif á Isl. eftir O Ó .... 20 “ Um Vestur-íél. eftir E Hjörl....... l5 “ Presturog sóknarbörn................. 10 “ Um harðmdi á íslandi.......(G).... 10 “ Um menmngarskóla eftir B Th M .. 30 “ Um matvæli og munaðarvörur. .(G) 10 “ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b.......5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja.......... 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch........... 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson... 4o Göngu'lirólfs rimur Grðndals........... 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles.... (G). . 4o “ “ ( b. .(W).. 55 Huld (þjóðsögur) 2—5 hvert............. 2o 6. númer.............. 4o Hvurs vegna? Vegna þess, 1—3, öll.......1 5o Hugv. missirask. og hátiða eftir St M J(W) 25 Hjálp i viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræði.......................... 20 Hömép. lœkningabók J A og M J í bandi 76 Iðunn, 7 bindi i gyltu bandi...........8 00 “* óinnbundin..........(G):.5 75 ðunn, sögurit eftir S G................ 4o slenzkir textar, kvæði eftir ýmsa...... 2o slandssaga porkels Bjarnascnar i bandi.. 60 Jsl.-Enskt orðasafn J Hjaltalins........ 60 ísl. mállýsing, H. Br., i b............. 40 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)........ 40 Kvæði úr Æfintýri á göngufór........... 10 Kenslubók í dönsku J p og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matthjoch..................... lo Kvöldmrfltiðarbörnin, Tegner........... 10 Kvetinfræðarinn i gyltu bandi...........1 10 Kristilcg siðfræði i bandi..............1 5o ■ > í gyltu bandi.........1 75 Leiðarvisir f isL kenslu eftir B J.... (G).. 15 Lýsiug íslands................•........ 20 Landfræðissaga ísl. eftir p Th, t. oga. b. 2 50 Landskjál{ttarnir á suðurlandi- p. Th. 75 Landafræði H Kr F...................... 45 Landafræði Morten Hanseus..................... 35 Landafræði þóru Friðrikss............... 25 Leiðarljóð handa börnum í bandi......... 20 Lækning-abók Drjónassens................1 15 Lýsing ísl. með m., p. Th. í b, 80c. í skrb. 1 00 Ltkræða B. p.................................. 10 Leiltx-it s Hamiet eftir Shakespeare,............. 25 Othelio “ .......... 25 Rómeó og Júlia “ ........... 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einvrsson 50 ( skrautbandi...... 90 Herra Sólskjöld eftir H Briem....... 20 Presfskosningin eftir p Egilsson i b.. 4o Utsvarið eftir sama.........(G).... 3ó “ “ (bandi.....(W).. 5o Víkingarnir á Halogalandi eftir Ibsen 3o llelgi magri eftir Matth Joch..... 25 Strykið eftir P Jónsson............... lo Sálin hans Jóns mins................ 3o Skuggasveinn eftir M Joch........... 5o Vesturfararnir eftir sama........... 2o Hinn sanni pjóðvilji eftir sama..... lo Gizurr porvaldsson................... 5o Brandur eftir Ibsen. pýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indrlða Einarsson 5o IijodmœU z Bjarna Thorarensens................... 95 Ben, Griindal i skrautb..............2 25 Brynj Jónssonar með mynd.............. 65 Einars Hjörleifssonar................. 25 “ ( bandi......... 50 Einars Benediktssonar................. 60 “ i skrautb.....1 10 Gisla Eyjólssonar.............[G].. 56 Gr Thomsens..........................1 10 i skrautbandi..........1 60 “ eldri útg.................. 25 Guðm, Guðm...........................1 00 Hannesar Havsteins.................... 65 “ i gyltu bandi.... 1 10 Iiallgr Péturssonsr I. b. i skr.b.... 1 40 II. b. i bandi.... 1 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 J ónasar Hallgrimssonar..............1 25 Jóns Ólafssonar i skrautbandi....... 75 Kr. Stefdnsson (Vestan hafs)...... 60 S. J. Jóhannessonar .................. 50 “ og sögur ................ 25 St Olafssonar, 1.—2. b...............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb..............I 50 Sig. Breiðtjörðs i skrautbandi.......1 80 Páls Vidalins, Visnakver............1 60 St. G. Stef.: Úti á viðavangi....... 25 St G. St.: „A ferð og flugi“ 50 porsteins Erlingssonar................ 80 Páis Oiafssonar...................... oo J. Magn. Bjarnasonar.................. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)....... 80 p. V. Gislasonar.................... G. Magnússon: Heima og erlendis... Gesls Jóhannssonar.................... jo Mannfræði Páls Jónssonar.............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. í bandi...... 1 20 Mynsters hugleiðingar..................... 75 Miðaldarsagan............................. 75 Myndabók handa börnum..................... 20 Nýkirkjumaðurinn.......................... 35 Norðurlanda saga........................1 ao Njóla B. Gunnl........................... 20 Nadechda, söguljóð...................... 20 Prédikunarfræði H H....................... 25 l’rédikanir P Sigurðssonar í bandi. .(W).. 1 60 “ “ ikápu..............1 Keikningsbok E. Briems, I. i b.......... “ , “ II. ib............ Kitreglur A............................. Sannleikur Kristindómsins............... Saga fornkirkjunnar 1—3h................1 5^ Sýnisljók Isl. bókmenta i skrantbandi... .2 O'l Sjálfsfræðarinn, stÍÖJ$Uji«Sij^ w • \ 35 jarðfræð: .....„Í7;. 30 Sýslumannaæfir I—2 bindi [5 heftí]....3 5o Snorra-Edda...........................1 25 Supplement til Isl. Ordboger|l—I? 1., hv 50 Súlmabókin........... 8oc, 1 /5 1.5o og 1.76 Siðabótasagan......................... 66 Æfingar í réttritun, K. Arad.......i b. 20 Sogxir: Saga Skúla laudfógeta................ 75 Sagan af Skáld-Helga............... 15 Saga Jóns Espólins.................. 60 Saga Magnúsar prúða.................. 30 Sagan af Andra jarii................. 2O Saga J örundar hundadagakóngs......I 15 Árni, skáldsaga eftir Björnstjerne. 50 *• i bandi....................... 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Friðj.... 15 Einir G. Fr.......................... 3° Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne.. 25 Björn óg Guðrún eftir Bjarna f....... 20 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson...... 25 í’orrsöguþættir 1. 2. og 3. b..hvert 40 Fjárdrápsmál i llúnaþingi............ 20 Gegnum brim og boða................I 20 “ i bandi........1 50 Hr6i Höttur.......................... 25 Jökulrós eftir Guðm Iljaitason....... 20 Krókarefsszga........................ 15 Konungurinn i gullá................ lá 00 4o 25 25 1 15 4o 35 25 2» 25 3o Kári Kárason... '..................... 20 Klarus Keisarason..........[ W]....... t o Piltur og stúlka ........i kápu....... 75 Nal og; Damajanti. forn-indversk saga.. 26 Otau úr sveitum ejtir porg. Gjallanda. 35 Kandiður i Hvassafelli i bandi........ 4o Sagan af Ásbirni ágjarna.............. 2o Smásögur P Péturss,, I-—9 i b., h»ert. . 25 “ handa ungl. eftir 01. Ol. [G] 20 “ handa börnum e. Th. Hólm. Sögusafn ísafoldar 1, 4,5 og 12ár,hvert “ 2, 3, 6 og 7 “ .. “ 8, 9 og 10 “ .. “ íl. ar............ Sögusafn pjóðv. unga, I og 2 h., hvert. " “ 3 hefti......... Sjö sögur eftir fræga hofunda............ lo Dora Thorne............................. 50 Saga Steads of Iceland, með 151 mynd 8 40 pættir úr sögu isl. I. B. Th. Mhlsteð 00 Grænlands-saga.......60c., í skrb.... 1 60 Eiiíkur Hanson......................... ti) Sögur frá Siberíu..............40, 60 og 40 Valið eftir Snæ Snæland.................. 80 Vonir eftir E. Hjörleifsson.... [W].... 26 ViIIifer frækni....................... 20 pjóðsögur O Daviðssonar i bandi....... 65 Pjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.pork. 1 69 “ í b. 2 oj porðar saga Gelrmundarsonar.............. 25 páttur beinamálsins...................... 10 .Eiintýrasögur........................... 15 I 3 1 e n d i n g 4 sö. g n n •• °S 2. IsTencnhgabók og landnáma 35 3. Hatðar og Hólmverja................ 15 4- Egils Skallagrimssonar............. 60 Hænsa póris..................... Ic Kormáks.......................... 20 Vatnsdæla......................... 2o Gunnl. Ormstungu................... lo Hrafnkels Freyseoða............... 10 Njála............................. 70 Laxdæla.......................... 4o Kyjúyggja......................... 3° Fljótsaæla........................ 25 Ljósvetninga...................... 25 Hávarðar Isfirðings................ 15 Reykdoela......................... ‘Zo porskfirðinga..................... 15 Finnboga ramma........-........ 20 Víga-Glúms........................ 20 Svarfdœla......................... z0 Vallaljótsa........................ Vopnfirðinga...................... þ0 Flóamanna....................... Bjarnar Ilitdælakappa........... 2<> 25 Gisla Súrssonai.................... ^6 26. Fóstbræðra.......................25 27. Vigastyrs og Heiðarvíga..........20 28. pórðar Hræðu.......... .... 2l) Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i g. bandi.....[W].., 5.C0 óbundnar......... ;.......[G].. .3 75 Fastus og Ermena................[W]... 10 Göngu-Hrólfs ........................... j 0 Heljarslóðarorusta.................... S Höfrungshlaup............................. 2o Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðari partur....................... 80 Tibrá I. og 2. hvert...................... 15 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. 01. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 i gyltu bandi............1 30 2. 01. Haraldsson helgi................ 00 “ i gyltu bandi..................1 50 5. 6. 7- 8. 9- 10. 11. 12. 13- 14. 15. 16. 17- „ 8. 19- 20. 21. 22. 23- 24. SoxLgbeelcux* • Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [W] 75 Nokkur 4 rödduð sálmalög........... 50 Söngbók stúdentafélagsins......... 40 “ “ i bandi.... fio “ i gyltu bandi J5 Hátiðaséngvar Bp................... Sexsénglcg....................... :io Pvó songlog eltir G. Eyjólfsson.- . 15 XX Sönglög, B porst................ 4o Isl sönglög I, H H. ............... 4o Laufblöð [sönghefti), safnað hefur L. B. 50 Svafa útg. G M Thompsou, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði.. ............ Svava 1. ......................... Stjarnan, ársrit S B J. i. og 2.hvert.. Sendibréf frá Gyðingi i foruöld Tjaldbúðin eftir H P 1. loc„ 2.10c,, 3. Tiðindí af fnndi prestafél. í Hólastlfti.... Uppdráttur íslands a einu blaði..... { eftir Morten Hansen., “ a fjórum blöðum....3 r’ j Utsýn, þýðing i bundnu og ób, máli [W] aq Vesturfaratúlkur Jóns Ol............ éjjj Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J .' Viðbætir við yHrsetnkv dræði •* Vfirsetukonufræði...........».... 1 Olvusárlrrúin ............ [Wj". . Önnur uppyjöf ísl eða hvað? eftir B Th M od og tim.ax-1 x,. Eimreiðin árgangurinn...... 1 ./ Nýir kaupendur fá 1.—ft,fa*'J Oldin 1.—4. ár, öll frá byriun V ’ ’ 4 & •• .. igyitubandtT....™ Nyja Oldin hvert h.......... " Framsókn............ Verði íjósi.........;.;;........ 4‘* 00 50 10 1 o 26 2<; 75 4.-1 /> 20 I > 3o 'iG].r:i 1 60 6vJ 46 Li co 8o 4 J ooviljinn ungi..... Stefnir................... Bergmálið, 25C. um ársfj Haukur. skemtirit........... . " Æskan, unglingablað Good-Temmar......... Kvennblaðið............." [; ....... Barnablað, til áskr. k vennU "15- Freyja, um ársfj. 25c., ’ . ,<> Eir, heilbrigðisrit,................ ^ Menn eru bcSni, að' 'táka veVeftir þvi .5 allar bækur paerfttai með stafnum (W) fyrir al - an bókartrtrlmn, eru einungis til hjá H. S. Bæ- dal, en þær seni merktar eru meðstafnum(G V

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.