Lögberg


Lögberg - 03.01.1901, Qupperneq 8

Lögberg - 03.01.1901, Qupperneq 8
s LOQBERG, KIMTUDAGINN 3. JANUAR 1901. # # # # # # # # # ■# # # # # # # # # # # # # # # # # R&UBA SKÓBÚDIN. Vegna þess, að við tökum við verzluninni 1. febr. 1901 °g þi bjóðum vér okkar storkostlega vörumagn af skófatnaði Glófum. Vetlingum, Kistum og töskum með innkaupverdi, og flókaskó fyrir ennþá minna. T. d. bjóðum við hina alþektu Manitoba flókaskó, sem vanalega kosta $4.50, á 2.75. Wm Wood & Co., eftir 1. febrúar 1901 Middleton’s, 7ip==2i Main Str., Rétt á uióti Clifton House. # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # ########################### ♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ I liilnal Reserve liiml Life I : : ♦ ASSOCIATIONT. ♦ ! ♦ J Assessment Svstem. @ Mutual Principle. ♦ ♦ * ♦ 1» 2* Er af hinum allra stœrstu ljfsábyrgðarfélögum heimsins ♦ ♦ | * °g hefur starfað meira en nokkurt, annað lífábyrgðarfélag á • T s ‘ sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðartakenda hafa ♦ T a «2 ♦ ♦ 'fc's ' Tekjur i>ess frá upphafl numið yflr.$58,000,000 ♦ ♦ < 'S • Dánarkröfur borgaðar til ertingja (um 70J° ♦ J af allri inntektínni) ......... 43,000,000 ♦ ♦ »'g Árlegar tekjur þess nú orðið til jafnaðar.... 6,000,000 ♦ ♦ .g te s Arl. dánarkröfur borg. nú orðið tiljafn.... 4,000,000 * t "2 -S Eignirá vöxium.................... 3,500,000 ♦ ♦ » j5. Lífsábyrgðir nú i gildi .............. 173,000,000 ♦ ♦ VJ S ^ ^ A : ^ v S að fullnægja mismunandi kröfum )>jóðanna, selur nú “ ♦ ^ 0 ■S Mutual Reserve i’und Life-félagið lífsábyrgðir undir (irjátíu • ♦ ;g S S mismunandi fyrirkomulögum. er hafa ÁBYRGT verðmæti eftir ♦ ♦ Íí -S. ^ tv‘f ar> bvort heldur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda ^ ^ | ’ts >5 lífsábyrgð eða peninga útborgaða. ♦ ♦ S $ Undanfarin reynsla sannar skilvísí Mutual Reserve Fund Life- ♦ ♦ félagsins fullkomlega. ♦ ♦ O "c> ♦ ♦ ^ ^ Leitið frekari upplýsinga hjá J : A. R. McNICHOL, NewMne^Ser’ • ^ 411 Mclntyre Block.Winnipeg, Man. ♦ ♦ 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Minn. * : ♦ ♦ Chr. Olafssori, Oen.AEent : : WINNIPEG, MAN. .... ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦44H4*m»«m»Hm* LONDON »■ CANADIAN LOAN - AGENCY 00. LIMITED. Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmalum, Ráðsmaður: Geo J Maulson, 195 Lombard 8t., WINNIPEG. Yirðingsrmaður : S. Chrístoplierson, Grund P. O. MANITOBA. Ur bænum og grendinni. Hús Chr. Olafssonar er til sals. Mr. Vigfús Bjarnason & bréf á skrifstofu Lögbergs. Séra F. J. Bsrgmann & Gardar, N. Dak., sem hefur veriö mjög heilsu- lasinn undanfarnar vikur, er nú kom- inn austur til lækninga stofnunar nokkurrar i Battle Creek, i Michigan- ríki, og dvelur þar um tima. A gamlftrsdagskvöld gaf séra Jón Bjaruason saman i hjónaband |>au Mr. Jóhann Arnason Hall og Miss Ólinu Aðalheiöi Swanson, í í'yrstu lút. kirkjunni, hér í Winnipeg, bæði til heimilis hér I hænuro. Tryggvi Thorsteinsson (Hall- grimssonar í Geysis-bygð í Nýja- íslandi), sem verið hefur hér i bænum í sumai, er nú að leggja af staö vest- ur & Kyrrshafsströnd, til f>ess að sjft sig um f>ar vestra,- ,,Our Vouclier“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. 6 byrgist hvern poka. Sé ekki gott bveitiö f>egar fariö er að reyná f>aö, jf>á mft skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og f& aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Veðrátta var h:n ákjósanlegasta alt fram að lokum síðustu viku, en f>á komu mjög hörð frost, varð um 40 gr. iyrir neðan 0 & Fahr. i gærmorg- un, rn frost minkaði aftur í gær. í rauninni má segja, að hingað til hafi enginn vetur komið hér fyr en nú. En nú er skamdegið búið, og vetur inn getur aldrei oiðið lir gur hér eftir. Mr. J. G. Johnsoo, islenzknr úr- smiður að Mounain N. D., gerir alls- konar fíngert smíði, svo sem gull- og silfursmið;, úrsmíði o. fl. Haon tekur að sér viðgerð á úrum, stundaklukkum og ymsum fínum smiðisgripum; gref- ur ymiskonar letur o. s, frv. Verð á öliu, sé.m hann gerir, er tiltölulega lágt og frftgangur hinn vandaðasti. Mr. J- HalI<iór8son, kaupmaður að Lundar, Man., bíSor oss að geta þess, að hinn 7. þ. m. (á mánudaginn kemur) verður hann að hnna d greiðasöluhúsinu að 605 Ross ave., hér í bænum. þar hefur hann til sölu mjög vandað smjör (mótað og i „parehment paper“), seiri hann sel- ur á 3 5c. til I7£e. pundið— eftirþví hvttð mÍKÍð er keypt; einnig selur hann nýtt kjot og saltaðan hvítfisk með injög sanngjörnu verði — Munið cftir staðnum og t/manuia; jnánu- dnginn 7. þ. m„ að (>0b Ross ave. — þeir, sem annars þarfnast kj°ts eða smjörs, sjiara sér peninga með því (ið veizla við Mr. Halidúrssou. Fyrsti fundur bandalagsins á tuttugustu öldinni. Glee Clvb bvndalsga Fyrsta lút- erska aafnaðar hefur social & North- west Hall 1 kvöld. Frf aðgangur fyiir alla meðlimi bandalagsins; eng- um öðrum veitt innganga. Ungling- arnir, sem fyrir skemtun pessari og veitingum standa, óska, að bandalags- meðlimir fjölmenni sem allra mest. Vonast er eftir, að séra Rúnólfur Marteinsson verði á fundinum. Mr. G. P. Thordarson biður pess getið, að þennan m&nuð út gefur hann 24 brauð fyrir dollarinn (f pen- ingum út í hönd). Ættu því allir peir, sem heima eiga í grend við hann, sérstaklega uð nota petta tæki- færi. Þó pessi vilkjör standi yfir að eins einn mánuð, geta f>eir, sem vilja, trygt sér nógu mikið af tickets þenn- an mftnuð, og geta þannig haft ódýrt brauð f allan vetur. Hann lætur þess einnig getið, að sem stendur eru brauð hans ekki seld f búð Arna Friðrikssonar. —A petta boð Mr. Thordarsonar leyfir Lögberg sér &ð benda lesendum sfnum hér í bænum. Mrs. Winslow’s Soothing Syrup. Kr giimalt og reynt heiisubótarlyf sem í meira en 60 ár h«fur verid brúkað af milliónum mæcira Imnda bómum Jieirra á tanntókuskeioinu. f»ad gerir barn- id rólegt, mýkir tannholdic), dregnr úr bolgu, eydir snida, læknar uppþembu, er þægllegt á brago og bezta lækning vid nidurgangi. Selt í ÓJlum lyOabáÖ- um í helmi. 25 cents flaskan, Bidjfd nm Mrs. Win. slow’s Soothing Syrup Bezta medalid er mædur geta fengid handu bórnum á tanntóktímanum. OLSON BROS. selja nú eldivið jafD-ódýrt og nokkrir aðtir viðarsalar í bænum. Til dæmis selja peir bezta „Pine“ á $4.50 og niður í $3 75, eftir gæðum, fyrir borg un út í hönd. Olson Bros., 612 Elgin Ave Almanak fyrir'árið 1901. Verð: 25'cents. Olaiur S. Thorgeirsson, 644 William Ave., Winnipeg, Man. Sökum pess að vér fengum ekki bók J>4 f tíma, er vér höfðum parttað til pcss að þýða sem neðanmáls eögu í Lögberg, er blaðið nú sögulaust, en hún byrjar í næstu viku — með fyrsta núineti næsta ftrgangs. ' Utanftskrift Mr. T. H. Johnsons (fslenzka lögfræðingsÍDS og mftla- færslumannsins) er nú Box 293, Winnipeg. Skrifstofa: Room 207 Mc- Intyre Block. Winnipeg. 1901 Miðvikudagsmorguninn 2. JANUAR byrjar . . . vörulevfa- verzlun vor Sala þessi er til þess gerð, að losast við vörur frá fyrra ári, og eftir því hafa prlsar vorir verið ákveðnir: Joíibara . . . Vana-verð: Fært niður $40.00 kvenf. Astrachan jakkar $32.50 85.00 “ “ “ 28.50 32.50 “ “ . “ 27.00 46.00 “ Coon " 38.50 40.00 “ “ “ 33.50 28.00 “ S. Wallaby “ 22.50 20.00 “ “ “ 16.00 $50.00 karlm. Coon Coats.......42.50 45.00 “ “ “ 38.50 40.00 “ “ “ 33.50 25.00 “ Wombat “ 19.50 22.00 “ BulgarianLambCoats 18.00 Og 20 PRCT. af öllum loðhúfum, krögum, glófum, múffum, hálfkrögum og fleiru af því tagi. 25 PRCT. af öllum kvenmanna klæðis-jökkum, og sumir jafnvel með hálfvirði. Kven-Wrappers, Blouses og Pils með i afslœtti. Rúmábreiður sem voru $1.50 núá $1.15 “ “ “ 1.75 núá 1.26 Æöard.-teppi “ “ 5 50 nú á 4.25 “ “ “ 7.50 núá 6.00 Ullar Blank. “ “ 2.75 nú á 2.15 “ “ “ “ 2.00 núá 1.65 “ “ “ “ 4.00 núá 3.15 25 karlmanna-fatnaðir á hálfvirði. 20 drengja-fatnaðir á hálfvirði. 24 pör af karlm.-buxum á hálfvirði. 25 pör af $1.50 ullar-buxum á$1.00. 20 pör af $1.25 ullar-buxum á 90c. 15 pör af $1.00 ullar-buxum á 75c. 24 karlm. tau-húfur fyrir hálfvirði. Alfióka skór og fiókafóðraðir skór á verð sem losar oss við þá. Afgaugar af Crum’s Prints lOc yardið. Dykk ullarsjöl með 1 afslætti. Tapestry-borðdukar með \ afsl. Auk þessa gefum við sérstok kjörkaup á miðvikudögum og fimtudögum og laugardögum ogmánudögum. Ver skul- um lofa yður smám saman að vita ná- kvæmlega um kostaboðin. Tilgangur- inn er að gera utanbæjarfólki mögulegt að sæta sömu kaupum og bæjarmenn. Þetta verður veruJeg tilhreinsunar-sala á vetrarvörura ogafgo igum. Allar vör- ur vorar eru góðav. Vév höfum miklar byrgðir af öllu; allir gerðir hér ánægðir. Það er þægilegt að kaupa að oss vegna þess úr hvað miklu er að velja; hvað þægilega búðarmenn við höfum; hvað verðið er lágt. Vér viljum gjarnan ná viðskiftum við yður og vonum að yður verði gert hér til hæfis. J. F. Fumerton & Co GLENBORO, MAN. Nú um ttma stækka ég myndir af ölium tegucdum fvrir lægra verð en nokkurn tíma áður. J. A. Blöndal, • 567 Elgin ave., Winnipeg. Ur, klukkur, og alt sem að gull- stássi i^tur fæst hvergi óðyrara í bæn- um en hjá Th. Johnson, fslenzka úr- smiðnum að 29‘JJ Main st. Viðgerð á öllu þessh&ttar hin vandrðasta. Veið- ið eins Iftgt og möguiegt er. G E.Dalmann hefur nýlega fengið miklar birgðir af alls- konar karlmannafatnaði, nær- fötum,loðtreyjum,húfum,vetl- ingum, skófatnaði og ýmsu fleira, sem hann selur ódýrara en hægt er að fá samskonar vörur hjá nokkrum öðrum í Selkirk. Hann er og umboðsmaður Singer saumavéla félagsins, er býr til hinar ágætu Singer- sauraavélar, sem kunnar eru orðnar um heim allan. Main St., West Selkirk. ARÍNBJORN s7bARDAL Selurjlíkkistur og annast um útfarii Allur útbúnaöur sá bezti. Enn fremur selur hann ai Vonai minnisvaröa og legsteina. Ileimili: á horninu á * Ross ave. og Nena str. u'OLACJÖF. þegar jólin ganga í garð ferSu að hugsa um, hvaS þú eigir aS gefa vinum þínum í jólagjöf. Hér koma nokkrar tillögur, um gjafir, er viS allra hæfi eru og öllum mundi þykja vænt um: SkrifborS (Secretary), handa konum; Desk, handa körlum; Dressing table, handa konum; Desk, handa drengjum; Music Cabinet; Hægindastóll; Fallegur Ruggustóll; Jardinier Stand; Mynd og Eazel. ViS höfum mikiS úrval af ofau- nefndu og á hvaSa verSi Sem er. BregSiS nú viS og kaupiS jólagjafir. LEWIS BROS. 180 PRINGE^S STREET. Nýjasta og beztahúsbúnaðar-búðiu. (6kkcrf borflarBtq betur fgrir rmqt folk Heldur en eti ganga & WINNIPEG • • • Bus/ness College, Corner Portage Avenne and Fort street Leltld allra upplf slnga hji skrifara akðlane G. W. DONALD, mantaglr Miss Bain’s Flókahattar ojr Bonnets. Lljómandi upplag af spásér höttum frá EOc. og upp. Rough Riders, puntaöir með Polka Dot Silki á $1.25. Hæzt móöins puntaöir hattar æfln- lega á reiöum höndum fyrir $1.60 oc þar yflr. Fjaðrir hreinsaöar, litaðar og krull- aðai. TRADING STANPS. 454 Main St. „EIMREIDIN", fjölbreyttasta og skemtilegasta timaritið ft islenzku. Ritgjörðir, mynd* ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hverl hefti, Fæst hjft H. S. Bardal, S. Borgm&nn, o. íl, Nyir kaupendur gamlir kaupendur s sem borcra LÖGBERG fyrirfram fá g-eíins hverjar tvær af þessum sögum Lögbergs, sem þeir kjósa sér: Þokulýðurinn .........50c. virði Rauðir Demantar ......50e. “ Sáðmennirnir...........50c. “ Hvíta hersveitin.......50c. Phroso.................40c. Lrikinn glæpamaður.....40c. og auk þess vandaða og stóra mynd af Níagara fossi og Aldamóta númer Lögbergs, IJregðið við og notið þetta kostaboð sem allra fyrst því það eru mjög litlar líkur til þess að það standi lengi. 1

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.