Lögberg - 10.09.1903, Side 6

Lögberg - 10.09.1903, Side 6
6 LÖGBERG, 10. SEPTEMBER 1903 Tölurnar Ijúga eigi. Eftir dr, M. Halldóksson, Park Eiver. Sú bjalla hefur lengat af veriö l&tin klingja I Bumum blöÖum heima & ls- landi, Og hreimurinn hefur enda bor- izt hingað vestur um haf, aö alþýðu menntunin væri f>ar heima fyrir all- ófullkomin og lltil 1 Bamanburði við alþýðumentun annarataðar i heimi og f>& sjerstaklega í Bandarikjunum Jeg skal að öiiu leyti sneiða hj& að fella nokkurn dóm um menDtunar- &stand alf>yðu heima á E’róni; f>að m& vel vera, að f>að sje eigi I svo góðu lagi, sem vera skyidi, og að J>að purfi mikiiia umbóta við, enda J>ótt jeg sje nú fremur feirrar skoðunar, að al J>ýða manna sje yfirleitt eins vel menntuð f>ar eius og framast má bú ast við eptir afstöðu ættlands okkar, fólksfjölda og pörfum aipýðu. Við verðum jafnan að hafa hugfast, &ð ættland okkar er enn & sínum frum býJings&rum, er f&tækt og umkomu lítið, & i mörg horn einmitt nú að líta og getur að eins varið litlu af &rs- tekjum sínum til menntam&la. Auk f>e83 býr alpýða manna par enn að peirri aimennu menntun, sem er arf- leifð frá fyrri timum og hingað til hefur verið talin bezta og farsælasta eign pjóðar vorrar, og aðhún er rueiri en nokkur önnur J>jóð, jafnvel stór- pjóð, getur stært sig af að eiga. t>að sem jeg ætlaði hjer að benda mönnum á, er, að pað eru öfgar og ýkjur einar, f>egar verið er að hampa J>ví í sumum blöðunum á íslandi, að alpýðumenntunin sje & svo afarh&u stigi hjer i landi og stingi mjög svo i stúf við pað, sem er heima & ættjörðu vorri. X>eir, sem halda fram pessari skoðun fara sannarlega villtir vegar og dæma um pað, sem peir ekkert vita um, enda fer opt svo, að peir tala mest um Ólaf konung, sem aldrei hafa hann sjeðan eða heyrt hans getið. Að leita að sannri, almennri alpýðu menntun i Ve-turheimi, er sannarlega eins og að fara i geitarhúg og leita nliar. Jeg ætla með nokkrum tölum að færa sönnur & m&l mitt, og Jtöluru ar ljúga eigi. Manntalsskrifstofan i Washing ton hefur fyrir skemmstu birt skýrslu, sem skýrir einkar vel á hvaða stigi menntun alpyðu I raun rjettri standi I Bandarikjunum.' Hjer skal pess getið, að fólksfjöldinn hefur & síðustu tíu árum aukizt um 13 milljónir manna eða um 20.7 Jaf hundraði, svo að nú telzt fólksfjöldinn yfir 89 mill jónir og pað freklega, og eru pó A1 askahjeruðin eigi talin með; & sama timabili hafa Srstekjur Bandarikjanna aukizt um 37 prct. Af skýrslunni sjest berlega menntunarstig peirra, sem kosningarrjett höfðu við síðustu almennu kosningar. Allir, sem p& voru fullra 21 &rs, eru taldir með, og I d&lkinum, sem einkenndur er með &, að menntun alpýðu sje i fjarska góðu lagi hjer I landi og betri en heiœa & íslandi eða yfir höfuð að tala & Norðurlöndum; ef menn taka undan vitfirringa, p& er par h v e r maður læs og skrifandi svo i góðu lagi er, bafa a 11 i r gengið & alpýðuskólann um lergri eða skemmri tima og flestallir eða pvi nær allir verið fermdir, og pannig opinberlega sýnt próf nokkurrar menntunar. Mauntalsskrifstofan vill bera i bætifl&ka fyrir, bvað alpýðumenntun in standi l&gt i Bandarikjunum með pvi að skýrskota til pess atriðis, að 1 Suðurrikjunum sjeu svertingjar svo maDnmargir og peir litthæfir til pess að veita menntun móttöku, og svo pe^s, að margir f&fræðingar (ignorant people) og llttmenntaðir innflytjend ur komi úr Norðurálfunni árlega til pessa lands. t>essi skýring getur verið góð og gild svo langt sem hún nær. En hjer ber að gæta pess, að innflytjendur hafa eigi kosningarrjett pegar í stað, er peir stlga fæti ;slnum á land hjer, heldur fyrst eptir að hafa verið hjer nokkurn tima og fengið borgararjett; er pví allur fjöldinn af nýjum inr.flytjendum alls eigi hjer talinn, og par að auki eiga öll lönd i hinum gamla heimi eigi hjer óskilið m&l, af pvi að rnenn annars gjörðu sig seka I samskonar villu og dreng- j hver Bjúkdómseinkenni koma i Ijós, tð viðhaía Boby’s Own Tablets. t>að er hægra að fyrirbyggja sjúkdóma en að lækna p&, og f&einar tablets, tekn. ar inn við og við, munu halda barn- inu frlsku og fjörugu. Verði pað veikt, eru engin meðul eins fljót að lækna flesta vanalega barnasjúkdóma og pessar tablets, og við ábyrgjumst, að f>ær hafi engin skaðleg efni i sór fólgin. Mrs John Nall I Petersburg, Ont., segir: „E.r hefi notað Baby’s Own Tab'ets og veit, að pær t»ka öllu öðru fram við maga og nýrna- veiki. Samkvæmt minni eigin reynslu get eg gefið p :im beztu meðmæli min.1- Allar mæður ættu að bafa pessar tablets ætið við hendina, hvað sem i kann að skerast. Saldar hjá ö'.lum lyfsölum, eða sendar frltt með pósti & 25c. askjan ef skrifað er t'.l D Wílliams’ Med'cioe Co., Brockville., O ,t. GOODMAN & CO., FASTEIGNA-AGENTAR. Þeir, sem hafa hús og löðir til sölu, snúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton Block, Main St„ Winnipeg. Þeir út- vega peningalán í stórum og smáum stíl. Munið adressuna: GOODMAN & CO., 11 Nanton JBlk., Winnipeg. •Þeir voru allir ánægðir Á gætt tækifæri fyrir mann. sem vildi byrja harðvöruverzlun í nýjum bæ, sem hefir 5 kornhlöður en enga harð- vörubúð. Þeir sem vildi sinna þessu Snúi sér til Oddson, Hansson & Co„ að 320J Main St. VIDURI VIDURI EIK, & TAMARAC. JACK PINE POPLAR J F. vT. WEXj-WO OID, Phon 1691 Cor. Priucess & Logan 'rmed /œgsta verdl. orðinu „illiterate“ eða ómenntaðir, eru peir taldir, sem hvorki kunna að skrifa nje lesa, ogjeins peir, sem að vlsu voru læsir, en aldrei höfðu lært að draga til stafs. Manntalsskrifstofan hefur komizt að peirri niðurstöðu, að karlmenn yfir 21 &rs eða kosnÍDgabærir borgarar 1 borgum, sem minnst höfðu 25 pús- nudír Ibúa og paðan af fleiri, voru að eias við slðusta almenna manntalið að tölu 5,885,644, og af peim voru eigi færri en 339,223, sem hvorki voru læsir nje skrifandi. Deir, sem pann veg skorti alla bóklega menntun,voru p& 6 af hundraði, eða með öðrum orð- um aí hverju hundraði kosningabærra karlmanna, sem greiddu atkvæði,voru sex, sem hvorki kunnu að lesa at kvæðaseðlana, sem peir áttu að greiða atkvæði eptir, nje rita sitt eigið nafn. Út & landsbyggðunum og í bæjum, sem höfðu undir 25 púsundir Ibúa, var petta pó enn verra. Tala peirra, sem par höfðu atkvæðisrjett; var 15,248,655. Af peim gátu pvf nær tvær milljónir borgara, eía n&kværn- lega 1,949, 247,hvorki lesið nje skrif- að nafn sitt; til mikils var nú eigi ætlast. 13 af hucdraði lentu pví I flokkinn „ómenntaðir." Hver einasta móðir óskar pess, að barmð hennar hafi góða heilsu og sé . . , . . . J frískt og fjörugt. Hitatfminn er Eigi er mjer hægt, pó feginu 3ftmt sea) &öur hættulegur ungbörn. vildi, að segja, að pessar tölur bendi unurn, og pví ætti undir eins og ein- urinn, pegar hann taldi saman 2 hesta og sjö kýr og taldist svo, að pað væru alls 9 kýr. Dað er kunnugt, að mesti munurinn er & alpýðumenntun í ka- pólskuœ löndum og protestantísku löndunum I Norðurálfu, og að meða pessara sfðastnefndu standa aptur lútersku ríkin fremst I flokki, bvað menntun snertir. Dað er pví raDgt gagnvart protestantarfkjunum að.skipa peim eama sess og hinum kapólsku löudurn, hvort pau nú eru rómversk- eða grfsk-kapólsk, I menntunarlegu tilliti, enda verður afleiðingin sú, að Vesturheimsmeun kalla alla Norður- álfumenn, sem eigi kunna að mæla enskri tungu, „ignorant people“ (f&- bj&na). Mjer finnst, að Vesturheimsmenn hafa enga ástæðu til pess að vera stæril&tir af sinni alpýðumenntun. Mjer fínnst hún fremur lit.il f saman- burði við menntun alpýðu heima & ættiandi okkar, jafnvel pó allt tillit sje tekið til hinna mörgu blökku manna í Suðurrfkjunum; um leið og peir eru orðnir borgarar hjer í landi, eru peir orðnir Vesturheimsmenn I húð og h&r. Orsökin til f&fræði peirra, er kosningarrjett hafa í Banda- rfkjunum, kemur auðsj&anlega til af pvf, að oss skortir skólapvingunarlög, og af pvl, að alpýðuskólar vfða eru mjög ljelegir. „Dað er brotin pottur vlðar en hjá Jóni í Görðunum,” eins og heima var sagt. Ameríkumönn- um, sem bæði 1 blöðum og daglega lffinu er svo tamt að kalla alla, sem eigi mæla enskri tungu, „bj&lfa“, ætt- um við að benda &, að peim ferst sfzt að tala um ljelega alpýðumenntun peirra, sem af norrænni rót eru runn- ir; hvað alpýðumenntun snertir, stönd- um við peim að öllu leyti skör hærra. Við ættum að sýna peim fram &, að & Norðurlöndum finnst engi maður, fullveðja, sem eigi bæði er læs og skrifandi, nema vitfirringar einir. Við ættum að venja okkur & að horfa rjettum augum & satt m&l, jafnvel pó ísland eigi hlut að m&li, og eigi halda fast peirri röngu skoðun, að vjer Vesturheimsmenn sjeum hin bezt menntaða pjóð 1 heimi, og að alpýðu- skólar vorir sjeu hinir beztu, sem finnast f nokkru landi, enda pótt vjer vitum, að vlða hjer i landi eru peir mjög ljelegir. Og eins ættum vjer eigi, að hafa pað eptirsumum lslenzku blöðunum, að alpýðamenntunin & ættlandi voru standi langt & baki al- pýðumenntun hjer l landi. JJeg get með engu móti sjeð, að slík stæðhæf- ing geti samrýmzt sannleikanum eða verið til sóma pjóðflokki vorum. ÖKKAR PIANO S. Tónninn og tilfinningin er framleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum 'ðrum og.ábyrgst um óákveðinn tima. Það ætti að vera á hverju heimiti. . L. BARROCLOUGH & Co. 228 PortaRe ave. Winnipeg. Frísk og Qörug börn. Láttu góðan smið gera við URIÐ ÞITT. Við erum nýlega seztir að á 610 Main St. og höfum til sölu nýjar byrgðir af úrum, kiukkum, gull- stássi og gleraugum. Gerum við allar tegundir af úr- um. klukkum og gullstássi. Mað- ur, sem sjálfur hefir smíðað úr, lít- ur eftir allri vinnunni og við á- lyrgjumst að alt sem við látum af hendi sé i bezta ásigkomulagi. Fred. W. Dudley, Jeweler & Optician. 610 Main St„ WINNIPEG. RIVER PARK Skemtanir að kveldi. The Slide for Life. DOCRITY and HOLMAN nútíðar Samsynir Ameríku. Warren Noble The Gold King. Edison Hall frítt. H. B. Hammerton, ráðsm. 431 Main St. ’Phone 891 Jdirscbhn: til alka staöa Með járnbraut eða sjóleiðis fyrir .... LŒGSTA VERÐ. Upplýsingar físt hjá öllum agent- um Can. Northern jirnbr. Q-eo. m. Slxaw, Trajjic A/anager. Kaupandinu var ánægður þegar hann me? fjölskyldu sinni flutti í eitt af Jack- son & Co.s nýtízkn húsuin. Daglannamennirnir, smiðirnir og þeir er efnið seldu voru einnig ánægðir þeg- ar þeir fengu fljótt og vel borgun fyrir sitt. og félagið var ánægt þegar það lagði á baukann sanngjaruan ágóða af verkinu. Við erum „All right“, Revniðokkur, Tlie Jackson Biiildin* Co. General Contractors and Cosy Home Buiiders, Room ö Foulds Block, Cor. Main & Market Sts. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLA.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án s&rs. auka. Fynr að draga út tönn 0,60. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Maisr St, ARINBJ9RN S. BAROAL tíelur líkkistur O;? annaati) um utfarir Ailur útbdnaður sá bezti. Enn fremur aelur hann ai. -konai œinnisvarfia og legsteina. Heimili: á horninu á *'fjLe{hjLoae Reynið einn kassa S. ANDERSON, VEGGJA- PAPPIRSSALI. HeSr nú fádæma miklar birgðir af alls konar veggjapappír, þeim fallegasta, sterkasta og bezta, sem fæst í Canada, sem hann selur með lægra verði en nokk- j ur annar maður hérna megin Superior- : vatns, t. d.: fínasta gyltau pappír á 5c | og að sömu hlutföllum upp í 50c. Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hann hefir j gert. getur hann selt nú með lægra verði j en nokkuru sinni áður. Hann vonast eftir að Islendingar komi til sín áður en j þeir kaupa annarsstaðar, og lofast til að gefa þeim 10% afslátt að eins móti pen ingum út í hönd til 1. Júní. Notið >-æki- færið meðan tími er til- S. ANDERSON, 651 Banntyne ave. ’Phone 70- Þér ætuð að fá bezta. Og þegar þér kaupið, biðjið um High Grade Chocolate, Creams eða . . , Bon-Bons. Svo gætuð þér fengið dálítið af sæta- brauðinu okkar. Þér ættuð að verzla þar, sem þér fáið vöruna nýja og góða, og á það getið þér reitt yður moð alt, sem við seljum. W. J. BOYD, 422 og 579 Main Str. 1. M. ClfighOPB, ffl D. LÆKNIR, og fYFIRSETUMAÐUR, Bt Hefur keypt lyfjabúCina á Baidur og hefut þvf sjálfiu uratjon a öllum mafJölura, reiu'han- *tur frá sjer. BJ3IZABBTH 8T. BALDUR, - - MAN P, 8. Islenzkur tiílkur vifi hettdin., ave n®r sem törf fi'er.i'sf. The Kilgoap, Bimer Co. NU ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustan og vandaðan SKÓFATNAÐ fyrir hæfilegt verð hjá The Kilgoop Rimep Co„ Cor. Main & James St. VINNIPEG UJLi A Atil ^ar^et Sqoare, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard stofa og sérlega vónduð vínföug og viudl- ar. Ökeypis keyrsla að ogfrá Jámbrauta- stöðvunum. JOKN BÁÍRD Eigandi. G ANADIAN^v ^NORTHER Rallway. N SOLID VESTIBULED daglegar HRflD-LESTIR milli WÍDDÍpeg Port Arthur. BESTU SVEFNVAGNftR SKR AUTLEGIR ÞÆGILEGIR OG BORÐVAGNAR. Lagt á stað frá Winnipeg kl. 8 80 dagl. Komið til Port Arthur kl. 10.10 daglega. Lagt á staðfrá PortArthur kl. 17.05 dagl. Komið til Winnipeg kl 8.45 dagl. BEINT SAMBAND að austan og vestan frá Port Arthur við efri vatna-gufubáta North-West Trans- portation Co., og Canadian Pacific Rail- .vay og hafskipalinur. Aðra leiðina: fyrsta og annars klassa vagnar. Fram og aftur: fyrsta klassa farseðlar til viðkomustaða eystra bæði með brautum og bátum i sameiningu. GOÐ HEILSA fæst með flösku af ÐUNN’S Eaglish Hoalth Salls Reynið eina flðsku á 30c og 40c, Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. (Ekkcrt boTQargifl bctur fgrir tmgt folk •ldnr »n »d K»ngs á WINNIPEG • • • Business Co/lege, Corn«- Portage A nneíand Fort StrMt Leitid ellre u pplýelnga hJ4 ekrif&ra ekðlane G. W. DONALD M.’tftGER Oppick 391 Main St. Tel. o446. pARBREF ® A TTSTTTR fiTTirt SUMAR- FERÐIR Daglegar ferðir (nema á sunnudögum) milli Winnipeg, Brandon, Hartney og Dauphin. Beint samband við daglegu lestina milli Port Arthur og Winnipeg. G#-eo, H Sb.Hw, Trafflc Manager. fram og aftur ti allra viðkomustaða AUSTUR, SUÐUR OG VESTUR. Til Californiu og allra fjOlsóttra vetrar bustaða. Til allra staða í Norðurálfunni -Ístralíu, Kína og Japan. iPuIlninn ■refnvurnar, Allur fitbúnndur hinnjbcztt. Eftir upplýsingum leitið til H Swlnfovd, Gen. Atíennt 391 ITInln StM Chas. S. Fec, WINNIPEG; e8i Gen Paes. & Ticket Agt: St. PauL Minn,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.