Lögberg - 11.02.1904, Page 3

Lögberg - 11.02.1904, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN u. FEBRUAR 1904; 3 Fréttir frá Islandi. Reykjavik, 23. Des. 1903. Nýlegaer látin frú Helfra Ólafseon, áður gift Ólafi prentara Ólafssyni í Rvik. Hún dó á sjúkrahúsi einu í öentofte vid Kaupmannahöfn eftir ®»argra mánaða þunga legu Bana- wein hennar var brjósthimnubðlga. Húsfrú Ingibj rg Qísladóttir, kona Jðns bónda Jónesonar á Stóradal i Húnavatnssýslu, andaðist að heimili sinu 23. Nðvember siðasti., eftir nýlega fcfstaðinn barnsbi rð Sveinn Guðmundsson tómthúsmað- er lengi átti heima í Sveinshæ við Bakkastíg, andaðist laugardag 19 þ.m,; hafði alið hér í bænum allan sinn aldur. Klemens bæjarfógeti Jónsson tekur ▼ið landritaraembættinu, eftir því sem skrifað er af Akureyri með sendimanni íáðherrans, sem er nýkominn að norðan. Arnessýslu ofanverðri í Nóv. 1908. Héðan er, eins og vant er, fréttafátt. Haustið, altfram aðþessum tima, hefir ▼enð áframhald af hinni sömu ágætis- tíð, sem staðið hefir síðan snemma í vor eg eltzu menn eigi muna jafnstöðugaog Bóða um svo langan tírna. — Heyfeng- Hr mun því hafa orðið með bezta og B»esta móti. Sumargagn málnytupen- i'Jg» einnig með bezta móti. Verzlun yfirleitt hagstæð, og ástandið því hjá ðilum almenningi í bezta lagi. Fólks- •kla og veikindi á ýnsum stöðum hafa *ð vísu nokkuð dregið úr hagsæld þeirri, sein góðærinu er eðlilega sam- fara. Fóikseklan er altnent mein, sem atöðngt virðist ágerast, hvar tem það lendir að lokum. Fyrst bryddi á vinnu- hjúaeklu. en nú er kaupafólkseklan orðin ekki síður tilfinnanleg. Reykjavík, 30. Des. 1903. 21. þ. m. andaðist á Landakotsspít- alanum hór í bænum ungfrú Gunnþór- ann Jðnsdóttir, 80 ára gömul, fædd 14 8ept. 1873, ættuð austan úr Vopnafirði. Lausn frá prestskap hefir sóra Gísli Kjartansson f Mýrdalsþingum fengið frá næstu fardögum að telja. Hinn 8 April síðastl. andaðist að heimili sinu, Fremri Brekku 1 Saurbæ, hðndinn Jóhannes Sigvaldason, 25 ára gamall. Reybjavík, 2. Jan. 1904. Veðrátta hefir verið hór mjðg stirð •g óstöðugt upp á síðkastið, ýmist úr- koma á landsunnan, logn með vægu frosti eðanorðan stormur; síðustu vik- tna þó oftast við landsuður,' íslandsbanki hefir fengið húsnæði fyrst um sinn í hinu nýja, snotra og •inkar vandaða húsi Guðjóns úrsmiðs Sigurðssonar á götuhorninu fyrir norð- an landsbankahúsið. Verður því ekki langt að skreppa á milli bankanna, ef 4 þarf að halda. Er Islandsbanki prýð- isvel settur þarna í miðjum bæuum, við sporðinn á bæjarbryggjunni. Ráðherrann ætlar að taka sér bú- stað með vorinu í sama húsi, á öðru gólfi, þegar alt er komið i lag, því hús- ið er enn í smíðurn. — íaafold, Leikhúsbruninn í Chicago. Lengi mun hans minsfc verða þessa voffa-viðburSar, leikhúss- brunans ( Chicago, og allra þeirra skelfingr, sem af honum leiddu Rjártjóniö, sem hann haffii í för *öeS sér, er a5 vísu feykilega mik i8, en þó er þaK hverfandií saman Wöi við alt þaö lát lífs og liina, er honutn var samfara. þegar maður les sögn þessa sorgarathurðar, les um hin hryggi- legu 0g ógurlegu afdrif manngrú- an8, or í leikhúsinu var staddur, þá kotna líka fram á sjónarsviðið aðr- ftr myndir, sem vekja hjá manni ^otningu og aðd4un. það eru þeir kllir, karlar, konur og börn, er ®Jcndu svo dæmafátt liugrekki, ®narræði og hj>dpfýsi meðan voð 'nn atóS yfir. Og þegarallar kring- ^nistæður eru uthugaðar, veríjur ^tjudugur þeirra enn aðdáanlegri. þarna sátu allir sokknir niður ^ Oautu ágæts hljóðfærasl* ttar, og fttlnar.s fsgnaðar, og enginn ugði að f^r- Engum dutt ( hug að skelf lnS og daaði biSi hans á næsta Rngnabliki, dauSinn, ( voSalegri og ^fæSilegri mynd. Og á því augna- tihki reyndi sannarlega á sálar- Þfekið og bróðurkæileikann. Að g^eyma gersamlega, cða virða aS Vettugi augsýnilega lifshættuna, öem yfir manni sjálfum voíir, og leggja fram alla krafta og beita allri ráðkænsku til þess, að frelsa sem flesta af þeim.sem hættan hef- ir svift viti og valdi yfir sjálfum sér, ber vott um stórkostlegt sálar- þrek og göfugt hugarfar. þaS getur ekki hjá því farið aðmönnum sé ánægja ( þvl aS heyra skýrt frá nokkurum dæmum, er áttu sér stað þegar þetta stórkost lego slys bar aS höndum, sem bera vott um sannan drengskap og sanna hugprýði. Einn af dyravörSunum var ungur maður, tuttugu og tveggja ra að aldri, sem vel hefði gefcað borgið sínu eigin lífi, en var troð- inn undir ( mannþrönginni og lagSi hann þannig 1 tíð l sölurnar, til þess að gefca bjargaS sem flestum. þegar hann varð eldsins var, flýtti hann sér inn í húsiS og upp á loftsval- irnar. Fór hann strax aS bera burtu og leiða út eins mörg ng hann gat af vesalings börnunum, sem stóðu ráðþrota í þessari voða- þröng. Fyrsfc framan af gekk alt vel, og hann var búinn að koma út átta börnum áður en troðningur- inn og ósköpin voru komin á hæsta stig. En effcir því sem áleiS vaiS verk hans æ torveldara viðureiíín- ar. Hann átti viS þessi þrjú öfl að strlða: reykinn, eldinn og mann þröngina trylta og hamslausa. Enn gat haun þó frelsað nokkur börn, sem voru í þann veginn að troSast undir. Hann var nú orð- inn æðimikið skemdur af brunan- um bæði á höndum og andliti og hárið að mestu sviðiB af honum. Alt var orftiS fult af eldi og reyk, eu samfc lagfti hann enn einusinni ft staS inn í húsið. Hann þreifafti fyrir sér og náSi í litla stúlku, sem var klemd milli veggsins og lík- anna. Hún var meS llfsmarki og hann gat losaS hana. En nú gaus eldurinn og reykjarsvælan upp alt > kring um hann. Hannmisti fófc- anna og var á augabragfti troftinn u idir. þau urftu endalok þeirrar hetjunnar. ' Unglingsdrengur, sem hafði umsjón ytir lyftivél þeirri, er stóð í sambandi við búningsklefa leik- meyjaona, sýndi cinnig sfcórkost- legt hugrekki. þrisvar sinnum reudi hann lyftivélinni upp og of an gegnum elds- og reykjarhatiS, til þess að frelsa stúlkurnar, sem voru á timta lofti, og gátu engrar annarrar hjálpar vænst. þegar hann ætlaði að fara að leggja á staS í þriðja sinn sá hann að alt fyrir of- an hann stóö í björtu bali og aS þ«vð mundi því sem næst aS steypa sér í opinn dauSann aS freista þess, aS komast upp. Hann hugsaði sig um örfá augnablik. En hug9uniu um það að hann væri eina hjftlpin leikendanna, sem ókomnir voru of- an, hvatti hann til að tefla á tvær hæfctur, og hann hleypti lyftivél- inni á staS, — út í æðandi eldhatið. þegar hann var búinn að konia þeim sem eftir voru af leikmeyj- unum í lyftivélina, stóð alt í björtu bili. Jafnvel handfangið, sem hann þurfti að snerta, til þess að hleypa vélinni á stað niður, logaði. En þó hann sjftlfur væri orðinn töluvert skemdur af eldiaum, kom hann öllum stúlkunum óskemdum, að kalla mfttfci, út úr bygginguuni. Og þá fyrsfc ytirgaf hann lyftivél- ina s(na. Og þegar hann nú var studdur út, örmagna af andlegri og Kkamlegri áreyoslu, varS hon- um aðeins þetta að orði: „Eg held það heffti ekki verið mögulegt aS fara fleiri ferSir app.“ Einn af leikendunum, setn Foy heifcir, og svo söngstjórinn, sýndu einnig mikla geSró viS þetta tæki færi. Undir eins og troðningur- inn fór að byrja, talaði hann sef- andi orSum til fólksins, ogáhrifum hans er það að miklu leyti þakkað aB flestir, sem vora á fyrsfca gólfi, komust lifandi út. Hann var þaft einnig, sem fékk hljóÖfæraleikend- Bezta verð í Winnipeg W. D. SHILLIE & C«. 838 MAINST., WINNIPEG. Bezta verð í Winnipfg Hvar kaupið þér álnavöru? Komið hingað á föstudaginn og laugardaginn og sjáið hvað við höfum að bjóða. ...... Klippið úr blaðinu ávísunarmiðann, sem hér fér á eftir og komið með hann í búðina. Við gefum fyrir hann 25 cent ef keypt er fyrir $2 eða meira. COTJPOlSr Good for 25 cents on any pur- chase of $2.00 or over. Good only on Friday and Saturday February I2th and I3th. Thos. H. Johnson, (slenzkur lðgfræðingur og mála- færslumað-ar. Skripstopa: Room 33 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st FtanXskript: P. O. box 1361, Tclefón iíS Wínninea: MBni+oha Dp. m. halldorsson, PEftPlsc Bt-ver, 3V 30 Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl. 5—6 e. m. 60 YEARS’ EXPERIENCE W.H.SmilUe & Co., 838 Main St., Winnipeg, Man. Thade Markb Desicns COPYRIGHTB 4c. Anyone iftendlng a sketcli and deacrtptton may qnlckly ascertain our oplnton free whother an invennon i« prohably patentabie. Coramuntca tlons«trict]y confldenttnl. llandbookon Patenta aent froo. ^ldest a«€Micf for aecurlnK patenta. Patents .aken tnrough Munu A Co. recelre tptrlcl noéieðt w itlu iuf charge. tn the Scietiöfic Jlmcrican. A handsomely itlnstrated weekly. Larsreet ctr- culation of anjr actentlflc louruat. Ternia, $3 a year; four raontha, |L 8«id by all newadealera. MUNH & Co.3G,Bro*1-» New Ycrk Rram'.h C'ftioe. 626 y öt* T~ ELI>ID VID GA8 Ef gasleiðsla er um götuna ðar leið- i> félagið pipurnar að götn linunni ! ókeypis Tengir gaspípar við eldastór sem keyptar hafa verið að þvl án þess að setjs nokkuð fvrir verkið. GAS RAXGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, 88.00 og þar yfir. Komið og skoðið þær, The WÍDRÍpeg Etectrie S1 ect Railwaj C*., Ofaöu... .e.ldin 215 Pouiii Qa Avbnob. E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til að lána gegn veði í fasteignum viö mjög jlágri rentu og borgunarskilmálurn ' eftir því sem hentugast er fyrir lántakenda. Biður hann þá, sem lán kynnu vilja að taka, að koma til sín, til að sannfærast um, aö ekki er lakara við hann að eiga um peningalán, en aðra, I heldur einmitt betra The tee XXl-«re aoods Store, urna til þess aö h&lda áfram að leika á hljóðfærin og sefa meö því æsinginn í fólkinu. Náfölir og meö titrandi höndum léku þeir fjörug og glaummik'l hergöngulög meöan brennandi leiktjöldin hrundu niður alt í kring um þ&. Og ekki liættu þeir fyrri en hljóð- færin voru orðiö svo heit, aða þeir gfttu ekki snert þau. þi fyrst forðnðu þeir sér undan. Kona nokkur var 1 kjallara leikhússins með átján smástúlkur, er taka átfcu þ&tt í leiknum þetta kveld. Hún hafði umsjón með þvf að klæða stúlkurnar í leikfötin. þegar hún varð eldsins vör, skip- aði hún stúlkunum í fylkingu og lét þær ganga upp á leiksviðið. En þar gaus eldhafið á móti þeim og snéru þær þá allar jafnharðan und- an og leituðu til dyra. En þeim til hinnar mestu skelfingar var hurðiu harðlæst. á einn eða ann- an hátfc tókst henni þó að opua hana, og koma stúlkunum út uie'' sér. En nú varð fyrir þeim önnur hurð, sem einnig var læst. Konan var nú orðin aftfram komin af skelf- ingu og KkamlegrUáreynslu, börn- in voru frávita af ótta og ekki leit út fyrir annað, en allur hópurinn mundi verða þarna eldinum að brað. En konan lét ekki samt hugfallast. Hún sjftlf, og öll stærri börnin hlupu á hurðina, með þeim ásetningi að brjóta hana upp, og í þriftja áhlaupinu tókst þeim þaft, og komust þannig öll óskemd út. þetta eru aðeins fá dæmi at' mörgum. En þau nægja til þes-i að sýna hugrekki, drenglyndi og ósérplægni allra þeirra, yngri og eldri, sem hlut átfcu að máli. Bozta meðalifT. Ungbörnin þurfa ætíð mikla umhyggju — en þau þurfa ekki sterk meðul. þegar þau veikjast, ætti ekki að gera þau tilfinningar laus með deyfandi meftulum eða tærandi hreinsunarlyfjum. llift bezta meftal í heimi við öllura barnasjúkdómum, t. d. kveisu, hita veiki, tanntöku, harðlífi o. s. frv., er Babys’ Owu Tablets Ef barn ið þifct þj ii-it af einhverjum þessara sjúkdóma, þá gefðu því Tablets og bú munt konmst að raun um, að því batnar fljótt og það fær góða heilsu. Mrs. Robert Hanna, Elgin, Ont, hrfir reynt þetta og segir: „Eg veit það með vissu að Baby’s Own Tablets eru bezta meðalið við blóðsókn til höfuftsins og tann- tökuveikindum. þessar Tablets kosta 25c. askjan og fást hjft öllum lyfsölum eða sendar fr'tt meS pósti frá The Dr. Williams Medieine Co., Brockvillej Ont. ARINBJQRN S. BARDAL Selur lil'kistur og annast um útfarir Allur útbúnadur sá bezti. Ennticmur M-lur ann alls konar mincisvarða og ’jgsteina. Telefón 306 Heimili & horn Ross ave og Nena St OLE SIMONSON, 1 mælir með sínu nýja a SCANDINAVIAN HOTEbi 1 718 Main St., Winnipeg. 1 -* Fæði $1.00 á dag. Riiny River Fuel Gompany, LiiRltBd, eru nú viðbúnir til að selja öllum ELDI- VID Verð tilfcekið í stórum eða smá- ucu stfl. Geta flufct viðarpant- anir heim til manna með STUTTUM FYRIRVliU. i I HECLA FURNAGE ■:h ■ H !«S SendlO Éf P ■A ■ *« 'i.VáSi Hiö bfcjta ætíð ódýrast Kaupidbezta /ofthitunar- ofninn Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. "d,pj2id Department B 246 Princess St„ WINNIPEG. S CL*PE BROS & CO Metal, Shinglo &. Sldins Co., Limited. PRESTON, ONT. Chas. Brown, Manager. P.O.Box 7. 819 mclntyre BIK. TELEPHONE 2033. CanadaWood and Coal Qo. Limlted. D. A. SCOTT, Managing Direotob. BEZTU AMERICAN HARD KOL $11.00 Allar tegundir af eldivið með lægsta verði. Við ábyrgj umst að gera yður ánægð 193 Portage Ave. East. P. O. Box271. Telephone 1352. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af 9 a*rn DYRALÆKNIR O. F. ELLIOTT Dýralæknir rýkisins. Læknar allskonar sfúkdóma á skepn- um. Sanngjarnt verð. LYFSALI H. E. CLOSE (prófgenginn lyfsali) Allskonar lyf og Patent meðul. —. ðllum sectionum raeð jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninui, í Mamtoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta tiölskylduhöfuð og karl- menn 18 árt gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heim’ilisréttarJand, J>sð er að segja só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjóminni til við- artekju eða ein livers annars. Innritnn. Menn mep-a skrifa sig fyrir laudinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg- u> landinu teny tekið er. _ Með leyti itinanrikisráðherrans, eða innflutnÍDga- um boðpma; r.air* í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið ö< r. 2 - mboð til þess að skrif a sig fyrir landi. Innritunargjald- ið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvætnt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem íram eru teknir í eftir- fylgjsnd tðluliðum, nefnilega: [1] Að húa á landiuu og yrkjalbað að minsta kosti. í sex mánnði 4 hverji ári i þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifa sigfyrirbeimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvilík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisrcttar landi, þá getur peisónan fullnægt fyrirmælum .agauna, að þvi er áhúð á landinu snertir áður en afsalshréf er veitt fyrir þvi, á þaDn hátt að hafa heimiii hjá föður sinum eða móftur. [8] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð Binni, eða skirteini fyrir að af^alsbréfið verði gefið út. er sé undirritað í sam- rærni við fyrirmæli Dominion l riditeanna, og hefir skritað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð. þá getur hanu hillnægt fvi irmælum laganna. að því er 8nertir ábúð á landinu (síöari heimilisróttar-bújörðinni) áður en nfsalsbréf só gefiðút. á þann hátt að búa. á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er í nár.d við fyrri heimilisréttar-jörðiua. (4) Ef landneminn býr að staðaldvi á bújörð sem hann á íhefirkeypt, tek- ið erfðir o. s. frv.]í nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skriíað sig fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á beimilis- réttar-jör' inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptula ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að3áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðcmanni eða hjK Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion land' umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir inntíytjondur fá, á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og á öllum Dominion landaskrifstofuminnan Manitoba og NorðvesturlandFÍns, leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessnm skrifstofum vinna veita innfiytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í löm sem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb- ur, kola o|i náma lðgum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- hverra af Dominion landt umboðsmðnnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. Rit- JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior. r N. B. — Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins og átt er við i reclu- T i • i , ... gjðrðinni hér að ofan, ern til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá. föng«c. Lækmsforskriftum uákvæm-i ieií!V, Vnups hjá járnbrauta-félögum og ýmsnm landsöluíélögum ; ur gaumur gefínn. einstaklingum.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.