Lögberg - 10.11.1904, Page 8

Lögberg - 10.11.1904, Page 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGlNN io. NÓV. 1904. Arni Eggertsson. K»otn 210 Mclntyre Blk. Ttl.8364 671 Rowi ave Tel. 3033. Á mor"un bvrjar G. P. Thordar- son, ba.ca:' attur að vtrzla í búð sinni á homi Tpúr.g og Sargent st. Kæru landar! Eg legg steinkjall- j ara, steingrunna og tek að mér alls i Gi>tt land í góöri nýlendu konar steinsmíði, sem eg leysi fljótt j j og vel af hendi. Siiúið yður til mín. j Eg hefi til sölu ágætt heyland í S. J. Sigurðsson. Álftavatnsnýlendu, rétt hjá smjör- ■ Cor Scotland og Pembina sts., VERZLIÐ f ÁLNAVÖRUBÚÐ (iEO. I!. »J1, áCur hjá Eatoii, Toronto Ef ykkur vantar peningalán þá | leitið til J. S. Thorarensen í Selkirk. Hann útvegar ykkur gott lán meö góöum kjörum.—Heima 7-9 e.m gerðarhúsi bygðarinnar, fyrir að- eins $900 ef það er borrað út í Ibönd. Þetta er gott kaup. Eg hefi ágætar lóðir til sölu, Evar sem er í bænum, t ..d 33 feta: tó"ir á Beverley fyrir aðeins $299.1 Þessar lóðir verður eflaust hægt að selja í vor fyrir $4<X). Eg hefi hús til sölu fyrir mjög sanngjamt veið og > ’• <vniii ■borgunarskilmálum. Eldsábyrgð, peningalán, lífsá- bvrgð, byggingarviður o. fl. —Komið og heimsækið mig. Árni Eggertsson. Fort Rouge. . . Útkeyrsluvinnii getur lipur og myndarlegur maður fengið með því að snúa sér til /G. P. Thordarson. 591 Ross ave. (Jr bænum. Dærr atá Kjörkaup. 36 bæjarlóðir, ásamt iveruhúsi, sem er 22 fet á breidd og 40 fet á lengd, tvíloftað og á steingrunni. Allar lóðirnar fagurlega skreyttar trjim og berjarunnum. Rafmagns- j braut liggur fram með húsinu. ' Verðið á eigninni er $2,500. Nán- ari upplýsingar fást á skrifstofu ! Oddson, Hanson & Vopni 55 Tribune Bld., Winnipeg. 548 Ellice Ave. l.UDgsldc -------O—------- Areiöanlega ódýrari vörur búðum á Main st. en í Þykt ljósleitt fiannelette 50. yds. 32 þml. röndótt flannelette ioc. Ljómandi waistings, I2C. yds. Alullar blanket, 6 pd. pariö $2.95 Góöur olíudúkur á gólf ioc. yds. Muniö eftir að verzlunin er aö 548 ELLICE Ave. Nýjar bækur.—Almanak Þjóðv.- lél. 1905, 25C. jBartek sigurvegari, saga eftir H.Zienkiewicz,35c.; Sög- ur, cftir Guy de Maupassant, 20C.; Messusöngslxík, B. Þorsteinssonar, áib.’ $2.50; Tóif sönglög, eftir Jón Frii'finnsson, Argyle, 50C.; Frelsis-j Áingur, eftir Harald G. Sigurgeirs-j *an, Hecla, 25C.; Minnetonka, in-1 íennezzo, eftir H. Lárusson, 25C., í; 7»;>kaverzlun H. S. Bardals, Cor. F.Igin ave. og Nena st., Winnipeg. Bakverkur. Þes-n sjúk<'ómur, kfemui' vudí>1?Kí af vei»n.diitn 1 nýrunnm. AA|. ið- iii til að lækna hf>nu er að bi'úk* 7 Vl. nks Poroust Plaster og taka inn 7 ffliinks K iilísiiy Crea Gott „Sideboard“ úr dökkum og hörðum viði fæst til kaups með gýðu verði að 801 William ave. Pálína Vigfúsdóttir, frá Seyðis- firðf, sem hingað kom í suinar er leið, óskar eftir að Jón Römer son- ur hennar, eða einhver annar, sem kytmi að vita hvar hann er niður Lotninn, láti sig vita hvar hann er *tú. Bréf til hennar má senda á ■skrifstofu Lögbergs. Unioii ™ ■». & Provision Co - á - Suð-austur horni Elgin og Nena st. Fyrirtaks VERÐLAG. 18 pd. raspað sykur.......$1.00 16 pd. molasykur.......... 1.00 21 pd. púöursykur......... 1.00 9 pd. bezta grænt kaffi .... 1.00 6 pd. sveskjur............ 0.25 4 pd. rúsínur............. 0.25 7 pd. fíkjur.............. 0.25 Saltaöur þorskur.bæöi í heilu lagi og 2 pd. st., pd.. 6c 5 pd.könuur Baking Powder 0.40 7 pd. Jam-fötur.......... 0.40 Box af Soda Biscuit....... 0.15 »17 Stóra útsalan heldur enn áfram. Fólkið er nú að vakna til me’ívitundar ttm hva mikinn hagnað það hefir af af kaupa hér, og búðin er troðfull af fólki á hverjum degi. Heildsölu- verðið dregur að sér fjöldann. Nú höfum við tekið frá tuttugu og fimm karlm. fatnaði- sem verða seldir helmingi ódýrara en mark- aðsverð þeirra er. 7 karlm.fatn,vanal. $15 nú $8.50 9 karlm.fatn. vanal. 12 nú 6.00 5 karlm.fatn. vanal.io nú 5.00 8 nú 4.00 7 nú 3.50 2 karlm.fatn. vanal. 2 karlm.fatn. vanal. 4 drengjafatn. van. $8 3 drengjafatn. van. 6 2 drengjafatn. van. 1 drengjafatn. van. 3.50 nú 1.75 nú $4.00 nú 3.00 5 nú 2.50 Krístrún Sigurðardóttir, kona Sígtirðar Magnússonar, úr Mýra- .■svsiu, dó á Almenna spítalanum úr laugaveiki 5. Nóv. og var grafin 7. l mán. Hjón þesti komu frá Is- fcudi á síðastliðnu sumri, og voru þá nýgift. Maðurirn iigguur einn- % áspttalanum. Ivesið auglýsingu frá L. C. Hol- Towav í Selkirk á oðrum stað iblað- ÍTnt. Útsalan stendur yfir aðeins 30 daga. Asfaltverkstæði bæjarins brann sðastliðinn sunnudag. Skaðinn soetinn á 5,000, en vátrygt. Sveinn Þorvarðarson Swanson 'tg ungfrú Jóhanna Guðrún John- son, bæ<"i til heimilis hér í bæ, voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Bjarnasvni i Fyrstu lútersku iirkjunui miðvikudagskveldið 26. Október. Ef þér viljið ná í eitthvað af góð- 1 pd. sætabrauö............ 0.10 kaupum þessum, þa þurfið þér að koma snemma; þau endast ekki lengi. $15 karlm.föt eða yfirfrk $11.85 12 karlm.föt eða yfirfrk. 9.25 10 karlm.föt eða yfirfrk. 7.75 Þetta er afsláttur gegn penngum út í hönd. Karlm. Pea Jackets með heild- söluverði:— $8.00 Jackets fyrir $6.75 6.00 Jackets fyrir 4.65 5.00 Jackets fyrir 3.95 Drengja Pea Jackets:— $4.00 Jackets fyrir $3.10 3.50 Jackets fyrir 2.75 1 pd. matreiöslu-smjör .... o. 10 1 pd. borð-smjör..........o. 15 4 könnur silung........... 0.25 7 st. af beztu þvottasápu... 0.25 Chocolate Creams, pd......fo. 10 Allar aðrar vörur meö lægsta veröi. J. JOSELEVICH, Suö-austur horni Elgin&Nena. Savoy Hotel, 684—686 Main St. WINNIPEG, beiot á m<5ti Can. Pac. járnbrautarstö&vunum. Nýtt Hotel, Ágætir vindlar, beztn tegundir af alls konar vínföngum. Ágntt húsnlEOI, Fæ&i *t—11,50 á dai. J. H. FOLIS. Eigandi. Stórstúka Good Templara ætlar áið hakla concert í Y. M. C. A. saln- mn á Portage ave. þriðjudagskv. 22. þ. m. kl. 8. Prógram verður mjög vandað: Ræða, upplestrar, söngur og hljóðfæraspil. Bezti ís- leuzki söngflokkurinn í Winnipeg kej)pir þar á móti viðfrægum söng- flokk sænskum. Einnig verða þar zfðir „elocutionists“. Munið eftir þessari samkomu. Prógram auglýst 5 næsta blaði. — Tetnplar. „Austra“, frjálslyndasta blaðið heima á gamla Fróni og lang- skemtilegasta, pantar undirritaður r'yrir alla þá, sem þess óska. Blaðið æmur út vikulega; kostar hér í bænum aðeins $1, en út um land $1.25, er sendist til mín með pönt- uninni. Allir nýir kaupendur fá gefins tvö sögusöfn blaðsins. hvert um sig 150—200 blaðsíður 564 Maryland st., Winnipeg, 1. Nóv., i90$4. Björnúlfur Thorlacius.. $1.90 2- 75 3.10 3- 95 4.10 6.25 NI, Paulson, 660 Rosa Ave., - selur Giftingaleyflsbréf LIBERALAR OG CONSERVATlVAR ) eru á eitt sáttir um þaö aö hvergi sé eins - gott aö verzla eins ogviö............... ) C. B. JULIUS kaupmann á GIMLI, Man. Þaö tilkynnist hér meö heiöruöum almenningi, aö eg nú hefi keypt gríöar miklar birgöir af allskonar skófatnaöi fyrir veturinn, aettu því allir aö líta sem fyrst inn til mín og skoöa varninginn. Meöal þess, sem eg vil sérstaklega mæla meö, eru vandaöir og sterkir karlrnannsskór, kvenskór, drengjaskór, stúlknaskór og barna- skór, fleiri tegundir. Moccasins, flókaskór og rubbers meö ýmsu Jagi og af öllum stærðum; vatnsstígvél, morgunskór og margt fleira. Allnr þessi skófatnaöur selst meö óvanalega lágu veröi, enda flýgur bann út. C. B. JULIUS, Gimli, Man. KVENPILS—Við erum nýbún- ir að fá þau. Þau voru lengur leiðinni en við bjuggumst við, og eru n$ af nálinni. Þetta eru ágætar vörur og við látuin Jjau fara með heildsöluverði:— $2.50 Pils fyrir 3.50 Pils fyrir 4.00 Pils fyrir 5.00 Pils fyrir 6.50 Pils fyrir 8.00 Pils fyrir KVENKJÓLAR:— $10 Tweed kjólar á $7.50 12. Tweed kjólar á 8.75 18 Tweed kjólar á 13.25 22 Tweed kjólar á. 16.00 Munið það að Jackets og Ulsters handa eldra og yngra kvenfólki fást enn hér með heildsöluverði. Ýmsar stærðir. Stór lifstykkjasala byrjar á laug- ardagsmorgunmn kemur:— $1.50 Lífstykki á $1.15 1.25 Lífstykki á 0.95 1.00 Lífstykki á 0.75 0.75 Lífstykki á 0.55 0.90 Corset Waists á $0.65 0.75 Corset Waists á 0.55 Mikið af lifstykkjum fyrir hálfvirði. Sérstakt verð á Grocery vörum. Fylgið með straumnum, þá lend- ið þér í stóru búðinni á horninu. J. F. Fumerton, & Co., Qlenboro. ARINBJGM S. BARDAL Seltir lil-kifttur o(f anna;t urn útfarir, Allur útbúuadur b<zti Ennfiemur H’-’íírt* bann alls konar ruinuisfarða og letste'na. Telefón 306 Sendið HVEITI yðar til markaðar meö eindregnu umboössölufélagi. Ef þér hafiö hveiti til aö selja eöa senda þá látið ekki bregöast aö skrifa okkur og spyrja um okk- ar aöferð. Þaö rnun borga sig. THCfl/sPSCN, SGKS é, CO., The Commi>sion Meichants, WÍNNIPEO: Viúsk;f<i.banki: Ui lion Bank of Canacl a De Lavai skelvlndur. Tegunc i i sem brúkuð er á rjómabúunum De Lavnl r-kilvindan er alve? eins nauðsynleg í yétrark)>Id«num eins og í sumarhit.tnum. Mjólk- in surnar ein- A veturna eins or á sumtdn ef hún er geymd. Ee Lnyal skilviudnrnar borga sig margfald- lega á hvetju heimili þa: srra þðrf er á skilvindu. H já sumiim bortra þa-r síg á þeitn tima sem aðrir vet ja til þess i ð hugsa um hvoit 2eir *igi að kaupa þter eða eaki- hókin .,Be your cwa .Tudge" er skemtileg. Biðjið um haua. I li') Be Lavai Cre-m ? epíiratop Co 243 Derrrot Ave., Winnipee' Kan MO.NTHEAL *T<>RONTO PHILADEI t ÍA NEW YORK CHICAGO SA.N r RANCl.SCO GALT KOL eúu 11. vjafnatil v nl >'f imiln.biúkunar og undir g f.tkatla. Tíl sölii í \\ innipeg )>íeðj i smákaup- um og stórkaupum. Ui'piysjugai uni verðlag á vagn- hleðslum ”il al ra j • rnhruutarslöóva gef'.ar hvejj iin seiri ó kar. A. M. NANTON, Generi> 1 Agei.t- ' C>ffice Cor. Main A MrDermot Ave. Telephone 1992. Fotografs... LjiSsmyndastofa okkar er opin hvern frídag. Ef þið viljið fá beztu myndir komið til okkn . Öllurn velkomið að heimsækja okkur. F. C. Burgess, 112 fíupert St. ■: TE M/DDAGS VATNS BLOUSES China og Louisine silki blouses ALDINA meö nýjustu liturn og af beztu SALAD tegundum. NY.PILS. _ Sérstök tegund af pilsum úr bezta Tweed, $2.50 og $4 50. 1 ÍENETIAN CLOTH PILS QSérstakt verö: $8.50, $10.00 ^.$12.00. KVENNAJACKETS Alíar nýjustu tegundir af kvena Jackets. $4.50, $5.50, $6.75, $7.50. LEIRTAU, GLERVARA, | SILFURVARA | POSTULlN. | Nýjar vörur. Allar tegundir. iu\^.-.7Í:i:iiiauiaS>'Ah'Æ7j! Hnífar | Gafflar I Skeiðar o. fl. CARSLEY&Go. 344 MAIN STR. SETS H. B. & Co. Búðin erstaðurinn þar sem þór fáið Muslins, næifatnað. sokka og suraar-blouses, með h-zta v.rði e:tir gæf'.m. V ið höfhm t.il mik ð af Muslins af ýnisri gerrt, og einnig fiekkótt Musiins yoil s mei n jög hentugt í föt um h ta- tímann. Eentifiemur höfum við P«r- sian L.iwn með rai&Utum satin röndum Ve;ð frá l2Jf'. t 1 61 >c pi yds Sokkar: 1 The Perfection og Sunshín tegund- irnnr eru þær beztu sem fást Við þurfnm ekki að mæla frarn m>'ð þeirn. Kfiupið eina og bei ið þá saman v ð aðr- ar tegundir. og v'r erum sannfærðir um að þár muuuðefti: þaðaldrei buapa sokka annai s stnðar en í H B. & Co’s húðinri. Fjölmargir teguir.nd Verð frá 20c til 75c. patið, Kvenna-nœrfatnaöuK. Við höfuru urahoðsiiölu her í bæn- á vörum , .Thf Watson’. M (’g.“ félags. ins. ogerþað álitic öllum nærfatnað- hetra. Við seljum aðeins góðar vörurj Mikiðtilaf hvítua) pilsum. nnttserkj- urn o, s ;frv. Verð frá lOc. t>l $1,75. Sumar blouses. Þegar þér ætlið að fá yður failegar blouse- þá komiðhingað Sín af hverri tegund bi«ði kvað lit og suið sfleiti. Flestar þeirra eru ljómandi fallegar. Veið frá $2.00 —S12,(X). Heuselwood BeNÍMson, C?o_ Grlenltjoi-o Verzlið við okkur vegna vöi dunar og veiðs. Portcr & (!o. I 368—370 Maln St. Phone 137. Sl China Hall, 572 Main St, 1 Phone 1140. g .RSíS’SSRKSSSÍíWi'SK H VAÐ ER UM Rabber 5iöngur Tími til að eignast þmr er NÚ. Staðurinn er RUBBER STORE. Þær eru af heztu h gnnd og verðið eins lágt og nokkurSKtaður. Hvaða lengcl sem óska.t. Gredslist ijá okkur um knetti og önmtr áhöld fvrir leiki. Regnkápur olíufatuaður. Rubiier akófutnaður og allskouar ri bber varningur. er vana lega fæstí lyfjabúðum. C. C. LAING. 2-13 Portage Ave Phone 1656. Six !/>• ui’tr fri N>r.-a Dame Ave Tlic Knyal Furniliirc Fompiy The4i.uH,stéeieFurnitureco. 2p8MainStr., Winnipejí. HJER SPARIÐ ÞJER PENINGA. Nýkomin járnrúm. Aldrei áöur hafa jafngóö járn- rúm veriö seld fyrir slíkt verö. Meira en hundraö tegund- ir úr aö velja. Fást fyrir lágt verö og upp í $100.00. Borgun lít í hönd, eöa afborganir. Hægir skilmálar. | TheRoyal FurnitureCo. c 298 Main Str., WINNIPEG.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.