Lögberg - 12.01.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.01.1905, Blaðsíða 2
2 LCGEEKG, FlMl L DACINK 12, JANÚAR 1905. c' j-i 'c . 1 •• 1 ; fáein rúmlítil prívathús. íbúarnir Sendibref til Logbergs | ^ar eru nijög liðlegir að veita fólki frá jóni frá sienbrjói. húsaskjól; en samt verða auðvitað Það hefir svo langt liðið síðan margir að vera úti 5 frosti °S kulda> Iyögberg hefir flutt nokkurar fréttir I °g er f,að miðlun8i holt f-vrir konur hér úr bygðinni, að eg held það eigi I 0§ böm að minsta kost'' ÞeSar vel við, svona um áramótin, að láta loksms lestm kemur °& farið er að það vita, að við séum lifandi sem kllfra UPP 1 vagninn Þá er enginn hérna eyðum aldri. | Pallur við hann i menn verða að klifra upp úr skurðinum meðfram ”Og hvað er nú l>á að frétta frá brautinni, og þegar upp að vagnin- ykkur ?" byst eg við að spurt verði ; um er komið þá tekur það meðal. ,at Lögbergi . „Ó, alt þolanlegt, nianni í hökustað frá jörð og upp i yofum við vanir að segja heima á j vagndyrnár, og þarna verður að Islandi þegar við vorum svona : draga upp bæðj fó,k Qg flutning> dalítið laundrjúgir yfir því, að okk- sem j farmvagnana kemur. En á ur liði vel. Arið hefir verið, að fólksflutningavögnunum eru tröpp- kalla má, gott. Grasspretta 1 með- ur sem ekkj ef hærra upp . en það allag! í sumar, nýting góð og hey I að þægilegt er fyrir fríska karl- þvi miklu betri en í fyrra og líkur menn að ná j neðstu tröppuna með. td að heyin verði því endingarbetri j því að nota hastökk. Sv0 er nú far- og gr.plr foðnst betur en i fyrra, j ið af stað og þa er nú gufuketillinn þvi þeir voru líka miklu feitari en í svo bilaður, að lestin kemst ekki, fyrrahaust. ’Og hausttiðin yndis- j stundum, nema „lestagang” þ. e. a. le^a &oð °K llaRstæð aÚ fram í Des- : s miðað við áburðarhestalest heima ember. í þessum mánuði hefir á islandi> en ekki við jarnbrautar- snjoað her talsvert og nokkurir lest j Ameríku. í hverri ferð verð- harðir frostdagar komið (hæst 25 ur þvi lestarstjórinn að skilja eftir stigáR.). I gær var hér frost- fleiri 0g færri flutningsvagna á leið- laust, og lítið frost í dag, og veðrið inni og er það mjog bagalegt fyrir svo yndislegt sem hægt er að a- bændur og kaupmnen her. Stund_ kjosa. Svona hefir nú tíðin verið j um fer lestin sv0 hægt> að labba má okkm hagstæð hér. út Qg inn um hana og rolta með- Hagur bænda má því heita góður j fram vögnunum. * Nokkurir gam- he. , gripunum fjölgar og bygging-! ansamir íslendingar sem komu með ar aukast og batna. Það erfiðasta ; , „ . , . . , , , . , . lestinm fra Winmpeg, gengu ut ur her er markaðslevsið. Það er nær I , . , , , ... . . henm meðan hun var a ferð, roðuðu omogulegt að selja gripi eða kjót , _ •. . ,, _ ■ ' J ser að afturvagnmum og foru að ivnr viðunandi verð. Ykkar góðu j vta á eftir> en það dugði ei 11 _ I auðfélög hakfa verðinu svo lágu, að það skifti fór lestin af 0ak Point hændur hér fá þegar bezt er 4 til 6 j kl ? um kveld og kom til winnipeg cent fyrir kjötpundið feinstö.tu 1 kl IO morguninn eftir. Engin maðnr 7 centý með því að „pedla i regla er á afgreiðslu á Oak Point. út í w innipeg. á markaðinn í £jllu verður að henda úr vögnunum Winnipeg er ómögulegt að selja-j út j snjóinn Er þvi ákaflcga hætt nokkuð. . En neytendur kjötsins í | y)ð misgripum. bæjunum mega kaupa það fvrir 12 og eg hygg alt upp í 15 cent pund- ið. I>eir halda svona bændum og verkalýð írá sér á báðar hliðar, segjandi: „Vér einir höfum vald- ; ið“. En er það nú ekki samtaka- ; leysi af bændum , sem þurfa að j selja kjötið, og bæjarbúum, sem ; þurfa að neyta þess, að skifta ei sin ! a xhilli án þessara mörgu milliliða ? ! Það er verkefni fyrir vkkur blaða- mennina að fræða okkur um það. Eru ómöguleg hér samlags félög i I sveitunum ,meðal þeirra er þurfa ! að selja kjöt, og í bæjunum, meðal j þeirra er þurfa að kaupa kjöt? Þannig, að hagurinn, sem nú renn- nr í vasa óþarfra milliliða, gæti jtkifzt á milli þeirra er framleiða kjöt og þeirra er þurfa ^ð kaupa jþað til að neyta þess. Hvað segir Lögberg um það? Eoksins er nú þá farið að lata ; járnbrautarlest ganga einu sinni í viku frá Winnipeg til Oak Point. Er því vel fagnað af öllum hér, og þótt því væri spáð, að héðan og j. hingað væri ekkert að flvtja, þá hef- En þrátt fyrir alt þetta eru menn nijög.glaðir yfir þessari ófullkomnu bvrjun og vonast eftir, að sem bráðast verði bætt úr göllunum; og þessi litli og ófullkomni lestagang- ur hefir þegar hleypt þvi fjöri í menn, að tvær verzlanir hafa risið upp hér í bygðinni siðan. Páll Reykdal selur hveiti og „fóðurbæt- ir og Þorsteinn Jóhannsson og Þórarinn Breckmann hafa byrjað á jjeyrnar|eygi ert verið beðnir, og þingmennirnir skoða svo kjósendurna eins og þæga gripi, sem megi brúka við kosningar og láta svo eiga sig, eins og útigangspening þess á milli. Pólitískt áhugaleysi er 'fylgja okk- ar íslendinga að heiman, og verst er, að eg.held hún ætli að fylgja okkur, eins og Mórarnir og Skott- urnar, í 3. og 4. bð. Eg held eg hætti nú. Eg veit ekki nema eg tali af mér. „Brent barn forðast eldinn." Svo óska eg góðs og gleðilegs nýárs, bæði Lög- bergi og öllum sem að því vinna og þeim sem hlýða á það sem „at Lög- bergi" er sagt, bæði austan hafs og vetan. Mary Hill, P. O., 30. Des. 1904. Víst gæti þaö veriö til hagnaö- ar bæöi fyrir gripabændur og bæj- armenn. ef bein kjötverzlun þeirra á milli gæti komist á og haldist á vetrum. En slík viöskifti fara þó víst fremur minkandi, voru meiri og almennari fyrir nokkur- um árum en nú. Hverju slíkt er aö kenna látum vér ósagt; en til þess vitum vér, aö kjötkaup frá bændum hafa rnisjafnlega gefist, kjötiö ekki reynst eins og seljend- ur lýstu því. Vilji bændur hlynna aö áminstum viöskiftum viö bæj- armenn þá mega þeir ekki selja skrokka af lélegum gripum sem bezta kjöt. Margir bændur eru þektir aö því aö lýsa kjöti sínu nákvæmlega rétt, enda selja þeir þaö venjulega í bænum án mik- illar fyrirhafnar.—Ritstj. Thos. H. Johnson, íslenzknr lðgfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: Room 33 Canada Life Blocti suðaustur .horni Portage Ave. & Main st Utanáskuift: P. O. box 1364, 'Pelefón 418. Winnipesr. Manitobs ORKAR MORRIS PIANO HVERNIG LIST YÐUR k ÞETTA? Vér bjáöum 5ioo i hvert skifti sem Catarrh læk'n ast ekki með Hall’s Catarrh Cure. F, J. Cheney & Co. Toledo, O. Vér undirskrifaðir höfum þekt f. J. Cheney í síðastl. 15 ár og álítum hann mjög áreiðanl. mann 1 öllum viðskiftum, og æfinlega færan um að efna íöll þau loforð er jélag haus gerir. West œ Truax, Wholesale Druggist. Toledo, O. Walding, Kinnon & Marvin. wholesale Druggists Tolodo, O. Hall’s CatarrhCure er tekið inn og verkar bein- línis á blóðið og slfmhimnurnar.Selt í öllum lyfia- bfiðum á 75C, flaskan, Vottorð send frítt. Hali’s Family Pills eru þær beetu. Tónninn or tiiiinninginer á hærra stig o(? með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góöurn kjorum og ábýrgstum öákveðinn tima Það ætti að vera á hverju heimili, S L BARROCLOCGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. QRAY & UPHCLSTERERS, CABIHET FIFTERS OC CARPET FITTERS f-W” Viö höfuin til vandaöasta efm að vinna úr. Ka''’ð upp Phone 2897 grocery-verzlun. Svo er maður frá Winnipeg, Smith að nafni, byrjað- ur að byggja verzlunarhús á Oak Foint og mælt hann ætli að verzla í stórum stíl og hafi mikinn auð á bak við. sig. Þeir Þorsteinn og Þórar- inn hafa verzlun sína hjá Jóni Sig- fússyni á Mary Hill. Allir þrá að brautin verði lögð lengra norður eftir bygðinni, því margir eiga hér skóglönd, þegar norðvestur með vatninu dregur, sein þeir mundtr geta gert sér arð- berandi, ef brautin kænri, með því að höggva við og selja til Winni- peg. Hér fer líka að verða mikil þörf á aðfluttum húsaviði því Oft hefir þaö dugaö vel aö hella fáeinum dropum af 7 Monks Oil í bómull og láta inn í eyrað Um leiö á aö bera á, á bakviö eyrað volga 7 Monksöil. ir þó sú orðið raunin á. að í hverri . „loggar" eru nu orðnrr bæði tor- lest hafa verið um 70 og upp í Mundi þó | fen&nir °& d>nr' Flutmngaþorfin annar fci akaflega vaxandi hér, því land- I ið byggist mjög ótt. Straumur inn- Eyðið ekki vetrarmánuðunum til ónýtis, Lærið eitthvað þarn,... Það hjálpar yður til þess að ná í betri stððu or komast áfram. Komið og finnið okkur. eða skrifið til CENTRAL BUSINESS COLLECE WlNNIPEQ. MAN. Biðjið um leiðarvísir ,.B", þar fáið þér allar upplýsingar um dagskólann. Ef þór óskið að fá eitthvað að vita um kveldskóiann þá getið þér fengið litla bók sem útskýrir fyrir yður ætlunar- verk hans. Við hðfum aðsetur í Maw Block, Cor. William & King, rétt bak við Union Bank. Á næstu fjóruin vikum ætlum viö aö losa okkur viö 50,000 dollara viröi af hús- búnaði. Veröiö færum viö niöur um 10—50 prct. Af því viö flytjum okkur í nýja búö núna meö haust- inu ætlum viö aö selja allar j vörurnar, sem viö nú höfum til, með óvanalega miklum afslætti. Við ætlum okkur aö byrja í nýju búöinni með alveg nýjum vörum af beztu tegund, sem fáanleg er. Allar ósamstæöar húsbún- aðartegundir seldar langt fyr- ir neðan innkaupsverö. 10, 15, 20 331/2 og 50 prct. afsláttur næstu fjórar vikurnar. Alt meö niðursettu yerði Scott Furniture Co. 276 MAIN STR. WOOD & HAW'KINS, Principals. ]\1, Paulson, 660 Ross Ave,, selur Giftingaleyflsbréf fólks- og farmvagnar. bæði mannflutningur og flutningur hafa orðið átórum meirí | ef öll framkvæmd kstagangsi.s : .Mjoxá « l>er stoöngur, og fatnst heföi ei verið svo hálfvelgjuleg og frá vatninu hrt. austur ltúskaleg sent franiast ntá verða; er ,1norður, það því ergilegra sem brautin sjálf Margir voru hér óánægðir, af er ágæt og fólksvagnarnir góðir. | baðum pólitísku flokkunum (Liber- En ■fyrst er nú það, að þó lestin | al og Conservativj, yfir því að hér fari frá Winnipeg kl. 8 að morgni, , fóru ekki fram kosmngar í haust, kemur hún ei til Oak Point fyr en sama dag og annars staðar; þvkjast 4—6 að kveldi, en ætti að koma kl. | þeir véra hafðir að ííflum að láta H—i2-á hádegi, þvi það er ei nema | þá vera að berjast við undirbúning j Næstj senÍQr hockey matcht föstu- 3—mest4— kl.tima ferð frá Win- kosninga, seni svo aldrei verða —! daginn hinn 6. þ. m. nipeg til Oak Point. Ferðamenn, j Síðan er hér alt dautt og dauft í | portage £ mÓtÍ sem rneð lestinni ætla. þora því ei j politíkinni.. Þingmennirnir leita | Rowing Club Farbréfa skrifstofa aö 391 Main st.—Rétt hjá Bank of Com- merce.— Teleph. 1446. j Fram og aítur j til ýinsra staöa í í Ontario *4«« Ferðamenn, | Síðan er hér alt dautt og dauft í j Þingmennirnir leita annað en vera á Oak Point um há- , ekkert eftir að vita hvað kjósendur ( gala á sérstökum sætum byrjar 4. degi ef lestin kynni að koma á rétt- j vilja, og kjósendur þumbast hver í jan kl t hjá um tíma. — Á Oak Point er engin sínu horni. Svo er þingmönnuuum jámbrautarstöð bygð og ekkert j bölvað fyrir að hafa ekkert gert ikýli, sem hægt er að biða í, nema iyrir bygðirnar.þó þeír hafi um ekk- Fulljames & Holmes eigendum. j uin St. Paul og Chicago og ýrnsra I staöa í Quebec, Montreal Og vest- ! ur.—Tiltölulega lág fargjöld til stööva fyrir austan Montreal og lágfargjöld til Norðurálíunnar. frá 28. Nóv. til 31. Des. aöeins í þrjá mánuöi, kostur á aö fá tím- ann framlengdan fyrir litla auka- borgun.—Tíu dagleiöir áfram og fimtán til baka. Northern Pacific er eina járn- brautarfélagiö sem lætur Pullman svefnvagna ganga frá Wpg dag- lega kl. 1.45 e.m. Tryggið yöur rúmklefa og leitiö applýsinga hjá R Creelman, H. Swinford, Ticket Agent, 391 lHainSt*, GenAgtnt HRE YFIAFL HANDA BÆNDUM Vindmylnur til aö framleyöa hreyfiafl og dæla vatn. CANADA AIRMOTOR, HALLIDAYSTANDARD Gasolene vélar, nýjustu og bestu tegundir. THE STICKNEY Jr. og aðrar stæröir, meö frá 3— 5 hestöflum. Stigafl, hestafl, kvarnir, stálsagir, fóöurskerar, tré og járndælur. Lyftivélar, ein- faldar og tvöfaldar. Hin létta og ágæta EMPIRE SKILVINDA, tekurennöörumfram og er mest notuö í Mani- toba og Norðvesturlandinu. Skriflð eftir verö skrám, þær fást ókeypis ef um er beðið. 83 — 91 Chambers St., (nálægt Logan WINNIPEG, 4T1 itn tb cftir — því að — Eflflu’s BuoDlnoaDapplr heldur húsunum heitum’ og varnar kulda. Skrifið eftir sýnishorn um og verðskrá til TEES & PERSSE, Ltd. áoENTS, * WINNIPEG. ARIÐ ekki niður áMain str, eftir skóm og stígvélum /'ARIÐ TIL Tom StedmatTs sem selur hálfu ódýrara. Viö höfum leöurskó, flókaskó. moccasins og rubbers, koffort og töskur. Allskonar verö. KARLMANNA-SKÓR frá $1 00 KVEN-SKÓR.....frá 07, BARNA-SKÓR....frá 015 KARLM. MOCCASINS.. 1.35 Sama verð fyrir alla. 497-99 Alexander Ave. Beint á móti Isabel st. Winnipeg Picture Frame Factory, WV/VVWN 495 í Alexander Komiö og skoöiö hjá okkur myndirnar og myndaramm- ana. Ýmislegt nýtt. Munið eftir staönum: 495 ALEXANDER AVENUE. Phone 2789. Við höldum áfram að selja JlttBtnr 4A AA skentti- tamrta ferbir 28. NOVEMBER 1904 Sölunni haldiö áfram þangaö til 31. Des. 1904. Farbréfin gilda í þrjá mánuöi. VELJA MA UM LEIÐIR meö C. N. brautinni til Austur-Canada, um St. Paul og Chicago. Farangur merktur alla leiö ,,in Bond“. Engin tollskoðun.—Skrifstofur í Winnipeg: City Ticket Offiee, Cor. Portage & Main, Phone 1066.—Dep. Tick.Office, Water st.Ph. 2826 V

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.