Lögberg - 12.01.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.01.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JANÚAR 1905, 3 Fréttir frá íslandi Reykjavík 18 Nóv. Í904, Óhæfilega strjálar eru um þetta leyti árs hinar beinu gufuskipa- feröir frá Danmörku, er ,.hiö sameinaöa“ skamtar oss úr hnefa. Frá 6. október til 23. nóvember, eöa nærfellt 2. mánuöa tíma, kemur ekkert skip frá ,,hinu sameinaöa" hingaö til Reykjavík- ur beina 1 e i ö frá Kaupmanna- höfn. Og þó er þetta í raun réttri ekki ,,bein leiö“, þvf aö auövitaö er ,,Laura“ látin í báö- «um þessum feröum krækjatil Fær- eyja. Þaö hefir engin bein ferö veriö hingaö frá Kaupmannahöfn pr. Leithsíöan um 20. ágúst. En þessi 2. mánuöa millibilstími nú, er öldungis óþolandi. Þingiö hefir ekki getaö lagfært þetta af því aö ,,hiö sameinaöa“. hefur veriö eitt um hituna, önnur tilboö ekki komiö, eöa þá veriö öldungis óábyggileg. En nú eru horfur á, að þetta fari aö lagast. Mun Thorefélagiö hugsa sér til aö keppa viö ,,hiö sameinaöa“ næst, og sennilegast, aö tilboöi þess verði tekiö af þinginu, meö því aö félag þetta hefur í seinni tíö spjar- aö sig allvel, og hefur góö skip. Væri og æskilegt, aö einveldi r, hins Sameinaða ‘ ‘ ætti sér stuttan aldur úi- þessu. Aö minsta kosti mun þetta óhafandi fyrirkomulag ner ekki haldast lengi, aö vér séuiu nærfelt '2 rnánuöi útilokaöir frá nokkurnvegin beinum samgöngúm millum Kaupmannahafnar eða Englands og Reykjavíkur. aga, svo aö allir stöplamenn elskuöu hann og virtu, og verkiö gekk greiölega úr hendi allan tímann. En alt gekk áöur í handaskolum hjá Jónasi nokkrum Jónssyni Rangæing, svo aö hann varö aö hætta allri stjórn um miöjan júlímánuð, en þá vildi til happs, aö Steinþór steinsmiöur kom og tók viö öllu. 29. ágúst komst alt efni íbrúna héraö Ara- ósi á Staöarreka í Axarfiröi meö i. Mjölni (skipstj. Endresén) og tókst ágætlega meö uppskipun ;ann dag, alla nóttina eftir og I ram um dagmál 30., og var mik- iö lægni og dugnaöi Steinþórs Björnssonar aö þakka, því aö þegar um hádegigeröi ófært brim viö alla Reka, og hélzt þaö um hálfan mánuö þar eftir, og eins var á undan. Tókst þessi upp- skipun, eins og annað viö þessa brúargerö, frábærlega vel, því hvergi er eins hægt að koma brúarefninu frá í vetur í ækjum og einmitt þarna á Araósi. Var br-úarefniö alls 600 smálestir (tons) er á Rekann kom, og eiga Axfiröingar aö aka því öllu í vetur upp i Ferjuhraun hjá brúar- stæðinu. “ Þjóðólfur. Danskt smjör í Lundúnum, ^smjörnefndarveröið) 95—96 kr. pr1 cwt. —27 f. m. Reykjavík. Mannalát—Guörún Helgadóttir -ekkja séra Jóns Stefánssonar aö Lundarbrekku andaöist hjábróöur sínum Guömundi prófasti Helga- syni í Reykholti 6. þ. m. Reykjavík 2. Des. 1904 Nýtt fyrirtæki.—Chr. L. Gram kaupmaður, sonurN. Chr. Grams, er lengi rak verzlun í Stykkis- hólmi, Ólafsvík og á Dýrafiröi, kom hingaö um daginn meö ,,Laura“ í þeim erindum,að kom- ast að samningum við stjórnar- ráöiö um leigu á Eldey, sem eins og kunnugt er, liggur út af Reykja- nesi. Hafa þegar veriö gerðir samningar, og er eyjan leigö Gram um allmörg ár. Er þaö áform hr. Grams, aö láta rannsaka, hvort eigi sé á eynni eða jarövegi eyjar- innar svo mikiö af ,,guano“, aö þaö gæti oröiö gróðafyrirtæki aö flytja út áburöartegund þessa, er á síöari árum hefur veriö í afarháu verði. Ef svo reynist, að í eyjunni sé ,,guano“—en þaö viröist mjög 1 íklegt, þar sem þúsundir fugla hafa orpið þar árlega síðan sögur fara af—veröur bráðlega, aö öllum líkindum á komandi sumri, byrjaö að flytja út þessa nýju verzlunar- vöru héöan. Samningar stjórnar- ráösins viö hr. Gratn eru svo gerö- ir, aö auk fastákveöinnar árlegrar leigu eítir eyjuna greiöist land- sjóði 25 aura gjald af hverjum 100 lb. af ,,guano“, er út kunna aö veröa fiutt, og gæti því fyrir- tæki þetta, ef svo reynist aö á eynni sé áburöur aö’ nokkrum mun. oröiö mjög svo arövænlegt. fyrir landiö. Þaö er þassvegna því fremur á- stæöa til aö oska hr. Gram góös gengis og gróöa. Reykjavík25 Nóv. 1904 Verzlunarfréttir—Hr. L. Zöll hefir góöfúslega gefiö qss skýrslu um sölu sína á íslenzkum varningi í sumar, og er þetta niöurstaöan: Sauðfé. Ekkert drapst á ferö- inni. En þetta nettó-verö fékst upp úr fénu að meöalt. pr. kind.: F. H. Seyöisfiröi kr. 14,89 og 14,75 (margt veturgl.). Vopna firöi 1 5,72 (margt veturgl. og ær). N. Þingej^jars. 18,55 og 20,12 (afbragös skepnur). Breiödal 14,16 (misjafnt fé). Þingeyjars. 16,01 (þar í margt frá SvalbarÖs- eyri). Svalbaröseyri 13,44 Skagafiröi 13,66 (mest veturgl ). Hcstar seldust viöunanlega Meöalverö varö: Vopnafjöröur kr. 59.47 Seyöisfjöröur 63,60. Dalasýsla 56,78. Árnessýsla 58,17. Húna vatnssýsla 63,59 0 ágætish. 115,65) Skagafj.s 64,22. Stokkseyri 61,66 og 40,30 (fyr. tvævetra). Ull: Noröl. (og austf.) 1 ma Sýýá'ey. brtto. — — (nkr merki)85 á 86au — — 2da 80 au Vestfirzk...............78 — Haustull...............62 — Mislit.................60 — Saltfiskur hefir alt ár staöiö hátt. Síbast hefi eg selt : I Liverpool: Stórfisk Á23 pr. 2000 lb síðast —26 - — - Smáfisk—2ilfi — - síðast —22% — - Ýsu —18 — - síðast —19 — - í Khöfn: Stórfisk 72 kr. pr. síöast 74 - - Smáfisk64 - - síöast 66 - - Ýsu 54 - - síöast 56 - - Giafir til Almenna sjúkrahússins safnað af Mrs. Agnes Thorgeirson og Mrs. Karólínu Da.man & raeðal íslendinga i Winnipeg. G. P. Tho’darson, A. S. Bardal $10.00 Mrs. Th. Oddson. $b.00, A. Friðriksson, 13.00, Óli Olsou $2 50, Mrs. B. L. Bald- winson, A. Johnson, J. G. Thorgeir- 80D, J. T. Bergmann. Stephan Johnson, H. S. Bardal, G. Uoodman, Tr Olson, $2.00. Mrs, A. /Kggertson. Mrs. G. Eggertson. G Jóhannson. S. Jóelson, Mrs. Th. Johnson. Mrs. Th. Sigvalda- son Miss Ingjaldson, MissChr. Christie Mrs J. J Bildfeli, Miss Th Anderssn, Mrs. Fr. Swanson. Mrs. J. V. Friðriks- son, Mrs. Xslaug Olafson Miss G. Magnúson Mrs. Kr. Kröjer, Kr, Olaf- son. M. Johnson. Mrs. W. H. Paulson, Guðlaug Hinrikson, Mrs. B. Thorgilson Símon Simonson, Mrs. H. Danielson, Kr' Síephanson. Mrs. Th. Thorsteinson Kristín Tnorarinsdóttir, S:gr. Peterson Mrs. J. Olafson, Mrs. S. Stevenson, Mrs. M. Paulson, Agnes Jónsdóttir, Sigríður Bjarnason, Mrs. Th. Borgfjörð Mrs W. G. Thorarinson, Mrs. M. Markúson, Mrs. Oddný Ande:s n, Mrsf Þórey Magnuson, Mrs J Clemens.Mrs S. Hermanson, Mrs. ðigný Olson Björg Pálson, Fríða Johnson, Th Guðmund- son. J. Ketilson, Björn Peterson. Mrs. M.Peterson, P. N. johnson, Mrs. Wilh. Olgeirson, Johann Sigtryggson. S. Hnappdal, Mrs. Joseph Johnson, Mrs Jóna Björnson, Mts Andrés Arnason, Mrs. Gillis, Sveinn Brynjölfsou, Björn B'öndal, Olafur Bjarnason, Guðmundr Bjarnnson, Ásgeir Fjeldsted. Mrs. J. Dalman. Mrs. Fr. Dal.j.an, Mrs. C. Dalman $1.00 Mrs. Jóhanna Johnson, Mrs. .1 Skaptason, Mrs. S. Sveinson 75c. Signý Björnson, Valgerður Aug- ustson, Miss. H. Fjeldsted. Mrs. R. G. Goodman, Mrs Einarson, S. Tait, Mrs. S. Scheving. Mrs J Thorlaksson, Mrs. S. Thorkelson H. G. Hinrikson, Mrs. Sigr, Bergmsnn, Mrs. Ovidá Svanson. Mrs. J. Gottskálkson, Mrs F. Jónson, Ónefnd, Hildu' Friðrikson, Sigurjón Johnson, Mrs. S. Sigurjónson, Mrs, D Jónason, Mrs. G. Thomas Mrs. Elinborg Hanson, Mrs. A. Jónson, Mrs E. John- son, Mrs. M. Bergson, Mrs. J. Jóhan- neson, Anna Sveinson, frá vinu, S. Jónason, Miss Guðrún Peterson; Mrs. V. Magnúson, Ingib. Sigurðson, Mrs. H. Olson. Mrs. M. J. Benediktson, Mrs S. Vidal, Elisabet Guðjónson, Mrs. B. Björnson, Ónofnd Mrs F. Johnson, C, A. Clark. Halldora Smith. Mrs. S. B. Thorbergson, Mts. Kr. Albert, Ónefndj Halldóra Thomason, Mrs. E. Einarson Guðbjðrg Saddler, Miss G. E Hákonar- dóttir, Einara Olafson, IMrs.H. Skapf feld, Ónefndur, þ’iríður Þórðarson, Margtót Bergson, Júliana Bjarnason, Mrs. G. Hanson, S. M. Johnson. Mrs. J. Bye, Jóhann Bjarnason, Gísli Grím- son./Mrs. B. M. Long, Lýður Líndal, Marteinn Johnson, Mrs. Benson, Mrs. J. Josephson, Mrs. O. Bjerrixg, Sigr. Olson, Mrs. A. Eldon, Mrs. S. Sigurð- I son, Mrs. R. Peterson. Mrs. A. Jóhann- j son, G’uðjón Eggertson.TrUusti Guðjon- j son, Wilhjálmur Wilhjálmson, Herdís Eggertson, Halldóra V’igfússon. Mrs. J. Sveinbjðrnson, Mrs. Gróa Magnús- j son, Mrs Arnfinnson, Mrs. E Bardar- son, Mrs. Sv Srgurðson, Mrs. Sigfús j Brynjólfson, Mrs. Valg, Stevenson, j Mrs. Anna Þórðarson, þorvarðor Swan son, Mrs. Hallgr Björnson. Mrs, J. I Einarson, Mrs. Kr. Stephanson, G. Hjaltalin 50c. Mrs. R. Johnson Mrs. j Wm. Anderson 35c. Mrs. R. Eirikson, 80c. Pálína Augustson, Kristín Steven- son, Mrs, J. Markúson, Mrs Th. John- son, Mrs. M. Johnsen. Mrs. P. John- j son, Mrs. M. Jóhannson, Sigr. Svíbekk. Mrs S. Gíslason. Mrs J. Markúsou, • M, Anderson. Mrs. R Olafson, Mis F. Stephanson. Ónefnd, Mrs. Bell. Miss S. Sveinson, Eilia I. Anderson, Margrét Björnson, Miss M. Kennie Olavía Oiaf- son, Jóhann Jóhannson. Mrs. H. Hall- dorson, Mrs. B. Johnson, Mrs Stonie, Ónefnd, Mrs. Björg Clemens, Mrs. Sigurb Johnson, þóra Johnson, Mar- grét Vigfússon, Ónefnd, John Johnson. J. Jónason, H. Halldorson, Ónefndur Mrs. J. R. Johnson, Mrs. B, Anderson, Gunnar Arnason, Sigríður Johnson, þorgerður þórðarson, V. Anderson, Jónina Johnson, Valgerður Eiriksson. Kristín Bjarnason, Ónefnd, Mrs, Panl Olson, P. Valdimarson, S. Magnúson, P. Thomson, Mrs. H. Johnson. Ónefnd Mrs. Jóna Goodman, Mrs. H. Bjarna- son, Mrs. J. Samson 25c. Rannveig Hallson 20c. Alls voru gjafirnar $167.70 eins og áður hefir verið gerð grein fyrir í Lögbergi. ROBINSON & co LlmHad I Til nýárs rerður útsala á öllu því seni eftir er í búðinni af barnaulinifri ok ýmsum hlut- um ætluðum til vinifjafa. Verr.lunin hefir Kentfið svo vel undanfarið að við ætlum að selja það sem eftir er af ofannefndum hlut- um með bezta verði. Hai naKuIlunum er raðað á þrjú borð : Á |Fyrsta borö: Hver hlutur á lOC f ioc., áður á 15C, 20C, 30C, 35C. Á ^Annaðborð. Hver hluturá 25C 25C \ áður á 40C, 50C, 75C og 90C. / ) Þríðja borð: Hver hlutur á 50C áður á 75C, goc, $1.00, $1.25 50C S og $1.50. Silfurvörur, postulínsvörur glervörur leöutvorur, burstar, o. s. frv. Á $1.00, vanaverð $1.25—$1.75. Á $2.00, vanaverð $2.50—$3.00. A $3.00, vanaverð $3.75—$5.00. Gólfteppi—mikið af endum af ýmsri lengd, 3-4-5 og upp í 16 yds. 95C teppi á 6oc yds. 70C leppi á 40C yds. Tjöld og blæjur —Glugga tjöld á 6c. yds. 60 gluggablæjur, stærð 3 x 6 ft. vanaverð 65C á 49C. RÓSAÐIR BORÐDÚKAR,—Enn eru eftir um 75 rdsaðir borðdákar. stærð 313,6x6, 8 x to. FalleRÍr litir og aott efni. Til þess að iosna við þá ætlum við þá ætlum við að selja $3.oodúka á S2.IO og $4.oodúka á Sr.no Aðrar tegundir með svipuöum afslætti. ROBINSON SJ2 898-402 Maln St.. Wlnnipeg. Dagverð hjá Boyd! Hvergi annars staöar er eins notarlega framreitt. og hvergr annars staöar eins margbreyttar og góöar matartegundir og hjá BOYD, Saina hver búöin er 422 MAIN St. 279 PORTAGE Avc Tel. 177 Tel. 2015 WINNIPEG. Sex sölubúöir hér í bænum. KENNARA vantar við Minerva skóla, í þrjá mánuði, frá i. Janúar næstkom. Undirritaður tekur á móti tlboðum til 25 Des. næstk. Gimli, Man., 23. Nóv. 1904. S. Jóhannsson. WESLEY BINK A horninu á Ellice og Balmoral S. GBEÍNBW 5, 2JSTD LYFSALI H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- Opinn á hverjum degi eftir hádegi og á kveldin; Bandiö spilar á hverju kveldi. ELDID VID GAS Ef gasleiðslaer um götuna yðar leið KAUPMAÐUR Young st., Sérstök sala á Laugardaginn Þá sel eg $ 1 o. 50 og $ 12 karlm. fatnaöi fyrir.... $7.50 $9.00 alfatnaöi fyrir.. . 6.50 $2.00 buxur fyrir ...... . 1.25 « GLAS og LEIRVARA af öllum tegundum svo sem: föng&c,— Læknisforskriftujn nákvæm- , b félagið pípurnar að götu linuiVni n gaumur gefinn j ókeypis Tengir gaspíp rr við eldastór ■, _____1 sem keyptar hafa verið að þvi áu þesa að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til veiðu. A’.lar tegundir, $8.00 og þar yfir. K 1 ið og skoðið bspr. Thc IVuuiipeg Eteetrie SPeet Railway C#. 'a r*iiJin 215 Porr Avrnuk Dr. W. Clarence Morden, tannlœkxir Cor. Logan ave. og Main st. Winnipeg 620« Main st. - - ’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fylfar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. C AN AD A NORÐY ESTU R LANDIÐ Reglnr við laudtöku. til Úr Noröur-Þingeyjarsýslu (Axarfiröi) er ritaö 18, okt: ,,Nú lara Jökulstöplakarlar Húsavfkur í dag; hættu vinnu í gær, en búnir aö miklu leiti meö stöplana fjóra, tvo hvoru megin, og brúarsporö alveg að austan, og mikiö afþeim aö vestan, þó vant- ar líklega um 200 tunnur af stein- lími. Mjög vel hefir starf þetta gengiö, síöan Steinþórsteinsmiöur Björnsson Mývetningur tók viö allri stjórn, og hefur hann sérstakt lag, sem fáum er lagiö á stjórn og (ton) 320 lb. KornverS var í Khöfn 2. þ. m: Hveiti, 130-132 lb. kr. 6,20-6,25, Rúgur, 125 lb. kr. 5,00; 128—130 lb. 5,25. Hafrar, 86 lb. 5.25; 88 lb, 5.35; 94 lb. 5.5°- Hveitimjöl, kr 8,00 pr 100 lb. Stjörnu-mj, kr 9,50 pr 100 lb. Bezta amer. hveitimj. kr 14,00 pr 100 lb. Ungverskt 16,00 pr. 100 lb. Rúgmjöl, sáldað 8,00 pr 100 lb. Rísgrjón 16,00; 18,00; 22,00 pr 100 Ib. sets, barnaglinguro.fi.- kaupir eins dollars viröi fær tíu prócent afslátt. íslenzka töluö í búöinni. BELL PIANO QRCEL o g Eiuka-agentar Vtinnipeg Piano & Organ Co. Manitoba Hall, J95 Portage ave, KAUPID LÓDIR NOBLE PARK. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sera tilheyra sambaiidsstjórninni, f Manútoba og Norðvesturlandinu. nema 8 or 26, geta 1 iölskyiduhöfuð og karl- Lemonade sets, lampar, þvotta- ! menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, þad H ver sem i er se8Ía landið ekki Aður tekið, cða sett til siðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. Innritun. Mern mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifslofu. sera næst ligg- j ui landinu setn tekið er. Með leyfi innanrikisráf berrans. eða innflutninga- um boðsma; riir • í Winnineg, cða næsta Dominion tandsamboðsmanns, peta j meiin gefið öi r™ ' mboð tíl þess að skrifa sig fyrir iandi. Int.rltunargjald- I ið er »10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- j ar skyldur sinar á einhvern af þeim vegtim, sem fram eru teknír í eftir | fylgjandi töluliðura, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjaiþað að minsta kosti í sex mánuði á hverjú ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðmnn er látinn) einhverrat persónu, sem hefi rétt til aðskrifa sig fyrir beimilisréttarlandi, býr á bújörð í n'ágrenni við land- j ið, sem þvíiík persóna hefit skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur | persónan fullnægt fyrirtnælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áðu: | en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þanu hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða móður. [3] 'Ef landnemi hefir fengið afsalsbvéf fyrir fyrri héimilisréttar-bújörí sinni, eða skírteiníxfyrir að afsrlsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sarn- ræmi við fyrirmæli Dominion i-ndlrgatina, og hefir skrifað sig fyrir síðari j heimilisréttar bújðrð. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisiéuar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé ; gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújördmni, ef síðari heim- i ilisréttar-jörðin er i nánd við fyrri beimilisiéttar-jöi ðina. • [4] Ef iandneminn býr að stað \ bújörð sem bann á [hefir keypt, tek- I ið erfðir o. s, frv.] i nánd við heimitisio, carland það. er hatm nefir skrifað sif fyrir þá getur hann fi llnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á beimilis réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa a tóðri eignarjörð sinni (keyptufa ndi o. s. frv.) ' Beiðni uni eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 át in eru liðin, annaðhvort hjá næsta um* boðtmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö é landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion lands umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sór að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir inntíytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og 4 j öllum Dominion landaskrifstofuminnan Manitoba og Norðvesturlandsins, loid- j beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skriístofum ! vinna veita inntíytjendum. kostnadarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb ur, kola og náma lögum. . Allar slikar reglugjörðir geta þoir fengið þor gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnariönd innat. járnbrautar- heltisins í Britisb Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanríkisr beildarinnar í Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða úl ein- dverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Nordvésturlandinu. Hvergi í Winnipeg gr betra aö kaupa lóöir nú sem stendur, Viö seljum margar á hverjum degi, Islendíngar! Veriö ekki á eltir tímanum. KaupiÖ strax—ámeöan lóöirnar eru í lágu veröi—meö vorinu stíga þær í veröi—þeir sem kaupa nú geta margfaldaö peninga sína á örstuttum tíma, málar mjög góöir, Frekari upplýsingar fást hjá ODDSON, HANSSON & VOPNI, Room 55 Tribune Bíock. W. W. CORY, iDeputy Minister of the Interior. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLAKNIR. Tenn^r fyltar og idregnar! út án sárs&uka. Fyrir að fylla töun 81.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telephone825. 527 Main St. Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Oppick-tíma.-: kl. 1.30 til 3íog 7 til8 e.b Tklrf'n: 89. ARINBJORN S. BARDAL selur lihkistur og annast ura útf&rir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfcemur elur hann &lls konar minnisvarða og egsteina. Telefón 306.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.