Lögberg - 12.01.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.01.1905, Blaðsíða 5
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JANÚAR 1905. þingmannsins vakti almennan sem í fyrra, en verkun eöa með- hlátur í þinginu jafnveí á meöal ferö aflans, hefir yfirleitt veriö afturhaldsmanna. betri í ár en undanfariö. _______ , -________| Aftur í ár hefir danskur Bsknetj aveiiíTin via Island ' fiskimaöur eftir beiöni sinni tekiö _________ j þátt í veiöibrögöunum á ,,Alba- Herra Thor. E. Tulinius hefirjtros, “ til þess aö kynna sér aö- góðfúslega látiö ,,Reykjavík“ í feröina. té, eins og áður, skýrslu hr. Falcks nm reknetjaveiöarnar hér viö land þetta ár, og er hún á þessa leið: Stavanger, 24. Okt. '04. Hr. Thor. E. Tulinius, Kaup- mannahöfn - —I fýrra sendi eg yö- ur 4. ársskýrslu mína um rek- netjaveiðina viö Island, ög sam- kvæmt loforöi mínu viö yöur sendi eg yður enn í ár stutta skýrslu «m veiðina. Frá því eg gerði fyrst tilraun ineð reknetjaveiöar viö Islands strendur áriö 1900, hefir afiinn ii- fól^stal í bæjunum og sveitunum Með virðing, Ths. S. Falck. -Úr ,,Reykjavík. Hagskýrslur Manitoba- fylkis. í Manitoba Morning „Free Fress“ birtist fyrir fáum dögum útdráttur úr síðustu hagskýrslum Manitoba-fvlkis. Útdrátturinn svn- 1903: 40,oootn. 1904: S5,oootn. verið þessi: »900: 536 tn. 1901: 916 tn. 1902: 5000 tn. Þetta er framför og árangur sem vart á sinn líka. Andvirði aflans í ár met eg 1,100,000 kr., og útflutningstoll- urinn einn,- sem á íslandi hefir goldinn veriö af [J reknetja-síld, nemur 17,000 kr. < Eins og eg skýrði yöur frá í, (the municipalities), búendatölu í sveitunum, ekrufjölda alls, hvað margar ekrur eru plægðar, fjölda sauðfjár, hesta, nautgripa, svína, virðingarverð lausafjár og fast- eigna, skatta og skuldir samkvæmt skuldabréfum sveitanna og bæj- anna. Skýrslan er vafalaust ná- kvæmlega rétt að flestu leyti, lík- lega að öllu leyti öðru en fólkstöl- unni, sem ber það með sér að hún e-r ekki rétt, enda tekur blaðið það fyrra, höfðu þá þegar nokkurir • , , íslendingar keypt sér skip og rek- iíram ^ h*ad'r a’ að 'W 1 net, og hefir tala þeirra talsvert ,aö manntal * ekki tekið arlega, aukist í ár; þaö er ekki á Noröur- 'ieidur sömu ^nntalsskýrslurnar landi aö eins, heldur og á Aust-,n9taðar ár eftir ár’ Það er vitan' fjörðumogjafnvelíReykjavík.aö,1^1’ að fólkstala fylkisins ætti að félög hafa myndast til aö reka, vera miklu hærri eti skýrslurnar « • __ ac ii* r * svrna Samlrvawnt' slrvrftltintim rr þessa veioi meo snekkjum, ogyfir- " leitt hefir þeim víst farnast held- ur vel. Samkvæmt skýrslttnum er Fólsktala f>ikisins .. 257,267 Bændatala............ 41434.. Frá Noregi var veiði þessi mest! Flcrufjöldi alls.......16,152,867 stunduö frá vesturlandinu, en j1 læKt lancl fekrut).... 4,203,739 ©inkurn þó frá Stafangurs-um-1 ^auðf^.......................... 18,228 d:emi. Hér í Noregi var m'inn- j Hestar....................... 143,386 nm mestur hugur á, hversu þeim j ^aut&r*pir................... 3°6>943 mundi farnast hinum tveim eim- Svín.......................... 118,986 skipum ,,Albatros“ og ,,Imbs“, sem áttu aö reyna aö veiða með amerískum herpi-nótum. Út- Virðingarverð lausafjár og fasteign? .......$130,869,265 Skattar.............. 2,431,797 gerðarmenn jieirra beggja höfðu Skuldir (skuldabréf) . 8,490,860 keypt sér slíkar nætur frá Amer-1 I’ess ber að gæta, að af skuld- fku, fengu báta smíðaða hér og|unurn llvlla a Winnipeg-bæ tæpar lögðu út með völdum skipshöfn- SJU miljónir og yfir hálfa miljón á um_ |Brandon-bæ, og að frádregnum öll- ,, Albatros“ var einkum hepp- um bæjaskuldum verður ekki eftir inn í byrjuninni, fékk 1000 tn. á,nema talsvert minna cn ltálf ntilj. viku og hélt þegar heim meö feng- sem á sveitunum hvílir, og er það inw. Síöar aflaöi hann og vel, sama sem ekkert miðað við eign- Sauðfé......................... 433 Ilestar...................... S»287 Nautgripir.................. 10,272 Svin......................... 6,213 Virðingarverð fast- cigma................ $2,616,633 Skattar..................... 35.975 Skuldir (skuldabréf) .. 8,000 Margar sveitir í suður og suð- vestur-fylkinu slaga langt upp í Portage la Prairie sveitina, þar á meðal Afgyle og Arthur sveitirnar, sem íslendingar búa í. í Argyle- sveitinni er Fólkstal............... 3,151 Bændatal ...................... 850 Ekrufjðldi alls.............304,900 Piægt land ('ekrur) .. .. 112,955 Sauðfé....................... 1,001 Hestar....................... 3,349 Nautgripir................... 7,419 Svín........................ 3.530 Virðingarverð fast- eigna................ $1,583,405 Skattar..................... 29,185 “kuldir ('skuldabréfi) .. 1,200 The Montreal Witness. Fréttir frá íslandi. fékk alls 3100 tn. irnar. Margar sveitir eru álger- ,,Imbs“ fékk 2600 tn. Reynsl- lega skuldlausar, þar á meðal an varö því sú, að herpi-nótin var Gimli-sveitin sem aðallega er bygð ekki aö einsnýtileg, heldurreynd- af íslendingum. í Gimli-bygðinni ist mesta afbragðs veiðarfæri. er Með öllum útbúnaöi kostar slík nót frá 4500 til 5000 kr. Fólkstal............... 3.685 Bændatal................. 827 Með reknetjum veiddu og ýms- Ekrufjöldi alls....142,140 ir mjög vel í ár; sutn eimskip Plægt land ('ekrur) .. .. 4.898 fengu alt að 2400 tn., og sumar Sauðfé.................... 1,847 seglsnekkjur 1600 tn., ogöll fengu Hestar ........................ 262 skip n nokkura veiði. Alit mitt Nautgripir................. 5.372 er því það, aö næsta ár veröi út- Svín..................... 139 geröin munum meiri en í ár, dg Vircíingarverð fasteigna. .$363,849 hugsanlegt að fleiri útgerðarmenn Skattar................. 13.247 kaupi sér herpi-nætur. jSkuldir.....................engar: Ráðgera má, að allri þessari | \ afalatist er fólksfjöldinn í vertíð sé lokiö á svo sem 6 vikum J Gimlisveitinni talsvert meiri en hér og nema þá mikilli upphæð þau er talinn, ekki síður cn í hinum auðæfi hafsins, sem á land eru sveitunum. Miðað við fólkstal og færö á syo stuttum tíma. 'stærð cr Gimli-sveitin i tölu fátæk- Eins og kunnugt er, hefirádrátt- ari bygðanna eins og eðlilegt er, ar-síldveiöin enn í ár veriö sár- par sem ekki er stunduð hveitirækt lítil á fslandi, og því er það gleöi- svo teljandi sé. Efnaðasta bygðin legt aö þessi veiöiaöferö hefir mun vera portage la Prairie- komist á til mikils hagnaöar öll- ' sveitin; jiar ei- um, sem reka hana, og ekki sízt Fólkstal 3 633 Islandi, sem hefir fengið talsverð- Bændatala 731 ar tekjur af henni. ' Ekrufjöldi alls .........427Í1 Gæði aflans hafa veriö sviplík Piægt iand Blaðiö ,,Witness“ (dagblaö og vikublaö) er ineö beztu og áreið- anlegustu fréttablöðum landsins og ætti að lesast af sem flestum. Ritstjórnargreinar þess eru ein- arðar, en þó sanngjarnar. Þaö flytur greinilegar markaðs og fjármálaskýrslur, ritdóina. bókafregnir, jarðyrkju og trúmál, sögur og ritgerðir handa ungling- um o. s. frv. Blað þetta var stofnaö árið 1846 af John Dougall, sem nú er dáinn. Hugmynd hans var að láta það verða bezta fréttablaðiö ( Canada er ætíð héldi uppi háUm og göfugum hugsjónum ( þjónustu guðs, heimilisins oglandsins. Síð- an hefir blaöið stórum vaxið og útbreiöst, en aldrei hefir þaö þó frá þessari grundvallarreglu vikið. Fá blöö hafa haldið stöðugt áfram jafn langan tíma, en enn þá færri eru þó þau sem fylgt hafa sömu stefnu og tilhevrt sömu ættinni jafn lengi, enda hefir það náð sér svo niðri, aö engin önnur blöö geta útbolaö því. Blaö, sein, eins og the ,,Wit- ness“, neitar óholluin auglýsing- um vegna kaupendanna, ætti að njóta þess hjá góðufólki. Oss er sagt, að daginn fyrir jólin hafi blaðið neitað tvö þúsund og fjög- ur hundruð dollurum fyrir aug- lýsingu, sem þaö áleit skaðlegar fyrir lesendur þess. Aö því leyti stendur ..Witness ‘ líklega eitt í , sinni röö. j Dagblaðið , ,Witness“ kostar |$3.oo um áriö og vikublaöiö $1. Útgefendurnir eru John Dougall '& Son, Montreal. t Sömu mennirnir gefa út á hvei ri ■viku einkar fróölegt og skemti- , legt rit sem heitir World Wide A rticles. í það eru prentaðar upp merkustu ritgerðir úrblöðum og tímaritum, bæði innlendum og útlendum, um alls konat efni. Rit þetta höfum vér haldiö og er það engu síður skemtandi en fræðandi. Það kostar $1.50 um árið; en hver, sem vill, getur (engiö þaö um tíma til reynslu án borgunar. Þriöja ritið, sem menn þessir gefa ut einu sinni á viku, •heitir ,, Messcnjfcr 1 ‘ Stories. í því eru kristilegar sögur með myndum, ritgerðir um bindindi o. s. frv. Blað þetta er einkar vel valiö til notkunar viö sunnudagsskóia. Það kostar40c. um árið, en þó geta sunnudagsskólar komist að betri kjörum. Vert er að taka þaö fram, aö blaðið ,,Witness“ fylgir engum pólitískum flokki að málum. Reykjavík 30 Nóv. 1004. ÍSLENZKUR VARNINGUR OG stríðið.—Russar kaupa alt sem þeirgeta, íslenzka söluvetlinga og ísl. prjónapeysur ( Khöfn handa liði sinu í Manchuria. Isl. sölu- vetlingar, norölenzkir, tvíþuml- aðir vóru áður 25 aura virði í Khöfn, en hafa viö eftirspurnina stígið upp ( 50 aura. Prjóna- peysurnar hafa á sama hátt stigiö úr 1 kr. 80 au. upp í 2 kr. 60 au. Þetta mun vera í fyrsta sinn að ísl. varningur kemst austur í Man- churia. Úr tæringu hafa á vikutíma andast tveir unglingar hér í bæn- um: Geir, sonur fv. kaupmanns Snæbjarnar Þorvaldssonar. og Stefán, sonur fv. kaupmanns V. Cttesens, báðir vel yfir fermingar- aldur.—Reykjavík. Rvík 13. Nóv. '04. Ingólfur heimsótti Þórarinn málara Þorláksson og fregnaði um sumarstarf hans. Þórarinn hafði dvalið lengst um í Breiöa- firöi og gert þar margar góöar myndir. Frá Þorbergsstöðum sýnir hann oss Miðdalina og fjöll- in þar suður af. í Hvammi gerði hann og nokkurar myndir. Er myndin af bænum í Hvammi mjög góð, og eins tvær aðrar all-ein- kennilegar. Jafnfallegastar þóttu Ingólfi nokkurar myndir, er hann hafði gert í Stykkishólmi. Sér þaðan inn yfir sundiö upp til Klofnings og Fellsstrandar. Er það fögur sjón og myndin ágæt- lega gerð. Mun ritstjóri Ingólfs oft ganga til Þórarins til þess að sjá heitn til sín aö Vogi, sem þar er að sjá norðanvert við Galtar- dalsmynniö. Þórarinn vinnur nú að því að fullgera þessar myndir sumar, en stækka sumar. Ætlar svo aö hafa þær til sýnis, þegar líður aö jólunum, svo að menn geti valið vinum sínum sæmilegar jóla og nýársgjafir. Ætlandi væri nú Reykvíkingum að hafa svo glögt fegurðarau^a, að þeir kysu heldur eina slíka tnynd, en fjöldann allan af gljá- myndum, er fást í búðum. Og vel mættu þeir kaupa eina mynd af Þórarni eða Ásgrínii fyrir það fé, er þeir verja til umgjarða um slíkan óþverra. Þeir sem hafa pantað .Austra* af hr. Jóhanni Thorarinsen í Sel- kirk geri svo vel að senda mér andvirði blaðsins nú þegar. Sömuleiðis óska ég eftir aö þeir sendi mér nöfn sín, svo ég geti framvegis sent þeim blaðiö hverj- um fyrir sig, Björnúlfur Thorlacius, 564 Maryland st,, Winnipeg. Samkoma. í. O. O. F.—M. U., er nú aö búa sig undir að halda samkomu hinn 25 þ. m., á Oddfellow Hall á Princess st. Gott program. Ágætur kveldverður og dans á eftir. Til samkomunnar verður eins vel vandaö og föng eru á# Aögöngumiöar eru nú til sölu, og kosta 50C. Munið eftir að sækja þessa samkomu, húnveröur ágæt. Prógram í næsta blaöi. Ljómandi fallegt almanak íyrir ioBLUE RIBBON miða. Ljómandi fallega skreytt almanak, með upphleyptum rósum og alls konar blóni- um, með náttúrlegum litum, í logagyltri umgerð. Lengd 12 þml. Engar auglýs- ingar. Fallegasta vinagjöf. Ókeypis fyrir 10 BLUE RIBBON verðmiöa. Póstgjald 2 cent. STOBKOSTLEG AFSLMTABSAÍJ sem stendur yfir í 30 daga. 2090 DOLLARA VIRÐI af karlmanna og drengja {a.tiw.7'i skal seljast á þessu tímabili ef stórkostlega niðursett verð boSsr nokkura þýöingu fyrir fólkiö. LESIÐ eftirfylgjan li verðskri ! Komið svo í búðina og sjáið hvort þetta er nokkuö skrum. Karlmanna alfatnaöur, vanalegt verö. Ungra manna alfatnaöur, *■* I < < t Drengjaföt mjög góð < * ** * t Karlmanna yfirhafnir Buxur skjólgóðar fyrir veturinn, vanalegt verð Karlmanna prjónapeisur, vanalegt verð Fínir fóöraöir skinnvetlingar, vanalegt verö . . . . $14 00 nú $K 0*1 . 1 1 00 •* S 5« 1000 “ 7 oer 9 5o ** 70» 900 “ 6 5» 7 50 •• 5 *** 6 00 ** 4 3* • 5 5o “ 4 00 6 50 •• 4 75 5 00 ‘* 4 6 00 ** 4 5» 3 50 “ ^ a| . 1 2 00 •* 9 oa 900 *• 6 50 • 7 5o “ 5 oa 7 00 •* 4 5« 3 oo->“ 2 25 2 50 “ * 75 2 00 “ t 5« « 85 “ » 35 1 50 “ t i 5 4 00 “ 3 25 . 3 00 “ 2 50 • 3 75 “ 2 90 . 3 00 “ 2 25 , 3 5 0 “ 2 75 . i 50 “ I ÍO 125“ 0 95 1 OO “ 0/5 0 90 •* 0 75 0 63 ** «45 1 50 “ 110 1 25 “ 100 . 1 c 0 * 0 75 0 65 “ 0 5 > 0 60 “ 0 45 0 50 “ 0 35 • 0 35 “ 0 25 0 50 “ ° 35 • 0 35 “ 0 25 . 0 25 “ 015 1 OO “ 0 75 0 90 “ 0 65 0 65 “ 0 45 Miklar kvalir Menn sem hafa gigt taka oft út miklar kvalir, sem má lækna með því aö bera á 7 MonksOil, og taka in 7 Monks Rheuiuatic Cure. Karlrnanna og kvennmanna loðhúfur og loðkragar meS 25 prósent afslætti. NÝ-ÍSLENDINGAR ! Sleppið ekki af þessu kjörkaupa tarki- færi, sem stendur til boða aðeins fram að 5. Febrúar. C. B. JULIUS, Gimli, Man. Savoy Hotel, 684—686 Maiu St. W I N N I P E G. beint á móti Can. Pac. várnbrautarstöðvuHUiu. Nftt Hotel, Á|{etii vindlar, beztu tecundir af alls konar vfnföogutn. Agflett húsuæOI, FæÖi $1—$1,50 á dng. J. H. FOLIS, Eigandi. PÁi.L M. CLEMENS byfifgingameista r»- Bakbr Block. 468 Mais WINNIPEG Te kphone 266* l>uð ber ölluni saman um seni THE aö bextir séu SEAL OF MANITOBA CICARS íslenzkir verzlu narmenn í Canada ættu að selja þessa vindla. Lrifiö veröiista tii Seal of Manitoba Cigar Co- 230 KING ST. - - WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.