Lögberg - 12.01.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 12.01.1905, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JANÚAR 1905. LÚSÍA HÚSFREYJAN Á DARRASTAÐ m -w m w w w w ww-ww w nr w w ■ír w w w L „I sérlega nánu sambandi, eins og yður mun bráð- Xtm verða ljóst,“ svaraði hún. „Segið mér orðið, lá- varður minn. Yður má einu gilda hvaða orð það er, Bema hið rétta.“ I „Eg skil ekki þetta — jæja, við skulum segja það í'é ,Vernd’.“ „Það nægir, sé það ekki rétta orðið,“ sagði Mar- ía. „Og spyrji einhver yður að því þá getið þér sagt, að þér hafið trúað mér fyrir orðinu.“ „Það .get eg með sönnu sagt,“ svaraði hann ön- ttgur. „Eg get látið það vera rétta orðið ef eg raða þannig meinununt í skránni áður en eg læsi. Sama orðið, sem lokarhólfinu, opnar það.“ „Eg skil,“ sagði hún. „Orðið er þá .Vernd’, Þér munið, að þér sögðuð mér það nú i kveld, rétt áður en farið var að borða, þegar þér hittuð ntig hérna úti fyrir.“ „Já, já. Og hvað svo?“ „Takið nú vel eftir,“ og hún lækkaði málróminn. Hann gekk nær henni, hengdi niður höfuðið og lagði við eyrun meðan hún hvíslaði einhverju að honum. Áhrifin af því sem María sagði leyndu sér ekki. Markf^reifinn leit upp og glampinn í augurn hans minti ósjálfrátt á hungraðan úlf sem er í þann veginn að stökkva á bráð sína. „Það er aðdáanlegt,“ sagði hann — „aðdáanlegt, og það hlýtur að takast, getur ekki mishepnast. Eng- jnn nema kvenmaður gæti hugsað sér annað eins ráð og sýnt hvernig því verður konti i framkvæmd, og tnginn kvenmaður nema þér. Það veit skapari minn, að eg á ekki orð til yfir það, hvað aðdáanlegt þetta er/ og hann þerraði kaldan svita af enninu á sér. „Mér þvkir vænt um að yður geðjast vel að því,“ sagði María, „því eg verð að játa það, að eg er dálítið upp með mér af lnigmyndinni. Eg trúi því naumast, að hinn tingi vinur yðar sé maður til að standast það, og færi svo—“ „Það kemur ekki til þess,“ greip hann fram í. „Það er með öllu ómögulegt; en nær á þetta að gcrast ?“ / „í því efni verðum við að haga okkur eftir ástæð- um. Hvernig eigum við að geta komið orðum hvort til annars? Okkur var nauðsynlegt að finnast í kveld. en það var af hendingu að við fundumst, ög—“ „Æfinlega er það svo skynsamlegt sem þér/Segið." llann hugsaði sig um snöggvast. „Öll bréf til mín getið þér látið inn í holu eikina þarna, og liggi yður á að finna mig í snatri þá setjið blomsturpott út í glugg- á herberginu yðar; eg skal hafa gætur á því. „Gott og vel,“ sagði María „Og nú verð eg að fara. Gleymið því ekki, lávarður nyinn, að í kveld sfigðuð þér mér orðið sem til þess útheimtist að geta opnað leynihólfið þar sem silfurborðbúnaðurinn er geymdur." Að svo mæltu hljóp hún brosandi frá hon- um. og hann stóð einn eftir. i talsvert Vætra skapi held- ur en þegar þau fundust. En náfölur var hann og heift og illmenska gægðist fram undan hverri einustu fellingu á andliti hans. XV. KAPITULI. 1 ■ Ástfangin! En hvað mikið gat í jjessu einra orði legið; hvernig það hljómaði i eyrum Lúsíu og barði að dyrum hjarta hennar eftir að hún var komin lii herbergis sins. Hún fleygði sér upp i rum og fór i huga sínum vandlega yfir hvert orð og atvik í sam- þandi við útreiðina með Harry Herne og samtalið hjá' skógarrunnanum. Hjartað, sem hingað til hafði verið aiitið kalt og óvinnandi, hafði bráðnað og sigrast. 1 iún vissi það. að hann elskaði hana ekki síður en iiún hann. að hún hafði fengið ást á honum i fvrsta sinn þegar hún lcit liann og að henni fanst hún ekki geta án hans litað. Hvað gat hann átt við'með djúpinu sem hann „agði, að á milli þeirra væri staðfesti Gat hanti hafa átt við það hvað ólíkt var ákotnið með þeim. að hún var rtk. en hann fátækur þjónn? Nei. Það léti hann íkki standa þeint i vegi. Til þess var hann alt of mik- dl maður. Hann hafði talað um „skugga" og „blett"' ,t lífi sínu. Mvernig átti hún að útleggja það? Ilafði V.ann drýgt einhvern glæp? Að jafn heimskulegri •pumingu hló hún. Harry—maðurinn sem hún elsk- aði, sem hún bar óbifanlegt traust til—gat fkki hafa drvgt glæj> eða aðhafst neitt það. sem hann fvrirvarð .#,g að játa frammi fyrir henni. Kf til vill höfðu for- rúirar hans—annað eða bæði—brotið lög landsins. hiikt var hugsanlegt; en átti það að aðskilja þau? Inst í hjarta sínu svaraði hún: „Nei, ttet!“ í sí- t.fchu. Það var honum líkast að þykjast \ærr. henni isamboðinn fyrir slíkt; en henni kom ekki til hugar að .i.a þannig á. „Nei, ekkert, sem aðrir hafa gert, skal skilja okkur. Það er mitt að skera úr því, en ekki þitt, Harry. Þú ekki verður tníh, vegna þess eg er af tilviljun rík, en þú fátækur! Það er eg, sem ekki er verð þín," tautaði hún eins og hún væri að tala við hann. „Hvað er eg annað en heimsk og fáfróð skóla- stelpa, sem snarað er inn í hærrj stöðu en mér er sam- bcðin og eg er vaxin; en þú ert karlmenni, göfuglynd- ur og vel mentaður. Ekkert skal aðskilja okkur, Harry." Urn kvddið þegar Lústa ætlaði að fara að hátta k<»m 'íaría brosandi og blíðleg inn í herbergið til lu-nnar. ,,Má eg láta hana Súsý bursta hárið á mér? Eg .-•r svc 1't‘alega löt í kveld.“ „'Uiðvitað. Því lætur þú hana ekki gera það á i’.vcrju kveldi? Eg hefi margsinnis boðið þér það, og eg er viss um, að Súsý hefði ánægju af því. Settu þig mðt r," ug Lúsía hratt Maríu vingjarnlega niður í stól. ■ ■ 1 1 . „•'t: hvað þú ert góð, Lúsía,“ sagðt Maria; „og ínað góð hún Súsý er að gera þetta fyrir mig. Ó- -köp þætti mér vænt um, Súsý mín, ef þú gætir látið hárið á mér líta svipað út eins og hárið á henni Lúsíu.“ „Að vísu er fallegt á yður hárið, ungfrú Verner,“ sagði Súsý, „en því er ekki að neita, að hárið á ung- frú Darrastað er fallegra." „Langt um fallegra,“ sagði Maria. „Það er ekki ■ llum gefið jafn fallegt hár eins og henni. En því fer betur, að sumum mönnurn þykir fallegra gult hár en jarpt, er ekk i svo, Súsý? Mér er sagt, að Harry Herne geðjist bézt að bjarthærðum stúlkum, er ekki : vo, Súsý mín ?“ Súsý var ljóshærð, og hún gat ekki að því gert að roðna þegar hún heyrði, að hún hefði eitthvað það við sig sem gengi í augun á Harry Herne. Lúsía sat álengdar og þorfði brosandi á vinkonu sína meðan burstað var á henni hárið: en við síðustu orð Maríu var eins og hnífur væri rekinn í hjarta i"ennar. Hvernig leyfði María sér að bendla Harry Herne við vinnukonu eða nokkura konu aðra en—? „Þú svarar mér ekki, Súsý,“ sagði Maria; „en eg á ekki að hafa eftir það sem eg heyri." Lúsia skifti litum, ýmist roðnaði eða fölnaði, hitn- aði eða kólnaði. ■ „Eg er viss um það, ungfrú," sagði Súsv. ,.1 ! larry—“ „Eftir á að hyggja, Lúsía,“ greip María fram í eins og hún ekki heyr.ði ti! Súsý: ,.eg hefi ekki sagt þér frá þvi, að eg hitti markgreifann hérna í skemti- garðinum í kveld“. „Nei,“ svaraði Lúsía kuldalega. Hún var um alt aonað að luigsa. „Já, og við skröfuðum lengi saman. Veiztit það, að mér fellur markgreifinn eftir því betur sent eg kynnist honum meira? Hann var sérlega kátur og skemtilegur í kveld; og hann er, eins og frú Dalton segir, frábærleaga vel slípaður herramaður. Þú manst náttúrlega hvað við skemtum okkur við leynthólfið þar sem dýrgripir markgreifans eru geymdir? Var ekki mikið þar af alls konar kjörgripum? Þú manst þegar eg var að spauga um að stela þeim? En, i alvöru að tala, gætu ekki þjófar orðið efnaðir á litlum tima ef J#eir kæmust í hólfið? Óttalega er þetta harðttr bursti, Súsý. Þvílík fádæmi af silfurmunum. Það er víst ó- segjanlega mikils virði. Hver sem eignaðist það — stæli því — þyrfti víst ekki að leggja mikið á sig það - -m hann ætti ólifað. I>ú getur trúað mér til þess, að ef menn vissu um fjársjóð þennan þá yrði fljótt reynt að stela honum.“ Hún Jiagnaði til þess að geispa og hélt stðan áfram. „Það væri ekki niikill vandi að brjótast intt og slela því öllu, og strjúka síðan til Spánar eða einhvers annars staðar þar sem ekki er hægt að hafa hcndur i hári tnanns.“ „Þú gleymir því,“ svaraði Lúsía ttl þess að segja. eitthvað, „að enginn kemst í hólfið sem ekki veit orðið sent meinunum á lyklinum verður að raða eftir.“ „Náttúrlega,“ sagði María og geispaði á ný. „Levndarmálið. Trúir þú því, Lúsía, að leyniholfið bar í tal á milli rnín og markgreifans í kveld; og gettu bara hvað hann sagði." „Það get eg ekki. Eg er ekki góð að geta." svar- aði Lúsía óþýðlega og etns og út i hött. „Svo þú vilt ekki reyna. Það væri ekki heUltir til neins. Yeizttt hvað,“ og hún hallaði sér aftur í stóln- um, og glaðværð og sakleysi skein út úr attgtun henn- ar. „Eg bað markgreifann að segja mér orðið sem notað er við að opna hólfið. Þú manst, að hann lofaði að segja mér J>að hve nær sem eg bæði hann. Manstu það ekki ?“ „Jú," svaraði Lúsía. „Jæja, tnig langaði til að vita hvort hann stæði við loforð sitt. Þú veizt hvernig menn eru — sætir eins og hunang og kurteisin sjálf þangað til eitthvað reyn- | ir á. Eg hugsaði mér þvi að reyna markgreifann. Eg I bað hann nú að segja tnér orðið eins og hann hefði I lofað.“ „Og hann neitaði þér um það,“ svaraði Lúsia 1 stutt í spuna. „Neitaði! Þú þekkir auðsjáanlega ekki mark- greiíann, góða mín eða, réttara sagt, dæntir hann ekki rétt. Hann sagði mér orðið undir eins. Það er ,Vernd’.“ „Er búið að bursta hárið á-þér, María?“ „Já, góða min; ósköp varstu góð að lofa Súsý að 1 jálpa mér.“ Súsý, sem rneð mikilli forvitni hafði hlýtt á vaðal- ittn t Mariu, lét nú burstana ásinn stað og gekk inn í r.æsta herbergi. Lúsía stóð á fætur, lét vandléga aftur herbergið cg gekk til Mariu þar sem hún sat með spentar greip- a uar aftan við hnakkann á sér. „Var það ekki ógætilegt af þér, María,“ sagði j h„:í, „að segja öðrum orðið?“ „öðrum! Áttu við, að eg skyldi segja þér það?“ . „Já, mérj Hvað veizt þú nema eg kunni að tala um þetta eins og þú og þannig verða til þess að íit- breiða leyndarmálið ?“ „En að heyra til þin, Lúsia min góð.“ „En svo var eg nú ekki beinlínis að hitgsa um | mig,“ hélt Lúsía áfram, „heldur um Súsý.“ „Um Súsý 1“ hrópaði Maria. „Já, uiii Súsý. Hún er g<>ð og vönduð stúlka, en samt hlýtur þú að játa, að þú áttir ekkert með að láta hana vita um leyndarmál, sem þér var trííað fyrir.“ „Eg sé nú eftir að hafa gert þetta,Lúsía mín góð; en eg er viss um hún hefir það ekki eftir. Hún er ein- staklega vönduð stúlka, eða álítur þú hana það ekki?“ „Víst er hún vönduð; en fremur einföld,“ sagði Lúsía. „Það er ekkert líklegra en að hún segi honum I föður sínum frá þessu, eða vinnufólkinu—“ „Já, eða piltinum sínum,“ bætti María við á- hyggjufull. Rétt í þessu kom Súsý inn aftur. ' „Á eg nokkuð fleira að gera, ungfrú ?“ spurði hún. „Ekkert fleira,“ svaraði Lúsía. „Heyrðu Súsý,“ sagði Maria. „Eg veit að þú ert góð stúlka. Hefir þú nokkurn tíma nokkuð eftir, ■ sem þú heyrir inni í herbergi húsmóður þinnar?“ „Nei, aldrei. Auðvitað ekki.“ „Það er fallegt. Þú gerir þér það náttúrlega að reglu. En eg ætla sérstaklega að ítreka það við þig að hafa ekki eftir það sem þú heyrðir í kveld um lcynihólfið þar sem fjársjóðir markgreifans eru | geymdir, og orðið, sem notað er við að opna það. Þú varast að segja ungu piltunum frá því—þú þarft ekki | að roðna, Súsý min — og um fram alt hafðu ekki orð á því við hann Harry Herne.“ „Mér kæmi ekki til hugar að segja neinum frá því ; setn eg heyri ykkur tala um,“ sagði Súsý. „Jæja, Súsý mtn. Þu mátt nú fara; góða nótt.“ „Það er engin hætta á ferðum, Lúsía,“ sagði • María eftir litla þögn. „Súsý er góð stúlka, það get- ! ir þú reitt þig á. En það var engu síður rétt af þér ; að setja ofan í við mig. Eg er örgerð og ógætin og | ,tti helzt ekki um *vona leyndarmál að vita; en eg I skal gæta mín betttr næst. Eg skal ekki grafast eftir leyndarmálum hér eftir þegar eg sé, að eg ekki get ' haldið mér saman. Og nú er eg að halda fyrir þér J vökum; skömm er að þessu. Góða nótt, kæra Lúsía. „María,“ sagði Lústa hægt og alvarlega, „þú |__ þú — nefndir nafn — nafn —“ hún þagnaði | snöggvast .og Marta syndist ^okkin niður 1 að skoða stg í speglinum — „nafn Harry Hernes. Hvaða á- stæðu hefir þú til þess að bendla hann við Súsý?“ „Gerði eg það, góða mín? Já, eg man það nú. Eg gerði það til þess að þóknast henni Súsý, vegna hún er æfinlega boðin og búin að gera alt fyrir tnig. Það er sem sé á allra vitund, að Súsý og Harry Herne eru góðir vinir eins og rnenn segja.“ „Það er vitleysa! Það er meiðyrði!“ sagði Lúsía og/vissi varla hvað hún sagði.. „Auðvitað,“ svaraði María. „Eg efast ekki urn það; en það er alment álitið. að þau muni giítast. Tókstu ekki eftir því. hvernig hún Súsv roðnaði þegar Harry Hertte var nefndur?" „Þér skjátlast. María. Harry Herne lizt ekki írenutr vel á hana Súsý heldur en—en—en, eg veit ekki hvað.“ " „Þú heldur ckki? Þá sé eg eftir að hafa látið hana skilja það á mér. Eg heyri náttúrlega fleira en þú, vegna þess eg er svo að'segja cin af vinnukonun- utn. Sttmt af því, sem eg heyri, berst' ekki alla leið upp til þín. Við skulum ekkert kæra okkur, okkur má standa á sama. En ekki verður því neitað, að þau eru vel saman valin. En hvað uppgefin eg er orðin. Góða nótt, kæra Lúsía,“ og hún fleygði sér í fangið á Lúsíu og kysti hana — alveg eins og Júdas ískariot mundi hafa kyst hefði hann verið kvenmaður —, og ! svo gekk hún til herbergis síns, flevgði sér niður í j legubekkinn og hló — hló dátt að því, hvað vel henni hafði tekist að koma illmensku sinni fram. Hún hafði j búið myndarlega i pottinn, betur en hún gerði sér von | um svona á einu kveldi. Hvernig gat hún stilt sig um j að vera ánægð við sjálfa sig og hlæja? ,r ... v XVI. KAPITULI. Harry Herne fór heim í kofa sinn, sælastur og van- sælastur allra ntanna; sælastur allra manna þegar hann hugsaði til þess, að Lúsía elskaði hann; vansæl- j astur allra manna þegar hann hugsaði til þess. og á- sakaði sig fyrir það, sem hann hafði gert. Hann, Harry Herne, með blettinn á sér, sem mundi við hann loða alla æfi, hann, þjónninn, hafði leyft sér að elska hana og verið svo ósvífinn að segja ! henni það. Hann gat ekki að því gert þó hann elskaði hana. j tkki fremur ett blómin geta gert að þvi þó þau elski sólina sem vermir þau eða lækurinn þó hann renni til sjávar; en að segja henni frá því og koma henni til þess að opna hjarta sitt fyrir honum, það var ófyrir- gefanlegt; það var glæpur. „Það er ekki nema um eitt að gera fyrir mig,“ ■sagði llanu og gekk um gólf í kofanum; „sé nokkur j ærleg taug í mér þá fer eg. Ó, gyðjan min! Engill- ; inn minn! ætti eg að draga þig niður til mín ? Ætti , eg að láta þig giftast Harry Herne og láta heiminn hafa þig að skotspæni, benda á þig og hvíslast á um ríiiningu ? Ætti eg að gefa mönnttm kost ja að segja: ,Þetta er konan, sem giftist vinnumann- j u uni sínum, sem ekki var einu sinni heiðarlegur : vititiumaður’? Nei, eg verð að fara. Það gerir út af v:ð mig, eyðileggur æsku mina, fyllir ntig örvæntingu. gerir mig að enn þá verra afhraki en eg er; en eg I verð sauu að fara. Þó hún væri dóttir einhvers vinnu- mannsins, en ekki húsfreyjan á Darrastað, þá væri eg ekki hennar verður. Eg ætti að fyrirverða utig, sem er afhrak allra manna, fyrir það sem eg hefi gert. Eg /at ekki að því gert, og misti stjórn á sjálfum mér þegar eg sá hana. Nú verð eg að bæta fyrir það. Og hún? Hún gleymir mér fljótt. Það er ekki eftir miklu að muna þar sem Harry Herne er. Það verður ekki langt þangað til einhver kemur, sem hennar er vcrður og kennir hettni að gleyma mér. Eg verð að Svo mikil alvara var honum, að hann fór að búa •g. láta eftirlætisbækurnar sínar niður í tösku. Hann nam staðar og dró þungt andann. Plvernig gat hann íarið svona fljótt, án þess að kveðja hana? Auk þess ’afði ltann litið eftir hestunum undanfarnar vikur og verið ráðsmaður að nokkuru leyti. Ilann gat ekki hlaupið frá öllu svona. Eftir einn eða tvo daga gæti j hann farið, því að þá vrði hann búinn að koma öllu í röð og reglu. Allir þeir sem borga 18. árgang LÖG- BERGS fyrirfram, útgefendunum að kostnaöarlausu, eiga tilkall til skáldsög- unnar RUDLOEF CREIFI íMhí

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.