Lögberg - 12.01.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.01.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JANÚAR 1905. 7 Búnaðarbálkur. iíAIiKAÐSSK ÝIiSLA. [MarkaBsverð í Winnipeg 7. Jan. 1905, Innkaupsverö.]: Hveiti, i Northern.......... $97 M •0.94-K 0.87^ 76 x 7 5 V\ 63^ 55 53 4 extra ,, .. ./ 4 5 ........ feed .......... 2 feed ........ Hafrar, ............. 28—310 Bygg, til malts........ 37 ., til fóöurs............. 300 H/eitimjöl, nr. 1 söluverö $2.90 ,, nr. 2 .. “ .. .. 2.70 ,, S. B... “ .. .. 2.10 ,, nr. 4.. “ .. .. 1.45 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.35 Ursigti, gróft (bran) ton. . . 14.50 ,, fínt (shorts) to_n.. . 17.00 Hey, bundiö, ton.. $6.00—6 50 ,, laust, ............... $6.00 Smjör, mótaö pd.............. 16 ,, í kollum, pd............ 14 Ostur (Ontario)...........11 l/£c ,, (Manitoba)........... 11 Egg nýorpin................. ,, í kössum..................26 Nautakjöt.slátrað í bænum 5^c. ,, slátraö hjá bændum. .. 5c. Kálfskjöt.................6c. Sauöakjöt.................8c. Lambakjöt..................... 9 Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 6/ Hæns.....................%. 15 Endur.......................i=;c Gæsir..................... 14C Kalkúnar..................... 18 Svínslæri, reykt (ham) 12/c Svínakjöt, ,, (bacon) gc-12/ Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$ 1.80 Nautgr. ,til slátr. á fæti 2/C-3 Sauðfé ,, ,, .. 40 Lömb ........................ 50 Svín 5C Pjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$55 Kartöplur, bush...............75c líálhöfuö, dús................75C Carrjt, bus.................50C Næpur, bush...................25 Blóöbetur, bush................70 Parsnips, pd................. 2 Laukur, pd.................... 3C Pennsylv.-kol (söluv.)Lon $ii.co Bandar. ofijkol ,, 8.50 CrowsNest-ko* ,, 8.50 Souris-kol ,, 5.00 Tamarac • vLösl.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c......-4-75 Poplar, ,, cord .... $3.75 Birki, ,, cord .... $5.50 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, p<J..................6c—7 Kálfskinn, pd.............4C—6 Gærur, hver......... . 40—70C Að bregda búi. Að selja eða leigja bújörð sína með allri áhöfn og flytja sig inn í bæina er siður, sem mikið fer í vöxt hjá bændum alls staðar i landinu. Þessir menn eru kallaðir uppgjafa- bændur. Sannarlega ber það glögg- an vott 11111 gæði landsins og hvað búskapurinn borgar sig vel, Jiegar svo er ástatt, að bændurnir eru, að heita má, eina stéttin sem efnalega er fær um að hætta stritinu og hvila sig um pað leyti sem þeir eru orðn- ir miðaldramenn eða nokkuð meira. I iltölulega fátt af kaupmönnum, lögmönnum, læknum o. s. frv., er J»að, sem færir eru um það efnalega a þeim aldri að hætta störfum og geta liíað góðu lín af gróða sínum og eignum það sem eftir er æf- mnar. Ascæðurnar, sem bændurnir gefa fyrir því, að þeir vilja losna við búskapinn og flytja sig( inn í bæina, eru ýmislegar. Þegar þeir eru komnir yfir sextugs aldur segja þeir oftast: „Eg er orðinn of gam- all til þcss að geta sint eins fullkom- ið dagsverk af hendi og þörfin kref- ur á búinu. Þess vegna vil eg hætta, flytja mig inn til bæjar og ejga rólega daga.“ Ekki er það nema eðlilegt og sjálfsagt, að þegar menn eru komn- ir yfir sextugsaldur, og oft og tíð- um fyr, fara þeir að lýjast og geta ekki afkastað eins miklu verki, eins og á blómaárunum. En þó aldrei nema s\o sé er mjög langur vegur frá því að bóndinn geti ekki samt sem áður unnið heimili sínu maigt og mikið gagn án þess að leggja a sig erfiðisvinnu. Hann hefir æfi- langa búskaparreynslu við að styðj- ast, og vinna hans á búinu ætti því j að vera eingöngu innifalin í því, að stjórna og leiðbeina hinum yngri, hvort sem það nú eru synir hans eða vinnumenn, án þess að ofbjóða þverrandi kröftum sínum. Allir kannast við það, að góð og skyn- samleg bústjórn er notadrýgri og aífarasælli til allra prifa en hitt áð þjösnast áfram fyrirhyggjulausut og fálmandi út i bláinn dag eftir dag og viku eftir viku. Þegar bónd- j inn er orðinn reyndur og gamall er búvitið hans margsinnis fleiri doll- ara virði búinu i hag á hverjum mánuði en vinnan hans var á með- an hann var ungur og óreyndur. I>að er ekki ætlunarverk eldri mannanna að leggja hart á sig, hvað vinnu snertir, þegar æfinni j tekur að halla. Þeirra verk er þá að kenna og leiðbeina hinum yngri, og láta þá njóta góðs af lífsreynsl- unni og þekkingunni, sem þeir liafa borið úr býtum eftir stritið og starfið. Gömlu mennirnir segja fyrir verkunum, yngri 9 mennirnir framkvæma þau. Yíst er um það, að margur bónd- inn, sem farinn er að eldast og lýj- ast, verður, nauðugur viljugur, að j hætta búskapnum, þegar þolið og j íjórið er farið, sökum þess, að hon- ; um er ómögulegt að fá vinnufólk, hvorki til utanhúss né innanhúss starfa. Sjaldan hefir jafnvel kveð- íð eins mikið að þessum skorti á vinnufólki og einmitt nú á síðast- liðnu ári. Ein orsökin til þessara vandræða er sú, að vélarnar, sem nu eru orðnar óhjákvæmilegar á hverju búi, sem nokkuð kveður að, eru langt frá því að vera allra með- færi. Það þarf kunnáttu og verk- l.ga þekkingu til þess að stjórna þeim, ef vel á að fara. Aður á tím- um var niest um að gera að vinnu- mennirmr væru hraustir og þolgóð- ir. Nú er, aftur á móti.-þetta eitt j saman ekki nægilegt. Vinnumenn- l'irnir þurfa nú að hafa þekkingu miklu meiri til að bera en áður var. I Nú er það miklu fremur heilinn en hendurnar, sem hrinda starfinu a- fram. Þörfin fyrir verkamenn, sem nægilega tnikla og margbreytta veiklega þekkingu hafa, fer ár- lega vaxandi. En það er annað betra og á- nægjulegra úrræði til fyrir bænd- ur, sem hætta vilja búskap, en það að flytja sig inn til bæjar. Þó þeir leigi eða selji bújörð sína ættu þeir að halda eftir fáeinum ekrum, byggja sér þar þægilegt hús, eiga j einn eða tvo hesta og kú og leggja. stund á einhverja sérstaka búnað- j argrein, sem ekki hefir mikið um- stang í för með sér, Þannig gætu þeir t. d. lagt fvrir sig að’ afla út- i sæðis. bæta korntegundirnar, kyn- j bætur svina og alifugla og margt 1 annað, sem gæti gefið þeim nóg t umhugsunarefni í svipaða átt og j lifsstarf þeirra hefir verið. j Þá eru það margir, sem færa það : tram sem gildustu ástæðu fyrir sig I til þess að flytja til bæjanna að þeir vilji kappkosta að veita börnum sín- um sem viðtækatsa mentun og þtkkingu. Satt er það, að skólarnir til sveita eru langt frá þvi að vera í því standi sem þeir ættu að vera og gætu verið og skólarnir í bæjunum standa þeim miklu framar, eins og eðlilegt cr. En bændurnir ættu jafnframt að hafa það hugfast, að gott uppeldi er ekki eingöngu inni- falið í þvi að afla sér bóklegrar fræðslu. Það er aðeins ein grein aí því, sem til goðs uppeldis má telja. Óg of oft fer svo.að í bæjun- uin venjast unglingarnir jafnframt á ýmsa þá ósiði, er menn ekkert hafa af að segja til sveita. Hinir morgu og miklu kostir, sem upp- eldið í sveit, í staðinn fyrir uppeldi í bæ, hefir í för með sér fara að for- gorðum, og í bæjunum er ólikleg- ast að unglingarnir styrkist í stöð- uglyndi og þolgæði, sem er nauð- synlcg undirstaða undir allri sannri mentun og framförum. Oft má heyra menn segja sem svo: „Eg er búinn að vinna fyrir þvi að taka mér hvild, og skal nú líka gera það.“ Sé nú með hvíld- inr.i átt við það að leggjast í iðju- leysi, þá er heimska að láta sér slíkt um munn fara, og enn rneiri heimska að framkvæma slíkt í verk- inu. „Brúkaður lykill er bezt skygður," segir máltækið. Iðju- leysið gerir fljótar út af við líkam- ann en vinnan. Hæfileg og reglu- I bundin vinna er heilsusamleg og nauðsynleg likamánum. Ilver bóndi, sem hefir ' það í j hyggju að bregða búiog flytja sig | inn til bæjar ætti nákvæmlega að hugsa sig um og leggja niður fyrir j sér allar ástæður, með og móti. Sú j viil oft verða reyndin á, að bæjarlif- j ið verður ekki eins dýrðlegt þegar á j reynir og það var i augum hans j þegar hann var að basla við bú- j skapinn og brá sér aðeins stöku j sinnum inn i bæinn, til þess að létta | sér upp og brevta til. Leslie’s húsgagnabúð. Nýja veröskráin okkar er 96 bls., og hefir inni aö halda mynd- ir og verölag á 600 húsmunum. Verðiö er frá 45C. til $165.00. Fæst ókeygis. Hvit. emaljeruö járnrúm .. .$3. 15 Fjaðrabotn. 2. 50 Dýnur, sterkar og vel vandaða. ...........$3-00 No. 51—6 borö- stofustólar úr harövið, með tré- sætum á $1.10 JOHN LESLIE, 324-28 Main St , WINNIPEG• Heim. Eftir ,,Ing lfi. Eg á þaö heima.sem aldrei gleym- , ist, né umbreyzt fær. j Viö öldu íreiminn mig ávalt dreyrr - ir um auönir þær, rem vindar geyma og vetrarsnær. Þar vatnsföll streyma um dali tær. Þar álftir kvaka og björtnm blaka í blágeim væng og rjúpan kúrir nú hvít og stúrin . í kaldri sæng þar fjöllin standa ineö stormhert lín um stórhrein andlit og brjóstin sín. Ó fögru sveitir! meö fell og leiti und fannagljá, meö svipinn hreina á öllu og einu sem ann mín þrá. Viö minstu steina grær minning smá, sem mun ei leynast né falla í dá. I þöglum draumi og gleöiglaumi mér geisli skín, sem degi bjartari dreifir skarti á drauhdönd mín; hann vermdi hjartað og reiföi ró og roöa snart hverja stund, er dó. Sá yndisbjarmi, sem inst í barmi mér aldrei dvín, er æsku von bundin við endur fundi og ást til þín, minn ættarlundur viö úthöf blá, meö eyjar, grundir og tinda há. Og tíminn líöur—eg læt ei bíöa aö líta þig, er sólarglóö vekur sumargróöur á svölum stig. Ó.vagga, móöurland, vonum þeim, sem vaka hljóðar unz' kem eg heim. Hulda, Map'eLeafRetiövaíiiigWorks Við hreinsum. þvoum, prei-sum og g rum víð kvenna og karlmanua fatu- að.— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint á móti Centar Fire Hali Te'ephone 482, SEYMODB UOCSE Mafket Scjaprj, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum baejarins. MAltíðir seldar A 25c hver $1.00 A dac fyrir fæði og gott herbergi* Billi- ard«tofa og sérlega vönduð vínföng og vindlar. Ókeypis keyrsla að og fia jArnbrautarstöðvum. JOHN 8AIR0 Eiga«di. Lnngnabólga Nuddið vandlega háls og brjóst meö 7 Monks Oil. Brúkiö heita linseed bakstra og takið inn 7 Monks Liung Cure. Xœrid ensku. The Western Business Col- lege ætlar aö koma á kveld- s k ó 1 a til þess aö kenna í s 1 e n d- ingum aö TALA, LESA og SKRIFA ensku. Upplýsingar aö 3o3 Portageave. M. HALL-JONES, Cor. Donald st. for&töOumaÖur. D rJ. UAL1D0BSS0N c Rlsver, 3MT 30 Er að hitta A hverjum viðvikudegi rafton. N D,, frA kl. 5—6 e. m. Tel. 29. Tel. 29. Lehigh Valley-harðkol. Hocking Valley-linkol. og smíðakol. Alls konar eldiviöur. HARSTONE BROS. 433 Main st. - Grundy Block. Ef" þér þurfiö stóla meö leöursætum, legubekki eöa staka stóla, þá finnið RICHARDSON. Trl. 128. Fort Street. Dalton h Grassie. Fasteign”8ala. Leigur innheimtar PeiiiinialAn, Eldsábyrgd. NÝÁRS KJÖRKAUP—Ljómandi fallegar lóöir í Fort Rouge, 50 x 125 fet hver, móti suöri. Verö $300.00. Aöeins $60.00 út í hönd. Afgangurinn meö góöum k’örum. EIGNIR nálægt Notre Dame. Fimtíu og sex feta breiöar lóðir, meö tveimur húsum á. VerÖ $33,00.00. FYRIR $325.00 íást íimm lóöir á Dalton St. / út í hönd. 300 FFT á Ingersoll st., fvrir $15,00.00. Agætt kaup. 25 EETA lóðir ! St. James, innan bæjarlínunnar, á S50.00.hver. Engir vextir teknir. EIGANDI EFTIR ATTA ÁR. Ef þig langar iil að fá smekklegt hús, með góð- um kjörum, og hœtta að borga öðrum húsaleigu. þá œttir þú að spyfja okkur fallege húsið á Vaughan St. Þú getur borgað það út á átta árum án þess að borga meira á ári hverju en húsaleiga er nú. Eigandinn viljugur að sanngjörn- um skilmálum mdð borguntna. Spvrjið yður fyrir. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Hitgjörðir, myndir, sögur og kvaeði. Verð 40C. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. j^ORTHERN pUEL QOMPANY COR. MAPL£ ogHIGGIN Ave. Tel. 3495 Tamarac, Pine, Poplar,o.s. frv. Þur og góöur viöur KOL bæði í FURNACE og STÓR. . 1. iíl. ClegíiopR, M D LÆKNiR OQ YFlRSE'jJUMAÐUR. Heflr keypt iyfjabúðina A Baldur og hefir þvi s,Alfur umsjón A ölluin meðöl- um, sem hann lætur frA sér. ELIZABETH ST. BAIOUH. - - ArtAA-. P.S.—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. H. B. & Co. Búðin KOL. VIDUR Ársfundur Tjaldbúðar- safnaðar. Hér meö tilkynnist meölimum Tjaldbúöarsafnaöar, að téöur söfnuöur setur arsfund sinn í stmkomusal kirkjunnar mánu- dagskveldiö, 16. Janúar 1905, klukkan 8, , Veröa þar lagöir fram ársreikningar. kosnir em- bættismenn o. s. frv, Safnaðarfólk er ámint um aö sækja vel fundinn. Caryza er ekki annaö en kölduflog í höföinu. Allir ættu aö vita, aö til þess aö ráöa bót á þeim sjúkdómi þarf ekki annað meö- al en 7 Monks Catarrh Cure Ji Skilnaðar-Sala Viö undirritaöir höfum ásett okku að leysa upp félags-verzlun okkar Viö ætlum því aö selja meö mjög niöursettu veröi, allar vörubirgðir okkar, $iö,ooo.oc viröi, ogbyrja sú útsala íöstudaginn hinn i6þ. m og stendur til nýárs. Allar vöru birgöirnar veröa aö seljast. Tím nn er stuttur, birgöimar miklar. Komiö sem fyrst og sæuö þessum beztu kjörkaupum, ssm átt hafa sér stað hér í bænum. Vörurnar seljast eingöngu gegn peningum út í hönd eöa fyrir bændavöru. Smjör i8c, Kjúklin gar i2c, Kalkúnar 17C, Egg 25C dúsiniö. Komiö og njótiö hagnaðarins af viöskiftunum. Henselwood Benidickson, Co. Olen'box'o MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum ElGASDI - P. O. CONNELL. I WINNIPEG. Beztu tegundir af vínföngutn og vindl- um aðhlynniug góð og húsið endurbætt og uppbúið aðhiýju. Beztu amerísk harökol og linkol. Allar tegundir af Tamarak, Pine og Poplar. Sagköur og klofinn viöur til sölu D. A. SCOTTj áöur hjá The Canada Wood Coal Co. r.TD. Room 420 Union Bank Bldg. Tel. á skrifstoíuna 2085. Tel. heima 1353. Cfchhcrt borgar síq bctar fnnr unqt folk en að ganga A . WINNIPEG • • • Business College, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leitið allra upplýsinga hjA G W DONALD ’Manager Phone 700. ’Phone 700. K©L Harökol ........... $11.00 Hocking Valley .... 8.50 Smíöakol..... ... 10.00 THE W.NNIPEG COAL CO. C. A. Hutchinson Mgr. Office and yard: higgins & may Alexander,tirant o:1; Siinniers LandsHlar og fjárniála agcntar. 585 Ma;ii Street. - (ur. .lamts SL Á móti Craig’s Dry Goods S-orb. Ross ave. : Nýtfzkuhús, tvílyft snýr móti suöri. $400.00 út í hönd. Afgangurinn í mánaöar- borgunum. Ágætt kaup. Lipton st. : Góöar lóöir vest- anvert viö strætiö. Kjörkaup. $25 út í hönd. Afgángurinn borg- ist meö $10 á mánuöi. Torr.title. Home st. : Tvær lóöir, rétt við Portage ave., beint á . móti St. James Park. Góöir skilinálar. Logan ave. : Búö til leigu, 16 X50 aö stærö, meö stórum fram- gluggum, saurrennu, Vatni, gasi og rafmagnsljósuin. Spvrjiö t ð- ur fyrir um skilmálana. Musgrove & Mi!g4er Fadteigna-tuua 4S3A Main St. T’ol. ^.145. Á LANGSIDL: iNýtízkunús. Futu- ace- 4 svefnherbergi og baðhec-- herbergi. Vet ð |3,500. Á LANGSIDE: Nýtízkiiiiú« með 6 \ ^efe.^LberÓ ,m °K baðherbergi Ve^ð $3,800. Góðir skilmálar. Á FURBY: Nýtt cottage með öllum umbotum. (> liei bergi, raftnagns- íýsing, hitað tneð lieitu vat.ni. Vel bygt að öli v leyti, Verð $2,900. Á VICTOR rétt við Not.re Dame Park faileg lóð^A $400. Ut í hönd $150. ’ Á AGNES: Góðar lóðir á $14 fetið. 8 út í hönd. afgangurinu A einu og tveimur Arnm. Á BURNELL St. nálægt Notre Damr. tvær 33 feta lóðir & $250 hver. Á TORONTO St.: Léðir A $335 hver.; Á MILLIAJX AVE.: Lóðir A $125 hver. A Sherbrook $18 fetið, Á McGee 44 feta lóðir A $600 hver A M argaretta «23 fetið. Lóðir á Lipton A $150 hver. Hús og lóðie viðsvegar um bæinn með ýmslj verði og aðgengilegum kjörum. Ef þér hafiö hús eða lóðir til söl lAtið okkur vita. Viðskulum ívrir y.) ir. Áætlanir gerðar. Phone 2013 P.O.Box716 A.F0RSTER TINSMIÐU GAS og GUFU-PÍPU SAMTENGJAKI. COR. LOCAN OC ISABEL ST WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.