Alþýðublaðið - 15.03.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.03.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐÍÐ 2 Munið eftir hljómleikunum á Fjallkonunni. Afgreiðsla blaðsinr er í Alþýðuhúsicis við lagóifsstrseti og Hverfisgöta, Simi 988. Aaglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg i siðasta lagi ki. IO árdegis, þaan dag, sem þær eiga að koma ( biaðið. Áskriftargjald ein kr. á tmánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skii til aígreiðslunnar, að minsta kosti ársQórðungslega. jltvinnttieysil. Það lítur út fyrir að það ætii að sverfa fast að alþýðunni í þéss- um bæ og Uklega er óbætt að segja á þessu landi, því það mun éhætt að íullyrða, að atvinnuleysi geisi yfir alt ísland, því daglega sjáum við og heyrum þess merki, að mikiil hluti Reykjavíkurbúa, sá er ávalt hefir stundað vinnu eftir því sem hún hefir íengist til að halda lífinu ( fjölskyldu sinni, hefir ekkert að starfa. Þessir menn ganga nú aðgerðarlausir, vegna þess að þeir fá ekkert að vinna, Þeir ganga frá morgni tii kvölds atvinnulausir. Við vitum að það er lffsspursmái fyrir þessa fátæku aiþýðumenn, að þeir ávalt hafi næga atvinnu til þess að fram- fieyta iífinu. Þeir vinna þegar þeir fá vinnu, og það sem þeir fá fyrir vinnuna endist ekki nema þann og þann daginn, því þó nóga vinnu sé að fá, þá hafa þessir fá- tæku aiþýðumenn ekki nema rétt tii fæðis og klæðis fjöiskyldu sinni, sem óhætt mun að fuliyrða að sé 5—6 manns til jafnaðar, sjaldan færra, og þá sér maður það, hvað mikið verður úr þó einn maður vinni fyrir heimilinu baki brotnu, dag eftir dag. Við sjáum það ef við athugum þettað, að þessir fá- tæku menn geta ekkert lagt fyrir at þeim vinnulaunum er þeir fá fyr'u hvern dag, til þess að eiga ef atviunuleysi eða veikindi bera að höndum, þá fyrst finna þessir fátæku menn hvað lífið er, þegar þeir ekki hafa einn einasta eyrir tii að kaupa fyrir mat og eldsneyti, sem nú er í nokkuð háu verði, þó eldsneyti hafi nú nýiega lækk að að mun vlð það sem það hefir verið, og mun það alt vera iands- verzluninni að þakka, að það hefir lækkað niður ( það verð sem það nú er í, þvf hefði landsverziunin ekki verið, þá myndi að líkindum hið sama verð haidast ennþá, og þar á aiþýðan góða stoð, sem landsverzlunin er. Nú sem stendur get eg nefnt marga menn, sem enga vinnu hafa haft síðan i byrj- un janúar. Þeir hafa farið á fætur snemma á morgnana, til að vita hvort þeir ek'ki gætu fengið neitt að starfa, en hafa komið eins heim að alslausu heimilinu aftur, því það er bókstaflega engin vinna í bænum nú sem stendur. (Frh.) Alþýðtivinur. jfelsons €ncycIopxi)ia oj Inðnstrialism. Menningarsögu þjóðanna er á ýmsan hátt skift í tímabil eða aldir og einkum þó eftir því, hvernig skipulagi þjóðfélagsins hefir verið háttað og hvernig mennirnir hafa sflað sér Hfsviður- væris. í þær miljónir ára, sem mannkynið hefir verið til, er það búið að ganga í gegnum mörg af þessum tilverustigum og þau mjög svo ólfk. Það á líka sjáifsagt enn eftir að ganga í gegnum mörg, í miljónir ókominna ára. Hjá flestum þjóðum í Evrópu og Ameríku, stendur nú yfir tímabil, það sem venjulega er kallað iðnaðaröldin (age of indu- strialism) og talið er að hafist hafi á seinni hluta 18. og í byrj- un 19. aldar. Stórkostieg breyting á atvinnurekstri, og þá jafnfrámt lifnaðarháttum þjóðanna, tók að gerast um þetta leyti. í sumum löndum, og þá sérstaklega Bret- landi, var bieyting þessi mjög hraðfara. Hún átti aðailega rót sfna að rekja til mikilvægra upp- götvana, sem þá ráku hver aðra og gerðu gagngerða breytingu á ýmsum iðnaðargreinum, sem til voru og sköpuðu margar nýjar. Breytingin lá einkum í því, að farið var að nota margbrotaar og afkastamiklar vélar til þess, sem mannshöndin hafði áður unnið séint og hægt með íábrotnum tækjum, og hófst þannig verk- smiðjuiðnaðurinn, eða stóriðnaður- inn, sem margfaldaði framleiðsl- una og iækkaði verðið á vörun- um. Borgunum fjölgaði og þær stækkuðu ákafiega vegna þess að fólkið safnaðist saman á þröngum svæðum kringum verksmiðjurnar og við hafnirnar, því samhliða þessu jukust og bötnuðu sam- göngurnar og nýir markaðir opn- uðust. Náttúrlega fækkaði fólkinu f sveitunum að sama skapi, og breytingin á lifnaðarháttum al- þýðunn&r varð svo víðtæk og gagnger að með þessu rann upp nýtt tímabil i sögunni. Langur tfmi leið áður en bylt- ing þessi næði til Íslands, því það er í rauninni ekki fyr en núna, að hún er að hefjast hér. Og hér er það ekki verksmiðjuiðnaðurinn, sem veldur heani, þótt nú rekt sennilega að því, að hann komi hér f nokkuð stórum stfl. Það er gagngerð breyting á sjávarútveg- inum og stórkostleg aukning hans, sem breytingunni veldur á íslandi. Fyrsti vísirinn má segja að fiski- skúturnar gömlu hafi verið, en botnvörpungarnir og síidarveiða- skipin eru það, sem riðið hefir baggamuuinn. Með þeim éru kom- in hingað skilyrði þau, sem ein- kenna iðnaðaröldina erlendis. En þar sem við verðum nú að kannast við það, að við lifum undir breyttum skilyrðum, þá seg- ir það sig sjálft, að við höfum fram úr nýjum vandamálum að ráða. Fjöldamargt það sem áður átti við, er nú orðið úrelt og ó- viðeigandi. Þetta er víst öllum ljóst, sem nokkuð hugsa um lands- eða bæjarmál, eða hafa afskifti af þeim. Við höfum í þessum efnum náttúrlega fjarska mikið af þeitn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.