Lögberg - 26.01.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.01.1905, Blaðsíða 2
LÖGBEFG, FIMTUDAGINN 26, JANÚAR 1905. Erindi Jóns kínverja heim í SaH Francisco á lögmaður •nokfair hcíiua. sextugur að aldri, auðugur aí> té, vcl metinn maður, sem niikid hefir umleikis. Hann er ••kvongaður, en hafði til skamms tíma. ]>]<»! nokkurn kínverskan, sc«n amiaðíst öll heimilisstörtin fyr- ir hann. Kinverja þennan kallaði hanrt Jón. ífuntán. ár $amfleytt var Jón bú- inu að vent t l»jt>tiustu lögmanns- ius. Var hann orðinn honum svo Itandgetigiun, og vissi orðið svo vel hvemig hústxVnda hans var geð- Jr-kkast að heimilisstjórnin gengi, að ktgmaðuriim var hættur að jntría að gcfa iKjnunt neinar íyrir- skiranir i þá átt. F.f lögmatminuni t. d. datt i lutg að bjóða einhverjum kunuingjnm situun að liorða hjá sér kveldverð, þá þurfti hann ekki meira fyrir að ltafa en að eins að scgja jóai h\-að tnargir gestirnir yrðu. Jóni vxssí uákvæmlega hvern- 'ig lögmaðurinn >tldi láta taka á móti þeim, hvaða tegund af mat og viní harru ætti að framreiða o. s. frv. Jón var bæöi matreiðslumað- nr lcjgmaitnstns. sendisveinn, varð- ntaður hans og vinur. Jón sá vel og ir.dkvæmlega urn það, að etigir ó- hohnir gestir röskuðu ró lögmanns- irts á þeim thna tlagsins, sem hann vissi að hoaum var geðfeldast að vera i ró og ttæði heima og vinna að verki kölluuar sinttar, eða hvíla stg eftir tttutið starf. F,f einhverrar attkahjálpar þurfti við á heimilútu, þá annarist Jón nm að útvega tuann til jtess, samdi við hann sjáltur og borgaði reikn- ingitm. Sama ,ar að segja um aðrar keimilLsþartir. Jón hafði það alt i sitmi hendi og naut hins fylsta lrausts hústjóttda síns, enda hafði hana aldvei brugðist því trausti í öll þessi ár. <jg þeitn aldrei borið neitt á milli. Jón vakti húsbónda sinn á hverjutn morgtti þegar klukkan sló sjík. Baðvatnið lians var þá tilbúið •g mátoíega heitt, og þegar hann k<im úr haðherberginu aftur lágu totin liaus nýlnirstuð t röð og reglu á stól við rúmstolckinn. Skórnir stóðu undir rúminu, nýburstaðir og gljáandi eins og spegilgler. Þegar U«gmafl»xiuu svo var búinn að klæfla sig gekk Itann inn í borðstoí- nna, og þmr beið morgunverðurinn ltans á borðinu, glóðheitur og ný- tilhúitm. óegar löginaðurinn svo var tilhúinn til þess að fara út og á -krifstofuna sina, stóð Jón í gang- huun tneð y&rfrakkaim hans, hatt- ittn og statum. \ æri rigning eða iití út fyrir rigningu.þá fékk Jón honurn ætiá regtthlíf í.stað stafs- hts, opnaði svo hústlyrnar, og læsti þeim jjegar lijgntaðurinn' var farinn ut. 1» egar luuut svo kom heim á kveldin. var Jón ætið við hendina til þess að ljúka upp fyrir honum »g taka við y&rhöfninni hans. Svona hatði nú heámilislífið ver- íð i Jjnitán ár, án hinnar minstu til- breytingar. Jón bað aldrei um írí, eða einu situti svo mikið sem að vera eina kvekistund að heiman. Oft íiðu svp dagar, og jafnvel vik- ur, að Jóu og húsbóndi hans ekki íölnðu samau citt einasta orð. Þess þuríti ekki með. Hver skildi ann- an svo vel, og vissi um hver annars þarfir, að öll orð wru onauðsynleg. ijogjnaðuriun hafði, eins og geta jiu nærri. hinar mestu mætur á jþessum þjóni smum. Hann galt hunum eitt hundrað dollara í kaup á Hiáuuði, og bauð houum stundum, þar að auki, ýmsar vingjafir.til þess að votta hoaum nteð Jþví hvað vel htnum féEs við hann. En jafnan var það árangurslaust. Jón þáði aldrei neitt annað eða meira en bið ákveðna kaup sitt. Þá kom það nú fyrir. aldrei þessu vant, einn morgun á meðan Jón var að hella kaffinu í bollann handa húsbónda sínum, að hann rattf þögnina og mælti: „Eg ætla að fara úr vistinni i næstu viku." Lögmaðurinn brosti dálít'ið, en svaraði engu. „í næstu viku fer eg,“ sagði Jón, dálitið hærra. „Eg er búinn að ráða annan mann hingað í staðinn minn." Lögmaðurinn hæt'ti við hálf- drttkkið kaffið. Hann leit við Jóni, og sá að honurn var fttll alvara. „Svo þú ætlar úr vistinni," sagði nú'lögmaðurinn. ...Vláske eg liorgi þér ekki nógu mikið kaup. Máske Sanders læknir, sem hér kentur stundum, hafi komist að því, hvað góður og skyldurækinn þjónn þú ert, og hafi nú boðið þér betri kjör ? Yertu nú ekki að neinum heimsku- pörum, Jón! Eg skal hækka við þig kaupið og borga þér hundrað og fimtíu dollara um mánuðinn." „Eg fer í næstu viku. Eg fer heim til Kína," sagði þjónninn í ákveðn- um rónt. „Er það svo að skilja," mælti lögmaðurinn. „Þú ætlar líklega heim til þess að gifta þig. Látum það gott heita. Þú getur komið hingað með konuna þína. Þú þarft ekki að vera lengur en tvo mánuði í íerðinni. Eg hefi ekkert á móti þvi. Þú getur komið með konuna þína nteð þér. Það er nóg verk lianda tveimur að annast um hér á heimilinu. Eg skal sjá um að út- vega þér vegabréf, svo i»ú mætir engum farartálma. ‘ „F.g fer heim til Kína i næstu viku; eg þarf ekkert vegabréf; eg kem aldrei aftur," sagði Jón rnjög alvörugefinn. „Það veit hamingjan að þú skalt ekki fara eitt einasta fet, ef svo er á statt," sagði lögmaðurinn. „Það veit hammgjan að eg skal fara", svaraði Jón. Það var í fyrsta sinni, i öll þessi ár, sem þeir höfðu saman verið. að Jón stóð svona upp í hárinu á hús- bónda sínum. Lögmaðurinn hugsaði sig um, stundarkorn, og mælti svo: „Jón, eg bið þig íyrirgefningar! Eg gætti ekki að hvað eg var að segja. Þú ert írj&ls maður. En segöu ntér eitt. Hvað hefi eg gert á móti þér svo þú þurfir að rjúka svona í burtu frá mér, fyrirvaralaust ? Eg vil fá að vita það.“ ,,Eg vil ekki segja þér það. Þú færir þá að hlæja, hæðast að mér“, sagði Jón. „Eg skal ekki gera það.“ „Jú, vist gerir þú það.“ „En eg fullvissa þig um, að eg skal ekki gera það.“ „Jæja þá. Eg fer heim 'til Kína til þess að deyja.“ „Hvaða bull. Eg held þú getir eins dáið hér. Hefi eg kannske ekki skuldbundið mig til að senda hk þitt heim til Kína, ef þú deyr á undan mér?“ „Að fjórurft vikum og tveimur dögum liðnum verð eg dauður,“ svaraði Jón þurlega. „Hvernig víkur þvi við?“ „Bróðir minn, sem heima er i Kína, er nú í fangelsi. Hann er tuttugu og sex ára gamall. Eg er fimtugur'. Hann á konu og börn. i Kína er það löglegt, að hver sem er getur tekið að sér að líða hegn- ingu fvrir annars afbrot, ef hann að eins er af sömu ætt og afbrota- maðurinn. Eg fer því til Kína. Eg gef bróður mínum peningana niína. Hann skal fá að lifa bjá konunni sinni og börnunum sinum. Eg ætla að deyja.fyrir hann.“ Daginn eftir kom nýr kínverskur þjónn í hús lögmannsins, og Jón «agði honum fyiu vcrkum, statur og rólegur, eins og ekkert væri um ! i að vera. Næsta morgun snemma fór Jón, j og kvaddi ekki húsbónda sinn. ; Hann komst heim í átthagana, og j var hálshöggvinn þar eins og hann hafði til ætlast. Bróðir hans var því næst látinn i laus. Alt er með sönnt röð og reglu og áður var á heimili lögmannsins. En j stundum ber það þó við, að þegar lögmaðurinn kallar á nvja þjóninn j sinn, að hann segir „Jón," i staðinn j fyrir „Sam“, setn er nafn hans. i Það er þá ekki laust við að lögmað- urinn fái dálítinn sting í lijartað, þcgar þctta kemur fyrir, en aldrei j minnist hann á Jón gamla þar fyr- I ir utan. — Pionccr Prcss. Hættulegt kvef. Inflúenza, lungnabólga og tæring eru afleiðingarnar ef kv'efið er vanrækt. Komið iveg fyrir liættuna með því að halda blóð- inu í giíðu ásigkomulagi. Þungt kvef reynir mjög á lung- un, veikir brjóstið, eyðileggur matarlystina og veldur lnigsýki. Fölt og veikbygt fólk, sem skortir j nægilega mikið blóð, fær oft kvef. j Lungun eru veik fyrir þegar hjart- | að ekki getur sent þeim nægar birgðir af blóði til að auka mót- stcðuaflið. Þá kemur kvefið og lióstinn og veikir þau og reynir enn meira. Kvefið getur breyzt i lungnahimnubólgu, inflúenzu, tæringu eða lungnabólgu, og sjúk- dóminum leiðir manninn í gröf- ina. Alt óhraust fólk ætti að nota Dr. Williams’ Pink Pills. Hið mikla, rauða blóð, sem þær búa til, styrkir lijartað, og fylljr lttngun með heilnæmu blóði, svo sjúk- linginum verður aftur lieill heilsu. \lrs. Jane A. Kennedy, Douglas- town, Que., er sterkt vitni um ágæti Dr. Williams’ Pink Pills gegn framannefndum Jijúkdóm- \ um. Hún segir: „Systir niín, sem er heilsutæp, fékk mjög þungt kvef þegar hún var um sautján ára að aldri. Viö reyndum mörg meðul við liana, en henni fór ávalt hnignandi og við vorum mjög j hrædd um að lntfi mundi fá tær- ingu. Eg fór oft á fætur á næt- urnar, þegar hún fékk hóstahvið- urnar, til þess að gæta að hvort hrákinn væri blóðlitaður. Um þetta leyti réði vinkona mín mér mjög alvarlega til þess að i.ita systir niína reyna Dr. Wil- j liams’ Pink Pills. Þegar hún var ' búinn að taka þær inn einn mán- j aðar tíma var hún næstum orðin ’ albata. Hún heldur nú áfram að : hruka pillurnar, við og við, og er j hress og heilbrigð, Eg get því ó- i hikað mælt ineð þessum pillum j iianda veikluðum mönnum.” Dr. Williams’ Pink Pills eru á- jreiðanlegt meðal við öllum blóð ög j taugasjúkdómum, t. d. blóðleysi, þróttleusi, lungnaveiki, tuagaó- slyrk, gigt, St. Vitus dansi, slaga- veiki, og öhum kvenlegum sjúk- domum. Gætið nákvæmlega að því, að þér fáið hinar réttu pillur, með fullri áritun: „Dr. Williams’ 1 mk Pills for Pale People" á um- búðunum um hverjar öskjur. Seld- ar hjá öllum Iyfsölum, eða sendar með pósti, á 50C. askjan, eða sex óskjur fyrir $2.50, ef skrifað er beint til „The Dr. Williams’ Medi- cine Co., Brockville, Ont." Hlustarverkur Bezta ráöið til þess að lækna hlustarverk er að hella nokkur- um dropum af 7 Monks Oil í bómull og stingainn í hlustina. Á bakvið eyrað skal bera á volga ‘Cmmmmm 7 Monks Oil. BELL ORC2EL °S Einka-agentar Vlinnipeg Piano & Organ Co. Manitoba Hall, 295 Portage ave, Dr. W. Clarence Morden, tannlœknir Cor. Logan ave. og Main st. 620>á Main st. - - ’Phone135. Plate vvork og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarot verð. Alt verk vel gert. Vestur að KYRRAHAFI, Fyrirlestur fluttur í Tjaldbúðinni fimtudag 19. Janúar 1905 kl. 8 að kveldi af Séra Friðrik J. Bergmann, Sungið á undan og eftir Inngangur 25 cts, Fríar veitingar. glRAY & glDER. UPHLLSTERERS, CABINET FITTERS OC CARPET FITTERS UájjT’ Við h< fum til vandaðasta ef'ni n.K vinnt úr. Ka’'’ð upp Phone 2897 Á næstu fjóruin vikum ætlum við að losa okkur við 50,000 dollaja virði af hús- búnaði. Verðið 'færum við niður um 10—50 prct. Af því við flyljum okkur í nýja búð núna með haust- inu ætlum Við að selja allar vörurnar, sem við nú höfum til, með óvanalega miklum afslætti. Við ætlum okkur að byrja í nýju búðinni með alveg nýjum vörum af beztu tegund, scjm fáanleg er. Allar ósamstæðar húsbún- aðartegundir seldarlangt fyr- ir neðan innkaupsverð. 10, 15, 20 33 og 50 prct. afsláttur riæstu fjórar vikurnar. Alt með niðursettu verði Scott Furniture Co. 276 MAIN STR. Farbréfa skrifstofa að 391 Main st.—Rétt hjá Bank of Com- merce.— Teleph. 1446. Fram og aftur til ýmsra staða í Ontario jgíi’” um St. Paul og Chicago og ýmsra staða í Quebec, Montreal og vest- ur.—Tiltölulega lág fargjöld til stöðva fyrir austan Mbntreal og lágfargjöld til Norðurálfunnar. frá 28. Nóv. til 31. Des. aðeins í þrjá mánuði, kostur á að fá tím- ann framlengdan fyrir litla auka- borgun.—Tíu dagleiðir áfram og fimtán til baka. Northern Pacific er eina járn- brautarfélagið sem lætur Pullman svefnvagna ganga frá Wpg dag- lega kl. 1.45 e.m. Tryggið yður rúmklefa og leitið applýsinga hjá fí Cree/man, H. Swinfo'd, Ticket Ag«nt, 391 ITfaluíU., GenAgent * -£■ MÍltOU, STD LYFSALI H. E. CLOSE prófgeDginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent tneðul. Rit- föng&c.—Læknisforskriftum nákvæm- n gaurour gefinn, Eyðið ekki vetrarmánuðunnm til ónýtis. Lærid eittlivað þarnc Það hjálpav yður til þess að ná í betri stöðu og komast áfr«m Komið og tínnið.okkur. eða skrifið til GEI»TRAL BUSINESS COLLECE WlNNlPKG. MaN. Biðjið nm leiðarvísir ..B". þar fáið þér ! allar upplýsingar um dag.skólann. Ef þév óskið að fá eitthvað að vita um ■ Kveldskólann þá getið þér fengið litla bók sem útskýrir fyrtr yður ætlunar- verkhans. V ið höfum aðsetur i Matv Block Cor. William & King, ré t bak við Union Bank. WOOD & HAWKINS, Principals. IVT, F’avilson, 660 Ross Ave., selur Giftingalej’flsbréf Thos. H. Johnson, íslenzkur Iðgfræðingur og mála- færsluraaður. Skrifstofa: Room 33 Canada Life Block. suðaustur horui Portage Ave. & Main st TTtanáskrtft: P. O. box 1861, TVlefón 4á3. Winnipeg. Manitoba ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og tiltíiininginer I.-amJeitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörvm og ábyrgst um óákveðinn tima. Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. / 4fUuúí) cftii L* jp — þvi að — Pflflu’Q Rnnnínn • ■ Diiiiy úDyyyiijy heldur húsunum heitom’ og varnar kulda. um og verðskrá til apapiJii Skrifið eftir sýnishorn TEES & PERSSE, LTD. {tGENTS, WINNIPEG. Tom Stedman’s sem selur hálfu ódýrara. Viö höfum leðurskó, flókaskó, moccasins og rubbers, koffort og töskur. Allskonar verð. KARLMANNA-SKÓR frá $i.oo KVEN-SKÓR.....frá 0.75 BARNA-SKÓR.....frá 0.15 KARLM. MOCCASINS.. 1.35 Sama verð fyrir alla. 497-99 Alexander Ave. Beint á móti Isabel st. FA RIÐ ekki niður áMain str, e: tir kóm og stígvélum F ARIÐ TIL Winnipeg Picture Frame Factory, :AIe«flder * Komið og skoðið hjá okkur myndirnar og myndaramm- ana. Ymislegt nýtt. Munið eftir staðnum: 495 ALEXANDER AYENUE. Phone 2789. Við höldum áfram að selja Jluötnr T A skemtt- ^ feríiir ~ m® 28. NOVEMBER 1904 Sölunni haldið áfram þangað til 31. Des. 1904. Farbréfin gilda í þrjá mánuöi. VELJA MA UM LEIÐIR með C. N. brautinni til Austur-Canada, um St. Paul og Chicago. Farangur merktur alla leið ,,in Bond“, Engin tollskoðun.—Skrifstofur í Winnipeg: City Ticket Office, Cor. Portage & Main, Phone 1066.—Dep. Tick.Office, Water st. Ph. 2826

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.