Lögberg - 26.01.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 26.01.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JANÚAR 1905. MA RKAÐSSK ÝRSLA. [Markaðsverð í Winnipeg 21. Jan. 1905, Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern.......... $99% M ^ , , ..0.96^ ♦» 3 ♦ ♦ . 0.90 )4; ,, 4 extra 3i % 4 80 )4 ■» 5 ♦» • * • • 66 y2 ,, feed ssy ,, 2 feed 53 Hafrar, 30—320 Bygg, til malts 39 ,, til fóöurs 37c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.95 ,, #nr. 2. . “ . .. 2.75 ,. S.B. .. “ .. 2.1 5 nr. 4. . “ . .. 1.45 Haframjöl 80 pd. “ . •• 2.35 Ursigti, gróft (bran) ton. . . 14.00 ,, fínt (shorts) ton . . 16.00 Hey, bundiö, ton.. $6.00—6.50 ,, laust, ,, $6.00 Smjör, mótaö pd . .. 19 ,, í kollum, pd ... 15 Ostur (Ontario) .. 11 yí c ,, (Manitoba) .. 11 Egg nýorprn ,, í kössum Nautakjöt.slátrað í bænum S'/íc. ,, slátrað hjá bændum . .. 5C- Kálfskjöt • • 7C- Sauðakjöt . . ,8c. Lambakjöt Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 6y Hæns F.ndnr Gæsir . . . . I2C Kalkúnar . 16 Svínslæri, reykt (ham) * \iyc Svínakjöt, ,, (bacon) 9C-12 y2 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i.8o Nautgr.,til slátr. á fæti 2^c-3 Sauðfé ,, ,, • 3þác Lömb 5C Svín 5C Pjólkurkýr(eftir gæðum)$35-$55 Kartöplur, bush Iválhöfuö, dús .. .. 75C Carots bus ....500 Næpur, bush 25 Blóðbetur, bush. Parsnips, pd 2 Laukur, pd ... 3C Pennsylv.-kol (söluv ) lon $1 i.co Bandar. ofnkol ,, 8. 50 CrowsNest-kOil 8.50 Souris-kol . ,, 0 0 Tamarac <> • ».cösi.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c. ■ • .4-75 Poplar, ,, cord .. • • $3-75 Birki, ,, cord .. • • $5-5° Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd Kálfskinn, pd Gærur, hver O 1 O O Kartöflur scm svínafódur. í einhverju útbreiddasta búnaðar blaðinu hér lagði bóndi nokkur fram til úrlausnar þá fyrirspurn,1 hvort ráðlegt væri að ala hvolpa-, fullar gyltur á kartöflum. Bóndinn j segist eiga mikið til af kartöflum, sem hann ekki geu selt fyrir hærra ^ verð en 25 cents hvert bushel. Þeg-! ar maís nú kostar 40C. hvert bush., eða jafnvel meira, hvort mun þá hyggilegra að selja kartöflurnar fyrir þetta lága verð, eða gefa svin- nnum þær. Eins og við mátti búast, hljóðar svarið þannig, að cf hægt sé án mikils tilkostnaðar að sjóða kart- öflurnar og blanda þeim saman við malaða fóðurbætirinn, þá hafi þær bæði mikil og góð áhrif á þrif svín- anna, sérstaklega á gylturnar um meðgöngutímann. , Þegar um það er að ræða að fita svin á kartöflum.þá hafa menn orð- iS. þess vísari, að fjögur pund af kartöflum samsvara einu pundi af maís að næringargildi. Þess vegna er enginn sparnaður í að gefa svín- unum kartöflurnar, þó ekki séu þær i meira verði en 25 centum, svo lengi sem maisinn kostar ekki meira en 40 til 50 cent. En hvað sem þessum samanburði líður þá ntega rnenn ekki gleyma því, að hyggilegasta aðferðin er æfinlega að nota heimafyrir. að svo miklu leyti sem mögulegt er, þær fóðurtegundir, sem framleiddar eru á búinu sjálfu, í stað þess að selja þær fyrii- eittlwert verð og kaupa svo aðrar fóðurtegundir í staðinn. Hvað sérstaklega kartöflur snertir, þá vita menn það af reynslunni, að enginn annar rótarávöxtur jafnast á við þær til að#blanda með fóður- bætir mjólkurkúnna. Kýrnar mjólka mjög vel af þeirri gjöf, og ekkert óbragð' kemur að mjólkinni eins og oft vill verða, þegar ýmsar aðrar tegundir af fóðurbætir eru gefnar kúnum. Það hefir mjög''góð áhrif á mjólkurhæðina, og öll þrif kýrinnar, þegar hún fær jafn- vökvamikinn fóðurbætir ogkartöfl- urnar eru sainan við þurt hev og anað þurmeti.sem kýr eru vanalega aldar á að vetrinum. Bæði matai> lvstin og meltingin haldast þá i bezta ásigkomulagi. Sania má segja hvað svínin snertir, að því einu undanteknu, að handa þeim er hvggilegast að sjóða kartöflurnar, eins og áður er sagt. Gvltan þarf á mikilli næringu að halda bæði um meðgöngutímann og cins eftir á meðan grísarnir ganga undir henni. Að fóðra hana þá eingöngu á þurrum maís, eins og yanalegast er gert, er ekki æskilegt. Kess vegna er hyggilegra að selja ek)ki allar kartöflurnar, nema þær séu í því hærra verði, heldur gefa gyltunum þær jafnframt öðru fóðri. ‘ Agóði af hænsnarækt. Það er enginn vafi á því, að tölu- verðan ágóða og búbætir má hafa upp úr þvi að halda hænsni. En Jiað er með hænsnahaldið, eins og hvað annað,að þekkingu og reynslu ]>arf til að geta látið það borga sig vel. Bezta aðferðin og affarasæl- asta verðtir því jaínan sú, að byrja i smáum stíl og færa svo út kvíarn- ar eftir því sem þekkingin eykst. Mjög mikið er undir því komið i þessari grein búskaparins, að sá, sem gefur sig við i.enni, geri það með alúð, taki vel eftir smáatriðun- um, sem eru undirstaðan undir því að framfarir geti átt sér stað og alt gangi að óskum. Fyrir fjórtán árum síðan byrjuðu ung hjón nokkttr húskap í New York rikinu, um þrjú hundruð mílttr frá New York borginni. Þau keyptu sér tuttugu ekrur af ófrjó- asta landinu, sem til var þar unt slóðir, svo ekki var mikið upp úr jarðvrkju að hafa fyrir þau sér til lífsframfæris. Hjónin tóku sér þá fyrir hendur að gera alifuglarækt aö atvinnu- vegi sínum. Fyrst seldu þau eggin kaupmanninum sem næsttir var_ en brátt sáu þau að vænlegra var að senda þau til New York og selja þatt heldur þar. Smátt og smátt bættu þau hjá sér hænsnakynið þangað til þatt voru búin að eign- ast heila hjörð af óblönduðum hvít- um Leghorns-hænsnum, eingöngu, Hvert einasta egg, setn þau sendtt frá sér á markaðinn var selt með fullkontinni ábvrgð fyrir að það væri nýtt, og bráðum fengtt eggin þeirra svd gott orð á sig í borginni að þau voru fúslega keypt hæria verði en nokkur önnur egg á markaðnum. Eftir því sem tekjur hjónanna uxu bættu þau bújörð sína meira og meira. Hænsnadritið notuðu þau til áburðar og græddu þannig upp stórar spildur, sem áður voru með ölltt ófrjóar. Þegar þatt kevptu landið vortt byggingarnar, sem á því voru, allar í niðurniðslu og varla fært að búa við þær í þvi á- standi. Allar byggingarnar, sem nú eru á landi þeirra, íbýðarhús og útihús ent taldar fimtán þúsund dollara virði, og á þeirn hvílir engin skttld. Þetta hefir hænsnaræktin eingöngu gefið hjónunum í aðra hönd á þessu fjórtán ára timabili. Nú síðustu árin hafa tekjur þeirra stórum aukist, því hænsna- kvnið sem þau hafa er álitið bezt allra. A hverju ári selja þau nú ntikið af hænsnum til kynbóta og eftirspurnin eykst árlega. Fyrir tuttugu of fimm árunt síð- an gaf maður nokkur í Massachus- etts syni sínum eitt þúsund dollara í peningum’og fjórar ekrur af landi til þess að byrja búskap með. Ung- lingurinn var óráðinn i hverja grein búskaparins hann skyldi helzt leggja fyrir sig, og eyddi á stutt- um tima fjónint hundruðum af þessum þúsund dollurum. í ýmsar tilraunir. Að lokum varð hann staðráðinn i að leggja fvrir sig hænsnarækt, og bvrjaði hann nú á að koma undir sig fótunum með þessum sex hundruð dollttrum, sem hann átti eftir. Hænsnakynið, sent hann byrjaði með, og heldur ó- blönduðu enn þann dag. í dag, var Plymouth Rocks og Wyandottes. Hann lagöi hina mestu alúð við hænsnaræktina og sparaði ekkert til að konta henni á eins fullkomið stig og honum frekast var attðið. Eignir þessa manns eru nú yfir fimtíu þús- und dollara, og hefir hann grætt alt það fé eingöngu á hænsnaræktinni. HVERNIG LIST YÐUR Á ÞETTA? Vér bjóðum $100 í hvert skifti sem Catarrh lækn ast ekki með Hall’s C.itarrh Cure F. J. Cheney & Co. Toledo, O. Vér u ndirskrifaðir höfum þekt f. J . Cheney í s'ðast). 15 ár og álítum hann miög áreiðanl. mann í öllum viðskiftum, og æfinlega færan um að efna íöll þau loforð er jélag hó.us cerir. West ce Truax, Wholesale Druggist, Toledo, O. Walding, Kinnon & Marvin, Wholesale Druggists Tolodo, O. Hall’s CatarrhCure er tekið inn og verkar bein- línis á blóðið og slímhimnurnar.Selt í öllum lyfja- bfiðum á 75C, flaskan, Vottorð send frítt. Hall s Family Pills eru þær beztu. . Leslie’s húsgagnabúð. er bezt Beztu viðskiftavinir vorir verða þeir, sem j búnir eru að skoða sig um. Þeir sannfær- ast um að okkar vörur eru beztar. Á GŒTAR VÖRUR fyrir ÁGŒTT VERffi. Skrifið eftir verðskrá. Hún skýrir frá mörgum álíka gcðkaupum og hér er sagt frá Verð: F.O. B Winnipeg F.O.B. Factory John Leslie. f nj ’C tí h£ xfl C u <v T3 —' S’ '5o . 3 N •'O to á No. fætt pml 6 fr. 8 ft. $6.25 $7.25 5.00 6,00 324-28 illaHi M • t w 1 Við hreinsum. þvoum, pressum og gerum vid kvenna og karlmanna fatn- ! að.— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint A möti Centar Fire Hall. Telephone 482, ALMANAK S. B. BENEDICTSSONAR fyrir áriö 1005 er nú á fljúgandi ferö út um allan heim. Nú er þaö aö mun stærra en í fyrra og rífandi skemtilegt aö efni. Þaö flytur ritdóma, sögu, æfi- sögur, ritgjörðir, kvæði.spakmæli, skrítlur, myndir og fl., auk tfma- talsins. Þaö er nú óefaö, ekki einungis fallegasta ísl. almanak í heimi, heldur einnig hið lang merkileg- asta, og getur hver sannfærst um þaö, meö því að kaupa þaö og lesa. Verð 25C Fæst á skrifstofu Freyju, hjá fsl. bóksölum og hjá umboös- mönnum víösvegar út um land, Sent póst-frítt hvert sem er, mót andvirði þess. Utanáskriít útgefenda er 530 Maryland st., Winnipeg. Áætlanir gerðar. Phone 2913 P.O.Box 716 A.F0RSTER TINSMIÐUR GAS og GUFU-PÍPU SAMTENGJARI. COR. LOCAN 03 ISABELST WINNIPEG. Fotografs... Ljösmyudastofa okkar er opin hvern fridag. Ef þið viljið fá beztu myndir kotnið til okkar. Öllum velkomið að heimsækja okkur. SEYIÖUR HÖUSE Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltiðir seldar á 25c hver $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og sérlega vðnduð vinfðng og vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrautarstöðvum. JOHN BAIRÐ Eigandl. 1. M. CleghorD, M D LÆKNIR OO YFIRSETUMÁÐUR. Hefir keypt iyfjahúðina á Baldur og hefir þvi s,álfur urasjón á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. BALOUS7. - - P.S.—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. H. B. & Co. Búðin Skilnaðar-Sala Viö undirritaöir höfum ásett okku að leysa upp félags-verzlun okkar Við ætlum því aö selja meö nijög niöursettu verði, allar vörubirgöir okkar, $ið,ooo.oc virði, ogbyrja sú útsala föstudaginn hinn 16 þ.m og stendur til nýárs. Allar vöru birgðirnar verða að seljast. Tím nn er stuttur, birgöirrar miklar. Komiö sem fyrst og sæuö þessum beztu kjörkaupum, sem átt hafa sér stað hér í bænum. Vörurnar seljast eingöngu gegn peningum út í hönd eöa fyrir bændavöru. Sinjör i8c, Kjúklin gar i2c, Kalkúnar 17C, Egg 25C dúsiniö. Komiö og njótiö hagnaðarins af viöskiftunum. Heitselwood Beiiiiiickson, Oo. GHenboro MARKET HÖTEL 146 Pkincess St. á móti marka&num ElGANI)! - P. O. CoXNELL. WINNIPEG. Beztu tegundir af víuföngum og vindl- um aðhlynuing góð og húsiðendurbætt og uppbúið að nýju. KINC EBWARD REALTY CO. 449 Main St. Room 3. Xœrid ensku. The Western Business Col- lege ætlar að koma á kveld- s k ó 1 a til þess aö kenna í s 1 e n d- ingum aö TALA, LESA og SKRIFA ensku. Upplýsingar aö 3o3 Portageave. M. HALL-JONES, Cor, Donald st. forstöOiimaOur. DrJ. DALLDOBSSON Parh: Hlver, ST X> Er að hitta á hverjum viðvikudegi rafton, N. D., frá kl. 5—6 e. m. KOL Tel. 29. Tel'. 29. Lehigh Valley-harðkol. Hocking Valley-linkol. og smíðakol. Alls konar eldiviður. HARSTONE BROS. 433 Main st’. - Grundy Block. GLJÁFÆGING og aögeröir á hús- munum er okkar atvinna, RICHARDSON. Upholsterer Tel. 128. Fort Street. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur og kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. . |^ORTHERN pUEL QOMRANY COR. MAPLE ogHIGGIN Ave. Tel. 3 495 Tamarac, Pine, Poplar,o.s. frv. Þur og góöur viður M I bæði í FURNACE V/ L* .oeSTÓR. . KÖL. VIDUR. Beztu amerísk harðkol og linkol. Allar tegundir af Tamarak, Pine og Poplar. Sagaöur og klofinn viöur til sölu D. A. SCOTT, áöur hjá Tlie Canada Wood Coal Co. LTD. Room 420 Union Bank Bldu. Tel. á skrifstofuna 2085. Tel. heima 1353. €kkert burgar betm fgrir uitgt folk en að ganga á . WINNIPEG • • • Business College, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leitið allra npplýsinga hjá GW DONALD ^Manager Phone 700. ’Phone 700. KOL Harökol ......... $u.oc Hocking V-ifley . 8.50 Smíðakol... ý.. 10.00 Dalton ii Grassie. Fasteignssala. Leigur innheimtar Pcuinsalán, Eldsábyrgd. NÚ ER TÆKIFÆRI t*il aö kaupa eignir á Notre Dame, sem með tímanum verður eitt af aðalstrætum bæjarins. Viö höfum þar til sölu einloftaö hús, sem fjórar lóöir fylgja. Snúa tvær af þeim aö Notre Ðame og tvær að Winnipeg Avenue. Verö $3000.00. Húsið leigist á $15.00 mánaöarlega. Eig- anda er áhugamál að selja. SJÖTÍU CG SEX FET á Sherman st., á $20.00 fetiö. Ágætt verö. TVÖ HÚS á’steingrunni. Leigö fyrir $20.00 um fhánuðinn, hvert. Verö $3,500.00 . Bæö húsin eru á Grove st. Sérstök Sala á Hvítum ullar Blankets. Á laugardaginn kemur byrjar stórfengileg útsala á hvítum alull- ar blankets. Ýerðiö er afarlágt, þrátt fyrir þaö þó ullar blankets hafi hækkaö víöast hvar í verði um 20 pro cent. Þessi kjörkaup eru því sérstaklega áríöandi fyrir alla. Viö höfum enn nægar birgðir. $6 50 alullar blankets Niöursett verö $5 10 6 00..................... 4 75 5 50..................... 4 25 5 00..................... 3 85 4 00 stærö 72 x 84 ...... 3.15 3 50 stærð 71 x 82....... 2 70 1 75 ensk ffannelette Blan- kets, Niðursett verö.. 1 35 Sérstakt verð á svörtum utanyfir buxum handa unglingum 45cbuxurá................. 30 50c 38C 75c 55C Drengja nærfatn- aður langt undir ranaverði. Hinn ágæti Stanfields nærfatn- iður, sem ekki hleypur. Alull. Allar stæröir frá 22—-34, dálítið þynnri en nærfatnaður handa ullorönum. Stærö 22, 24 26 vanal. 750 nú 55 •■ 28, 30 “ 90C f• 65 “ 32. 34 “ $1 00 “ 75 hað borgar sig aö kaupa nú. Flókaskór handa körlurn, konum og börnum, með m jög lágu verði. Ágætir karlm. skór i>4 50 viröi á.........$3 50 4 25 ..............3 25 Ágætir kven skór $4 5o virði á ........ .. $3 5o 4 óo’viröi (önnur tcgund) á 3 5o 2 70 .. ......... 2 i5 Ágætir stúlkna skór 52 öo viröi á ..... . . .$1 85 Ágætir drengja skór [ 70 viröi á ..........$1 25 1 25 .......... o 90 Takið eftir auglýsingunni okkar í hverri viku. Þaö borgar sig. C. Burgess, 112 Rupert St. Eignir í bænura og út um land. Gcð tækifæri. Peningalán, Bæjarlóðir til sölu. THE W.aNIPEG COAL CO. C. A. Hutchinson Mgr. Office and yard: higgins & may I. F. FDMEBTON & CO. Glenboro, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.