Lögberg - 02.02.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 02.02.1905, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. FEBRÚAR 1905. LÚSÍ A UC-SFKEYJAlff A DARRA.STAÐ ,,Ó, hvað er það ?“ spurði hún. „Þér megið til íneð að segja mér það úr því þér liafið vakið forvitni mma. Eg vona það sé ekkert ilt." ,,Ut — jú; fremur það,“ sagði hann nieð hægð eins <.)g honum værí nauðugt að Segja henni hvað það var. Súsý færði sig fjær kurteisi vegna, en María kall- aði á hana og bað hana að halda á skærunum fyrir sig, svo hún varð að koina fast til þeirra. „Enginn nýdáinn vona eg?" sayði María. „Nei; enginn dáinn. Tíðindin eru ekki önnur en þau, ungfrú \ erner, að eg hefi orðið fyrir miklu eigua- tjóni/' „]>að. tckur á mig að heyra," hrópaði María full nieðaumkunar. Það hlýtur að vera óttalegt að missa nukla peningaupphæð. ‘ Fátæklingar eins og eg og minir líkar þurfa ekki að kviða þess konar n.juæti. i .11 það tekur á mjg að heyra þetta." „Ég þakka yður fyrir,“ sagði hann. „Kg er yður þakklátur fyrir hluttekninguna. Kn það voru ekki pengingar heldur nokkuð annað, seni var 'meira um vert, ungfrú N'erner. Leynihólfið liefir verið brotið upp og miklu af dýrmætustu kjörgripunum stolið.“ María glápti. Súsý misti niður skærin og stóð xigndofa og náföl með opinn munninn. „Þér—þér—cnið að — spauga,“ stamaði Maria „Og svo lofaði hann manninum að fara,“ sagði markgreifinn hægt, „eins og honum bar að gera úr því liann grunaði ekkert. Eg heyrði brot af viðtali þeirra og sá manninn, og er því í engu minni .sök en Forbes; því mig grunaði þá ekkert — og nú er silfrið farið." „Svo þið sáuð hann þá baðir?" / »Já.“ „Og þér gætuð svarið, að þér hefðuð þekt hann ef hann næðist?“ „Atiðvitað. Eg sá hann vel; og eg heyrði mál- ' róm hans. Eg jækki manninn eins vel eins og þér.“ | „Þekki eg hann? Eg fer að verða hrædd,“ og hroilur virtist fara uin hana. „Segið mér hver hann cr.“ „Eg sé enga gilda ástæðu til að neita yður um j það,“ sagði hann eftir dálitla þógn. „Það var hann | Harry Herne.“ María hljóðaðí upp yfir sig af undrun. „Hann Harrv Herne!“ sagði hún. ,,/E!“ Súsý skalf á beinunum. Hún hálf féll niður á hnén, og til þess að láta ekki sjá í andlit sér bevgði hun höfuðið niður og lézt vera að líta eftir blómum. „Já, hann Harry Herne,“ endurtók markgreifinn alvarlega. „Það er gagnslaust að vera að halda því leyndu, því að innan klukkutíma verð eg búinn að til- kynna lögregluliðinu alt em eg hefi sagt yður. En samt er líklega réttast, að þér hafið ekki orð á því í bráðina.“ „Eg víst hefi ekki orð á því,“ sagði hún óttasleg- n'i. „En að það skuli vera hann Harry Herne. Mér finst það svo óttalegt. Hann sem er svo almennilegur ur drengur — lítur út fvrir að vera mesta valmenni, \’erner. „Spauga! Eg vildi aö satt væri,“ svaraði mark- greifinn. „Nei, ungfrú Verner; jjað er blákaldur og sorglegur sannleikur. Einhver hefir átt við leynihólf- ið, og eg hefi mist allmikið af erfðafé rnínu. Það er ekki verðmætisins vegna að eg tek mér þetta svo nær-i, þó það ekki séu neinir smámunir, heldur vegna þess. að hlutirnir, sem stolið hefir verið, hafa verið eign Mcrle-ættarinnar mann fram af manni, sumir svo öldum skiítir, og eg mundi ekki að því leyti geta bætt mér skaðann þó eg verði til þess hálfri miljón dollara." „Hamingjan góða,“ sagði María og stundi. „Ó- sköp eru að hevra j»etta. Hvenær tókuð þer eítir Jjessu ?“ „Rétt núna. Kyrir hálftíma síðan. Eg fór á fæt- ur til þess að fiska — eins og þér vitið veiðist fiskur bezt snemma á morgnana — og gekk inn í litlu stof- una til þess að sækja veiðistöngina—“ ,Já, já, og—-?" „Og þcgar inn kom tók eg eftir því, að þilspjald- ið var ekki lokað. Eg hélt eg hefði gleymt að loka hólfinu, og áður en eg lokaði því var* mér litið inn i það. Þá sá eg hvers kyns var." „F.r ekki þetta óttalegt? Og að hugsa sér það, að orðin sem eg sagði í spaugi um daginn, skyldu koma fram. Me.nið þér ekki eftir því, að um daginn þcgar þér voruð að sýna olckur inn í hólfið þá sagði cg, að einhver mundi uppgötva orðið og stela öllu úr | hólfinu ?“ „Jú, eg man það," sagði hann og brosti rauna- lega; „og þér hafið reynst áreiðanlegur spámaður;! einhver hefir stolið úr því.“ Ó „Og hvern grunið þér?“ spurði María í lágum róm; „hafið þér cngan grunaðan?" ,.JÚ, eg hefi grun á vissum manni.“ . ,.Og hver er maðurinn ?“ hrópaði hún. „Yður er i óhætt að trúa mér fyrir þvi. F.g skal engum segja : það." „Eg skal segja. >'ur það,“ sagði hann og færði j sig nær til þess að Súsý, sem stóð náíöl og nötrandi, j gæti heyrt hvcrt orð. „Ivftir hugmynd þeirri að dæma, sem eg hefi tun þjófa, irngfrú Verner, þá hefir glæpur þessi drýgður verið af gagnkunnugum marmi og alt vcrið vandlega undirbúið. Það er vakað yfir húsinu á j nóttunni eins og J>er getið nærri." „Og hefir nokkurra orðið vart?" spurði María. „Ekki er laust við það,“ svaraði markgreifinn sorgmæddur. „í gærkveldi þegar kjallaramaðurinn í iinn var á gangi úti fvrir þá rak hann sig á mann, sem leyndist í horninu hjá litlu stofunni og vaf að að- gæta kjörgripina." „Hvað er að heyra þetta?" „Já. Forbes laumað.'st til lians og lagði hendina á öxl honum, og það reyndist að vera kunnugur inað- ur — alt of vel kunnugur i nágrenninu. Maðurinn gerði þannig grein fyrr veru sinni þarna, að hann hefði verið að elta mann og hund úr skóginum. Forbes, sem er fremur einfaldur, trúði þessu eins og nýju neti og kom ekki til hugar hvert rétta erindið var, jafnvel þó ekki sé sem bezt orð á manninum og Forbes auk þess ekki yrði var við manninn né hund- j inn, sem um var að ræða." , „Og — lofaði' hann svo m nninum að fara?“ 'g—" Markgreifinn ypti öxlum. „Já,“ tók hann fram í, „það tekur á mig, að verða að hugsa til þess, að maður, sem hér hefir átt svo lengi hcitna — að nokkur, sem hér er borinn og barnfæddur ■— skuli hafa drýgt glæp þennan; það er að segja, reynist hann sannur að sök. Sem stendur höfum við engar sannanir aðrar en það, að Forbes rak sig á hann þarna. Hann getur verið saklaus. Enginn gleðst ineira af því en eg ef grunur þessi reynist ástæðu- laus.“ „Náttúrlega, náttúrlega", sagði María. „E11 — cn, hvemig gat hann komist í leynihólfið? Hver gat liafa sagt honum orðið ?“ „Það er mér óskiljanlegt,“ svaraði markgreif- inn og hristi höfuðið. „Eg get ekki hugsað mér nema citt.“ „Hvað er það?“ spurði hún. „Eg vii varla segja það—“ Jú, gerið þér það. Eg er svo forvitin og óróleg.“ „Jæja þá,“ sagði hann hægt, „cn gleymið því ekki, ungfrú Verner, að þér leggið ríkt á við mig að segja yður það.“ „Já, eg skal muna það." „Hann getur hafa fengið upplýsingar hjá yðui.“ „Hjá mér!" hrópaði María og svo hengdi hún j niður höfuðið og það virtist koma fát á hana. „já, þér segist hafa sagt ungfrú Darrastað orðið. V ar enginn viðstaddur þegar þér sögðuð henni það ?“ j „Eg—eg—man það ekki," sagði Maria og virtist ekki ætla að koma upp orði. „Vorum við annars ein- j sainlar? Eg man það satt að segja ekki. Þetta gerir mig svo æsta, að eg get varla hugsao. Já, við vorum j vist einar. Eg er annars ekki viss um það.. Er ekki! þctta óttalegt?" „Takið yður ekki þetta svona nærri,“ sagði hann j vingjarnlega, „því að þá iðrast eg þess að hafa sagt yður það." María stundi þungan og skotraði augunum til Súsý, sem lá á grúfu frammi fyrir fótum hennar. j „Eg vildi þér hefðuð ekki sagt mér orðið; eg! hefði þá ekki getað sag' •r of seint j við því að gera. Ó, guð minn góður, hvað þetta tekur a mig. Eg treysti mér ekki til að segja ungfrú Darra- j slaö frá því.“ „Gerið það ekki," sagði hann alvarlega. „Látið j það dragast fyrst um sinn að minsta kosti. Því minna sem um þetta er talað þvi hægra verður að , handsama þjófinn hver sem hann er.“ „Já,“ sagði Maria. „Og nú verð eg að fara. Eg ir búin að fá óttalegan höfuðverk, og mér líður ekki betur en þó eg sjálf væri þjófurinn. Hugsið yður bara ef þetta skyldi reynast mér að kenna. Eg fyrir- gæfi inér það aldrei.“ „Og fari svo þá fyrirgef eg mér það aldrei að hafa sagt yður orðið,“ sagði hann bliðlega. „En hugs- ið ekki frekar um þetta. Við náum í þorparann áður en margir klukkutímar eru liðnir hér frá, og þá efast eg ekki um ,að eg fæ kjörgripi mína aítur.“ „Eg vona það,“ sagði María. „Verið þér sælir. Komið þér og segið sjálfur ungfrú Darrastað frá þessu.“ „Eg skal gera það eftir að eg hefi átt tal við lög- regluliðið," svaraði markgreifinn, lyfti hattinum og gckk hratt leiðar sinnar. María tók blómin sin saman og var svo mótlætt hr tíðindunum, að hún gat ekki varist hljóðum. „Komdu, Súsý,“ sagði hún. „Eg er svo af mér gengin yfir þessu, að eg veit ekki hvað eg geri." Súsý stóð upp náföl og skjálfandi. „Ó, ungfrú, hvað góð Jær voruð að segja Ijonttm ekki," og hún fórnaði höndunum og gat naumast var- j ist gráti. . „Segja hverjum ekki hvað?“ „Að eg var inni í herberginu þegar þér vomð að tala um leyniorðið. Eg var nærri dáín af hræðsltt. Því að eg er víst eina manneskjan sem orilið veit attk >ðar og tmgfrú Darrastað.“ „Já," sagði María alvarlega. „Og þtt ert viss tim það, Súsý, að þú liefir ekki sagt neinum frá því ?“ „Mikil ósköp, já. Alveg viss. Eg hefi ekki minst j a það við nokkttra lifandi sál. Það hefirfaldrei fram J á varir minar komið." „Svo Harry Herne hefir þá ekki lært orðið af þér." sagði Maria lnigsandi. Súsý roðnaði, en varð undir eins aftur föl. „Iíarry ! Harry Ilernc!“ hrópaði hún. „Kemur j yður Jiað til hugar, að hann hafi gert þetta? Hann mundi ekki vinna sér það til lífs að gera slíkt. Hann Harry Heme að fara að stela borðbúnaði frá mark- greifanum!. Hann dæi fyr. Slíkt er gersamlega ó- mögulegt." „Eg hcld það nú líka, Súsý; en þú heyrðir hvað markgreifinn sagði. Harry Herne sást vera að laum- ast heirna hjá höllinni — skamt frá stofuglugganum, þar sem silfrið var inni fyrir." „Segið ekki, að liann hafi verið að laumast, ung- frú,“ sagði Súsý og sýndi óvanalegan kjark í vörn sinni fyrir hinn fjarverandi mann. „Harry Herne laumast ekki, fer ekki laumulega að neinu sem hann gerir; til þess er hann alt of mikill — alt of líkur því að vera — herramaður. Hvers vegna hefði hann líka att að fara laumulega? Gat hann ekki gengið u,_ i uppréttu höfði heim að höllinni eða staðnum eða liverl amiað sem honum sýndist? Ef þér þektúð Harry eins vel og við hin þekkjum hann þá munduð þér ganga inn á, að þetta væri í alla stað i óhugsanlegt.“ „Og þó heldur markgreifinn, að hann hafi gert þetta," sagði María og hafði nákvæniar gætur á and- liti Súsý. „Markgreifinn. Já, ungfrú,“ sagði Súsý hikandi; „en markgreifinn er enginn vinur Ilarry Herne. Hann — hann barði Harry með svipu; og það er ó- vinátta á-milli þeirra. Eg ætti kannske ekki að hafa orð á því, ungfrú, en eg er hrædd um, að markgreif- inn gerði Harrv eitthvað ilt ef hann gæti komið því við." „Heldurðu það?“ „Já, eg held það. Og þó hefir Ilarry aldrei gert markgreifanum neitt ilt.“ María lézt hugsa sig um litla stuncl og sagði síðan: „Sé markgreifinn eins mikill óvinur i farrv ci og þu lætur, Súsý, þá er ekki líklegt að hann sýndi Harry mikla vægð næði hann honum á vald sitt.“ „Yægð! Nei, ungfrú. Markgreifinn er ekki lík- legur til að sýna neinum þeim manni vægð, sem hon- nm er í nöp við; en hamingjunni sé lof fyrir það, að hann ekki getur unnið Harrv neitt mein. Og viðvíkj- ;mdi þjófnaði þessum er það að segja, að eg trúi því , jafnt að Harry hafi stolið eins og Jó mér hefði verið sagt, að hún húsmóðir mín hafi gert það. Hvert eruð þér að fara?" spurði .hún Mariu, sem nú lagði á stað út í skóg. „Eg er að hugsa um að fara og segja ITarry iíerne frá þessti," sagði hún. Súsý rak upp hljóð. „Að segja honum Ilarry Herne hvað markgreif- inn hefir sagt um hann?“ spurði hún í ofboði. “Hann j mundi deyða okkur báðar ef við segðum honum það; hann mundi að minsta kosti leita uppi markgreifann j og drepa hann. Eg þyrði ekki að eiga það á hætt- unni.“ „Eg þori það vel,“ sagði María. „Sé það satt, sem þú segir, þá er ekki nema rétt að segja honum frá þessu og aðvara hann.“ „Má eg þá ekki fara heim?“ spurði Súsý í auð- mjúkum bænarrómi. „Nei,“ sagði María eins og uin slikt gæti ekki verið að ræða; „þú kemur með mér; cg get ekki farið þangað einsömul. Láttu ekki heimskulega, Súsý; það er engin hætta á ferðum, og ef til vill getum við gert honum greiða með þessu.“ Skjálfandi af hræðslu skjögraði Súsý á eftir Maríu. Eftir að þær höfðu gengið skamt sáu þær heim til kofans, þar var einkennileg kyrð vfir öllu, nema hvað hundurinij hans Harry kom ýlandi á móti þeim. „Hér er alt lokað og læst,“ hrópaði María eins og hún hefði sizt við því búist. „Hann cr þá farinn út,“' sagði Súsý feginsar*- icga.. „V ið skulum þá fara heim,. ungfrú.“ „Og þama liggur lykillinn á stéttinni," sagði i' laría og tók hann upp. „Þad er undarlegt." Súsý. „Við sktilum fara.“ „Bíddu svolitið við, Súsý. Eg hefi aldrei komij inn hér; eg ætla að vita hvort hanrt er heima." Hún gekk að glugganum og lei.t itin. „Komdu og sjáðu,“ sagði María. „Þetta er und- arlegt; alt er úr lagi færi hér mni.“' „Nei, eg kem ekki,“ sagði Súsý.. „Hvað mundi Harry segja ef hann kæmi og sæi til okkar? Æ, við sktilum fara.“ „Hvaða vitleysa," sagði Maria með myndugleik. „lig fer inn til þess að vita hvernig á þesstt stendur.“ Og áður en Súsý gat komið að frekari mótmælum stakk María lyklinum í skrána, opnaði og gekk inn. „Hann er ekki hér,“ sagði húrt. „Komdu inn — þú þarft ekki að vera hrædd. En hventig alt litur út hér inni. Fallegt herbergi þetta sarnt," og hún lit- aðist um. „Já, já; en við skulum fara.“ „Bráðum. Bækur og málverk og hvað anttað —— alt fært úr stað. Hvar skyldi maðurinn vera? Það er eins og hann hafi verið að búa sig í langferð — alt litur þannig út. Hann hefir einmitt verið að því; þarna liggja bandspottar og ttmbúðapapjjír. Þetta lítur grunsamlega út, Súsý.“ „Að hverju leyti?" María horfði með sorgarsvip til Súsý, hristi höf- yðið framan í hana og sagði: „Harry vinur þinn er farinn." „Farinn ?“ „Já, farinn!“ Hún opnaði innra herbergið og lcit þar inn. „Líttu á, Súsý. Það hefir ekki verið sof- ið í rúmnu í nótt. Þetta er þá því miðtir satt. Ilann er farinn!“ Súsý starði á þetta náföl og forviða. María sagði satt. Þess sáust óræk merki, að hann hafði verið að búa sig til ferðar, og ekki sofið í rúminu um nóttina. „Mér lízt ekjri á þetta, Súsý. Við skulum fara, og ekki hafa orð á þessu við nokkurn mann.“ „Ó, þér misskiljið þetta, ungfrú,“ sagði Súsý. „Harry kemtir heim aftur. Hann bregður sér oft að Iiciniaii " „L'm miðja nótt og án Jæss að láta neinn vita? Þú •. erðttr að gæta þess, að hann sást heima hjá höll- inni seint í gærkveldi — að virða fyrir sér borðbúnaö- inn.“ Hún gekk um herbergið á meðan hún talaði; alt í einu nam hún staðar og rak upp hljóð. „Líttu á, Súsý. Hamingjan góða!“ Súsý leit upp og sá, að María benti með fingr- imitn á gamaldags dýrindis silfurker undir borðinu. Um stund stóðu þsgr þegjandi í sömu sporum og studdu hvor aðra; en loks laut Maria niður, tók ttpp silfurkerið og virti það vandlega fyrir sér. „Já,“ sagði hún og dró þungt andann; „mark- grcifinn á það. Eg kannast við það, eg gæti svarið það. Hann einmitt vakti eftirtekt mína á keri þessu.“ Súsý hallaði sér upp að borðinu, studdi hendinni á hjartað og leit til kersins eins og það væri einhver ill- 11 r andi . „F.g man eftir því — eg gæti svarið það,“ taut- aði María cins og við sjálfa sig. „Súsý, við—þú og cg—höfum uppgötvað hver þjófurinn er.“ „Nei, nei, nei!“ hrópaði Súsý. „Það er misskiln- ingur, ungfrú. Eg trúi því ekki. Eg skal aldrei trúa þvi, að hann Ilarrv Herne liafi stolið.“ „Hvernig komst kerið þá hingaö ?“ sagði Maria og lokaði dyrunum og dró niður gltiggskýluna, „og hvers végna fór Harry Herne á Rurtu vona skyndi- lega ? Eg vorketini þér, stúlka mín, cn þessi aðdáan- Harry þinn er nú samt þjófurinn, sem stal kjörgrip- um markgreifans. Hérna er einn þeirra, og liina hef- 11 hann tekið með sér." Súsý hneig niður á gólfið, og María stóð upp vfir henni með kerið í hendinni. „Ó, hvað ætlið þér að segja, ungfrú?“ spurði Súsý grátandi. „Það er meira um að gera hvað markgreifinn scgir, hvað dómarinn segir, hvað heimurinn segir,“ svaraði María harðneskjulega. „Hver sagði þessum Harry Herne orðið ,sem útheimtist til þess að geta opnað leynihólfið ? Hver vissi orðið ? Eg, ungfrú 'ðarrastað og — þú.“ "~,.Úg?“ „Já, þú!“ sagði Maria ógnandi eins og hún væri að kveða upp yfir henhi sakfellingardóm. „Þú, og enginn annar en þú, au^: mín og ungfrú Darrastað, vissi orðið. Þú kendir Harry Herne orðið.“ Súsý bar fyrir sig hendina eins og hún væri að bera af sér högg. María setti kerið á borðið með illmannlegu brosi a andlitinu. „Súsý,“ sagði hún, „eg skal með einu skilyrði vcra Þá- vinveitt. Mér er vel við þig, auminginn, og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.