Lögberg - 02.02.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.02.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN FEBRÚAR 1905. itA U KA ÐSSK Y HSLA. [Markaðsverð í Winnipeg 21. Jan. 1905, Innkaupsverð. J: Hveiti, 1 Northern...... $99 % 2 0.96% 3 ............0.90% 4 extra;....... ^1 K 4 Ho-X 5 66IA feed ................ 55/ 2 feed ............... 53 Hafrar................ 30—320 BygK. til malts.............. 39 ,. til fóöurs.......: 3/c Hvcitimjöl, nr. 1 söluverö $2.95 nr. 2 .. ••.... 2.75 2.15 ••45 2-35 14.00 • S.B... “ . ,, nr. 4.. “ . Haframjöl 80 pd. “ . Ursigti, gróft (bran) ton ,, fínt (shorts) ton .. . 16.00 Hey, bundiö, ton . . $6.00—6.50 ,, laust.................. $6.00 Stnjör, mótaö pd................ 19 ,, í kollum, pd............. 15 Ostur (©ntario).................n/c ,, (Manitoba)........... 11 Egg nýorpin................. ,, í kössum...................26 Nautakjöt.slátrað í bænum s/c. ,, slátrað hjá bændum ... 5c. Kálfskjöt..................7C- Sauöakjöt..................Sc. Lambakjöt........................ 9 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 6]/2 Hæns............................ II Endur...........................I2c Gæsir.......................... i2c Kalkúnar........................ 16 Svínslæri, reykt (ham) I2)4c Svínakjöt, ,, (bacon) 9C-12 yí Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i.8o Nautgr. ,til slátr. á fæti 2)40-3 Sauöfé ,, ,, .. 3/c Lömb ,, ,, .. 5c Svín ,, ,, . . 5C Pjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$55 Kartöplur, bush.................75C Kálhöfuö, dús...................75C Carr Jts, bus................. 5°c Næpur, bush......................25 Blóðbetur, bush. . ..............70 Pnrsnips, pd..................... 2 Laukur, pd...................... 3c Pennsylv.-kol (söluv ) ion $11.co Bandar. ofnkol .. ,, 8.50 CrowsNest-koJ ' 8.50 Souris-kol , ,, 5.00 Tamarac 0 ».lös1.) cörd $5.00 Jack pine, (car-hl.) c.........4-75 Poplar, ,, cord .... $3.75 Birki, ,, cord .... $5.50 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd.................6c—7 Kálfskinn, pd.............4C—6 Gærur, hver............4°—700 F.n þó ýmsu hafi verið ábóta- ívmt, þá sanna þó þessar tilraunir, sem gerðar hafa verið, að ýmsar trjátegundir geta vaxið hér og þrifist mæta-vel, jafnvel þó við ymsa örðugleika sé að stríða frá náttúrunnar hendi. En talsverða ná- kvæntni og umhyggju þarf til þess að trjáplöntunin geti farið vel úr hendi og komið að tilætluðum notum. Sé það orðtak rétt, að liver sá, sem að því vinnur að framleiða tvö grasstrá á þeim bletti, sem ekki nema eitt óx á áðtir, sé landi sínu þarfur mtður, hvað mætti þá ekki scgja unt hinn,. sem gróðursettir fjölda af trjám þar sent engin voru fyrir áður, og breytir þannig landslaginu í kring um sig mjög til batnaöar, um leið og hann eykur á fegurð þess. v Hvað trjátegundunum viðvíkur, stm æskilegt er að planta, Jtá skai eg hér benda á hvítan ask. Eg veit af eigin reynslu að sú trjá- tegund þroskast vel hér, og þegar trén eru orðin frá tíu til fiintán ára gömul eru þau góð i girðinga- staura. Þegar trén cru feld til þess brúks ætti að fella þau að vetrin- um. Stúfurinn, sem eftir stendtir, heldur áfram að vaxa, og að tíu ár- um liðnutn er kominn efniviður í nýja «girðingastaura. Fyrir þessu er nægileg reynsla fengin. Bvk- inn þarf að taka af staurunum og þurka þá vel áður en þeir eru sect tr niður, og ef j»að er vandlega af hendi leyst þá endast þessir staur- ar lengitr og betur en tamarac- staurar. Ask má mjög vel fram- leiða nteð því að sá til hans, cn bczta aðferðin, sem bændur geta haft til þess að kotna honum upp, er að kaupa sér ársgömul tré og setja niður. Jarveginn jtarf að plægja mjög djúpt og búa vel undir. Eins snemma og hægt er að vorinu þarf að setja trén niður. Tré, sem eru frá eitt til tvö fet að hæð, skal setja í raðir, með fjögurra feta millibil'i, cg gæta þess að hirða þau vel eink- utn traman af meðan Jtau eru að na sér og festa rætur. scr, algerlega að ástæöulausu. ()g það er eins og Jieir verði svo sant- rýtndir Jteim hugsunarhætti að þeir eigi ómögulegt tneð að losa sig við hann. En Jtessi ávani er tnjög skaðleg- nr og allir ættu að forðast að láta ltann fá yfirhöndina. [>að hefir ólikt betri áhrif á ! mann, þó eitthvað sntávegis gangi | að, að gera sem 'minst úr þvi, snua I huganunt að einhverju öðrtt, og I ’bera sig vel. A Jiaiui hátt getur maður kotnið í veg fyrir tnarga leiðindastund, sem sífeldir kvein- atafir um smámuni eina jafnan hafa i för tneð sér, að meira eða minna levti. Leslie's hubsanadup só bezti f Canadn. Mikið úrval handa spar- sömuni húsráðendum. . . MVEHMG IJST VÐI R Á ÞETTA? VVi bjóðxun Sino í hvert skifti se:n Catarrh la,Un asc tikki ineð Hall's Cntarrh Cure. F. J. Cheney & Co. Toledo. O. VVr u ndii ski ih.ðir höfum þekt v. J. Ch»ne.v í s ð.isti. t5 ár ou áUtuiii hann^injoc áreiðanl. mann 1 ötlhim viðskiftum, og ieíinlega færan um að efna íöll |iau loforð er iela* h’ius tierir. V\'est m Truax. Wholesale DriiRgist. Toledo. O. Walding, Kinnon & Márvin. Wholesale Dmcgists Tolodo. O. Hall's CatnrrhCure er tekið inn og verkar bein- Mnis á blóðið or slfmhimnurnar.Sek í öllnm lyfja- biiðum á 75C. Úaskan. Vottorð send frítt. Ilall's Family Pills eru þær be/tu. Stakir ruggu- stólar Viö höfum til staka ruggustóla af ýmsum tegundum. Þeir eru úr gyltri og sagaöri eik. Veröiö frá $1.30— $5.75. S u m i r þeirra eru spón- íagöir og kosta frá $3.5° °K þar yfir. Myndin er af No. 6—465 ruetrustól, úr haröviö miötrésæti. .Verö$i,35. Ef þér ekki c ig 8 héima f Winni- peg. né getiö suroþpiö þatigaö, þá skrifið eftir veröskránni okkar, sem fæst ókeypis send, ef uin er beöiö. John Leslio, 324.2$ llitin M WIBOIII’Kíi Trjáplöntun. Það er bæði fljótlegra og ódýr- ara að læra af reynslu annara, en að feta sig áfram sjálfur, og þurfa að gera ýmsar tilraunir, áður en komist er að réttri niðurstööu. Svo er því varið með livaða verk, scm um er að ræða. . Vér verðum að hafa reynslu annarra fyrir aug nm og við að styðjast, svo vér get- um fært oss í nyt Jiað, sem notandi er og varast öll mistök. Um aðferðina við að planta tré rltar bóndi nokkur í North Dakota á þessa leið í eitt af búnaðarblöð- unum: „Það sem svo margir hafa flask- að á við trjáplöntun, er það, að sá íræi í stað þess að setja niður ung tré eða afkvisti. í öðru lagi hafa menn ekki gætt þess, að undirbúa neitt jarðveginn áður en sáð var, eða sett niðúr. Ýmsar, fleiri misfellur hafa verið 1 sambandi við sáninguna. Þannig nala trén oft ekki verið sett nógu ,þétt niður, svo þau hafa ekki h.aft neitt skjól hvert af öðru í uppvext- inum.‘ Mál og i'igt. Tveir bollar eru ein mörk. Eina tekskeið af salti Jiarf i einn pott af súpu. Eina matskeið af salti J>arf í tvo | potta af hveiti. Ein mörk af mjólk eða vatni ! jafngildir einu pundi að J>yngd. Tveir bollar af smjöri, vel þrýstu ! saman, jafngikla einu pundi. Sextán matskéiðar af fljótandi vörit jafngilda einuin bolla. Eina teskeið af sóda J>arf i hvern bolla af súrnaðri mjólk. Fjórir bollar af hveiti jafngilda einum potti eða einu pundi. Tólf matskeiðar af þurri vöru jafngilda einum bolla. Ein tylft af eggjum á að vigta hálft annað pund. Þrjár teskeiðar af gerdufti J>urfa á móti cinum potti af hveiti. Tvær teskeiðar af fljótandi vöru jafngilda einni matskeið. Einn bolla af vatni eða mjólk þarf á móti hverjum tveimur boll- um af mjöli til brauðgerðar. Hálfur þriðji bolli af muldum sykri jafngildir einu pundi. Þrjár teskeidar af j>urri vöru jafngilda einn matskeið . Hósti Viö ölluin tegundum af kvefi og hósta er einasta, bezta og áreiöanlegasta meöaliö 7 31ouks Lu: gCuiT, ALMANAK S. B.BENEIHCTSSONAR fyrir áriö 1905 er nú á fljúgandi ferö út um allan heim. Nú er þaö aö mun stærra en í fyrra og rífandi skemtilegt aö efni. Þaö flytur ritdóma, sögu, æfl- scgur, ritgjörðir, kvæði.spakmæli. skrítlur, myndir og fl., auk tíma- talsins. Það er nú óefaö, ekki einungis fallegasta ísl. almanak í heimi, heldur einnig hiö lang merkileg asta, og getur hver sannfærst um þaö, meö því aö kaupa þaö og lesa. Verö 250 Fæst á skrifstofu Freyju, hjá ísl. bóksölum og hjá umboös- mönnum víðsvegar út um land, Sent póst-frítt hvert sem er, mót andvirði þess. Utanáskrift útgefenda er 53° Maryland st., Winnipeg. Iliip’e L<anieiievaliii.!í Works Við hreinsum. þvoum, {jressnm o> gerum við kveiina og kailmanna fntn- að.— Rpynið okkur. 125 Albert St. Beint á möti Centar Pire Hall. Telephone 482. SEYMÖUR HÖUSE Squaro, Winnípeg, Eitt af beztu veitinftahúsum bæjarins. Máltíðir seldai á ‘25c hver 00 {. dag fyrir fæði og gott lierbergi. Billi ardstofa og.sériega vömluð vínföng oj V'ndlur. Okeypis keyrsla að og fr>’ járnbrautarsiöðvum. JOHN BAIRD ElganJi. 1. ffi. Glegliore, M D LÆK.NIK OG YFIRSETUMÁDUR Hufir keypt iyfjabúðina á Baldur og hetir þvl S|álfur umsjón á ötluiu meðöi- um, sem hann lætui frá sér, ELIZABBTH ST. BALOUWr - M'". P.S —Islenzk ir túlkur við hendina hveuær sem þörf yerist. I ondur ávani. Fyrir mörgum mönnum er J>að orðið að ávana, að J>eim finst heijs- an ekki vera í góðu ásigkomulagi. ]>egar J>eir fara á fætur á morgn- ana dettur Jieim i hug, að nú. sé J>eim að verða ilt í höfðinu. Þeir fara svo að kvarta um höfuðverk við aðra og J>etta verður að ávana, sem endurtektir sig á hverjum degi. Eí þessir menn vildu aðeins hafa svo mikið fyrir að rannsaka málið dálítið nákvæmlega, þá inundu J>cir oftast nær að minsta kosti komast að ratin um, að alls ekki neitt gengur að þeim. En það er að eins orðið að avana fyrir þeim að segja að Jæir séu lasnir, og svo halda þeir áfram að segja J>að, dag eftir dag, hvort sem nokkqr á- stæða er til J>ess eða.ekki. j / Sama er að segjá"um ýmsa aðra sjúkdóma. Það er komið upp í vana fyrir sumum niönnum að segja að þetta eða hitt gangi að AÆTLANIK GEkÐAK. Phone 2918 P.O.BoxTltí A.FORSTER TINSMIÐUR GAS og GUFU-PÍPU SAMTENGJARI. COR. LOCAN 01 ÍSABELST H. B. & Co. Búðin Skilnaðar-Sala Viö undirritaöir höfum ásett okku aö leysa upp félags-verzlun ókkar Við ætluin því aö selja meö mjög niöursettu veröi, allar vörubirgöir okkar, $iö,coo.oc viiöi, ogbjrja sú útsala föstudaginn hinn 16 þ.m og stendur til nýárs. Allar vöru birgðirnar verða aö seljast. Tím nn er stuttur, birgði’-nar miklar. Komiö sein fyrst og sætiö þessum beztu kjörkaupum, sem átt hafa sér stað hér í bænum. Vörurnar seljast eingöngu gegn peningum út í hönd eöa fynr þændavöru. Smjör t8c, Kjúklin gar i2c, Kalkúnar 17C, Egg 25C dúsiniö. Komiö og njótiö hagnaöarins af viðskiftunurn. * Henselvvood Beuiaickson, Ac CJo_ Oleulsoro WiNNIPEG- I MARKET HOTEL Fotografs... Ljósmyudastofa okk&r er opin hvern frídag. Ef þið viljið fá beztu myndir komið til okkar. Öllum velkomið að heimsækja okkur. F. C. Burgess, 112 Rupert St. 146 Pkincess St. á mdti markaðnuBi ElGANUI - P 0. CONNELL. WINNIPEG. Bfídu tegundir af vínlöngum og vindl- um &Ohlynning góð og húsiðendurbæti og uppbúið að nýju. KI .C EDWARÐ REALTY CO. 449 Mcin St. Room 3. Eignir f hænum og út um land. GóC tækifæri. __________;___________ Peniugalán, Bæjarlóðir til sölu. Mœrid ensku. The Western Business Col- lege ætlar að koma á k v e 1 d- s k ó 1 a til þessaö kenna í sl e n d- i n g u m aö TALA, LESA og SKRIFA ensku. Upplýsingar aö 3o3 Portageave. M. HALL-JONES, Cor. Donald st. forstOOumafíur. I) r.Ji. HALLDORSSON : XCi-vex>, 3SÍT X> Er að hitta á hverjum viðvikudegi rafton. N. D., frá kl. 5—6 e. m. KOL Tel. 29. Tel. 29. Lehigh Valley-harökol. Hocking Valley-linkol. og smíöakol. Alls konar eldiviöur. HARSTONE BROS. 433 Main st. - Grundy Block. GLJAFÆGINC. og aðgerðir á htis- munum er okkar atvinna, RICHABDSON. Upholsterer Tfl. 128. Forf Street. “EIMREJÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjöröir, myndir, sögur og kvaíði. V'erð 40C. hvert hefti. Fæst hjá H. S Bardal og S. Bergmann. ORTHERN pUEL QOWPANY COR. MAPLE og HIGGIN Ave. Tel. 3195 Tamarac, Pine, Poplar.o.s.frv. Þur og góður viöur bæöi í FURNACE og STÓR. KÚL. VIDUR. Beztu amerísk harökol og linkol. Allar tegundir af Tamarak, Pine og Poplar. Sagaöur og kíofinn viöur til sölu D. A. SCOTT, áöur hjá TIic Canadii Woed Coal l1o. X.TD. R00111 420 Union Bank Bldt>. Dalton íl Grassie. Fftsteign«sala. Leigur im>h« imtnr PeninualAn, Eld.xitli j mn NU ER TÆKIFÆRI til aö kaupa eignir á Notre’ Dame, sem meö tfmanum veröu.r eitt af aðalstrætum bæjarins. Viö höfum þar til sölu einloftaö hús, sem fjórar lóðir fylgja. Stiúa tvær af þeirn aö Notre Ðame og tvær að Winnipeg Avenue. Veiö $3000.00. Húsiö L-igist á $15.00 mánaðarlega. Eig- anda er áhugamál að sel.n. SJÖTÍU CG SEX FET á Sherman st., á $20.00 fctiö. Agætt verö. TVÖ HÚS á steingrunni. Leigö fyrir $20.00 um mánuöinn, hvert. Verö $ 3, 500.00. Baö htisin eru á Grove st. S. tjREENBURG KAUPMAÐUR Young st., Winnipcg Sérstök sala á Laugardaginn Þá sel eg $10. 50 og $12 karlm. fatnaði fyrir. . . .$7.50 $9.00 alfatnaöi fyrir. . . 6. 50 $2.00 buxur fyrir. 1.25 GLAS og LEIRVARA af öllum tegundum svo sem: Lemonade sets, lampar, þvotta- sets, barnaglinguro.fi.— Hversem kaupir eins dollars viröi fær tíu prócent afslátt. Islenzka töluö í búöinni. Tel. á skri s:oíuna 2085. Tel. heima 1353. iifkkert borqdr sia bctm foru' uaql folk en að ga iga á WINNIPEG • * • Basiness Coiiege. Cor. PortHge Ave. Jfc Fort St. Leitið allra upplýsinga kjá GW DCNALD 'Manager Phone 700. ’Phone 700. KOL Harökol .............. $11.00 Hocking Valfey........ 8.50 Smíöakol....... ... 10.00 Opinn á hverjum degi eftir n;' degi og á kvcldin. BANDIÐ SPILAR. Fulljames & Holmes eige dur. Iviáði. Þessi sji k Jómur læknast meö því aö takr inn 7 Ton-i-cure, og bera á 7 Mont s Miracle salve. r THE W.inNIPEG COAL CO. C. A. Hutchinson Mgr. Office and yard: higgins & may ROBINSON SJS I Lakalérept lítið eitt velkt, selt á 2‘2c yds. 360 yds, ágætlega vanr, ó- bleikt lakalérept; 72 þml. breitt. Bezta tegunJ fáan- leg í Canada, Lítiö eitt velkt, en óskemt aö cöru leyti. Vanaverð*3oc yds, Söluverö nú 23c. N ROBINSON 808-402 Main St., Wlnnlpeg', & GO llmltad IpriLj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.