Lögberg - 09.02.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.02.1905, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9, FEBRÚAR 1905. 2 i ■ I * 4 $- X- íslcn/.k sVning í Kaupm.höfn. Fvrir skömmu var frá því skýrt í Lögbergi að ísknzk sýning væri fyrirhuguð í Khöfn á næsta sumri og jafnframt íslendingum vestan hafs á það bent að ekki væri ó- hugsanlegt, að þeir gætu á ein- hvern hátt orðið frændum þeirra á Fróni og í Khöfn hjálplegir og stutt að því að gera sýninguna myndarlega og íslandi til sem mests sóma. En nú hefir kómið upp svo megn óánægja meðal ís- lenzkra námsmanna í Khöfrt í sambandi við mál þetta, að þeir hafa komið sér saman umV'að „veita sýningunni alla þá*inót- spyrnu sem þeir megna“. Péssa álítur Lögberg sér skylt að géfá eftir að hafa áður mælt rneð bTiíP deild Vestur-íslendinga í áminstri sýningu. Málinu til skýringar birtum vér hér óánægjuefnið eins og það er framsett af íslenzk- um nemanda við háskólann í Khöfn, samþykt Stúdentafélags- ins í Reykjavík í málinu og álit blaðsins Isafoldar, sem á én'gah hátt brýtur bág við álit aunarra íslandsblaða, er oss hafa borist og 1 um. a málið minnast: grænlenzku, færeysku og íslenzku „bræðranna.“ Danir nninu ganga að því vísu, að ,,bræðurnir“ taki þessu ‘ með þökkum, telji sér þetta mikinn virðingarauka. Ekki er þó fullkunnugt úm aðra en íslendinga; enginn Blámaður, Skrælingi eða Færeyingur er sem sé í sýningarnefndinni eða við hana riðinn; en þar eiga sæti þrir Islendingar, og þeir ekki af lakara tæginil: báðir islenzku háskóla- kénnararnir og —• ráðherra ís- htnds, sém hefir ekki viljað í þetta sirfn frernur en ehdranær sitja áig úr freri um að varþa Ijóma yfir nafn sitt og land sltt. ’ Nú þykir oss íslénzkum stúdent- úm hér i Khöfn fróðlegt að vita, hvernig íslendingar heima á Fróni lita á þetta mal. ' -i Vér étufn undantekningarlaust allir ráðnir i því að veita sýningu þessári alla þá mótspyrnu, sem vér megnum; vér erum ailir sammála um, að þjóð vorri og menningu sé gerð sman og Iineisa með þessu, og teljtim það skyldu vora.að mót- mæla kröftuglega slíkum að för- ’hvað segja íslemhngar En heima ? Telja þeir íslands þúsund ára menningu alls eigi misboðið með Kýlendusýning í Kaupmannahöfn. Birzt hefir í nokkurum blöðum hér áskorun frá nefnd manna hér í1 þessu ? bae, karla og kvenna, um hlutdéild J Finst þeim háskólakennararnir at almennings hálfu hér á landi í og ráðherrann hafa gætt sæmdar fyrirhugaðri sýningu frá útlend- um Danaríkis i Khöfn að sumri, en sú nefnd á að vera undirtylla höfuðnefndar i Kaupmannahöfn, er gengst fyrir sýningunni og j veitir henni forstöðu. Út af því máii hefir ísafold bor irt eftirfarandi hugvekja: sinnar og þjóðarinnar? Vilja þeir heita þjóð-„'ftræður“ Skrælingja og Blámanna? Hvenær ætla þeir sér að mót- mæla smán, sem þjóðinni er gerð, ef þlir gera það ekki nú? Þess verður vonandi eigi langt að bíða, áð ótviræð svör við þess- um spurningum koma heiman að. Khöfn i Nóvember 1904. Islcnckur ncmandi. Þess er að geta fúndur var haldinn Nýjan vott góðvildar og bróð- urkærleika hafa Danir fyrirhugað íslandi nú um þessar mundir. Engum er enn úr ntinni liðið veglyndi Albertis, cr hann hleypti ráðherranum okkar inn í „fínasta | Stúdentafélaginu hér í fyrra kveld, herbergið“, eða Deuntzers.er hann.a5 viðstöddum allmiklum fjölda ritaði allranáðugast nafn sitt á manna- sunira roskinna, og tóku „hornið á skjalinu“. i Þar allir 5 sama streng hér um bil hvernig þeir hafa leiðst út i að lána nöfn sín undir sýningarboðs- bréfið, ísl. ■ háskólakennararnir báðif og ráðgjafinn. Eftir danskri rittizkú er naumast of djarft til getið, að íslaníV'bg Færeyjaf1 hafi þar verið kölluð fyrst „vore nord- lige Bilande". Það hafa þeir auð- vitað ekki viljað unöirskrifa, há- skólakennararnir. að minsta kosti, og þózt þá góðir, er þeir fengu ís- land og Færeyjar nefnt sér, og hvorki auðkend með hjálendu- nafni né nýlendu. Það hafa þeir sætt sig við. Þjóðræknisskorti af þeirra hálfu væri rangt að eigna það. Hana hefir naumast nokkur íslendingur nteiri en áminstir há- skólakennarar báðir. Og um rað- gjafann er það að segja, að þó að ísafold þyki vefa miður vinveitt í hans garð, þá hikar hún ekki við að fullyrða,að hann muni vera eins íslenzkur í lund og vér erum flest- ir. Það cr ekki það, sem hann bagar, heldur hitt, hve ístöðulaus hartn virðtist vera að náttúrufari og sérstaklega ef ríkisstjóruar völdin eiga i hlut, auk þcss sem honunt hefir til þessa reynst svo nauða-ósýnt um stjórnarstörf, sem altítt er einmitt með góð skáld, og tnargir kunnugir gengu raunar að vísu fyrir fram. Rétt er og að taka það fram um fjórða landann í Khafnarnefnd- inni, Thor. E. Tulinius stórkaup- mann.að hann er einn meðal lands- ins beztu sona og trygglyndustu. því næst, að um rnálið í En Danir gera ekkert endaslept eiris °S Þessi hugvekja fer, að þeint einum fráskildutn, sem ertt i sýmjngarnefndinni reykvisku. Vrar löks samþykt nær alveg í En hafi þeir sælir gert, íslenzkir námsmenn í Kaupmannahöfn og aðrir landar þar, sem hafist hafa nú handa gegn þetm fákænsku og ókærnisávana Dana, að skipa oss íslendingum jafnan á bekk með Grænlendingum og öðrum ný- lendubúum sínum. Það er engin leið að því, að venja þá af þeim ó- sóma, ef ekki er notað annað eins tækifæri og þetta, sem mikið ber á og úr getur orðið hæfilcgur snoppungur, ef, rétt er með farið. Þvi einsætt er, og það. eitt rétt, að róa nú að þvi öllum árum, að ekkert verði úr þessari fyrirhug- uðu sýningu, er til íslands kemur og íslenzkra sýnismuna, hvort sem forgöngumönnum sýningarinnar líka^það betur eða ver. Það er gott, ef þeir sjá að sér. En geri Skrælingja á Grænlandi, Færey- inga og — ísléndinga. Sýningtt þessa á að halda í Tiv- clí; þar á nteðal annars að sýna: Færeyska fjölskyldu, báta, veið- arfæri, húsdýr o. fl.; Blátnannafjölskyldu og Blá- tnannahíbýli; Skrælingjafjölskyldu cg Srælingjahibýli; og loks íslenzkan bóndabæ með allri á- höfn, bæði fólki og fénaði; enn- fremur tslenzk annboð, veiðarfæri, skrautgripi, o. s. frv. Þá á að sýna Geysi gjósandi; en ingu, er lýsa skal íslenzkri menn- ing; eu jtað mun ekki þykja við eigandi í slíkum félagsskap. Svo virðulegt sæti skipa Danir elztu mentaþjóð Norðurlanda uppliafi 20. aldar! Skrælingi á aðra hönd og Blá- maður á hina. Meðal auðvirðilegustu villiþjóða er íslenzkri (og færeyskrij menn- ing markaður bás; og dönsk blöð tala digurbarklega um, að hér megi enn sjá nýjan vott um vax- andi áhuga og hlýtt þel til svörtu, Ahrif peninganna. Ef til vill er enginn hlutur, sem eins vel leiðir í ljós hvað i mann- inum býr eins og það, liveriiig hann breytir þegar hann annað hvort hefir nóg fé milli handa, eða þegar hann hefir ekkert úr að spila. Jafnskjótt og unglingnum fénast eitthvað kemur skapferli hans í ljós. I hverja átt tilhneigingar hans stefna sést glögt á þvi hvern- ig hann ver peningum sínum þeg- hann er sjálfráður. Þá kqmur það fram hjá hotntm livort hann hefir hæfileika og löngun til að fara vel með efni sín, eða hann, hugsunarlaust um afleiðingarnar, eyðir öllu sern hann getur við sig losað eins fljótt og fyrirhyggju- laust og mögulegt er. F'éð, sem honum er fengið til umráða, ber betri vott en nokkuð annað um skapferli hans. Ef þú gæfir nokkurum ung- lingum á æskuskeiði, sem þú ekki þektir neitt, sína eitt þúsund doll- arana hVerjunt, og veittir því eft- ittekt hvernig þeir þegar i byrjun verðu gjöfinni þá mundir þú jafn- skjótt geta fengið all-glögga hug- mynd um hvernig hverjum þeirra mundi farnast. Þú mundir fljótt komast að því i hverjum þeirra byggi1 hagsýni og staðfesta og hverjum ekki. Einn unglingurinn mundi skoða peningana sem kærkomið meðal til þes að afla sjálfum sér þeirrar mentunar er koma mætti honurn að gagni framvegis í lifinu. Eða ætti hann eitthvert systkini, sem vegna heilsuleysis eða annarra anntnarka ekki væri fært um að hafa ofan af fyrir sér með líkam- legri vinnu, mundi hann kannske verja peningunum til þess að menta það til munns eða handa, svo að því yrði mögulegt að þurfa ekki að verða öðrttm til byrði. Annar unglingurinn mundi ekki sjá að fénu yrði betur varið en að eyða því í solli og glaumi innan um spilta og lastafulla svallbræð- ur. Flonum yrðu þeir aðeins með- Það er mjög vel skiljanlegt, oftar eða að jafnaði i bókum og' al til að svala þorstanum í þær vtð oss; nu etgum ver enn von nýrrar sæmdar frá þeirra hálfu. En sæmdin er þessi: Á sumri komanda er fyrírhugað emri h,3óði svofeld fundarályktun: _ að ltakla „nýlendu“-sýningu hér í j „Um leið og Stúdentafélágið i þe*r Þa^ ehlci> du6ar ehlíi a® lata Khöfn, og skulu þar sýndar menj-, Reykjavik íýsir yfir því, að það | neitt hik á sér finna, heldur halda ar þjóðlífs og menningar meðal, vill eindregið vinna að því, að gott beint það sem steínii og f>t var <1 Blámanna í Vesturheimseyjum, J samlyndi rnegi verða milli Dana i vikið. Þá er rétt stefnt. og íslendinga, lýsir það jafnframt yfir, að það muni verða áJ*nóti! Ganga má að þvt vísu, að ýms- hverju því spori, hvort heldur það um þyki þetta vera óþörf við- ér stigið frá Danmerkttr eða ís- j kvæmni og hótfyndni, og að vér lands hálfu, sem á nokkurn hátt i bökum oss fyrir það reiði bræðra má verða til þess að óvirða land vorra við Eyrarsund ófyrirsynju. vort. Slíkt spor sýnist nú stigið Þeim gangi gott eitt til, og sé þvi með sýningu þeirri, sem nú er fyr-! ilia gert og heimska, að taka svona blöðurn haft orðið hjálenda um P'æreyjar og Island, og vill, að Dattir leggi það orðatiltæki niður. Það hafi átt við fyr á tímum um landeignir, er tengdar voru með nýlendustjórnarfyrirkomulagi við méiriháttar ríki og þeint alveg háð í allri stjórn. En utn Færeyjar og Island á þetia orðatiltæki svo illa við, setn hægt er að hugsa sér, scgir hann. Færeyjar eru Dan- mörku svo álimaðar, að þær eru danskt fólksþingskjördæmi og somuleiðis landsþingiskjördæmi, og þó að þær eigi sér lögþingi fyr- ír tiltekin mál og þó að eyjaskeggj- ar tali nokkuð ólíkt tungumál, þá veitir það enga heimild til að líta svo á, sem þœr séu hjálenda, að- eins háð landeign (heimaríkinuý. Og þá ísland, sem hefir nú loks á síðustu timum hlotnast sú staða, sem það átti tilkall til, með sinni víðtæku sjálfstjórn og ríkisráð- gjafa út af fyrir sig, hvað er það í stöðu, er veiti heimild til að kalla það hjálendu? \'era má, að þessit verði svarað svo, að þetta séu smámunir, og að allir viti vel, hver er afstaða þess- ara rikishluta. En hví á þá í fyrsta lagi að vera yfir höfuð að nota orð, sem á alls ekki við, og hví á i ann- an stað að vera að viðhafa orð, sem vekur auðveldlega óvild, af því að það rifjar upp fyrri tíma á- stand, sem var alveg ófrjálst og síður en eigi ánægjulegt? Svona kemst préfessor E. Holm að orði, gamall hægritnaður syndsamlegu girndir, er rikastar væru i huga ltans. — Sá þriðji mundi byrja. smáverzlun, eða setja peningana á vöxtu, þangað til síð- j armeir að hann væri búinn að átta 1 sig á því hvernig hann áliti happa- sælast að verja þeim, ó. s .frv. Stúlkunum er nokkuð öðruvísi varið. Unglfngsstúlka, scm eign- aðist slíka upphæð, mundi fyrst og fremst, næstum því undan- tekningarlaust, verja peningunum t.l (æss að styrkja foreldra sina eða systkin, ef þau þyrftu þess með. OKKAR MORRIS PIANO Tónninn oa.tilfinninginer iramieitt á hærra stig og med roeiri list en á nokk- Hjá hverjum einstaklingi, ut af uru öðru. Þau eru seld með góðuno 1 kjörwm og ábyrgst uœ óákveðinn tima. Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. fyrir sig mundu áhrif peninganna verða sérstæð. Hyorki tvpir eða fleiri, piltar né stúfkur, mundú algerlega á verja pentngunum santa hátt. Þann ungling, sem að náttúru- fari er eigingjarn, kaldlyadttr, á- gjarn og sérgóður, gera pénmg- usr x> LTFSALI B. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. arnir enn fullkomnari í þeim eig- Anskonar lyf og Patent meðul. Rit- ínlegleikum. I^eir gera ómenuu) föng&c.-r-Liseknififorskriftum nákvœm- að enn rneira ómenni, nirfilinn að n gaurour gefinn. meiri nirfli og böðulinn að meiri .......1 " "■ > ••••? böðli. Lítilmennið verður aðeins CI I PIANO Og enn meira og áþreifanlegra lítil- ORCEL menni þegar það fær gnægðir fjár. Á hinn tegirm gera peningarnir Mani(oba HaJ1> göfuglynda manninn enn göfug- ______________________________________ lyndari, núkilmennið að enn meira _ _.T „ mikilmenni. Ilnnn verOnr, ekki Dr' W' 9arlnCe Morde"- ’ tannlœkmr etngöngu hverjum einstaklingi, er Cor. Logan ave. og Main st. saman við hann á að sælda, heldur 620>í Main st. - - ’Phonel35. þjóð sinni og landi til því meiri Einka-agentar Vlinnipeg Piano & Organ Co, 295 Portage ave,. blessunar þvi meira afl auðs og vald sem honum hlotnast. — Suc- cess. NI, Paulson, 660 Ross Ave., selur Giftinffaleyflsbréf Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verö. AÍt verk vel gert. Thos. H. Johnson, fslenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. Skbipstofa: Roora 33 Canada Life Block sudaustur horni Portage Ave. & Main st UtanIskrift: P. O. box 1861, ’felefón 423. Winnineg, Manitoba í'rhugað að haída næstkomandi suntar, að hinni íslenzku þjóð í þetta. En úr þvi að full reynsla er fyrir því, að þeint segist ekki fornspurðri, á skemtistaðnum Tiv- nema tekið sé hér óþyrmilega i oli í Kaupmannáhöfn. streng, þá tjáir ekki að horfa í í þetta skifti á að sýna jafnhliða 1 Þa(*- 1 oss Svertingja og Grænlendinga; Auk þess er ekki svo að láta, að ekki er þess getið, að Hekla eigi Þykir oss sHkt ósamboðið menn- I allir Danir kunni betur þýlyndi af að vera með. ingu vorri Qg j,j5ðemi, og skorum I vorri hálfu en einurð og hrein- Þess er og eigi getid, að nokkur því fastlega á þ4 Isiendinga, sem skilni. bók eigi að vera á bænum,—á sýn- sætl eiga j sýningarnefndinni, að Fað er þvert á móti rneð ýmsa afstýra hluttöku íslands í sýning- unni. Enn fremur skorum vér á mæta menn og rnerka jjar í landi. Til dæmis hefir annar eins mað- Dani í nafni vináttu þeirrar, sem jllr °g Bdvard Holm háskólakenn- ari, frægasti sagnfræðingur Dana, sem nú er uppi, fundið að því ný- lega í Berlingi (26. Nóv.), að þar hafði staðið daginn áður klausa um þessa fyrirhuguðu sýningu, og komist svo að orði, að hún ætti að vera frá „hjálendum og nýlendum koungsríkisins, íslandi, Grænlandi, Færeyjum og Vesturheimseyjum.“ Hann vítir það, að þar sé sem vér á báða bóga ættum að styðja, 1 að taka í sama strenginn, til þess að forðast að særa þjóðernistil- finningu vora. Ef svo fer, að þessar tillögur vorar verða ekki teknar til greina, þá skorum vér á hina íslenzku þjóð, að mótmæla sýningu þessari nteð því að senda ekkert á hana.“ Jftutttb cftir því að Eddu's BuQOíngapapplr heldur húsunum heitum’ og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn um og verðskrá til TEES & PERSSE, Ltd. . áG-ENTS, WINNIPEG. ARIÐ ekki niður áMain tr, e ftir k óm og stígvélum ARIÐ TIL Tom Stedman’s sem selur hálfu ódýrara. Viö höfurn leöurskó, flókaskó, moccasins og rubbers, koffort og töskur. Allskonar verö. KARLMANNA-SKÓR frá $1.00 KVEN-SKÓR.....frá 0.75 BARN A-SKÓR....frá 0.15 . KARLM. MOCCASINS,. 1.35 Sama verð fyrir alla. 497-99 Alexander Ave. ■ Beint á móti Isabel st. f Winmpeg Picture Frame Factory, rAle^der Komiö og skoöiö hjá okkur myndirnar og myndaramm- ana. Ýmislegt nýtt. Munið eftir staðnum: 495 ALEXANDER AVENUE . Phone 2789.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.