Lögberg - 09.02.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 09.02.1905, Blaðsíða 4
LOGBERG, FIMTUDAGINN 9. FEBRÚAR 1905 rn ögbcrq >4’ ■er (Jefið út hvern fimtudag af Tiik Logbrrg f'KINTING & PunnsiHNG Co.. (löggilt), að <.or. William Ave., og Nena St. W'innipeg, Man.—Kostar Í2.00 nm árið (á íslancji 6 kr.) Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. Published every Thnrsday bv the Lög- berg Printing and Publishing Co. (Incortxn - ated), at Cor. William Avenue Á Nena St., Winnipeg, Man.—Subscription price $2.00 per year, payable in advance. Single copies 5 cts. ,r a M. PAULSON, Edltor, BLON DAL, Bus. Mana^er. Auglýsingar.—Smá-auglýsÍDgar í eitt skifti 25 cent fyrir i þml. Á stærri auglýs- ingum um lengri tími. afsl íttur eftir samn- »ngi. Böstaðaskifti kaupenda verðiy að til kynna skriHega og geta um fvrverandi bií- stað jafnframt. Utaoáskrift til afgreiðslnstofn blaðsins er: The LÖOBKKG PKIXTING át PVtíL. Co P.O, Boz 136.. Winnipeg, Man. Telephone 22 I Utanáskrift til ritstjórans er: Kditor LOgherg, P.O. Box 136. Wlnnipeg, Man. Pólitisk áhrif vínsölu- banuKmHima. Samkvaemt landslögum er uppsögn kaup- anda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.-Ef kaupandi, sem . r í skuld við tilaðið, flytur \ istferlum án I ess að tilkynná heimilisskiftin. þí er það i/rir dómstólunum álitin sýnileg sonnun 1/rir prettvíslegum tiigangi. Ástandið á Rússlandi. Ekki verður enn sagt, hvort stjórninni á Rússlandi tekst að bæla niður stjórnbylting- arumbrotin, sem alls staðar bólar á Óálitlegastar eru horfurnar á Póllandi eins og við er að búast úr því uppreistin náði þangað. Keis- arinn hefir tekið á móti og veitt viðtal tveimur nefndum — nefnd verkamanna og nefnd prentara — og lofað þeim að láta athuga mál iæyra hernum í þrjú ár. Geta má fulltrúi fólksins, og með því að nú nærri hvort þetta verður ekki! skipar Mr. Ross ekki það sæti, þá fremur tilþess að blása að kolun-Isnýr það sér til Mr. Whitney. um þegar verst gegnir. | Háttstandandi maður i félaginu ! segir, að líkindiiséu tii að félagið ; haldi þing einhvern tíma í Marz- ! mánuði eða timanlega í Aprílmán- j uði og komi sér þar saman um ----- j kröfu til stjórnarinnar um bind- bað ber ekki sérlega mikið á ■ indislóggjöf. Að líkindum fjöl- vinsölubanns og bindindismönnum mennir þá félagið á fund Mr. liér í Manitoba uni þessar mundir.' Wliitney til þess að lofa honum að Þeir gera sér færri ferðir á fund sjá hverjum hann á sigur sinri að stjórnarinnar núna um þingtima j,akka. og leggja tram fyrir hann og á nrilli þinga en þeir gerðu í kíöfur sinar j?ftir að hann hefir hérna á árunum þegar Greenway-, svarað keniur félagið sér saman stjórnin sat að völdtim. Og t»ess l;ll) j1Vað framvegis skuli gera.“ heyrðist ekki getið, að þeir settu Af fK.ssl) Verður ekki annað Roblin nein skilyrði eða létu haniijdregið en það, að vinbannsmenn- lofa neinum umbótum á vínsölu-; Jrnir í Ontario liafi veitt Mr. lögunum ef hann ætti að- fá fylgi Whitney og flokk hans eindregið þeirra við síðustu fylkiskosningar. {fvlgi við kosningarnar síðustu og i.íklega heldur t>ó etiginn þvi : þykjast geta sýnt ,að hann eigi fram ,að vínsala í Manitoba sé takmarkaðri eða nær skapi vín- sclubannsmanna og bindindisfé- laganna nú heldur en ]iegar Mr. Greenway var stjórnarformaður. Hvernig víkur þessu við? Við kosningarnar i Manitoba iHtjg fóru vínsölubannsmenn fram þt-im sigurinn að þakka. F.rfitt er nú að skilja á hverju vinbantismenn í Ontario hafa bygt það, að Mr. Whitney verðskuldaði I-emttr fylgi þeirra en Mr. Ross. | og fremur þykir oss ]>að líklegt,: að Ontario nú hafi að þvi leyti átt sammerkt með Manitoba árið | á Jiað við Mr. Greenway, að hann ' 1899, að vínsölumenn og vín- j segði hvað hann vildi gera til þess hannsnienn hafi hvorirtveggja að draga úr víndrykkju ef hatin íylgt söimj hliðinni við kosning- Jiéldi völdunum, og- hann lofaði að arnar, En sleppttm því. Vafa- þá titn það'hcfta víasölu að svo miklu leyti Jaust hafa vínbannsmenn álitið, að st ni i valdi fylkisstjórnarinnar i ].t-ir með atkvæðum sínum værö að stæði. Þeir sem Mr. Greenwav 1 yreiða sem bezt fyrir máli því, setn þekkja eru sannfærðir um,að hann [,eir kenna sig viö. En vér vildunt háfi þar lofað því einu sem hann j ljcnda bindindis og vínbannsmönn-1 ætkiði sér að efna. En aíturhalds- um a það, hve miklu hin pólitísku flt.kkurinn dýfði dýpra í árintii. | ónrif Jieirra geta til leiðar komið Ifann lofaði algerðu vínsölubanni í með góðtnn samtökum, og hve tf hann kæmist til valda. Það mikju pau hafa áorkað bæði við lirul innbyrÖis óeiröirnar Kússlandi líklegar til aö u. aita úr stríöinu á milli Kússa og Japa? á þótti víasölubannsntönnum enn Þ:i; fyjkiskosningarnar i Ontario núna áíitlegra og aðgengilegra loforð Qg við fylkiskosningarnar í Mani- þeirra og bæta kjör ntanna á þannlf>g veittu því þeirri liliðinni f>Igi, tf>ha árið 189«). Að vísu verður, hátt sem hann álti nauðsyn til bera^s:lt- er ktmnugra en fi.i þuili1 ej<ki seðt að málefninu hafi mikið . og hægt. Við þá tilslökun hafa [ að segja.hvernig það vínsölubanns, gott skinið af breytingu þeirri sent menn talsvert sefast og ntargir, loforð var svikið; og eðlilega hefði j;^r varð N11 er eftir að sjá hvað farið að vinna, að því er sagt er;!niátt við því buast, að vínbanns- ;nikið ])að græöir á breytingunni i, en langt er frá, að það hafi full- j menn hefðu þózt hart leiknir og Qfltario. Kannske það verði nægt fjöldanum. Segja sumir, að látið eitthvað til sin taka þegai að nieira verkgefendur, en ekki verkamenn- [ næstu fylkiskosningum leið. irnir, hafi valið ntennina, sem á! En þess heyrðist ekki getið. fund keisarans gengtt, og hagur • Ontario-fylkinu gengu vín- hinna fyrnefndu þar verið ein- bannsmenn ríkt eftir því við Mr. göngu til greina tekinn. Trepoff Eoss forntann frjálslyndu stjórn- govemor-general í Pétur^ltorg lét'arinnar þar, aö hann innleiddi vín-1 reka alla ntennina frá vinnu í sölubannslöggjöf, og hann gekk Sumir halda, að innbyrðisóeiið- stórri verksmiðjtt vegna þess þeir imi á að gera það, ef allsherjar- j irnar a Rússlandi flýti fyrir því aðj rifu niður skjal sem upp hafði ver- ^ alkvæöi fylkisbúa sýndu, að það stj()rn Nikulásar keisara setnji ið fest nteð ávarpi keisarans til væri vilji þeirra. Mr. Ross stóð jri^ vlð Japansmenn; og þeir eru verkantannanefndarinnar á. Segj- drengilega við þetta loforð sitt; en' öldungis ekki svo fáir sem þessa ast þeir hafa gert það vegna þess' fyrir ötula framgöngu andstæð-. skoðtln hafa, sem halda, að óeirð- íulltrúi þeirra hafi ekki fengið að ingaflokks stjórnarinnar undir for- irnar og upj>reistirnar, sem stinga >vera með í nefndinni. Óttast var, 'ustu Mr. Whitney og vínsölu-. ijnl pessar mundir upp höfðinu s\o Óttast var, ustu £ð ]>etta tiltæki Trepoffs hleypti' mannanna sem eðlilega fylgdu að segja öllum stórbæjum kets- öllu í eld i Pétursborg aftur og lionum i því máli, féll allsherjar- arcjærrlisins, hljóti aö binda enda á skipaði því herntáladeildin lionum 1 atkvæðagreiðslan á móti vinsölu- að leyfa mönnunum að vera að 1 banni. Þar með var þvt máli lok- vera að vinnu sinni. j ið. Mr. Ross gat cðlilega ekki Á Póllandi er búist við að 400,-! betur gert; hann efndi loforð sitt, 000 manns hafi lagt niður vinnu og engar líkur til, að þar komist lag á að svo stöddit. Sagt er að vísu, að margir vilji gjarnan taka ti! starfa aftur, en þora það ekki, því þeir óttast, að þá konti verk- gefendur fram hefndum á hendur þcitn með miskunarlausri meðferð. Meðan á þesstt stendur voru 200 stúdentar reknir úr skóla i Warsaw og úrskurðað, að þeir aldrei skyldu fá aðgang framar að neinum stjórnarskóla innan keis- aradæmisins. Ekki höfðti piltar jþessar unnið annað til saka en það, jað þeir höfðu sent forstöðumönn- um skólans bænarskrá þess efnis, að pólsk tunga yrði innleidd sem námsgrein í skólunum. Af þess- ari meðferi) stúdentanna leiðir og það, að þeir fá ekki að inna af hendi landvarnarskyldu sína með sjálfboðaherþjónustu innan borg- Manchúríu-stríðið. búa. Mr. Ross er og hefir verið vínsölubanni hlyntttr og mundi ttær sem væri innleiða það ef það En veraldar-; sagan sýnir, að í fjölda-mörgum | tilfellum liefir reyndin einmitt orð- ið i gagnstæða átt. Landráð, upp-| en varð að hlíta úrskurði fylkis- reistir og herhlaup hafa á síðari: ttmunt reynst ríkjum þeitn hnekk- ir. sem í ófriði hafa att við önnur ríki; en aldrei mttn slíkt, hvorki ekki striddi á móti vilja meirihluta j eitt utat fvrir sig né alt til samans, atkvæðisbærra manna innan fylkis- | ha£a komið á friö.. Þegar Bret- ics. Mr. Whitney aftur á móti lan(] llið mikja beitti öllu afli sínu á hefir skýrt og skorinort lýst yfir móti Napóleon I. þá kom þar upp því, að hann væri vínsölubanns- n-egn innbyrðissundrung og örð- löjígjöf gersftmkga mótfallinn. ugleikar; á írlandi varð uppreist Nú eru fylkiskosningar nýaf- Qg á Skotlandi ntegn óánægja. staðnar í Ontario-fylkinu og, eins gamt bélt stjórnin stríðinu hik- og kunnugt er, féliu þær þannig, jaust áfram. Skattálögumar á að Mr. Ross leggur niður völdin, þjóðinni urðtt illþolandi og auk en Mr. Whitney verður stjórnar- þess mátti svo heita, að líf manna formaður. Og rétt eftir kosning- arnar birtist svohljóðandi greinar- arstúfur i blaðinu Toronto Globc „Dominion Alliance, sem hjálp aði Mr. Whitney upp í stjómar formannssaetið, ætlar sér ekki a láta hann afskiftalausan. Stefr fé'agsins er að snúa sér að þeit og frelsi væri í stöðugri hættu. Lánstraust Bretlands varð aumara sn það hefir nokkum tíma orðið yr cða síðar, og hvað eftir annað comu fram ráðagerðir og hótanir un að hrinda stjórninni með of- iki. Ilermálaráðgjafinn sagði, að ,jjóðin yrði að berjast, annars væri arinnar, heldur verða nú að til- manninum sem viðurkendur er úti um hana; og sú ástæða hans ! styrktist cftir því meira sem á- ' standið heima fyrir fór versnandi. ! C)g mitt í öllum óeirðunum og sundrunginni vann herinn hvern sigurinn eftir annan — Welling- |ton á landi og Nelson á sjónnm — ! og braut hægt og hægt á bak |aftur vald Najtóleons. Svipað, en þó enn ]>á verra var ástandið á Frakklandi undir stjórn dírektóraiina. Hafnirnar lokaðar, óvinaher á landamærunum, ríkis- fjárhirzlan tóm — fjárhagttrinn þannig, að fyrir 400 franka (\ bréfpeningnm stjórnarnefndarinn- ar) fékst ekki nema eitt brat.ð— leynilegtr óvinir heima f> rir tneð als konar vélráð og samsæri, roy- alistarnir í uppreist í LaVendee og viðar og ÖIl verzlun í landinu eyði- lögð. En ekki létu Frakkar hug- fallast. heWur scndu lið sttt, í illu ásigkonuilagi þó ]»að væri, á moti her hinna rikjanna, og unntt Iivern frægan sigttr eftir annan. í þesstt yfirstandandi stríði hef- ir fjárhagslega ekki þrengt. neitt svipað að Rússutn eins og að’ Bret- uni og Erökkuin á þeint tímum stm hér er sagt frá. í þeint efn- ttm hefir meira að segja alls ekkert að Rússum sorfið. Peningaráð þeirra eru eigittlega ótakmörkuð. Ilið eina, sem gæti gert Rússum ófært að haltla áfrant strtðinu í Manchúríu. er það et svo mikil óánægja og ujipreistarandi kænri iij/j) í hernum, að hann neitaði að berjast. í Pétursborg-hefir kbtriið iipji sá orðrónntr.að nú þegar votti fyrir sliku i her Rússa: en ekkert er sennilegra ett það sé iniyndun ein, sem ttpp hefir kotriið í huga þeirra er gjam'an óska, að svo væri. Sumir geta þess til, að at- lögur Rússa gegn Japansmönpum mina um kaldasta ttmatin muni haía í því skyni gerðar verið að lialda huga heráins við stríðið, en frá uppreistarhreyfingu þeirra á meðal, sent nauðugir ltafa slitnir verið frá heimilunt þeirra og ást- vinunt og neyddir til að leggja 1 sölurnar lífsþægindi síu og sinna, og jafnvel lif sitt ,til þess að berj- ast fyrir stjórn sem þeir út af líf- imt hata. A hinn bóginn er þaö einkennilegt hvað lítið verður úr allri slikri óánægju þegar á or- ustuvöllinn er komið. Nelson gaf út boð unt það á meðal manna sinna við hverjtt England byggist frá þeirra hendi, og það hreif og leiddi til sigttrs; Wellington skaut hvern þattn liðsntann, setn óhlýðn- aðist, svo menn hans áttu einskis annars úrkosta en að berjast Títninn leiðir það í ljós hver á- hrif innbyrðisóeirðirnar- á Rúss landi hafa á herinn. Bíði Rússar ósigttr í striðinu þá verður slikt að líkindum ekki óeinlægni né ó* lilýðni liðsmannanna að kenna, heldur fremur hinu sama setn Napóleon varð til falls í ófrtðnum við Breta, — þvi, að sækja stríðið frarii á skaga, gegn þjóð, sem allar hafnirnar hefir í hendi sér. Það er víst sjaldgæft mjög, að sú hlið- in, sem þannig hefir verið sett í stríði, hafi sigrað. Þannig eru nú Rússar settir t Manchúríu, og því er það, að þeir, sem bezt skilja í málunum, telja það viturlegt af Kúrópatkin að draga her sinn setn lengst norður eftir landinu. Eftir því sem hann kemst lengra inn í landið frá sjávarsíðtinni, eftir því stendur hann betur ogjapansmenn ver að vígi. Yfirráðin á sjónum er jafnan þýðingarmesti ]>átturinn í stórfeldu og langvarandi strði ekki sizt þegar ófriðarstöðvarnar eru skagi þar sem skamt er til sjávar á tvo eða þrjá vegu cins og í Man- chúríu. R. L. Borden kominn á þing. R.L. Bordeu lciðtogi afturhalds- ílokksins i Canada var kosinn þingmaður í eintt hljóði í Carleton county i Ontario á laugardaginn var og er nú tekinn við formensku flokks síns á þingi. Edward Kidd, konservatív þingmaður þar, sagði af sér þingmensku til þess að eft- irláta leiðtoganum sætið, og Laur- ier-stjómin gerði alt sem i hennar valdi stóð til þess að flýta kosning- unni og hjálpa á þann hátt Mr. Borden til þess að komast sem fyrst á þing. Geo. Foster ltefir liaft formensku flokksins á liendi í þinginu síöan það kom samau og verða víst báðir flokkar fegnir skiftunum, því að ]h> að hann að allra dótni liafi langtum meiri stjórnmálahæfileika en Mr. Bor- den þá er hatm ekki jafn vinsæll og svo er hann ósegjanlega leiðin- legur á þingi Sjálfsœlisaga ekkjunnar. ýúr „The Independent“.J [Nýlega var opttað hótel í New York, og þurfa gestirnir þar að Ixtrga fyrír hvern skaint at sér- stakri matartegund, eins mikið og konan, sem hér a eftir segir æfi- sógu sína, þarf tií þess að fæða sjálfa sig og barnið sitt á í heila viku. Æfisagart er prentuð hér orðrétt eftir handriti ekkjunnar. Grein þessi er vel þess werð að lesa hana, sem dænri upp á það, hvern- tg fátækt og orðugleikar umbreyta siðfáguninnt og smekkmtm. Það skal tekið frarn. að kona þessi, sem hér er um að ræða, hefir a sér bezta orð fynr ráðvendni og starf- semi. — Ritstj. (Ind.) ]. Eg er saumakona — en þó ekki ein af þessurn vanalegu satinta- konum,— og eg ætti að vera á- nægð yfir því, vegna þess eg iun- vtnn mér tneira en ef eg ætti að ieysa af hendi algengan fatasaum. Eg leysi af hendi það, sem verk- veilandinn kallar alla fingerðari vínnu við sautn á beztu tegundum af karlmannafatnaði. En það verk er í því innifalið, að leggja gott fóður undtr buxnastrenginn, festa á hann krækjurnar, sautna hnappa- götin og festa á hnappana. Maðttr- inn, sein eg vinn fyrir, lætur mig fá eins mikla vinnu og eg get af- árum, og því er það líklega ekki nema eðlilegt, að þær þekki m i g ekki nú orðið. Hvað sem er um það þá lítur ekki út fyrir það nú, að þær ]>ekki tnig. En eg er nú kotnin út frá efn- inu. Móðir mín sendi mig í skóla og kostaði til þess talsverðu fé, sent nú hefði getað komið sér vel fyrir hana að hafa handa á milli. Hún sagði mér að eg yrði að kaj>p- kosta að skara frani úr Öðrum og ná svo í einhvern ríka piltiim. Þá gæti eg aftur endurgoldiö henni það, sem hún nú legði í sölumar fyrir mig. Þó foreldrar mínir ekki væru auðugir að fé, þá liöfð- um við þó samneyti og samgengni við fólk sem var rniklti attðttgra en foreldrar mnir, og sóttist móðir mín nijög eftir þ,vi, og vildi ekki standa öðrum á baki. Faðir minn hafði mjög góða atvinnu. Eg var ung þegar liann dó, og hann lét eftir sig talsverðar eigur. Þegar móðir mín fór að sctia mig til menta var eg eins vel til fara og heldri stúlkurnar, og hafði meiri vasapeninga en eg hafði gott af. Eg fékk góðan vitnisburð hjá ktnnurum mínunt. Skólasystitr mínar voru mér mjög alúðlegar, þó þær væru af hærri stigum en eg og auðugri.og fyrstu t\ö árin gekk nú alt vel. Eg var nú orðin svo fullnuma, að eg bjóst viö að ljúka við nátnið á næsta ári. \Tið kotn- unt okkur nú saman utn það,stúlk- urnar, að hafa sarnkorntir við og við og bauö ]>á livcr stúlka ein- hverjunt pilti. Á þcssum samkom- um crfckar sungum við, lékunt á pt- anó og stundum var dansað. Ein- hver af kennuruni okkar var ætíð viðstaddur ]>essar sanikontur, til þess að gæta að því að alt færi siðsamlega fram. Á eina af samkonnun þessum bauð eg ungum rnanni, sem fólk- inu mínu ekki geðjaðist allskostar að, einkum móður minni. Hann þótti ekki nógtt fíun til þess að umgangast okkur, en eg lét ekki undan og bauð honutn að lteim- sækja mig í skólanum, án þess móðir ntín vissi af. í stuttu máli að segja, þá vorum við allmikið saman. Hann sendi mér oft línu til þess að láta mig vita hvar sig væri að hitta, og var eg þá vön að gera mér eitthvað til erindis svo eg gæti komist út til þess að finna hann. Og eitt kveldið Jiegar eg kom heim aftur var eg orðin — gift kona. Að þessu leyti gekk eg feti framar en stallsystur mínar. Eg hélt hjónabandinu leyndu í nokk- kastað, og ef eg herði mig vel get eg innunnið mér einn dollar á dag. En til þes.3 að geta það verð eg ekki eingöngu að sitja við myrkr- anna á millt, heldur verð eg þar að auki að halda áfram alt kveldið þangað til um seinasta háttatíina. Ef einhver hefði spáð þvi fyrir mér, fyrir ttu árum síðan, að eg ætti á þenna hátt að vinna fyrir líf- inu, þá mundi eg hafa sagt, að sá hinn sami væri flón og heimskingi, því þá var eg ung og barst æði- nikið á. Þá var eg látin læra rönsku og að leika á píanó. Já, :g man nú ekki nöfnin á ölltrþví, cm verið var að kenna mér í þá !aga, en vtst er um það, áð það itti að búa til úr mér fínni fröken' n alment gerist. Og sama mun: era óhaett að segja um skólasýst- tr mínar, og eg ímynda mér, að >að hefi tekist betur með þær en rig, að minsta kosti sýnist mér >að á útliti þeirra nú þegar svo er undir að eg mæti einhverri >eirra á stnetunum. Útlit manns getur breyzt töluvert mikið á tíu ura mánuði, og fann ekki mann minn nema þrisvar eða fjórum sinnum á ]>ví tímabili, heinta hjá móðursystur hans, sem hann hafði sagt frá málavöxtum. Að endingtt herti eg upp httgann og sagði móð- ur minni hvernig kornið var. Og þá varð nú rifrildi í rneira lagi. Móðir mín rak mig 1 burtu og sagðist hvorki vilja sjá mig né mann minn framar fyrir sínum augum. Hún harðbannaði okkur að koma inn fyrir sínar dyr, og lagði ríkt á við systur mínar að eiga ekkert samneyti við mig framar, því eg ltefði kastað óafmá- anlegum skugga á þær og sig með framferði mínu. " En mér hefir nú ckki getað skil- ist, éhn þann dag i dag, að svo hafi verið. Vitaskuld var maöurinn minn hvorki lögmaður, bankari eða í neinni hárri stöðu, en hann hafði góða atvinnu í skósölubúð og var mesti reglumaður og vand- aður að öllu leyti. Að mínu áliti var hann mikið heiðvirðari maður en margir þeir, scm eg hafði heyrt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.