Lögberg - 09.02.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.02.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. FEBRÚAR 1905. MARKAÐSSKÝRSLA. [Markaösverö í Winnipeg 4. Febc. 1905, Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern...... $i oi ,, 2 , , • • : • . ,t. 0.98 ,, 3 ,, 0.93 ,, 4 extra ,, .: .. 84 4 83 ,, 5' ,, •••• 6*U feed .......... 5 7h ,, 2 feed ,, .... S4H Haírar. ................. 31—320 Bygg, tii malts............... 39 ,, til fóðurs.............. 370 Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.95 ,,, nr. 2.. “ .. .. 2.75 ,, S.B. .. 15 ,, nr. 4.. “ ..... 1.45 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.35 Ursigti, gróft (bran) ton.. . 13.00 ,, fínt (shorts) ton .. . 1 5.00 Hey, bundið, ton .. $5. 50—6.50 ,, laust, ................ $6.00 Smjör, mótaö pd........... .. 19 ,, í kollurn, pd............ 15 Ostur (Ontario).............11 Uc ,, (Manitoba)............ 11 Egg nýorpin en þeir ættu að láta sér nægja ef kýrin mjólkar frá niu til tíu mán- itði af árinu. Tveir mánuðir eru ekki of lar.gur hvildartími fyrir kúna, og bæði nythæðin og mjólk- urgæðin eftir burðinn bæta fttH- | komlega bóndanum skaðann upp aftur. *Mdð þessu móti endast lcýrnar líka miklu betur, og hakla ibctur á sér nvtinni framvegis. í niörgum ríkjum í Bandartkjun- um er til gildrndi löggjöf um hvaða reglum í þcssu efni þeir ;eigi að fvlgja, sem selja mjólk til mjólkur- búanna. í lögum þessum er, að víðlagðri sekt, bannað að selja mjólk ur kúm, sejn ekki eiga eftir nema hálfan mánuð af meðgöngu-. tmianum. Ekki má heldur selja mjólk úr þeim eftir burðinn fyr en finiiri dagar eru liðnir. Margir eru vúst þeir bændur.sem ekki hafa hugmynd um að þessi lög séu til og í fullu gildi. En þó svo væri, að engin löggjöf væri til i þá átt, ætti heilbrigð skynsemi áð geta sagt einum og sérhverjum, að óhvggilegt sé að binda ekki þetta atriði við nein takmörk. Enda er það fjöldi bænda, sein af eigin reynslu veit.að það er hagur að láta I kýrnar geldast fyrir burð, jafnvel |eníTri tima en í lögunum er í kossum................... ..26 b Nautakjöt,slátraö í bænum 6c. ,, slátraö hjá bændum . .. 5ýác. Kálfskjöt.. .. ...........7C- Sauöakjöt .............. ^. 8c. Lambakjöt.................... 9 Svínakjöt,nýtt(skrokka) . . 6yí Hæns........................ 11 JJndur.TH.................. J2c Gæsir. i.. .'..... 12C Kalkúnar.:.. .................16 Svínslæri, reykt (ham) i2ý£c Svínakjöt, ,, (bacon) 9C--12 ýí Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$ 1.80 Nautgr. ,til slátr. á fæti 3c~3ýá Sauöfé ,, ,, •• 3>4c Lömb ,, ,, .. 5c Svín ,, ,, .'. 5C Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35“$55 Kartöplur, bush............ 70C Kálhöfuð, pd..................2c Carr its, bus,......... Næpur, bush................. 25 tiltekinn. Garðfræ. Nú fara þeir, sem verzla með garðfræ, að senda út verðskrár sinar. Flestar cru þær útbúnar með glæsilegustu m/ndum af blóm- um og ávöxtum, sem hægt á að vtra að framlciða hvar seiú er, sé fræið aðeins keypt hjá verzlun þcirri, sem auglýsinguna gefur út. Það cr enginn hægðarleikur að velja úr það bezta, þar sem um svo tuargar verðskrár að gera, en hyggilegast er. samt fyj-ir hvern og einn að halda áfrain að kaupa út- sæ,ði sitt hjá þvi verzlunarfélagi, eða þeirri verzlun, sem maður áður hefir fengið gott og ósvikið garð- fræ hjá,hvað sem öllum öðrum aug- 5Qc b'singum líður. Mikið af því, sem ' j þær tílfá inni að halcla, reynist oft j síaðláup't skrupi og táldrægni. Blóöbetur, bush............ • • ••75jyjcnn æ(t\i að kaupa garðfræ það Parsnip?, pd..............'.. 2 1 senr þeir þarfnast meðan nógar Laukur, pd.................... 4cíbirgðir eru til af þvi í verzluninni, Pennsylv.-kol (söluv ) ton $11.00 eða, aður en úrvalið cr á þrotum. Bandar. ofnkol ,. ,. 8.5.0: Að'vetrinum, meðán næði er til og áður en vorannirnar bvrja. 8.50 CrowsNest-koi ,, — D-t ,, . , , , A mcga nienn ekki gleyma þvi að Souris-kol , ,, 5-°° úiréinsa vel alt það útsæði, sem þeir Tamarac •: »æösl.) cord $4-75 , ætla sér að sá að vorinu. ‘Sé þetta Jack þine,(car-hl.) c......4.00 vanrækt veldur það jafnan meira Poplar, Birki, Eik, Húöir, pd. cord .... $3-75IC a minna tjór.i. Sáman við út- cord $5 00 ! Sít>ðið er oft töluvert af ýmiskonar cord $5.00-5.25 i il,Rrcsi' spm fest’r rætur í ökrunum, 6c—7 Kálfskinn, pd...........4c-—6jkemur. Gærur, hver..........4°'—/Oc I til liins mesta skaða fyrir eiganda 1 akursins, þcgar til uppskerunnar 1 Skilvindur. jjhðan rjómabúin konni til sög- tinnar liefir smjörgerð hcima fyrir hjá htendtim minkað mjög tnikið. Orsökin er sú að smjörið, sem Fyrir og cftir burfl. Um þctta leyti ársins erú það margir bændur, sem i hugsunar- leysi halda áfram að mjólka kyrnar framleitt er á rjómabtuinum, er yf- sinar alt fram að burði. Margar á- stæður eru fyrir því, að þetta ætti ekki að eiga sér stað. Það er. ekki irleitt betfia og kemst í hærra verð en hitt, sem búið er til heimafyrir. Skilvindurnar, sem nú eru orðn- nema náttúrlegt og eðlilegt að1 ar mjög almennar meðal bænda og mjólkurkýrnar þúrfi hvíldar með, I útbreiðast meira og meira, eru eitt einhvern títna á árinu, og þá helzt aí nauðsynlegustu áhöldunum við seinasta hluta meðgöngutímans. j undirbúninginn til smjörgerðarinn- Kýrin annar því ekki að veita bæði ar. En það má ekki gleyma því, að fóstrinu þá næringu.sem það þarfn- ast, og um leið að gefa af sér mjólk. Það úttaugar hana of mikið og skemmir svo, að hvorki verður hún eins nythá eftir burðinn og verða mætti, né verður mjólkin þá heldur eins kosfgóð og hún hefði getað orðið, með góðri og skynsamlegri meðferð á kúnni. atar áríðandi er að hreinsa þær rækilega í hvert sinn, sem þær eru brúkaðar. Undir því er mjög mik- ið komið að það sé gert vel og vandlega, því nái ýmsir gerlar að setjast þar að og uuka kyn sitt þá kcmúr það fram i smjörgerðinni síðanneir. Fyrst þarf nákvæmlega að Þegar liður að burði breytist j hrcinsa allar pípurnar í skilvind- mjólkin svo að smekk og gæðum.Tunni, og alla hina samsettu hluta að náttúran sjálf bendir manni með því á, að mjólkin sé ekki úr því sá timi er kominn heppileg til mann- eldis. Mjólkin verður þá oftast bæði sölt og bitur á bragðið. Nú þ3^kir kúabændunum það vitanlega siæmt að láta kýrnar standa geldar, hennar, með snarpheitu vatni. Þeg- ar þa f er búið þarf að láta öll hin smærri stykki, sem skilvindunni hcyra til, liggja í sjóðandi vatni stundarkom. Að minsta kosti vcrður að fara þannig með hvert einasta stykki, sem mjólkin snertir í skilvindunni á meðan verið er að skilja. Það er kostur við hvaða skil- vindutegund sem er, að hún sé sem emföldust. Því fleiri srtiástykki scm í henni eru því vandfarnara með hana, bæði hvað hirðingu og annað snertir. Bindindismenn o^ vfnneytendur. Sir Gebrge Wtfiic, yHrmaður Gibraltar-vígisins ga: fvrir nokk- uru síðan á bindindisíundi einum fróðlegan Samanbit ð á he.Lbrigðis- ástandi bindindismanna og vínneyt- enda, meðal hermanna í brezka hernum. Skýrsla hans sýnir, að á spítal- ana höfðu verið lagðir fjörutiu og niu bindindismenn, af þúsundi hverju, móti níutíu og tveimur vín- ncytendum. A meðal annarra, sem til máls tóku á bindindisfundi þcsstim, var Charles Beresford lávarðtir, og er þetta kafli úr aðalræðu hans: „Á vngri ártim míntim var eg afl- raunamaður. Eg rcyndi mig á hnefleikum, fótboltaleik og öðrum kappleikum. Meðan eg var að búa mig undir slika kappleika, og þegar til framkvæmdanna kom, varaðist eg að neyta nokkurs á- fcngis, hvorki öls eða vins, af þeirri einföldú ástæðu að eg fann það á mér að eg var snarráðari og fylgdi mér betur ef eg lét það vera að fá mér þessa svo nefndu hressingu. Nú á eldri árum mínum hefi eg á- byrgðarmikla stöðu á hendi, sem oft útheimtir snarræði bæði í hugs- un og framkvæmdum, og eg forð- ast það að bragða neina vintcgund. Það kennir ekki blátt áfram af þvi, að eg áliti það neina höfuðsynd að neyta vins, heldur af hinu, að eg finn svo glögglega til þess, að án þess að neyta þess er eg miklu bet- ut undir það búinn að leysa af hcndi hvaða starf, sem að kallar, á nctt eða degi, heldur en ef eg hefði vinið um hönd." LESLIE’S Husbunadar=sala. Nú má fá húsbúnaff meff laigra verffi en á nokkurum öffrum . tíma árs ’ns. Ef þér hafiö peninga, þá getiö þér nú fengiö betri kaup á hús- búnaöi en síðar meir. Viö seljum meö niöursettu verði til þess aö fá rúm fyrir nýju vörurnar. Þetta borö, nr. 18 - 145 mádraga sundur. Þaö er úr gyltri eik Sundur- dregiö er þaö 2 fet 7 þml. á I hvern veg, hæð 2 fet 6 þml. O- 1 sundurdregiö er þaö 7 þml.breitt. Verð $5-75 Ef þér eigiö heima annars staö- j ar en hér í bænum þá skrifiö eftir j veröskrá okkar meö myndum. John Leslie, 324-28 ITIain M. WINNIPEÍÍ NapleLíafRenovatingWorks Við hreinsum. þvoum, pressum og gerum víð kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint A mðti Centar Fire Hall, Telephone 482. SEYiOUR HOUSE ¥art\et Squsra, Winnip8g, f iiitt af beztu veitingahúsum bæjarins. j Máltíðir seldar á 25c hver 81.00 á I dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- 1 ardstofa og sérlega vðnduð vínfðng og 1 vindlar. Ókeypis keyrsla að og fr,. járnbrautarstöðvum. JOHM BAiRD Elgandl. GLJAFÆGING og aögeröir á hús- munum er okkar atvinna, RICHARDSON. Upholsterer Tel. 128. Fort Street. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tfmaritið á íslenzku. KitgjcrCir, myndir, sögur og kvæSi. Verð 40C. hvert hefti. Faest hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. KOL. VIDUR. Beztu amerfsk harökol og linkol. Allar tegundir aí Tamarak, Pine og Poplar. Sagaöur og klofinn viöur til sölu D. A. SCOTT, áöur hjá The Canada Wood Coal í'o X.TD. Kooni 420 Union Bank Bldg. Tel. á skrifstofuna 2085. Tel. heima 1353. CEkkertborgar gtrt brtm Heyrr.arleysi lœknast eklp vifi ^innsp^ófiKar eðn þes« konar. því þrnr ná rtkki upptökin. ÞaR er að eins eitt, seni 1/nkn* heyrnar ey«i, og það er me?5al er verkar Á alla lÍKnmsbvrginjíupa. l>a?5 stafar af æsing í slfin- hini ,pTun er olli brOen f eyrnadfpnnum. T>esar bær <51ga kemur suða fyrir eyrun e?a heyrnln ft-rlnst o ef þær lokast fer hevrnin. Sé ekki hæet að lækna pað sem orsakar bóleuna oe pfpnnnm komiÖ í amt lae. þ-í fæst ekki hé.vrnin nftnr. Nín af tíu s Kum tilfellum orsakast af Catarrh. sem ekki er annað en assine f slimhimnunum. V^r sktilum eefa ítoo fvrir hvert einasta heyrn- ar'evsis tilfelli fer stafar af catarrh). sern HALLS* CATARRH CtJRE læknar ekki. Skrifið oftir bækl- ipí’» sem v<?r eefunt. F. T. CHRNFV & CO.,ToIedo. O S 'It í 811um”lyfiab(íðnm A -5 ” eut. Halls’ Family Pills eru be/tar. ALMANAK S. B. BENEDICTSSONAR fyrir árið 1905 er nú á fljúgandi ferö út um allan heim. Nú er þaö aö mun stærra en í fyrra og rífandi skemtilegt aö efni. Þaö flytur ritdóma, s<>gu, æfi- sögur, ritgjöröir, kvæöi.spakmæli, skrítiur, myndirogfl., auk tíina- talsins. Þaö er nú óefaö, ekki einungis fallegasta ísl. almanak í heimi, heldur einnig hiö lang merkileg- asta, og getur hver. sannfærst um þaö, meö því aö kaupa þaö og lesa. Verð 25C Fæst á skrifstofu Freyju, hjá ísl. bóksölum og hjá umboös- mönnum víðsvegar út um land. t Sent póst-frítt hvert sem er, mót andviröi þess. Utanáskrift útgefenda er 530 Maryland st,, Winnipeg. 1. M. Clegbora, M D LÆKNIR OG YFIRSETUMAðUR Hefir keypt lyfjKbúðina á Baldur og; I hefir þvi S|álfur umsjön á öllum meðöl- ! um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. BALOURr - - i P.S.—Islenzkur túlkur við hendina j hvenær sem þörf gerist. H. B. & Co. Búðin Skilnaðar-Sala Viö undirritaöir höfum ásett okku að leysa upp félags-verzlun okkar Viö'ætlum því aö selja meö mjög niöursettu veröi, allar vörubirgöir okkar, $iö,ooo.oc viröi, ogbyrja sú útsala föstudaginn hinn 16 þ.m og stendur til nýárs. Allar vöru birgöirnar veröa aö seljast. Tím nn er stuttur, birgöirrar miklar. Komið sem fyrst og sætiö þessunt beztu kjörkaupum, ssm átt hafa sér staö hér í bænum. Vörurnar seljast eingöngu gegn peningum út í hönd eöa fyrir bændavöru. Srnjör i8c, Kjúklin gar i2c, Kalkúnar 170, Egg 25C dúsinið. Komiö og njótiö hagnaöarins fprir nngt iolk eu að (,anga á . WINNIPEG • • • Business Co/lege, Cor. Portage Ave. & Fort St. Le'tið allra upplýsinga hjá GW DON£ LD ^Manager £ af viöskiftunum. Henselwood Bcuiúickson, «Sc Co. GHen-t»oro MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnuui ElQANm - P. O. CoNNELL. WINNIPEG. Beztu tegundir af víníðngum og vin ll- um aohlynning góð og húxið endurhætt og uppbúið að nýju. KING EDWARD RtALTf C). 449 Main St. fíoom 3. EÍRnir i bacnum og út um land. Góð tækifæri. I’rningfiláti, Baejarlóðir til sö!u. Hockey Næstu tveir leik- irnir fara fram f Dalton k Grassie. Fasteignasala. Leigur innheimtar Peningalán, Eldsábyrgd. Á Pacific ave., rétt fyrir austan Nena st., er hús til sölu með sex herbergjum. Lóöin 33 fet, hlýtt hús, vatn og skólprenna. Verö $1800. $300 út í hönd. Er nú leigt á $22.50 um mán- uöinn. Allar afborganir og skattar nema $142 á ári, og leigan eftir það er $270. Svo getiö þér reiknaö út hvaö mikl- ar rentur þér fáiö af höfuö- stólnum. Komiö svo og finniö okkur eöa kallið upp tel. 1557 og spyrjið um skilmálana. Nýtt ágætt cottage, fimm her- bergi. Vatn, skólprenna og lít- ill kjallari. Húsiö er á Red- wood ave., skamt vestur frá Main st. Verö $1500, máske lægra ef töluvert af peningum út í hönd er í boði. Þetta er kaup, sem óhætt er aö mæla meö. Því viljiö þér vera aö borga húsa- leigu þegar hægt er aö fá ágætt nýtízkuhús, meö 4 svefnher- bergjum, gestastofu, boröstofu, eldhúsi, kjallara, furnace, baöi, o.s.frv. fyrir $3,800. Aöeins $1,200 útí hönd. Þetta hús er aö vestanveröu á Isabel st., rétt hjá Notre Dame. Lóöin 33 fet, meö fallegum trjám. Ivallið upp Tel. 1557, eöaa spyrjiö yður fyrir 507 Main st. S. UNBURG KAUPMAÐUR Youngst., Winnipeg Sérstök sala á Ivaugardaginn Þá sel eg $10. 50 og $12 karlm. fatnaöi fyrir.... $7. 50 $9.00 alfátnaöi fyrir. . . 6. 50 $2.00 buxur fyrir.1.25 GLAS og LEIRVARA af öllum tegundum svo sem: Lemonade sets, lampar. þvotta- sets. barnaglingur o.fl.—Hversem kaupir eins dollars viröi fær tíu prócent afslátt. íslenzka töluö í búðinni. ! HRANDON vs. 10. Febr. \ VICTORIAS ) PORT. laPRAIR. 14. P’ebr. ■ vs. | VICTORIAS Sérstök sæti til sölu þangaö til 8. og 11. FeUr. á skautahringnum. Ful james & Ho'raes eigendur. Áætlanik gekðar. Phone 2913 P.O.Box 716 A. FORSTER TINSMIÐUR GAS og GUFU-PÍPU SAMTENGJARI. COR. LOCAN OG ISABEL ST WINNIPEG. IÁVEF sem er í byrjun læknast fljótt meö því að nota 7 Monlis Catarrh Cure. I R0BINS0N1E8. Lakalérept litið eitt velkt, selt á 22c vds. 360 yds, ágætlega væm, ó- bleikt lakalérept; 72 þml. breitt. Bezta tegund fáan- leg í Canada, Lítiö eitt velkt, en óskemt aö ööru leyti. Vanaverö 30C yds, Söluverö nú 22c. ROBINSON & 09 l mlitd ÍL 898-402 Maln SL. WlnnipcR. Mœrid cnsku. The Western Business Co lege ætlar aö koma á k v e 1 s k ó 1 a til þess aö kenna í s 1 e n i n g u m aö TALA, LESA < SKRIFA ensku. Upplýsingar ; 3o3 Pmitafteavc. M. HALL-JONES Cor. Donald st. forstöOumaði D r M. ÍMLBOBSSflN Er að hitta á hverjum viðvikudei rafton, N. D,, frá kl. 5—6 e. m.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.