Lögberg - 16.02.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.02.1905, Blaðsíða 4
LOGBERG, PIMTUDAGINN 6t. FEBRÚAR 1905. er Refiö út hvern fimtudag af Thb LögberQ Printing & Publishing Co.. (löggilt), aö Cor. William Ave., og NenaSt. Winnipeg, Man.—Kostar $2.00 um áriö (á íslandi 6 kr.) Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. Published evety Thursday by the Log- berg Printing and Publishing Co. (Incorpor ated), at Cor. William Avenue & Netfa St.( Winnipeg, Man.—Subscription price $2.00 per year, payable in advance. Single copies 5 cts. J A. M, PAULSON, Bdltor, BLONDAL, Bus. Munuger, Auglísingar. — Smá-auglýsingat { eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml. Á. stærri auglýs- ingnra um lengri tíma, afslá*'- 'r "V t . a .* 11 . ataupeuaa . eiðuf ■jrxt i' oaa SKriftega og geta um fyrverandi bú- taö jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er:. rne I.ÖGUKHG PKINTINQ A PUBL. Co P.O, BoxlSð., Winnlpeg, M«n. Telephone 211. Utanáskrift til rítstjórans er: Kdltor l.Ogherg, P.O. Boxl30, tvinnlpeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaup- anda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.-Ef kaupandi, sem er i skuld við blaiið. flytur vistferlum án þjss að tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg söntvnn fyrir prettvíslegura tilgangi. Taugaveikin og heil- brigöis-ástandiö í Wpg. Taugaveikin, sem að undanfömu hefir geisað í suðurhluta bæjarins, htfir leitt til þess, að sóttnæmis og heilbrigðisfræðingar hafa verið fengnir til að takast hingað ferð á hendur, reyna að komast fyrir upp- tök sýkinnar og gefa bendirtgar er gætu orðið til að útrýma henni og verjast henni framvegis betur en hingað til. Aðalmaðurinn, sem til þessa starfa hefir verið fenginn, er prófessor Edwin Jordan frá Chi- cago. ííann dvaldi nokkura daga hér í bænum til þcss að kynnast á- standinu og hefir nú satnið na- kvæma skýrsltt yfir’álit sitt ög nið- urstöðu og aflient hana bæjar- stjóminni. Skýrslan er eínkar ná- kvæm og ber það með sér, að pró- fessorinn skilur ttl hlitár pað sfcni hann fer ineð, og náðieggin^r Jláfis j um af 29, sem sami mjólkursalinn seldi mjólk í, voru taugaveikir sjúklingar, og þó var mjólkin flóuð í fjórum húsum af þessum 29. Mjólkursalar segir hann, að engu síður geti flutt sóttkveikjuna þó engin tugaveiki sé á lieitnilum þeirra og þeir ekkt meðtækilegir fyrir hana, Ráðleggingar Iians til bæjar- stjórnarinnar erti í fimm liðum og eru þær þessar. 1. Að til þess að koma i veg fyr- ir afsýkirtg hafi bæjarlæknirinn fult vald og peningaráð til þcss að ein- angra sjúklingana, sótthreinsa og gera allar aðrar ráðstafanir, sem hann álítur við eiga til þess að varna útbreiðslu veikinnar. Af hverjum sjúklingi stafar öðrum mönnum hætta og er þvt nauðsyn- legt að skýra heilbrigðisnefndinni tafarlaust frá því þegar einhver tekur veikina. 2. I»ar sem saurrentiur eru í göt- unura ætti sem allra fyrst að láta leiða pípur inn í húsin, húseigend- um að vera gert það að skyldu. Þar sem slíku ekki verður við komið ætti sóttkveikjudrep að vera iðti- lega látið i kararatm. Fað er skilj- anlegt, segir prófessórinn, að ekki er holt fyrir almcnning að láta taugaveikissjúklingana liggja i hús- um þar sem engar saurrennupípur eru. Enn fremur bendir liann á, að opnum úthýsum ætti að rýma burtu úr bænum. 3. Mjólkurílát ætti alls ekki að fara með inn t hús þar sem tauga- veiki gengur; ekki heldur ætti nein mjólkurílát að flytja burtu úr þeim. Á það verður aldrei of mikil áherzla taugaveiki á árinu, en samkvæmt j fylgja nauðsynlegum varúðarregl- skýrslum bæjarskrifarans til akur-j um nema bæjarbúar allir séu sam- yrkjtimáladeildar fylkisstjómarinn- j taka í því. Þess vegna álítuin vér ar eru dauðsföllin 167 cða 34 fleiri. : nauðsyn til Iiera að gefa íslending- Og sennilega hafa dauðsföllin verið j um í Winnipeg kost á að sjá út- enn þá fleiri. j drátt þann úr skýrslu próf. Jord- Aftan við skýrslu sína bætir pró- ans, sem birtur er hér að ofan. fessórinn rcglugjörð yfir meðferð j Ekki er óliklegt, að vatnið úr taugaveikra manna, ' scm viðtekin j Assiniboine-ánni, sem öðruhvoru hcfir verið og fylgt er á Þjjzkalandi hefir verið hleypt inn í vatMppipur og er hún til muna strangari en reglur þær, sem hér tlðkast. óamkvæmt reglugjörð þessari ber að skýra heilbrigðisnefnd og lögreglustjóm frá því ef einhver veikist af tugaveiki eða deyr úr henni, eða grunur hvilir á að veik- ina hafi; og flytji hinn sjúki úr ein- um stað í annan, þá skal cinnig frá þvi skýrt. Þar er svo til ætlast, að hinir veiku séu cinangraðir og einflig þeir sem grunur hvilir á að tekið Itafi veikina. Finnist sótt- kveikjuefnið í ósjúkunt mönnum, þá skal með þá farið eins og sjúkl- inga. Verði þri ekki við komið að ein- angra sjúklinga á heimilum þeirra þá skal flytja þá í viðeigandi sjúkrahús, einkum búi sjúklingur- inn í hótelum, fangclsum, skóla- byggingum, iðnaðar eða verxlunar- húsutn, þar sem mörg böm em eða i litlu og loftillu húsnæði. Ekki lögð að líta nákvæmlega eftir því þegar taugaveiki gengur, hvaðan j verða að fylgja fyrirsettum reglum tvennar rannsóknir á vikufresti sýna, að sjúklingurinn er laus við sóttkveikjuefnið. Ekki er svo til ætlast, að sjúkl- ingar séu fluttir í almennum fólks- flutningavögnum ncma þeir séu vandlega sótthreinsaðir eftir á. Þeir sem sjúklingana stunda mjólk er keypt í þeim húsum og hverjir aðrir kaupa mjólk úr sama stað. 4. Prívat brunnar gera örðugra að líta eftir drykkjarvatni bæjar- ins heldur en ef vatnið er alt tekið úr, somu uppspfettumtm. Slíkum útbreiðslu sýk- til þess að varna innar. Þeir scm úr tangaveiki deyja skulu ekki færðir jhr fötiun þeim, sem bæjarins, eigi meiri eða minni þátt í hinni óvanalega skæðu taugaveiki, sem hér hefir gengið nú að undan- förnu. Á þvi verður vonandi bráð- lun bót ráðin, svo úr Jæirri átt \ærð- ur ckki framvegis neitt að óttast. Þangað til algerlega verður við það vatn hætt eru menn ámintir um að sjóða alt neyzluvatn, drekka ekki vatnið úr pípunum án þess að sjóða það. En það stafar hætta af fleiru en Assiniboine-vatninu. Taugaveiki og aðrir sóttnæmir sjúkdómar geta æfinlega upp komið á heimilum manna þegar minst varir án þess neinum óþrifnaði eða óvarkárni sé um að kenna. En þá kemur sá mikli vandi að láta ekki veikina breiðast út til annarra innan lieimil- isins eða utan þess. Og til þess að koma í veg fyrir slíkt er nauðsyn- legt að byrja mcð því að tilkynna heilbrigðisncfndinni eins fljótt og því verður við komið hvaða veiki FrásOgn tveggja rússneskra verkamanna. Framh. frá 3. bls. aður þeirra er hinn alka ódýrasti og mikið af honum keypt garnalt. V erkamenn eru í engum sokkum, en nota drusluvefjur i sokka stað. Ogiftir verka menn leigja sér horn 1 í tvíherbergja-húsum og borga þeir íyrir það 2 til 3 rúblur á mánu&i. ódýr gistihús eru til, en þangað flykkjast venjulega flækingar, sem lega tilkynt lökregluliðinu það kveldið áður hvað á seiði væri, þyi að undir eins og út kom vorum við umkringdir af lögregluþjónum og kósökkutn. Þannig var okkur haldið þar til um kveldið. Enginn kom út til þess að hafa tal af okk- ur og vita hvað um væri að vera. En ókunni maðurinn lét dæluna ganga við okkur um pólitíska á- standið á Rússlandi. Undir kveld kom Enquist (bæj- a Russlandi ganga undir nafninu arfógetinn) til okkar og bað okkur bcrfætta fylkingin.“ | að fara heim. Þá heimtuðum við Og svo kemur drykkjuskapurinn Iiærra kaup og styttri vinnutíma. til þess að gera heimilisböl verka- mannanna enn þá átakanlegra. Verkamönnunum er borgað kaupið á hálfsmánaðar fresti, og þá ganga Bæjarfógetinn hét okkur hjálp sinni, og um klukkan sex lögðum við á stað frá verksmiðjunni og gengum um bæinn, 10,000 rnamis í skal einangrun upphafin fyr en ^ komin upp í húsinu, eða hvaða þcir rakleiðis frá verksmiðjunum á prósessíu. Margir frá stjómarverk- , drykkjustofumar og eyða mestu a£ smiðjunum slógust í förina með kaupinu fyrir brennivín. Svo neyð- { okkur. Sumir okkar báru rauða ast þeir til að fá lán hjá verk- fána. Z. gekk fremstur með rauð- smiðjustjóminni og geta aldrei los- an fána. Við hÓguðum okkur frið- að sig úr þeim skuldum. í Nikoia- samlega, enda amaðist lögreglulið- yev eru um 10,000 flækinga. Flest- ið ekkert við okkur. Klukkan 10 ir þeirra eru úr flokki verkamanna tun kveldið fór hver heim til sín. og bænda — menn sem hafa alger-j Næsta morgun klukkan 7 komu lega ofurseh sig víninu og iagst í ( verkfallsmenn saman aftur. En- ofdrykkju. Á meðal þeirra em þó quist, lógreglustjórinn og fleiri em- einnig rtkra manna og jafnvel að- j bættismenn komu til móts við þá, alsmanna-synir. Dag og dag vinna og voru átta fulltrúar frá hverri flækingar þessir við upp og fram-! smiðju kjömir til þess að bera fram skipun og fá fyrir það 50 kópeks kröfur verkamannanna. (25 cents). Bæði hjá bæjarstjóm- Þá, eins og daginn áður, hirtu inni og hjá prívatmönnum má víða verkgefendumir ekki um að gera veiki maður heldur það sé. Að hlýða fyrirskipun þeirri getur orðið sjúklingpium til góðs ekki síður en öðrum. Á það er bent, enda er það vel skiljanlegt, að erfitt sé að fyrir- byggja útbreiðslu taugaveikinnar og annarra sjúkdóma þegar ekki sé vatnsveiting og saurrennupípur í húsunum, og því cr til þess ráðið, að húseigendur séu skyldaðir til þess að leiða pípur í hús sín þar og þykt Iag af sagi, eða einhverju brunnum ættí því að fækka jafnóð- tim og rið rvcrður komið. |>#ö .æjti j öðrU( sem \ sig tcktir afrensli, látíð ,að vei-á liatmig om.'húið, a‘V.steifs-1_4. tósU?bolniniK ... ____r ________,,u u _________ 4Ueim Canadíat! I acific... ■ járn-.j Ájj(ur fatnaður og öll áhöld, mundu óefað Ieiða' til mikils'góðs | Lrallta‘‘íclakrsllis < gV\ mmpeg strætr Lhverju. nafni sem nefnast.sem sjúkl- . iiLi 4-.í,iai-uí— næðu alls 1 sem þvi verður við komið. Slíkt er þeir deyja í, og líkin ekki; vJtaulega bráðnauðsynlegt, ekki sízt þvegin heldur tafarlaust kistulögð , j j)ar sem bygðin er þétt. líkkisttirnar skulu vera loftheldar j jrn þcssu Verður ekkí til leiðar . 1 , , . .iffe-jarnitrautafelágstn.s ef þetm yrot fvlgt, scm buast ina 1 ,, , . . . fckki,..i. það vatn fíl drykkjar úngarnír nota, skal þvost sér og ?eni i vjj.tKy^ga. gýtthreiBSást. ícilt 'cr ur Ass niliome-ánm éða , A1Hr, hjúkra . f kattðánní." Rfeynslá annarra hæja- við að verði að.^vtS'tnikln'íeýti'spm ,þvi verður við kofniÓ. Prófessorihn-tgerir ::öréin tyrir , ., .. . þvf nw» WlMB./aMíiBxetíiÆJf ífjffi'.Ö*$£'4W*r-i . .. • tr Seii TeHtar mm .bn trnrroi h#*r' ekk'i veikist af taugáveiktnni og 4eyi tir henni í Winnipeg en í öðrum bæj- um í Ameríku óg 'Norðurálfunni. Kennir hatin þetta shortnings og irýék jfestar úpp þá frotfia þær'ékki að tilætluðútu uotum. En vert að taka það enn [Á einu sinrú frant, að þó eklci nema eínn maðhr veikist af umgengnis afsýkirvg,' gamaldag^ hvi a'^ órekka óheilnæmt vatn þá kömrutn, vöntnn á saurrenmt píp- SGhjX sýkin breiðst út frá honum til um í húsum, injólkinm og yatmnu f a"narra( °S Þa« jafnveksvo hundr- úr Asslniboine-ánni Árið 1904 veiktust'1,276 mantis uðum skifti. Vatn úr Assiniboine- ánni skyldi nota eins litið og mögu- í Winnipeg af taugaveikinni, og ’ega verður við komið. samkvæmt skýrslu heilbrigðis- nefndarinnar voru dauðsföllin 19.- 74 af hverjutn tíu þúsund bæjarbú- um og er það afskaplega hátt. 5. Maður ætti að vera ráðinn, er hefði algerlega á hendi eftirlit og utnráð yfir meðferð sóttnæmra sjúkdóma og vald til þess að láta hinum ' sjúku-eða á annan hátt umgangast þá, verða að ganga undir hinar á- krveðnu sótthreinsunarreglur. Börn á heimilum, þar sem tauga- veiki gengur, skulu ekki á skóla ganga; enn fremur skal varast að láta þau utngangast önnur born á strætum úti. Komi taugaveiki upp í skóla, þá getur verið rétt og nauð- synlegt að loka skólanum um kveðinn tínta. Ráðlegt getur verið að banna Eftir skýrslunni að dæma er ekki f>rlSÍa ^ákvæmlcga ðííum reglum. I um sóttnæmi taugaveikinnar að ef- sem hann setur og álítur við eiga. j ast. Prófessórinn heldur því fram, ll<1<hl cr fratn tekið, að maður sá að nreð því að hósta eða hnerra út Þuró a<* vera læknir, en til þess er i loftið geti sjúklingarnir flutt veik- ættast. aö hann sé vel að sér i heil- ina. Húsflugur geta og borið hana órigðisreglum og hafi haft þess mann frá manni og hús frá húsi mjólkursölum, sem selja mjólk í taugaveikisplássunum, að selja mjólk í húsum þar sem veikin ekki gengur. komið nema húseigendur kannist sjálfir við þörfina og ’fáist tií að innleiða áminstar umhætftr af fús- um og frjálstim vitja. Dæjárstjörn- in hefir sem sé 'ekki vald til þésó að skylda rnenn til að hafa váthfeveft- ingu og saurrenntt'ptþúr' t húsum ttema á vissu svæði út frá Main s,treet, norður að Aberdeen ave., og meðfram Portáge avénué éestur að Young street;' á flesfúm stöðum í bænum geta menn þannig haldið við gamla fyrirkornulágið,'ef þeim svo sýnist, hvað sem bæjarstjómin segir. Saurrennupipur bg vatnsveiting er nú í fjölda mörgum strætum a' bæjarins og það langt út; en til- tölulega fáir nota það nema jafnóð- um og ný hús eru bygð. Afarnauðsynlegt telur hann að sótthreinsa ekki einasta rúmföt og allan fatnað, sem sjúklingar nota, heldur einnig ílát öil og hvað ann- að, sem sjúklingurinn, eða sá, sem konar starfa áður á hendi Sainkvæmt skýrslum heilbrigðis- nefndarinnar hafa 1,276 manns í Winnipeg sýkst af taugaveiki á ár- inu sem leið ; og við rannsókn próf. 'Jordans komst hann eftir því, að honum þjónar, snertir. Hann kemst hér og þar voru sjúklingar, sem að þeirri niðurstöðu, að þar sem tveir eða fleiri hafa veikst í húsi hér í bænum í vetur, þar hafi menn tekið veikina hver af öðrum. Þá álítur hann hætt við því, að Af þessu, sem hér að ofan er sagt, geta menn séð, að taugaveik- in er talin sóttnæmari en ráðstafan- ir læknanna hér að undanfömu hafa gefið mönnum ástæðu til að ímynda sér. Og af skýrslu pró- fessórsins sér maður það einnig svart á hvítu, að fleiri hafa tiltölu- lega orðið taugaveikinni að bráð í Winnipcg heldur en í stórbæjunum í Ameríku og Norðurálfunni. Á þessu þarf nauðsynlega að verða bót ráðin og það undir eins, og mundi slíkt fást ef samvizkusam- lega væri fylgt bendingum prófess- fá að liggja inni yfir nóttina fyrir 3 mönnunum nein tilboð eða komast til 5 kópeks (iý£ til 2j4 c.) ; en eftir hvað þeim þætti. Mennimir staðir þeir em svo óþrifalegir, að vildu þá ekki heldur gera þeim nein þangað fer enginn verkamaður tilboð, heldur snem sér að fulltrú- hvað fátækur sem hann er. Hinn um stjórnarinnar. Þetta er hið mikla grúa heimilislausra flækinga í vanalega við allan verkamanna og Nikolayev og öllum stórbæjum á verkgefenda ágreining á Rússlandi. Rússlandi er vöntun hagfræðislegs Ekki einasta er á stjómina litið sem fyrirkomulags í landinu um að æðsta valdið, heldur eina valdið sem kenna og margendurteknu hallæri, mannfélagið viðurkennir. sem leiðir til þess, að heilar byg(T- j Enquist sýndist vera verkamönn- irnar flosna upp og fólkið kemst á' unum hlyntur. Að minsta kosti vergang. | lofaði hann þvi á ný að rannsaka • f vt-i 1 ,, ' ástandið og gera eitthvað fyrir j I Ntkolayev eru yfir 5,000 putur,; s 6 1 : og hefir frá þeim útbreiðst ógurleg ohlcur' sýki á meöal verkamannanna, en þó ^1^ 1 einu var sTeint- Ein- einkttm á meöal flækinganna. | hver verkfallsmannanna hafði fleygt Þvt nær helmingur verkaíýðsins steininum og ætlað að láta hanii 'er Ólæs, og með því þar' ertt engir koma 1 hinl( mÍö& syo il,r*mda 1ÖS' frískÖlar, þá aktst börnín ;upp , reglustjóra, eti sjeimúnn lenti í En- ''iotbu fáfræðinni. TvÖ leikhus erú \ 1uist' Ilann hafði siS tafarlaust á Nikoiayev, en verkalýðurimv sækir..hurt' °g< lÖgregluliðið og kósakk- þaiúekki. Cirkus Yfimleika' dg, arnir iíóku'T>egár til að dreifa úr dýrasýning) kemúf þatígáð ætíð monnunUiri' Nálægt 1,500 verk- um páskaleytið og er það . ejina íúDsmönnpm var varpað i fangelsi ; skemtunin sem verkamenn 1 hafa 5P6 þeirra voru sendir í útlegð til Höngun til að sækja. Að öðru léyti'^ fjarltggiandt hæja, en 1,000 voru liggur aðal skemtun þeirra í því sviftir vinnuréttindum og vcgabréf að drekka brennivín og hcfja árás- Þetrra Þanntg nr garöi gerð,að þeir ii gegn Gyðingum hvc nær sem §atu enga vinnu fengið við neina í tækifæri býðst.sérstaklega um pásk- verksmiðju innan rússncska keis- ana, þegar áfengir drykkir og of- aradæmisins. Fimm menn meidd- stækiskenningar prestanna “hafa ust til dauðs undir fótúm hestanna fylt þá dýfslegu æði. heilbrigðisnefndin ekki hafði feng- ið að vita um. Tala sjúklinganna yrði því vafalaust langtum hærri ef i öll kurl kæmu til grafar. Skýrslur yfir dauðsföll úr taugaveikinni eru j órsins. En þó bæjarstjórnin væri mjólkursalar flytji sýkina inn í hús- einnig ónákvæmar. Sést það á því, j öll af vilja gerð, og enn fremur jn í mjólkinni. Við rannsókn hans jað samkvæmt skýrslu heilbrigðis- | heilbrigðisnefndin og læknamtr, þá hér rak hann sig á það, að í 14 hús- nefndarinnar hafa 133 dáið ur verður því aldrei við komið að Á því hefir bæjarstjórnin rcynt að ráða bót samkvæmt áskorun heilbrigðis- nefndarinnar, og á síðasta fylkis- þinginu bað hún um þannig lagaða breytingu á stjórnarskrá Winnipeg- bæjar, að hún ('bæjarstjórnin) fengi vald til að gera húseigendum það að skyldu, með hæfilegum og sann- gjömum fyrirvara, að leggja vatns I og saurrennupípur inn í húsin. En Roblin-stjórnin, sem Winnipeg- bær hefir aldrei haft sérlega mikið gott af að segja, lét sér sæma að neita um breytinguna, og er óséð hvað mikið íbúar Winnipeg-bæjar eiga eftir að hafa ilt af þeirri mein- bægni fylkisstjómarinnar.En úrþví svo fór, þá er brýnt fyrir öllum, scm hús eiga, að nota vatnsleiðsl- una eins fljótt og því verður við komið. Svona er nú ástandið í Nikolay- ev og öllutn öðrum verksmiðjubæj- scm kósakkarnir riðu. Þriðja daginn voru ekki eftir nema 8,000 manns af 25,000; og um á Rússlandi, scm eg hefi komíð s->ötta' daSinu var verkfallið alger- í. Og eg hefi kornið í þá marga, lc^a hælt tlt<>ur- því eg hefi víða ferðast sem um- j Eg var handtekinn þriðja dag- boðsmaður föður rníns, sem hefir inn og mér fært það að sök, að eg umfangsmikla verzlun. Skelfileg hefði borið rauðan fárta. En mál fátækt er á heimilum flestra verka- mitt varð enn óálitlegra þegar lög- manna. En samt þorir enginn aö bönnuð skjöl fundust í vösum mín- bera sig upp undan þvi eða kvarta. um. 1 fjóra daga var eg geymdur 1 Júnímánuði fyrir ári síðanbætt- í fangelsi i Nikolayev, og á hverj- ist við nýr verkamaður, sem eng-' um degi varð eg að sæta strangri inn okkar þekti eða kannaðist neitt yfirheyrslu frá hendi embættis- við. Á meðan hvíld varð um miðj- manna stjórnarinnar. Að þeim an daginn og um kveldið átti hann tíma liðnum ráku hermenn mig í tal við verkamennina. Þótt hann ó- hópi sakamanna til Astrakhan ,þar kunnugur væri þá var honum kunn- setn eg átti að dvelja í fjögur ár ugt alt ástandið þar í verksmiðj- undir strangri lögreglugæzlu. Á unum og hann eggjaði okkur á að Ieiðinni var mér harðbannað að gera skrúfu og biðja (im styttri tala við fangana sem við hlið mér rinnutíma og hærra kaup. Klukk- gengu. Til matar höfðum við lítið an ellefu næsta morgun var blásið í annað en svartabrauð og vatn. lúður og lögðu þá allir frá sér verk- Stöku sinnum var okkur borin kál færi sin. Undir forustu nýja verka- eða betu-súpa og mátti sjá í henrú mannsins gengum við allir út í nóg af ýmiskonar pöddum og orm- garðinn. Spæjarar höfðu augsýni- i rnn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.