Lögberg - 16.02.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.02.1905, Blaðsíða 8
LÓGBERG. FIMTUDAGlNN 16. FEBRUAR 1905. Arni Eggertsson. a -««■. jl-.c'Mclntyr. Blk Tel. 3304 'I.:u 's Eg hcfi enn þá nokkurar lóöir á Beverley og Simcoe strætum íyrir $225.00 hverja. BíBiB ekki lengur meö aö kaupa. Komiö undir eins. Eg hefi ágætar lóöir á ALVER- STONE og ARLINGTON strætum, sem íást meö $10,00 festuborgun. IjÓÐIR á Toronto St. á $3,0.00 LÓÐIR á Sherbrook St. ^$675.00 LÓÐIR á Ivoss Ave., á $500,00 Peningalán, eldsábyrgö, líís- ábyrgö, bújrröir og hús. Komiö og finniö mig eöa skrifiö mér. Árni Eggertsson/ Ur bænum og grendinni. Hjá Stefáni Jónssyni fáíö þér ótrúlega ó<iýran varning næstu tíu daga. Mislit lérept á 4, 5 og 8c. áöur 6y), 8, 12 y2 og 14 cents. Kjóiadúkar seldir meö hálfviröi, og minna, afjýmsum tegundum. Silki meö alskonar litum á 15 og 25 cent, ágætt í treyjur. Hvítt muslín 50 og 6)4c. Silki treyj- ur meö ríunlega hálfviröi, ásamt ótal fleiru sem of langt yröi upp aö teija. Notiö þessa tíu daga, kæiu viöskiftavimr og komiö, þér munuö sannfærast um sparnaö vöai, í peningalegu tilliti, þegar þiö sjáiö varninginn og vitiö um veröiö. Yöar meö vinsemd, STEFÁN JÓNSON. ANDBEWS I>rjár lvfjabúðir. - - Niðursett verð. KomiO og kaupið allar tegundir af meðölum bjá J HORNTON ANDRtVVs <§~~ e) í 610 Nain Street. Þrjár lyfjabúðir: •! Cor. Portage Ave. og Coloný St. I St. Johns Pharmacy, 1200 Main St. KENNARA vantar lyrir Holly- wood skólahéraö, nr. 1279, frá 1. Maí til ársloka. Kennarinn verö- ur aö hata 1. eöa 3. cl. certificate. Tilboö sendist fyrir 1. Apríl til A. W. LAW, Sec-Treas, Wild Oak, P. O., Man. BÆJARMENN! Eg iiefi tutt- ugu þúsund pund af góð1.!, frosnu kjöti til að bjóöa, meö sanngjörnu veröi. Kjötið er alt af ungum gripum. Notiö uú tækifæ:riö til að fá ódýrt og gott kjöt. Eg hefi einnig til sölu nokkuö af nýju mótuðu smjöri. Mig veröur aö hitta fyrir utan bæjar-kjötmarkaö- inn, á noröaustur horninu, alla þessa viku, og þangaö til eg er búinn aö selja þaö er eg hefi aö bjóþa. Komiö sem fyrst svo þér getið valiö úr. S. EINARSSON, frá Lundar P. O. Hérmeö tilkynnist hluthöfum í The Equjtable Land and Trust Coinpany Ltd., að samkvæmt lögum veiöurhinn fyrstiársfundur þess félags haldinn í skrifstofu Tómasar lögmanns Jónssonar í Canada Life byggingunni á horn- inu á Portage Ave., og Main Str. K1 7.30 að kveldi fimtudagsins 9. Marz 1905. Veröa þar lagöir fram reikningar ogskýrslur félags- ins yfir hiö liöna ár, embættis- m^nn kosnir og fleira. Hlutliafar beönir að fjölmenna. Jón Bíldfell, Sec.-Treas. A. Frederickson. Forseti. J. J. BILDFELL, 505 M'ain St., selur hús og lóöir og annast þar aö lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. Fundur! Hérmeð eru menn þeir er standa í fulltrúa nefnd stúknanna , Hekla* og ,Skuld‘ beönir aö mæta á fundi hjá Hr. Teiti Thomas, Ell- ice Ave., kl. 8 þriðjudagskveldið, 21. þ. m. Þessir menneru íhinni nýkosnu nefnd: Frá st. ,,Heklu“ Arthur Anderson, Kr. Stepháns- son, B. M. Long, Teitur Thomas Frá st. ,,Skuld“ J. A. Blöndal, Jón Olafsson, Gunnlaugur Jóhannsson, Hergeir Danielsson. Vinsaml. William Anderson, Form. nefndaAnnar. Oddfellows’takið eftirl -----o----- I næstkomandi þrjá mánuði j gefur stúkan Loyal Geysir verö- laun fyrir alla þá nýju meölimi, \ sem þér komið með. Heröiö yöur því, hver sern betur getur. Komið á fundi og berið einhvern upp á fundinum. Næsti fundurj er 21. Febrúar. A J£ggertsson, P. S. Kennara vantar Lesið! Lesið! 10,000 könnur af ansjósum, fiskbollum og síld í kryddpækli, eru til sölu meö sanngjömu veröi. Kaupinönnum selt meö sérstöku veröi. Vinsamlegast 325 Logan Ave. ROBINSON ‘i® Sala á * svörtum Sateen Blouses J1.50 tegundin á ’ $1.05 Þessar blouses eru úr góöu sateen og faiiega skreyttar aö framan. Eins er og á bukinu. Stórar fallegar ermar, meö fal*egri líningu aö framan. Stærö 32—44. Vanaverð $1.50 ISöluverö nú 1.05 ROBINSON ‘.5 Stúkan^Skuld Nr. 34, I.O.G.T. heldur næsta fund sinn í Tjald- búöar samkomusalnum á Sargent ave., hinn 22. þ. m. Meölimir beðnir aö fjöimenna á fundinn. Wpg. 13. Febrúar 1905, C. Dalman, Ritari, Á fundi stúkunnar Skuld Nr. 34 hinn 8. þ.m,, setti umboðsmaöur hennar—Ingib. Jóhannesson.eftir- fylgjandi meðlimi í embætti: Æ.T. Siguröur Oddleifsson V.T. Jóna Björnson Gv. U.T. Guðjón Johnson R. Carolina Dalman A.R. Sigurlaug Jóhannesson F.ÆLT. Jón Ólafsson Kap. Halld. Magnúsdóttir F. R. Gunnl. Jóhannsson G. Guöjón Hjaltalín D. Guörún Þorsteinsson A.D. Anna Jónsdóttir V. Halldór Jóhannesson U.V. Sigurjón Björnson Góðir og gildir meölimir stúk- unnar 200. 13. Febrúar 1905, C. Dalman, ritari. gan.Kop.Railway Farbréf fram og aftur í ALLAR ÁTTIK bæöi á sjó og landi. Til söJu hjá öllum agentum C.an- adian Northern félagsins. GEO. H. SHAW, Tr«fncn«»»í viö Mary Hill skóla, No. 987, í| 5 y2 mánuö, frá 1. Mai næstkom- andi. Umsækjendur snúi sér til undirritaös og tiltaki kaup. Mary Hill, Man., Th. Jóhannsson, Sec.-treas. í Kennara vantar í Marshland skólahéraði, No. 12781 Kensla byrjar 15 Marz, og stendur; yfir til 15 Júlí, (4 mánuöi), Umsækjendur. veröa aö hafa 3rd Class certificate, og sendi til- boö sín til undirskrifaðs fyrir lok næstkomandi Febrúarmánaöarlok og tiltaka kaup. S. B. Olson, Sec.-treas. j Marshland P. O., Man. Kennara vantar viö Laufásskóla, No. 1211, í þrjá mánuöi, frá 1. Apríl til loka Júní- mánaöar, næstkomandi. Skrifleg tilboö, sem fram er tekiö í hvaöa j mentastig umsækjandi hefir, og hvaöa kaupi er vonast eftir, send- ist undirrituöum fyrir i5.|Marz-j mán. næstkomandi. Geysir, Man., 24. Jan, 1905, Bjarrii Jóhannsson. Kennara vantar viö Bardal skóla, írá 15. Maí til Októberloka. Þarf aö hafa 3. class cerfificate. Viövíkjandi kaupi og fleiru þessu viövíkjandi slcal skrifa til James Kidd, Sec. Treas., eöa til Hinriks Jónssonar, eggja aö BardaJ P. O. Sér-stakí penángavtrð. 10 rní n ntrnt wa 1 u. miöyikudaginri 22. Febr. •' Fyrir hiádegi:—kl,, 9. 30 f. ni, 5oc. kvenspkkar á gSc. kl. 9.45 f. tn. jc hvítir vásaklútar, 2 fyrir 50 kl. 10.30 f- ni. ioc hárnálar á 5c. kl. ii f. rn. 5c trimmings á ic. kl. 11.1 5 f. nv:' ioe þurkuö epli á 50. kl. 1 1.30 f. m. 2 könriur af ýsu eöa síld á 25C. Eftir hádegi: kl. 2,15 e. m. 25C sápukassar á 1 5C kl. 2.30 e. m. 4OC kaffi á 2 5c. kl. 3 e. m. 50C hvítar svuntur á 25C. kl. 3.30 e. m. 50C te, svart eöa Japan, 3'5c. kl. 4 e. m. $1.25 mislitar sk};rtur á 50C. kl. 4.30 e. m. 2 5C, 3 5c og 400 hálsbindi á ioc Ásamt jiessari lomínúrna sölu, veröur selt allan miövikudaginn þaö sem eftir er af skreyttum höttum, með eftirfylgjandi veröi: $1.00 hattar á 5OC. 1.50 2.00 2. 50 3.00 75c. l.OOC 1.25c 1.50C Sérstakt verð á stökum karlm. buxum: $1.20 buxur á 70C 2.25 “ $i.5o . 2.75 “ 1.65 3.50 ágætar buxur $2.35. Kjörkaup á Groceries í heila viku: Hainburg steak vanal. 25c fyrir 20c. Reykt svínsflesk vanal. 45C fyrir 30C. Viertna sausage vanal. 250 íyr,ir 20c Ef þér ætliö yöur aö ná í eitt- hvaö sem seljast á á 10 mínútna tímabilinu er bezt aö vera við hendina. Salan fer fram ná- kvæmlega eins og auglýst er. Meö hverju 25C viröi, sem keypt veröur frá því á föstudagsmorgun og þangaö til á fimtudagskveldiö í næstu viku á eftir geium viö 5c pakka af títuprjónum. Lesiö auglýsinguna og læriö hana, þaö borgar sig. J. F. FUMERTON k CO. Qlenboro, Man. Elnustu verölaun íChicago, i?93. Orand Prize, Parí? 1900. Kinnslil gnllniedaliuna í Buffalo 1901.__ Alíra hæstu verölaun n 'ít, t.OlIÍS S\tr* W.<í'or»Tv' L»L LA VAL skiiviiij^n < >J1 hæstu verðlauB á öllum stórs> uinguin .iet) hún unnið nií í tuttuguog fnnm ár. Skriflð eftir verðskrá og spyrjið um nafn á næsta umboðsraanni í grend við yður, The De Lav a i CrBoiíi S eparator Co, 248 McDornot Ave., Winnipeor Man, MONTREAL TOJtONTO PJIILADEI Pi-IA NEW YORK CHICAGO SAN r RANCISCO Allskonar prentun gerö á prentsmiöju LOCBERCS. WELFORD á horuinu á MAIN ST. & PACIFIC AV . LJÖSMYNDIR H VAÐ ER UM Rubber Slðngur Timi til að eiftnast þser er NU, Staðurinn er RUBBER STORE. Þær eru af beztu tpgnnd oe verðid eins lágt og nokkursstaðar. Hvaða lengd sem óskast. Gredslist, lijá okkur um knetti og önntir áhöld fvrir leiki. Regnkápur olíufatnaður. Ruhber skófatnaður og loiu-tonar rnbber varningur. <*T- !■-" fe * 1 • w v. LAINO. ! M Portage Ave Pbone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave eru óviöjafnanlegar. Komiö og skoöiö nýju ljðsmyndastofuna okkar.á gömlu stöövunum. Sér- stakléga niöursett verö í Janúar- mánuði. WELFORD’S LJOSMYNDASTOFfl Cor. Main & PACiric. Tel 1300. Sendið HVEITl yðar til inarkaðar með eindregnu umboðssölufélagi. Ef þér hafiö hveiti til aö selja eða senda þá látiö ekki bregöast aö skrifa okkur og spyrja um okk- ar aðferö. Þaö mun borga sig. THOMPSON, SONS & CO, The Commission Merchants, WINNIPEU: Viðskiftabai ki: Union Bank olCanada Vöruleífa Sala. Kvenkápur. Mjög mikiö niöursett verö á kvenkápum úr klæöi nú $2.75, $3-5° og $4.50. ' Sérstaklega góöar kvenkápur. Niöursett verö $5,00 $6,85 og $7.50. Pils. Alullar Tweed pils, Niöursett verö $2.25, $2 50 og 3.50, Flannel Blouses. Bezta tegund úr frönsku Flann- el. Niöurs verö $1 25 $2. $3. Flannelette Blouses. Flanneette og Cashmerette Blouses. Niöurs.verö 35,50,750- Barna yíirhafnir. , Þykkar Klæöis og Beefer kápur. Niöurs. verö $2 50, $3 50 $4 50 Tlie linjiil Purnitnre iiiiii|i:iuy 298 MAIN STREET, ; WINNIPEG, MAN. Hin mikla, árlega, Febrúar húsbúnaðaisala stendiir aöeins í fvær vikur enn. Missiö ekki af þessum góökaupum. Margir ágætir hlutir fást þar fyrir bezta verö í næsta hálfan mánuö. Geymiö ekki aö koma þangaö til seinasta daginn, því vörurnar ganga fljótt út. Komiö sem fyrst. Þér getiö fengiö lán hjá okkur. g TheRoyal FurnitureCo

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.