Lögberg - 23.02.1905, Page 1

Lögberg - 23.02.1905, Page 1
Kosta stál eWastór með sex eldholum. Þær < brenna bæði við og kolum. Tvöfold kolarist. Stór bökunarofn úr stáli. Anderson & Thomas, E3S Maln Str. HarHwsre. Telophono 339. Uiitl mlinU' lt j . ■>*** / ^V'W .>V VA. . . 18. AR. i ■ Við erum alveg nýbúnir að fá fyrstu sendingunar aí ýmsum vöruun út aluminijm tilbúnum i Cana > da, sem við getum selt hálfu ódýrara en samrV ■> -- ar vðrnr áður kostuðn Skoðið þær Anderson & Thomas, i 538 Maln Str. Hardware. Teteplfane 339 Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 23. Febrúar 1905. NR. S. Fréttir. Japanar hafa lýst því yfir, að þeir muni skjóta á og reyna að sökkva öllum flutningaskipum, án tillits til þjóðernis þeirra, sem sjást kunna í fylgd með rússneska flot- anum á austurleið. Landher hafa Rússar enn ákaflega mikinn eystra, og er sagt að í hernum, sem nú er staddur á milli Shakhe árinnar og Harbin, séu ekki færri en fjögur hnndrnð og fimtíu þúsundir manna. Bæði rússneskir hermenn, sem Jap- anar hafa tekið höndum, og eins lik hinna föllnu bera það með sér að herinn sé klæðlítill, einkum hvað skófatnað snertir, og höfðti margir þeirra kinverska skó á fótum. Svo er sagt aað kuldi og illur aðbúnað- ur valdi miklum veikindum í her Rússa. Nálægt v Johannesburg í Trans- vaal hefir \|iýlega fundist demant- steinn stór og verðmikill. Fanst steinti þessi nálægt þeim stöðvum er nýlega fanst stærsti demantinn og verðmesti er menn hafa sögur af og frá var sagt í Lögbergi fyrir nokkuru siðan. í húsi nokkuru í bænum Cleve- land, Ohio, fnndust í vikunni setn leið tvenn hjón örend, og eru ýms- ar getgátur um hvað þeim muni hafa orðið að bana. Halda surnir því fram að gasloft t húsinu hafi valdið dauða þeirra, en aðrir að þeim hafi verið bani ráðinn með eitruðum matvælum. Upphlaup nokkurt varð á stræti í New Yorfc um síðastliðna helgi, og varð lögrelgan að koma til skjal- anna til þess að dreifa mannþyrp- ingunni og koma í veg fyrir að meira yrði úr óspektunum. Voru það rússneskir menn, sem voru or- sök til upphlaups þessa, og héldu þar þrumandi ræður, til þess að hvetja menn til að styrkja uppreist- ar-hreyfinguna á Rússlandi með fjárframlögum. Átta ítienn voru tcknir fastir, er sýndu lögreglunni mótþróa, og höfðu þeir allir með- ferðis prentaðar áskoranir, mjög gifurlega orðaðar. Komist hefir það upp að frú Chadwick, fjárglæfrakonan, sem sagt hefir verið frá hér i blaðinu, hafi verið búin að lauma undan einni miljón dollara í petiingum og citt lnmdrað og fimtíu þúsund doll. • virði í skrautgripum. Var hún í * þann veginn að fara úr landi, og til I Brtissel í Belgíu, með þessi auðæfi i sin, þegar hún var tekin föst. j I Ontario varð á súmum stöðum að senda með póstbréf og bögla á sleðum i vikunni sem leið, sökum þess að ekki var hægt að lata járn- brautarlestir ganga fyrir fannfergi. en ekki þurfti á því að halda. verður það að líkindum sameigin- hjá vatt maðurinn sér út af gang- legt nafn fyrir hvortveggja. Gott s{éttinnj {f)k sprengikúIuna undan Fitt 1mnr1 na no- cio óm cramall ver^ur ad tiytia vorur og annað eftir ; I .. að, f •J ‘ ‘ g‘ ‘ vatninu að sumarlagi, og akfæri gott kapulafi smu og henti henni undir stemhoggvan, irskur að uppruna,. . vetrum syo við verðum ekki illa vagninn. Áhrifin voru voðaleg. lézt i Ncw York nú fyrir skömmu scttir með það þó leiðin sé nokkuð Þykkur reykjarmökkur, snjóköglar - síðan. Tvö hundruð afkomendur lön8- , . , . . , , . . . . ... i Nú sem stendur er næst fyrir okk- °& vagnabrot þyrluðust 1 loft upp gamla mannsms erti þar eftir a hn.1 , T , , , .. , ( ur að fa postsendingar til ydl Lake, og lottþrystingurmn af sprenging- en hingað til höfttm við fengið allar ( unni varg hershöfðingi og slíkar scndinear til Foam Lake og , _ _ ... t „i.„_brotnuðu alls staðar 1 grendmm. ir er nvlega dá- ^IS*ung Lake og sumir til bheho. Ln b þess verður að líkindum ekki langt Þcgar mökkurinn leið frá sáu að bíða, að við fáum okkar eigið menn, að líkami stórhertogans lá pósthús, því það mál er \el á \eg ajjur sundurtættur á strætinu. Var komið. !....., Af okkur, sem hér erum, cr eigin- höfuðið skilið frá bolnum og fötin lega ekkert að frétta annað en það, brunnin og sundurtætt. Ökumað- Lew Wallace, skáldsagnahöfundur er nýlega inn, að heimili sínu i bænum Craw- fordsville í Bandaríkjunum. Marg- ir íslendingar hér kannast við skáldsöguna heimsfrægu, Ben Hur, er hann ritaði. --------- i við góðar vonir um að alt gangi vel, , . , /A T’T Hina niestu hefir þi,» !»* og jnífiveg. « l>“ » »«■ • H«- t ' ur goður aö allra domi. Skogur er arnir * ' víöast hvar lítill og lélegur þangað að alt gengur bærilega og við lifum urinn já skanlt frá j snjónunl) iHa liöfðu runnið áfram fáeina faðma og dottið þar niður dauðir. Hvellurinn af sprengingunni A laugardaginn var fanst kjöt- sali nokkur í St. Paul, Minn., I myrtur í búð sinni. \ ar líkið alt , saxað sundur og hroðalega útleikið. Einn af keyrslumönnt m kjötsalans 1 er grunaður um að liafa framið glæpinn og hefir hann verið tekinn fastur. vakið í Norðurálfunni, að keisari í Austurríki og kommgur tnlem'úrsuður'ílæðTr'rta norður Ungverjalands hefir ge.igtð mn a með vatni. þar er góður sk6gur og að veita áheyrn foigöngumauni gott engi fyrir þá, sem það gcta not- hafði hej’rst um endilanga borgina írjálslynda flokksins á L ngverja- a6_ £n flestir verða sjálfsagt að og þustu menn að úr öllum áttum landi, sem Francis Kossutli lieitir, hyggja úr borðvið að mestu, og má „ ■, , - , , , ’ /■L „• , , , ’, ti! þess að vita hvað tim væri að 1 þvi augnamiði að fa honum í fa hann með þolanlegum kjorum liendur forustu ráöaneytisins á norðan við vatnið. |vera- Koi1u stórhertogans, sem Ungverjalandi. Francis þéssi Koss- ' Bezt mun verða fyrir þá, sem hing- heyrði hvellinn af sprengingunni, uth er somir frelsislietjunnar ung- að j vor °g Seta komið áður gruna6i þvað að mundi orðið og versku, Ludvig Kossuth. er var am N0S’n tárnbratÍiimL ammrs' kom Jiegar keyrandi í opnum vagni. forgongumaður uppreistarmnar ar- m4 viðast hvar fá 6ða vegi eftir að Kéll hún á kné hjá leifunum af líki ið 1849. Var Ludvig Kossuth til snjór pr farinn | manns sins G£T barst litt af. | ciauða dæmdur fvrir það að liann f>að sem af er vetrarins hefir mátt . . , , • _ • „ 1 hélt því fram opinberlega að Habs- kallast gott. Snjór fremur lítill, svo j Morðmgmn hafði fengið sar all- borgarættin liefði fyrirgert rétti sleðafæri er slænit, og engir vondir j mikil b,æði á hendur og andlit. Var^ sínum til konungsjignar á Ung- hríðarbyljir komið. Þessa síðustu }iann a6 revna til að leynast burtu verjalandi með margendureknum daga hefir verið talsverður kukli, en einn af lögregluþjónnnum svikum gagnvart þjóðinni og ólög- stlIt- Við, sem von erurn vetrunum 1 1 , North Dakota og Manitoba, erum því kom auga a liann og tok hann vel ánægð hvað veðráttuna snertir, mætri skerðingu á réttindum henn ar og frelsi. Þó sá dauðadómtir höndum. Ekki har hann það við að bera af sér glæpinn.heldur hrós- aði happi yfir því hvað vel sér hann til staðfestingar, og frá þeim 23. Nóvember.og litíit síðar fraus upp hefði tekist að koma verkinu í , , • ■ , , , ., _■ þo við ekki vitum með vissu hvernig aldrei væri framkvæmdur ntaði í . . , _ , , , .. , ° T/ , hun hefir vertð 1 vetur a gomlu stoðv- samt Franz Josep nafn s.tt uncl.r „num Hér var plægð ,6rð siðjtst tima hefir Kossuth ættin verið svar- 0g vatnið lagði. inn úvinur konungsíamilíunnar. Óskar Svía og Norðmanna kon- ungur hefir, um stundarsakir að minsta kosti, fcngið syni sínum,1 Gustav erfðaprinzi, ríkisstjórnina í hetidur. Óskar kommgur, sem nú : er orðinn sjötiu og sex ára að aldri og ellihrumur, ætlar aö takast ferð á hetidur til Suðurlanda sér til heilsubótar. Orðrómurinn um það að kommgur mundi ætla scr að láta ^ með ölltt af ríkisstjórn er nú sagt að sé á engum rökum bygður. Eldsvoði varð í Glcnboro, Man.. i hinn 18. þ. m. Kom eldurinn upp í verzlunarbúð þeirra Ilenzelwood,' Bencdickson & Co. og hrann hún 1 til kaldra kola með öllu sem í lienni var. Voru vörubirgðir þeirra fé- ’ laga fullra fimtán þúsund dollara 1 virði og vátrygðar fyrir tíuu þús- und dollurum. Yerzlunarhúsin sjálf voru virt á þrjú þúsund dollara og ' vátrygð fyrir sextán hundruð doll- urum. Jafnframt kviknaði i vöru- geymsluhúsi Guðmunclar Símonar- sonar og brann það, en miklu af vörunum var bjargað. Yöruhirgð- ir hans, tvö þúsund dollara virði, voru vátrygðar fyrir citt þúsund dollurum. Fleiri hús i bænum urðu fyrir skemdum af brunanum. í smábæ í Búlgaríu varð orusta á milli Tyrkja og innlcndra manna í vikunni sem leið. Veitti Búlgaríu- mönnum miður og féllu rúmir tutt- ugu af þeim. Tyrkir lögðu síðan eld í þorpið og hrendu þar inni fjórtán konur og fjölda barna. framkvæmd. Hann iátaði, að hann | .Ekki vita menn til þess, að fiskur ( væri einn úr flokki sósial-hvltinga- --------- se 1 vatni þessu og engar veiðitil- ' , Sjö-loftuð bygging í Chicago, raunir hafa gerðar verið svo eg viti. rnanna’ en ne]taðt að seRJa Þ* natns ( þar sem Central rafmagnsbrauta- *>að er dalítill saltkeimur að vatninu. síns. félagið hafði aðsetur sitt. brann til Þeir. sem hér hafa grafið brunna. j genl æðsti valdsmaöur í Moskva kMdra kola um siðastliðna helgi. _!áV0 ^ e.iTo Tn. ^ héruðunum þar i kring var Ser- \an cagi, > riT a niiklu fjar h<sr lækir, sem renna í vatnið. o? geta gíus stórhertogi mjög ílla liðinn. tjom sem sagt er að uetut tu lt1in margir notað þá fyrir vatnsból handa y ar hann kallaður pottur og fjogur hundruð þusundum dollara. gripum sínum; þo má sjálfsagt búast hvítasunnu brá til rigninga og eftir það komu góðviðri og stillingar, sem héldust alla tíð til höfuðdags, lengst- um linir þurkar og litlar úrkomur;, en eftir það hefir veðráttan verið svo óstilt og svo mikið um úrkomur og umhleypinga að slíks munu fa dæmi, jafnvel hér í rigningasveitum. Grasvöxtur var í bezta lagi, en nýt- ing heyja i lakara lagi, og seinast urðu eigi allfáir að skilja efíir úti talsvert af heyi, sem ónýttist mcð öllu. Þó mun heyskapur hafa orðið í meðallagi.—Heilsufar almennings fremur gott; og engar sóttir gengið. —Allgóður afli af sjó í vor, meðan hægt var að leita lians, en hér er s jór ekki stundaður á sumrum vegna hey- anna.. Silungsveiði óvanalega lítil og æðarvarp í minsta lagi.“ Seyðisfirði, x6. Des. 1904. Tíðarfarið hefir verið ákaflega stirt undanfarandi, fyrst snjókomttr rnikl- ar, og síðan frosthörkur, og mun víðh vera jarðbann. Mun liklega ekki veita af hinum góðu heybirgðum fra sumrinu, ef þessum harðindum helcl- ur áfram. Síðustu daga samt frost- laust. Afli því nær enginn, sökum gæfta- levsis, en þó víst nægur fiskur ef gæfi. Seyðisfirði, 31. Des. 1904. Tíðarfar fremur óstilt og frosta- samt, en þó mun nú jörð uppi í flest- um sveitum. Rjúpnaveiði hefir verið allmikil fyrir ofan fjall, og komu Vallamenn nýlega hingað í kaupstaðinn mcð mörg httndruð rjúpna, er gengu um 25 au. rjúpan. Smásíkl var nýlega töluverð inni i firðinttm og er því líklega nokkur afli enn þá, og vist var um það, að fiskur aflaðist alt frant að jólttm. — t Norðfirði var hlaðafli fyrir skcmstu. —Austri. við, að suniir þeirra þorni ttjip í jiaiina að árásunum á Gyðinga nú Seytján ára gamall skólapiltur i Svertingjaskóla i Savannah, Georg- ia. liefir verið tekinn fastur og er sakaður uni að hafa clrepið einn af skólakennurunum. Bar þeim eitt- hvað á milli, piltinum og kennaran- um, svo kennarinn rak piltinn ut úr kettsluherberginu og hótaði hon- tim að berja á liouuni með staf sínum. Pilturinn náði sér í múr- stein og henti honum í höfuðið á kennaranum, er dó fáurn klukku- stundum síðar af áverkanum. Máli piltsins lyktaði þannig, að hann var sýknaður og kennarinn látinn falla óhelgur. Rannsóknarnefndin í málinu um þurkatíð. j fyrir skenistu, og eins var það sök- árás rússnesku herskipanna á fiski- Regluleg cngjalönd er liér engin mn megnrar óánægju nie<5 gerðir flotann enska í Norðursjónum hefir l,e8ar dregur nokkuð frá vatninu; j hans að stúdcntar í Moskva liófti nú lokið störfum sínum, en endi Mjj legur úrskurður í tnálinu er enn ekki fallinn. en sléttan er víða grösug, með viðar- j runnuni og óþægilegum smáhóluni c , , hér og þar. og virðast heir vera Samt sem tiöur liala , , . ? . " helzti gallmn þo þess gæti íremnr lit- ið i samanburði við hitt, sem gott er og slétt, og má sjálfsagt gera ráð fyrir akuryrkju sem helzta atvinnu- vegi hér mjög bráðlega. .1. J. rússnesku nefndarmennimir lýst þvi yfir, að stjórn Rússlands væri fús til að borga vandamönnum hinna ensku fiskimanna fullar skaðabætur. Fréttabréf. Sergius myrtur. ■Roosevelt Bandaríkjaforseti og kona lians fcrðuðust til New York í vikunni sem leið. í New York er forsetinn fæddur og uppalinn ! og þar eiga heima niargir æskuvin- ir hans og skólabræðttr. Var for-! sctanunx tekið mcð liinum mcstu virktum i New York og hélt hann þar margar ræður á meðan hann stóð við. , . ■ j Þrjú þúsund lærisveinar og kennarar við háskólann í Péturs- borg á Rússlandi komu sér saman ttm það nýlega á fundi sem þeir héldu, að skjóta á frest öllti námi þangað til hinn 1. September næst- komandi. Voru þar enn frenitir gcrðar ýmsar samþyktir í byltinga- áttina, sungnir ýmsir uppreistar- söngvar, gamlir og nýir, eldrauðir fánar dregnir upp o. s. frv. Stór mynd af keisaranum, sem var í fundarsalnuni, var rifin í sundur ögn fyrir ögu. Kósakkalið keisar- ans, ásamt með lögregltuiliðinu,var til taks úti fyrir til þess að skerast í leikinn ef eitthvað skyldi brydda á óeirðum er af fundi væri gengið, Quill Lake. Assa, 31. Jan. 1905. Herra ritstjóri Lögbergs,— Af því að hér á stöðvum þessum hafa margir landar fest sér heimilis- réttarlönd, en sárfáir eru hingað komnir, þá þykist eg vita, að öllum þeim þyki gott að fá fregnir héðan, í gegn um blaö yðar. I>vi sumir eru líklega í efa um, hvort þeir eigi að taka sig upp og flytja hingað,, langt inn í litið bvgt land, er fæstir þeirra hafa séð. ýmsar c’ieirðir. Lét þá Scrgitis sencla inarga þeirra i útlegð til Sí- beriu. en drepa suma. Scrgítis var einn af aðal leiðtog- nni }>ess flokk? á Rússlandi er mest hvatti til ófriðarins gegn Japans- nioiinuni og látlaust vildi að hon- um yrði fram lialdið. Talinn var hann jafnan stækastur afturhalds- maður allra aöalsinanna á Rúss- Sergius stórhertogi, föðurbróöir landi. Rússakeisara var myrtur með Jarðarför stórhertogans cr á- sprengikúlu í Moskva á kveðið að íram sknli fara hinn 23- {.. , > • þ. 111.. en ekki þykir keisaran’um tostudaginn var, . ráðlegt að talca þátt i lienni. Er ótt- ast, að ef jarðarförin færi fram Þrátt fyrir allar varúðarreglur, nic6 vana)egn viðhöín, sem liöfð cr sem beitt hafði verið að undan- j við tltfarir s]ikra hátt standalldi „ fornu til þess að vernda líf Sergi- imnna á Russlandi Sergius Her . townsh.p 32 rangc 16, eru „sar stórhertoga. föðurbróður Nik- Ltórhertolri var „„ keisannn ofT li aöeins firam íslenzk bvli og einn , _ , . •lornerio^i va^, Keisannn ulasar ke.sara, tokst bylt.ngamonn- ] ætttllenn hans yrðtJ , jikfylgdinni. S fotgangandi eins og siðtir er til, að nu aoeins nmm íslenzk byli og Svíi eða tveir, en þó er alt heimilis- réttarland þar upp tekið af löndum, uru að ráða hann af dögum, á mjög' og sv.pað má segja um þrjú eða hroðalegan hatt á föstudaginn var. há vrfli ei til •« wirr: ,nret1tri fjogur township hér í kring, þó þar ■ Pa -rðI’ et 1,1 ',n> Pllrri sPrtUg> sé eitthvað fleira af annarra þjóða ‘ ‘ ‘ P , ha<fcS' var ktilu kastað. er á einti augnabliki því að skifta sPren8lkuIu> hiaðinni með mJ<* afmáði fólki. l>að hlýtur þvi að skifta * 6 ,‘"'u afmáði allan ættlegg Romanoff- hundruðum lanclnema, sem hingað ahnfamiklu sprengiefni.nöglum og ' _ , ættu að nytja a næsta vori til að setj- stalbutum, flevgt inn undir vagn n ast að á löndunum ef þeir hugsa sér stórhertogans, ' og tætti hún bæð. ; er land þetta ekki ’ þannig, að það vaRn,,ln °f? manninn í sunclur er verði lengi látið liggjn í greinarleysi, hún nam við jörðu og sprakk. Ein-j og það jafnvel ekki þó járnbrautin ungis einn maður virðist hafa veriö J i aðförinni og heyrði hatui til ein- um sx'æsnasta sósíal-stjómbyltinga flofcknum á Rússlandi. Maður þessi var klæddur eins og algengir verka- fyrirhugaða, sem mækl hefir verið hér út, ekki verði kigð á næsta ári, sem menn þó gera sér von tmi að verði. Nú eru góðar 20 rnílur á næstu jámbrautarstöð íyrir norðtui vatn, Og hefir það bcr um sveW'r eigi vcr- . . ^ ------- ----> , ið svo hagstætt sem það var vfirleitt en \-!ð buum fyrir sunnan; þar heitir mcnn vaitale8a KanRa fara- ém' g6dvidrasarot pyrst framan af var nu Lalle, en pósthús Quill Lake, og leið og stórhertoginn keyrði franx fcöld tið og umhleypingasom, en með Fréttir frá íslandi. Seyðisfirðij 7 Hes. 1904. „Austur-Skaftafell-ísysh] (Lónijafl. Okt. 1904.—Sumarið er nú a cnda. „Dalasýslu, 7. Des. 1904-—Tiðin í suir.ar var hin ákjósanlcgasta en haustið hefir verið illviðrasamt, þóti nú sé dágóð tíð.—Um stjórnmál er' lítið hugsað og talað hérna núna, en það vaknar vonandi með vorinu. — Heilsufar matina er ágætt og vegnun fólks vfir höfuð góð. enda má telja að hagur manna sé hér allur i heldur gc>ðtt lagi og fari frcmur batnandi Framfarir eru hér miklar í jarðabót- uni og húsagerð og enginn Amcriku- htigur í fólkinu.—Nú er nýreist mjög vantlað smjörgcrðarhús hjá Stóra- Skógi í Miðdölum og er ætlast til að rjómabúið taki til starfa með vorinu og haldi svo áfram árið um kring.— Baðanir standa hér nú sem hæst yfir og eru reknar með dugnaði og sam- vizkusemi; hlynna bændur alment ve! að því verki og skilja glögt að það er stórt nauðsynjaniál að útrýma fjár- kláðanum, sem að vísu er mjög litill liér í Dalasýslu.æn þó auðvitað nokk- tir og kom liingað, eftir sögn, að norðan fyrir nokkurum árum. — Skepnuhöld eru ágæt og verð á is- lenzkum vörum freniur hátt í kaup- stöðununi. I>að vantar að cins hér sem víðar að vöruskiftavcrzlunin hætti, en i stað hennar komi skuld- laus peningaverzlun. Pað er ótal- margt. sem lagast mundi i landinu við það. Mál það, ásamt með innlendri liúsetu kaupniaima, þyrfti næsta þing að taka ti! meclferöar aö svo miklu leyti seni löggjafarvaldinu er unt,— t fyrra fór maður úr Miðdöluni til Englands og keypti vörur fvrir bænd- tir, og varð mjög lágt verð á þeim. Hann heitir Finnur og er sonur Ólaís hreppstjóra á Fellsenda. Nú er , ráði að hann fari aftur og kaupi vör- ur íyrir fleiri sveitir og í stærri stil. —Vegir á landi eru hér viða. orðnir i mjög góðir, en enn þá vantar að gufubátur gangi stöðugt um Brciða- I IVoa og firðina inn úr honum. T>að verðnr vonandi bráðum. — Yfirleitt mega þessar sveitir tcljast góðar ti! landbúnaöar, Einkum þá þegar sam- göngurnar batna, og mentunin eykst. Komi fréttaþráður frá Akttreyri til Kevkjavikur vonast menn hér vestra eftir að álrna út úr honum verði Jögð yfir Dalasvslu til Stykkishólms, sem er höfuðkauptúnið og bczta höfttin við BreiðafíÖrð.‘'‘

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.