Lögberg - 23.02.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 23.02.1905, Blaðsíða 4
LOGBERG. FIMTUDAGINX 61. FEBRÚAR 1905 i'ögbcug «r Ketið út hvern fimtudag af The Löoberg Printihg & Pubushing Co.. (löggilt), að Cor, William Ave., og NonaSt. Winnipeg Man.—Kostar S2.00 um árið (á úlandi ( kr.) Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts Published every Thursday by the Lög berg Printing and PnbtishingCo. (tncorpor ated), at Cori WíHiam Avönue 3c Nena St. Winnipeg, Man.—Subscriptton price >2.00 per year, payable in advance. ftingle copies 5 cts. M. PAtlLSiON, Editor, J A.. U LONDAL, Bus.Manager AoglísingaR. -- Smá-auglýsingar í eitt skifti 25 cent fyTir. i.þml. Á stærri auglýs ingum um lengri tíœa. afsl»''" •*' r ’.vpv* y> li ,, , .1 m . .K*ilprn w^*,öur að til . • aj.a. sErifiega og geta uiti fyrverandi hú •tatf Jifn/i amt.1 ' t Utanáskrift (il áfgreiðsIuStofú bláðsins ér rhe LÖGBKRG PHINTING A Pt’HL. C.o PJS, llox 13«.. Wiaalpeg. Man. ' '■ > Telaphone 2*1. Utanáskrift til ri(stjórans er: Edttar LHgherg. P.O. Bos 13«. Wlnnipeg. llan. Samkvæmt landslögum er appsögn kaup anda á blaðl ógild nenla hann sé skuidlans þegar hann segir upp.-Ef kanpandi. sem er í skuld við bláðið, flytur vistferlúm án þess að tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prattvíslegum tilgangi. Sigur malaranna í Minneapolis Á undanförnum árum hefir hveiti verið í hærra verði sunnan landa- mæranna (í Bandaríkjunum) held- en norðan þeirra (í Canada) þrátt fyrir það þó alment sé viðurkent að Canada-hveiti, einkum og sér- staklega Manitoba-hveiti, standi öllu öðru hveiti framar að gæðum Það segir sig því sjálft, að erfitt og næstum óhugsanlegt er, að mal arar sunnan landamæranna geti siaðist samkepni malaranna norðan þeirra á heimsmarkaðnum. Það er augljóst, að Canada-menn geta.eins cg nú standa sakir, boðið á heims- markaðnum bezta hveitimjöl fyrir lægra verð en nágrannar þeirra Bandarikjamenn geta gert. Og með núverandi toll-fyrirkomulagi verður ekki úr þessu bætt á þann hátt að kaupa canadískt hveiti Vegna innflutningstollsins sem er 25C. á bush. Malararnir í Minneapolis, Minn., föru þess á leit við stjórnina í Washington, að þeim vrði bættur upp innflutningstollurinn á hveiti, sem þeir kaupa í Canada og senda malað á heimsmarkaðinn utan Bandaríkjanna. Mr. Shaw, ráð- herrann, sem mál þetta aðallega heyrði undir, var ekki viss um, að hægt væri að veita mölurum hlunn- indi þessi og vísaði því þess vegna ti Mr. Moody dómsmálaráðherra, og álit lians á málinu var á þá leið, að samkvæmt Dingley toll-löggjöf- itini sé ekkert því til fyrirstöðu að stjórnin endurborgi 99 prócent af innflutningstollinum af hveiti, sem ,keypt er í Canada til mölunar í Bandarikjunum og flutt út þaðan malað aftur. En til þess slikt geti orðið verði malarar að halda ná- kvæma reikninga yfir slík hveiti- kaup og blöndun þess saman við iunlent hveiti. Og samkvæmt þessum skilningi dómsmálaráðherrans var liæn þeirra Minneapolis-malaranna veitt með samþykki congressins. Að vísu mætti það mótspyrnu í efri- deild, en niðurstaðan varð sú, að tnálið fékk framgang. leitni þeirra að útbreiða viðskifti Bandaríkjatnanna á meðal annarra þjóða heimsinsr; Hann heldur því fram, að það sé skoðun helztu við- skif|a og tollmálafræðinga, að til þess innlendur iðnaður geti kept við sams konar iðnað annarra landa á heimsmarkaðnum þá ætti hann (mnlendi iðnaðurinn) að fá ótak- markað leyfi til þess að nota í þvi skyni útlend cfni tollfrítt; og það hafi verið tilgangur McKinley for- seta að intileiða þann skilning á toll-löggjöfinni, þó honum þvi mið- ur ekki entist aldur til þess. Niðurstaða þessi hlýtur að yekja mikla eftirtekt og hafa yfirgrips og þýðingartniktð gildi, þvi að þetta nær ekki einasta til malaranna held- ur alls .konar iðnaðar í landitiu. Mr. Shavv tekúr það fram, að skó- fatnaðar-iðnaðinum i Ný-Eng- landsrikjunum verði þetta til hins inesta hagnaðar, þvi að samkvæmt úrskurði þessum geti iðnaður sá fengið endtirborgaðan innflutnings tollinn á innfluttu efni í öilum þeim rnikla skófatnaði sem út úr landinti ei fluttur. Sama er að segja um fjölda margt annað. Stór og ofnar, saumavélar, gufukatlar, gufuvagn- ar og alls konar vélar, sern smíðað er úr útlendu járni og selt utan- lands, heyrir undir þennan saina staflið. úr jámi. Sem stendur að minsta kosti cr hægt að káupa járn til mitna ódýrara i Canada og á Eng- landi heldur en í Bandaríkjunum. Annaðhvort verður því Banda- ríkjajárn að falla í verði eða útlent járn verður keypt til smíða, sem út úr landimi á að flytja. 1. Um tímatalið plánetur—tunglið - — myrkvar — meðal Vestur-íselendinga án þess páskadagur— við þeim hafi verið amast. Því þá snjólínan — ártöl nokktirra merk- isviðburða — til mýinis—til minn- is um ísland. 2. Timatalið. 3. Sir Wilfrid Laurier — æfiá- grip með mynd. Þegar svo er komið, eins og hér í 4. Strathcona lávarður — æfiá- licfir vcrið á bent, þá er ekki annað i grip með mynd. 5, Vestuir að Kyrrahafi —. ferða- séra Friðrik J. Berg- sýnilcgt en verndartollurinn sé orð- inn nokkuð einhliða. vcrksmiðjumenn einir og engir aðrir scm vemdaðir erti. Innlend Það eru þá saga, eftir mann. 6. Ráðherrastjómin á íslandi — ekki að gera vesalings J. A. S. jafn hátt undir höfði? íslenzku alamanökin er ætlast til að keypt séu á hverju íslenzku heimili og séu alls staðar jafn kær- komnir gestir. Þau ættu því að leiða hjá sér alt það, sem sært get- ur tilfinningar vissra flokka eða einstaklinga. I>orrablót. Auðæfi HerUúlanum- llOTgHI-. framleiðsla verður að keppa við Ilannes Hafstein og ráðaneyti hans framleiðslu annacra landa þar sem 1 —myndir af þeim ötlum. Eftir séra F. J. Bergmann. 7. Safn til landnámssögu Isl. í Vesturheimi: Saga ísl. nýlendunn- Eftir séra hún er ódýrust eins og þó algert verzlunarfrelsi væri t landinu; en verksmiðjumennirnir eiga af engri samkepni að segja hvað þá sjálfa ! ar í bænum Winnipeg. snertir; allur verksmiðjuiðnaður er | F. J. Bergmann. verndaður frá samkepni með há- tol lalögg jöflnni. Alment var við því búist, að efri- deild congressms staðfesti aldrei úrskurð þennan, og alment kom! mönnum því á óvart, að lesa það í j eftir myndastyttu blöðunum, að málið fór eins og það ! ar frá Galtafelli. fór. 8. Jósef Walter — æfiágrip með mynd. Eftir séra F. J. Bergmann. 9. Helztu viðburðir og mannalát meðal íslendin^á i Vesturheími. 10. Mynd: Otilegumaðurinn, Einars Jónsson- Framfarir í Canada. Lesmálið, að meðtöldu timatal- inu, er 116 blaðsíður. Pappír og prentun er hvorttveggja prýðisgott, I en prófarkalestur á sumum örkum j ekki sem beztur. Vafalaust fellur þessi árgangur i almanaksins vel í smekk manna Fyrir fáum dögum var skýrsla Við I>etta er talið víst. að j innanríkismála-deildarinnar lögð ullar vefnaður aukist stórum j>egar; fyrir þingið í Ottawa og ber hún eþþj siður en hinir fyrri, og von- ull frá Ástraliti og Argentínu fæst j það með sér einkar ánægjulega ! andi nær hann engu minni útbreiðslu svo að segja tollfrítt til tóvinnu I hvernig Canada — einkum Vestur scm út úr landinu cr send. Það er, | Canada — hefir fleygt fram á síð- meira að segja, talað ttm, að tollur 1 ustu árum og hvað álitlegar horf- af innfluttum kolum verði sam-! urnar eru. í skýrslunni er á það kvæint þessu að endurl>orgast, séu j bent, hvemig innflytjendur hafa . keniur fram á stöku stað í alma- kolin notuð við smíða^ á vörum streymt inn frá Bandaríkjunum og nakinu, sem ekki hefði átt að þurfa er ekki eru seldar á innlenda mark-! livað mikið álit auðmenn þar hafa : aö slæðast inn. aðnum. j fengið á landinu og trú á framtíð Eðlilega er misjafnlega um þetta j þess; hv.ernig á landið er litið á talað og er minst af þvi séð enn þá.' Englandi og i öðrpm Norðurálfu- en þeir þó hann komi út seinna en vera ætti og útgefandinn ætlaðist til. Smávegis sögúleg ónákvæmni löndum, og hvernig það sýnir, að orðið á Til dæmis þar sem sagt er í æfiágripi Sir Wilfrids Laurier að Sir Oliver Mowat hefði enn getað verið forsætisráðgjafi í Ontario fylkisstjórninni ef hann ekki ehfði sagt því af sér og orðið dómsmálaráðgjafi í Laurier-ráða- neytinu. Út úr þessu verður ekki annað dregið en Sir Oliver Mowat Blaðið Nevv York „Evening Post" : fer um úrskurðinn ómjúkum orð-! stórfcld breyting hefir um, þykir þetta í mesta máta rang- j tæpum áratug. Fram á það er látt og beina verndartollahugmynd- ! sýnt, að eftir horfuntim að dæma inni inn á öfugar h'rautir; með | ætti fólkstalan í Canada innan fárra þessu móti verði Bandaríkjamenn J ára.að verða frá fimtán til tuttugu! sé enn á lífi, sem ekki er. að borga hærra verð fyrir unna vöru en aðrar þjóðir; verksmiðju- menn í Bandaríkjunum geti með fyrirkomulagi þesstt selt Canada- möfinum.Englendíngum, Þjóð'verj- um, Frökkum o. s. frv. vörur sínar í æfiágripi Strathcona lávarðar cr liann nefndur Donald Smith, en miljónir. En með því nú sé inn- flutningastraumurinn að verða svo mikill, vegna vaxandi álits á land- j aftur í frásögninni um Riel upp inu, þá verði hér eftir ekki aðal- áherzlan lögð á að fá sem flesta, langt um ódýrara en Bandaríkja- j sem bezta innflytjendur. Tekið er mönnum; með þessu móti geti út- það og fram, að á undanförnum Iendir verkamenn fengið ullarfatn- að frá Bandaríkjunum fyrir lægra verð en Bandaríkja-verkamenn reistina liina fyrri er hann nefndur Doald A. Smith (réttu nafnij. Ó- þótt það einnig sé æskilegt. heldur j nákvæmni þessi, þó lítil sé, getur' • leitt til þess, að þeir, sem ókunnug- eru sögunni, álíti að á báðum Þá er nú þorrablót Helga magra um garð gengið. Og synd væri að segja, að það hefði ekki verið vel sótt. í fyrstu var ákveð- ið að selja ekki fleiri en fimm hundruð aðgöngumiða til þess all- ir gestirnir gætu setið til borðs í einu; en eftirspumin var svo mik- il síðustu dagana, að ekki varð hjá því komist að selja fleiri og munu gestirnir þvi hafa verið alt að sex hundruð að tölu . Voru þar saman komnir íslendingar úr öll- um áttum — sunnan frá Batida- ríkjum, vestan frá Alberta og Ass- iniboia, og svo úr öllum bygðar- lógum fylkisins— frá Argyle-bygð, Pipegtone-bygð, Big Grass ogWild Oak-bygðunum, ÁKtavatns - bygð, Nýja íslandi og Selkirk. Bar þar saman fundum margra fornkunn- kunningja, sem ekki höfðu sézt í mörg ár, jafnvel alt að 30 árum. Og ekki verður anriað sagt en Helgi magri hafi sett mikinn mat og góðan fyrir gesti sína; Væri þar undan nokkuru að kvarta þá mundi það hclzt vera það, að þeim hafi brugðist vonir sínar, sem bjuggust við, og þóttust geta dregið það út úr orðum Helga sjálfs, að þar ættu að vera háíslenzkir réttir á borðum, svo sem, magálar, lundabaggar, há-, karl, riklingur, sauöasvið, slátur, skyr og rjómi. Þegar undir borð var Sezt ávarp- aði forseti klúbbsins, herra O. S. Thorgeirsson, gestina og bauð þá velkomna og klúbburinn söng. (\ síðustu viku birtast kvæðin í Lög- bcrgi í þeirri röð sem þau voru sunginj ; og að lokinni máltíð, en ■ Eins og kunnugt er af veraldar- sögunni bar það Við, á tímum róm- verska keisaradæmisins, að þrjár borgir á Italíu lögðust í eyði af öskufalli og hraunflóði úr eldfjall- inu Vesúvíus. Þetta var á rikis- stjórnarárum Títusar keisara, árið 79 e. Kr. Borgirnar hétu Herkúl- anum, Pompejí og Stabiæ. Borgir þessar fundust ekki aftur fýr en á seytjándu öld, og hefir oft síðan verið grafið í borgarrústimar og margt fundist þar er fræðir menn um daglegt líf og háttalag fom- mannanna. Eru það einkuin rústir Pompejí-borgar sem mest hefir ver- iö rótað í. Maður að nafni Charles Wald- stein, kennari í fögmm listum við Cambridge Iiáskólann á Englandi, hefir nú tekið sér ferð á hendur til Bandaríkjanna í þeim erindtun að hafa saman fé til þess að grafa upp borgina Herkúlanum. Fullyrðir bann að stjórn ítalíu sé fyrirtæk- inu injög hlynt og að Englands- konungtir, Þýzkalandskeisarinn og forsetamir báðir, Frakklands og Bandaríkjanna, hafi lofað að taka kosningu í nefnd, sem valin verður til að fjalla um málið. Um þetta fvrirtæki ferWaldstein þessum orðum: „Verkið verður unnið af færustu mönnum frá ýmsum löndum. Að- allega verða það þó ítalir,enda hef- ir ítalía mörgum vel færum mönn- um á að skipa til þessa verks. Borgirnar Herkúlanum og Pom- pejí hafa verið mjög ólíkar, þó ekki væm meira en að eins átta mílur á milli þeirra. Aðal mismunurinn er i því innifalinn, að þó Pompeji hafi orðið fyrir miklum og mörgum á- hrifum hinnar grisku menningar þeirra tíma þá stóð sú borg þó ekki eins og Herkúlanum á grískum grundvelli hvað listaverkin snerti. Herkúlanum var aðsetur og heirn- kytwii griskra lista og bókmenta. Pompejí var eingöngu verzlunar- bær. Þar ltefir ekki fundist eitt einasta handrit, en þrátt fyrir hin- áðtir en menn stóðu upp undan ar ofullkomnu rannsóknir í Her- ámm hafi stjórnardeildinni eigi sið- 11 r hepnast að fá góða og ákjósan- lega innflytjendur en marga. Ekki sé ekki átt við sama verði að borga fyrir lélegan baðm-jer þar mel sagt, að allir innflytj- ! endurnir hafi verið sem æskilegast- tillarfatnað. E11 einkennilegt er það, að blaðið >f, það hljóta ætíð að verða mis- skuli engum ’orðunt um það fara, i jafnir sauðir í mörgti fé; en hinir áhrif úrskurður þessi- muni iniður ákjósanlegu hafa vcrið ger- á innlenda framleiðslu, sem I samlega hverfandi í samanburði við hina. hefir hingað til hver íafa toll-löggjöfin verndað. Óvíst er, að innflutningstollur á hveiti hafi leitt til mikillar verð- hækkunar í Dakota og Minnesota;: fimm undanförnum árum til sam-j mun hafi svo verið, að einhVerju lcyti, ans. ir stöðunum manninn. I landnámssögusafninu rekur maður sig einnig á ónákvæmni á stöku stað: en út í það skal ekki farið. Það er ekki vandalaust verk að semja fyrsta uppkastið að slíku safni og því ósanngjarnt að hengja háttinn á hvað Ktið sem að kann að vera. Til dæmis er þar sagt, að Tekjur stjórnardeildarinnar af Framfarafélagið hafi rekið verzlun stjórnarlöndum hafa á síðustu sjö í núverandi sölubúð Árna Friðriks- árum verið meiri en á tuttugu og j sonar, og er það auðvitað ekki rétt; þá verður samkvæmt áminstum úr-; annað, hvernig Iandið hefir bygst, skurði ekki framvegis utn slíkt að j hvernig landbúnaðinum fleygir J«r vera átt við gróðafélag Sýnir slíkt betur en nokkuð j Jóns J. Júlíusar og félaga. Þar sem ræða. Fjárbændurnir, | fram og hvernig kostnaðurinn við sem hingað til j innflytjendadeildina verður að stór- liafa verið með ull sína undir vernd j gróða fyrir landið. Innflytjenda- toll - laganna, hvað munu þeir segja um úrskurðinn? Eigi J>eir að geta selt ull sína þá er ekki annað straumurinn fer vaxandi ár frá ári og á síðasta ári hafa fleiri flutt til Canada frá Bretlandi og Banda- sjáanlegt en þeir verði að keppa i ríkjunum heldur en frá Bretlandi við ódýrari útlenda ull. Flafi inn-1 til Bandaríkjanna, og er slíkt nýtt fltitningstollurinn haldíð ull þeirra j í sögunni. i hærra verði en canadískri og ástr- j alískri ull J>á verður ekki annað Úrskurð dómsmálaráðherrans og j séð en þeir skaðist við þetta nýja framgang málsins telur Mr. Shaw sigur fyrir sig. Hann hefir haldið þvi fram, að tollvemd sé innleicld Óg viðtekin vegna innlenda inark- aðsins og eigi ekki Iengra að ná; ætti alls ekki að verða þröskuldur í vegi iðnaðarstofnana landsins í við- fyrirkomulag. Verði áherzla á J>að lögð, að senda Bandaríkja ull- arvefnað á heimsmarkaðinn, eins og spáð er, þá verður algerlega til Jæss notuð útlend ull ef innlenda ullin ekki fæst fyrir sama verð. Almanak 1905. Almanak O. S. Thorgeirssonar fyrir árið 1905 er nú út komið í prentsmiðju Lögbergs og hefir eins 1 og á undanfömum árum, auk tíma- talsins, ýmislegan fróðleik inni að halda. Efninu er skift þannig Eða J>á vörur, sem búnar eru til niður: talin eru nöfn íslendinganna, sent tóku J>átt í því að bæla niður kyn- blendingauppreistina 1885, er eitt nafnið skakt — á að vera Guðvarð- ur (en ekki ÞorvarðurJ Jóhanns- son. Frá Winriipeg voru gerðar út tvær hersveitir, og uppreistarliðinu mætti aldrei nema önnur þeirra (Ninetieth Battalion), og henni til- heyrðu ekki líkt því allir Islending- arnir sem upp eru taldir. Ferðasagan „Vestur að Kyrra- hafi1- hefir ýmsan fróðleik í sér og er fallega færð í letur eins og við ntá búast; en eiginlega finst oss hún ekki eiga heimaa í almanakinu, að því leyti að minsta kosti ekki sem hún snertir séra Jónas A. Sig- urðsson. Það hafa menn með 1 svartari opinberan blett á mannorði sínu átt við boðun orðsins hér á borðum, hófust ræðumar. Ræðu- mennirnir voru : séra Friðrik J. Bergmann (minni Islands), séra Jón Bjarnason ('minni forfeðr- annaj, W.H. Paulson (minni Vest- ur-íslendinga), séra Friðrik Hall- grímsson (minni kvenna) og Sigtr. Jónasson (rninni konungsj. Flest- ar voru ræðurnar myndarlegar, en ekki allar að sama skapi skemtileg- ■ ar, sem þó er fyrir miklu, ef ekki mestu, eigi hávaða fólks ekki að verða það fremur kross en ánægja að sitja undir þriggja klukkutíma ræðuhöldum. Það bæfti þó mikið um, að á milli ræðanna voru sungin fjörug kvæði,sem allir höfðu prent- uð í höndunum og gátu því tekið þátt í söngnum. Þegar ræðuhöldunum var lokið flvktist allur fjöldi hinna yngri nið- ur í darjssalinn, sem því miður kúlanum, sem enn hafa fram far- ið, hafa J>ó fundist þar í einni byggingu seytján hundruð og fim- tíu handrit, skrifuð á sefpappír. Flest hin fullkomnustu listaverk, sem fttndist hafa í borgarrústun- utn, sérstaklega þau sem smíðuð eru úr bronze, liafa fundist i Her- kúlanum, en ekki í Pompejí. | Auk alls þessa verulega mismun- ar, sem á borgunum var í fyrri tíð, hafði einnig eldgosið árið 79 mjög mismunandi áhrif á þær. Pompejí stóð hátt og þó hún legðist í eyði varð hún þó ekki algerlega hulin í ösku, hrauni og vikri. Listaverkin, sem þar kunna að hafa verið, hafa því getað skemst og eyðilagst. j Húsburstirnar stóðu þar víða upp út, eftir að gosið var um garð gengið, og menn í nágrenninu hafa margsinnis grafið í rústirnar til reyndist alt of lítill fyrir jafnmik- 1*ess að lcita Zu]ls °% annarra fé- inn fjölda eins og þar var saman niætra muna' kominn. Eldra fólkið varð eftir í Herkúlanum J>ar á móti fór á borðsalnum og skemti sér fram 'eft- i<at 1 llraunleðju, ösku og vikur. Á ir nóttinni með söng og ræðuhöíd- einu auPahragði, svo að segja, var um og viðtali við kunningja sína. jlum liulin svo þy^u Ugi og svo | Að öllu saman lögðu var þetta flJuPt grafin niður, að alt, sem þar ' miðsvetrarsamsæti Helga magra var {yrir’ stenclur enn að mestu einkar myndarlegt og skemtilegt, levti ,,llaPSað- en hvernig sem þvi er varið þá munu menn hafaskemt sér betur á tveimur hintim undanförnu. Ef til vill hefir það verið því að lcenna, að fólksfjöldinn var meiri en hús- Það er hreinasti misskilningur, og á engurn rökum bygður,að Her- kúlanum sé þakin óvinnandi hraun- löguttt. Bæði fornfræðingar og jarðfræðingar hafa komið með ó- rútnið Ieyfði og þrengsli all-tilfinn- ! rakar sannanir fyrir því, og orðið anleg, einkum í danssalnum. á eitt sáttir um, að hrauntegundin ntolni mjög auðveldlega undan grafara-verkfærum og hafi þar að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.