Lögberg - 23.02.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 23.02.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. FEBRUAR 1905. 5 auki þá eiginleika, að undir henni geymist mjög vel allir hlutir, sem hún þekur yfir, marmarinn verður ekki kalkkendur, viðurinn brennur ekki, gler bráðnar ekki og handrit eyðileggjast ekki. Sönnun fyrir þessit eru ýmsir gripir, sem úr rústunum hafa verið grafnir og nú eru geymdir í gripasafninu i bæn- um Neapel. Herkúlanum var sumar-aðsetur- Enibættismanna kosning fyrir næsta ár var þannig: G.C.T., br. F. Silvester; G. Couns., systir Miss I. Jóhann- esson; G.V.T., systir Mrs. L. YV. Scott; G.S.J.T., systir Mrs. N. Benson; G.Sec., systir Mrs. G. Búason; G. Treas., br. B. M. Long; G. Chap., br. Rev.L.VV.Scott; G. M., br. S. Sigtnar; G.D.M., systir Miss N.E.Steph I rá Minnesota: séra Björn B. ,,The Dr. W illiams’ Medicine Co Jónsson, Minneota; Erl. Erlends- Brockville, Ont.“ son.McIntosh. Frá North Dakota: Brandur Johnson, Sv. Thorvvald- son, Gunnar Gunnarsson, Miss Sigr. Johnson—Pembina; E. H. Bergmann, Hjálmar Bergmann, séra Kristinn K.Ólafsson—Gardar; dr. M. Halldórssott, Eggert Kafli úr bréii frá TakomaJVash., 12. Febr. 1905 staður ntargra ríkra Rómverja og cr því óhætt að vonast eftir að upp-' cnson; skeran af ríkulegum fornmenjum [ G. G., br. J. Svedberg; verði þannig, að hún yfirgnæfi alt, sem hingað til hefir fundist i rúst- um fornborganna, þar sem til hef- ir verið grafið.“ George: M.Qlcott, kennari í forn- fræði við Columbia .... „Tímar eru hér daufir í vet- ur. Mylnur hafa fáar eða engar Er- haldið áfram vinnutt, en þær byrja lcndsson—Park River; G. Erlends- ,u’ allar í næsta rnánuði. Frost hafa son—Edinburg; J. Erlendsson— *u‘r verið óvanalega ntikil og hnekt Akra; Mrs. J. Dínusson — Cav- atvinnu manna. Nú á hverjum alier; Guðm. Freeman — Mouse (*cfí' er l'art frost, 18 stig fyrir of- River . Frá hinum ýmsu bygðutn ' an °» °g er það nógu kalt hér. í Manitoba: K. Johnson, J. K. Fjöldi af fólki liggur í la-grippe. Johnson, Jón Björnsson, K. Beni- ‘ Löndum hér líður öllunt fremur vel Mælt var með br. G. Harris áfram j <hktsson—Baldur; séra Friðrik Það eg til veit. sc-jn umboðsmanni hávirðulegs stór- j Hallgrímsson og frú hans—Grund ; templars. G. Sent., br. J. P. Isdal; G. Mess., br. G. G. Hjaltalín; háskólann, |B. Walterson, Miss Walterson, Th. jr Br. K. Stefánsson var kosinn er- Jórtsson, St. Jónsson, J. Friðfinns- bendir á það, i viðtali sem einn af indsreki til veraldar stórstúkunnar, son» G.Norman, H.Sigmar,S.F.Sig- fréttariturum, stórblaðsins New sem heldur þing sitt á næstkomandi mar, K.B.Johnson—Brú ; A.Svæins- V ork Hcrald hefi.r átt við hann um þetta mál, að ákaflega miklir erfið- kikar séu á því að koma 1 íranv kvæmd rannsóknum í Herkulanum Alt öðru máli var að gegna um Pompejí þegar hún var grafin upp þvi ofan á hcnni var að eins ösku- og vikur-lag. En ofan á hraun- þakinu, sem hylur Herkúlanum hefir aftur á móti risið upp ny borg, cða öllu heldur tvær Ixvrgir sem heita Resina og Portici. Þessar tvær borgir eru nú að heita ma runnar saman í eitt, og einn hluti aí Herkúlanum liggur undir Vort 1V,,. Olcott er þess vegna á þvi máli, að nefndin, sern fynr upp greftrinum stendur, verði annað- hvort að kaupa bæina Portici og Resina, eða þá fá leyfi til að haga verkinu þannig, að grafin verði nokkurs konar jarðgong, 1 mJ°g stórum stil, undir bæina báða, til þessað komast að fornborgmm. J Olcott segir enn fremur: ,.Eí Waldstein getur komið fram hug- mynd sinni að grafa upp Herkúlan- um cr ekki einu sinni hægt að gera sér’ i hugarlund hvað afarmikla þýðingu það getur haft. En að dæma eftir þvi hvað mikill arangur htfir orðið af hinurn litlu tilraunum sem gerðar hafa verið í þcssa att er það engurn vafa bundið, að hin- ir miklu og sérstæðu fjársjóðir, sem þar eru fólgnir, munu tnarg- borga kostnaðinn þó hann liljóti að verða afarmikill. A hinn bóginn mundu hvorki Bandaríkin né neitt annað riki, sem kann að styðja fyr- irtækið, græða neitt annað á þessu en heiðurinn við að hafa stutt að því að koma þessu vísindalega fyr- Undanfarnar tvær vikur hafa að irtæki áfram.“—Lit. Digcst. þvi leyti verið Winnipeg-íslending- um einkar ánægjulegar, að í bæn- um hefir verið óvanalega mikill fjöldi aðkomandi Islendinga svo að segja úr öllum bygðum og bæjum sunnan landamæralínunnar og norðan þar sem íslendingar búa. Þessar tvær vikur stendur bon- ,?/>tV/-kappleikurinn skozki yfir í bænum og geta menn því ferðast hingað þann tíma fyrir hálft far- gjald, enda var það óspart notað. Margir komu til þess að sitja Þorrablótið, aðrir til þes sað sitja á bandalags og sunnudagsskóla- þingi kirkjufélagsins og taka þátt í trúmálafundunum, og enn aðrir til þcss að létta sér upp og heim- sækja vini og vandafólk. Vér get- reglan alls 1,302 meðlimi. Vonast unt því miður ekki birt nöfn allra stórstúkan jafnframt til að hún geti íslenzku aðkomumannanna og hefði sýnt meiri vöxt á komandi ári. það þó verið gaman. En vér skul- Ejárhagur stúkunnar stendur vel.1 um geta þeirra, sem komið hafa inn Hefir hún aukið sjóð sinn um 300 á skrifstofuna og sem oss hefir ver- dollara á síðastliðnu ári. ið bent á. Fréttir frá Stórstúkuþinginu. (Aðsent.J Stórstúka Manitoba af Ó. R. G. T. hélt 21. ársþing sitt í Winnipeg þann 16. og 17. þ. m. Þingið setti stórtemplar Wm. Anderson og stýrði því þangað til embættismenn vorti kosnir og í embætti settir. Stórritari var Mrs. G. Búason. Þingið var vel skipað. 27 nýir meðlimir tóku stórstúkustigið. 7 nýjar stúkur hafa verið stofuaðar á árinu, en 3 stúkur lagst niður. Talá stúkna er nú 22. Meðlimatal reglunnar hér i Manitoba hefir auk- >st á árinu um 162, svo að nú telur sumri í Belfast á írlandi. son’ S. Sveinsson, J. Goodinan, Þingið fór vel og skipulega og ^ r>ðjón I'riðriksson, Þorb. Jónsson var óefað eitt hið bezta þing, nú i J- Ólafsson og frú hans, Mrs. H. scinni tíð. Ýms mál voru þar tekin E. Johnson, Mrs. Anna Arason iyrir og rædd og sum til lykta leidd. Sérstaklega viljum vér nefna ákvæði er stórstúkan tók þá átt að skora á Good-templara cg önnur bindindisfélög hér i landi ið standa fastlega gegn öllum til atinum er kynnu fram að koina og miða til þess að koma vínsölunni tendur lands, fylkis eða bæja stjórna. Reglubróðir W. W Buchanan sýndi þinginu þann heiður að heim sækja það í fylgd með Mr. James Ilales frá Ontario regluboða Roy al Templars, er staddur var hér bænum. Hélt Mr. Hales mjög hlý lega ræðu í garð bindindishreif ingarinnar. Að afloknu þinginu hélt stórstúk an útbreiðslufund. Þar töluðu þessir ræðumenn enskir: W . W Buchanan, rev. E. J. Chegwin; C F. Czerwinski; M. E. Boughton og fyrverandi stórtemplar Wm Anderson liélt snjalla ræðu á ís- lenzku. Af hinunt ensku ræðum sem allar voru góðar, kvað mest að ræðu E. J. Chegwin, prests, er tal- aði mjög sköruglega og lagði mikla áherzlu á að prestum og sunnudags skólum bæri skylda til að fram- fylgja fastlega bindindisstefnunni. Vér viljum enda með þeirri ósk, að prestar vorir gefi þessu atriði sterkan gaum. íslenzkir aökomumenn. —Glenboro; Ari Egilsson—-Bran- don; O. G. Johnson—Marshland; J. Thordarson—Wild Oak; Hinrik Jónsson—Sinclair; séra N. Stein- grímur Thorláksson og frú hans, Th. Thoráksson og frú hans, G. A. Jóhannsson, Björn Líndal, Jónas Leó—Selkirk ; B. Anderson—Win- nipeg Beech; H. Hannesson, G. M. Thompson, S. Jóhannsson, J. Sig- urðsson. G. Hannesson, J. Jóhanns- son, B. Frímannsson—Gimli; Th. Thorsteinsson—Beresford ; Guðm. Freeman—Narrows. Frá Norð- vesturlandinu voru einhverjir hér á ferðinni bæði frá Assiniboia og Alberta, en þeir einu, sem vér get- um nafngreint, eru Páll Magnús- son og K.Helgason og frú hans frá Foam Lake, Assa. Til kaupcnda Lögbergs. Samkvæmt loforði útgefenda Lögbergs bar öllum kaupendum þess að fá kostnaðarlaust sér senda söguna Rudlofí greifi, sem greiddu andvirði yfirstandandi árgangs fýr- irfram útgefendunum að kostnað- arlausu. Um þá, sent hér eftir borga árganginn, verður naumast sagt með réttu að þeir borgi fyrir- fram. En með því talsvert er enn þá til af sögunni og margir eiga enn þá árganginn óborgaðan, þá auglýsist hér með, að til 1. Apríl næstk. verður sagan send— ef upp fí. HUFFMAN. á norövestur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kod- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaösykur iópd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. —Komið og reyniö.-- Okkar meginregla: Lítill ágóöi! - Fljót skil! (iEO. R. áöur hjá Katoi, Toronto. í álnavörubúöinni aö 548 Ellice Ave. Islenzka töluö. Af því viöskiftin aukast svo óö- fluga er húsrúm okkar of lítiö orö- iö, og þurfum viö því aö rýma til áöur en allar vorvörurnar koma, sem nú eru á Ieiðinni. Vér ætl- um því aö selja þaö sem eftir er af vetrarvörunum meö mjög lágu verði. Hér skal nú telja upp fátt eitt af góökaupunum : Kvenhattar Albúnir flókahattar meö hálf- viröi. Kven coats Stök coats, vanalega á $7.50 og $10.50. Nú á $4.95. ^KvenboIir á 35c. lagið hrekkur — hverjum þeim iess færi sér í nvt. Bláir og rauöir bolir, vanalega kaupanda, sem afhendir, eða send-J á 650 og $1.25. Nú á 35°g65c ir félaginu, því að kostnaðarlausu, Melton kl<£ÖÍ á 19c fulla borgun fyrir yfirstandandi ár- ! Allir litir. Vanalega á 30C. gang. Framlenging þessa vonar Nú á 19C. félagið að margir viðskiftamenn Karlm. nærfatliaöur Vanalega $2.00 og $2,50 nær- föt nú á $1,00 og $1.25. Vér þorum aö taka í ábyrgö aö I þetta eru fyrirtaks kaup. 1 Art Muslins á 50. Ljómandi falleg efni í glugga- tjöld, fyrir 5c yds. Muniö efttr staönum, 548 ELUCE AV£ Uinhygrgliisamar inæðu.r Sjúkdómar barnanna koma fyr- irvaralaust og mæðurnar ættu því ætíð að liafa áreiðanleg meðul við hendina, til þess að viðhafa í tíma. Ekkert meðal er eins áhrifamikið leins og Baby’s Own Tablets, og mæðurnar vita að meðalið er skað- laust, þvi það er selt með fullri á- byrgð fyrir að hafa engin eiturefni inni að halda, hvorki ópíum né ann- að. Þessar tablets lækna kvef, varna barnaveiki, lækna meltingar- leysi, niðurgang, hitasótt og tann- tckusjúkdófna, auk ýmsra annarra kvilla og veita börnunum væran og endurnærandi svefn. Mrs. Mary Fair, Escott, Ont., segir: Eg hefi notað Baby’s Own Tablets með bezta árangri og gæti ekki án þeirra verið.“ Seldar hjá öllum lyfsölum, eða sendar rneð pósti fyr- ir 25C. askjan ef skrifað er beint til Auðvelt er að baka góö- ar kökur, ef brúkað er Blue Ribbon Baking Powder ÞAÐ BREGST ALDREI. Afsláttarsalan I hjá I C. B. JULIUS, GIMLl, MAN„ heldur áfram. Vegna þess aö margir af mínum viöskiftavmum hafa kvartaö yfir því aö þeim innheimtust ekki peningar fyrr en seinni part þessa mánaöar, og yröu þess vegna aö fara á mis viö kjörkaupin á karlmanna ogdrengjafatnaöi, sem aug- lýst var aö skyldi seljast meö afar niöursettu veröi fram aö 5. Fébrúar, þá hefi eg þeirra vegna afráöiö aö láta kjör- kaupa tilboöiö standa fram í Febrúartnánaöarlok. Auk þess, sem áöur hefir veriö auglýst, veröa eftirfylgjandi vöru- tegundir seldar þannig: Alullar 4 dollara blanketti á.......$3-25 Ullar kvensjöl, áöur $1 25 nú....... o 90 >» >. ,, 2 75 nú........... 2 25 »» », ,, 85 nú............ 65 Kvenbolir ,, 90 nú.............. 70 Kvenskyrtur ,, 35 nú.............. 2o Silkiklútar ,, 90 nú.............. 70 >. ,, 75 nn.............. 60 ,, ,, 65 nú.............. 45 Pappírskassar og umslaga áöur o 20 nú .. .. 10 Handsápa, 3 stykki áður o 25 nú..... 18 .» ,, o 15 nú........ 10 Hvítir ,,rubber“-kragar áöur o 25 nú. 18 ,, lérefís kragar ,, o 20 nú..... 15 Hvítar manchetskyrtur ,, 1 00 nú.... 75 25 prct. afsláttur á öllurn vetrar skófatnaöi. 20 prct. afsláttur á öllum leöurskófatnaði. Ennfremur afsláttur á matvöru eftekiöer nokkuÖ til muna 1000 pund af góöu smjöri þarf eg »ö {, fyrir Febrúarm. Hc; fyrir þ-ö bo>g? eg géc pundiö, ogtak eg þi5 jafn'ilt p; lin/i n. f/ri,- ár búömni. — Vórur fluttar neii.. til fólks, j>ó þaö bii í 12 mílna fjarlægö, ef nokkuö er pantaö til muna. Pöntunum meö pósti er veitt sérstakt athygli og afgreiddar strax. SÉRSTAKT TILBOD: Hver sá, sem gerir mesta verzlun frá þeim tíina aö þessi auglýsing kemur út og þar til kl. 10 e. h. 28. Febr. fær aö ve r ðlaunum 4 dollara mílverk í skrautlegri umgjörö. „ . C. B. J ULIUS, GIMLI, - - . MAN. I «» Hiö fagra Washington-ríki eraldina-foröabúr Manitoba-fylkis nálægt l.angside Þ Blöðrubólga Ef bólga eöa önnur veikindi eru í þvagfærunum er bezta ineöaliö 7 Monkg Kidney Care. Savoy Hotel, 684-686 Main St. WINNIPEG, beint á mdti Can. Pac. járnbrautarstöövunum. ^ Hotel, Ágætir vindlar. beztu tegundir af alls konar vínföngum. Agœtt húsnœOi, Fæði fi—$1,50 á dag. J. H. FOLIS, Eigandi. Frjósöm lönd og fögur fram meö Northern Pacific járnbrautinni Niöursett far fyrir landnema og flutning þeirra. Sækiö hina miklu hundrað ára minningar sýningu í Portland Ore., frá 1. Júní til 15. Október, 1905. ------o------ Fáið upplýsingar hjá R Creelman, H. Swinford, Ticket Agent, 391 Ífla.ln8t*, GenAgtnt PÁLL m. clemens bygnfingamelgta ri. Bakkr Block. 468 Main St. WINNLPEG Telephioae2717 Kuldabólga Þessi leiöi kvilli læknast ef borin er á volg 7 Monkg Oil. fljótt Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.meö- an hægt er aö fá land örskamt frá bænum fyrir gjafviröi ? Eg hefi til sölu land í St. James 6 mílur frá pi sthúsinu, fram meö Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast meö $10 niöurborgun og $5 á mánuöi. Ekran aö erns $150. Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagnar flytja tnenn alla leiö. • • Bakers Block, 470 Main st. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam bandi viö skrifstofu landay# ar, Páls M. Clemens, bygg ingameistara. ber öllum saman um sem THE aö beztir séu SEAL OF MANITOBA CIGARS íslenzkir verzlunarmenn í Canaia ættu aö selja þessa vindla. Skr,fiðvírmista til Seal of Manitoba Cigar Co. 230 KING ST. - - WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.