Lögberg - 23.02.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.02.1905, Blaðsíða 6
6 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 23. FEBRUAK 1905. L U SIA hCsfreyjan á darrastað „Auðvitað ekki,“ svaraði markgreifinn viðstöðu- teust. „Eg væri óhræddur að ábyrgjast hann með öllu sem eg á ef á þyrfti að halda; en það kemur aldrei til þess. Enginn ber þetta á hann. Hins vegar skiljið þér hvernig því er varið, að mér er ekki geðfelt að uefna hann í sambandi við þetta. Þér vitið, að með mér og honum hefir litíl vinátta verið — og þér getið álitið mig honunt fyrirfram mótfallinn.“ Lústa horfði beint í augu hans. „Það hefði eg líka álitið,“ sagði húa. „ef þér ekki hefðuð tekið það fram, að óhugsanlegt væri, að hann drýgði slíkan glæp“. Hann hneigði sig. „Og nú vitið þér hvers vegna eg ekki hefi til lög- reglustjórans farið," sagði hann. „Eg hefði orðið að segja honum frá Harry Herae — hefði cg ekki sagt frá honum þá hefði hann Forbes gert það — og þá ltefði ef til vill fallið grunur á hann.“ Lúsía stóð á fætur. ..Faiið þér til lögregluliðsins, undir eins,“ sagði trún tneð áherzlu og ntyndugleik. „Eg skal scgja Harn Herne frá öllu saman. Það er rétt af yður, Merle lávarður.að álíta hann saklausan ; en eg hefi enn þá gildari ástæðu til að vita, að hann er saklaus, þv't —“ hún þagna'ði. Nei hún ætlaði ekki að segja þcim frá þvt, að þau væru trúlofuð. „Farið þér umsvifa- láust til lögregluliðsins,“ sagði hún ; „það hefir dregist lengttr en vera ætti. að eg held.“ „Hið sama ráðlegg eg, megi eg nokkuð til inál-1 anna leggja,“ sagði frú Dalton. „Gott og vel,“ sagði markgreifittn og hneigði sig. „Bíðum við,“ hrópaði María. „Súsý er hér við liendina. Væri ekki rétt að spyrja hana hvort hún hefði nokkurunt sagt orðið? Eg er viss um að hún segir okkur það tregðulaust; hún er svo góð og sann- sögul stúlka. Má eg senda eftir henni, Lúsía?“ Lúsía gaf samþykki sitt, og María séóð upp og flvttii sér út úr stofunni. Markgreifinn gekk til Lúsiu, stttddi hendinni á borðið og horfði á hana. „Eg er fús á að láta málið falla niður þar sem það er komið,“ sagði hann í lágum róm. Lúsía hristi höfuðið. „Og eg er það ekki,“ svaraði hún stillilega. „Þér gætið þess ekki, að þetta snertir vinnukonu mina — jafnvel ungfrú Verner lika — og að nauðsynlegt er að komast fyrir sannleikann í málinu.“ María Verner kom rétt í þessu inn í stofuna með ntiklu ofboði. „Súsý er þar ekki,“ sagði hún og skalí af ótta og geðshræringu. „Er þar ekki ?“ spurði frú Dalton. „Nei, hún er þar ekki. Og enginn hefir orðið var við hana — að minsta kosti engin stúlknatyia; þær eru uppi að búa um rúmin, og eg spurði þær atlar.“ Lúsia stóð upp, og frú Dalton einnig. „Fyrirgefið þó eg viki mér ír^, allra snöggvast, lávarður minn,“ sagði Lúsía, og svo gengu þær báðar fram. María Verner gekk út að glugganutn. og hvísl- aði að markgreifamtm ttnt leið og hún gekk fram hjá ltonum: „Súsý er nú lögð á stað með járnbrautarlest. Farið þér gætilega; gangið ekki of langt.“ Hann kinkaði kolli og fitlaði við bryddingarnar á treyjunni sinni eins og i óráði. Lúsia og frú Dalton komu inn aftur. „Hún er þar ekki, lávarður minn,“ sagði frú Dal- ton. Lúsía stóð þegjandi og sorgbitin. „En hún get- ur hafa brugðið sér til hans föður sins eða inn i þorpið.“ „Ó, hún hefði ekki farið í leyfisleysi,“ sagði Mar- ía. „Hún sem aldrei fer neitt án þess að biðja ttm leyfi.“ Markgreifinn stóð og veitti ölltt eftirtekt eins og heiðvirðum manni sómdi. „Vitaskuld var hún ekki þar,“ sagði frú Dalton; „herbergið er lokað, en við ftindum lykil, sem hægt er að opna það með.“ „Er það lykillinn, sem þú hefir i hendinni?“ spurði María. „Nei, þennan lykil fann eg á gólfteppinu hjá túminu," sagði hún. * \ Markgreifinn tók lykilinn og virti hann fyrir sér, rétti henni hann aftur og tók upp hattinn sinn. „Eg ætla nú að fara,“ sagði hann. „Það hefir lík- lega verið rangt af mér að hræða ykkur með þéssu. Nú skal eg fara rakleiðis til lögreglustjórans.“ „Bíðið þér við,“ hrópaði María. „Því ekki —1 haldið þið ekki — setjum svo, að við sendttm til hans | Harry Herne.“ „Hvers vegna ættum við að senda til Harry Herne?“ spurði markgreifinn. „Við grunum hann alls ekki — ekkert okkar — um að vita neitt um mál | þetta, góða ungfrú Verner.“ „Engu siður vildi eg láta hann um þetta vita; og Lúsía segist ætla sér að segja honum frá því.“ „Eg skal gera hvað sem er, ef það er ósk ungfrú j Darrastað," sagði markgreifinn blíðlega. Lúsía horfði á þau og var föl og þóttaíull. „Við skulum fara á fund hans,“ sagði hún. „Góða ungfrú Darrastað—“ tautaði frú Dalton. „V'ið skulum ganga til hans,“ ítrekaði hún harð- neskjulega. „Kemur ykkur til hugar að eg láti senda eftir honum eins og vinnumanni, sem grunaður er um glæp þennan ? Nei!“ Hún hringdi klukkunni og ætlaði að senda þjón- inn eftir Súsý; en svp áttaði hún sig á því, að Súsý var farin, beit á vörina og fór sjálf eftir hattinum sin- um og yfirhöfninni. „Eg iðrast þess meira en lítið, að eg kom og. sagði yður frá þessu,“ sagði markgreifinn hnugginn.: „Eg hefði ekkert átt um þetta að tala við neinn annan en lögreglustjórann.“ Frú Dalton hristi höfuðíð. „Við hefðurn frétt það fyr eða síðar, lávarður \ minn, ímynda eg mér; og mér finst yður liafa íarist j þetta eins og góðtim nágranna,“ sagði hún. „Eg beygi mig í duftið fyrir þessari niðurstöðu I yðar,“ frú góð," sagði markgreifinn og hneigði sig. María hafði gengið fram með Lúsíu, og þegar | þær komu inn aftur }ó vék frú Dalton sér frá til að hua sig. Þær biðu hennar all-lengi og þegar hún kom - bað hún afsökunar. „Eg skammast nun fyrir að láta þig bíða mín j svona lengi, ungfrú Darrastað,“ sagði hún; „en eg ' gat livergi fundið hattinn minn. Hann sýnist vera horfinn, og með honum kjóll og sjal,“ og hún brosti, • eh var þó ekki sem rólegust. Lúsía horfði á hana forviða. „Segir þú að hatturinn þinn, kjóllinn og sjalið sé horfið ?“ spurði hún. „Já; eg hlýt að hafa látið það annars staðar en j eg er vön.“ Menn gerðu sér þessa tilgátu hennar að góðu; og j svo opnaði markgreifinn dyrnar fyrir kvenfólkið. Þegar út í skógarrjóðrið kom dró Lúsía sig aftur úr og lét hitt fólkið verða á undan. ,,Það lítur út fyrir, að hér sé enginn,“ hvíslaði María. Frú Dalton setti upp gleraugun. „Þetta er yndislega fagur blettur,“ sagði hún. „Kann ske Harry Herne sá farinn til vinnu sinnar." Roða sló nú á andlit Lúsíu, og hún gekk rakleiðis og með uppréttu höfði heim að kofanum og barði að dyrum. 1 Það tók undir í kofanum af höggunum, en eng- 1 inn kom iil dyra. „Berðu aftur, góða mín,“ sagði María. „Hann er annars sjálfsagt farinn út nú. Snúðu handfanginu ! og vittu.“ Lúsía sneri handfanginu; en kofinn var læstur. „Lokað,“ sagði markgreifinn. María gekk að glugganum, alveg eins og hún hafði gert um morguninn. „En sú ruglun á öllu inni hér,“ sagði hún í lágum I róm. Lúsía tók viðbragð. Hún mundi eftir því, hvað I j einkennilega snoturlega öllu var fyrir komið inni í j failega herberginu. „Það er bezt við förum"héðan,“ sagði markgreif-j iim. „Það er lang-líklegast, að við mætum honum.“ Þau voru að leggja á stað ; en Lúsía staldraði við , hugsandi hjá dyrunum, og alt í einu heyrði hún karl- j manns fótatak að baki sér. Hun leit snögt við og huggandi von kom upp í‘| huga hennar; en það var ekki Harry, heldur Hope. Hann lyfti hattinum kurteislega og ætlaði að lialda áfram leiðar sinnar, en María ’Verner talaði til hans og sagði: „Ó, Hope, hún ungfrú Darrastað þarf að finna liann Harry Herne.“ Hope varð forviða. „Harry Herne er farinn,“ sagði hann. „Fór hann til bæjarins?“ spnrði Lúsía; „eða hvað eigið þér við?“ „Mér er sagt, ungfrú, að hann sé alfarinn.» Eg hélt.með leyfi, að þér vissuuð það. Við að minsta kosti vissum það fyrir nokkurum dögum síðan, að hann ætlaði sér að fara.“ Lúsía studdi sig við dyrastafinn og fölnaði upp, en brosti þó. „Það er vitleysa,“ sagði hún. „Harry Herne hefir ekki farið, Hope. Hann hlýtur að vera einhvers staðar hér í nánd. Viltu finna hann fyrir mig og segja honum — spyrja hann — hvort hann vilji gera svo vel að finna mig?“ „Þér megið trúa því, ungfrú, að liann er farinn. Loveday sá hann fara með fólkslestinni i morgun. Hann er nýkominn og sagði mér frá því, að Harry hcfði veifað til sín hendinni.“ „Við skulum fara heim aftur,“ sagði Lúsía, „og biða. Hann hefir ekki farið—“ „En tnaðurinn sá hann, góða min,“ sagði María. „Eg segi, að hann hafi ekki farið,“ sagði Lúsía íneð mikilli áherzlu og leit kuldalega til Mariu. „öllti hefir verið rótað i herberginu,“ sagði Maria. Lúsía gekk eins og ósjálfrátt að dyrunum aftur. „Viðs kulum btða hér,“ sagði hún t>g tók um handfangið; en svo mundi hún, að kofinn var lokað- ur og lét hendina falla niður með hliöinni á sér. „Héraa er lykill," sagði markgreifinn brosandi; „ef til vill er hægt að opna tneð honttm.“ Og hann benti á lykilinn, sem frú Dalton hélt enn þá á í hend- ir.ni. Lúsia tók lykilinn og rak haim í skrána. „Hvað ertu að gera, góða ttngfrú l)arrastað?“ spttrði frú Dalton. „Fig á með það,“ sagði Lúsía nærri því í vonzktt. „Hús þetta er mín eign; og þið munduð kannast við, að eg ætti enn þá meira tilka.Il til þess ef þið.vissttð alt sem eg veit.“ Um leið og hún sagði þetta opnaði hfin kofann. i „Einkennilegt!“ tautaði markgreifinn. „Lykill- j inn á að. Hvaða lykill er þetta?“ Það varð dauðaþögn um stund. Frú Dalton j skifti litum og varir hennar apnuðust og lokuðust aft- j ur í sífellu. „Það er lykillinn sem eg tók upp af gólfinu í svefnherbergintt hennar Súsý,“ sagði hún loks ótta- ; slegin og í hálfum hljóðunt. XXI. KAPITULI. „Það er lykillinn sent eg fann í herberginu lienn- ar Súsý,“ tautaði frú Dalton aftur svo lágt og óskýrt, að varla heyrðist orðaskil. María Verner kiptist við og rak ttpp ltljóð, og ltorfði beint í andlit Lúsíu. „Hvað um það?“ spurði Lúsía nteð hægð, og brosti. „Lvkill getur aitðveldlega gengið að tveimur skrám.“ „Já, auðvitað,“ svaraði María hlæjandi. „Hvað he mskttlaga tortryggin við getum verið, frú Dalton; bað er þér að kenna.“ Frú Dalton ætlaði eitthvað að segja, en niark- greifinn varð fyrri til. „Eg vildi þér vilduð láta alt þetta falla niður, ungfrú D.arrastað,-1 sagði hann og var einlægnin sjálf eftir rnálróm hans að dænta. „Eg tek það enn þá einu sinni fram, að eg gruna Harry Herne alls ekki. Og— og — þ<ír reiðist mér ekki — eg set mig í spor hans. Væri eg í sporttm hans, þá íntindi eg ktinna því illa að láta opna húsið mitt og fara inn í það þegar eg væri að heiman." „Eg á hús þetta,“ sagði Lúsía með myndugleik. „Opni eg það og gangi inn í það, þá geri eg það hans vegna, til þess að sanna, að hann veit ekkert um þjófnaðinn." Hún opnaði kofann og gekk inn og María og frú Dalton á eftir henni; en af ttppgerðar knrteisi stócf markgreifinn kyrr úti fyrir dyrunum. Þegar Lúsía sá, hvernig öllu hafði verið rótað í herbergintt þá fór hrollur um hana og hún litaðist vandræðalega uin. „Hann er hér ekki,“ ltvíslaði María við hlið ltenn- ar „Lúsia, mér lizt il!a á útlitið hér.“ x „Að hverju leyti? Hann kemur bráðunt. Við skulum bíða. Hope mætir honunt og segir lionum, að við bíðum hér.“ ”Ja a> sagði María. „Auðvitað.“ Svo fór María að hafa hönd á ýmsu á borðinu eins og í hugsunarleysi, og alt í einu rak hún upp hljóð og lézt vcra að fela eitthvað í ltnefa sínum. „Hvað er þetta?“ spurði Lúsía. „Ó, ekkert — ekki neitt,“ svaraði María og lézt vera í vandræðum. „Hvað ltefir þú i hendinni?“ spurði Lúsía með myndugleik. María opnaði hnefann nteð hægð, og lá þá í lófa ltennar bleikrauður borði. Vesalings Súsý hélt mikið upp á borða, og bleik- rautt var eftirlætisliturinn hennar. Lúsía kannaðist undir eins við borðann og einblíndi á hann. Frú Dalton var köld og harðneskjuleg á svipinn, og markgreifinn hafði í laumi augun á Lúsíu þaðan sein hann stóð álengdar. „Hvar fanstu þetta?“ spurði Lúsía með hægð. „Hérna — á borðinu,“ svaraði María. „Það — það er borðinn hennar Súsý.“ Lúsía settist á stól og sneri séra undan. „Þeir, sem veittu henni eftirtekt, sáu, að í andliti hennar kom frain ótti, skelfing og ósegjanlega mikið sálarstríð. Allur roði, öll æskumerki á föram; augun engu líkari en þau væru brostin. „Bezta ugfrú Darrastað,“ sagði frú Dalton og liraðaði sér til hennar. „Þú hefir tekið þér þetta of nærrt — æ!—“ hún hafði horft í sömu áttina og Lúsía og kom nú auga á það sem hafði leikið Lúsíu svona. Það var silfurker. —■ „Lávarður minn, lávarður minnr hrópaði frú Dalton i ósköpum, og markgreifinn, sem hafði litið til Manu °S hún til hans, flýtti sér nú inn. „ó, lávarður minn, horfið þér á!“ hrópaði hún og benti á kerið. Hann beygði sig niður, tók það npp og virti það íynr mtð hrygðarsvip, en hafði samt stöðugt gætur á andliti Lúsíu. „Æ, Lúsía, Lúsía!“ hrópaði María. „Hvað er nú til ráða?“ Lusia sat eins og hún væri orðin að steini, hafði augim á kerinu og var þungt um andardrátt. „Það er kerið, sem kent er við önnu drotningu “ sagði ntarkgreifinn hátíðlega. „Eg þekki hverja ein- ustu mynd á því. Ungfrú Darrastað, þetta gerir mig innilega sorgbitinn.“ „Hvað er til ráða?“ spurði María á ný. ó Merle lávarður, það - þetta er mér að kenna,“ -”og búii bar vasaklútinn upp að andlitinu á sér. „Hefði__ hefði eg ekki sagt henni Súsý orðið, þá hefði hún ekki vitað það.“ Lusia stóð á fætur og studdi sig við stólbakið. „Eruð þið að drótta þcssu að Harry Herne?“ sptirði húit dauflega — „að Harry Herne?“ Markgreifinn leit til hennar og því næst á kerið. „Góða ungfrú Darrastað, gerið það fyrir mig að koina á burtu héðan,“ tautaði frú Dalton. Lusía leit snögglega til hennar. „Konta á burtu héðan?“ sagði hún. „Hvers vegna ? Hvernig komst ker þetta hingað ?“ Markgreifinn og María þögðu. Þau vildu held- ur lata svarið koma frá einhverjum öðrum en sér. En hvernig sem alt veltist héðan af þá gátu nú vélráð þeirra ekki mishepnast. „Hvar er Harry Herne?“ spurði Lúsía skjálf- andt. „Sendið tafarlaust eftir honum. Undir eins! Heyrið þið það? Ilann getur gert grein fyrir öllu þessu. Eg vil umsvifalaust fá hann hingað.“ I-olkið leit hvað til annars, og samkvæmt bend- mgu ftá Maríu setti markgreifinn kerið á borðið. Hann gekk út í dyrnar, og þar mættu honum tveir menn — Hope og Loveday. Hope var alvarlegur og augsýnilega órólegur. Þegar Loveday kom auga á fnt Dalton þá hljóðaði hann upp yfir sig af undrun. „Xu, nú, sagði Lústa í mikilli geðshræringu. „Ilvar er hann?“ „Farinn, ungfrú, svaraði Hope og hengdi nið- | ur höfuðið. „Það er ósatt!“ hrópaði Lúsía. „Ósatt! Þið er- uð öll að gabba mig. Líttu á ker þetta, Hope. Hvern- ig komst það hingað? Þú þekkir hann Harry Herne. Þú veizt eins vel og eg, að hann er saklaus. Segðu þeini það, að hann sé saklaus.“ Þetta var svo átakanlegt, að allir komust við ncma tvent i hópnum; hjörtu þeirra voru svo gagn- tekin af sigur-fögnuöi, að viðkvæmni komst þar ekki að. „Lg veit ekkert um það, ungfrú,“ svaraði hann auðntjúkur og hnugginn; „en Harry Herne er farinn. Hann Loveday hérna—“ ~'1 Lúsía vatt sér að honum og sagði í hálfgerðri vonzku: „Hvað veizt þú ? Hvers vegna stendur þú þarna og glápir ?—hvers vegna talarðu ekki?“ Maðurinn opnaði munninn eins og fiskur og benti á frú Dalton. „Ekkert veit eg, ungfrú,“ sagði hann. „En eg sá konuna þarna á Silverdale-vagnstöðvunum í morg- un.“ Frú Dalton gat naumast stilt sig utn að reka upp hljóð. „Sást þú mig þar, góðurinn minn?“ spurði hún. „Já, það gerði eg,“ svaraði hann önunug,,. Að niinsta kosti, hafi það ekki verið þér — og hvernig gat það verið þér úr því þér standið þarna? — þá hefir það verið svipurinn yðar, frú góð. Eg sá yður þar, með hattinn yðar og sjalið, eins skýrt og unt var. Og sæi eg yður ekki hérna nú þá þyrði eg að sverja, að eg hefði séð yður fara inn í London járnbrautar- lestina.“ Frú Dalton hvítnaði upp og leit til Lúsíu. „Hatturinn minn og sjalið mitt — og eg fann hvorugt þeirra. Það var manneskjan, sem stal því, en ekki eg, sem þú sást í Silverdale, góðurinn minn.“ „Og hver hefir þá stolið því?“ „Súsý,“ sagði María ofur-lágt. k

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.