Lögberg - 02.03.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 02.03.1905, Blaðsíða 6
 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MARZ 1905. LUSIA HtfáFKEYJAN A DARRASTAÐ Allir horfðu á hana. „Súsý," sagði hún aftur. „Hún hefir dulbúið sig með því. Hún var hér í gærkveldi — hún vissi orðið —c'), Lúsía, er það ekki óttalegt?“ Lúsía stóð hreyfingarlaus og vissi ekki hvað hún átti urn þetta að hugsa; alt í einu mintist hún orða Harry Herne um kveldið, þegar hann heyrði fótatak Jiennar. Þá nefndi hann Súsý á nafn, hélt hún væri Súsý, hafði átt von á Súsý. í>að sló fiana eins og ekling og gerði hana allra snöggvast að steini. Öllu öðru hefði hún getað tekið með ást og trausti, — en þetta eina smáatriði særði hana; það þoldi hún ekki. „Gætið þið að/'j sagði markgreifinn; „það liður yfir hana!“ og hann liljóp til hennar; en henni tókst, ineð því að beita allri orku, að bera fyrir sig hendina og bægja honum frá sér. „Við skuium fara — heim,“ sagði Uún í hásum róm og svo sorgbitin og yfirgcfin, að tilheyrendurnir gátu ekki annað en komist við. „\'ið skulum fara — heim.“ Þegjandi gengu allir heim á staðinn, og fru l)al- ton leiddi Lúsíu til herbergis hennar. Markgréífinn nam staðar úti fyrir hjá Maríu Verner. „Á eg nú að fara?“ spurði hann í lágum róm. „Nei,“ svaraði hún; „bíðið þér við. „Það verður ekki langt þangað til hún sendir eftir yðuL“ „Haldið þér það?“ spurði hann efablandinn. „Eg er viss um það. Erúð þér nú ánægður?, lá- varður minn?“ spurði hún og hvesti á hann augun. „Meira en ánægður,“ svaraði hann. „Yður hefir tekist þetta betur en eg ^erði mér von um, betur en mig dreymdi um. Það er undravert. Þessi lykill — engum öðrum en kvenmanni líkum yður hefði getað ’ hugkvæmst annað eins.“ María Verner þokaði sér fjær. „Kerlingarálftin er að liorfa út um gluggann“ sagðí hún. „Nú ætla eg að fara inn til þeirra og segja þeim, að þér séuð svo reiður við Harry Ilerne fyrir það hvernig hann hafi gabbað ungfrú Darrastað, að þér ætlið að klaga hann. Það ætti að koma henni td að senda eftir yður,“ og svo glotti hún og fór inn. Markgreifinn gekk um gólf úti fyrir, léttstígur cins og hann átti að sér svo fótatakið heyrðist ekki. Hvers mundi kvendjöfull þessi krefjast 1 laun fyrir að hafa soðið saman vélráð þessL Á meðan hann var að velta fyrir sér þessu mikils- ýerða atriði kom Maria út til hans aftur. „Hún vill finna yöur,“ sagði Maria. „Hún biður vöar í litlu stáss-stofunni. Farið þér varlega." Hann hneigði sig og gekk inn, og þjónn fylgdi (íonum inn í stofuna. _ , Lúsía hafði sent eftir honum án þess hun eigm- vissi hvað hún ætlaði sér að segja eða gera. Þunglamalega gekk hún inn í stofuna og hallaði sér upp að gluggakarminum. Andlit hennar var svip- laust og hvitt eins og marmari. Þegar markgreifinn kom inn sneri lnm ser und- an birtunni og benti honum að setjast niður. En hann gekk til 'hennar og tók hond hennar, og i andliti hans mátti lesa alvöru og hluttekmngarvott. „Þér gerðuð boð eftir mér,“ sagði hann kurteis- Ic2f3. ocr meö viðkvæmni. ,Já,“ svaraði hún þurlega. „Eg—eg vildi finna yÖUrÞað leit helzt út fyrir, að hún ætlað ekki að geta sagt meira, og hann beið þegjandi og mður- lútur. . ' , „ „ ■ Áð finna yður,“ endurtók hun með gætm. „Lg ætlaðí að spyrja hvað þér hefðuð í hyggju að gera, Merle lávarður?“ Það er ekki nema um eitt að gera, sagði ham með 'gremju og vanþlætingasemi. „Enginn maður sem breytir jafn glæpsamlega, ætti að sleppa undan hegningu. Lögregluliðið verður ekk! lengi að hafa upp á honum og sjá um, að hann fái makleg mala- gjöld.“ Það fór hrollur um Lúsiu. Um vesalings stúlkuna, sem hann ginti út í glæpínn með sér, er það að segja, að eg vorkenm henni og skal sjá um, að hún sæti engn hegmngm En hann verðskuldar alla þá hegnmgu, sem logm gera ráð fyrir. „Nei,“ sagði hún lágt. NeP Ungfrú Darrastað.“ ”Nei,“ sagði hún aftur og rétti fram hendma biðjandi, og hann hefði tekið i hana hefði hún ekki fallið snögt niður aftur. „Þér megið ekki geræ það.“ ’,En—“ sagði hann blíðlega. „Sýnið mér umburðarlyndi," sagði hún með grát- staf í hálsinum og ýtti hárinu frá enninu á sér eins og hún þyldi ekki þunga þess. „Sýnið mér vorkunsemi, lávarður minn. Þér—þér vitið ekki hvernig á stend- ur. F.g get ekki sagt yður það. Það mundi gera út af við mig," og hýti brá snöggvast höridunum fyrir andlitið og það var eins og krampadrættir færi um allan líkama hennar. „Spyrjið mig ekki um það, hvers vegna eg bið fyrir hann, en eg bið yður að vægja honum,“ og hún rétti fram hendurnar. „Þér biðjið honum vægðar! — manni, sem hefir gabbað yður og leitt ógæfu yfir saklausa stúlku, lagt í sig niður við fyrirlitlegan þjófnað" sagði hann með | hægð. „Já,“ svaraði htm. „Eg bið honum vægðar. En i spyrjið mig ekki . hvers vegna. Merle lávarður. hann 1 er á yðar valdi; verið honutn miskunnsamur.“ „Hvers vegna ætti eg að vera það? Hann hefir rænt ntig, hann hefir gabbað yður, honum ætti að vera j hegnt; mannfélagið á heimtingu á því, að yfirvöldun- um sé'sagt til hans.‘ „Eg bið yður að gera það fyrir mig. Vægið hon- hana og þurkað gleraugun sín. Hann sagði, að Grant læknir gerði alt senx unt væri að gera; að liann væri í alla staði samþykkur 1:< kninga-aðferð hans; og svo kvaddi hann og lagði á stað til borgarinnar afttir; og þegar síðast sást til híuis, var hann enn þá að þurka móðuna af glerattg- unum sínum. Eu 'rétt áðtir en hann sté upp í vagninn laut hann að evra Grant læknis og sagði: „Hitaveikin er ill; en ungfrúnni líður enn þá ver eftir að yður hefir tekist að lækna hana, og það tekst yður með snild yðar og umönnun. Likams- kraftar liennar verða þá gersamlega lamaðir. Augun í henni líta ekki vel út; þér verðið að upplífga hana, læknir góðttr — fara eitthvað i burtu með hana. Ó- ráðið hlýtur að stafa af einhverju meira en litlu sem henni hefir mætt. Gætið hennar vandlega þegar hita- sóttin hverfur.“ *„Hún mætti einhverju mótlæti, Sir John,“ jsagði Grant læknir. >,Einmitt J>að, einmitt það. Mótlætisins, hvað! sem það kann að vera, gætir ekki sem stendur, en það gerir vart við sig aftur Jægar líkamskraftarnir styrkj- ast, og þá fyrst vandast málið fyrir yður. En hvað ríkir við gætum orðið, læknir góður, ef við gætuum j um og látið hann sleppa, og eg skal — ó, lávarður j minn’ þér vitið ekki hvað þakklát eg mundi verða ! íundið upp eitthvert kynja-lyf við bilun á sálinni.“ j yður fyrir það." Og svo brosti Sir John, hneigði sig, sté upp í „Og geri eg það,“ sagði hann i lágum róm, ,.þá 1 vagninn og fór. j ætlið þér að vera — ,þakklát‘, segið þér. Ungfrú Dagarnir liðu, og á sínum tíma rénaði hitasóttin, Darrastað — Lúsía, þakklát er kuldalegt orð. Kulda- 1 og rak þá Grant læknir' sig á það, að spádómur Sir legt fyrir þann, sem hungrar og þyrstir eftir hlýlegra j John rættist. Föl og tekin klæddist Lúsía og sat eins j orði. Leyfi eg manni þessum að sleppa, viljið þér þá og vofa í sólskininu við gluggann; og lífið og það, j muna alt sem þér hafið sagt — viljið þér muna, að j sem umhverfis hana gerðist, var henni ekki meira i vg gerði það yðar vegna?“ ; virði en vofu. Maria og frú Dalton höfðu stundað j , /„já. _ já!“ tautaði hún í hásum róm. ,’Leyfið j hana með dæmafárri alúð og umönnun. Það gat varla bonum einungis að sleppa.“ j heitið, að iMaría yfirgæfi hana- heldur sat nótt og dag ,.Eru það satnningar?“ hvíslaði hann slæglega j hjá rúminu til þess að heyra hvað hún kynni að segja; j i og færði sig nær henni. j en Lúsia talaði ekkert orð. Það var eins og húil hefði „Levfið honuum einungis að sleppa.“ j lokað hjarta sínu, bælt niður alt í sambandi við Harry > Og þér ætlið þá aldrei framar að tala um Herne og þjófnaðinn. Hún nefndi hann aldrei á nafn, þakklátsemi* aðeins?“ spurði hann. „Ungfrú Darra- jafnvcl ekki þegar óráðið var á hæstu stigi. En María ! stag _ Lúsía, þér vitið, þér hljótið að vita hvað Verner vissi’ að hann mundi ekki vera úr huga hennar hjarta mitt þráir mest af öllu—“ nemaj í bráðina, að endurminningarnar um hann ,-Ekki!“ sagði hún og veinaði af angist. „Segið nmndu gera vart við sig síðar. ekki meira í þetta sinn — ekki í þetta sinn. Dag eftir dag sat Lúsía við gluggann, með hend- „Eg skal ekki gera það,“ sagði liann og strauk a nrnar krosslagðar í kjöltu sinni, og horfði sviplausum henni glóðheita henaina, „ekki í þetta sinn. En sa Gg þvínær heryfingarlausum augum út í skóginn. tími kennrr, og það bráðlcga, að þér launið mer þetta, Henni voru færð blóm og bækur; það var reynt að ! Lúsía?“ 7 hafa ofan af fyrir henni með því að tala við hana, | Hún þokaði sér fjær honum og stóð stuggur af e;lls Gg g;r j0;ln hafði ráðlagt; en það var alt árang- hoilum eins og eiturnöðru. urslaust. Hið eina, sem hún virtist þrá, var að sitja „Gætið þess, að eg get látið leita hann uppi hve- þ0gUl 0g hreyfingarlaus við gluggann og horfa á sól- j nær sem mér sýnist—“ ina færast niður eftir vesturloftinu og ganga til viðar. „Eg veit það — eg veit það “ æpti hún. | Læknirinn nrintist á það við hana að ferðast í annað „Að eg get gert hann að dærJdum óbótamanni loftslag, og María hafði einnig orð á því á sinn gáska- Hún gaf honum bendingu með hendinm um að fulla hátt, en Lúsía hristi höfuðið og tók því fjarri. : þagna. , en£a löngun til að ferðast,“ sagði hún „Að hlífi eg honum, þa er það yðar vegna og með ;lægð. „Iivers vegna ætti eg að gera það ? Eg einskis annars. Og geri eg það, þá neítið þer mer er aihe;jþrlgð — einungis þreytt, þreytt.“ ekki um það sem eg fer fram á að launum U Á meðal bókanna á borðinu sá Lúsía eínu sinni „Hlífið honum vægið onum. g eintak af blaðinu Times, sem frú Dalton hafði skilið gera hvað sem er hvað sem _ - ; Þar eftir. Hún tók blaðið i einhverju hugsunarleysi Hann tók hond hennar og ar ana upp < j og rendi augunum yfir ],að. Alt í einu bliknaði hún tim sér. A UPP °g let blaðið falla úr höndunum á sér niöuur á „Forlög hans eru i yðar hendi sagðc hánn. Það ; ^ ^ ^ ; frásöguna um hús. «r í y»ar hendi- hvort hann sleppur ,0a er dreg.nn ^ ^ ^ ^ fram fyrir dómstólana. jþún raii n lágt vein og hné út af í Jecu- Hún hneig aftur á bak upp að glugganum, það , ^gu 1,-ið ekki vfir hana, en líkams og salarkraftar hennai —— — lclð C } ricr aneist Og markgreifinn Það var svona maður — svivirðilegur, fyrirlit- voru þrotnir af areynslu <« ang.st^ g - sent hún ha«i levft sér a« elska vfirgaf hana i l’vl , - olotti hegar hnn sá| ;; 1IM mátti ekki til þess httgsa án þess af) blygðast sin. Maria bei« hans «t. fynr og glot 16 „„j, a, ^ ^ hvað fölur hann var. Farib þér inn til hennar," sag»i hanu: ,.eg hefi „Earið þér því sem næst sigrað." XXII. KAPITULI. „a» sem fratn vi« Lúsíu. haffii : ’ húsinu og alt heirnilisfólkið vissi að „e nijoðum i husinu ö vlísi hvað þetta bvab" haföi komtb <1™; “ ^ haf3l (arið og Súsý hnraUir" 06 ehhtva, hafbi - hierasb . .toiifl hefði verið frá markgreifanum. itkn rinn var ráfialaus, og var hanu 1» gamah Tkib haf»i á móti tveitnur kynslobnm | treysta. Hvert einasta orð af vörum hans.halði ver- ið henni öllu öðru dýrmætara. Hún hafði álitið hann allra manna göfugastan;• en hann hafði hlegið að-ást hennar og verið að búa sig undir að drýgja glæp, og haft þjónustustúlkuna hennar í vitorði með sér. Þannig lá hún samanhnipruð í hálfan klukku- tíma, gagntekin af blygðun og sjálfslæging. Alt í emu stóð hún á fætur og studdi sig við stól; hún var náföl og óstyrkur á henni, en svipurinn bar þess vott, að hún hafði komist að einhverri ákveðinni niður- stöðu. Hún reikaði að borðinu og hringdi. María og frú Dalton komu báðar hlaupandi inn, en námu staðar öldungis forviða Jægar þær sáu breytinguna sem orðið hafði á svip Lúsíu. Þegar þær yfirgáfu hana fyrir klukkutíma síðan var hún afskiftalausýsljó, hreyfing- arlaus eins og marmarastytta; en nú, þegar þær komu inn, hafði marmarastyttan lifnað við. x tpkio « ---- .. , , ”E& held'eg fari út,“ sagði hún með hægð. „Vilj- Darrastabarættarinnar inn i hriminn og W » V> *•>* Þjúnustnstúlknna til min?" Jnta þeirrra áleibis burt e„ „essi | h»or á aðra. „Já, en við skulum klæða þig,“ sagði frú Dalton eins blátt áfram og henni var unt. „Finst þér þú vera frískari núna? Heldurðu þú sért fær um að fara út f ‘ . knir frá London sér til hjálpar; en þess! Sr^hiárúminuogborTaiá^rtúik. una vellauðuga þogull og alvarlegur. m þ fvrir, að hann ekki gæti neitt annaö gert en horft á enn þáv< j)yi ag þrevtingin var svo snögg að gamla konan var ekki sem rólegusL >.Eg er alheil, ‘ sagði Lústa og brosti harðneskju og kuldalega. „Eg hefi hangt hér með ólund alt of lengi. Það er satt, sem þú sagðir; það er ekki rétta aðferðin til að láta sér batna.“ „Það er rétt, góða mín, það er rétt,“ sagði frú Dalton og var eins og á nálum. „Eg skal láta setja hestana fyrir vagninn,“ sagði María hafði augun á Lúsíu. „Það er bezt þú sért í lokuðum vagni.“ „Nei," sagði Lúsía einbeitt. „Eg vil heldur \ iktoríu-vagninn. í honum fæ eg meira af frísku lofti. “ Maria gekk út og þrýsti saman þunnu vörunum. hað varð tafarlaust að lofa markgreifanum að vita um brevtinguna sem á hafði orðið. Þegar hún kom mður i ganginn þá kom vagninn hennar Lady Farn- ley fyrir dyrnar og gamla konan sté niður úr honam v’Hvar er hún?“ sagði Lady Farnley formála- ,!St tega/ hún kon’ a«ga á Maríu. „Eg er nýkomin le!!n °g frettl ekkl Urri en þar, að hún hefði verið veik. Fylgið mér til hennar. Hvers vegna skrifuðuð þið mer ekki—?“ „Lngfru Darrastað hefir verið mjög veik, Ladv ■aririey; hvað lítil geðshræring—“ byrjaði María 'í v.'ðkvæmum og sætum róm. „Svei! haldið þér eg hafi aldrei á æfinni séð veika manneskju fyrri, stúlka mín. Segið þér henni hús- m° ^ ,yðar’ að sé konrin,“ sagði hún við þjóninn, og gekk siðan mn á eftir lionum og upp á loft. Lusia sat við spegilinn, með frú Dalton og nýju þjonustustúlkuna hjá sér, og henni brá þegar hún heyrð, malrom Lady Farnley úti fyrir. Nú reyndi á Það hvort hun gæti staðið við hugrekki það, sem hún liafði sett ser fyrir. „Kom inn; auðvitað má eg koma inn,“ hrópaði gamla konan , því hún kom inn; en svo nam hún stað- ar og laekkað, róddina. „ó, barnið nritt, þvi létuð þér nng e i vita ? Hvað hefir gengið að yður?“ og svo tok hun Lusíu í fang sér. Lusia hvildi allra snöggvast höfuðið á öxl gömlu konunnar, og svo leit hún upp og brosti. ”Ó, eg hefi verið veik; eg ofkældist, held eg — já það var víst innkuls; en nú er eg orðin jafngóð. Eg var að bua mig undir að fara út í fyrlta sinni. Hvað vænt mer þykir um, að þér eruð konrin heim.“ Lady Farnley horfði áhyggjufull á hana meðan 'et dæIuna Langa, 0g strauk mögru hendurnar liennar. „ “P003 n5Ín’ &óða niín> Þer hafið verið ósköp nrik- io veik. ^ „Hakhð þer það? Já, eg býst við því. En nú er eg orðm alveg jafngóð - alveg,“ og SV0 hló hún Lady Farnley settist niður og horfði á hana með viðkvæmm og meðaumkvun. „ ’’Mér Þykir vænt um> aö eg er komin heim aft- nr, tautaði hún; „þér þurfið einhvern til þessað líta eftir yður.“ ,,Ó, allir hafa verið mér góðir og langt fram yfir þa > sagði, Lusia; „en eg skal sannarlega ekki slá hendmn, a móti því> að þér kjassið mig 0g faðmið, goða Lady FarnleyU „Eg skal líka gera það,“ sagði Lady Farnley eip- æglega. „Og hvað er alt þetta sem verið er að segja >ner urn hann Harry Herne? Það er annað, sem mér er oskdjanlegt — Harry Herne og Súsý?“ vB dyman°rU 'Ínar ‘ “°fl'"ni' “ “** stó5 á iwrm't brá'.c,” hiin sneri !ér a'1 raman 1 hana og svaraði með léttúð • „Harry Herne og Súsý? T, hann er farinn, og Ium hka. Hann er farinn til - Ástralíu, held eg; eg veik enarS mn að glCyma Því - eg hefi verið e.k, eins og þer vitið. Og Súsý fór til London til þcss að bæta kjor sin eins og fólk kemst að orði. En hvað vel þer htið út. Viljið þér aka út með mér p Mig er farið að langa til að koma út og slá mér frá Eg ætla nu að verða kát og fjörug úr því mér er batn- a< reghriega kat,“ og hún rétti út handleggina og hlo. Á andlit hennar sló óeðlilegum roða og eldur brann úr augum hennar. Og hvernig sem því var varið þá tók ekki Lady Farnley undir við hana né hló með henni.j MUBESar -\t XXIII. KAPITULI. Lúsía stóð við orð sín. Hún fór að verða „kát“, og það svo ákaft, að frú Dalton og Lady Farnley leizt ekki á blikuna, og jafnvel María var hissa. London-heimboðin voru um garð gengin og heimboðin til höfðingjasetranna út um landsbygðina fóru í hönd, og Lúsía ásetti sér að bjóða eins mörg- um til sín og húsrúmið á Darrastað leyfði.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.