Lögberg - 02.03.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.03.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MARZ 1905. 7 r Búnaðarbálkur. }IA RKAÐSSK ÝRSLA. Markaösverð í Winnipeg i3. Febr. 1905, Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern...... $i 02, ...... 0.99 ..... 0.93 85i 83! 70'A 60/ | 57/ I 2 > > 3 4 extra ,, 4 5 ” feed ,, 2 íeed ,, Haírar .................. 34—360 Bygg, til malts........ 39: ,, til fóöurs....... 37c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.95 ,, nr. 2.. “ -• •• 2.751 ,, S.B... “ .. . • 2.15 ,, nr. 4.. “ • • • • 1 -45 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.35 Ursigti, gróft (bran) ton.. . 13.00 fínt (shorts) ton ... 1 5.00 Hey, bundiö, ton. . $5. 50—6. 50 ,, laust, ,, ............ $6.00 Smjör, mótaö pd.............. 20 ,, í kollum, pd......... 1 5 Ostur (Ontario)...........11 /c ,, (Manitoba)........... 11 Egg nýorpin..............• • • 3° ,, í kössum.................2(5 Nautakjöt, slátraö í bænum 6c. ,, slátraö hjá bændum . .. 5/^c- Kálfskjöt.................7C- Sauöakjöt.................8c Lambakjöt............. • Svínakjöt, nýtt(skrokka) Hæns.. .............. • Endur............... • • Gæsir................... Kalkúnar................ Svínslæri, reykt (ham) \2/c Svínakjöt, ,, (bacon) 9c~i2^ Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i.8o Nautgr.,til slátr. á fæti 2^-3, Sauöfé ,, ,, •• 3/^c Lömb ,, ,, • • 5C Svín ,, >> •• 5C Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55 Kartöplur, bush..............7oc Kálhöfuö, pd............ • ■ • 2C Carrats, bus.................5°c Næpur, bush..................2 5 Blóöbetur, bush...............75 Parsnips, pd.......■'..... 2 Laukur, pd................... 4C Pennsylv.-kol (söluv ) ton $11.00 Bandar. ofnkol ,, 8.50 CrowsNest-koi ,, 8.53 Souris-kol , ,, 5-00 Tamaras car-hl.ösl.) cord $4-5° Jack pine,(car-hl.) c.......4.00 Poplar, ,, œrd .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5-°° Eik, ,, corcl $5-0o-5-25 Húöir, pd.................6c—7 Kálfskinn, pd.............4C 6 Gærur, hver............40—70C 9 . 11 I2C I 2C l6 Gluggablómin. Því er oft haldið fram, að ekki ;-,é heilsusamlegt aö hafa mlkið af biómum inni í húsurium. Einkuni eru margir menn á þeirri skoðun, að skaðlegt geti verið fvrir heilsu manna að hafa blóm nokkurn tíma inni í svefnherbergjunum. Eru | það þó einkum sérstakar tegundir af blómum, sem margir forðast að lera inn í svefnherbergin, t. d. ger- aniur, liljur o. fl. Ástseðan fyrir þessum fordómi er sú’ að á nótt- unni streymi út frá þessum blóm- um gastegundir, sem skaðvænlegar seu fyrir heilsu þeirra, sem í her- bergjunum sofa. Vitaskuld getur það satt verið, að lítið eitt af kolsýru-lofti streymi i,t frá plöntunum að nóttunni til, cn gagnið og skemtunin, sem Jxer veita manni að deginum gerir miklu meira en vega upp á móti þeim óþægindum, sem í sambandi \ið það standa; svo lítilfjörleg eru þau. Með marg-ítrekuðum tilraunum hefir það verið sannað, að þessi gamli fordómur og hræðsla fólks við plönturnar byggist ekki á nein- itm rökum, og er það slæmt hvað djúpar rætur þessi gamla hjátrú virðist hafa fest í hugum manna, því hún sviftir fjölda fólks ánægj- unni og gagninu, sem að því er að hafa blótn í herbergjunum. Sann- leikurinn er sá, að það er mjög nytsamlegt að hafa blóm bæði í dagstofunum og svefnherbergjun- utn, því þau hjálpa mjög mikið til að hreinsa og bæta loftið í húsun- um, einkum þó á daginn. Sé mað- ur neyddur til að vera stöðugt inni, eða liggi veikur, t. d. í itiflúenzu, lungnapípubólgu eða jafnvel tær- ingu, þá hefir það hin beztu áhrif í för með-sér að hafa talsvert mikið af þéttlaufguðum plöntum í her- bergjunum. * Eins og allir vita er mikið af kolasýru i loftinu, sem maður and- ar frá sér, og gerir lutn andrúms- loftið í herbergjunum óheilnæmt og jafnvel banvænt til innöndunar. En áhrif sólarljóssins og dagsbirt- ur.nar á blöð plantanna eru einmitt í þvi innifalin að þau draga í sig, og þurfa á þessu efni að halda (kolasýru loftinu), sem *'ér öndum frá oss. Það hefir gagnstæð áhrif á plönturnar og ménnina. Lungu mannanna draga i sig súrefnið úr loftinu, sem líkamanum er nauð- synlegt og óhjákvæmilegt til við- halds og þroska, og jafnframt berst út úr líkamanhm eitrað kolasýru- loft með útönduninni, sem verða mundi lieilsu mannsins til hins mesta tjóns, ef ]>að ekki hærist þannig á burtu. Af þessu sem sagt hefir verið, að plönturnar draga til sín kolsýru- loftið,— eitraða loftið,— en út frá þeint streymi aftur súrefnið,—lífs- loftið (oxigen) sést bezt, hvað mik- il ástæða er til að óttast að þær auki óheilnæmi i húsum manna. Þær vinna einmitt að þvi að hreinsa kolasýruefnin úr andrúmsloftinu. Þar að auki gufar út frá blöðunum þeirra og stöngli allur sá saggi, sem rætur þeirra draga til sín og hjálpar það til að halda loftinu í herbergjunum hæfilega röktun og hressandi, einkum i sjúkraher- bergjunum. Þeir, sem heilbrigðir eru, hafa einnig mjög gott af því að hafa blóm inni hjá sér í herbergjunum, einkum yfir vetrarmánuðina, þegar merin eru neyddir til að sitja mikið fyrir inni við og loftsbreytingin í iveruherbergjunum oft er alt ann- að en elns og hún þyrfti og ætti að vera. Ef þessa væri gætt alment mundi v.erða minna um höfuð- þyngsli og kvefveiki, og mótstöðu- aflið gegn ýmsum lungnasjúkdóm- um vrði meira. En vitaskuld þarf að gæta hófsins í þessu sem öðru, og offylla _aldrei herbergin með blómurn. Sé ntjög mikið af blóma- pottum haft í herbergunum er hætt við að moldarlykt vilji verða þar inni, og hún er aldrei góð, auk þess sem ntikið af votri ntold gerir loft- ið í herbergjunum of saggasamt. Sumt af plöntum þeint, sem að- eins vaxa í heitu löndunum, og eru ræktaðar inni í húsum, gefa frá sér lofttegundir, sem skaðlegt er að anda að sér. En plöntur þessar eru mjög sjaldgæfar sem gluggablóm, og er þvi ekki þörf á að tala frek- af um þær hér, Áhrif lyktrinnar af sumum teg- undum blóma getur haft þau áhrif á tilfinningar manna að gera þá dapra í huga. Ýmsar tegundir af rósum eru t. d. mjög mikið brúkað- ar í líkkransa, og lyktin af þeim minnir mann á ástvinamissir og sorgaratburði. Slík blóm, sem v<kja þær hugsanir, ættu menn ekki að hafa í húsurn sínum. Blóm- iu eiga að vera til þess að auka manni yndi og ánægju en ekki til þess að vekja og framleiða dapur- lcgar lmgsjónir og endurminn- ingar. En umfram alt verða menn að útrýma þeim hugsunarhætti1 að skaðlegt sé fyrir heilsuna að hafa hæfilega nrikið af blómum í kring- um sig inni í húsunum. Menn ættu óhræddir að gefa þeim rúm i hús- um sínum, ekki aðeins vegna skrautsins, sem að þeim er, og ang- anarinnar, heldur einnig af þeirri góðu og gildu ástæðu að blómin hreinsa og bæta andrúmsloftið í herbergjunum i stað þess að spilla þvi, eins oft hefir ranglega verið haldið fra^m. Ferðaáætlun Th ire-félagsins milli Leith og j Islands á árinu 1905. Frá Leith til íslands. Kong Inge—9. Jan., beina leið tíl Rvíkur, | þaðan til Vestfjarða. Kong Trygve — 14. Feb., beina leið til j Rvíkur, þaðan til Vestfjarða. Kong Inge—5. Marz, til Fáskrúðsfjarðar, : þaðan norður um land til Sauðár- króks. Aukaskip—5. Marz, beina leið til Rvíkur. Kong Trygve — 27. Marz, beina leið tilvj Rvíkur, þaðan til V'estfjarða. Kcng Inge—14. Apríl, til Fáskrúðsfjarðax j og norður um land til Sauðárkrókss j þaðan beint til Vestfjarða og j Rvíkur. Kong Trygve—5. Maí, beina leið til Rvík- ur, þaðan til Vestfjarða. Kong Inge—6. .Júní, til Fáskrúðsfjarðar og og norður ttm land til Sauðárkróks. Kong Trygve—15. Júní, bein léið til Rvík- ur, þaðan til Vestfjarða. Kong Inge—16. Júlí, til Fáskrúðsfjarðar j og norður um land til Sauðár- króks. Kong Trygve—27. Júlí til Rvíkur, þaðan til Vestfjarða. Kong Inge—22. Ágúst, beina leið til Rvík- ur, þaðan suðup um land til Eski- ijarðar, þaðan norður um land til Sauðárkróks. Kong Trygve — 11. Sept., beina leið til Rvíkur, þaðan til Vestfjarða. Kong Inge—5. Okt., til Fáskrúðsfjarðar, þaðan norður um land til Sauðár- . króks. Kong Trygve— 17. Okt., Leina I«ið til Rvíkur, þaðan beint til ísafjarðar. ! Kong Inge—21. Nóv., til Fáskrúðsfjarðar, þaðan norður um land til Sauðár- króks, Kong Trygve—29, Nóv., beint til Rvíkur, þaðan til Vestfjarða. Frá Islandi til Leith. Kong Inge—26. Jan., frá Rvík beina leið til Leith. Kortg Trygve—7. Marz frá Rvík, til Leith. Konglnge— 18. Marz, frá Sauðárkrók, austur um land til Fáskrúðsfjarð- ar, þaðan tii Leith. Aukaskjp— ió. Marz, frá Rvík beina leið til Leith. Kong Trygve—15. Apríl, frá Rvík beina le$ til Leith. \ Kong Inge— 12. Maí, frá Rvík til Aust- fjarða og þaðan til Leith. Kong Trygve— 24. Maí, frá Rvík beina leið til Leith. Kong Inge—20. Júní, frá Sauðárkrók aust- ur um land til Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Leith. Kong Trygve—3. Júlí, frá Rvík beina leið til Leith. Kong Inge—28. Júlí, frá Sauðárkrók aust- ur um land til Fáskrúðsfjarðar og þaðan til I.eith. Kong Trygve—22. Ágúst, frá Rvfk beina leið til Leith. Kcng Inge—6. Sept., frá Sauðárkrók aust- ur um land til Fáskrúðsfjarðar, þaðan til Leith. Ivong Trygve—7. Ncv., frá Rvik beina leið til Leith. Kong Inge—2. Des., frá Sauðárkrók aust- ur um land til Fáskrúðsfjarðar, þaðan til Leith. Kong Trygve—19. Des., frá Rvík beina : leið til Leith. Ferðaáœtlun Sameinaða gufuskipafélags- ins er prentuð í Logbergi 19. Janúar. Ohio-ríki, Toledo-bæ, \ Lucas County. f Frank J. Oheney eiðfestir, að hann séeldri eig- andinn ao verzluninni, sem þekt er með nafninu F. J- Cheney & Co., f boreinni Toledo í áður nefndu county oe ríki, og að þessi verzlun bor«i EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh tilfelli er ei«i lækflást rneð því að brúka Halls Cat-arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað og eiðfest frammi fyrir mér 6. des- ember 1896. A. W. Gleason, TL.S.j Notary Public Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein. nis á blóðið og slímhimnurnar í lfkamanum-Skrifí ð eftir gefins vottorðum. LESLIE’S HUSG ACNABUD. Hér er staöurinn til þess að kaupa ódýran húsbúnaö. Þér ættuö ekki að gleyma aö koma hér viö þegar þér eruö aöskoða yður um. Um leiö getið þér þá skoöað dýrari húsbúnaöinn. $13.00 k © st a r þetta útdráttar- boiðúreik. Þaö er með sjöfótum undir. Plataner 50 x 42 þurrtl. útdregiö. 8 fet. Verð $ 14.00 $1.25 kostar þetta stofuborö úr eik, platan er 16 x 16 þml Prýöi í hverju herbergi a ö slíkum grip. Skrifiö eftir ókej'pis veröskra. Jnhn Leslie, 324 28 JVlnín M WlNNlPEfi Map'el/afHenovatin« Works VTið hreinsum. þvoum, pressum og gerum víd kvenna og karlmanna fatn- ad,— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint A móti Centar Fire Hall Telephone 482. SEYMOUR HflUSE Souare, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. MAltiðir selriar A 25c bver $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi ardstofa og sévlega vönduð vinfðna; og vindlar. Ókeypis keyrsla að og frí járnbrautarstöðvum. JOMM Oftsan Ft?a»rii í. Rl. nifghopn. M D LÆI^NIR OG YFIRSETUMÁBUR. Hefir keypt lyfjabúðina A Baldur og befir þvi s/álfur umsjóu A öllum meðöl- um. sera bann lnetur frA sér ELIZABETH ST. - . **/*»-. P.S.—Islenzk ir túlkur við hendina hvenær sem j-örf gcrlst. •7*n*srt3cr. — - CENTRAL Kola og Vldarsolu Felagid sem D. D. Wood veitir forstöðu hefir skrifstofu sína að 904 Avencie, horninu á Brant St. Tel. 585. Fljdt afareiösla LesiÖI Lesið! 10. @9® könnur af ansjósum, fiskbollum og síld í kryddpækli, eru til sölu meö sanngjörnu verði. Kaupmönnum selt meö sérstöku veröi. Vinsamlegast 325 Logan Ave. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum ElGANm - P. ö. CoNXELL. WINNIPEG. Beztu terundir af vínfö icum og vinll- um aðhlynnina góð og hú<ið end irb.ett og uppbúið að nýju. KIN3 EDWMO REALTY C3. 449 Main St. Room 3 Eignir f bænum og út um land. Góð tækifæri. Peaingalán, Bæjarlóðir til sölu. RICHARDSON’S geyma húsbunaö og flytja. Vörugeymsluhús úr steini. Upholsterer Tel. 128. Fort Street. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á fslenzku. Ritgjörðir, rayndir, sögur. og kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal,og S. Bergmann. m KÚL ViDUR. Beztu amerísk harökol og linkol. Allar tegundir af Tamarak, Pine og Poplar. Sagaður og klofinn viður til sölu Dalton k Grassie. Fasteignisala. Leigur innheimfar PeniDKalán, EhlsAbyrgi) Á TACHE St.—sunnanvert, rétt hjá River ave. höfum viö ný- tízkuhús til sölu, á steingrunni, gufuhitaö, níu herbergi, fjögur svefnherbergi. Fallegt hús. Verö $4,300. Spyrjiö um skil- mála. Á McMILLAN Ave.:—Lóöir 4— 8 í bloc 49, skamt frá Crescent 50 feta breiðar lóöir. Verö $3000.co alt saman. Spvrjiö um skilmála. Nýtízku stórhýsi á Pacific ave. og horninu á Isabel, 16 herbergi. 6 herbergja íveruhús fylgir meö Verð $21,000. Niðurborgun $7,000. Ársleiga eftir eignina er $3000.00. Það er vert aö hugsa um þetta. 50 fet vestan til á Langside skamt frá Portage Ave. Vsrö $1000 Finnið okkur. D. A. SCOTT, áður hjá The Canada Wood Coal Co LTD. 193 Portage ave. Tel. á skrifstofuna 2085. Tel. heima 1353. Uthkcrt borgar stg betm fprir tmgt folk en að ganga A . WINNÍPEG • • • Business College, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leitið allra upplýsinsra hjá GW DONALD 'Manager Hockey Næstu leikur fer fram í S. CBMBM KAUPMAÐUR f )ing st., Wiimipso; Sérstök sala á Laugardaginn Þá sel eg $10. 50 og $12 karlm. fatnaöifyrir.. ..$7.50 $9,oo_alfatnaði fyrir.. . 6. 50 $2.00 buxur fyrir.1.25 GLAS og LEIRVARA af öllum tegundum svo sem: Lemonade sets. lampar, þvotta- sets, barnaglinguro.fi.—Hversem kaupir eins dollars viröi fær tíu prócent afslátt. íslenzka töluö í búöinni. ©an. IVJop. R Farbréf fram og aftur í ALLAR ÁTTIR bæði á sjó og landi. i POR T. la PRAIR. 14. Þ'ebr. v vs. I VICTORIAS Sérstök sæti til sölu á skauta- hringnum. Fnlijaines & Hoinies eigendur. Áætlanir gerðar. Phone 2913 P.O.Box716 A. FQRSTER TÍNSMIÐUR GAS og GUFU-PÍPU SAMTENGJARI. CQR LOGAN 0.1 ISABELST WINNIPEG. Ciilorosis eða ööru nafni jómfrúgula, er veiki sem oft þjáir úngar stúlkr þetta er blóösjúkdómur, sem má lækna meö I 7 Monka Ton-i-cure. Til sölu hjá öllum agentum Can- adian Northern félagsins. GEO. H. SHAW, Traffic /*1 in 1 g Félagarnir GRAY & SIDER, Upholsterers, Cabinet Hakers and Carpet Fitters hafa komiö sér saman tim aö skilja. Undirritaöur tilkynnir hérmeö aö hann lætur halda vinnunni áfram, undir nafninu WM. E. GRAY k 00. Um leiö og eg þakka fyrir góö viöskifti í undanfarin átta ár, leyfi eg tnér aö geta þess, aö eg hefi fengiö vana og duglega verka- menn og get því mætt öllum sann- gjörnum kröfu Þakkandi fyrir undanfarin viö- skifti, og í von um að þau haldi áfram, ér eg meö virðingu, yöar Wm, E, öray £* Co. . Xc&rid ensku. The Western Business Col- leMe ætlar aö koma á k v e 1 d- s k ó 1 a til þessaö kenna I sl e n d- ingum aö TALA, LESA og SKRIFA ensku. Upplýsingar aö 3o3 Portageave. M. HALL-JONES, Cor, Donald st. forstöÖumaOur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.