Lögberg - 23.03.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.03.1905, Blaðsíða 1
^V^S^N^ £330.00 Kosta stál otóastór með sex eldholum. Þær t brenna b;cði við og kolum. Tvöfold k< Stór bökunarofn úr stáli. Anderson & Thomas, S33 Main Str. H»^wnte. Telephone 3J8. i > r ¦CT3R, A.ImXT !V* XJWX-Critt: Við erum alveg nýbúnir að fá fyjstu seudinguna ' af ýmsum vörura úi alumiuijru tiibúnum í i da, sem við getum selt hálfu ódýrara ei ar vömr áðurko.stuðn tkoðið þær Anderson & Thomas, 638 Main Str. Ilardware. Telephone 33». } 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 23. Marz 1905. NR. 12. Fréttir. Einhvcr stærsta landsalan í Vestur-Canada, nú á síðari árum, fór fram í vikunni sem leið. Voru það sextíu og sex þúsund ekrur af landi í Alberta, sem seldar voru í cinu lagi, og fylgdu tólf þúsund gripir mcð í kaupinu. Kaupandinn erauðmaður í Bandaríkjunum, og kaupveröi3 er sagt að sé um ,íjög- ur hundruð þúsund dollara. Á suðurströnd Californiu gckk Hlviðri mcsta yfir í vikunni sem lcið og er skaðinn af því vcðri sagöur ncma hálfri niiljón dollara. Áríð sem leið nam hveitiupp- skeran í Manitoba og Norðvest- urlandinu cftir þvi sem næst verð- ur komist, fimtíu og fimm írriljón- um bushcls. Frakkar hafa núbreytt herlög- rim sínum þannig, að tíminn til að leysa af hendi landvarnarskyldu hefir verið styttur um eitt ár, og er nú ákveðinn tvö ár, í stað þriggja ára að undanförnu. Aftur á móti hafa verið úr lögum numdar ýmsar undanþágur frá herþjónustu, sem áður átttt sér stað. í fastaher Frakka eru nú fimm hundruð og fimtíu þúsundir hermanna. merki eftir Amundsen, norska norðurfararm, sem lagði á stað i norðurskautsleit fyrir tveimur ár- iim síðan. Atta manns að eins voru í þessari norðurskautsför, og af þeim hefir ekkert frézt síðan þeir lögðu á stað. Auk þess að leita norðurskautsins ætlaði Amundsen sér að rcyna að finna hina marg- þráðu norðvesturleið. I'.jóst hann við að vcrða búinn að afl'úka ætl- unarvcrki sinu á næstkomandi sumri eða hausti,og koma þá heim- leiðis suður Behringssund. Nú er ckki álitið ólíklegt að hann sé kom- inn svo langt áleiðis á heimleið, að skip hans hafi í vetUr legið inni- frosið einhvers staðar í Behrings- sundi og hans muni verða að vænta í sumar, þegar ísa 'leysir, einhvers- staðar þar um slóðir. Af þeim á- stæðum e| það, að hinuni sænsku konsúlum í Bandarikjunum hefir verið lagt svo fyrir, að biðja Bandaríkjamenn að láta gæzluskip þeirra vera á verði, og veita norð- urförunum alt það liðsinni, sem þeir kynnu að þurfa með, ef þeir \rðu varir við þá. Á Suður-Rússlandi, bæði i kring um Svártahafið og víðar, gengur ó- stjórn og agaleysi fram tír hófi í Ýmsum héruðum. Rán og morð- brenhur koma þar daglega fyrir. og margir hinna ríku rússncskvt . landeigenda hafa verið brytjaðir [niður. í Warsaw á Póllandi eru verkföllin nú á enda kljáð, en að þeim enduðum fóru vcrkamcnnirn- ir að efna heitingar sínar uffl hefnd- ir gagnvart þcim félögum sínum, c r neitáð höfðu að taka þátt i verk- föllunum með þcim. ITafa þeir drepið suma þeirra. TTer-útboðið ', á Póllandi mætir hinni mestu mót- spyrnu. Gífuryrt flugrit, til þess að hvetja menn að veita því alla hugsanlega mótspýrnu, hafa verið scnd út um landið þvcrt og endi- langt. Þykir liklegast að stjórnin muni ckki þora að halda úfcoðinu þar til streitu, af ótla fyrir al- mennri uppreisn, ef því væri fram- haldið. íólkinu rcyndu að bjarga sér á þann hétt að stökkva út um glugga á Ööru og þriðja lofti, en flest af því, sem það reyndi, meiddist svo, að þaö beiö bana af. Alexander Begg, frægur. sögu- fræðingur i Victoria, Brit. Col., dó tim helgina sem leið. Elliglöp. Eftir Ólaf Isleifsson. Á þýzka „ríkisdeginum" í Berlín hélt einn af þingmönnunum, sem er sósíalisti, nýlega harðorða ræðu út af því að stjórnirnar bæði á I'ýzkalandi og Frakklandi væru á allar lundir hvetjandi til þess að styrkja Rússa með peningalánum ti'. þess að þeir gætu haldið áfram óíriðnum við Japansmenn. Kvað hann stjórnarfyrirkomulagið á svo fallandi fæti nú á Rússlandi að ekki væri óliklegt, þegar að skuldadög- unum kæmi, að þá yrðu nýir menn btinir að taka við stjórnartaumun- um, sem ekki mundu álíta loforð og samninga fyrirrennara sinna nm endurgreiðslu á lámmum, birtd- andi fyric sig. Enn fremur fór þingmaðurinn þcim orðum um lán- veitinguna, að þau ríki. scm styddu að hcnni, eða tækju þátt í henni, væru blátt áfram sck i þvi, að við- halda ógriar-ástandino á Rus*landi og styðja að því að rfianndrápun- um í Manchúríu yröi haldið áfram. Von Buelow, kanslari, svaraði ræðu þingmannsins, að meðmæli stjórnarinnar rrieð lántöku Rússa væri á því bygð, meöal annars, að hún (stjórnin) hefði mciri trú á framtíð rússneska keisaradæmisins htldur en sósíalistarnir. Bar kansl- arinn á móti því, að þýzka stjórnin væri að nokkuru leyti fremur á bandi fnéð Rússum en Japans- mönnum og Icti ófriðirm með öllu afskiftalausan hvað það sncrti. Hefðu Japansmenn farið þess á leit að fá peningalán hjá ÞjóSverj- um, sagði hann að stjórnin mundi engar skorður hafa rcist við því að ai' þvi hefði getað orðið. Manuel Garcia, alkunnur söng- kcnnari við háskólann í London á Englandi varð eitt hundrað ára að aldri hinn 17. þ. m. Tuttugu ara að aldri, eða fyrir áttatíu árum síðan, söng Garcia í fyrsta sinni opinberlega í ~ Park leikhúsinu Xew York. A þessum hundrað- ásja afmælisdegi hans sæmdu þeir hann heiðursmerkjum, Edward konungur, Vilhjálmur keisari og Spánarkonungur. Garcia cr crn vcl og svo héilsugóður, að hann býst við að geta, ef til vill.lifað enn í tíu ár til. í Fort Francis, Ont, voru þrír Finnlendingar barðir til óbóta á strætum úti, seint um kveld i vik- unni sem lcið. Yar rænt frá þcim tvö hundruð dollurum, vasaúrum þeirra og ö.Tru fémætu er þcir báru á sér. Mcnnirnir voru.með- vitundarlausir og mjög illa út- lciknir þegar þeir fundust. Fréttir bcrast frá Ottawa um það, a7) brezki sendihcrrann i Washington hafi ráðiö brezkn stjórninni til þess, að taka því bo^i Bandaríkjanna, að þeir kaupi út rcttindi canadískra selaveiðamanna 1 Behringssjónum. Það mun vera citthvað nálwgt $500,000 í pening- um, sem Bandaríkjamenn bjóða selaveiðamönntmum. Canada- menn hafa tvívegis áður neitað boðinu umsvifalaust. Ganada cr' sömu skoðunar nú og þá og er þcssari tillögu brczka sendiherrans því ckki sem vingjarnlegast tekið. Fimm hús, fimm og sex loftuð, sem verið var að byggja í N. York hrundu til grunna á laugardaginn var. Engir menn voru að vinna við byggingarnar þegar þær hrundu svo manntjón varð ckcrt. Verk- stjórinn við þetta vandaða húsa- smrði hcfir nú vcrið tekinn fastur. v Fjórtán hundruð iimflytjendur frá Nórðurálfunni komu með skip- inu Tunisian til Ilalifax á sunnu- daginn var. Voru það bæði Bret- ar, Finnar, Sviar og Norömenn, allir á leið til Yestur-Canada. Fimtán ára gamall Finnleftaing- ur gat á mánudaginn var komist inn í herbergi rússneska fylkis- stjórans í \iborg á Finnlandi, og skaut á hann þremur skamm- bysssuskotum. Ekki tókst honum að skjóta fylkisstjórann til bana, þegar i stað, en all-líklegt er þó talið að sárin, sem hann fékk af skotunum, verði honum að bana. Unglingurinn var handsamaður og mcðgekk hann fúslega að hann til- heyrði fTokki byltingamannanna. Heitir hann Reinekke, og er ættað- ur norðvestan til af Finnlandi. Ilafði hann orðið að flýja land fyr- ir nokkuru síðan, og fór þá til vStokkhólms i Svíaríki til þess að komast hjá að verða tekinn fast- ur fyrir umbótahugmyndir sínar. En ckki undi hann við að sitja þar aðgerðalaus og sneri þvi aftur heimleiðís, til þess að teka þátt í mótspyrnunni gegn yfirráðum Rússa. Þ.egar búið var að taka hann fastan og hann var spurður að nafni, svaraði liann að eins:: ,,Lögreglan í Hfelsingfors þekkir mig, ástæður mínar til verksins og framferði fylkisstjórans.'" Svo illa var þessi fylkisstjóri þokkáður af öllum, scm hann átti yfir að segja, að búið var að semja almenna bæn- arskrá um að hann yrði látinn lcggja niður embætti. Gæzluskipum Bandarikjanna i norðurhöfunum hefir verið boðið j að hafa nákvæmt eftirlit með þvi, hvort ekki vrði vart við nein um- Eldfjallið Vcsúvíus á ítalíu byrjaði að gjósa um helgina sem leið, og hafa gosinu verið samfara jarðskjálftar miklir. nægja manna á Rússlandi fcr vaxandi eftir því sem tímar lí.^a. EldsvoBi í skósmíðaverkstæði í Brockton,Mass., varð fjölda manns að bana á mánudaginn var. Hafði eldurinn gripiö svo íijótt um sig að byggingin hrundi saman áður en fólkiö hafði tima og tækifæri til a:^ forða sér. F.kki vita mcnn með vissu hvað margt fólk hefir farist í eldinum, cn árePanlega víst, samt sem áður, að ckki hafa það verið t'ærri en fimtiu karlar og konur, sem þar brunnu inni. Ýmsir af b'.kki get eg að því gert þó eg elski lífið og hafi afarsterka löngun lil að lifa — löngun tl þess að lifa og verða gamall. Samt sem áður þykir mér elliu jatnvel geigvænleg þegar eg sé hana í hennar ömurlegustu mynd- um — þegar eg sé örbirgð og ör- kuml ellinnar eins og bindast til að lifa—löngun til þess að lifa hrörlegum likama að losast við sálina. I>egar eg sé horað og hrukkótt andlk, sem raunasaga heillar 'æfi er rituð á í fáum línum, þá finst mér ellín ekki vera eftirsóknarverð. En þegar vér erum staddir á hádegis- skeiði æfi vorrar og sjáum hrör- lcik og armóð ellinnar kringum oss, þá imyndum vér oss, að hún heim- sæki oss ekki í sama búningi. Á meðan æskan og áhuginn ólg- ar i æðum og lífsfjörið er ólamað, dvelur hugsanin ekki til lengdar við visnun og dauða. Hinn þýði vorblær, cr kysti kmn vora, uppvngir og gefur nýj- an lífsþrótt. Nýjar lífsöldur ber- ast oss lengst úr fjarlægð o'g alt í kring ómar iðandi líf og leggur huga vorn i læðing. \ ér erum heillaðir af því yfirstandandi og hugsum ekki um komandi vetur. Það var snemma morguns í Júlímánuöi, að Þórunn gamla-í Norðurkoti gerði mér boð að finna s'g> °g með því eg vissi, að hún lá fyrir dauðanum, og túnin svo að segja láu saman, þá gekk eg þegar heim til hennar. Iiúsakynnin í Norðurkoti voru fremur léleg, enda var Jón tengda- sonur Þórunnar gömlu bláfátækur barnamaður. Hann hafði byrjað buskap fyrir átta árum og átti nú scx börn á lífi, en var samt ekki farinn að þiggja af sveit. I'að var löng og þröng moldar- göng inn að fara, og hér og þar var bleyta í göngunum. Baöstof- Stn var full af kafi og loftið1 svo þungt og óholt, að eg fékk ógleði og höfuðverk. Eg spurði, hvort ckki væri hægt að opna gluggann. ,.Nci. hann er ekki á hjörum", \ ar mcr svarað. Eg bað að lofa mér að reyna að ljúka honum upp, og eftir nokkur- &r tilraunir tókst mér að ná ann- arri gluggagrindinni úr karminm, sem auðsjáanlega ekki hafði verið hreyít við um langan tíma. Oti var sólskin og blíða og nátt- úran í sínum fcgursta blóma. Sumarbíærinn kom þjótandi sunn- an yfir heiði og heim sóleyjagult túnið og bar með sér angandi ilm af jurtum og blóinum, scm hann hafði kyst á leiðinni um leið og hann vakti þavi af næturdvalanum. Eg svalg langan teig af þessu hreina og heilnæma morgunlofti. Eg man ekki cftir þvi að hafa nokkurn tima ftmdið eins mikinn mun á lofti—loftinu, sem inni var, og þ\í. sem streymdi á móti mér þegar glugginn opnaðist.því þó eg væri úti í því fyrir nokkurum min- útum Jiá hafði eg ekki fundið hvc heilnæmt það var — fyr en nú. ,,Er það ekki ógnar hættulegt að hleypa svona mikluni trckk inn?" spurði konan. „Eg hefi altaf heyrt, að l>c-ssi trekkur væri svo óhollur, og ckki sizt fyrir vcika." Eg sagði hennr, að hreint loft \æri öllum nauðsynlegt, og ekki sízt veikum. Svo scttist eg á rúmstokkinn hjá Þórunni gömlu. Hreina loftið virt- ist hafa einhver fjörgandi áhrif á hana, því nú vaknaði ln'm af mók- inu og fór að rcyna að tala, fyrst eitt og eitt orð samhengislaust, en smásaman varð röddin styrkari og samhengið meira. Hún rétti mér nú skjálíandi hönd sína, sem var föl og köld. „Eg ;etla að bjðja þig cins," sagði hún og ytti til tötrunum kringum sig; „eg ætla að biöja þig að vcra einn af þeini, sem bcra mig til grafar." Svo nefndi hún nöfn hinna, sem ;''ttu að hcra hana til grafar, og að þyí búnu lokaði lu'm angunum svo scm eina mínútu cða tvær og virt- rst dvelja með hugann einhvers staíar langt i burtu, en tók svo aftur til máls á þessa leið: „Já, það cr margt sem eg hcyri, þó cg hcyri illa; eg heyri margt undarlegt. I>.ú mátt ekki halda, að eg ætli að fara að tala óráð núna. Eg ætla að segja l>ér það, sem í raun'og veru á sér stað fyrir min- um skilningarvitum; en íáir eru þeir, scm geta greint þetta ástand. Kg heyri og sé margt, sem aðrir þykjast ckki verða varir við; eg heyri oft hávaða og skraf Iicr í baðstofunni þegar allir þykjast þegja, og sc oft fjökla af fólki þcgar enginn þykist hafa vcrið nálægur mér. Oft heyri eg raddir, sem ýmist á- saka mig eða eru mcr hluttakandi; og ticstar cr\i þær mer kunnar, en þó cr það eins og í draumi. Stundum finst mcr baðstofan full af ftMki. scm talar út um hcima og geima; og hafi eg haít orð á þcssu við hjónin hérna þá hafa \au sagt, ;>.ð þctta væru cintom clliglöp, eg væri orðin gamal-ær. Stundum heyri cg raddir, sem cg kannast viö frá fyrri áruffl; þær em ýmist hcr inni, eða fyrir utan gluggann. 1 nótt heyrði eg röddina hans Ánrta mins sáluga, sem eg misti þegar hann var átján ára gamall. Eg Hefi ckki fyrri heyrt hans rodd siðan hann dó. Hann var að segja tiiér að koma til kirkju með scr, alt samferðaíólkið væri komið á stað, cn cg væri cin eftir, Eg varð eitt- hvað svo utan við mig að heyra rödd hans.því eg elskaði hann mest af öllum mínum börnum og öllu þvi, scm cg hefi elskað. Hann var mín hjartans von og uppfylling lífs mins. Skyldi eg nú þekkja veslings drenginn minri innan um hinn mikla grúa? Hefði hann lifað, mundi hann hafa scð um mig og ckki alt af verið að heimta liærra og hærra meðlag með mér eila tal- að um að flytja mig í burtu eins og þau hafa gert hérna. Eg veit, að þegar fréttist um andlát mitt verður sagt: ,Sú máttí nú missa sig.' En heimurinn lætur mi svona um þá, sem gamlir yerða. Ilefði eg verið rik, þá hefðu böm min og aðstandendur þráð dauða minn til þess að ná sem fyrst í reit- ur mínar; en nú vilja þau losast við mig af þvi cg á ekkert til og get ekki urmið íyrir mér — er orð- in annarra byrði. Svona gengwr þaö mi; en böl er þó barnlaus að dcyja." Nú þagnaðiJÞórunn gamla dá- litla stund cins og til að hvíla"sig og safna saman nýjum hugsunum. cn tók svo bráðlega aftur til máls: ..Eitt sinn var eg ung, og þá unnu mér allir. Eg lagði á stað með fang mitt fult af sól, og hélt mig geta miðlað ljósi og hita, en__ nei, það er ckki vert að minnast á (hið liðna. Nú vilja allir mig- daufa og nú á eg enga hlýja vinar- hönd, sem vill hlúa að banabeö mí„um. pg hún Björg mín hérna, jað hún skyldi breytast svona, eins |og ht'm var skemtileg meðan hún | var óyiti. Sá tími styttist nú óð- j um, sem eg verð öðrum til þyngsla. Það er að eins eftir að koma mér i Íörðina; en sá kostnaður lendir ckki allur á þemi hérna. — Drott- inn einn þekkir minn þyrnum stráða feril, en enginn getur tekið þá sælu frá mér sem dauðinn veit- ir mér." Nú var scm dvali rynni á Þór- nnnij og heyrðist ekkert nema hrygluljóðið ofurlitla stund; en svo hrokk hi'm upp eins og af svefni, lcit fljótlega í kring um sig 'g sagðí: • Hvað er þetta? Hver er að^ hringji? Er kirkjutími kominn? Hver er það sem syngur svona vei ? Ó, hvað þetta er fagur söng- t:r. ng þekki röddina: það er hann Arni minn,sem byrjar; hann söng alt af svo vel elskan l>essi. Hver gctur sagt mér, hvað þessi söngur a að þýða? Hann minnir mig á eitthvað það, sem eg hefi alt af þráð, en aldrei féngið að njóta. A þcssum tónum vildi eg fá aö berast yfir um djúpið hið mikla. Lofið þið mér nú að hlusta á þá — ofurlitia stund—og vcra—í friði." Ög Þórunn gamla lagði aftur augun og virtist sofna. Og yfir andlit hennar færðist friður og ró- semd, cr lýstu þvi, að hún var sátt við Iirið—sátt við sorgina. < >g launin fyrir alt stríðið og baslið, fyrir öll mæðusporin og hrvgðartárin, var nú dauðinn — friður dauðans. KENNARA vantar íyrir Swan Crcek skólahérað, S. D. \*o. 743. — Þarf að hafa second or third class certificate. Sex mánaða kensla. Byrj- ar I, Mai næstk. Umsóknir, þar sem kauphæð sé tilnefnd,sendist til JOHN FI£>LER, sec.-treas., Cold Springs.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.