Lögberg - 23.03.1905, Side 1

Lögberg - 23.03.1905, Side 1
uk rv*iBíitTM; --------. | < S3 0.00 Kosta stál eldastór me!5 sex eldholum. Þær £ brenna bæði við og kolum. Tvöfold kolarist. Stór bökunarofn úr stáli. Anderson & Thomas, S33 Main Str. H»"lw?re. Teiephoná 338. íTtit' ''i’v'i - !■ Við erum alveg nýbúnir að fá fyfstu sendinguna j af ýmsum vörusn úi aluminium tilbúnum i Caixa- j da, sem við getum selt hálfu ódýrara en .sarr>»V??-| ar vörur áður kostuðn bkoðið þær Anderson & Thomas, | j 538 Main Str. Hardware. Teiepfione 33*. | AR. Fréttir. Einhver stærsta landsalan i Vestur-Canada, nú á síðari árum, fór frara í vikunni sera leið. Voru það sextíu og sex þúsund ekrur af landi í Alberta, sera seldar voru i einu lagi, og fylgdu tólf þúsund gripir með i kaupinu. Kaupandinn merki eftir Amundsen, norska 1 norðurfarann, sem lagði á stað i | norðurskautsleit fyrir tveimur ár- ' ura síðan. Átta raanns að eins voru í þessari norðurskautsför, og af þeira hefir ekkert frézt síðan þeir lögðu á stað. Auk þess að leita norðurskautsins ætlaði Amundsen sér að reyna að finna hina marg- þráðu norðvesturleið. Bjóst hann „ . við að verða búinn að afljúka ætl- er auðmaður i Bandaríkjunum, og unarverkj sjnu á næstkomandi kaupverðið er sagt að sé um ur hundruð þúsund dollara. Á suðurströnd Californíu kaupverðið er sagt að sé um/fjög- sumri e(ja liansti,0g koma þá heim leiðis suður Behringssund. Nú er ekki álitið ólíklegt að hann sé kom- gekk inn svo langt áleiðis á heimleið, að illviðri mesta yfir í vikunni sem ^jp ]ians hafi í vetur legið inni- leið og er skaðinn af því veðri froslg einhvers staðar í Behrings- sagður ncma hálfri miljón dollara. suncij 0g hans muni verða að vænta -------- í sumar, þegar ísa 'leysir, einhvers- Áríð sem leið nam hveitiupp- staðar þar um slóðir. Af þeim á- skeran í Manitoba og Norðvest- stæðum ej það, að hinum sænsku urlandinu eftir því sem næst verð- konsulum í Bandaríkjunum hefir ur komist, fimtíu og fimm írriljón- Verið lagt svo fvrir, að biðja um bushels. j Bandarikjamenn að láta gæzluskip ___________ 1 þeirra vera á verði, og veita norð- Frakkar hafa nú breytt herlög- urförunum alt það liðsinni, sem um sínum þannig, að tíminn til að þeir kynnu að þurfa með, ef þeir leysa af hendi landvarnarskyldu yrðu varir við þá. læfir verið stvttur um eitt ár, og er nú ákveöinn tvö ár, í stað þriggja ^anuel Garcia, alkunnur söng- ára að undanfÖrnu. Aftur á móti kennari við háskólann í London á hafa verið úr lögum numdar ýmsar Englandi varð eitt lnmdrað ára að undanþágur frá herþjónustu, sem aldri hinn 17. þ. m. Tuttugu ára áður áttu sér stað. í fastaher að aklri, eða fyrir áttatíu árum 1-rakka eru nú fimm hundruð og siðajr^söng^Gareia i fyrsta sinni fimtiu þúsundir hermanna. opinberlega í Park leikhúsinu Á Suður-Rússlandi, hæði i krin um Svartahafið og viðar, gengur ó- stjórn og agaleysi fram úr hófi í ýmsuni héruðum. Rán og niorð- brenhur koma þar daglega fyrif, og margir hinna ríku rússncsku landeigenda hafa verið brytjaðir niður. í Warsaw á Póllandi eru verkföllin nú á enda kljáð, en að þeim enduðum fórtt verkamennirn- ir að efna heitingar sínar tim hefncl- ir gagnvart þeim félögum sinum, c r neitað höfðtt að taka þatt 1 \erk- föllunum með þeim. Ilafa þeir drepið suma þeirra. Iíer-útboðið á Póllandi mætir hinni mestu mót- spyrnu. Gífuryrt flugrit, til þess að hvetja menn að veita þvi alla hugsanlega mótspýrnu, hafa verið send út um landið þvert og endí- langt. Þykir liklegast að stjórnin muni ek'ki þora að halda útboðinu þar til streitu, af ótta fyrir al- mennrí nppreisti, ef því væri fram- haldið. íolkinu revndu að bjarga sér á hreina og heilnæma morgunlofti. þaun hátt að stökkva út um glugga Eg man ekki eftir því að haía á öðru og þriðja lofti, en flest af nokkurn tíma fundið eins mikinn þvi, sem það reyndi, meiddist svo, mun á lofti—loftinu, sem inni var, að það beið bana af. , og því, sem streymdi á móti mér ------------1 þegar glugginn opnaðist,því þó eg Alexander Begg, frægur. sqgu- væri lltj \ þvj {yrjr nokkurum mín- fræðingur í Victoria, Brit. Col., dó um helgina sem leið. Elliglöp. Eftir Ölaf Isleifsson. útum þá hafði eg ekki fundið hve heilnæmt það var — fyr en nú. ,,Er það ekki ógnar hættulegt að hleypa svona miklum trckk inn?“ spurði konan. „Eg hefi altaf heyrt, að jæssi trekkur væri svó óhollur, 1 og ekki sízt fyrir veika.“ Eg sagði hennf, að hreint loft Ekki get eg að því gert þó eg ^ OCLgIJ1 „„ ........ .... elski lífið og hafi afarsterka löngun væri 0i]um nauðsynlegt, og ekki til að lifa — löngun tl þess að lifa s;zt vejkum. og verða gamall. Samt sem áður þykir mér ellin jafnvel geigvænleg þegar eg sé hana í hennar ömurlegustu mynd- um — þegar eg sé örbirgð og ör- ,, „ . . , . , , „ . , , inu og for að reyna að tala, fyrst kunil ellinnar eins og bmdast „ ... eitt og eitt orð samhengislaust, en „ ti! að hfa—longun til læss að hfa „ .. , . , r. cmncamnn varrt roílílltl stvrka.ri OÍT . Svo settist eg á rúmstokkinn hjá Þórunni gömlu. Hreina loftið virt- ist hafa einhver fjörgandi áhrif á liana, því nú vaknaði hún af mók- hrörlegum 1 sálina. likama að losast við smásaman varð röddin stvrkari og samhengið meira. Hún rétti mér í Fort Francis, Ont, voru þrír Finnlendingar barðir til óbóta á strætum úti, seint um kveld í vik- r.nni sem leið. Var rænt frá þeim tvö hundruö dollurum, vasaúrum þeirra og öðru fémætu er þcir báru á sér. Mennirnir voru með- vjtundarlausir og mjög illa út- leiknir þegar þeir fundust. „ , , , ,, , nu skialfandi hond sina, sem var pegar eg se horað og hrukkott .... ... . ... • c föl og kold. andlrt, sem raunasaga heillar æfi er _ , , . .. 6 . , - , . „Eg ætla að biðja þig erns, rituð a 1 faum lmum, þa finst mer , , . !, „ „ sagði hún og vtti til totrunum ellin ekki vera eftirsoknarverð. En ’ , krmguin sig; „eg ætla að biðja þig að vera einn af þeim, sem bera mig til grafar." Svo nefndi hún nöfn hinna, sem áttu að hera hana til graíar, og að þegar vér erum staddir á hádegis skeiði æfi vorrar og sjáum hrör- leik og armóð ellinnar kringum oss, Jiá ímyndum vér oss, að hún heim- sæki oss ekki í sama búningi. 1 New York. A þessum hundrað- A þýzka „ríkisdeginum“ i Berlín asta afmælisdegi hans sæmdu þcir hélt einn af þingmönnunum, sem hann heiðursmerkjum, Edward er sósíalisti, nýlega harðorða ræðu konungur, Vilhjálmur keisari og út af því að stjórnirnar bæði á Spánarkonungur. Garcia er ern Þýzkalandi og Frakklandi væru á vel og svo heilsugóður, að hann alíar lundir hvetjandi til þess að hýst við að geta, ef til vill.lifað enn styrkja Rússa með peningalánum > tíu ár til. ti! þess að þeir gætu haldið áfram óíriðnum við Japansmenn. Kvað Fréttir berast frá Ottawa um hann stjórnarfyrirkomulagið á svo Það- að brezki sendiherrann i fallandi fæti nú á Rússlandi að ekki Washington hafi ráðifl brezku væri óliklegt, þegar að skuldadög- stjormnni til þess, að taka þvi boði unum kæmi, að þá yrðu nýir menn Bandaríkjanna, að þeir kaupi út búnir að taka viö stjórnartaumun- «ttmdi canadiskra selaveiðamanna um sem ekki mundu álita loforð 1 Behringssjónum. Það mun vera og samninga fyrirrennara sinna e’tthvaö nálwgt $500,000 i pening- um endurgreiðslu á lánunum, bincþ sem Bandaríkjamenn bjóða andi fyris sig. Enn fremur fór selaveiðamonnunum. Canada- þingmaðurinn þeim orðum um lan-; mkin hafa tvívegis áður neitafl veitinguna, að þau ríki, sem styddu boflinu umsv.falaust. Ganada er* að henni, eða tækju þátt i henni, sómu skoöunar nú og þá og er væru blátt áfram sek i því, að við- Þessan t.llógu brezka sendiherrans halda ógnar-ástandinu á Rússlandi l>vi ekki sem vmgjarnlegast tekið. og stvðja að því að manndrápun- um i Manchúriu vrði haldið áfram.' I?imm hús, fimm og sex loftuð, Von Buelow, kanslari, svaraði sem verið var að byggja í N. York ræðu þingmannsins, að meðmæli Immdu til grunna á laugardaginn stjórnarinnar með lántöku Rússa var. Engir menn voru afl vinna við væri á því bvgð, meöal annars, að byggingarnar þegar þær hrundu hún fstjórnin) hefði meiri trú á svo manntjón varð ekert. Verk- framtið rússneska keisaradæmisins stjórinn við þetta vandaöa húsa- htldur en sósíalistarnir. Bar kansl- sm»i hefir nú verið tekinn fastur. arinn á móti því, að þvzka stjórnin __ væri að nokkuru leyti fremur á J Fjórtán hundruð innflytjendur fcandi með Rússum en Japans- frá Norðurálfunni komu með skip- mönnum og léti ófriflinn með öllu 'nu Tunisian til Ilalifax á sunnu- afskiftalausan hvað það snerti. daginn var. Voru það bæði Bret- Hefðu Japansmenn farið þess á ar, Finnar, Sviar og Norðmenn, Jeit að fá peningalán hjá Þjóðverj- allir á leifl til Vestur-Canada. um,'sagöi hann að Stjórnin mundi Fimtán ára gamall Finnletfding- ur gat á mánudaginn var komist inn í herbergi rússneska fylkis- stjórans í Viborg á Finnlartdi, og skaut á hann þremur skamm- bysssuskotum. Ekki tókst honum að skjóta fylkisstjórann til bana, þegar i stað, en all-liklegt er þó talið að sárin, sem hann fékk af skotunum, verði honum aö bana. Unglingurinn var handsamaður og meðgekk hann fúslega að hann til- heyrði flokki byltingamannanna. Heitir hann Reinekke, og er ættað- ur norðvestan til af Einnlandi. Hafði hann orðið að flýja land fyr- ir nokkuru síðan, og fór þá til Stokkhólms i Svíaríki til þess að komast hjá að verða tekinn fast- ur fyrir umbótahugmyndir sínar. En ekki undi hann við að sitja þar aðgerðalaus og sneri því aftur heimleiðis, til þess að teka þátt í •mótspyrnunni gegn yfirráðum Rússa. Þ.egar búið var að taka ltann fastan og hann var spurður að nafni, svaraði hann aðeins:: „Lögreglan í Helsingfors þekkir mig, ástseður mínar til verksins og framferði fylkisstjórans." Svo illa var þessi fylkisstjóri þokkáður af öllum, sem hann átti yfir að segja, að búið var að semja almenna bæn- arskrá um að hann yrði látinn k-ggja niður embætti. Á meðan æskan og áhuginn ólg- þy* búnit lokaði hún augunum s\o ar í æðum og lifsfjörið er ólamað, sem eina minútu eða tvær og virt- dvelur hugsanin ekki til lengdar ist dvelja með hugann einhvers við visnun og dauða. staðar langt i burtu, en tók s\o Hinn þýði vorblær, er kysti aftur til máls á þessa leiö: kinn vora, uppyngir og gefur nýj- >»Já, það er margt sem eg heýri, an lífsþrótt. Nýjar lífsöldur ber- þó eg heyri illa; eg heyri margt ast oss lengst úr fjarlægð óg alt í undarlegt. Þú mátt ekki halda, að kring ómar iðandi Hf og leggur eg aetli að fara að tala óráð núna. hiiga vorn í læðing. Vér erum Eg aetla að segja þéi það, sem i heillaðir af því yfirstandandi og raun'og veru á sér stað f\rir mín- hugsum ekki um komandi vetur. tim skilningarvitum; en fair eru Það var snemma morguns í þe'r> sem geía gremf þetta ástand. júlimánuði, að Þórunn gamla-í Eg heyri og sé margt, sem aðrir Norðurkoti gerði mér boð að finna þykjast ekki verða varir við, eg sig, og með því eg vissi, að hún lá heyri oft hávaða og skraf hér i fyrir dauðanum, og túnin svo að (baðstofunni þegar allir þ\kjast segja láu saman, þá gekk eg þegar þegja, og sé oft fjölda af heim til hennar. j fólki þegar enginn þ)kist hata Húsakvnnin í Norðurkoti voru verið nálægur mér. t •tú fremur léleg, enda var Jón tengda- (hevri eg \raddir, sem jmist á- sonur Þómnnar gömlu bláfátækur saka mig eða eru mér hluttakandi, barnamaður. Hann hafði byrjað og flestar eru þær ntér kunnar, búskap fyrir átta árum og átti nú en þó er það eins og í draumi. sex börn á lífi, en var samt ekki Stundum finst mér baðstofan full mundi hann hafa séð um mig og ekki alt at verið að heimta liærra og hærra meðlag með mér eða tal- að um að flytja mig í burtu eins og þau hafa gert hérna. Eg veit, að ]>egar fréttist una andlát mitt verður sagt: ,Sú mátti nú missa sig.‘ En heimurinn lætur nú svona um þá, sem gamlir verða. Ilefði eg verið rik, þá hefðu böm mín og aðstandendur þráð dauða minn til þess að ná sem fyrst í reit- ur minar; en nú vilja þau losast við mig af því eg á ekkert til og get ekki unnið fyrir mér — er orð- in annarra byrði. Svona gengvir i það nú; en böl er þó barnlaus að devja.“ t Nú þagnaði Þórunn gamla dá- litla stund eins og til að hvíla sig og safna saman nýjum hugsunum. 1 cn tók svo bráðlega aftur til máls; „Eitt sinn var eg ung, og J>á unnu mér allir. Eg lagði á stað með fang mitt fult af sól, og hélt mig geta miðlað ljósi og hita, en— nei, það er ekki vert að minnast á hið liðna. Nú vilja allir mig dauöa og nú á eg enga hlýja vinar- hönd, sem vill hlúa að banabeð mímnn. Og ]lnn Björg mín hérna, að lnin skyldi breytast svona, eins og hún var skemtileg meðan hún I var óviti. Sá tími styttist nú óð- j um, sem eg verð öðrum til þyngsla. Það er að eins eftir að koma mér í jorðina; en sá kostnaður Iendir ekki allur á þeim hérna. — Drott- inn einn þekkir minn þvrnum stráða feril, en enginn getur tekið þá sælu frá mér sem dauðinn veit- ir niér.“ farinn að þiggja af sveit. Það var löng og þröng moldar göng inn að fara, og hér og þar af fólki, seni talar út um heima og geima; og hafi eg haft orð a þessu við hjónin hérna þá hafa þau sagt, var bleyta í göngunum. Baðstof- j að þetta væru eintóm elliglöp, eg an var full af kafi og loftið svo ^ væri orðin gamal-ær. Stundum þungt og óholt, að cg fékk ógleði. heyri eg raddir, sem eg kannast cg höfuðverk. Eg spurði, hvortjvið fra fyrri árum; þær eru ýmist engar skorður hafa reist við því að af þvi hefði getað orðið. Eldfjallið Vesúvíus á ítalíu bvrjaði að gjósa um helgina sem leið, og hafa gosinu verið samfara jarðskjálftar miklir. Gæzluskipum Bandarikjanna í ^ norðurhöfunum hefir verið boðiö j að liafa nákvæmt eftirlit með því, wánægja manna á Rússlandi fer hvort ekki yrði vart við nein um- vaxandi eftir því sem tímar líða. Eldsvoði í skósmíðaverkstæði í Brockton,Mass., varð fjölda manns að bana á mánudaginn var. Hafði eldurinn gripið svo fljótt um sig að byggingin hrundi saman áður en fólkið hafði tíma og tækifæri til að forða sér. Ekki vita menn með vissu hvað margt fólk hefir farist í elciinum, en áreiðanlega víst, samt sem áður, að ekki hafa það verið færri en fimtíu karlar og konur, sem þar brunnu inni. Ýntsir af ekki væri liægt að opna gluggann. „Nei, hann er ekki á hjörum“, \ ar mér svarað. Eg bað að lofa mér að reyna að Ijúka honum upp, og eftir nokkur- íir tilraunir tókst mér að ná ann- arri gluggagrindinni úr karminm, sem auðsjáanlega ekki hafði verið hreyft við um langan tíma. Úti var sólskin og blíða og nátt- úran í sínum fegursta blóma. Sumarblærinn kom þjótandi sunn- an yfir heiði og heint sóleyjagult túnið og bar með sér angancli ilm af jurtum og blómum, sent hann hafði kyst á leiðinni um leið og fcann vakti þau af næturdvalanum. Eg svalg langan teig af þessu hér inni, eða fyrir utan gluggann. 1 nótt heyrði eg röddina hans Ania míns sáluga, sem eg misti þegar hann var átján ára gamall. Eg hefi ekki fvrri heyrt hans rödd síðan hann dó. Hann var að segja mér að koma til kirkju með sér, alt samterðafólkið væri komið á stað, en eg væri ein eftir, Eg varð eitt- hvað svo utan við mig að heyra rödd hans.því eg elskaði hann mest af öllum minum börnum og öllu því, sem eg hefi elskað. Hann var mín hjartans von og uppfvlling lifs míns. Skvldl eg nú Jækkja veslings (1 renginn minn innan um hinn mikla grúa ? Hefði hann lifað, Xú var sein dvali rynni á Þór- tmni, og hevrðist ekkert nema hrygluljóðiö ofurlitla stund; en svo brökk hún upp eins og af svefni, leit fljótlega í kring um sig og sagði: „Hvað er þetta? Hver er aö hringja? Er kirkjutími kominn? Hver er það sem syngur svona vel ? Ó, hvað þetta er fagur söng- i:r. Eg þekki röddina; það er hann Arni minn.sem byrjar; hann söng alt af svo vel elskan þessi. Hver getur sagt ntér, livað þes&i söngur á að þvða? Ilann minnir mig á eitthvað J>að, sem eg liefi alt af þráð, en alcirei fengið að njóta. Á þessum tónum vildi eg fá að berast yfir um djúpið hið mikla. Lofið þið mér nú að hlusta á þá — ofurlitla sttind—og vera—í friði.“ ' Og Þórunn gantla lagði aftur augun og virtist sofna. Og yfir andlit hennar færðist friður og ró- semd, er lýstti því, að hún var sátt við lífið—sátt við sorgina. Og launin fyrir alt stríðið og baslið, fyrir öll mæðusporin og hrvgðartárin, var nú dauðinn — friður dauðans. KENNARA vantar fyrir Swar» Crcek skólahérað, S. D. No. 743. — Þarf að hafa second or third class certificate. Sex mánaða kensla. Bvrji- ar 1. Maí næstk. Umsóknir, þar sem ikauphæð sé tilnefnd.sendist til JOHN |FI»LER, sec.-treas., Cold Springs.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.