Lögberg - 23.03.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.03.1905, Blaðsíða 7
.VARKAÐSSKÝRSLA. M arkaðsverð i Winnipeg n. Marz 1905, Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern ,$0.92 ->4 ,, 2 O.89' >4 ,, 3 ,, 4 extra 77 4 75'A 5 Ó3 '/2 ,, feed ,, . .. 5^'Á ,, 2 feed ,, .... 53Á Haírar 34—3««; Bygg, til malts 38 ,, til fóöurs 36C Hveitimjöl, nr. i söluverö $2.95 ,, nr. 2 .. “ . . .. 2.75 S.B“ ... . . .. 2.15 ,, nr. 4. . “ . ... 1.45 Haframjöl 80 pd. “ . ••• 2.35 Ursigti, gróft (bran) ton . . 13.00 ,, fínt (shorts) ton .. . 1 5.00 Hey, bundiö, ton .. .. O O »/"> ,, laust, ,, $4—5.00 Smjör, mótað pd . . . . 20 ,, í kollum, pd.. .. . . . . 15 Ostur (Ontario) ,, (Manitoba) . . . II Egg nýorpin ,, í kössum 26 NautakjÖt.slátrað í bænum 6c. ,, slátrað hjá bændum - ■ ■ 5ÁC- Kálfskjöt Sauðakjöt ...8c: Lambakjöt Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 6yz .. .. >1 Kndnr Gæsir .... I2C Kalkúnar l6 Svínslæri, reykt (ham) I3C Svínakjöt, ,, (bacon) 90-12)4 SHnsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.oo Nautgr.,til slátr. á fæti 2^-3^ Sauðfé ,, ,, • • 3ÁC Lömb ,, ,, 5C Svín ,, ,, 50 Mjólkurkýrfeftir gæðum f$35-$55 Kartöplur, bush Kálhöfuð, f>d Carr)t:, bus Næpur, bus 5 Blóöbetur, bush 75 Parsnips, pd.. 2 Lauku.-, pd Pennsylv.-kol (söluv ) ton $11.00 Bandar.ofnkol . «• 50 CrowsNest-k^s 8.52 Souris-kol , c.oo Tamarac car-hl Ösí.) cord $4.50 Jack pine, (car-hl.) c. .. . .4.00 Poplar, ,, cord . .. $3-25 Birki, ,, cord . .. $5-00 Eik, ,, cord $ 5.00-5.25 Húöir, pd '. . . .. 6c—7 Kálfskinn, pd Gærur, hver \ 4^ O 1 "4 O O Kálfacldi. Auðveldasti vegurinn til þess aö aia kálfa réttilega upp væri án efa sá að láta þá um tíma ganga undir móðurinni, og síðar meir lofa þeim að sjúga fylli sína kvöld og morg- uns að eins. Með Jjessari aðferð dafna kálfarnir vel og verða fall- egri útlits. En því miður er al- ment ekki hægt að nota þessa að- ferð. tíændurnir þurfa á smjör- efnunum að halda, sem í nvmjúlk- inni eru og verða að láta nægja að gefa kálfunum undanrenninguna. Flestir, sem leggja stund á að bæta mjólkurkynið, ala ekki kálfana á öðru en undanrenningu. Er það ekki eingöngu af því að þeir, eins og aðrir, ekki tími að sjá af smjör- efnunum, rjómanum,heldur af því, að sannfæring þeirra er sú að ef kálfarnir eru látnir verða mjög spikaðif í uppvextinum, þá dragi það úr hæfileikum þeirra til að verða nytháir mjólkurgripir síðar meir. Fyrsta dagirfn eftir burð, að minsta kosti,—sumir segja í þrjá daga,— er það báðum betra, kúnni og kálfinuin, að fá að vera saman i næði. Kálfurinn fær með því móti Letri undirbúning.og mjólkurkald- an,— þessi skæði og lítt viðráðan- legi sjúkdómur—, verður þá sjald- an kúnum að bana. Nýmjólk skal síðan gefa kálfinum að eins í tvær eða þrjár vikur og síðan blanda mjólkina og gefa eintóma undan- anrenníngu í eina viku og að henni endaðri gefa undanrenningu ein- göngu. Þaö er ekki ráðlegt að skífta um alt í einu, hætta við ný- mjílkina og gefa eintóma undan- renningu. Það getur haft svo slæm áhrif á meltingarfæri kálfs- ins á þessum aldri að hann nái sér aldrei framar. Kálfinum á ætíð að gefa 3 á dag. fyrst um sinn, og gefa í sama mund á hverjum degi, aldrei meira en tvo potta í einu. Að þrem vikum liðnum skal gefa kálf- imtm að eins tvisvar á dag þangað til hann er orðinn sex vikna gam- all. Úr því má fara að auka gjöf- ina smátt og smátt svo að hún sé oröin tíu pottar þegar* kálfurinn er fjögra mánaða. Helminginn af þeirri gjöf skal gefa að morgni, og hinn helminginn að kveldi, ætíð á sama tíma. Þegar kálfum er gef- lega á því tvennu: að gefa þeim in undanrenning flaska menn vana- renninguna kalda. Mönnum. er tamt að vilja bæta kálfinum upp skaðann, sem hann verður fyrir þegar rjóminn er skilinn úr mjólk- inni, með því að láta hann aftur fá meira að vöxtunum af unfclanrenn- .ingunni en góðu hófi gegnir. En þetta er skaðleg og skökk aðferð. Afleiðingin verður að eins sú, að kálfarnir verða magaveikir og þrifast ekki. Fari nokkuð að bera á magaveikinni verður jafnskjótt að minka mjólkurgjöfina. Það er jafnframt nyög nauðsynlegt að mjólkin sé mátulega heit. og ekki kaldari í einn tima en annan. Jafnvel Jægar í byrjun er nauð- synlegt að láta kálfinn fá litla hey- tjggu af góðu heyi til jórturs. ’ yrst framan af má það ekki vera mcira en rétt að eins handfvlli, sem hann fær af því, en auka það svo smátt og smátt eftir þörfum. En s’ o þarf að géfa kálfinum einhvern foðurbætir, og í hverju liann sktili \era innifalinn er það atriði, sem menn hefir mest greint á um. Sumir mæla með olíukökum, soðnum, sent lsta skuli út i mjólkina; aðrir vilja hafa malað fiaxkorn, soðið og hrært saman við mjólkurgjöfina— og enn aðrir haframjölsgraut. All- ar þessar fóðurtegunjlir virðast geía góðan árangur, en þó erti all- flestir á þeirri skoðun að bezta íóðrið, sem hægt sé að géfa í sam- l andi við mjólkina, sé óntalaðir halrar. Ef lítilli handfylli af höfr- nm er stungið upp i kálfinn, þegar liann er nýbúinn að drekka, lærir hann að jórtra. Þetta má þó ekki gera fyr en kálíurinn er að minsta kosti orðinn hálfsmánaðar gainall. Þarf svo úr því að láta standa hjá honum kassa með höfrunt i, því honurp fer að falla jjeir svo vel að hann fer að leita fyrir sér hvort hann ekki finni rneira en handfyll- ina, sem stungið var upp í hann. Kassanum þarf að halda vel hi\ein- um, og aldrei láta svo rnikið í hann að eftir verði leifar í honttm. Kálfum, sem bornir eru að vor- ipu, er betra að hleypa ekki á gras fyr en mestu sumarhitarnir eru um garð gengnir. Á meðan þeir eru ungir og fá nóga ntíoík þrifast þeir betur á heygjuí inni heldur en ? jifidi, kjarnntiklu grængíesi. < ig séu þer hafðir inni eru þeir um leið latisir við sumarfluguna, sem LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. dARZ 1905. annars tr ntjög áleitin við þá og háir fiamförum þeirra. Kálfana ætti því helzt að hafa lausa i rtim- góðun., lokuðum bás, og bera und- 11 þ% nóg strá, svo vel fari um þá. Káliar, sem þannig er farið með, verða mjög vel undir það búnir að I eim sé svo hleypt út i September- n.ánttði. Halda þeir þá áfram að þrífast vel á mjólkurgjöfinni, sein þeir fá auk beitarinnar, eða jafnvel þö mjólkin sé tekin af þeint og beitin tingöngu látin nægja. En til þess þarf þó haglendið að vera gc.tt cg við hæfi kálfsins á þeiin aldri. iMeð þessari aðferð verða kálf- arnir mjög þriflegir, fallegir i háralagi og fjörugirj og í einu orði að segja.mjög ólíkir þessum vamb- miklu, vöðvalausu, úfnu og illa hirtu kálfum, sem of víða sjást og eru augljós vottur 'um kæruleysi og hirðingarlevsi eigendanna. Blóðið segir til. Mikið, rautt blóð útrýmir úr lik- amanunt ákofustu gigt- veiki.. R0B1NS0W 1?.°. Góö Kven-pils. •9 § KVENPILS úr tweed, af ýmsum tegundum, flest dökkleit. Vel saumuP, prýdd meö skrautsaum og hnöppurn. Vanal. $4—$6 SOluverÖ nú $2.95 RICH^F DSONS geyma húsbunaö og flytja. Vörugeymsluhús ú r :U ri, Upholsterer Tel. 128. Fort Street. KVEN-PILS úr bláu. grán, brúnu og mislitu tweed. Vel saumuð og vönduö. Vanalega.....$4—6 Sölu verð nú $2.95. RQBINSON 898-402 Maln St., & GO 1 Wlnnlpeg. SEYMflUR HOUSE Snuaro, Winnineg, EÞt af beztu veitingabúsum bíejarins. MAltiðir seláar á 35c bver $1 gð f dacr fyrir fæði og Rott herbergi. Billi ariÞtofa op.sérlega vöndnð vínfðng Oj. vindh.r. Ókeypis keyrsla að og frt járnbrautarstöðvum. .inHM MAIRR Eiíja-di, Kvalaverkir, þrautir i liðamót- um, stirðir vöðvar, viðkvæmir, þrútnir hantlleggir og fótleggir,— þetta eru alt einkenni gigtarinnar, sem er blóðsjúkdúmur og þjáir fjölda manna og gerir þá ófæra til allrar vinnu. Það eru. eiturefni í blóðinu, sem gigtinni valda. Á- burðir geta linað kvalirnar um stundarsakir, en lækná aldrei að fullu. Til þess að geta læknað gigt- ina verður að hreinsa eitrið úr blóð inu. Dr. Williams' Pink Pills eru áreiðanlegt nieðal við grgt. Þær verka beinlínis á blóðið og útrýma úr því eitrinu. Nýtt, heitt og rautt blóð streymir frá hjartanu út um alla limi líkamans. 'Þetta nýja blóð færir líkamanum nýtt fjör og krafta. Mr.T. H. Sinith, Caledon- ia, Ont., segir: ,,Ég var í mörg ár mjög þungt haldinn af gigt og var orðinn svo fatlaður að eg gat tæp- lega snert á neinu verki. Eg reyndi ýms meðul, en ekkert Jæirra gat læknað mig. Þá sá eg auglýsingu um Dr. Williams’ Pink Pills, og eg keypti mér nokkurar öskjur af þeim. Áður en eg var búinn úr þremur öskjum fann eg til bata Eg hélt áfram að brúka pillurnar allan veturinn og þær gerðu mig lieilan heilsu. Eg er nú svo hraust- ur að eg get staðið við vinnu snöggklætldur úti í hvaða frosti sem er án þess að kenna mér nokk- urs meins. , Eg hefi ráðlagt ná grönnum mínum að brúka þetta meðal við ýmsum kvillum og menn hafa hér mikið álit á því.“ Af því Dr. Williamsj Pink Pills búa til nýtt, rautt blóð hafa þær þennan lækningakraft. Þær lækna áreiðanlega g'gt, húðsjúkdóma, tatigaveiki, St. X'itus dans, slaga- veiki, nýrna og lifrarveiki, blóð- leysi og ýmsa kvenlega sjúkdóma Kaupandinn ætti að gæta þess að fnlt nafn: „Dr.Williams’ PinkPills for Pale People,“ sé prentað á um- búðirnar um hverja öskju. Seldar hjá öllum lyfsölum.eða sendar með pósti, fyrir 50C. askjan eða sex cskjur fyrir $2.50, ef skrifað er beint til ..The Dr. Williams' Medi- | cine Co., Brockville, Ont.“ Xærid ensku. The Westekn' Business Col- lege ætlar aö köma á kveld- s k ó 1 a til þess aö kentia í s 1 e.n d- ineum aö TALA, LESA og SKRIFA ensku. Upplýsingar að 3o3 PoitBKcavc. M. HAl-l.-IONES. Cor.Oonal J st. ftir stOÖtimt Hu Verölag á yöruni hjá Lake Manitoba Trading^ <£ Lumber Company, Oak Point, Man. I. íl. fiÍRchnpu. D LÆKNIU OC» YFIRSETUMAÐUR Hofir keypt íyfjabúðina á Baldor og hefir þvi s,álfur umKjon á öllura raeðöl nra. sera haon lætur frá 8ér. ELIZABETH ST. BfVLQUR. - - NIAN. P.S—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. Hveiti og fóöurtegundir Qgilvies Royal HousehohJ. bezta hveiti, sem fáanlegt er á m irkaönum, fyrir $2.85. Gienora. bezta tegund $2.65 Bran. $[6.00 tonniö. Shoris, $17.00 tonniö. Hafrar, 40 cent busheliö, og lægra#verö ef mikiö erkeypt C fa talda'vörur fást ekin- ig keyptar hjá Brother Mul- veyhill í Mission, Ennfremur eru til sölu nægar birgðir af húsaviö, hurðum og gluggum, meö sama veröi og í Winnipeg. Viö höfnm þrjá vagnfarma af hestum, sem veröa til sölu á Oak Point með vorinu. Verölag og skilmálar aö- gengilggir. CENTRAL Kola og Vidarsolu Felagid sem t). D. Wntxi veitir íorstcðvi BesT COAL p0./merican haW ri R0Mp.T oeliverv' fc°A\HECElVTRAL • 9o4^OOD COMPAI .n e°ss st cor bran1 1 ITyOOD. Mé8. ‘EIMREÍÐIN’ Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritiö ; á ísleuzku. Ritgjörðir, rryndir, stgur og kvæði. Verð 40C. livert hefti. Fæst_ hjá [ H. S Bardal og S. Bergmann hefir skrifstofu sína að, 490 RO&S AveDcie, horninu á Brant St. Tel. 585. Fljót afgreiðsla (irhhcrt borgnr stq bctu fnnt* ungt folh en að gnnga á WINNIPEG • m • Business Coflege, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leitið allra upplýsinva hjá * G W DONð LD 1 Mana.-er Dalton k Grassie. Fasteign-saia. l,?isu iunheiiutar Pcniniíalán, Eldsábyrgó Ross ave.: Nýtízkuhús, þrjú svefnherbergi, kjallari undir öllu húsinu, furnace, baö, o. s. frv. L(3öin 27 f. breiö. Húsið er á milli Princess og Ellen, noröanmegin á strætinu. Verð $3,100. Helmingur útborgist. Á Manitoba ave., aö noröanveröu í fyrstu ,,block“ vestur frá Main st. Þrjú svefnherbergi. bað og þrjú önnur hérbergi niöri, rafljós, 33 feta lóö mef mörgum trjám. Kostar aöein; $2,600.00. Út í hönd $600.oc Afganginn liieö góðum *skilmál— um. Lóöirnar nr. 21—24 á Wardlaw ave. á $700.001' einu lagi. Ber- iö þetta samafi \ið verölag á lóöum þar í kring. Á Boyd ave. 33 f. lóö 1' þriöju block fyrir vestan Main st. að norðanverðu, á 375.00. Út í hönd $175. Bezta tækifæri. Á Elgin ave.: Cottage meö fimia herbergjum, kjallari undir. Lóöin 33 f. breiö. Fjós fyigir.. Verð aö eins $956'.CO. Lt hönd $300.00. VIDUR- Beztu amerísk harökcl og linkol. Allar tegundirj af|jTamarak, Pine og Poplar. A. Sagaöur og klofinn viöur til sölu * D. A. SCOTT- áður hjá The Canada Wood Coal Co* LTD. 193 Portage ave. A*>dÞ emrsli Nuddið hálsinn og brjóstið með 7 Monks Olíu og takið 7 Mo'iKsEunír Cure. Savoy Hötel, 6S4—656 Maln $t- WI N N I P E Ci. beínt \ m >ti Can- Pac. járnbrautarstcfðvunuin N^tt Ilotel, Agxtir vindlar, beztu té^undir af alls konar vínfðngum. Agœtt húsna* 'I1, Fæði |i—$1,50 A dag. j. H. FOLIS, Eigandi. OKEYPIS .... V E RDSK R Á ok kar a'ttitð þér ætíð að hafa við hecdina þegar þér eruð að hugsa um að kaupa hvað lítið sem er af húsbúnaði. Skrifið eftir henni. I henni er sagt frágóðkaup- um á ýmsu fleiru en þess- um Hall Rack nr. 23 —I2‘i, sem myndin 15 r.j ó) st li i m > ■ u bó I ga • Leggja skal á verkjarstaö- inn 1 MonksP.trons Pain Piastfc-r A. G. CUNNIINGMAIVI. eftirmaöur G. P. Thordarson. íslenzkir bakarar. Tel. á skriístofuna^2o85. Tel. heima 1353. (gan.^op. Railwaj />/VSA^VWN/\AA^ Farbréf fram og aftur í ALLAR ÁTTIR bæði á sjó oi» landi. Til sölu hjá öllum agentum (^an- adian Northern félagsins. GEO. H. SHAW, Traííic 1 111 z Braað og kökur af öllum tegund- um bakaö nær sem óskaö er. er hér af. Ur gyitn etk. Allskonar kökur og sætindi jafn- Hæð 6 fet og 8 þumlungar Spegillinn 8xio þml. .. $5.75 ari til í verzluninni. Verð. Skrifið eftir verðskrá og takið eftir góð kaupunum á rúmstæðum. fjaðrabotnum og sængurdýnum. * Brauöið keyrt heim til yðar. Vindlar, tóbak, óáfengir drykkir til sölu. Heildsala og smásala. Félagarnir GRAY & SIDER, Upholsterers, Cabinet Hakers and Carpet Fittcrs hafa komiö sér saman um að skilja. Undirritaður tilkynnir hérmeö aö hann lætur halda vinnunni áfram, undir nafninu WM. E. 6RAY & CO. Um leið og eg þakka fyrir góð viðskifti í undanfarin átta ár, leyfi eg rnér að geta þess, að eg hefi fengið vana og duglega verka menn og get því mætt öllurn sann. ; j 3rn um kröfu , . . Þakkandi fyrir undanfarin við- 1 Vér oskurh vinsaml. eftir viöskift-1 , . „ , , j skitti, og 1 von um aö þau hald* um yðar. John Leslie, 324-28 Malu St. \VI\NIPLG 591 Rossave, = Tel. 2842 ; áfram, er eg með.viröingu, yöar Wm. E. Gray £* Co.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.