Lögberg - 06.04.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.04.1905, Blaðsíða 1
ajscso.oo 1 Kosta tór með sex eldholi brenna bæði viS og kolum. Stór bökunarofn úr ! Antíerson & Thornas, E38 Main Str. H»rHw»re. Talephone 338. S \ TTH JSL.JCTJjmi:TXfIXJ7XC Við erum aheg nýlnínir að fá fyr.stu senr': af ýmsum vönimiSi aluraiaijai tilbúnum i ar vörur .iðurkostuðn íkoðið þær Anderson & Thornas, < 83SMain Str. Ilardware. Telepíjone 339 > 18 AR. Wínnipeg, Man.. Fimtudaginn, 6. Apríl 1905. NR. m. Fréttir. Alexandra drotning kom með íriðu föruneyti til Gibraltar fyrra þriðjudag. Er hún hin fyrsta Engiandsdrotning, er þangað hef- ir stígið fæti sínum, og var komu hcnnar tekið með hinni mestu við- höfn. Til þess að koma í veg fyrir að fiskur verði upprættur úr veiði- vötiuim í Manitoba, búsettum mönnum meðfram vötnunum til bænum Louisburg í Minncsota um síðast liðna helgi. Sagt er að nokkurir menn haíi þar orðið fyr- ir áverkum og sumir beðið bana í lávarðadeildinni á þingi Breta kom ástandið í Micedoníu til umraeðu nú fyrir skömmu. Tók Landsdown lávarður það fram, að hinar sífeldu óeirðir og upphlarp þar gætu orðið orsök ti! ófriðar fyr eða síðar. L'mbætur þær, tii að tryggja friðinn i Macedoniu, scm Kússar og Austurríkismenu hafa haft með höndum, hafa ckki að neinu haldi komið. s'óftjóns, hefir stjórnin í (Htawa þegar húsin brotnuðn og hrundu gefið út fisifriðunarlög, cr tiltaka niður. i.ákvæmlega löglegan veiðitíma. Er þar ákveðið 'að i Manrtoba- • Sjómaður nokkur ! v Dog vötnum skuli friðunartíminn fram- vegis vera frá I. Apríl til 30. Nóv- ember, að báðum þeim dögum meðtöldum. Enn fremur hefir stjórnin ákveðið að sett skuli á stofn tiskiklak við Berens River á austurströnd Winnipeg-vatns. Á Suður-Rússlandi fara nú stöðugt vaxandi ræningjahóparn- ir, sem fara þorp úr þorpi og ræna, myrða og brenna. I Kák- asus-löndunum má svo kalla að opinber uppreist sé nú þegar hafin og fari svo með vorinu að reynt verði að bjóða tit meira liði. til þess að halda áfram stríðinu við Japansmenn, er það talið óhjá- kvæmilegt að almenn uppreist verði hafin um landið þvert og endilangt. atni og í St. Martin, Portage Englandi hefir sjálfviljuglega ^ ,, , meðjrensfið, að hann hah 1 siðast- !av. Watc.r I len, Doe og Shoal- . , liðnum Septembermanuði, er hann var húscti á póstgufuskipinu Mon- arch, áleiðis til Canada, komist yfir lykla að herbergi þvi á skip- inu cr póstsendingarnar voru geymdar i og stolið þaðan þremur póstpokum. Tvcir aðrir hásetar , voru i vitorði mcð honum. Pen- Sprcngikúlu var kastað. seint ingabréfum stungu þeir á sig en uffl kveldið íyrra sunnudag, inn í brcndu öll önnur bréf er í pokun- vagn lögreglustjórans i Warsaw á um voru. Segir maður þessi að Póllándi og særðist hann mikið sinn skcrfur af þýfinu hafi numið bæði á höfði, höndum Og fótum.' sjötíu óg fimm dollurum. Morðinginn komst undan. I'ög- , Svo hunilruðum skiftir af bænd- nm úr Quebec- og < )ntario-fylkj- unum flytja sig nú til Manitoba og Norðvesturlandsins til þess að nyju. Frá París var sú fregn breidd út um síðasthðin mánáðamót, áð Nikulás Rtissakeisari hefði gert tilraur, til að ráða sér bana, en móðir hans hafi getað komið í veg fyrir það segir fréttin að keis- arinn hafi samt særst nokkuð á annari hcndinni við þetta tæki- færi. Sumt háttalag keisarans virðist bcnda á að hann sé orðinn veiklaður á geðsmunuiium. reglustjórinn er mjög hataður af Pólverjum, sem eigna tillögum hans ýmiskonar ofríki er þcir hafa orðið að þola um undanfarinn nema þar lond og reisa bu að. tima. Kkkt er nema citt ar siðan hann kom frá Pétursborg og tók við yfirstjórn lögreglunnar í War- saw, en á þeim stutta tíma hefir honum tekist að ávinna sér þar al- ment hattir bæjarbúa Og annara Póllendinga. Sifelt þykir það koma betur og betur í ljós að Pól- lendingar séu að búa sig undir al- menna uppreist. Alls staðar, landsendanna á milli, ganga flug- rítin, scm eggja lýðinn til þcss að brjótast undaii rússneska okinu, Af $150,000,000 láni, scm Jap- ansmenn hafa nýlega beðið um, hafa Canada-menn lánað £900,000 og lætur það nærri að vcra 75C. á hvcrt mannsbarn í landínu. Sýnir þetta ljóslega, að Canada-mcnn cru ekki hræddir að lána Japans- mönnum. N. Pillsbury, l'.andaríkja tafi- maðurinn mikli, er sagður brjál- og að eins örsjaldan bcr það vtð ^^ Qg reyndJ h;um nylega afl að lögreglan finni prentsiniðjurn- ar.sem bæklingar þ.essir cru prent- aðir í, eða festi hendur á ritling- unum áður en þeir eru scndir út um landið. og raða sér bana mcð því að steypa sér út um glugga. Ekki cru lækn- ar vonlausir um að hann fái vitið aftur. í \\ isconsin-þinginu liafa nú, eftir langar umræður, verið sam- þykt lög, scin banna að búa til og selja cigarettur og cigarettu-papp- ír þar í ríkinu. í sumar sem leið varð ung stúlka í Toronto fyrir strætisvagni og meiddist svo mikið að hún beið bana af. Foreldrar hennar hafa mi hafið mál á móti strætisvagmt,- félaginu, og heimta tíu þúsund ('ollara í skaðabætur. Atkvæðin, scm greidd voru við Dominion-kosningamar ' síðast- liðnum Xóvembermánuði voru ein miljón, þrjátíu þúsund,eitt hundr- að áttatíu.og sex að tölu. Við lingarnar árið mioo voru at- kvaeðin, sem greidd vorti, niu hundruð fimtíu og tvö þúsund, fjögur hundruð níutíu og scx. Grand Trunk Pacific járn- brautarfélagið hefir valið Eort William scm hafnarstað við Sup- erior-vatnið. Bæirnir Fort YY'illi- am og Port Arthur hafa báðir sókst eftir þvíog boðið i það,ennú hefir hinn fyrnefndi orðið hlut- skarpari. Er búist við, að þetta vcrði til þcss að fleygja bænum á- fram. fólkið fjölgi, byggingar þjóti uþp'og land hækki stórum i verði. En ckki cru hlunnindi gefin: þrjú hundruð þús- und dollara i peningum á félagið hjá bænum og auk þess und- anþágu frá skattgjaldi í 30 ár. I terstjórnarfræí aefndin, sem liaíi á hendi alla stjórn sjó- hersi fl ber að höndum, ætla Breta'r nú að mynda. J nefnd- inni eiga að verða allir hinir æðri flotaforingjar. Flestöll herskip Breta eiga nú framvegis að hafa Marconi áhöld meðferðis, því nú þegar hafa þau reynst svo vel, að hægt cr að hafa þeirra full not til stöðugra skeytasendinga, þó um mikla ð sé að ræða. b sió oer landi. Skamt fyrir utan höfnina í Hali- íax rákust tvti gufuskip á um síð- astliðin mánaðamót. Ilcfði þar orðið stórkostlegt manntjón cf slysið hcfði viljað til lengra undan landi. Annað skipið var fólkstlutningaskip Allan-línunnar, J'arisian að nafni, áleiðis frá I.iv- erpool á Englandi méð sjö hundr- uð og fimtíu farþega. llitt skipið var þýzkt fólksflutningaskip og" hafði eitt hundrað og fimtíu far- þega innan borðs. Parisian varð fyrir s\<i stórkostlegum skemdum að það var með hörkubrögðum að þvi varð fleytt inn á höfnina og farþegum og skipshöfn biarerað á , , ........ 1 ° & ' J Tules Verne, frægi ruhotundur- land aður en skipið sökk. '.",,, , • , ,'• ; inn frakkneski, <lo hmn 24. t. m. 1 Dr. Eridthjof Xanscn, horður- korginni Amiens á Frakklandi. farinn norski, var nýlega á ferð í Han" rita,"'i mesta sæS af skáld- London á Englandi, og lét hann sögum, sem þýddar hafa verið á þá í ljósi, að þrætan milli Svía og fjöldamörg tungumál, og náð Norðmanna út af konsíilamálinu, armikilli alþýðuhylli. Þar á mcð- til vtll haft alvarlegri af- ai er sagan: „Kringum hnöttinn á leiðingar i för mcð sér, en menn altatíu <lt,Ru»1-" sem margir ís- almcnt gerðti scr í hugarlimd. lentlingar kannast við.og Lögberg irið að Xorð- gaf ut » 'slenzkri þýðingu eftir E. menn yrðu neyddir til að rjúfa ^Í01-' tndið við Svia. ef ekki___________,„ bráðlega greitt úr þrætumálunum á viðunandi hátt. Frá íslendingum í Keewatin, Frú Chadwick, sem oft hefir áð- Það sÍást v'kki oft ' blöðunum |ur verið getið hér i blaðinu, hefir okkar íréttapistlar frá íslending- ,mi verið dæmd 1 tíu ára fangelsi l"" ' Keewatin, og eru þeir þó lif- 1 fyrir fjárdrátt og falsanir. andi °g starfandi engu síöur en \ __-------------- lar þeirra í öðrum bæjum og Fellibylur braut fjölda húsa i bygðarlögum i lan<Ii þessu. ís- lendingarnir í Keewatin eru ekki fjölmennir: að eins tiu fjölskyld- ur, en þeim líður efnalega vcl yfir- lcitt, cntla hafa }íeir, stöðugri at- vinnu en gefisl í sumum öðrum —¦ jafnvel stærri — bæjum. Aðallega eru það tvö félög sem atvinnu veita: Lake of the Woods Milling Company og Keewatin Eumbcr Company. Tveir Islend- ingar. Ch. Magnúson og Jón Pálmason, stunda fiskveiðar á votnunum.og- hcfir þcim oft lánast ntvinna sú vel. I>eir félagar hafa einnig keypt tini 700 ekrun af skóglan<H utan við bæinn. Þar höggva þeir eldivið og sclja bæj- arbúum. Félagslífið er ckki margbrotið. scm naumast cr við að búast í jafn fámennum hóp; þó er lestrarfé- lagið „Tilraunin" enn þá við lýði. Samkoma (box-socialj var haldin hinn 11. þ. ín. til arðs fyrir það félag i húsi J. Magnússonar. Skemtu menn sér þar með hljóð- færaslætti, söng, upplestri , kveð- skap og málvél fgraphophone). Einnig fór þar fram kappræða, a rnilli l>eirra hr. W. Christians- sonar frá Rat Portage og hr. Sig. urðar Jóhannessonar í Keewatin, um það, hvort betra væri að búa í bæjum cða úti á landi. Sagðist þeim báðum sniklarlega og var að ræðunum hin bezta skemtun. Yfir höfuð fór samkoman prýðis- vel fram. , l>a<> : atrifii sérstaklega í sambandi við samkomu þessa, sem vert er að geta Keewatin-íslend- ingum til verðúgs heiðurs, og það er, að fátækri fjölskyklu, er styrkt hafði verið af hrepp einum á fs- landi til þess að komast vestur síð- ... astliðið haust og nu var a torum ' vestur til Manitoba. vortt afhentir $40 í peningum. að gjöf, er ofan- ; nefndir félagar höfðu gengist fyr- ir að safna <á mcðal íslendinga í Keewatin og Rat Portage. , Bæði við þetta og mörg önnur tækiíæri hafa K.eewatin-íslen<l- irigar sýiit göfuglyndi og rausn þegar um það hefir vcrið að ræða , að hlaupa undir bagga með bág- stöddum löndum sínum. l>á hafa þeir ekki heldur gleymt að flytja með sér íslenzku : risnina vestur um haf, því hjá þeim situr hún á guðastóli. Það keppist hvcr við annan a:"> opna ! heimkynni sín fyrir þeim, sem að 'garði kcmur, og er ekkert sparað til þess að ge'ra manni dvölina hjá þeim sem ána'gjulegasta. l'm það getur sá, er þetta ritar, borið af eigin reynslu. Hjá fáum þeirra landa, sem i i Keewatin búa. virðist vera mikill hugur, cnda mundu þeir gt með að fá viðunanlcgt verð fyrir eignir sínar. Sumir hafa lika l>á trú, að Keewatin cigi eftir að yerða st< g byggja þeir þá trú éða öllu heldur von ', sina á ýmsutn fyrirtækjum ' ýmsir auðmenn hafa haft á prjón- tinum, en fa hafa komist í fram- kvæmd enn þá. En ekki er þ hugsandi, að bærinn eigi eftir að stækka.því hann er að mörgu leyti vel til þess fallinn að verða verk- smiðjubær. Fyrir rúmu ári síðan myndaðist hlutafélag með þ\'i augnamiði að byggja aðra stærri ullkomnari hveitimylnu en þá sem nú cr þar, og við það mundu fasteignir í bænum hækka í vcrði; en hægfara virðist félag það vera, því að enn þá sjást þess engin mcrki að byrjað verði á verkinu bráðlega. Verði mylna sú bygð', hlýtur atvinnan að aukast og bær- inn að stækka að miklum mtin. 12. Marz 1905. Gc<tur. aðar sögur heyrast heima á Fróni frá Islendingum í Vesturheimi, og heyrði cg nokkurar jafnvel ljótari cn þessa. l>að er ckki gott að segja, hvar slikar sögur eru búnar til, en að líkindum eru þær ckki af góðum hvötum til orðnar. Gladstone, Man., Can., 5. Marz 1005, Gísli M. Jónssau. ffrá Bygðarholti í Lóni). Bókasafnsmáliö. Unglinsafélag Vídalfnssafn. hafði arðberandi skemtisamkomtl ..... A þnðjudagskveldið var hald- að kveldi hins 10. Marz að Akra, • - , , m; ,,,-,, , . ínn 1 samkomusal 1 jaldbuðannn- N. D. Reist voru upp borð oe nf-i 1 * , tl s < ar allljolmcnnur almennur fundur bekkir, og alhr gcstirnir settust að ! ,„ -, 0< ¦ , . r,, .- , ,,. . . i scm ísl. St'udentafelagið hafði veitingum, sem ungir piltar og!, ,, » .-, , ~ , > & s kallað saman til þess að leggja stulkur framr€iddu,og var það all-1 fram Qg heyra ám manna um hug_ myndarlegt borðhald. Prógram var myndina um ísieuzka bókadeild v.ð langt og fjölbreytt. Þar vorti íslenzkir fleirum sinnum. þjóðsönervar. U,r- J ö t \\ 1 ( Þar voru ræður Carnegie-bókhlöðuna nýju hér í sungmr ._,._„ Ww^„., . Wmni] I>ar var samspil og- píanó-sóló'. -, - . ,• ö ' . toku a tundi inum álitu það í mesta , máta gagnlegt og æskilegt fvrir fiuttar um sum þau málefni, sem ' < , , - ,,,-• • ¦ / , ' ilflendinga 1 \\ ínmpeg og jafnvel nutimmn lætur sig mcstu skifta. ¦ -, » , ,• „• , I viðar, að hugmyndin næði fram að ganga. Stúdentafélagið skýrði írá þvi.að það hefði kosið þriggja Þar var fltitt kvæði aivarlegs efnis ' mcð fvrirsögninni v\*iljið þér einnig fara burt?" (samb. íóh. 6, ft ; J ' manna nefnd til þess að hafa a ' •l° "hendi framkvæmd í málinu, og son fra I Iallson sendi samkom-' •, ,¦ » , , • • , . vildi, að fundurmn einnig kvst unnt mcð kvcðju sinni. — Sam-1 , , , ,-,-,., rtL- J nefnd hcnni til aðstoðar. Eftir koma þessi for vel fram og- var' , , » , - .• , , ^ nokkurar umræður lvsti fundur- inn yfir því í einu hljóði með at- kvæðagrciðslu, að hann væri því vottur þ.\ss, að að fóikið að Akra ; —jafnvel tmga fólkið—er fært ttm að búa sér til skemtisamkomu há , , ~* *¦*' hlyntur, og vildi aö Winnipeg-ls- það se btuð að leggja niður sum , ,- , « . - •.. ... „ ,. . . t,!^J lendingar legðust a eitt til að fa undanfarin skemti-skilvrði sem dans og fleira. svo Sams konar því 1 jt, að mcnn gætu átt aðgang að islenzkum bókuni í skefnttsamkomu hefir ungliní?;afé- r ¦ k'iw. • c* . ^ s Larnegie-bokhloðunni. Siðan var lagið að Mountain i bvg-giu að , • " .- , , . .. 'W kosin netiKl samkvæmt bendmgu setja upp braðum. Jakob BcncdiUtsson. Til frckari áréttinsar. 1 tilcfni af bréfkafla þeim, sem Stúdentafélagsins og hlutu þessir kosningu i cinu hljóði: Thomas II. Johnson, séra Friðrik J. Bcrg- mann, B.L. Baldwinson og Magn- ús Paulson. 1 Stúdentafélags- nefndinni cru: Ólafur Egg-'rt.v-on. bintist í Lögbergi 2. Marz síðast-1 ^Iarino tIannesson °8 Ari" An'K Iiðinn ír,\ manni i Eyjafirði, get 'erson- eg ekki lcitt hjá mcr að gera at- hugascmd við slikar fréttir, og vil Páll Magtiússon, kaupmaður eg biðja Lögberg svo vcl gera að Selkirk, hefir til sölu almanak mitt ljá hcnni rúm. fyrir þetta ár. Selkirk-búar ge'a Þegar.reg ásamt fleirum fór frá því sntiið sér til hans, sem enn eigi tsfendi sumarið (903, kyntist eg á hafa náð til þess. leiðinni hingað vestur pilti frá Ak- ureyri, Framar Jónssyni að nafni, er kom mjög vel fram við hvern sem var og sýndi, að Iian var gæt- inn og kmtcis. — Þegar við kom- 11 m til Winnipeg fór Framar það- an eftir einnar nætur dvöl, og er Ólafur S. Thorgeirsson. Barna^UÞpeldi Uver cinasta móðir ætti að vera fær um að lækna alla hina minni barnasjúkdóma. Sc tijótt brugð- ið við l að koma i veg fyrir óhætt að Segja, að hann hefir ,4-^,^ sjúkdóma og jafnvel að ckk komið þangað stðan. iarga lífi barnanna. Gott meðal Xokkuru síðar tlutti eg <^>^ fólk er l)vi áríðandi að hafa á heimil- mitt vestur til þessa bæjar, og þá inu> u- ekkert meðal < gott ... og handhægt eins og Baby s Own íretti eg, að Framar væn hja Ta])!cts_ Tabk,ts ,ækna bontla faar mílur héðan. Síðan aj] ikvilla, kvef, hitasótt, og heimsótti hann <.ikkar nokkurum evða ornntm, lækna tanntökusjúk- sinnum. Allir, sem þekkja hann, clóma < börnin frísk og f jor- bcra honum gott orð. Xú er "«• kin :'1 Því' a'^ , , .. ,,,.,.,,,.. \::w hafi ekki inni að balda neinar hann humu að dvclia hcilt ar hia , •. . ' ¦ skaðlegar etturtegundir ne rs. John X. I'ringle Foresl 1.. segir: „Eg að þakka Baby's hann hafi kon j Þetta mun vcra sami Framar Jónsson sem átt er við í áminstum fréttir hafa í Eyjafirði að tekinn hafi verið af lífi i Winnipeg. irnsins míns. fa þvi inn þessar tablets þá batnaði því i; tt. Eg mikið ilinn manninn þekki eg ekki,< endina h< fyrii lar hjá öllum ; r mcð pósti fyrir 25C. askjan, ef skrifað cr til „The Dr. Williams' Medicine ( ock- ville, ()nt." það mun vera heiðvirður maður, scm aldrei hefir verið sakaður um neinn glæp fremur en Framar. Það cr ckki nýtt að þannig lag-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.