Lögberg


Lögberg - 06.04.1905, Qupperneq 1

Lögberg - 06.04.1905, Qupperneq 1
Kosta stál eldastór með sex eldholum. Þær \ brenna bæði við og kolum. Tvófold kolarist. Stór bökunarofn úr stáli. Antíerson & Thomas, E38 Main Str, Ilsi'ílware, Tslephono 338. xrit J9k.-Xj.TJ&>T.uxry:xjnia: Við erum aheg nýhúnir að fú fyrstu sendinguna ' af ýmsum vÖrum •úi aluminiim tilbúnum í Cana- c da, sera við getum selt hálfu ódýrara en sajnfV;>l- [ ar vörnr áður kostuðn t-koðið þær Anclerson & Thornas, f 538Main Str. Ilardware, Teleplfone 339 > vvO 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 6. Apríl 1905. NR. 14. Fréttir. Alexandra drotning kom með fríðu föruneyti til Gibraltar fyrra þr’ðjudag. Er hún hin fyrsta Knglandsdrotning, er þangað hef- ir stigið fæti sínum, og var komu huinar tekið með hinni mestu við- liöfn. í lávarðadeildinni á þingi lfreta kom ástandið í Mncedoníu til umræðu nú fyrir skömmu. Tók Landsdown lávarður það fram, að hinar sífeldu óeirðir og upphlarp þar gætu orðið orsök ti! óír’ðar fyr eða síðar. Umbætur þær, til að tryggja friðinn í Macedoníu, sem Rússar og Austurríkismenn hafa haft með höndum, hafa ekki að neinu haldi komið. Til þess að koma í veg fyrir að fiskur verði upprættur úr veiði- vctnum í Manitoba, búsettum mönnum meðfram vötnunum til sfórtjóns, hefir stjórnin í Ottawa gefið út fisifriðunarlög, er tiltaka i.ákvætnlega löglegan veiðitíma. Er þar ákveðið að i Manitoba- vatni og í St. Martin, Portage Bay, Watc.r Hen, Dog og Shoal- vötnum skuli friðunartiminn fram- vegis vera frá i. Apríl til 30. Nóv- ember, að báðum þeim dögum meðtöldum. Enn fremur hefir stjórnin ákveðið að sett skuli á stofn fiskiklak við Berens River á austurströnd Winnipeg-vatns. bænum Louisburg í Minnesota um síðast liðna helgi. Sagt er að nokkurir menn hafi þar orðið fyr- ir áverkum og sumir beðið bana þcgar húsin brotnuðn og hrundu niður. Á Suður-Rússlandi fara nú stööugt vaxandi ræningjahóparn- ir, sem fara þorp úr þorpi og ræna, myrða og brenna. 1 Kák- asus-löndunum má svo kalla að opinber upjireist sé nú þegar hafin og fari svo með vorinu að reynt verði að bjóða út meira liði, til þess að halda áfram stríðinu við Japansmenn, er það talið óhjá- kvæmilegt að almenn uppreist verði hafin um landið þvert og endilangt. Frá París var sú fregn breidd út um síðastHðin mánáðamót, að Nikulás Rússakeisari hefði gert tilraun til að ráða sér bana, en móðir hans hafi getað komið í veg fyrir l>að segir fréttin að keis- arinn hafi samt særst nokkuð á annari hendinni við þetta tæki- færi. Sumt háttalag keisarans virðist benda á að hann sé orðinn veiklaður á geðsmununum. Sprengikúlu var kastað, scint um kveldið fyrra sunnudag, inn i vagn lögreglustjórans í Warsaw á Póllandi og særðist hann mikið bæði á höfði, höndum og fótum. Morðinginn komst undan. Lög- reglustjórinn er mjög hataður af Pólverjum, sem eigna tillögum hans ýmiskonar ofriki er þeir hafa orðið að þola um undanfarinn tíma. Ekki er nema eitt ár síðan hann kom frá Pétursborg og tók við vfirstjórn lögreglunnar i War- saw, en á þeim stutta tíma hefir honum tekist að ávinna sér þar al- ment hatur bæjarbúa og annara Póllendinga. Sífelt þykir það koma betur og betur í ljós að Pól- lendingar séu að búa sig undir al- menna uppreist. Alls staðar, landsendanna á milli, ganga fiug- ritin, sem eggja lýðinn til þess að brjótast undaii rússneska okinu, og að eins örsjaldan ber það við að lögreglan finni prentsmiðjurn- ar.sem bæklingar þessir eru prent- aðir í, eða fbsti hendur á ritling- unum áður en þeir eru sendir út um landið. Sjómaður nokkur í London á Englandi hefir sjálfviljuglega meðgengið, að hann hafi í síðast- liðnum Septembermánuði, er hann i var háseti á póstgufuskipinu Mon- arch, áleiðis til Canada, komist yfir lykla að herbergi því á skip- inu er pöstsendingafnar voru geymdar i og stolið þaðan þremur póstpokum. Tveir aðrir hásetar j voru í vitorði með honum. Pen- ingabréfum stungu þeir á sig en brendu öll önnur bréí er í pokun- um voru. Segir maður þessi að sinn skerfur af þýfinu hafi numið ' sjötiu og fimm dollurum. lcndingarnir í Keewatin eru ekki og fullkomnari hveitimylnu en þá aðar sögur heyrast heima á Fróni fjölmennir: að eins tíu fjölskyld- sem nú er þar, og við það mundu . frá Islendingum í Vesturheimi, og ur, en þeim líðtir efnalega vel yfir- fasteignir i bænum hækka i verði; heyrði eg nokkurar jafnvel ljótari leitt, enda hat'a Jtein stöðugri at- en hægfara virðist félag það vera, vinnu en gefíst í sumum öðrum — því að enn þá sjást þess engin jafnvel stærri — bæjum. j merki að byrjað verði á verkinu Aðallega eru það tvö félög sem bráðlega. Verði mylna sú bygð, atvinnu veita: Lake of the Woods hlýtur atvinnan að aukast og bær- Milling Company og Keewatin inn að stækka að miklum mun. Lumber Company. Tveir íslend- ingar, Ch. Magnúson og Jón Pálmason, stunda fiskveiðar á vötnunum.og hefir þeim oft lánast atvinna sú vel. I>eir félagar hafa 12. Marz 1905. Gcstur. Unglingafélag Vídalfnssafn. einnig keypt um 700 ekrun af ^afði arðberandi skemtisamkomii skóglandi utan við bæinn. Þar höggva þeir eldivið og selja bæj- arbúum. Félagslífið er ekki margbrotið, veitingum, sem ungir sem naumast er við að búast í jafn stulkur framreiddu, en þessa. Það er ekki gott að segja, hvar slíkar sögur eru búnar til, en að likindum eru þær ekki af góðum hvöttim til orðnar. Gladstone, Man., Can., 5. Marz 1905, Gísli M. Jónsson. ffrá Bygðarholti í Lóni). Bókasafnsmáliö. að kveldi hins 10. Marz að Akra, N. D. Reist voru upp borð og bekkir, og allir gc«tirnir settust að j piltar Svo hundruðum skiftir afbænd- tun úr Quebec- og Ontario-fylkj- ttnum fivtja sig nú til Manitoba og Norðvesturlandsins til þess að nema þar lönd og rcisa bú að. nýju. I Af $150,000.000 láni, sem Jaji- ansmenn hafa nýlega beðið um, hafa Canada-menn lánað £900,000 og lætur það nærri að vera 750. á hvert mannsbarn í landinu. Sýnir þetta ljóslega, að Canada-menn eru ekki hræddir að lána Japans- mönnum. j N. Pillsburv, Bandarikjá tafl- maðurinn inikli, er sagður brjál- aður, og reyndi hann nýlega að ráða sér bana með þvi að steypa sér út um glugga. Ekki eru lækn- ar vonlausir um að hann fái vitið aftur. Á þriðjudagskveldið var hald- inn i samkomusal Tjaldhuðarinn- ar allfjölmennur almennur fundur sem ísl. Sfúdentafélagið hafði ! kallað saman til þess að leggja var a^~ j fram og heyra álit manna um hug- fámennum hóp; þó er lestrarfé- myndarlegt borðhald. Prógram var myndina um islenzka bókadeild við lagið „Tilraunin“ enn þá við lýðt. langt og fjolbreytt. Þar vortt | Carnegie.bókhlöÐuna nýjtt hér í Samkoma (box-social) var haldin sungnir íslenzkir þjóðsönervar..... ' ,, 7 u & .Wtnnipeg. Allir sem til mals liinn 11. þ. m. til arðs fynr það Þar var samspil og pianó-sóló ■ <■ ,■ , - a . . toku a fundinum ahtu liað 1 mesta felag 1 husi 1. Magnussonar. fleirum sinnum. Þar voru ræður . , . . .. . , 7 I mata gagnlegt og æskilegt fyrir Skemtu menn ser þar með hljoð- nuttar um sum þau málefni, sem ' < , ,■ . . , , , , , , , . ’ 1 Þlendinga 1 Winnipeg og jafnvel færaslætti, song, upplestri , kveð- nutinunn lætur siu mestu skifta ‘ , , n. iviðar, að hugmyndtn næði fram ?kaP <* '”lve‘ Igraphophone). Þar var flMt kvrti ai.«rlcgs ef„is ‘ stúdenCaiélagiS skýrfli pnnig tor Jar fran, kapprsSa. a n,eS fynrsögninni „ViljiO þcr [rá pvi a0 ^ hefði kosið þriggja. fiiilli læirra lir. W. Chrnstians- einmg fara burt?“ (samb. Tóh 6 . . , , , . , J ’ manna nefnd til þess að hafa a sonar fra Rat Portage og hr. Sig. 07), sem Mrs. Kristín D. Tohn- , ,. , , . . ,,, , ® , , IT J hendi framkvæmd 1 mahnu, og urðar Johannessonar 1 Keewatin, son fra Hallson sendi samkom-1 , ,■ , , ... • , , , . vudi, að fundurinn einmg kvsL um það, livort betra væn að bua 1 unm með kveðiu sinni. — Sam-' , , , . . , . . . ,, . nefnd henni til aðstoðar. Eftir bæjum eða uti a landi. Sagðist koma þessi for vel fram op- var1 ,, . ,, . ■ *> nokkurar umræður lvsti fundur- þetm baðurn smldarlega og van vottur þ;ss, að að fólkið að Akra1 • , . , • . , • , , . . , , . ,11111 yfir þvi 1 etnu hljoði með at- að ræðunum hin bezta skemtun. —jafnvel Utiga folkið—er fært um , . , , . , ... kvæðagreiðslu, að hann væri þvt Yhr hofuð for samkoman pryðis- að bua ser til skemtisamkomu þó , , , f , , • 1 hlyntur, og vildt að Winnipeg-Is- vel fram. það se buið að leggja niður sum , ,• , , T ... „ ,. , . , , . , lendtngar legðust a eitt til að fa . Það er citt atnði serstaklega 1 undanfanii skemti-skilvrði svn , . . , .. , . „ . J þvi tramgengt, að menn gætu att sambandi við samkomu þessa, sem sem dans og fleira. — Sams konar vert er að geta Keewatin-íslend- skemtisamkomu hefir aðgang að íslenzkum bókum í , ... . unglingafé- Carnegie-bókhlöðunni. Síðan var íngum til verðugs heiðurs, og það lagið að Mountain í hvire-iu að , • , , , , „ ,, , , . , . kosin nefnd. samkvæmt bendmgu er, að fatækn fjolskyldu, er styrkt setja upji braðum. b liafði verið af hrepp einum á ís-ý í Wisconsin-þingtnu liafa nú, eftir langar umræður, verið sam- þykt lög, sein banna að búa til og selja cigarcttur og cigarettu-jiajii)- \r þar í ríkinu. í sumar sem leið varð ung stúlka í Toronto fyrir strætisvagni og meiddist svo mikið að hún beið bana af. Eoreldrar liennar liafa nú hafið mál á móti strætisvagnq- félaginu, og heimta tíu þúsund dollara i skaðabætur. Atkvæðin, sem greidd voru við Dominion-.kosningarnar í síðast- liðnum Nóvembermánuði voru ein miljón, þrjátíu þúsund,eitt hundr- að áttatíu. og sex að tölu. Við kosningarnar árið i<joo voru at- kvæðin, sem greidd voru, niu luindruð fimtíu og tvö þúsund, fjögur hundruð níutiu og sex. Skamt fyrir utan höfnina í Hali- fax rákust tvö gufuskip á um síð- astliðin mánaðamót. Hefði þar orðið stórkostlegt manntjón ef slysið hefði viljað til lengra undan landi. Annað skipið var fólksflútningaskip Alfan-línunnar, Parisian að nafni, áleiðis frá Liv- erjiool á Englandi með sjö' hundr- uð og fimtíu farþega. Ilitt skipið var þýzkt fólksflutningaskip og hafði eitt hundrað og fimtíu far- þega innan borðs. Parisian varð fyrir svo stórkostlegum sketndum að það var með liörkubrögðum að því varð fleytt inn á höfnina og farþegutn og skijishöfn bjargað á land áður en skipið sökk. Crand Trttnk Pacific járn- brautarfélagið hefir valið Fort William sem liafnarstað við Sup- erior-vatnið. Bæirnir Fort Willi- arn og Port Artluir liafa báðir gókst eftir þvi og boðið í það.en nú hefir hinn fyrnefndi orðið hlut- skarpari. Er búist við, að þetta verði til þess að fleygja bænum á- fram, fólkið fjölgi, bvggingar þjóti upji og land hækki stórum í verði. En ekki eru hlunnindi þessi gefin: þrjú htindrttð þús- und dollara i peningum á félagið að fá hjá bænum og auk þess und- anþágu frá skattgjaldi i 30 ár. landi til þess að komast vestur sið- astliðið haust og nú var á förum ' vestur til Manitoba, vortt afhentir $40 í peningum, að gjöf, er ofan- j nefndir félagar höfðu gengist fyr- ir að safna á meðal Islendinga i Keewatin og Rat Portage. Jakob Benedikftsson. Til fickari áréttingar. Stúdentafélagsins og hlutu þessir kosningu i einu hljóði: Thomas 11. Johnson, séra Friðrik J. B„rg- mann, B.L. Baldwinson og Magn- ús Paulson. í Stúdentafélags- tiefndinni u u: Ólafur Eggirt.-son. Páll Magnússon, kaupmaður í tilefni af bréfkafla þeim, sern birtist í I.ögbergi 2. Marz síðast- j ^Iar'no Hannesson og Árui And- liðinn frá nianni i Eyjafirði, get crson- Bæði við þetta og mörg önnur c& ehhi ieitt h j;i nier að gera at- tækifæri liafa Keewatin-Islend- hugasemd við slíkar fréttir, og vil iilgar sýnt göfuglyndi og rausn CS iiðja Lögberg svo vel gera að . Selkirk, hefir til sölu almanak mitt þegar um Jtað hefir verið að ræða . ’É’ hen”> rnnl- | fyrir Jætta ár. Selkirk-búar gefa að hlaupa undir bagga með b.ág- * Þegar æg ásamt fleirum fór frá því snúið sér til hans, sem enn eigi stödduni löndum sínum. , Islandi sumarið 1903. kyntist eg á hafa náð til þess. Þá hafa þeir ekki heldur gleymt fei''inni hingað vestur pilti frá Ak- að flytja með sér íslenzku gest- ure>ri, Framar Jónssyni að nafni, risnina vestur um háf, því hjá er kom nijög vel fram við hvern þeim sitnr hún á guðastóli. Það seni var og sýndi, að han var gæt- keppist ltver við annan að opna ’nn °g kurteis. — Þcgar við kom- ■ heimkynni sín fyrir þeini, seni að urn W innipeg fór Framar það- Ólafur S. Thorgeirsson. Harna-uppeltli garði kemur, og er ekkert sparað an eftir einnar nætur dvöl, og er Hver einasta móðir ætti að vera fær um að lækna alla hina niinni barnasjúkdóma. Sé fljótt brugð- ið við tekst oft að koma í veg fyrir Ttiles Vertie, trægi rithöfundur- til þess að gera manni dvölina hjá nier óliætt að segja, að ltann hefir skæða sjúkdóma og jafnvel að ! inn frakkneski, dó hinn 24. f. m. i Herstjórnarfræðínga - nefndin, sem liafi á liendi alla stjórn sjó- hersins ef ófrið ber að höndum, ætla Bretar nú að mynda. I nefnd- inni eiga að verða allir hinir æðri flotaforingjar. Flestöll herskip Breta eiga nú framvegis að liafa Marconi áhold meðferðis, því nú þegar hafa þau reynst svo vel, að hægt er að hafa þeirra full not til stöðugra skeytasendinga, þó um mikla fjarkegð sé að ræða, bæði á sjó og landi. Dr. Fridthjof Nansen, norður- farinn norski, var nýlega á ferð í London á Englandi, og lét hann þá í ljósi, að þrætan milli Svía og Nórðmanna út af konsúlamálinu, gaeti ef til vill haft alvarlegri af- leiðingar i för mcð sér, en menn alment gerðu sér í hugarlund. Cæti jafnvel svo farið að Norð- menn yrðú neyddir til að rjúfa sambandið við Svía, ef ekki yrði bráðlega greitt úr þrætumálunum á viðunandi hátt. torsrinni A ntiens Hann ritaði mesta sæg af skáld- sögum, scni þvddar hafa verið á fjöldamörg tunguniál, og náð af- armikilli alþýðuhylli. Þar á með- a! er sagan: „Kringum hnöttinn á áttatíu dögum,“ scm margir ís- lendingar kannast við,og Lögberg gaf út i islcnzkri þýðingu eftir E. 1 Ijörlcifsson. þeim sem ánægjulegasta. Um það ehk komtð þangað síðan. Frakklandi. getur sá, er þetta ritar, borið af Nokkuru siðar flutti eg og fólk eigin reynslu. ,11’tt vestur til þessa bæjar, og þá Hjá fáutn þeirra landa, sem í fvétti eg, að Framar væri hjá bjarga lifi barnanna. Cott meðal er því áríðandt að hafa á heimil- inu, og ekkert meðal er eins gott og handhægt eins og Baby’s Own Pablets. Þessar Tablets lækna | Keewatin búa, virðist vera mikill bpnda fáar niilur liéðan. Síðan ajja magakvilla. kvef, hitasótt, og burtfararhugur, enda mundu þeir heimsótti hann okkír nokkurttm eyða ormum, lækna tanntökusjúk- eiga örðugt með að fá viðunanlegt sinnum. Allir, sem þekkja hann, doma og gera börnin fiísk og fjör- verð fyrir eignir sínar. Sumir bera honuni gott orð. Nú er ”»• ^óyrgð er tekin a þvi, að þær hafi ekkt 111111 að halda neinar skaðlegar eiturtegtmdir né deyf- Frú Chadwick, sem oft hefir áð- tir verið getið hér í blaðinu, hefir nú verið dæmd i tiu ára fangelsi fyrir fjárdrátt og falsanir. Itafa líka þá trú, að Keewatin eigi hann búinn að dvelja lieilt ár hjá eftir að verða stórbær, og byggja sama manninum, og bendir slíkt á. andi eini yjrs j0jln N prillgie þeir þá trú eða öllu heldur von að hann liafi komið sér vel. Forest Falls, Ont., segir: ,.Eg ! sina á ýmstim fyrirtækjum sem | Þetta mun vera sami Framar heici rner sc óhætt að þakka Baby’s ‘ýmsir attðmenn hafa liaft á prjón- Jónsson sem átt er við í áminstum (.h'yn hí harnsms mins. Frá íslendingum i Kecwatin. unum, en fá hafa komist i fram- ( bréfkafla og fréttir liafa gengið af nvn [r'ssar "tablets i kvæmd enn þá. E11 ekki er það ó- í Eyjafirði að tekinn liafi verið af þá batnaði því mjög fljótt. hugsandi, að bærinn eigi eftir að lífi í Winnipeg. Fellibylur braut fjölda ln'isa i Það sjást ekki oft í blöðuntim okkar fréttapistlar frá Islending- uni í Keewatin, og eru þeir þó lif- andi og starfandi engu síður en landar þeirra í öðrum bæjum og bygðarlögum i landi þessu. ís- stækka.þvi ltann er að mörgu leyti : Hinn manninn þekki cg ekki.en vel til þess fallinn að verða verk- það mun vera heiðvirður niaður, smiðjttbær. Fyrir rúmu ári síðan ' sem aldrei liefir verið sakaður um myndaðist hlutafélag með því neinn glæp fremur en Framar. augnamiði að byggja aðra stærri Það er ekki nýtt að þannig lag- % get. ekki hælt þeim of mikið og- hefi þær jafnan við hendina heirna fyrir." Seldar hjá öllum lyfsöl- um eða sendar með pósti fyrir 250. askjan, ef skrifað er til „The Dr. Williams' Medicine Co., ville, Ont.“ Brock-

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.